Lögberg - 18.10.1917, Blaðsíða 2

Lögberg - 18.10.1917, Blaðsíða 2
2 LOGBERG, FIMTUDAGINN 18. OKTÓBER 1917 UPPSKERU SlLl Regluleg-óvœnt—einstök uppskera (yrír þig er þessi sala. HÚN VERÐUR I 12 DAGA. Karlmannafötin, yfirhafnirnar, húfurnar, buxur og annar fatnaður sem hér er talinn hlýtur að vekja aðdáun þína og þetta fyllir va$a þína með UPPSKERU peninga sparnaði sem gerir þér veturinn léttari. Láttu það ekki hjá líða að hafa þinn hlut af uppskerunni á meðan þú getur. Flýttu þér! FÖT! Karlmanna föt Föt handa karlmönnum og unglingum; saumuð og sniðin rétt eftir seinustu tízku. Dökkleit og í meðallagi; litföst og áreiðanleg. Heilmikið af ullarfötum. Vertu viss um að skoða föt hjá oss áður en þú kaupir annars- staðar. KARLMANNA FÖT ÚK “TWEED” — ]7ykk, brún og grá “tweed” föt, ágætt efni. Uppskeru verð. $11.75 Karlmanna Yfirhafnir Sérstök kjörkaup en samt með uppskerusölu verði pað að vera alveg viss um beztu gæði á vör- unum er eini öruggi grundvöllurinn fyrir ]rví að þér verðið ánægður, eins og þú hlýtur að verða ef þú kaupir af oss. $13.75 BLA “SERGE” KARLMANNA FÖT — Alullar “serge” föt, fyrir minna en hægt er að búa þau til nú; blá eða dökk. Vel fóðruð bg vel tilbúin. Uppskerusala........ GRA OG BRÚN KARLMANNA FÖT ÚR “TWEED” — pykk haustföt, úr óbrotnu efni, sömuleiðis nýtízku snið og gerð. Allar stærðir upp að 52. 7C Uppskeruverð............• ** FALLEG BLA KARLMANNA FÖT ÚR “SERGE” — Góð alullar “serge” föt, sem endaist ágætlega. Komdu og sjáðu þau, þér falla þau í geð. Fullkomlega <þ t *7 *7 C $25.00 virði. Uppskeru verð ern> 1 I • I 3 BETRI FÖT FYRIR $25.00 TIL $45.00 STERK KARLMANNA FÖT —$12.50, $15.00, $18.00, $20.00 og alla leið upp í $35 00. STUTT, STERK KARLMANNA Fö'f — $12.50, $15.00, $18.00, $20.00, alla leið unp í $35.00. SKRAUTGERÐAR “MACKINAW” KARL- MANNA KAPUR — $7.50, $10.00, $12.50. KARLMANNA KAPUR, FÓÐRAÐAR MEÐ LOÐSKINNI — $7.50, $10.00, $12.50, alla leið upp í $22.50. Karlmanna Buxur J?ú getur fengið þér buxur hér úr svo góðu efni og fyrir svo lágt verð að það minnir þig á tímana “fyrir stríðið”. GÓÐAR, STERKAR “TWEED” BUXUR — Gráar, röndóttar og köflóttar. qj- Uppskerusala ........... “Worsted” BUXUR HANDA KARLMÖNNUM — Safn af nýtízku sniðnum buxum; ýms- ir litir. Uppskeru- d? O A r* sala..................'. .. vpZ.i/D SKRlFSTOFU BUXUR— Röndóttar “worsted” buxur og “tweed” blandaðar. Allar stærðir upp í 52. <bo Qr Betri Buxur, $5.00 upp í $9.00. VETRARFRAKKAR KARLMANNA — Brúnir og gráir tígulegir frakkar úr “tweeds”, þykt klæði, allir gerðir með stormkraga, hymdum % eða homskomum. Allar stærðir. Beztu kaup í Canada Uppskeruverð....... $13.75 $15.75 $22.75 BLAIR KARLMANNA YFIRFRAKKAR—-Blá- ir “nap” klæðis yfirfrakkar; hið sívinsæla langa snið. Háir, kantaðir kragar. Gott “serge” fóður. Vanaverð $22.50. Uppskeruverð ... J7YKKIR “TWEED” KARLMANNA FRAKK- AR — Ágætt, enskt ullar klæði, brúnt, gult, og grátt, nákvæmlega og vel sniðið, víð gerð. Aðeins takmörkuð tala af þessum ágætu $25.00—$27.50 frökkum 1 7 7 C Uppskeruverð...........'P I / • / 3 FALLEGIR KARLMANNA . “FRIEZE” OG “TWEED” YFIRFRAKKAR — Eitthvert bezta úrval af vetrar yfirfrökkum, sem nokk- um tíma hefir átt sér stað; þykkir, þungir, klæðið er loðið, heitt, sniðið tilkomumikið, sjalkragar eða homkragar. Vanaverð alt upp í $35.00 Uppskerusöluverð..... Betri yfirfrakkar, $25 upp í $45.00 Karlm.haust ylirhafnir Reglulega undravert úrval, allir með reglu- legu verði; svo þegar um uppskeruverð er að ræða, getur þu stært þig af því góða verði sem þú hafir fengið hjá oss. SVARTIR OG DÖKKGRAIR ‘CHESTERFIELP’ FRAKKAR — Ágætis frakkar í haustveðri. Fallegir og nýtízkulegir. Annaðhvort svart- ir eða dökkgráir Uppskeruverð .......... GRÁIR “BASKET” KL/EÐIS “CHESTER- FIELD FRAKKAR — ’iilgerðarlausir, hent- ugir haustfrakkar fyrir karlmenn; ágætt “serge” fóður. Vanaverð $22.50. Uppskeruverð . . $14.75 $17.75 Sendið hermanna-böggul austur um haf. Regluleg uppskeru kjörkaup sem menn undra. Hermanna ullarsokkar Hermanna ullarhlífar Hermanna skyrtur Hermanna ullarvetlingar FYRIR ALLAN BÖGGULINN EKKI NEMA...................... $5 KARLMANNA “FRIEZE PEA JACKETS”— $6.00, $8.00, $10.00, $12.50. KARLMANNA “NAP PEA JACKETS” — $6.00, $8.00, $10.00, $12.50. Kárlmanna “MACKINAW” kápur — $7.50, $10.00, $12.50. KARLMANNA KÁPUR, FÓÐRAÐAR MEÐ KINDASKINNI — $7.50, $10.00, $12.50, upp í $22.50. Sérstök sala á karlmanna- búningi KARLMANNA “MERINO” NÆRFÖT” — Meðallagi þykk / r Hver flík á...............03C. KARLMANNA ULLAR NÆRFÖT — Stakar flíkur af ýmsum stærðum og gerðum fyrir minna en hálfvirði. A i ^ r Hver flík á.............«J> I . Z 3 Karlmanna skyrtur úr ull og flannel— (Ijl Cll — Aðeins mismunandi stærðir.01« llU SVARTIR KARLMANNA “CASMERE” SOKK- AR — pykkir og í 'A r meðallagi..................Z.3C. GRÁIR KARLMANNA . ULLARSOKKAR — pykkir bmgðnir, þrennir .......$1.00 GULIR KARLMANNA ELTISKINNS ðjl 7C VETLINGAR — Ullarfóðraðir.......«P*»« U Dreugjaföt með sérstöku verði Mæður! Hér eru kjörkaup, sem virðast ó- möguleg undir núverandi kringumstæðum. BARNA FÖT ÚR “TWEED” — Hnept upp að hálsi; þykk “tweed” haustföt, brún og grá; stærðir 23, 24 og 25 aðeins. 7 A C Uppskerusöluverð........ DRENGJA “TWEED” FÖT — Brún og grá og röndótt, þykk og þung. Stærðir 34, 35 og 36 aðeins. Belmingi meira virði, o Q r en uppskerusöluverð........ Betri drengja föt, $8.50 upp í $18.50. Drengja yfirhafnir sérstakt verð DRENGJA “MOTOR” Y FIRFRAKKAR — Fallegir, brúnir út “tweed” með “motor” kraga, sérlega eftir tízkunni og hentugir yfirfarkkar. Stærðir 30 til 33 ú Q r aðeins. Uppskerusöluverð ... ,y)U. 7 J Sérstakt handa drengjum UTANYFIR PEYSUR FYRIR U* | DRENGI—Brúnar og gráar ... BRUGÐNIR SOKKAR FYRIR DRENGI—pykkir og hlýir....wOC SKYRTA OG NÆRBUXUR SAMAN FYRIR DRENGI — Allar stærðir...........t..........OOC PEYSUR SEM BRETTA MÁ NIÐUR, FYRIR DRENGI — Ágætar og úr ull. | Off Stærðir: 28 til 32......... HERMANNA FRAKKAR FYRIR DRENGI — Alveg sérstakir; þykt herfata klæði, látúns. . hnappar, herforingja.. ræmur, stærðir 23 upp í 27 aðeins. Uppskerusöluverð.... $5.95 Vér höfum fyrirliggjandi heilmikið af fatn- aði og kápum, sem búið er til úr efni, sem fyrir löngu var pantað. petta þýðir spamað fyrir þig Ber saman hVað sem er af þessum fötum við það sem keypt er nú á dögum og þá finnurðu það út að þú sparar þér í raun og veru $5.00ð $7.00 og $10.00 og þar yfir á hverjum fatnaði. HERMANNA FÖT HANDA DRENGJUM — ágæt ullarföt, aðeins 12 til, helmingi meira virði en það sem þau eru seld Ú* M Qpf fyrir. Uppskerusöluverð HERMANNA BUXUR HANDA DRENGJ- UM — þykkar buxur, allar Q K stærðir. Uppskeruverð...... Búðin sem hann aíi verzlaði í“ Póstpöntunum sérstakur gaumur gefinn. ‘TTic Store Where Grandfather Traded’ TME BLUE*TO#£ 452 Main Street, Winnipeg Opp. Old Poat Office Abyrgð vor fylgir peningunum ella skilað aftur Merki: Blá Stjjarna 452 Main Street Kaupmannahafnar Þetta er tóbaks-askjan sem hefir að innihalda heimsins bezta munntóbak. Munntóbak Búið tilúr hin- um beztu, elstu, safa- mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega hreint Hjá öllum tóbakssölum {sjýir straumar. f'Framh.). VíSast hvar hefir frelsið sigraö — á yfirborðinu. Allir þykjast fylgja frelsishugsjónunum, þær eru búnar að sigra múginn. En múgurinn hef- ir einnig sigraS þær og beygt undir forna hætti og v'enjur. Og eins og nú er komiö, er frelsiö víöa meira í oröi en á borði. Áþjánin hefir að- eins tekið nýja mynd. Lögunum — hýðinu — hefir verið breytt, en eigi kjarnanum, sjálfri þjóðfélagsskipun- inni/ III. Þekking er vald, og auður er afl. Hversu lýðfrjáls. sem lögin eru, verð- ur þó valdið jafnan í höndum þeirra, sem auðinn eiga mestan og þekking- una. Þar, sem mentun er almenn. og auðnum jafnt skift, fáir eru fá- tækir og fáir ríkir — þar getur lýð- veldi þrifist. En þegar auðvaldið eykst í höndum einstakra manna, en alþýðan lifir við sultarkjör, hlýtur höfðingjavaldið að taka völdin, jafn- vel þó lögin séu hin sömu. Þannig fór á Grikklandi og í Róm, forðum daga. enda leyfði aldarandinn þar fljótlega harðstjórum og keisurum lögfestan sess. Menningu nútímans er að mörgu líkt farið og menningu Rómverja á dögum Cæsars. Einstakir mtnn safna ógnar auði, og ná völdum yfir lögum og lands- rétti. Þeir lifa í sællífi og eyðileggja þrótt sinn og niðja sinna, með of- nautn og iðjuleysi. Þeir skapa stór- virki í verklegum framkvæmdum, bókmentum, vísindum og fögrum list- um, svo að ljómann af menningu þeirra leggur til himins. Alþýðan lifir aftur á móti v'ið eymd og volæði og úrkynjast af sulti og of- þreytu. Öll er menningin rotin; frelsið er fánýt auðvaldsgylling. Sið- gæðið verður að siðfágun. Fátæktin er almennust hjá ríkustu þjóðunum. Þannig var þessu farið í Róm, og þessi er stefnan nú meðal stórþjóð- anna. Fjöldi hugsandi manna hræð- ist það mest, að afdrif Norðurálfu- menningarinnar muni verða hin sömu og hinnar grísk-rómversku, ef eigi sé að gert. Þeir hræðast það, að menningin hrörni og ver'öi sem kölkuð gröf; en síðan komi nýir “barbarar” fhinir gulu menn) og brjóti hana undir fæt- ur sína. Eölilegt er, að leitað sé að meinum og þess gætt, hverjir sé vankantar á menningarstefnu nútímans. Hafa því risið upp miklir flokkar manna, er gagnrýna hana, og vilja breyta mörgu og bylta. IV. Nítjánda ö'.din lagði mesta áherzlu á frelsi einstaklingsins og sérstæði hans. Hún var öld hinnar hörðu bar- ittu, þar sem sá sterkasti ræður i samkepninni — hún heimfærði kenn- ingar Darwins upp á mannlífið. Menningarstefnur skjóta jafnan yfir markið. Andstæðingar þeirra hefja oft nýjar hreyfingar. sem fylla i skörðin og eru sterkastar, þar scin hinar fyrri voru veikastar. Þessu er einnig þannig farið hér. Nýir straumar, nýjar stefnur hafa risið upp, /sem setja sambúðina og samvinnuna öllu hærra. Þeir. sem þessum stefnum fylgja, hafa djúpa og hluttæka sambúð með lægri stétt- unum. Þeir vilja menta alþýðuna og iafna hagsældina, og hvggja að eina leiðin til ]>ess sé samúð og samvinna alls mannkvnsins. — Þessi • stefna kemur fam í ýmsum myndum. En alstaðar litur hún björtum augum á lifið, og skoðar tilveruna með hlýrri samkend. Hún kemur fram í vísind- am og heimspeki, svo að efniskenn- ingin verður að þoka fyrir bjartsýnni skoðunum. Elestir náttúrufræðingar x iðurkenna nú t. d., að samheldni sé betra vopn í baráttunni fvrir tilver- unni, en blindur hnefi, og að sigurir.n sé vísari þeim dýrum, sem vitur eru og samheldin — þó veikari séu sterk- um sérgæðingum. Skáldin taka flest máli hinna undirokuðu. Ný “róm- antik” með hugsæi og samkend, breið- ist um heiniinn. fSelma Lagerlöf, Kipling o. ih). Trúarlífið hefir einnig orðið snort- ið af þessari samúðáröldu. Nýja guðfræðin vill samrýma trúna nú- tímaþekkingu, og leggur mesta áherzlu á eftirbreytni frelsarans. Ótal félög hafa verið stofnuð af trúuðu fólki til líknarstafsemi, og aldrei hefir áður þekst jafnstórt bræðrafélag æsku- manna. sem K. F. U. M. Utan við trúarsviðið eru að eflast ýms alþjóðafélög til líknar og þjóð- heilla (l. d. Rauði krossinn og Templ- arar), og svo að segja i hverju þorpi eru liknarfélög bágstaddra. En merk- astar eru þó þær brevtingar, sem orðið liafa í stjórnmálum og almenn- um félagsmálum, og allar stefna í samúðar- og samvinnuáttina. Má þar nefna Jarðskattsmenn /Georg- ista), Jáfnaðarmenn /SósíalistaJ, Stjórnleysingja )Anarkista) og Sam- vinnufélaga /Co-operatistaJ. Að vísu beita þessar stefnur nokk- uð mismunandi aðferðum, reyna ýms- ar leiðir, en allar göturnar eru þó samhliða — leiða að sama takmarki. Allir vilja þeir gera þekkingu og vel- megun að almennings eign — með aukinni samúð og samvinnu. Lífskoð- unin er hin sarna. undirstaða kenn- inganna er bjartsýnið; trúin á félags- dvgðirnar gerir þá alla að samherj- um, og andstæðingum samkepnis- manna, sem telja eigingirnina aðal- einkunn mannsins, og byggja á henni lífskoðun sína. Stjórnleysingjar eru, ef til vill, bjartsýnastir þar sem þeir hyggja að manneðlið sé svo gott, að allir mundu skipa sér í eðlilegan félagsskap. og lifa saman í eindrægni, óðar en vald- okinu yrði létt af. Þeir vilja byggja alt að neðan með, frjálsum félagsskap Jafnaðarmenn vilja, aftur á mcti, byggja alt að ofan, og láta ríkið vera upphaf alls. Jarðskattsmenn standa i ratin og veru mitt milli þessara flokka. Þeir vilja gera nokkurn hluta þjóðareign- arinnar /jarðarleiguna) að rikiseign; en láta hinn hlutann óhá'ðan öllum lagahöftum og hömlum. En flestar af þessum stefnum eru nokkuð bráðlátar og hugsa sér að- græða mannfélagsmeinin á tiltölulega stuttum tíma. Samvinnufélagsskapnum er þannig farð, að hann hefir í upphafi þróast fyrir lífsnauðsyn smælingjanna sjálfra Hann vinnur að meinabótum í kyr- þey, hvar sem hann festir rætur, án þess að hugsa til skjótrar byltingar. Hann lofar engri gullöld í framtíð. heldur hægfara, raunhæfum endur- bótum. En samt sem áður er hann hugsjóna stefna, samhliða hinum fyrnefndu; bygð á sama grundvelli — samúðinni,. bjartsýninu og trúnni á félagsdygð- irnar. — Eg hefi nú hér að framan leitast við að sína fram á, að flestar andleg- ar breytingar, sem fæðst hafa fyrir og eftir síðustu aldamót, byggja á þessum sama grundvelli. Og það er alls engin tilviljun. Þær eru knúðar fram af öfgnm samkepniskenningar- innar og efniskenningarinnar, sem áður ríkti. Að vísu eru þær öfga- kendar sjálfar, en seinni tíminn mun syerfa af þeim hornin. þegar þær hafa unnið sitt hlutverk. Allar þess- ar kenningar eiga samúðina og trúna á samvinnuna saman. Má því nefna þessa stefnu í heild sinni samvinnustefnu, og verður það gert hér á eftir. V. Flestir munu nú hyggja að sam- vinnustefnan komi eigi fram í stjórn- málum landanna, öðruvísi en sem jafn- aðarstefna eða t. d. jarðskattsstefna. En þetta 0 ep misskilningur. Víðast livar úti í löndunt nefnast stjórnmála- flokkarnir framsóknarmenn og íhalds- menn, eða öðrum samsvarandi nöfn- um. Ef v'el er að gáð, berjast íhalds- ílokkarnir oftast fyrir styrkingu rík- isvaldsins út á við, og þeim endurbót- um, sem tryggja æðri stéttunum auð- tnn. Framsókarmenn berjast aftur á móti. oftast, fyrir endurbótum á kjörum' alþýðunnar, og styrking rík- ísins inn á við . íhaldsmennirnir leggja mesta áherzluna á sterkan her og sterka og stóra ríkisheild, en fram- sóknarmenn á sterka þjóð. Nægir t þessu efni að benda á hernaðarstefnu ihaldsflokkanna á Norðurlöndum, en þó sérstaklega á stjórnmáladeilur Englendtnga fyrir ófriðinn. íhalds- fiokkurinn þar hefir haldið fram rétti lávarðanna í efri málstofunni, Ixirist fyrir aukningu hervaldsins, en á móti hejmastjórn Ira. Framsóknarflokk- urinn hefir aftur á móti barist fyrir þvi, að auka vald alþýðunnar gegn- ,im neðri málstofuna, — leggja skatt- ana á breiðu bökin, bæta mentun al- þýðttnnar, ná handa henni landi frá lávörðuniim, veita henni ellistyrk og l>æta kjör hennar á annan hátt. Ölht þessu hafa íhaldsmenn verið andvígir Hér kemur glögglega fram einstakl- inghyggja hjá íhaldsmönnum, en sam- hygðarstefna hjá framsóknarmönn- um. — Svona er því háttað hjá ö'llum þjóðum í álfunni, um það geta menn sannfærst, ef menn lesa “útlendar fréttir” fyrir ófriðinn mikla með at- hygli. Ófriðurinn mikli sýnist, ef til vill, vera glæsilegt sigurtákn einstaklings- hyggjunnar. En hugsast getur, að þar séu að eins fjörbrot hennar. Aldrei hafa þjóðirnar lært betur að “þoka sér saman’”. Aldrei hafa kenningar samvinnumanna verið framkvæmdar meira í' verkum. Og það er hinn glæsilegasti sigur samvinnustefnunn- ar, að andstæðingarnir skuli fram- kvæma kenningar hennar. þegar t nauðir rekur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.