Lögberg - 18.10.1917, Blaðsíða 6

Lögberg - 18.10.1917, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. OKTÓBER 1917 3 Verið vissir um að senda kornbirgðir yðar til JÓN M. BORGFJÖRÐ segjr: “Eg meðtók peningana fyrir kom- vagninn, sem eg sendi yður, og er eg mjög vel ánægður með það hvemig þér hafið höndlað það. Eg þakka yður fyrir það hversu vel þér höndlið vömr bændanna.” hins mikla bœnda-félags pegar þér látið oss höndla korn yðar, þá eruð þér vissir um að því verður samvizkusamlega sint. þetta bændafélag á eignir sem nema 3,000,000.00 og hefir skrifstofur í Winnipeg, Calgary og Regina; það hefir 300 sveita kornhlöður víðsvegar um vesturfylkin þrjú, og með endastöðvar í Fort William og Port Arthur, og getur ábyrgst yður fullkomlega hæsta verð og fljótustu afgreiðslu. Fáið y ður flutningsform og leiðbeiningar P. C. TH0RLE1FSS0N segir: “Meðtakið mín- ar beztu þakkir fyrir það, hversu vel þér hafið höndlað kom mitt, og fyrir það hversu góður árangur- inn varð. Eg skal reyna að £á aðra menn í mínu héraði til að senda yður kom sitt”. Uhited Grain Growers Ltd. Winnipeg, Regina, Calgary. < j Sendið hleðsluskjöl og upplýsinga eyðublöð. i .........................:.....’.............. I I .............................................. | W.L. Nafn .................................... ókeyp Rífið hér af miðann og sendið oss hann aftur; þá skulum vér 1S senda yður flutningsform og leiðbeiningar. I Oct. 18. Áritan WINNIPEG — REGINA — CALGARY __Samsteypa Grain Growers Grain Co. og Alberta bændasam- vinnu félagsins. Heilbrigði. (Framh.,). VIII. Peslin e'ða svarti dauði. Og þar konuim viö aS þeirri drep- sóttinni. sem retíö hefir þótt ægilcgust allra, því enginn sjúkdómur hefir reynst eins lífskæöur og hún. í sum- um farsóttum af pest hefir manndauð- inn numið alt að 90%—100% af þeim sem veiktust, og stundum hafa svo nargir veikst og dáið, að heilir bæir og heilar sveitir hafa mátt heita mannlausar eftir. Af því eg hefi áður skrifað nokk- uð ýtarlega um sögu pestarinnar tEimreiðin XIÍ., 82), ætla eg að hlaupa y.fir flest, sem eg þar hefi skrifað, en snúa mér að ýmsum öðr- um atriðum i náttúrusögu þessarar veiki. Pestin geisar enn hér og hvar aust- rir í Asíu. en einkum á Indlandi, með ólíka ákefð og hún gerði hér í Evropu frá þvi á 14. öld, þegar hún var köll- uð “svarti-dauði”, og fram á 18. öld. Á siðustu 10 árum telst svo til, að árlega hafi dáið um y2 miljón Ind- verja úr pest, og þrátt fyrir allan dugnað, enskra lækna og stjórnar- valda hefir ekki tekist að stemma stigu fvrir þessari iilu plágu. ' Og hvers v’egna? Til þess er því að svara, að sú árans pest ríður ekki við eintej-niinig. Svo er sem sé mál með vexti, að auk mannanna veikjast líka dýr af pest, einkum rottur og önnur nagdýr, og flærnar. sem lifa á rottun- um, geta flutt veikina á menn. En að útrýma öllum rottum og flóm á Ind- landi, er enginn hægðarleikur, eink- um þegar þess er gætt, að trúarbrögð Indverja banna þeim að stytta nokkru, dýri aldur. Þar er það jafnvel synd. að sprengja lús, hvað þá heldur að kremja sundur fló! Fyrir nákvæmar rannsóknir ýmsra ágætra enskra lækna og vísindamanna sem margir hafa látið líf sitt við þær rannsóknir, hefir það sannast, hvern- ig sýkingin af pest hagar sér. Þar hefir hvað eftir annað komið í ljós að á undan mannapestinni fer rottu- pest. Þegar dauðar rottur finnast hingað og þangað eða veikar rottur, sem slaga um gólfin eins og druknar af víni, þá er mönnum hætt, sem þar eru á ferð. Því þegar rottan deyr, yfirgefa allar flærnar rottuhræið — og þeirra tala er stundum legíó. En flærnar vilja ekki lengi una við, að jæim sé útbygt og flýja í hýruna hjá mönnum og smitta þá. Og nú er það alkunnugt, hv'e óþrifnaður er algeng- ur hjá Indverjum og QÖrum Asíu- þióðum, og húsakynnin mestu kytrur. þar sem alt liggur í einni kös. menn og rottur, og flær dansandi dauða- dansinn á milli j>eirra. 1910—1911 geisaði pestin norður í Mantsjúríu og var feiknalega skæð, og er að lesa sögurnar þaðan alveg álika og þegar svartidauði var upp á | sitt versta hér í álfu. Þar uppgötv- aðist að }>að voru ekki rottur, sem þar hleyptu farsóttinni á stað, heldur önnur nagdýrategund, sem “tarbagan” nefnist (nokkurs konar múrmeldýr). Á seinni árum hefir pestin hvað eftir annað fluzt til hafnarbæja í Evrópu, einkum til Rússlands og Englands, en jtað hefir tekist að stöðva hana fyrir það, að hún hefir ekki verið eins næm í Evrópu og austur í Asíu. og verður minst á það síðar. Pestin lýsir sér á margvíslegan hátt en einkum sem kýlapest eða lungna- pest. Maður, sem hefir smittast af pest, veikist 5—8 dögum eftir smittunina. Byrjar þá ákafur hiti, maðurinn fær óráð, sem líkist ölæði, og á bágt með að ganga—-slagar eins og drukkinn. cjé nú veikin upp á sitt svæsnasta, legst maðurinn óðara fyrir og er datrður eftir nokkra klukkutíma, eða samdægurs. Venjulega líður J>ó lengri tirni, og sumum batnar. Kýlapestin lýsir sér með bólgu í eitlunum og íylgir því margskonar ill ltðan. Sú tegund veikinnar er þó langtum v'æg- ari, og smittar miklu síður en lungna- pestin. Lungnapestin lýsir sér svipað og áköf lungnabólga, og það er sú teg- und pestar, sem er mest braðdrepandi allra sjúkdóma. Svartidauði var lungnapest, og þær farsóttir af pest austur í Asíu, sem verstar eru. það eru jiær, sem leggjast á lungu sjúkl- inganna. Lungnapestin er langtum næmari en kýlapestin, og hún smittar aðallega mann frá manni, þar sem kýlapestin smittar litið, en útbreiðist aðallega með dýrum }>eim, sem áður var um getið. En hvers vegna hefir pestin eigi orðið skæð í Evrópu og austur í Asíu? — Jú, það er af }>eim ástæðum, sem nú skal greina. Það er oftast kýlapest. sem borist hefir til Evrópu, en hún smittar lítið mann frá nianni, og rottur eru ekki eins algeng- ar innan um manrtabýli í Evrópu eins og austur í löridum. 1 öðru lagi eru húsakynnin svo langt um betri hér en þar, en það dregur svo mikið úr sýk- ingarhættunni við lungnapest. I þriðja lagi finst ekki í Evrópu sú tegund af flóm, sem þar lifir á rottum og ber veikina á milli. 1 öllum hafnarbæjum í Ev'rópu er haft vakandi auga með'rottum í skip- um frá Asíu, og enn fremur er strangt eftirlit haft með öllum skipverjum, sem þaðan koma. Og læknar eru yfir- leitt, fyrir vaxandi j>ekkingu, farnir að hafa gát á öllum sjúkdómum, sem likjast kunna pést. Það er helzt á landamærum Rússlands, sem hættast er við, að pestin breiðist frá Asíu vestur á bóginn; en hingað til hefir þó vörnin þar reynst nógu örugg. Þýzkum gerlafræðingnm. hefir tek- ist að búa til pestargrímu, sem virðist vera óyggjandi vörn fyrir lækna og aðra, sem hjúkra lungna-pestarsjúkl- íngum. Hugmyndin er ekki ný. Á miðöldunum höfðu læknar líka grím- ur, en þær voru ekki af nógu vand- aðri gerð og reyndust gagnslausar. Síðan Yetsín og Kitasató fundu pestar-sóttkveikjuna 1894, hefir þekk- ingu vorri á pest fleygt fram á ári hverju. Yfirleitt má nú fullyrða, að Norðurálfubúum standi lítil hætta af pestinni, nenta hún skyldi taka up;> á ]>ví. að breyta sínu háttalagi að mikl- um mun. Þvi hvorki hefir pestin breiðst út í þeim hlutum borganna austur í Astu þar sem hvítir n-enn búa og eins og áður er skráð, hefir hún heldur ekki getað náð veruiegri fótfestu meðal hvítra manna í Ev- rópu, þegar hún hefir þangað borist; er> j>að hefir skeð margsinnis á síð- asta mannsaldri. IX. Enski svitinn. , t• Eg hefi nú s 40 ykkur frá þeim 4 drepsóttum, sem nú þekkjast illræmd- astar allra farsótta. En rétt er að minnast einnar drepsóttar enn, þó langt sé siðan að hún var síðast á ferli: en það er cnski svitinn. Enskur var hann kallaður af því, að sjúk- dómurinn kom mp á Englandi og virc- ist lengi bttndin við það land, án þess að breiðast út frekar,- Hann hófst 1486 (og gekk þrisvar yfir Englaad eitt á timabilinu 1486—1518); koai þá upp alt í einu án j>ess að nokkuð hefði áður til hans spurst annarstaðar og geisaði um alt England, en breidd- ist hvorki til Skotlands né írlands, fyr en 1529—1551; þá komst fac- sóttin líka til Skotlands og trlands og siðan til Norður-Evrópu. Þessi veiki var eins mannskæð, eða því nær eins mannskæð og pestinfDO^ er haldið að dáið hafi í sumum bæj umj. Veikin byrjaði með köldu og siðan áköfum svita, en þar á eftir seig á menn svefnmók og máttleysi. Margir dóu eftr fáeinar klukkustundir og fólkið hrundi unnvörpum. — Um enska svitann hefi eg skrifað ítarlega áður ('Eimreiðin XIII, 38— 42) og leyfi eg mér að vísa til þess. Það er haldið, að enski svitinn hafi v'erið samskonar veiki og j>ekkist suð- ur í löndum og kölluð er á þýzku Schwcissfriesel, en á frönsku suette miliaire. Nú er þessi veiki ekki verri en meðalkveí, en áður fyr varð hún af einhverjunt óþektum ástæðum svo framúrskarandi hættuleg, eins og sagan segir. Seinast vita menn til að enskur sviti hafi komið upp í Rött- ingen. smábæ í Schwaben, 1802. Fjöldi borgarbúa d'ó, en sóttin breidd- ist ekki út um sveitir. X. Hver er uppruni sóttkveikjanna. Áður en Lamarck og Darvin komu fram með breytiþróunarkenninguna, voru flestir náttúrufræðingar J>eirrar skoðunar, að guð hefði skapað alla hluti á 6 dögum (eins og biblían skýr- ir frá) og ]>á líka allar tegundir dýra og urta, hverja fyrir sig. Þessari skoðun fylgdi t. d. Linné, en éftir henni hlaut Nói að hafa tekið með sér út á örkina sína tegundina af hverju tægi af öllum dýrum og öllum jörtum. nema máske þeim, sem gátu hafst við í vatninu. Vantrúarmenn i þá daga komu stundum með óþægi- legar spurningar, eins og t. d.: “Á hverju lifðu ljónin og rándýrin i örkinni? Hvar geymdi Nói lýsnar, flærnar, lændilormana og önnur sníkjudýr mannlegs likama?” Og hefðu þeir þá þekt allar sóttkveiki- urnar, sení v'ér nú þekkjum, þá hefðu ]>eir sjálfsagt spurt um kólerubakter- íurnar, pestarbakteríurnar og urmul- inn af sóttkveikjum manna, dýra og jurta. Hvar gevmdi Nói allan j>ann ólánssöfnuð. En vér nútímamenn, sem þykjumst vera — og erum ef til vill i sumu — miklu fróðari. og höHumst að kenn- ingu Darwins um ttppruna dýratcg- unda og jurta. Vér spyrjum: “Hvai voru snikjudýrin og bakteríurnar, sem nú j>já ntanninn, áður en maðurinn og æðri dýrin voru til ?” Þessu getur enginn svarað mieð vissu. En ef vér trúum þvi, að æðri dýrin séu svo ti! orðin að lægri tilverur hafi sniam- saman breyst og þfóast, virðist ]>að enn skiljanlegra, að hinar lægstu ver- tir sétt sífcldum breytingum undirorpn- ar. og að t. d. meinlausir gerlar geti við hentug skilvrði og breytiþróun í mannslíkamanum orðið að skaðræðis sóttkveikjum. Ymsar tilraunir gerla- fræðinga benda á, að þessu sé þannig farið. Það er t. d. alkunnugt. að tak- ast má með misjöínum hita og kulda eða mismunandi næringarvökva, ým- ist að v'eikla eða magna sóttkveikur. Vér vitum Hka, að mannslíkamtnn Auglýsið í Lögbergi það sem selja þarf. ti/* .. | • timbur, fjalviður af öllum Wyjar vorubirgðir tegUndum, geirettur og au- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AVE. EAST WINNIPEG getur verið misjafnlega fyrirkallað- ur. Bakteríur vinna ekki á sumum mönnum, nema þeir hafi orðið fyrit etnhverri veiklun eða áfalli. Og eins getur mótstöðuafl heillar kynslóðar verið misntunandi á ýmsum timr.m, Má vel vera, að nútima-ikynslóðin þoli vel ágang ýmsra sóttkveikja, sem forfeður okkar þoldu ekki, og eins þvert á móti. Þegar styrjaldir og hallæri höfðu veiklað þjóðirnar áður á tíntum, áttu ýmsar sóttir greiðari gang á eftir. Þó vér getum hrósað sigri og hælt vísindunum fyrir, hve vel hefir tekist að stemma stigu fyrir þeim drepsóttum, sem hér á undan hefir verið skýrt frá, þá megum vér ekki halda, að allur sigur sé unnin enn, og okkur ferst ekki, fremur enn Sanheríb sáluga, að ofdrembast og tala digurmannlega. Saga enska svit- >ns bendir á, að meinlausar sóttir geti ef til vill alt í einu orðið háskalegt.r. Hugsum okkur t. d.. að jafn-næm v'eiki og t. d. inflúensa yrði snögglega jafnmögnuð og svartidauði var. Þrátt fyrir alla vora nútíma-þekk- ingu og sóttvarnir, mundi sú drepsótt vinna óheyrilegt tjón, áður en hún yrði kveðin niður. Vér skulutn vona að þetta komi ekki fyrir, en vér meg- um ekki loka augunum fyrir ]>eim möguleika. Fyr á öldu'm trúðu menn því, að hverri farsótt stýrði sérstakur guð- dómur eða andi—genius epidemicus— ■ og sá andi væri valdur að hinum ein- kennilegu afbrigðum hverrar sóttar í það og það skiftið. Og þá var sú trú algeng, að himintunglin væru einnig áhrifamikil, einkum halastjörnurnar. Þegar þær voru á ferðinni. þótti það ætíð vita á ilt; j>ær voru ekki einung- is fyrirboðar, heldur og frömuðir farsótta og allskonar óáran í mann- fólkinu. Þessi trú er enn við lýöi v'íðsvegar um heim, og hver veit nema þessi gamla getgáta styðjist við ein- hvern sannleika, eins og svo margar gamlar kerlingarbækur. Að minsta kosti hefir nafnkunnur vísindamaður — sænski eðlisfræðingurinn Svante Arrheníus — látið þá skoðun uppi, að hægt sé að gera sér grein fyrir því með Ij'ósum rökttm, að jafnsmáar verur og hinar smæðstu sóttkveikjur geti borist hnatta á milli, án þess að ^ortímast á leiðinni. Loftstraumar i andrúmsloftinu, rafmagnsveiflur. þeg- ar hærra dregur, afl ljósgeislanna og aðdráttarafl hnattanna eru þau öfl, sem hann sínir fram á, að geti feykt fisinu áleiðis. Nú er reyndar haldið, að úti í geimnum drotni heljarkuldi; en það á ekki að hefta förina, því sannanir hafa verið færðar fyrir því, að smæstu lifverur geti þolað þann mesta frostkulda. sem tekist hefir að fram- leiða, en það er -y- 269° C. Þær lifna við aftur, þegar þær þiðna. Arrheníus hefir ekki gefið }>essar bollaleggingar út fyrir annað en sennilegar getgátur, og eflaust verður erfitt að færa sönnur á þær. En þær eru þess verðar, að þeim sé gaumur gefinn, þó flestum muni finnast, að nóg sé illgresið í okkar jörð, svo ekki þurfi í ábæti allskonar eiturkviku úr Elivogum. ('Framh. á 3. bls.) 1 8 ó L 8 K I N 8 6 Ii S K I N * tala er svo mikill skyldleiki með löndunum að >eim hefir oft verið líkt við kærustupör, sent ekki ætti eftir annað en að láta gefa sig saman. Einu sinni var prestur hér fyrir vestan, sem heitir Hafsteinn Pétursson. Hann hélt tvær ræð- ur, sem hann kallaði “Miss Canada”, “Jónatan”. Canada táknaði þar unga og fríða konu, sem öllum leizt vel á og var vel gefin að öllu leyti. Hún var auðug, gáfuð, fögur, heilsugóð, vinsæl og full af æskuvonum. pessi unga kona var Canada. Hún breiddi faðminn brosandi og fögur á móti öllum, hvaðan sem þeir komu og hverjir sem þeir voru og bauð þeim að koma til sín og njóta alls þess góða sem hún ætti í forðabúrinu sínu. Og séra Hafsteinn lýsti því hvemig þessi ■fallega kona væri búin og sú lýsing er undur fögur. Svo lýsti hann Jónatan; hann táknaði Banda- ríkin; hann er alvarlegur bóndi og góðlegur, blátt áfram og trúverðugur. Maður sem auðséð er að ekkert vill gera rangt; maður sem auðséð er að vinnur ærlega vinnu. Hann er eins alþýðlegur og frekast getur verið; hár vexti, grannur og beinn; með mikið hár, stórt nef, með háan hatt og í frakka. pað einkennilega er að þessi mynd, sem skap- ast hefir í huga fólksins og á að tákna Bandaríkin er ekki ólík honum Abraham Lincoln, sem þið sáuð myndina af síðast. Columbia heitir þriðja persónan; hún táknar líka Bandaríkin eða nokkum hluta þess. Stund- um hafa skáldin látið þau vera hjón hann Jóna- tan og hana Columbiu; stundum hafa þau verið iölluð systkini. Columbia heitir nú í raun og veru aðeins sá hluti sem höfuðstaðurinn Washington er í. En fyrst var nafnið notað af skáldinu Dr. Timothy Dungtel árið 1800 í kvæði, sem hann orti, og var það þá haft um alt landið. Hann segir þar: “Columbia, Columbia kjarkur þinn er óframgjam, heimsins yngsta, bjarta drotning, heiðríkjunnar óskabam”. Nafnið Columbia var upphaflega notað Col- umbus til heiðurs, sem fann Ameríku. Nýlega er komin út bók eftir íslenzkan mann, sem heitir Aðalsteinn Kristjánsson og á heima hér í Winnipeg. Bókin heitir “Austur í blámóðu fjalla”, og er þar margt skemtilegt sagt um ísland og fslendinga. Aðalsteinn fór heim til fslands árið 1913, eftir að hann hafði verið lengi í Ameríku, og þeg- ar hann kom vestur aftur dvaldi hann lengi í New York. Hann ritaði síðan mókina, sem aðal- lega er ætluð íslenzkum unglingum, og er þar margt, sem þið hafið alderi heyrt talað um áður. f bókinni er sagt frá mörgu frá New York, sem er annar stærsti bær í heimi. par hefir gerst svo margt að gaman er að lesa. í New York eru hærri byggingar en í nokk- urri annari borg. par er hæsta bygging í heimi sem heitir Metropolitan byggingin og er fimmtíu og tvílyft. par er mynd af frelsisgyðjunni. par er kona með ljóskórónu á höfðinu; hún heldur uppi hægri hendinni með logandi blysi. Gyðjan er hol að'’inn- an og má ganga alla leið upp í hendina. Er skemtilegt og tilkomumikið að standa þar uppi og horfa yfir höfnina, bæinn og héraðið umhverfis. piö sjáið myndina á fyrstu síðunni. Gyðjumyndin er 306 fet á hæð og er búin til af manni, sem Bartholdi hét; hún er eitt af mestu furðuverkum heimsins. Myndin af þessari styttu er í bók Aðalsteins, sömuleiðis mynd af Jónatan og Columbia, þar sem þau haldast í hendur til sæmdar þjóðinni og hann klæddur í stjörnukápu. En stjörnurnar eru merki Bandaríkjanna, ein stjarna fyrir hvert ríki. Að- alsteinn hefir góðfúslega lánað Sólskini þessar myndir og væri gaman fyrir ykkur að lesa bókina hans. Eitt af kaupskipum Bandaríikjanna. , 1 Sólskins -s j óðurinn „Margt smátt gerir eitt stórt.” Sólskinssjóöur...................................... Solveig Gíslason, Hayland...........................$ Andrés Gíslason, Hayland............................ Lárus Gíslason, Hayland............................. Arriþóra Gíslason, Hayland.......................... Óskar Gíslason. Hayland............................. Sverrir Gísliason, Hayland.......................... Hielgi Gíslason, Hayiand .. ........................ Sigríöur Ólöf Kristin Goodmanson. Poplar Park .. Ásgrímur Steini Goodmanson, Poplar Park............. Lilian Eleanora Goodmanson, Poplar Park............. Jóhannes Goodmanson, Poplar Park.................... Theodore Hjaltalín Bellingham....................... Kristín Hjaltalín, Bellingham....................... Ennely Hjaltalín. Bellingham........................ .50 ,5p .50 .50 .50 .50 .50 .25 .25 .25 .25 .25 .50 Frá Wynyard, Sask.. Bogi Péturson................. Sigríður Pétursoon............ Friðrik Pétursson............. Olöf Péturson........•........ Lily Péturson.................... Helen Péturson............... Pétur Péturson................ Grace Péturson................ Baby Pétursor................. Bergsveinn W. Johnson............ Sesselja W. Johnson........... Kristján W. Johnson........... Finnbogi W. Johnson........... Margrét W. Johnson............ Haraldur G. Guðmundson........ Ingi Örn Sigurjónsson......... Kári Haukur Sigurjónsson .... Helga Magnússon........•...... Svafa Magnússori.............. Stefán Stephanson............. Sigrún Stephanson............. Þórey Sölvason................ Mrs. H. B. Johnson............ Sólskinsvinir................ . . Sólskinsbörn.................. Frida Guðmundson, Elfros .. .. Frá Silver Bay P. O., Man.: Sigrún S. Magnússon........... $ .25 . .25 . .25 . .25 . .15 . .10 . .10 . .10 . .10 . 1.00 . 1.00 . .25 . .25 . .25 . 1.00 . .25 , .25 . .25 . .25 .15 .15 .10 .50 .50 .50 .25 $1.00 Guðjón Björnsson...................................25 Gunsteinn Björnsson................................25 Björn Björnsson................................... 25 Guðrún Helga Björnson . . .. ......................25 Anna M. Helgason......................J............25 Kristbjörg Johnson............................. .25 Einar Johnson............................. .. .25 Kristín S. Helgason................................25 Billy Barnes.......................................25 Leo Barnes.........................................25 Allan Barnes.......................................25 Rúna Barnes...................( ...................25 George Thomas Barnes.............................. 25 Safriað af Halldóru Lilju Anderson, Skálholt. Man.: Anna Sigríður Þórðarson.......................! .$ .25 Sigurður Franklin Sigtirðson.......................25 Ónefnd.............................................50 Gústaf Adolf Árnason...............................20 Lena Díana Árnason.................................10 Inga Rakel Árnason.................................10 Elma Ingibjörg Árnason........'....................10 Gúðrún Björg Heiðmann............................ 20 Kristján Jóhannes Heiðmann.........................20 Halldóra Lilja Anderson............................50 Frá Glenboro P. O., Man.: Clara Guðlaug Ólafsson..........................$ .25 Sveinfríður Kristbjörg Sveinsson...................25 Liney Svanhvít Oleson..............................10 Tryggvi Eyólfur Oleson.............................10 Emilia Jónína Oleson...............................10 Kári Gunnlaugur Oleson......................... .10 Guðrún Sigurveig Oleson............................10 Marsil H. Thorsteinsson, Kramer, N. D..............25 Safnað af Vilmundi S. E. Thorleifssyni, Stony Hill: Laufey Johnson............................... .. . .$ .50 Thorsteinn Johnson..................................50 Walter Johnson......................................50 Pálína Johnson..................................... 50 Ragnar Johnson......................................25 Hjalti Johnson..................................... 25 Geiri Rafnkelson....................................25 Stenun Rafnkelson...................................25 Steinunn R^fnkelson................................ 25 Eiríkur Rafnkelson..................../............25 Gordon Thorsteinson.................................25 Albert Thorsteinson.................................25 Marjory Thorsteinson............................... 25 Frá gömlu barni.....................................25 Wilhjálmur Johnson..................................50 John Johnson........................................50 Waldimar R. Rafnkelsön............................1.00 Vilhjálmur Jónasson............................... 25 Thorsteinn Jónasson.................................20 Lára Jónasson.................................... .10 Rose Ross.......................................... 60 Lauga Hjörleifson.................................1.00

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.