Lögberg - 18.10.1917, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. OKTÓBER 1917
ADANAC GRAIN COMPANY,
LIMITED
HVEITIKAUPMENN
#
Ta.ls. Main 3981 2203 Union Trust Buildine
WINNIPEG
208 Drinkle Block,
Saskatoon, Sask.
27. september 1917.
Bóndi góður!
Ekki nema á þeim komtegundum, hveiti, höfrum og
flaxi, sem ekki ná fyrstu flokkun, er hægt að mæta verð-
samkepni. pað eina sem getur verið að ræða um er tegunda-
mismunurinn.
Adanac Grain Co., Ltd. hefir tekið upp þá aðferð í skoð-
un á hveiti, sem algerlega fyrirbyggir rangindi. Vér höfum
óháðan umsjónarmann, sem í mörg ár var aðal aðstoðar um-
sjónarmaður sambandsstj órnarinnar. Hann lítur eftir öll-
um vagnhlössum sem oss eru send og hans ummæli fylgja
því sem seljandi hefir fengið.
í sambandi við þær korntegundir sem samkepni er hægt
að koma að, er vort félag betur sett til að gefa góðan árang-
ur. Aðal ráðsmaður vor hefir haft þrjátíu ára reynslu í
þeirri grein — bæði hvað innkaup snertir úti um landið og
eips á útflutningi til annara landa. Hans reynsla er peninga
virði í þinn vasa.
Sendið vagnhlass til reynslu og mun það tryggja fram-
hald verzlunar—því góður árangur eykur viðskifti.
Yðar þénustubúnir
ADANAC GRAIN COMPANY LIMITED
eitt vmartar
af auga félli í sárri sorg.
er sef eg nár,
þá yrSi gangan síösta sinn
að sigurbraut,
þá yrSi létt og blíð og björt
mín bana þraut.
Bergþór B. Johnson
Johnson úrskurðar verkamönn-
um í hag. v
Útlaginn.
Eg heyrt hef sagt a'ð sakir hvers
er sofni nár,
þá hvörmum einhvers hnigi af
hið höfga tár,
og einhver láti litið blóm
á leitSi hvert,
Og einhvers hjarta hafi sorg
og hrygðin snert.
En hver skal minni gæta aS gröf
og gefa blóm,
og kveða þar með söknuð söng
í sorgarróm?
Mun nokkur láta hníga heit
af hvarmi tár;
þá burt úr hehni eg horfinn er
og hvíli nár?
Eg einn hef ráfað lengi um lönd
svo lvkku'smár,
og að eins grætt þá völtu von,
sem veitir sár.
Og æskuvinur engjnn minn
er eftir hér,
og enga hjálparhönd eg á
Er hlúi að mér.
i
Og hér í burtu !anga leið,
frá landi því.
sem aaska mín var yndisbjört
og unaðshlý;
eg þreyttur bráðum fell að fold
með föla brá,
og þá mun enginn valinn vin
mér v’era hjá.
Ó, vissi eg að einhver einn
um ókunn höf,
þá til min vildi hugsa hlýtt
í hljóðri gröf,
þá mundi sál mín huggast hreld
og hrygga lund,
þá yrði hvorki dauf né dimm
mín dauða stund.
Ó, ef eg vissi að vegna mín
Deila hefir staðið yfir að undan-
förnu milli verkamanna og vinnuveit-
enda hér í fylkinu. Var það bæði
viðvíkjandi kauphækkun og vinnu-
tíma. Fullnaðarúrskurð í því máli
feldi Thos. H. Johnson ráðherra á
föstudaginn var og fóru úrskurðir
hans flestir verkamönnum i hag.
Málarar höfðu til dæmis krafist þess
að vinnutími þeirra yrði styttur um
4 klukkustundir á viku og yæri 50 i
stað 54. Þetta atriði úrskurðaði John-
son þeim i vil; hafa þeir því frían
síðari hluta laugardags hér eftir eða
ef þeir vinna geta þeir heimtað hærra
kaup eins og fyrir hvern annan yfir-
tíma.
Þá var einnig úrskurður Johnsons
hmsetjurum Jplasterers) í vil. Þeir
fóru fram á 5 centa kauphækkun um
klukkutímann; Höfðu 65 en kröfðust
70 og v’ar það veitt þeim. 1 þriðja
atriðinu var einnig úrskurðað i vil
verkamönnum; þeir sem við rafmagns
áhöld vinna hafa 55 cent i kaup; fóru
verkveitendur fram á að það væri
lækkað niður í 50, en Johnson neitaði
þvi. Aftur á móti neitaði hann að
verða við kröfum þeirra sem setja
marmaraplötur; þeir hafa 62x/i um
klukkustundina, en vildu fá það hækk
að upp í 67y2 \ því var neitað.
Að líkindum eru sumir vinnuveit-
enda óánægðir yfir þessum úrskurði.
en verkamenn hljóta að una þeim vel.
Konur heimta jafnrétti.
AHsherjar kvennréttindaþing kom
saman í Washington 12. þ. m. og sat
i 3 daga. Var þar krafist fullkomins
jafnréttis kvenna við kalrmenn og
sýnt fram á það með mörgum rökum
og sterkum hvilík vanvirða og rang-
læti það væri að konum væri synjað
um rétt þegar þær hefðu sig allar
framnni í þarfir þjóðarinnar. Forset-
anum var harðlega ámælt fyrir
framkomu hans í þessu máli.
HVAÐ »em þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja v»ð okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA UT I HÖND eða að
LÁNI. Vér höfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
0VER-LAND
H0USE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., horni Alexander Ave.
á KLEEN-O st56orcá
Hreinsar fljðtt silfur og gull;
skemmir ekki fínustu muni. Agætt
til þess a8 láta silfurvörur vera t góðu
lagi og útgengilegar.
Winnipeg Silver Plate Co., LUl.
136 Rupert St„ Winnipeg.
NORWOOD’S
T á-nagla Me ð al
Iæknar fljótt og vel
NAGLIR SEM VAXA í H0LDIÐ
Þegar meðalið er brúkað
þá ver það bólgu og sárs-
aukinn hverfur algerlega
ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI
Tll sölu hjá lyfsölum eða
sent með pósti fyrir $1 .00
A. CAROTHIRS, 164 Roseberrj St.,St.James
Búið tíl í Winnipeg
Tals. M. 1738 Skrifstofutími:
Heimasimi Sh. 3037 9 f. h. til 6 e.h
CHARLES KREGER
FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox)
Tafarlaus lækhing á hornum, keppum og
innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira.
Suite 2 Stobart Bl. 290 Portage ^ve., Winqipeg
Business and Proíessional Cards
Dr. R. L HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskrifaður af Royal College of
Physicians, London. Sérfræðlngur 1
brjóst- tauga- og kven-sjúkdémum.
—Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á móti Eaton’s). Tals. M. 814.
Heimlli M. 2696. Tlmi til viótals:
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
Sendið Lögberg til íslenzkra hermanna
Wm. H. McPherson,
Uppboðshaldari og
Virðingamaður . .
Selur við uppboð LandbúDaðaráböld, a.s-
konar verzlunarvörur, húsbúnað og fleira.
264 Smith St. Tals. M. 1 781
KLIPPIÐ PR ÞENNAN C0UP0N
Sérstakt
kostaboð
Komið með hann, þá fáið þér stéra
cabinet litmynd og 12 póstspjölð
fyrir aðeins 11.00. |>etta fágæta tii
boð nær fram að jólum.
Opið til kl. 8 siðdegis.
Inngangur 207 H IjOgan Ave.,
vi'5 Main Street.
THE MEHICIH IRT STEIDID
S. FINN, Artist.
EATON’S CATALOGUE
WILL TIP THE SCALES IN YOUR FAVOR
Verðvísir fyrir húsráðendur
pO GETUR LÆKKAÐ KOSTNAÖ LÍFSNAUÐSYNJA
pINNA MEÐ pvf AÐ NOTA pENNAN VERF)-
VÍSIK HVAS) SEM pú KAUPIU
Verðskrá EATONS yfir haust og vetrarvörur, sem út kemur
nú þegar alt er á ringulreið I verzlunarheiminum verður
öruggur lelðarvlsir fyrir húsráðendur í allri Vestur Can-
ada. Hvort sem þú hefir verift viftskiftamaður EATONS
efta ekki aS undanförnu, þá óskum vér þess aS þú fáir
eintak af þessari nýju bók og notir hana vift saman-
burS á verSi alls þess er þú kaupir. MeS þvi aft gera
þaft getur þú lækkaS stórkostlega kostnaS á ölluni
ltfsnauSsynjum þínum.
ÁBYRGST ÚRVAL
GÆÐI OG AFGREIÐSLA j
pegar þú skiftir viS EATON samkvæmt verSskrá
þessari, hefir þú trygt þér þrent, sem mikils er
virSl.
ÚRVAL — Allra bezta úrval af vörum, sem.
mögulegt er — fötum, húsbúnaSi, búnaSar
áhöldum o. s. frv.
GÆÐI —• Vér höfum ávalt gætt þess a8
vörur frá EATON væru hinar beztu. t
mörgum tilfellum hlýtur verðiS að vera
\ hærra en venjulega, en vörugæSin er
ekki aS efa.
AFGREIÐSIiA — Pantanir eru skil-
víslega og tafarlaust afgreiddar.
Vörurnar verSa aS vera svo góSar
aS kaupendur séu ánægSir meS
þær, annars er peningunum
skilaS aftur og auk þess borg-
aSur flutningskostnáSur.
DRAGÐU f>AÐ EKKI AÐ
NÁ í BóKINA
Ef þú ert ekki þegar einn þeirra,
sem reglulega verzla viS oss, þarftu
ekki annaS en senda póstspjald
meS nafninu þinu og áritan þinni,
og færSu þá verSskrána heim til þín.
Ðragðu þetta ekki. Sendu oss nafn
þítt I dag og vertu hluttakandt I hin-
um mörgu kjörkaupum, sem boSin eru
VÉR IIÖFUM EINNIG EFTIRFYLGJANDI
BÆKLINGA
“Veggjapappír”, “Matvörur , "Hitunaráhöld’’, ‘‘Karl-
manna fatnaSur”, “NútiSar heimilis- og bændabygg-
ingar”. Hver þessara bæklinga fást ókeypis, ef
óskað er eftir.
T. EATON C9,
WINNIPEG
LIMITCO
CANAOA
The Seymour House
John Baird, Eigandi
fteitt og kalt vaín í öllum herbergjum
Fœði $2 og $2.50 á dag. Americ-
an Plan.
Tals. G. 2242.
Winnipeg
Dr. B. J.BRANDSON
Office: Cor. Sherbroeke & William
TELErHONK QARRVSSÍO
Officb-Tímar: 2—3
Heimlli: 776 Victor8t.
Trleprune garry 381
Winnipeg, Man.
Dagtals. St.J. 474. Næturt. SLJ.: 8Í*.
Kalli sint á nðtt og degi.
D 11. B. GER7.ABEK.
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. íjá
London, M.R.C.P, og M.R.C.S,
Manitoba. Fyrverandi aSstoCarlæknlr
viS hospltal 1 Vinarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hospítöl. •
Skrifstofa í eigin hospitali, 415—417
Pritchard Ave„ Winnipeg, Man.
Skrifstofutlmi frá »—12 f. h.; 3—S
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjfik-
linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýflaveiki,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugaveiklun.
FLUTTIR tU
151 Bannatyne Ave
Horni Röríe Str.
í stærri og betri verkttofur
Tals. Main 3480
KanalyElectricCo
Motor R.poir SpcciaJi.t
ALVEG NÝ og
UNDRAVERÐ
UPPFUNDING
Eftir 10 ára erfiSi og tilraunir
hefir Próf. D. Motturas fundiS upp
meSal búiS til sem áburS, sem hann
ábyrgist aS lækni allra verstu tilfelli
af hinni ægilegu.
G I G T
og svo ódýrt aS allir geta keypt.
Hvers vegna skyldu menn vera aS
borga læknishjálp og ferSir 1 sérstakt
loftBlag, þegar þeir geta fengiS lækn-
ingu heima hjá sér. PaS bregst al-
drei og læknar tafarlaust.
Verð $1.00 glasið.
Póstgjald og herskattur 15 cent
þess utan.
Einkaútsólumenn
M0TTURAS LINIMENT Co.
P.O. Box 1424
WINNIPEG
Dept. 9
TRYGGINQ
Storage & Warehouse Co. Ltd.
Flytja og geyma húsbúnað. Vér búum
utan um Pianos og húsmuni ef æskt er
Talsími Sherbr. 3620
Við ættum að verða
kunningjar.
ALLIR menn þurfa að hugfesta,
að eg er sá e.ni myndasmiður
í borginni, sem gef 6 póstspjöld og
eina „Cabinet"* mynd fyrir 75c. Eg
er líka eini myndasmiðurinn, sem
Kefi altaf fyrirliggjandi brúðarliljur
og brúðgnma-jurtir, og sérstök her-
bergi fyrir konur og börn.
Komið inn og skoðið nýjustu upp-
fyndingar í Ijósmyndalistinni. Verk-
stofan opintil kl. 9 alla vikuna.
Reliance Studio
616] Main Street
Horni Logan og Main. Inngangur
rétt við Dingwall
Egyptalands soldán.
Vér leggjum sérstaka áherzlu á aS
selja meSöl eftlr forskriftum lækna.
Hin beztu lyf, sem hægt er aS fá,
eru notuS eingöngu. þegar þér komlS
meS forskriftlna til vor, megiS þér
vera viss um aB fá rétt þaS sem
læknirinn tekur tll.
COLCLEUGH & CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Giftlngaleyflsbréf seld.
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenrkir lógfræBiagar,
Skmfstofa:— Room 8n McArtfcot
Building, Portage Avenue
Ábitun: p. o. Box 1650.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg ,,
Dr. O. BJORNMN
Offics: Cor, Sberbrooke & William
nn.iraonik.iiiT 02»
Offioe-timar: 2—3
HKIMILH
764 Vlctor St.oet
riLHPSONBi .AkkT TM
Winnipeg, Men.
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBRK8TŒÐI:
Horni Toronto og Notrn Dame
:—t kUUxilia
r
Dr- J. Stefánsson
401 Beyd Buildinc
COR. PORT^Ci AVE. & ÍDMORTOp IT.
Stuadar eingOngu augna, eytna. nef
og kverka sjúkdóma. — Er aS kitta
frá kl. 10 12 f. h. ag 2 5 e. h.—
Talslmi: Main 3088. Heimili 105
Olivia St. Taisfmi: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Buildina;
Cor. Portage Ave. og Edmonton St.
Stundar eingöngu berklasýki og
aðra lungnaajúkdóma. Er að finna
á akrifatofunni kl. II- 12 f.m. Og kl.
2—4 e.m. Skiifelafu tala. M. 3088.
Heimili: 46 Alloway Ave. Talafmi:
Sherbrook 3158.
J^[ARKET JJOTEL
VJ6 sölutorgiC og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
J. J. Swanson & Co.
VenU með faateágnir. Sjá um
Uipu á bfiaum. Aanut Ifin oe
eLUfibrriftt o. a
A. 8. Bardal
844 8herbreoke 8t.
Selur Ifkkiotur og annaat um útfarir.
AUur útbúnaður aá bezti. Enafrem-
ur aelur hann alakonar minniavarða
og legateina.
Heknllle Ti'la. - Oarry IISI
Skrifatofu Tali. - Oairry 300, 375
Giftinga og 1 1 y
Jarðarfara- P*om
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. TaL. 720
ST. JOHN 2 RING 3
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Someraet Block
Cor. Portage Ave. «g Donald Street
Tals. main 5302.
The Belgium Tailors
Gera við loðföt kvenna og karlmanna.
Föt búin til eftir máli. Hreinta, pressa
og gera við. Föt sótt heim og afhent.
Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt.
325 William Ave. Tal«. G.2449
WINNIPEG
Canadian Art Gallary
585 MAIN ST. WINNIPEG
Sérstök kjörkaup á myntlastækkun
Hver sem lætur taka af sér mynd
hjá oss, fær sérstaka mynd gefins.
Sá er lætur stækka mynd fær
gefins myndlr af sjálfum sér.
Margra ára fslenzk viðskifti.
yér ábyrgjumst verkfð.
Komið fyrst til okkar.
CANADA ART GALLERY.
N. Donner, per M. Malitoski.
JOSEPH TAYLOR,
LÖGTAKSMAÐUR
Heimilis-Tals.: St. John 1844
SkFlfstofu-Tals.: Main 7878
Tekur lögtaki bæði húsaieiguskuldir,
veftskuldir, víxlaskuldir. Afgreiðir alt
sem að lögum lýtur.
Roem 1 Corbett Blk. — 615 Maln St.
Brown & McNab
Selja í heildsölu og smásölu myndir#
myndaramma. Skrifið eftir verði á
stækkuðum myndum 14x20
176 Carlton St. Tals. Main 1357
Talsímið Main 5331
HOPPS & Co.
BAILIFFS
Tökum Iögtaki, innheimtum skuldir og
tilkynnum stefnur.
Room 10 Thomson BL, 499 Main
Fred Hilson
Uppboðshaldari og virðingamaður
Húsbúnaður seldur. gripir. Jarðlr, fast-
eignir og margt fleira. Hefir 100,000
feta gólf pláss. Uppboðssölur vorar á
miðvikudögum og laugardögum eru
orðnar vinsælar. — Granite Gallerles,
milli Hargrave, Donald og Ellice Str.
Talsímar: G. 455, 2434, 2889
Á fimtmlaginn var tók Ahmed
Fuad við soldánstign á Egiptalandi.
Fór sú athöfn fram meö. afarmikilli
viðhöfn og tildri. Allar götur voru
tjaldaöar fagurlega í borginni Cairo
og skreyttar ílöggtim. . Sjálfur ók
soldáninn í skrautvagni meö miktu
fÖruneyti cjg dýrö. Honum fvlgdu
enskar og ástralískar hersveitir.
Lightfoot Transfer Co.
Húsbúnaður og Piano
flutt af mönnum sem
vanir eru því verki.
Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave.
Art Craft Studios
Montgomery Bldg. 2\5\ PortageAv
í gamla Queens Hotel
G. F. PENNY, Artist
Skrifstofu talsími ..Main 2065
Heimilis talsími ... Garr r 2821
Hvar fékk eg þetta
kvef?
pað er oft mjög erfitt að svara
þessari eðlilegu spurningu. pað
er þess vegna skynsamlegra að
bæta alla líkamslíðanina og koma
í veg fyrir alt kvef, en að vera
að brjóta heilann um orsökina.
þegar það er orðið um seinan.
prálátt kvef þýðir það að líkam-
inn er að verða veiklaður og get-
ur ekki staðið á móti árásum
sóttkveikjanna. Varnaröfl lík—
amans eru lömuð þegar maður
hefir hægðatregðu. pað er nauð-
synlegt að styrkja mótstöðuafl-
ið með Triners American Elixir
og Bitter Wine. petta lyf
hreinsar magann og lætur inn-
ýflin vinna verk sín fullkomlega.
Afleiðingarnar af hægðatregðu
eru: höfuðveiki, taugaveiklun,
slappleiki, lystarleysi o. s. frv.;
alt þetta læknar Triners Ame-
rican Elixir of Bitter Wine. Verð
$1.00. Fæst í Lyfjabúðum. —
Áreiðanlegast lyf við gigt, tauga-
þrautum, takveiki, tognun, marl,
bruna, bólgu og s. frv. er Triners
áburður. IJann er samansettur
af efnum sem eru óbrigðul við
öllum þessum sjúkdómum. Verð
70 cents. Sent með pósti.
Jos. Triner, Manufacturing
Chemist, 1333—1339 S. Ashland
Ave., Chicago, 111.