Lögberg - 18.10.1917, Blaðsíða 5

Lögberg - 18.10.1917, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. OKTÓBER 1917 5 CANADA VERÐUR ÞU AÐ INNRITAST I HERINN ? Karlmenn milli aldursins 20 og 34, bœði árin meðtalin, verða að hlýða fyrstu skipun um að innritast í herinn. Það kall kemur fljótlega. Látið þar til kvadda lækna skoða yð- ur nú þegar. Ef þér ekki reynist hraustur þá þurf- ið þér ekki að innritast. \ Gefið út af The Military Service Council. býlamáliS, ef vel er ab gáö. En aldrei hefir veriS reynt aS koma því í fram- kvæmd. , ___ Bankamálin eru nátengd búnaSar- málunum, eins og öllum öSrum at- vinnumálum. Undanfarin ár hefir lánsfé landsins veriS mestmegnis í höndum kaupmanna og útgerSarmanna Bankarnir hafa eigi lánaS bændum, nema meS illu og okurkjörum (sbr. afföll veSdeildarbréfanna). Vegna fjárskorts hafa allar breytingar og framfarir í landbúnaSi hlotiS aS verSa hægfara. — Stefnan í landbúnaSar- málum hefir veriS afturhaldsstefna, mótuS af einstaklinghyggju. — En nýi tíminn Ijlýtur aS heimta meiri framsókn og jafnrétti. Samvinnumennirnir munu krefjast þess, aS hálfgjöfum opinberra eigna linni, en erfSaábúS og fullrétti leigu- liSa komi í staSinn. Þeir muriu krefj- ast þess aS stærstu opinberar eignii séu boSnar til skifta i jafnbýli, o,p styrknum til jarSabóta og ræktunar- sjóSs vöxtunum sé variS til aS styrkja frumbýlinga og nýbýli. Þeir munu krefjast þess aS landiS sjái landbún- aSinum fyrir lánsfé meS góSum kjör- um; aS þaS stySji hin stærri rækt- unarfyrirtæki og styrki stofnun sjálf- stæSra bændabýla meS lögum og láns- fé, og geri fátækum mönnum auSveld ara aS ná í land. Sjávarútvegurinn er aSallega bund- ínn viS bæjarfélögin. sem eru miklt; sjálfstæSari en sveitirnar gagnvart landsstjórninni. Þar mun baráttan milli auSvalds og vinnu verSa hörS ust, en meira verSa háS ir.nbyrSis bæjarmálum heldur en á sjálfu þjóS málasviSinu. En þó mun hún einnig ná þangaS, einkum í gegnum skatta- mál og almenn mánnréttindi. — Loks munu samvinnumenn berjast öflug- lega fyrir aukinni og endurbættri a! þýSufræSslu; og því aS skólament- unin fái sannarlegt lífsgildi, en síSur auka bytlingafé eSa fjölga “grisku dósentum”. synjavörum, en hækkaSir mjög á öll- um þeim vörum, sem allir geta án ver- iö, og me.;t eru keyptar af auSugu fólki og eySslusömu, svo sem tóbaki, allskonar sælgæti og ávöxtum, niöúr- soSnum matv'ælum. gosdrykkjum, öli ogdýrum vefnaöi. En sérstaklega munu þeir leggja áherzluna á aukningu beinu skattanna: Almennan jarSarskatt — vægan í byrj- un og veröhækkunarskattt á öllum lóSum og jarSeignum, sem stíga í verSi, án aögerSa eigendanna. Tekju- skatt munu þeir vilja hækka, einkum á stóreignamönnum, en þó jafnframt aS gera hann almennari, sem skatt á öllu lausafé manna, dauSu og lifandi. Margar ileiri leiSir væru hugsan- legar til tekjuauka, svo sem útflutn- inggjald sjávarafurSa, eöa einkasala á vissum vörum, t. d. tóbaki. En þetta sýnir aS hér er nógur skoöanamunur til flokkaskifta, og aS líklegt er aS menn skiftist t flokka eftir lífsskoS- unum. Samgöngtimálin eru einhver hin mestu nauSsynjamál þjóSarinnar. Nú fyrir skömntu hafa nokkrir atkvæSa- menn úr gömlu flokkunum stungiS upp á járnbrautarlagningu, sem lík- lega kostar 20—40 miljónir króna, cn aS eins kæmi einu landbúnaöarfé- lagi og einum kaupstaS aS notum. F,n fyrir slíka íjárupphæS væri hægt aö gera margar hafnarbætur, halda uppi vikulegu sambandi á sj^ milli allra meginhafna landsins innbyröis og svo útlanda. Leggja akfæravegi um flest- ar bygöir, kosta flóabáta meS strönd- um, og halda uppi vikulegum póst- feröum frá höfnum. Hvbrt á nú aS setja í fyrirrúmi. járnbrautin. sem aS ein er gerö fyrir tvö héruS. eöa samgöngur á sjó, ak- vegir um alt land og v'ikulegar póst- göngur? — “Járnbrautin”, hafa marg- Bitar. Ritstjórnargreinarnar í tveimur síS- ustu blööum “Heimsk/’ eru skrifaöar af ritstjóranum sjálfum. Sagt er aö þaS hafi veriS samkomu lag í Borden stjórninni aS Rogers þættist yfirgefa liana; svo skyldi Borden reyna aS ná nokkrum frjáls- lyndum mönnum undir yfirskyni sam- bands og samvinnu, en Rogers skyldi stj’órna hinum vængnum. Kosningar skyldu síSan v’erða “þríhyrndar” —, samisteypu flokkur, afturhalds flokkui og frjálslyndur flokkur. Þegar á þing kæmi ættu svo tveir hinir fyrs: nefndu aS sameinast aftur. “Ósköp er hann þunnur, ekkert nema munnur; enginn heili, alveg tómur munnur” Hálf nitjánda míla af “Swan súg- ræmum hefir þegar veriö seld. 20 fet fara fyrir hurSina, fyrir hversu tnargar hurSir hefir þá veriS selt? Þessi vísa var send A. S. Bardal frá herbúSunum á Englandi. “HefurSu tapaS ráSi og rænu’. reyndu aS hugsa — vitiS lokkar; hemjulaust þú hefir borgaS handónýta prjónasokka” Bárdal sendir þessa vísu aS svari og getur höfundur hinnar lesiS hana í Lögbergi því hann sendi ekki áritun sína: Viti held eg, vinur góSur, viröi ráS þín sízt aö engu; þú ert ekki’ í öllu fróSur, eg aS eins bauö svo líkn þeir fengjit 'FAR VEL MEÐ TENNURNAR' FARA TILBONU TENNURNAR VEL? EÐA FALLA pÆR IÐULEGA l’R MUNNI YÐAR. Rubber Gold Aluminum Porcelain Gold Dust Silver .,—„HINN’ VAiU'ÆKNI TANNLÆNIR”—• ApGJÖHÐAR TENNUK — Eg get IfttiS tannsett fara nákvæmlega vel í hvaiSa munni sem er. Abyrgst að þær iletti altirei. EG DKEG TENNUR AI.VEG TTLFINNINGARUAUST — peir sem eiga heima utanbæjar geta fengið afgreiSslu samdægurs. ■ \ C* f' H7L'PB17V Ilorni Ix»gan og Main Llr. V). NJ. J JjiJu P JtJk X . Inngangur á Uogan. Talsími: Garry 3030 ---- Opið að kveldinn 'FAR VEL MEÐ TENNURNAR' 'M Walker. svo mætti trvggja og bæta ábúS opin- berra eigna, aS jafngóS væri eöa Itetri en sjálfsábúS. Og nú er þaS alkunn- ugt oröiö, aö landiö gefur árlega efn- uöum bændum marga tugi þúsunda undir yfirskyni kirkjujarSa- og þjóö- jaröasölu. LTm þetta geta menn sann - færst ef menn bera saman söluverö opinberra eigna og annara jaröa t héraöi sínu. JarSabótastyrknum er skift mest ti! efnaSra bænda (alt miSaS viS dags- verkatöluj., og fáir fátækir leiguliöar munu hafa fengiö ræktunarsjóSslán eSa verSlaun. Hér er aldrei litiS á mismunandi nytsemi jarSabótanna. eöa ólíkan hag vinnenda. , NýbýlamáliS hefir einnig veriö á ir úr gömlu flokkunum svaraö. i döfinni. En þinginu hefir varla dott • “Samgöngur á sjó og akvegir”, jiS í hug aS fjölga sjálfstæSum bænd munu samvinnumenn svara. Einstaklinghyggjan hefir hvergi veriö ríkari en í landbúnaöarmál- ÞjóSjarSasalan ber þar glöggastan vottinn. Þjnginu hefir eigi skilist, aS um, meS sundurskifting stórjaröa í jöfn býli, eSa meö nýbygSum viö vatnsveituengjar og í afdölum — held- ur hefir þaö v'iljaS skapa nýja öreiga- stétt, öörum háSa meS atvinnu og landsnytjar. AS þessu stefnir gras- Eg hefi nú hér aö framan bent á hirra nýju strauma samúöarstefnunn ar, sem aö landinú hafa borist á nýjv öldinni. Mér er þaS ljóst, aö þeir hafa náö miklum tökum á þjööinni, einkum hinum yngri mönnum. Og hér hlýtur aö verSa orusta háö milli hins gamla og nýja. Saga nítjándu aldarinnar var saga um baráttu ein- staklingsfrelsi og löghefta einkavalds og þjóSeinkaréttinda og frjálsrar samvinnu. Saga tuttugustu aldarinnar verSur sagan um baráttu einstaklingshyggju og félagshyggju, — barátta milli vana- hundnar saimkepni og frjálsrar sam- viniut, auövalds og lýövalds. Okkur íslendingum mun fara þar líkt ná- grannaþjóöumtm. Eg óska ekki kyrviöris í þjóölífinu. En eg ó?ka þess. aö þaS veröi sönn barátta jtm málefni. milli ólíkra ltfs- skoöana, en ekki úifúSarfullur valda- kritur. Og báöar stefnurnar þurfa aö gæta meöalliófsins. Ef samúöar- stefnan foröast öfgarnar, en vinnur sigur. sem samvinnufélagsskapur í félagsmálum, — þá mun vel fara í þjóölífinu; því mér dylst eigi, aö hún er heitur straumur, sem vermir þjóö- ina og græSir landiö. J. S... —Réttur. ORPHEUM. “A Scotch Highball” -verSur sýnt þar næstu viku. Þeir sem þekkja há- skotalífiö og hin einkennilegu þjóS- areinikenni þeirra, hljóta aS hafa un- un af aS sjá þennan myndaleik. “The Fighting Trail” verSur einn- ig sýnt þar; er þaö í köflum og þann- ig úr garöi gert aö sá sem séö hefir einn kaflann, þráir ómótstæSilega að sjá hinn. Þar er ýmislegt hlægilegt, ýms smábrögö sem leikin eru; sýn ingin er einkar skemtileg. Winnipeg. “Which one shall I mary?” JHvor- um þeirra á eg aS giftast ?) verSur leikiS þar alla næstu viku. ÞaS er leikur sem er tekinn út úr hjarta hvaöa þjóöar sem er; leikur sem flyt- ur myndir inn í huga ungra og gam- alla sem í raun og sannleika bera fyrir í daglega lífinu, en er þar oft of lítiil gaumur gefinn. íslendingar ættu aö sjá þennan leik, horfa á hann, hugsa um hann og breyta eftir honum aS því leyti sem hann flytur héilbrigöar kenningar. “The Lone Wolf” er ástarleikur eftir Herbert Brennon, sem snertir dýpstu strengi mannlegra tilfinninga og göfga þá sem á horfa og vlja skil'a. Leikurinn er búinn til upp úr sögunni sent heitir sama nafni og et cftir Louis Tosep Vance. Þessi leik- ur fer fram tvisvar á dag alia vikuna. kl. 2.30 cg kl. 830. “The Love of a King” er anti.ir leikur ekki :.Sri aö sinu leyti, ]jött hattn sé gersamlega annars eSlis. Þessi leikur er ettir Paul Kestcr, setn skriíaði htð ít æga skálverk: “V'- hen Knighthood was in Flower”. Pabkarávarp. Þegar eg undirrituS varð fvrir því óhappi i sumar, aS missa kú et eg átti sem var eina bjargræðis skepnan er eg átti og varS mér ekkert úr henni Þar sem eg er orðin gömul og las- buröa og eg þar afleiðandi ónýt að vinna og hefi þar aö auki fyrir ómaga aS sjá. ÚtlitiS var því mjög iskyggi- legt fyrir mér. En þegar neySin er stærst er oft hjálpin næst. Þegar ná- grannar mínir vissu ttm vandræði mín tóku tveir bændur aö sér aS leita samskota fyrir mig i ViSir, Framnes og Árborg. Þessir bændur voru Stcin- grímur SigurSsson og Jakob GuS- mundsson, og var blessað fólkiS svo örlátt aS þcir söfnu'ðtt rúmum $100 00 Eg tilgreini ekki hvern einstakan sem gaf mér og þakka eg hjantanlega öllu þessu fólki og sérstaklega þeim sem gcngust fyrir þessu og biö guö aö launa því öllu af ríkdómi sinnar náöar þegar því mest á liggur. ViSir 6. okt. 1917. Sigurlaug Einarsson. 500 íslenilíngar óskast tll aS læra bifreiða og gasvéla iðn 1 Hemphill skðla, sem hefir stjðrnarleyfi í Winni- peg, Regina. Saskatoon og Edmonton. Herskylda er lögleidd i Canada og hundruS þeirra manna er stjórnuSu bifreiðum og gasvólum verSa aö hætta þeim starfa og ganga I herinn. Hér er tækifæri fyrir þig aS læra góSa iCn og sem ekki tekur þó nema fáar vikur að læra og taka eina af þessum stöS- um, þar sem kaupiS er frá $80 til $200 um mánuSinn. Vér kennum ySur og höfum áhöldin sem meS þurfa, bæSi aS kenna yður aS stjóma vélum og gera viS þær. Svo sem þessar: Bif- reiSum, flutningsvögnum, gasvélum og skipsvélum. ASeins 6 vikur til náms. Áhöid ó- keypis. Vinnuveitenda skrifstofa vor hjftlpar ySur til aS fá vinnu eftir aS þér hafiS lært. I.átiS ekki dragast aS byrja. KomiS strax. Ókeypis lækningar. GangiS á þá stofnun sem næst ySur er. Hemphills Motor School, 220 Pacific Ave.. Winnipeg. 1827 Railway St., Regina. 20th St. East, Saskatoon, og 101 St., Edmonton. og Calgary, Alta. CANADfl* flNESr THEATW1 ALLA ÞESSA VIKU verSur sýnt tvisvar á dag meistara- verk Herberts Brennon "The Lone Wolf’. ALLA NÆSTU VIKU Verður þá hér hinn vel kynti leikari Albert Broivn meö sinn nýja sorga æfintýraleik “The Love of a King’’ Ungdómur! Elska! Skopleikur og . Æfintýri! Pöntunum meö pósti veitt móttaka nú Salan byrjar næsta föstttdag á skrifst. Vikuna sem byrjar 29. okt. verður sýndur hinn frægi leikur "Sky Pilot". DominÍMi. “The Moth” heitir myndasýning, sem þar fer frart\ og er það talið mesta meistarastykgi Norma Tal- madge, sem er viðurkend um allan hinn mentaSa heim. Efni leiksins er þaS aS kona giftist manni sem ekk elskar hana, og komst aS því of seint. Sjást þar allar þær hörmung- ar, sem æfinlega hljóta aS 'fylgja ást- lausu hjónabandi. Leikurinn sýnir einng sviv'irSingar í lifnaSarhætti hins svo kallaða heldra fólks og er þar margt og mikið aS læra. Húðir, Ull og . . . . LODSKINN Ef þú óskar eftir fljótri afgreiðslu og haesta verði fyrir ull og loðskinn,skrif»<$ Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. * ■ ðlilKIK Steina Hjörleifsoru..............................1.00 ViIIa Hjörleifson................................1.00 Kristín Árnason, Otto..............................25 Sigurbjörn Árnason .. .*...........................25 Jo« Baldvinsson....................................25 Frá gömlu Sólskinsbarni..........................1.00 Leó Danielsson.................................... 10 Baldvin Danielsson.............................. .10 Laufey Danielsson..................................10 Margrét Danielsson.................................10 Herdts Danielsson..................................10 Marta Danielsson...................................10 Frá 77 ára gömlu barni.............................50 Kristín Benedictson............................. .25 Jóhanna Benediktson............................... 25 FríSa Benedictson................................ 25 Valgerður Benedictson............................ 25 Kjartan Jónasson .. .*.............................10 Eggert Jónasson.............................. .. -10 Olavia Jónasson....................................10 Vilhjálmur Jónasson................................10 Guöney Jónasson....................................10 Jónína Einarsson................................. 25 Ragnhildur Einarsson...............................25 Emily Einarsson................................... 10 Sigurjón Einarsson..........,.. ...................10 Eitiar Einarsson................................' .10 Steinun Einarsson......................... .10 Sigurborg Einarsson .. ..'.........................10 Safnað af Sofftu Anderson og> Láru Swanson, Point Robert, Wash.: Lára Swanson....................................$ .25 Ragnar Swanson.....................................25 Soffta Anderson....................................25 S. T. Magnússon...................'•...............25 G. P. F. Magnússon.................................25 A. J5. Magnússon.............................. .25 Waldo Burns......................................1.00 Eggert Burns ......................................50 Rósa Burns.......................................1.00 Th. Johnson................f....................1.00 Andrea Anderson................................... 10 Teddy Solomon.................................... 25 Steine Solomon.............................. .25 Nita Solomon.......................................25 Julia Solomon..............'.......................25 Herdís Sivertz.................................... 25 Margaret George............................’.......25 Mr. S. Myrdal.......•..............................25 Fríöa Johnson.................................... 50 Elsa Dorothea Thorsteinson.......................1.00 Jónas Thorsteinson............■ .. ..............50 Gunnlaugur Thorsteinson............................50 Klemens Thorstcinson...........t...................10 Paulina Thorsteinson.......... . ..................10 Sigga Thorsteinson............................... 25 Jolin Goodman......................................25 Skapti Goodman................................. Kjartan Goodman................................ Belena Erickson .. ........................... Ragnhlldur Bergþóra Erickson................... Ólöf Erickson.................................. Lára Jóhannsson................................ Bennie Jöhannsson .................. .......... Mrs. H. A. Brynjólfson .. . ................... Mrs. J. G. Johannsson......................... Theodora Anderson.............................. Jóhannes Bradford.............................. Mrs. S. Olson............................. .. .. Sigga J. Einarsori . .......................... F. Ásta Einarsson.............................. Einar H. Einarson . .*......................... Gunnar I. Einarson............................. Mundi M. Einarson........... ............. .. Mrs. G. O. Goodmanson.......................... Mrs. Ingibjörg Sveinson........................ Valgeröur A. S. Myrdal......................... John Leonard*Myrdal............................ Ónefnd......................................... Laura og Thora Thorsteinson.................... Gísli Thorsteinsson............................ Oscar Thorstenson.............................. Hanna Thorsteinson............................. Daga Thorsteinson.............................. Halli.......................................... Frida......'. ................................. G. Karvelson............ ...................... A. Iversen..................................... Doddi Iwersen.................................. Runa Karvelson...........>. !.................. C. T. Samuelson.......:...........1............ B. A. Samuelson................................ J. C. Jphannson................................ • F. Hanson...................................... Mrs. B. Ludvigson.............................. Mrs. G. R. Benson.............................. Mrs. J. J. Bartles............. ............... Helgason’s..................... .. \.......... • Haraldur ^uSbrandson........................... Carl GuSbrandson.............................. Dagmar GuSbrandson............................. Ásta Guöbrandson............................... August Guöbrandson............................. Ed. Guöbrandson .. .. ‘........................ Rosa Vog....................................... Bjarnheiður Vog................................ Ónefnd......................................... Una FriSrikson............................... .. Linbjörg Sæmundson............................. Leonard Sæmundson.............................. .25 .10 .25 .25 .10 .25 .25 .50 1.00 .25 .50 .25 .10 .10 .10 .10 .10 .25 .50 .25 .25 .25 .20 .10 .10 .10 .05 .25 .25 .50 .25 .25 .25 .50 .25 .50 .50 .50 .25 .50 .50 .25 .2.5 .25 .50 .50 .50 .15 .15 .15 .50 .75 1.00 Alls.................... $04.65 ÁSur auglýst............$542.00 Samtals.................$607.25 1 “Hér skyli engi ö'Örum granda til böls búa né 1il bana orka■” í síðasta blaði Sólskins birtist mynd af Abra- ham Lincoln, hin- um frægasta og bezta manni sem verið hefir forseti Bandaríkjanna. Eins og þið vit- ið eru Bandaríkin áföst Canada. pau liggja að Canada að sunnan og skil- ur þau lönd eigin- lega ekki neitt n e m a ímynduð lína. Margir hafa þá skoðun að Can- ada og Bandarík- in ættu að vera eitt land undir einni stjórn. ]7essi tvö lönd eru bygð af sams- konar þ j ó ð u m; landslagið er líkt og loftslagið svip- að. Yfir höfuð að Jónatan Og Columbia.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.