Lögberg - 25.10.1917, Síða 1

Lögberg - 25.10.1917, Síða 1
SPIERS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N IÐ Þ Á! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Hin nýju talsíma-númer Columbia Press félagsins eru: Garry 416og 417 30. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 25. OKTOBER 1917 NÚMER 42 Fréttir frá hinum ýmsu stríðslöndum. Canada Eg kveð. (Lag: pú sæla heimsins svalalind.) Einn kærleiksgeisli Guðs á storð sem græðir lífsins sár, er fomra vina viðmót, orð, og vinarkveðja — og tár. Með hjartað fult af ástaryl hinn ytri kulda’ eg flý. Með það, sem æðst eg átti til, þó einn til grafar sný. Eg geymi bæði bros og tár Er bygðu vinar hvarm. Nú skil eg lífsins efri ár Og æfi-skuggans harm. pó sitthvað ami sjálfum mér eg syng ei hrygðaróð. En hitt minn æfi-harmur er sem hnekkir minni þjóð. Oss tengir ylhýrt móðurmál, — þess munar-ljúfur þeyr. — Vor þjóð á eina þjóðarsál, — sú þjóð er aldrei deyr. þó skilji leiðir skamma stund og sköp oss firri köld, eg kveð — í von um vinafund, á vonaríkri öld. Og hér þó skilji höf og lönd, — margt hindri kærleiksyl: Eg rétti öllum hjarta og hönd sem hjarta eiga til. Jónas A. Sigurðsson. —4—— Stjórnmálin. Þar hefir soðið á £eipum sí'ðan' Lögberg kom út seinast a8 því er stjárnmálin snertir. Stjórnmálamenn- irnir hafa blandaS saman striöinu og pólitíkinni á einkennilegan hátt ti! besis aS reyna villa sjónir. T>aö cr vitanlegt aS allir Canadamenn æskja þess aS bandamenn bíSi ekiki ósigur í striSinu og vilja leggja til sinn skcrf til þess hver á sinn hátt og hver eitir þvi sem hann telur áhrifa mest. Nú hefir einn flokkur stjómmála í land- inu sett sig upp á þann háa hest aS þykjast vera þannig skipaSur aS í honum séu þjóSræknustu mennirnir; hinir séu landráSamenn og megi þv'í ekki sleppa viS þá landsstjórninni. Þeir þykjast einir vera til þess færir aS stjórna á stríSstímum. Þessi flokk- ur er afturhaldsIiSiS. Af þessu hefir veriS allhörS deila milli manna og fé- laga, sem eölilegt er og skiftist þjóS- 'in í tvo flokka eins og áSur.. Annar flokkurinn hefir skift um nafn og kallar sig samsteypuflokk í staS bess aS hann var áSur kallaSur afturhalds- flokkur, og er leiStogi hans Sir Robert Laird Borden, sem eSlilegt er; hinn ílokkinn skipa frjálslyndir menn og halda sínu gamla góSa nafni og sín- um gamla góSa foringja Sir Wilfrid Laurier. Afturhalds flokknum tókst aS ná nokikrum mönnum úr frjáíslynda- fiokknum meS bví m'óti að þeir fengju þar þá enrbætti og var þeim leyft sæti á stjórnarráSsbekkjum, en þess þó vandlega gætt aS áhrifa þeirra skyldi ekki gæta og þeir ekki koma fram neinum umbótum þótt þeir kynnu aS vilja, þar sem ekki eru nema þrír þeirra á móti fjórum og afturhaldiS hefir þvi bæSi töglin og hagldirnar. Frétt kom til Bandaríkjanna á Fimtudaginn þar sem frá því er sagt aS skeyti frá Berlin segSi aS neSan- sjávarbátar yrSu innan skams settir t:I flutningshindrana meSfram strönd- um Canada og Bandarikjanna eins og nú er umhverfis England. Þykir þetta all alvarlegt og taliS víst aS þaS geti orSiS til mikilla skemda, þótt alt mögulegt verSi til þesw gert að vinna á móti. Canadisku hennennirnir i Evróptt fá daglega fréttir aS heintan. Er, því þannig hagaS til aS gefiS er út ör- lítiS blaS í Lundúnaborg á Englandi sem heitir “The Canadian Daily Record”. ÞaS eina sem er aS þessti blaSi er þaS aS stjórnin sér um út- gáfu þess; þaS er aS segja Canadiska hermála stjórnin; meS þv'í nióti getur blaSiS ekki veriS óháS. Því ættu aS stjórna tveir menn aS minsta kosti. annar frá stjórninni, en hinn frá and- stæSingum hennar, því allar fréttir sem hér gerast verSa einhliSa sagSar og afvegaleiSandi þegar þær eru í höndum sterkra flokksmanna. ÞaS er auSvitaS sagt aS fréttir komi ekki flokkum viö, en þaS er misskilningur, þær vinna meira en nokkuS annaS eftir þvi hvernig þær eru valdar og hvernig þær eru stílaSar. SkoSun herskyldra manna hefir haldiS áfram statt og stöSugt. VirS- ast menn vera orSnir mjög ófúsii til þess aS fara í herinn; og sést þaS fcezt á því aS af hverjum hundrað herskyldra manna sem skrásettir eru í Canada biSja 94 um afsökun frá herþjónustu en aS eins 6 eru vilj- ugir aS fara. A tveim fyrstu vikunum voru skoSaSir 53,614 manns; voru af þeim 24,980 alfærir og alheilir en 28.634 að einhverju leyti heilsubilaSir þótt margir þeirra væru einnig færir til herþjónustu. Einkennilegt þótti þaS aS mönnum sem neitaS hafSi ver- íS um inngöngu í herinn þegar þeir vildu fara sem sjálfboSar — og þaS oftar en einu sinni voru teknir í fyrsta flokk nauSugir. Þannig hafSi maS- ur í Austur Manitoba oskaS eftir inn- göngu í herinn 1915 og veriS neitaS sökum fötlunar; hann reyndi aftur 1916 og það fór á sömtt leiS. í júlí 1917 fékk hann sér stööuga vinnu, staSfestir ráS i sitt og myndaSi sér heimili og nú var hann talinn alfær aö fara natiSugur, og því haldiS frant aS hann v'æri ókvæntur maStir þótt hann væri búin aö vera í hjónabandi t f jórS- ttng úr ári. Þetta þykir mönnum einkennilegt. Svo segir “Free Press” aS eineygöir mentt hafi veriö teknir í herinn í Ontario síSan herskyldan kornst á. Einkennilegt tilboS var þaö, er Borden geröi Lattrier í vikunni sem leiS. Þingforsetinn í Ottawa heitir E. N. Rhocles og ætlaöi Borden aS láta hann losna viS aS þurfa aS leita kosninga. RáSiS sem hann fann til þess var að stinga upp á því aö út- n'efndur v'æri stöðugur þingforseti og ætlaSi hann þannig aS kjósa Rhodes sjálfur í staS þess að láta fólkiö gera þaS; en til þess aS þagaS yrSi yfir þessu gjörræSi átti aS leyfa Laurier aö útnefna vara-þingforseta á sama hátt. En gamli ntaSurinn var of heiS- viröur til þess aS samþykkja slíkt aS fólkinu fornspurSu. Eins og frá var skýrt í síðasta blaði hefir S'fton forsætisráöherra frá AL'erta gengiS i Borden stjórnina Sá neitir Stewart sem viS försætis- ráSherrastöSuimi hefir tekiS af hon- um og er ráSaneyti hans eins og hér segir; 1. Charles Stewart forsætisráöherra og ráSherra járnbrauta og mál- þráöa. Hann er frá Killam 2. Arch J. McLean frá Letbridge ráSherra opinberra verka. 3. J. R. Boyle frá Edmonton ráS- herra mentimála. 4. C. W. Cross frá Edmotnon dóms- málaráöherra. 5. Duncan Marshall frá Olds bún- aöarráSherra. 6. C. R. Mitchelf frá Edmohton fjár- málaráSherra. 7. Wilfrid Cariepy frá Edmonton ráöherra opinberra mála. 8. George P. Smith frá Camrose fylkisritari. Sá síSastnefndi er nýr maður i stjórninni, ha.in er ritstjóri blaösins “Camrose Canadian”. Cross dóms- málastjóri er atkvæöa mestur allra ráSherranna. Hefir hann og þeir fleiri lýst því yfir aS Sifton hafi gengiS inn t afturhaldsflokkinn í Ottawa á eigin spýtur og hafi þar ekkert fylgi né samhygS frá flokks- bræSrum sinum; þeir ætli sér ekki aS hlaupa undan menki frjálslynda flokks ins eSa yfirgeía leiötoga sinn þegar mest á ríSi. Bandaríkin. Svo segja fréttir á laugardaginr. aS 100,000 hermanna frá Bandaríkj- nnum séu komnir til Frakklands og er álitið aS ekki muni lítið um styrk þeirra þegar þeir koma í skotgraf- irnar, því þaS er álitið aö þeir muni verða samskonar hcrmenn og Canada mennirnir. Eldur kom upp í hveitimylnu í Indianapolis á fimtudaginn var og brann hún tii4 kaldra kola. Var þar afarmikiö hveiti sem átti aS vera til notkunar fyrir herinn. Skaöinn er metinn á $100,000. Tíu þingmenn frá Bandaríkjunum ætla aS fara til Evrópu og skoða her- stöðvarnar; bera saman ráö sín viS menn frá hinum bandaþjóöunum og efla samvinnu milli þeirra og Banda- rikjanna. HöfSu bandamenn boSiö Washington stjórninni að senda full- trúa austur, en engar ráSstafanir voru gerðar fyrir þvi, og fara þessir menn því á eigin spýtur, þótt stjórnin veiti þ^int sérstakan passa. Á fám dögum aS undanförnu hefir orSiS $3,000,000 skaði í grend viS New York af eldum, sem taliö er víst aö flestir hafi veriS kveiktir af Þióð- verjum. Voru þaö bæ§i vistir og hús sem brunniS höfSu. AtkvæSi voru greidd um vinbann í vikunni sem leiS í ríkinu Iowa. Var baráttan hart sótt á báSar hliöar og fÖr þannig aS þegar siöast fréttist voru 197,379 atkvæSi brennivins- manna megin, en 196,361 bannmanna megin. Vafi þykir þó leika á því aS rétt sé taliS og hafa bannmenn kraf- ist endurtalningar. 17. október var Bandaríkja skipinu “Akkilles” sökt af þýzkum neðansjá- varbát. Voru á skipinu hermenn og vistir og mistu 70 manns -lífiö ftalía. I stríðnu hefir kveðið litiö að ítöl- um síðan Lögberg kom út síðast. Vetur og snjóar hamla þar allrar framgöngu í fjöllunum. Á ítalíu er ástandiS ískyggilegt; vistarskortur og hungur vofir þar yfir og eru menn fullir áhyggju út af því. í ágúst í sumar urSu allmiklar óeirðir í borg- inni Turin vegna brauðskorts og varö bæöi af því mannfall nokkurt og all- mikil meiSsli. Nú sem stendur liggur við óeyrðum hér og þar i öllu landinú vegna vistarskorts yfir höfuS. Sá heitir Geusseppe Canepa, sem hafði á hendi umsj’ón vista og hefir hann sagt af sér embætti sinu en í hans stað hefir tekiS viS annar sem Alfiere fieitir og er hershöfðingi. I Turin uppreistinni komst svo langt að stjórn- in Iét taka fallbyssur og skjóta á fólkiS. Sumir segja aS ekki hafi þar falliS nema 50—60; en aðrir halda því fram aö þeir hafi ekki veriS færri cn 500. ASallega er þaö hveiti, kol og ull sem tilfinrlanlegUr skortur er á. Á ítaliu eru ekki framleidd nein kol og veröur því aS flytja þau öil inn. U'H framleiða ítalir ekki nógu mikla vegna þess hversu mikiS hefir fariS af henni í herklæöi. En alvar- legast af öllu er þaS aS þeir verSa i ár aS kaupa um 3 000,000 mæla af hveiti, en tæplega er hægt aö fá það. Rússland. Þar hefir aldrei litið ver út en nú. AS visu er svo aö sjá sem innbyröis óeirSir séu hættar og stjórninni gangi allvel í störfum sínum, en Þjóöverjar hafa sóft svo hart á aS undanförnu aS þeir hafa veriS i hinni mestu ’klípu. ÞjóSverjar tóku báðar eyjarnar sem nefndar voru siöast, Dago og Oesel. AS morgni þess 17. reyndu ÞjóS- verjar aS kasta brú ýfir ána Dvína skamt frá Riga, en þaS tókst ekki; aftur á móti náðu þeir allri Oesel gyjunni og ógrynni af vistum. HöfSu þeir komið mörgum herskipum inn í fjörðinn; umkringdu þeir og náðu á vald sitt 20 herskipum frá Rússum, en mistu þó samtímis tvö af sínum eigin; var þetta þar sem Mánasund heitir og hertóku ÞjóSv. Mánaeyju tiæsta dag; aö þvi búnu bjuggust þeir til að ráðast inn i Esthonia og var þá Pétursborg í hættu eftir því sem herfróðir menn segja. Var þar skot- iS á ráSstefnu og þaS afráðið aS flytja höfuöstaðinn til Moskva; en fjöldi borgarbúa flýSi úr Pétursborg. Seinna um daginn hertóku Þjóðverjar kastalaborgina Reval, skarnt frá mynni finska flóans. Alls er sagt aS Þjóðverjar ltafi tekiS um 2,000 fanga i þessum vinningum. Bretland. Á fimtudaginn réöust Bretar á ÞjóSverja skamt frá Ypres og voru hinir óviðbúnir. Orusta varS allhörS, því 'ÞjóSverjar veittu alla þá mót- stööu sem þeim var unt; þannig lauk þó aö Breiar tókö skotgrafir á 600 feta svæði, nokkrar fallbyssur, tals- vert af visturn og 563 fanga. Mann- fall er sagt að hafi orSiÖ talsvert á báðar hliöar, en tölur ekki gefnar. Á föstudaginn var réöust tvö lofi- sklp á Lunóónaborg og héraSiö iþar í kring; 27 manns mistu lífiS og 53 særðust. öll loftskipin komust í burtu óskemd. Þetta er í átjánda skifti sem loftskip hafa ráSist á F.ngland og valdiS tjóni. Tala loftskipanna, tala þeirra sem mist hafa lífiS, tala hinna slösuðu og timi árásanna fer hér á eftir; alt síðan 1. jan. 1917. Dagur Skipatala Dánir Slasaöir 25. ímai 16 76 174 5. júní 15 157 432 13. júní 14 11 . 26 2. júlí 20 37 141 7. júlí 21 11 26 22. ágúst 10 11 13 13. ágúst 16 32 43 24. ágúst 7 1 5 3. sept. 16 107 92 5. sept. 20 11 62 24. sept. 2 5 70 26. sept. óvíst 7 28 28. sept. óvist 2 5 29. sept. - 8 11 82 30. sept. 13 9 42 1. okt. 23 10 29 19. okt. 7 27 53 Heilmiklar skemdir uröu 19. þ. m. á hústtm og öSrum eignum ,' Fara blööin á Englandi hörSum oröum urn stjórnina fyrir þaS aS hafa talið fólk- inu trú um aS engin hætta stafaði lengur af loftbátum. Segja blöðin aS sjálfsagt sé aS segja eins og er að hættan sé enn sú sama og hún hefir verið. 14. flutningaskip og tvö brezk her- skip þeim til varnar voru á ferS í NorSursjónum fyrra miðvikudag. Átta þeirra voru brezk, fimni norsk og eitt danskt Tveir neöansjávar- bátar komu að þeim, söktu öllum flutningaskipt'num nema þremur og báSum herskipunum. Herskipin hétu “Mary Rose” og “Strongbow”. Um 10. þ. m. skutu Bretar sprengi- kúlum á hei búnaSarstöSvar í Belgiu, |>ar sem heic r Roulers. Fórust þar nokkrir menn og miklar sprengingar urSu, sem ollu því aö skotfæri skemd- ust og eyðilcgðust. Rússland. Svo þykjast menn hafa fengiS glöggar fréttir frá Rússlandi nú. að ekki minna en einn þriðji hluti alls þýzka flotans sé kominn inn í Riga- flóann og ]>ar á meSal hið stóra her- skip “Moltke”. sem er 22,635 smálest- ir aS stærö. Meö herskipunum höfSu Þ jtaSverjar allmikinn loftskipaflota og varð þeim afarmikiS liö aS hon- um. Sjálfur fór Kerensky forsætis- ráSherra á herstöðvarnar til þess aS segja fvrir og taja kjark í menn sína. Þegar Rússneski flotinn flýði norð- ur varð skipið “Slava” eftir og gat eleki fylgst meS; tóku skipverjar þvt það ráð aS sökkva því sjálfir til þess aö það kæmist ekki i hendur óvinanna Frakkland. Frétt frá Frakklandi á fimtudaginn skýrði frá því aS frakkneskt herskip hefSi sökt tveimur ne'ðansjávarbát- um í MiSjarSarhafinu rétt fyrir mán- aSarmótin. Frakkneskt skip sern “Medie” hét sökk t Miðjarðarhafinu 23. septem- ber. HafSi kafbátur skotiö á þaS og skotiö orsakaS sprengingu. “Medie” var 4470 smálestir aö stærö og vortt 500 manns um borð; af því drukn- uSu 250. Einkennileg neitun. Vinir og ættingjar þeirra tnanna sem eru stríösfangar á Þvzkalandi höfSu fariS þess á leit aS þeir fengju aS senda jólagjafir til þeirra. F.n Borden hefir fengið símskeyti frá George Perley í Lundúnaborg meS tilkynningu um þaS a'ð herstfórnin sjái sér ekki fært aS veita þetta leyfi; viröist ]>etta einkennileg neitun. Bréf Herra ritstjóri “Lögbergs". Á ferS tninni eystra í sumar, lofaS! eg ýmsunt aS biöja íslenzku blöðin aS flytja þeitn áritun mína, og er hún ; 1519 IVest 62nd Slr. Scattle, Wash. Og er eg bind enda á þaS heit, bið eg þau vinsamlegast, um rúm fyrir þessa viöbót. Eg hefi taliS þaS skyldu mina aS leiðbeina, eftir mætti, þeim Islend- ingum- er til miín hafa leitaS, og er þess fús meöan dagur endist mér. Islendingurinn er mér aldrei óvið- komandi. Og sjálfum mér kýs eg þá yfirskrift eina hér á heimstorginu. Auk þess skulda eg íslendingum austan fjalla, öilitm, er eg á einhvern hátt kyntist á ferð minni, innilegt þakklæti mitt og minna. Kærleiki fornra og nýrra vina hefir reynst mér heilsulyf. Því miður sá eg færri en eg vildi, og fundust mér til þess ýmsar ástæS- ur. BiS þó vini mína og landa viös- vegar, afsökunar á því. Einkum bi'ð eg þó fornvini mína í Noröur Dakota er sýndu mér svo einlæga trygS og fágætt ástríki, afsökunar á, hve stutt- ir þessir síöustu samfundir, aö minsta kosti sumra okkar, urSu, og hve orö tnin voru ófullkómin íákn tilfinninga minna. Loks sendi eg hér meS öllttm Vest- ur-íslenzkum vinum nokkur kveöju- erindi, er eg biS ]>á, einkum hina eldri er í skugganum dvelja, aö rauia ein- hverja rökkurstund. MeS samveru- og skilnaöár-endurminningarnar i hjarta. BróSurlegast. Jónas A. Sigurðsson. ....| Er nú kominn í skotgrafirnar y : -- '■»"—-- ■■■vy Capt. Waller Lindal. Oft hefir veri'ö talaS um þaS og ritaö hér hversu rttargir af yfirmönn- um Canada hersins sitji yfir á Eng- landi timum saman og neiti aö fara á vígvöllinn, nema í þeirri stöðu, sent þeir héldu þegar þeir fóru héö- an. Þannig stendur á aS æSri her- menn en Leiutenants fá ekki aS fara á vígvöllinn í hærri stöSu í hernum en Leiutenants. Þetta athuguSu ekki sumir íslendingar, eða vissu þaö ekki. Einn er 'sá íslendingur, sem ekki lét sér það fyrir brjósti brenna; hann fór í skotgrafirnar sem Leitenant, þótt hann heföi haft æSri stöðu; það var Capt. Walter Lindal. Hann fékk ekki aS fara sem Captain fremur en aðrir, en báuðst þá viljug- ur til aS fara sem Leiutenant, heldur en a'ð fara ekki, og sýndi þannig al- vöru sína. Hann ,er nú t skotgröf- unum á Frakklandi og hefir veriS þar síSan 1. september. Walter Lindal er einn hinna allra frægustu íslenzkra nániismanna sem vér höfum átt: tók hann hver verö- launin á fætur öðrum og útskrifaöist af öllum skólum meS ltáunt heiöri. Hann er lögmaS'tr og var nýbyrjaSttr á þeirn störfum þegar stríSið skall á. Má vænta þess aö hann eigi sér langa æfi ag bjarta íyrir höndurn, ef hann kemur heint aft"r heill á húfi, sem vér vonum öll aS verSi. Frakkar vinna frægan sigur. Þegar Lögberg er albúiS til prent- unar, kemur út blaö mcð þær fréttir aS Frakkar hafi unniö heljar ntikinn sigur á hersv'eitum Þjóðverja á þriSjudaginn. Ruddust hersveitir Frakka í gegn um íylkingar óvina sinna á sex mílna svæði og fórtt áfrant tvær niilur. Var ]>etta nálægt AKne. Þetta áhlaup var gert að ÞjóSverjum óviSbúnum og hertóku Frakkar 25 stórar fullbyssttr og margar sma-rri. Þeir tóku einnig 7,500 fanga ; einni svipan og féllu auk ]>ess margir af Þjóðverjum; Mannfall Frakka er sagt aö hafi ver- ið litið. ' -------*r*------- Bréf frá Árna Eggertsson. New York, 19. okt. 1917. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson. Háttvirti vinur I Mér datt t hug aS skrifa þér ltntt og láta þig vita hvernig gengur hér. “Frances , Hyde”, skip Johnson & Kaaper, hefir legiö hér í viSgerö i lengri tíma, er ]>aS nú í þann veginn aö koniast af stað hlaöiS steinolíu fyr ir landsstjórn íslands. — “ísland” skip SameinaSa félagsins kom hingað á lattgardaginn var og er hér aö btða eftir vörutn.—“Willinioes” er á leið- inni hingað frá Reykjavík til þess aS sækja steinolíu fartn, og svo er von á “Lagarfoss”,og “Gullfoss” snemma í nóvember. ÞaS hefir veriS algert aðflutnings bann til hlutlausu landanua á allri matvöru eSa yfir höfuS allri vöru í lengri tíma. 11. október fékk eg Export Admisstration Board Banda- rikjanna til þess aS samþykkja aS íslancl skvl li vera undanþegiS aö svo miklu Ievti sem þeir gætu sparaö þeim vörur og er t leyfin nú smám saman aS koma fyrir ýmsutn kaupuni sent hér ltafa veriS gerS og vonast eftir aS alt gangi ]x>Ianlega framvegis. Eins og þú hefir kanske heyrt þá kaupir stjórn Bandaríkjanna alla kornvöru og* selur aftur; heitir sú deild “Unitecl States Exi>ort Admini- strative Grain Corporation of N. Y.” af henni verður öll matvara aS vera keypt frantvegis. — Forseti þessarar deildar, Mr. Barnes, sent eg hafði Introduction til frá Winnipeg Busi- ness manni hefir lofað mér þvi aS ísland skuli fá aS sæta sömu kjörutv í kaupum og striðsþjóSirnar fbanda- mennj. En svo er alt þetta dagleg- um brevtingum undirorpiS. þvj nú stendur fátt í stað. Eg hefi hevrt eftir kapteininum á “íslandi”, að Islendingar heima hafi selt 10 botnvörpunga til Frakklancl?. Einnig að heim hafi komiö 6000 tonn af kolum á 200 krónur tonniS, hafi þaS bætt töluvert úr kolaskortinutn. Hér er alt af ágætistíð, sumarveSur á hverjum degi. Ekki er til neins fyrir fólk aS vera að senda mer' bféf til þess aö reyna að koma þeint lieim meS skipunum, slíkt er bannaS og vandlega framfylgt af yfirvaldanna hendi. MeS v'insemd. Arni Eggcrtson. Kosníngar 17. Des. Lögberg gat þess fyrir nokkru aS kosningar mundtt fara fram 17. des- ember. Nú er þetta orSð hér um bil víst. Yfirlýsing um kosningarnar er sagt aS fari fram 1. nóvember. Eru nú afturhaldsme'in búnir a'ð búa svo í haginn fyrir sér aS þeir telja sig- urinn vísann; þaS er'þó eftir aS fá sarpþykki þeirra fáu sem eftir hafa veriö skildir meS atkv'æöi og enn er ekki víst hvetnig þau atkvæSi falla. 1 siðustu fréttum frá skólanum var [>ess getið að kappræSur færu þar fram í vctur og einnig aS sú fyrsta yröi á næsta skcmtiíundi, og verður þessi grein aSallega um það sem þar íór fram. Fundurittn var haldinn 19. þ. m. og auk skólafólksins voru nokkrir gestir viöstaddir. ASal eftii skemtiskrárinnar var kappræSai'. Efni hennar var: “Á- kveSiS aö sver'ðiS sé máttugra afl en penninn”. Fyrir játandi hliðina töl- uöu Bjórgvin Vopni og Rósa John- son og fyrir neitandi hliSina Agnar Magnússon og GuSrún Rafnkelsson. Þessir voru fengnir til aS dæma um kappræðttna: Dr. J. Stefánsson, Mr. M. Pálsson og séra B„ B. Jónsson. Játandi hliöin vann meS % rneiri hluta. Mr. Pálsson bar fram úrskurS- inn og gat þess um leiö aö eftir sínu áliti hefði þetta veriS einhver sú bezta kappræ'ða sem hann hefði heyrt, þegar tekiS væri tillit til þess aS þeir sem kappræddtt voru óvanir öllti þvt- Hku. Auk ]>es?a'ar kappræðu var: sam- söngnr, “Lg man þá tíS”, allur skól- :nn; upple tur, Hilda Eiríksson; einn- ig las Jór StraumfjörSj upp kvæSiS “Veiðimaðurinn” og svö var skóla- blaSiö Usið aí Einari Eiríkssyni. Veitingar og leiki'- voru á eftir. Næsti skemtifundur veröur haldnn annaö föstudagskveld og fer þá einn- ig fram kappræöa, og verSur talaö á íslenzktt. EfniS er: “Ákveðiö aS nú- tíðar tslenzkar bókmentir hafi meiri árhif þjóSina en fornaldar bók- mentir”. Bæjarstjórnin. Bæjarstjórnar kosntngar nálgast ób- um og eru þegar útnefndir rnenn ti! sókna í sumum kjördæmum. Bæjar- stjórnin heíir veriS aö tala um ýms- ar breytingar á stjórn bæjarins og er ein þeirra sú að leggja niöur yfirráös- ntanna stöðutnar. YrSi þá verki Aeirra skipt á milli bæjarráösmanna- og þeirh aftur faliö á hendur innatt nefnda aS fjalla um þau mál er hverri nefnd heyröi til. Hvort þetta verSur áS framkvæmdum, eSa hvor hægt verður aS koma því viS í bráðina, er ekki ráöið enn. Þetta mundi aS sjálf- sögöu auka starf bæjarráðsmanna, ef þeim yrði ekki fjölgaS, en ]>aö virðist vera góS brevting. YfirráSsmenn- irnir sturvda alls konar störf attk stöðu sinnar alveg eins og bæjarráös- mennirnir og og eru þvt laun þeirra langtum of há t samanburSi viS lautt hinna. Akve'ðiS heíir Davidson borgar- stjóri aS sækja. og sömuleiðis er það víst aS Dyson sækir. Um tíma héldu menn aS Waddell sá er sótti í fyrra rnundi einnig veröa t kjöri í ár, en hann itefir lýst þvl yfir a'ð hann ætli sér ekki að sækja. Á meöal yfir- ráSsmanna sem t kjöri verða er Ro- bert Snook, sem margir þekkja. Etn eöa tvær konur ætla sér aS sækja um skólaráöstöðu og aS minsta kosti heftr komiS til orða aS ein eöa tvær sæki um bæjarráðsstóSu. Kæra hefir komiS fram fyrir bæj- arstjórninni unt þaS að víSa séu staS- ir hér r b^enum þar sem spilað séu fjárhættuspi! og menn bókstaflega fé- flettir. Sá heitir K. Lawson og á heima aö 42 Martha str.. sem kæruna bar frani og var skipuS rannsókn i mélinu. Piltur sem heitir Roy Link og á heima i Dominion City kont til Winnipeg aö leita sér aS vinnu; var honttm boðið inn í eitt þessara húsa og tapaSi liann þar $13 á fimtudaginn i Ieik sem þar var kallaöur “Cover the Cloth”. Lawson segist vita um menn sem tapaS hafi $49—$50 á þess- ^ um stöðvum á örstuttum tima. Einn vissi hann tapa $113 á tíu mínútum og annar frá Montreal tapaöi í einu $85. Þ'essir fjárglæframenn hafi þa'ð fyrir siS aS reyna aS ná ’í þá sem t bæinn koma utan af landi og ekki vara sig á þess konar brelhtm: hafi þeir stundum svikiS þannig í sinn vasa sumarkaup saklausra manna og skiliö þá eftir allslausa. Nýir menn í samsteypu-stjórniaa A. K. McLean þingmaöur í Hali- fax og Robertson efrideildarmaSur voru báöir teknir inn í samsteypu- stjórnina í gær. McLean var áSur t frjálslynda flokknum. en Roltertson er talinn fulltrúi verkamanna, þótt verkamannafélögin hafi ekki viður- kent hann. Báðir eru þessir menn embættislausir ráöherrar, enn sem kontiö er. Laurier kemur vestur. Sú frétt birtist í blööunum á þriöju- daginn aS Sir Wilfrid Laurier væri væntalnegur hingaS vestur innan skamms. Hafa vinir hans hér vitaö þaS fyrir löngu, en það hefir ekki veriö gert opinbert fyrri. AS líkind- um vcröur hann hér t byrjun nóvem- ber og má þá vænta þess aS mikiS veröi hér um dýrSir. Reynt mun verSa aö fá niöursett fargjald til þess aS utanbæjarmönnum verði sem flest- mögulegt aS koma og hlusta á hann. um mögulegt aö koma og hlusta á hann. Hermanna atkvœðin. 1. Eg greiöi atkvæSi fyrir 2# Eg greiöi atkvæði meö stjórninni 3. Eg greiði atkvæSi á móti stjórninni ‘ 4. Eg greiði atkvæði fyrir óháða menn 5. Eg greiði atkvæði fyrir verkamenn Þegar samsteypustjórnin var mynduð lýsti hún því yfir að hún ætla^i sér ekkert að athuga atkvæöagreiöslulög hermannanna, né kefjast brevtingar á þeim, þau heföu veri'ð haglega útbúinn frá öllum hliSum. Ekkert er ákv'eðiS á atkvæðaseSlinum um samsteypustjórnina, en þar sem talaö er um “stjórnina” á þaö nú aö þýða samsteypustjórn. F,f kjósandinn vill greiða atkvæSi einhverjum sérstökum manni eSa mönnum. sem nefndir eru meS nafni þá veröur ltann sjálfur aS skrifa nafnið eða nöfnin t fyrsta auða biliö á atkvæSaseSlinum eða ef hann vill greiöa atkvæSi fyrir einhvern flokk þá skal hann metécja “X-’ í þaS bil sem tilnefnir flokkinn sem hann vill gefa atkvæði sitt. Hver einstakur atkvæðaseSill er látinn i ttmslag og á þaS skrifar kjósandinn meSal annars hvar hann átti síöast heima, eða sé hann ekki viss um það þá skrifar hann það kjördæmi sem hann vill aS atkvæöi sitt verði taliS til. Þetta þýðir þaö sama sem hermennirnir veröi aö greiöa opinbert atkvæöi í stað þess að lögin í landintt heimila aö menn greiði þau levnilega. og er auSsætt í hvaða skyni þetta er gert. ÞaS er vitanlega aö eins til þess gert aö hræöa hermennina til þess aS greiða atkvæði meS stjórninni.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.