Lögberg - 01.11.1917, Page 5

Lögberg - 01.11.1917, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. NÓVEMBER 1917 5 CANADA ÞAÐ SEM ÞÚ VERÐUR AÐGERA Þegar læknirinn segir að þú sért fœr til her- Djónustu, þá geturðu beðið um að fá ‘að vera kyr leima ef þér finst þú œttir ekki að fara. Sömuleið- is geta foreldrar þínir eða þeir sem þú vinnur hjá beðið um það fyrir þig. Undanþágu dómstóll stjórnarinnar 1 þínu hér- aði sker úr því hvort þú verður að fara eða leyft að vera heima. Þegar búið er að skoða þig af lœkna- nefnd stjórnarinnar, þá skaltu fara á hvaða pósthús sem er og spyrja póstmeistarann hvað þú átt að gera Ef þú gengur ekki í herinn eða biður um að fá að vera heima fyrir 10. Nóvember þá verðurþér harðlega hegnt. Gefið út af The Military Service Council og mig' kngað; til þess aö þjóta út i grasiö og sjá þær hrynja niður skóna mína, eins og þær höfSu svo oft — oft gert þegar eg var leikbróðir þeirra”. Þannig lýsir höf. tiifinn- ingum sínum þegar hann kemur heim. Bn hann lýsir þeim einnig þegar hann var viS járnhrautarvinnu í Vestur- heimi; þá saknaöi hiann ættjaröar sinnar og lýsir þeim á þessa lcið: “Mér fanst eg v'era andlega kviksett- ur á öræfum mannlífsins, þar sem sólargeislar þeirra hugsjóna, er eg unni, höfðu ekki tækifæri til að slkína inn í sáil mína”. Þetta eru einmitt tiltinningarnar, sem vér þekkjum öll eða {lest, eftir að vér erum hingaö komin. Þessi orð eru einmifct töluð út úr hjarta hvers sannarlegs fslendingí, sem hingað er nýfluttur og er óspiltur. Og enn lýsir höif. sveitasælunni á þessa leið; “Sveitabæirnir iblöstu svo vingjarnlega við á báðar. hliðar, og gripir og sauðfé dreifði sér um hlíðar og fjöll og dali; en farfuglar og heimalningar, sem urðu á vegi nianns, virtust vera boðberar sakleys- is, friðar og ánægju, svo útsýnið og aftanskinið gerðu nmtin hugfanginn, hrifinn og glaðan yfir því, að vera þarna staddur”. Þessar tilvitnanir sýna það hversu hlýjar hugsanir höfundur á þegar hann minnist fslandis. En á öðrum stöðum birtist ættjarðarástin í annari imynd; gremjan fær þá yfirhönd og hann tekur það sárt, 'þegar hann hugs- ar um seinlætið, framfaraleysið, deyfðina og alt það, sem stendur land- inu og þjóðinni fyrir þrifum. Hann sér rangar stefnur í búnaði; alt á tré- fótum i fjármálum; skort á hagsýni og bagfræði; óbeilbrigðar ráðstaf- anir o. s. frv. Þetta kemur meðgl annars fram í þeim greinum sem hér eru taldar: “Þegar htvgsað er um það hvernig íslendingar hafa tengt saman aldirnar sögum og sagnfræði, undrast maður yfir því hvað fyrir- hyggjan hefir v'erið lítil 1 því verk- lega, af því þörfin var þár svo sker- andi sár”. “Það er einhvern veginn óþægile'g tilfinning, sem grípur mann, þegar hugsað er til þess að með öl'lu öðru, sem fslendingar kauipa frá útlöndum, þurfa þeir líka að kaupa grjót, og það fyrir hina framiliðnu, sem oftast hafa háð lífsbaráttuna á eggjagrjót- inu í'slenzka, að minsta kosti að tals- vert miklu leyti”. Þetta er ef til viil skáldlegasta setningin í allri bókinní, enda hefir hún að baki sér heila ver- öld hugsana. Þá lýsir sér aHmikil gremja í þessu, sem hér fer á eftir: “Ef raf- magnið heldur áfram að ryðja sér ti' rúms í heiminum, sem flest bendir til, er þá ekki sennilegt, að íslendingar sjálfir gætu lært að afla sér ljóss og hita og menningar úr fossunum- Það er gömul og ný regla fyrir oss íslend- ingum, að afsaka okkur sjálfa og landið frá öllum stórræðum — afsaka okkur hátíðlega — að vér séum svo fáir, fátækir, smáir”. Bf íslendingar kaupa al'la stærri fossana í landinu og nokkrar hafnir eða sjávarjarðir í við'bót, hafa þeir í sínu valdi iðniaðar- og framtíðar skilyrði landsins. Er það réW byrjun á sjálfstæðisbaráttunni? Er það hefð- arlegur og ráðvandur undirbúningur i hendur komandi kynsilóðum? Er á þann hátt frjálsmannlega ráðisfcafað óðulum hins ónumda lands?” — — ‘ Það er verið að beizla fossana og vefja landið útlendum fjötrum, út- lendum stálkeðjum, sem erfiðara yrði íslendingum að leysa, en að leysa og losa Loka Laufeyjarson. Það er verið að leiysa Lojka með tilhjálp Islendinga; svo á að flytja fjötrana af honum til Islands og svo á hann að segja fyrir um aðferðina sem höfð verður til þess að koma fjötrunum á ísland og íslendinga”. , 'Þessi hugsun höfundar sem hér kemur fram er auðsjáanlega sprottin af einlægni við íslendinga; löngun til þess að þjóðin verði sjálfstæð og gremju yfir því að hún sé að sleppa möguleikum til sjálfstæðis í því til- liti, sem um er að ræða. En er ekki þetta hreinn og beinn misskilningur ? Er það ekki óhjákvæmilegt fyrir ís- lendinga að fá útlent fé og útlenda aðstoð inn í landið, ef öfl þess eiga að verða notuð til hlitar? Heima fyrir eru uppi tvær stefnur i því at- riði, og báðir flokkarnir hafa óefað einlægar hvatir fyrir stefnu sinni. Annar flokkurinn vill láta íslendinga eina vinna alt og ráða öllu í landinu. Hinn flokkurinn segir að bæði skorti hagfræðisþekkingu og nægilegt fé; þetta hvorttveggja verði að fá að og sé sú stefnan helllavænleguist að ná inn í landið útlendum peningum og þekkingu, sem sé undir eftirliti og taumhaldi landisstjórnarinnar. Aðal talsmaður síðari stefnunnar er Einar Benediktsson og hefir hann margd ámæli hlotið fyrir. En svo má þó fara að sú stefnan verði e'kki einungis sigursæl, heldur einnig blessunarrík- ari. Þegar Canadiska þjóðin og Banda- ríkja þjóðin koma á fót flesum sinum stóru fyrirtækjum á þann hátt, hví skyldi vesalings litla ísland ekki neyta sömu aðstoðar fyrirtækjum sínum til framkvæmda? Ádeilur höf. um bók séra Magnús- ar Jónssonar teljum vér sumar alv'eg úti á þekju og athugasemdir hans um islenzka blaðamensku hér rangar. Hann kemst þannig að orði um blöð- in : “Ritstjórum íisenzku flokksblað- arma hér hefir víst flestum verið það Ijóst, að blöð þeirra fylgdu ekki há- marki biaðamenskunnar hér í Ame- ríku, enda eru þau alls ekki að ncinu leyti spegill andlega lfífsins hér í landinu". Vér staðhæfum að fyrri setningin sé ekki rétt í öllum tilfell- um og hin síðari alveg röng. Vér iþorum fyililega að bera íslenzk viku- blöð saman við önnr blöð hér vestra yfir höfuð; þau standa að voru áliti flestum meðal blöðum hér feti fram- ar að áreiðanleik og frágangi. Hitt að blöð vor séu ekki að neinu leyti spegill andlega lífsins hér vestra, er bókstaflega rangt. Verði nokkur spegill hér þegar tímaruir líða fram, þar sem líf Vestur-IsJendinga sjáist nokkurn veginn eins og það er, þá verður það einmitt í íslenzku blöð- unum. Höf. hefir tekið sömu göt- una í þessu efni, sem er orðin svo rrtóðins og margtroðin í brunahraun- um sleggjudómanna, þegar um blöð- in er að ræða. Ekki skiljum vér betur en að Jóni Stefánssyni ritstjóra “Norðra” og Birni Jónssyni ritstjóra “Norður- lands” sé einnig rangt til gert í at- hugasemdum höfundar. I öðru þessu blaði segir höf. að þannig sé komist að orði: “Fjöldi manna berst (\ Canada) við að komast af og hafa til hnifs og skeiðar, sem kallað er". Út af þessu hamast höf. og telur hér vera um goðgá að ræða; en hann veit það eins vel og vér að þetta er heil- agur sannleikur. Vér höfum farið of Víða meðal íslendinga hér og haft of mikið saman við þá að sælda til þess að vita það ekki að hér er fjöldi manna, sem vinnur baki brotnu ár eftir ár og hefir aðeins til hnífs og skeiðar, eins og íslenzka blaðið segir. CNiðurl. næst). tsC FAR VEL MEÐ TENNURNAR" 'M Winnipeg. AREIÐANLEGUR TANNLÆKNIR Kotnar tenmir eru mjögf slæmar í sjálfu sér, en hitt er enn þá verra aö eyöilegging tannanna orsakar meltingarleysi og maga- sjökdóma og frantir nótt og dag. Láttu Dr. Jeff- rey laga á þér munninn og gera hann eins og hann var upp- haflega. Dr. Jeffrey get- ur g e r t paö p r a n t a laust. Verk hans er ódýrt, áreiðan- legt og aö öllu leyti ábyrgst. peir sjúklingar sem heima eiga utan bæjar fá fljóta og tafar- lausa afgréiöslu, þeim er og boöið að nota starfsstofu vora til þess að geyma töskur og mæta vinum. _. ,nl.<T Homi Logan og Main Dr. C. C. Jtt F REli . Inngangur á Logan. Talsími: Garry 3030 ---- Opið aS kveldinu 'FAR VEL MEÐ TENNURNARI landa^ sáu í sumar og allir léku lofs- orði á að verðleikum. Vikuna sem byrjar mánudaginn 12. nóvember verður leikið nýtt leikrit sem heitir “A Daughter of the Gods”, og verður þess minst siðar. “Some Baby” eftir Zellah Coving- ton og Jules Simons, er gleðileikur sem sýndur verður á Winnipeg leik húsinu næstu viku. Það er kýmisaga af gömlum lækni, sem heldur að hann hafi fundið ódauðleika lyfið. Þetta efni hefir oft verið notað áður, en aldrei með eins miklum árangri og nú í leiknum “Some Baby”. Þessi leikur heldur fólkinu blátt áfram hlæjandi frá byrjun til enda. Siðdegisleikir fara fram eins og venjulega á þriðjudögum, fimtudög- um og lougardögum. Orpheum. MANITOHA FVl.KI DMLp OriSBKKIÍA VERKA Leyfisbréf fyrir raffræðinga. AleÖ því aö hver sA. sem eftir 1. jan. 1918 tekur að sér störf viö rafmagnsvinnu í Manitobafylki, án löggilds leyfis skal talinn sekur og honum hegnt eftir úrskuröi friö- dómara og sé sektin ekki hœrri en fimtíu dalir og alt aö tveggja mánaöa fangelsi til vara, sé sektin ekki tafarlaust greidd. Og með þvi aö hver sá í Manitobafylki sem ætlar sér aö f& atvinnu viö rafmagns- störf skal biöja um aÖ ganga undir próf samkvæmt 3. kafla þessara laga, eins og fram er tekið I (a) grein 7. kafla, og eftír aö hann hefir staöist próf og greitt ákveöiö leyfisgjald, skal leyfiö veitt samkvæmt lögunum. þá er þaö liér með tilkynt hverjurp þeim er þaö kann aö varöa:— Aö umsókn um próf samkvæmt þessum lögum veröur veitt móttaka ( Verkamála- skrifstofunni, 301 Boyds Building, Winni- peg, milli 24. október og 30. nóvember 1917. AÖ rafmagnsstarfsmaöur þýöir samkvæmt deiligrein (e) í 2. kafla þessara laga maöur íem framkvæmir einhver störf viö þaö aö láta víra I hús, rafmagnsleiðslu, rafmagns- áhöld, rafmagnsverkfæri til þess aö nota meö eöa hafa rafmagn til hitunar, ljóss eöa afls, eftir því sem þessi lög tiltaka og gcrir þaö fyrir horgun. 500 fslemlingar óskast til að læra bifreiða og gasvéla iðn í Hemphill skóla, sem hefir stjórnarleyfi í Winni- peg. Regina, Saskatoon og Edmonton. Herskylda er lögleidd í Canada og hundruS þeirra manna er stjórnuBu bifreiCum og gasvélum verBa að hætta þéim starfa og ganga í herinn. Hér er tækifæri fyrir þig að læra góða iðn og sem ekki tekur þó nema fáar vikur að læra og taka eina af þessum stöð- um, þar sem kaupið er frá $80 til $200 um mánuðinn. Vér kennum yður og höfum áhöldin sem með þurfa, bæði að kenna yður að stjórna vélum og gera við þær. Svo sem þessar: Bif- reiðum, flutnlngsvögnum. gasvélum og skipsvélum. Aðeins 6 vikur til náms. Ahöld 6- keypis. Vinnuveitenda skrifstofa vor hjálpar yður til að fá vinnu eftir að þér hafið lært. I.átið ekki dragast að byrja. Komið strax. ókeypis lækningar. Gangið á þá stofnun sem næst yður er. Hemphills Motor School, 220 Pacific Ave., Winnipeg. 1827 Railway St., Regina. 20th St. East, Saskatoon, og 101 St , Edmonton. og Calgary, Alta. “Just Around the Corner”, heitir leikur sem sýndur veröur á Orpheum næstu viku og er Martin Beck ]>ar aíalleikandinn, og aðalleikkonan er Harriet Remphel sem stórfræg er orðin fyrir þaö liversu vel hún leiki. Leikiö veröur þar einnig annaö sem iiiarira mun fvsa aö siá, þaö heitir Fullkomnar upplýsingar fftst og eytlublöö lliar»" ' . . . . fyrir umsóknir um próf meö því aö snúa sér annaöhvort munnlega eöa skrifleKa til Ed. McGrath, skrifara verkmála, 301 Boyd Building á Portage Ave., Winnipeg. Umsækjendur veröa látnir vita I tfma og oplnber yfirlýsing veröur gefin út nógu snemma um þaö hvar og hvenær hin nauö- synlegu próf veröi haldin jafnskjótt og hægt er aö ákveöa þaö og undirbúa; veröur þaö eftir þvl hversu margar umsóknir berast um prófln og eftir því hvar umsækjendur elga heima. Allir sem láta sig þetta varöa eru ámintir um aö fara eftir því sem hér hefir veriö sagt. THOS. H. JOHNSON, verkamálaráöherra. Winnipeg, 19. október, 1917. “Hark! Hark !! Hark !! !”og er em- hver ofsalegasti glaöleikur sem hér hefir, sést. “A Study in Endurance", er nafnið á leikfimissýningu sem þar fer fram undir urnsjón George og Dick Rath og “Golden Girl” veröur sýnd. Það er pólsk giftjng. Walker. CANAOflfi FINEST TMEATSA “The Sky Pilot” er leikinn á Walker alla þessa viku. Um þetta rit var tal- aö i síöasta “Lögbergi”. Þaö er samið upp úr sögum Ralph Connor, meö sama nafni og þekkja þaö flestir íslendingar. Raph Connor, sem er rithöfundsnafn manns hér í Winnipeg er Gordon heitir og er prestur, er frægastur rithöfundur Vestur Canada og hafa tvær sögur birst eftir hann í “Lögbergi”; þaö er “Útlendingur- inn” og “Læknirinn”. Hann hefir að- allega skrifað sögur um nýlendu- og frumbyggjalíf þessa lands og gert þaö vel og ábrifamikið. , Næstu viku verður leikiö aftur “Her Unborn Child”, sem margir ALLA ÞESSA VIKU Eftirmiðdegisleikur miövikudag og laugardag Hinn frægi lei'kur Sky Pilot Bftir Ralph Connor ALLA NÆSTU VIKU Bftirmiðdegissýning daglega kl. 2.30 Að kveldinu kl. 8.30 Hinn mjög tímabæri leikur Her unborn child Konur aöeins viö eftirm. sýnignarnar Sætasala -byrjar á föstudaginn. Verö. Aö kveldinu 25c til $1.00 Eftirm. fsérstök sæti) 25c til 50c. Húðir, Ull og . . . . L0D5KINN Ef þú óskar eftir fljótri afgreiðslu og haesta verði fyrir ull og loðskirn.skrifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. iðLiEm margir þeirra eru í Canada og Bandaríkjunum, svo þú getur skoðaþ þá sjálfur. Guðrún Vigfússon, 15 ára. 196 Home St., Winnipeg Sólskinssjóður. Guðmundur Erlendsson, Leslie, Sask........... .50 Lilja Erlendson, Leslie, Sask......................25 Svafa Erlendson, Leslie, Sask..................... 25 Hulda Erlendson, Leslie, Sask......................25 Axel Etendson, Leslie, Sask........................25 Bjarni Erlendson, Leslie, Sask.....................25 Frá Framnes P. O., Man.: Safnað af Agnesi D. Pétursson og Sigríöi Blöndal. Eymundur D. Pétursson..........................$ .50 Bergþór D. Pétursson.............................. 25 Leslie D. Pétursson................................25 Agnes D. Pétursson.................................25 Þörvaldur D. Pétursson.............................25 Sigríöur Jílöndal..................................15 Gestur Blöndal.................................... 10 Valentine Blöndal . . . .'....................... 10 Maggie Björnson................................ 10 Paulina Björnson.................................. 10 Hanroes B. Björnson...........•................ .25 Lárus K. þjörnson................................ 25 Guömundur J. Björnson..............................50 Kristbjörg Anderson................................10 Sigurrós Anderson..................................10 Valdimar Anderson...........(......................10 Helga Magnússon....................................10 Einar Magnússon....................................10 Halli Magnússon....................................10 Stefán Magmisson...................................10 Haraldur Viödal....................................10 Helga Helgason.........'...........................10 Halldóra Helgason................................. 10 ' Hannes Helgason...................................05 Ingibjörg Björnson.................................10 Guðrún Sigurðsson..................................10 Geirfinnur Sigurösson..............................10 Jón Þorgrímur Sigurösson..................... ., .10 Magnús Sigurösson .. ..'...........................10 Þórir Sigurðsosn...................................10 Ingólfur Sigurösson................................10 Bergur Vigfússon...................................25 Einar Vigfússon....................................25 Gautrekur Jobnson.............................. .25 Björn Guöjónson....................................10 Margrét G. Magnússon...............................25 Frá Kandahar P. O., Sask.: ('Safnaö af sunnudaga-skóla Ágústínusar safnaöar). Helga Johnson .. ...............................$1.00 Murriel Thorsteinson ..............................25 Thorbjörg Sveinbjörnson............................ 25 Jóú Sveinbjörnson.................................. ^5 Thordur Sveinbjörnson.............................. 25 Helga Anderson.......................... 1 00 Björn Anderson...................... ^ qq Theodor Sveinbjörnson.............. y qq Jón Sveinbjörnson.......................... j qq Malla Josephson................................. y qq Veiga Josephson.................................. 1.0O Oddný Frederickson................................. 50 Chris Frederickson..................................25 Thorbjörg Jónsson................................ 1.00 Hjörtur Josephson................................ 1.00 Oscar Sölvason......... ............................50 Carl Sölvason.......................................50 Sigrún Sölvason.................................... 25 Haraldur Sölvason................................ 25 Monika Sölvason . . ................................25 Chris Helgason...........{...................... 1.00 Sveinn Sölvason.............................. .. .25 Skafti Steinson.....................................25 Jón Steinson........................................25 Björn Steinson......................................35 Pálína Jónsson................................... 5.00 Edvin Goodman.......................................50 Ferdinánt Goodman ..................................50 Bmilia Gudnason.....................................35 Kjartan Gudnason................................... 35 Tónína Gudnason................................... 30 Edward Aucíistatter.................................25 Lilian Auchstatter..................................25 Árni Laxdal.........................................50 Albert Laxdal.............................*.........50 Thorlákur Laxdal « ............................... 50 Hans Björnson.................................... .50 Tlerdís Björnson..............................’ .. .50 Ingibjörg Björnson..................................50 Páll Björnson..................................... 50 Hallfridur Johnson..................................25 Hermann Johnson.....................................25 Johann Jöhnson..................................... 25 Sigrid Johnson......................................25 . • U. E. Christjanson, Rush Lake....................$1.00 L. H. Ohristjanson, Rush Lake.................... 1.00 T. L. Christjanson, Rush Lake.................... 1.00 E. P. Christjanson, Rush Lake.................... 1.00 A. U. Christjanson, Rush Lake.................... 1.00 G. H. A. Chri^tjanson, Rush Lake................. 1.00 Neil Markússon, Selkirk.............................20 Barbara Markússon, Selkirk........................ .15 Vctor Markússon.....................................15 Alls.......................$ 40.65 Áöur auglýst............... (520.00 l Samtals.....................$660.6? —r' wi’ y ^ * r III. ÁR. WINNIPEG, MAN. 1. NÓVEMBER 1917 NR. 4 MARTEINN LÚTHER. Pið hafið öll heyrt talað um hann Martein Lúther; manninn sem lúterska kirkjan er kend við; manninn sem upphaflega bjó til lærdómskver- ið ykkar. En það er ekki víst að þið vitið öll hver hann var að öðru leyti; hvar hann var fæddur, á hvaða öld hann var uppi; hvaða stöðu hann hafði 0. s. frv. petta ættu allir að vita, því Marteinn L úther var einn af allra merkilegustu mönnum sem til hafa verið í heiminum. pað er heldur ekki víst að þið hafið öll séð myndina af honum og þess vegna kemur nú Sólskin með hana. Pið hafið öll heyrt talað um siðbótina. En vitið þið hvað hún er eða hvað hún þýðir? Siðbótin er sú breyting sem Lúther og aðrir miklir menn með honum komu til leiðar í trúmálum. peir bættu trúna og breyttu henni; þeir gerðu hana frjálsari og fullkomnari. Áður var guð skoðaður eins og einhver voldugur konungur, sem væri grimmur og hefnigjarn; siðabótamennimir sýndu fram á það að guð væri góður og mildur; hann væri faðir allra manna, bæði voldugra og vesalla og að þeir gætu talað við hann 1 bænum sínum. MARTEINN LÚTER Einmitt núna, 31. október 1917, eru liðin 400 ár frá því að siðabótin byrjaði, og þetta fjögur hundruð ára afmæli er haldið hátíðlegt um allan heim þar sem siðbótin er kend. pessi hátíð hefði samt orðið miklu dýrðlegri ef það væri ekki fyrir stríðið. Luther var þýzkur og þess vegna þykir það eiga illa við að halda miklar hátíðir í sambandi við hann, af því við erum í stríði við pjóðverja. En þetfa er heimska; pað kemur Luther ekkert við og það kemur siðabótinni ekkert við. Lúther leiddi blessun yfir margar þ.jóðir með kenningum sínum og við megum ekki vera svo þröngsýn að viðurkenna það ekki, þótt hann væri pjóð- verji. pað væri jafn heimsku- legt og að viðurkenna ekki Krist vegna þess að okkur væri illa við Gyðinga og hann var fædd- ur meðal þeirra. Marteinn Lúther var fæddur 10. nóvember 1483 í bæ sem heitir Eisenbach á Pýzkalandi. Faðir hans vann við það að búa til ritspjöld og var fátækur maður; hann hét Hans; en móðir Lúthers hét Margrét. Foreldrar hans voru bláfátæk, en Lúther var undir eins námfús, og það kom brátt í ljós að hann \\r gáf- aður. Faðir hans hugsaði sér að láta hann læra, og átli hann að verða lögmaður. pegar hann var kominn í skóla varð hann að

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.