Lögberg - 08.11.1917, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 1917
6
CANADA
ÞÖRF AÐ FLÝTA SÉR.
Allir brezkir borgarar í Canada, karlmenn 20
til 34 ára sem ekki voru giftir 6. Júlí 1917, eða eru
ekkjumenn, barnlausir, verða að ganga í herinn fyr-
ir 1 0. Nóvember, ef þeir hafá ekki beðið um að
mega vera heima.
Að ganga í herinn eða að leggja inn beiðni
um að vera kyr heima, ættir þú að Ifara til nœsta
pósthúss og tala við póstafgreiðslumanninn. Hann
mun segja þér hvað bezt er að gera.
Mundu eftir að gera þetta fyrir 10. Nóvember.
Gerðu það strax.
Gefið út af
The Military Service Council.
jafiK
JÓLA-
GJÖFIN
YÐAR
MYNDASMIÐURINN YÐAR
Um leiíS og þér minnist þessara
Auglýsingar gefum vér ýSur nýjan
minnisgrip með hverjum 12 myndum
sem þér pantiB.
KomiS undireins í dag.
SMITII & CO., I/TD.,
l’aris Bldg. - - 259 Portage Ave.
Dæmi Ástralíu.
Á móti þessum orðum er það
ekkert svar að segja, eins og
margir gera að vér verðum ann-
að tveggja að framfylgja her-
skyldu eða hætta. petta svar
verður að hlægilegum barnaskap
þegar athugað er dæmi, sem ný-
lega átti sér stað og er ómót-
mælanleg sönnun. Ástralía er
enn í stríðinu undir sjálfboðaliðs
fyrirkomulagi.
pað hefir komið eftir því bet-
ur í ljós sem árin hafa liðið fleiri
að bæði auðsuppsprettur og
mannafli þessarar þjóðar verða
að vera notuð á sem hagkvæm-
astan hátt, ef þjóðin á að verða
að sem mestu liði í tsríðinu og
stuðla til sigurs. Nú sem stend-
ur er bæði Bretland og banda-
menn þess í þröng með ýmsar
lífsnauðsynjar og skora oft og
alvarlega á oss — og aldrei meira
en nú — að láta sér í té meiíá
vistir, fleiri skip, meiri kol.
Ekkert land er til sem betur
stendur að vígi að láta af hendi
þessar nauðsynjar. pað sem
mest á ríður eru örugg ráð til
þess að framieiða sem allra
mest. petta er skylda stjórnar-
innar að gera, og er það stefna
mín ef eg verð kosinn að gera
alt mögulegt til þess að framleitt
verði og búið til það sem nauð-
synlegt er í þvi skyni að vinna á
óvinunum; mun eg til þess gera
allar nauðsynlegar ráðstafanir
að slíkt verði aukið um helming,
eða f jórum sinnum ef þörf gerist.
Herra Crothers verkamála-
ráðherra sagði í ræðu sem hann
hélt nýlega í St. Thomas að ef
Quebec hefði gert skyldu sína
eins og hin fylkin, þá hefðum vér
aldrei þurft á herskyldulögunum
að halda.
Quebec.
Hafi menn ekki gefið sig fram
í herinn í Quebec eins margir
hlutfallslega og í hinum fylkj-
unum; hverjum er það þá að
kenna? Hverjum nema Borden-
stjóniinni, þar áem Nationalist-
arnir í henni prédikuðu með á-
kafa, opinberlega og óhikað
kenningar sínar, sem eru þær að
Canada eigi í engum stríðum að
taka þátt með Englandi utan
Canada.
Sú kenning var fyrst flutt í
Drummond kjördæmi í Atabaska
haustið 1910 af öllum National-
lista flokknum, þar á meðal
tveimur núverandi ráðhen’um
Bordenstjóranrinnar og með
þessum kenningum unnu þeir
kosningarnar fyrir Bordenstjórn
ina.
Við kosningarnar 1911 var
gagnskiftasamningurinn ekki að-
almálið í Quebec; aðalmálið var
flotamál stjómarinnar, sem bar-
ist var á móti af fylgjendum
Bordens á sama grundvelli,
nefnilega þeim að “Canada ætti
ekki að taka neinn þátt í stríði
með Englenidngum utan Can-
ada”. Og þessar kenningar sem
prédikaðar voru út um land alt
undir umsjón Bordenstjómarinn-
ar og var hinu mesta afli beitt
til þess að berjast á móti því að
Canada tæki nokkum þátt í al-
ríkisstríðum utan sinna lapda-
mæra.
Fyrstu áhrif þessara kenninga
komu í ljós við kosningaraar,
þegar frjálslyndi flokkurinn
vann 38 sæti í Quebec en Nation-
alista-afturnaldssambandið vann
27 sæti og voru þó atkvæðin enn
þá jafnari. þar sem frjálslyndi
flokkurinn hlaut 164,281 at-
kvæði en hinir 159,299. Næstu
áhrifin komu í ljós þegar stírðið
byrjaði og stjómin kallaði á
sjálfboðalið. pá uppskar hún
það sem hún hafði sáð; hafði
stjómin alið íólkið í helmingi
fylkisins þannig upp í pólitísk-
um skilningi að það vildi ekkert
með stríð hafa að gera utanlands.
Borgarastörf eftir s,tríðið.
Mesta viðurkenning sem hægt
er að veita hmum hugrökku
mönnum sem barist hafa fyrir
oss, er sú að koma þeim í lífvæn-
lega stöðu að stríðinu afstöðnu.
Ráð til þess að gera það á þann
jhátt sem gerir mennina sem
sjálfstæðasta fæst aðeins með
því að neyta allra beztu krafta
sem þjóðin á yfir að ráða. Við
afar marga hermenn verður sú
aðferð nauðsynleg að kenna her-
mönnum verklega þekkingu og
menta þá að nýju. Við það starf
þarf þolinmæði og fjárframlög
frá hálfu ríkisins, ásamt skiln-
ingi, samhygð og þekkingu og
reynslu þeirra manna, sem rikið
hefir til þess að leysa það starf
af hendi fyrir sína hönd, og má
þá vænta mikils og góðs árang-
urs, og þess að hermennimir
komist í bærilega stöðu í mann-
félaginu, þrátt fyrir það sem
þeir hafa liðið í stríðinu. Ef vér
gerum alt sem í vom valdi stend-
ur í þessa átt, þá hljóta tilraunir
vorar að bera blessunarríkan
ávöxt með góðri samyinnu við
hermennina sjálfa.
En oss hvílir einnig önnur
skylda á herðum, sem vér verð-
um jafnvel að leysa af hendi á
undan hinni, sem hér er talin að
ofan. Ráðstafanir þær sem nú
eru í gildi til þess að sjá um og
annast skyldmenni og þá sem
hermenn vorir áttu fyrir að sjá,
eru með öllu ónógar og óréttlát-
ar. Til þess að bæta úr þessu og
fylgja fram þeirri stefnu að séð
verði sem bezt og sómasamlegast
fyrir skylduliði hermannanna og
það ekki látið spyrjast að þa?-
verði um neinn sveitarstyrk að
ræða eða gustukagjafir koro
herra Copp þingmaður Trá West-
morehead kjördæminu fram með
frumvarp á síðasta þingi þegar
herskyldulögin voru til umræðu,
og var það á þessa leið:
“Að frekari ákvarðanir lag-
anna skyldu ekki gerðar fyr en
svo hefði verið um hnútana bú-
ið, að sæmilega væri séð fyrir
skylduliði þeirra manna, sem
þegar hefðu farið í herinn, og
svo vel væri við þetta fólk gert
að ekki þyrfti að safna handa
því samskotum til viðurværis á
meðal almennings”.
Stjómin setti sig upp á móti
þessari tillögu og var hún feld
með meiri hluta atkvæða. En
nauðsynin til þess að gera eitt-
hvað í þessa átt er brýn enn þá,
og eitthvað verður að gera til
þess að hvorki hermennimir
sjálfir né skyldulið þeirra þurfi
að líða skort þegar samskotin
hætta og mesti eldmóðurinn fyr-
ir stríðinu hefir fallið niður.
Útlendingar sviftir atkvæðis-
rétti.
Til þess að ekki fari alt út um
þúfur; til þess að fullnægja sam-
vifcku þjóðarheildarinnar og til
þess að fá samþykki hennar með
^eim dómi, sem vera ætti fulln-
aðardómur í öllum stjómmálum,
var s.jálfsagt að láta kosningar
fram fara samkvæmt lögum vor-
um. Stjórnin hefir kastað burt
grundvaílaratriðum frjáls stjóm-
arfyrirkomulags frjálsrar þjóð-
[ar; hún hefir af ásettu ráða af-
I skræmt helgidóm atkvæðisrétt-
I arins, með þeim umræðum sem
lætur manni renna kalt vatn
milli holds og hörands; með því
[ að banna fulltrúum þjóðarinnar
málfrelsi, og beita til þess hnefa-
jrétti; stjórnin hefir af yfirlögðu
ráði búið til ný kosningalög í því
í skyni að veita þeim einum at-
| kvæði er hún treysti að mundu
i verða sér hliðstæðir við kosning-
íamar; hún lætur sér þannig
jmeira ant um stundar sigur
sjálfrar sín en framtíðar ham-
ingju þessa lands.
petta tiltæki — stríðsatkvæð-
islögin — er biksvartur blettur
á öllum mannlegum stofnunum
sem réttlátar vilja teljast; það
er biksvartur blettur á heiðri og
sanngírni menningarinnar.
pessi lög svifta atkvæði vissa
trúarflokka, sem frá ómunatíð
hafa verið undanþegnir herþjón-
ustu í brezka ríkinu; fólki sem
aldrei hefir í sögunni verið neit-
að um atkvæði á Bretlandi og
hefir þar atkvæði þann dag í dag.
FAR VEL MEÐ TENNURNAR'
AREIÐANLEGUR TANNLÆKNIR
Rotnar tennnr eru mjög slæmar I sjálfu sér, en. hitt er enn þá
verra atS eytSilegging tannanna orsakar meltingarleysi og maga-
sjúkdóma og þrantir nótt ,og dag.
Láttu Dr. Jeff-
rey laga & þér
munninn og gera
hann eins ogJ
hann var upp-|
haflega.
Dr. Jeffrey get-
ur g e r t patS
p r a n t a laust.
Verk hans er
ádýrt, áreitSan-
legt og atS öllu
leytl ábyrgst.
peir sjúklingar sem heima eiga utan bælár fá fljóta og tafar-
lausa afgreiöslu, Þeim er og boi5it5 atS nota starfsstofu vora til þess
atS geyma töskur og mæta vlnum.
n r r< IDDDDrV ' "or,,i Logan og Main
llr. V). I). .1 r. r r I» r. 1 . InngiUigur á Logan.
Talsími: (íarry 3030 ---- Opið að, kveltlinu
D
'FAR VEL MEÐ TENNURNARI
pessi lög taka atkvæðisrétt af
mönnum sem vér buðum til þessa
lands; mönnum sem t^r hétum
öllum og fullum réttindum sem
borgurum þessa þjóðfélags;
mönnum sem treystu því að lof-
orð vor væru í einlægni gefin og
urðu í því fulla trausti brezkir
borgarar hér hjá oss.
(NiÖurl. á 2. bls.)
MANITOBAFYLKI
DEILI) OPINBERRA VERKA
Leyfisbréf fyrir raffræðinga.
Með því aö hver sá sem eftir 1. jan. 1918
tekur í\ð sér störf við rafmagnsvinnu í
Manítobafylki, án löggilds leyfis skal talinn
sekur og honum hegnt eftir úrskurði frið-
dómara og sé sektin ekki hærri en fimtiu
dalir og alt að tveggja mánaða fangelsi til
vara, sé sektin ekki tafarlaust greidd.
Og með því að hver sá 1 Manitobafylki
sem-ætlar sér að fá atvinnu við rafmagns-
störf skal biðja um að ganga undir próf
samkvæmt 3. kafla þessara laga, eins og
fram er tekið i (a) grein 7. kafla, og eftir
að hann hefir staðist próf og greitt ákveðið
leyfisgjald, skal leyfið veitt samkvæmt
lögunum.
þá er það hér með tílkynt hverjum þeim
er það kann að varða:—
Að umsókn um próf ðamkvæmt þessum
lögum verður veitt móttáka ( Verkamála-
skrifstofunni, 301 Boyds Buiiding, Winni-
’peg, milli 24. október og 30. nóvember 1917.
Að lafmagnsstarfsmaður þýðir samkvæmt
deiligrein (e) I 2. kafla þessara laga maður
sem framkvæmir einhver störf við það að
láta víra í hús, rafmagnsleiðslu. rafmagns-
áhöld, rafmagnsverkfæri tll þess að nota
með eða hafa rafmagn til hitunar, ljóss eða
afls, eftir því sem þessi lög tiltaka og gerir
það fyrir horgun.
Fullkomnar uppíýsingar fást og eyðublöð
fyrir umsóknir um próf með því að snúa
sér annaðhvort munnlega eða skriflega til
Ed. McGrath, skrifara verkmála, 301 Boyd
Building á Portage Ave., Winnipeg.
Umsækjendur verða látnir vita í tíma og
oplnber yfirlýsing verður gefin út nógu
snemma um það hvar og hvenær hin nauð-
synlegu próf verði haldin jafnskjótt og
hægt er að ákveða það og undirbúa; verður
það e/tir því hversu margar umsóknir berast
um prófin og eftir þvl hvar umsækjendur
eiga heima.
Allir sem láta sig þetta varða eru ámintir
um að fara eftir því sem hér hefir verið
sagt.
THOS. H. JOHNSON,
verkamálaráðherra.
Winnipeg, 19. október, 1917.
Oss vantpr íslenzka menn og komir
til aö læra rakára • 18yi. par eð hundr-
uC af þessa lands rökurum veröa alS
hætta þeirri vinnu og fara I herinn,
þeir vertSa hei%kyldaíiir. Nú er beati
tlminn fyrir þig aö hera góöa itSn, og
komast I vel borgatSa stötSu. Vér
borgum yðnr gott kaup á metSan Þér
erutS að læra, og útvegum ytSur heztu
stötSu eftir atS þér eruö búnir, þetta
frá $18.00 til $25.00 á vlku. Eine
getum vér hjálpað yður til að byrja
fyrir sjálfan yður, með mánaðar af-
borgun; aðeins 8 vikur til náms. -—
Hundruð íslendinga hafa lært rakara
fðh á skóla vorum og hafa nú gott
kaup, eða hafa sínar eigin rakara
stofur. Sparið járnbrautarfar metS
þvt að ganga á náesta skóla við yðar
bygðarlag. Skrifið eða komið eftir
ókeypis bók.
IlcmphUls Barber College
220 Pacific Ave., Winnlpeg.
Ötibú 1 Regina, Moose Jaw, og
Saskatoon. — Vér Vénnum llka slm-
ritun, hreyfivéla-iðn,' og að gera upp
hár kvenna, 'I skðla' vorum að 209
Pacific Ave., Winnipeg.
CANADK5
FINESI
TMEATBA
ALLA ÞpSSA VIKU
“Her unborn child”
AöalpeRjóna . í þeun leik er hin gófia
leikkona Nnta C. Gleason
Eftirmiðdagsleikit daglega fyrir
konur’ aikins.
ALLA NÆSTA VIKU
Annette Kellerman í leiknum
, “A. Doughter of the Gods”
Stórhriíandi leikur.
Sætasala byrjar á föstudaginn
Verö. Aö kveldinu 25c til 75c
Eftirmiödag 25c til 50c.
Tvisvar á dag: kl. 2.30 og 8.30
í tvær vikur, byrjar 10. nóvember
John E. Kellard í
Sbakespearian Repertoire.
Húðir.
og •
LDDSKINN
Ef þú ó«kar eftir fljótri afgreiðalu og hæsta verði fyrir ull og [loðskinn.skrifið
Frank Massin, Brandon, Man.
Skrifið eftir verði og áritanaspjöldunrb
\
■
ána”. Hann þaut út og niður á fljótsbakkann,
spurði hver þar væri. En þá brá fyrir eldingu í
níðamyrkrinu og hann sá hvar stóð lítill og falleg-
ur, svo sem 9 ára gamall. drengur á bakkanum.
Hann breiddi út faðminn og sagði: “Berðu mig
yfir ána. Epropus tók drenginn á bak sitt, stafinn
í hönd sér og óð út í ána. En er hann var kominn
út í hana miðja óx hið sfraummikla vatn í he íni
og drengurinn smá þyngdist. En samt komst
hann með drenginn yfir heilu og höldnu. Og um
leið og hann setti hann niður á bakkann, sagði
hann mjög þreytulega:
“Já, blessað bam, straumurinn var svo stríð
ur, og þú varst svo þungur, drengur minn að eg
hélt að við mundum drukna, mér fanst eins 05J eg
bera alla veröldina á bakinu”.
“pú hefir ekki borið veröldina, heldur þann,
sem veröldina hefir skapað,” sagði drengurinn,
því eg er Jesús Kristur, sem þú hefir þjónað
dyggilega með því að bera fólk yfir þessa á, til að
þóknast mér. Héðan af skaltu heita Kristófer og
þjóna mér á meðan þú lifir. pegar þú kemur heim
í kofann þinn aftur, áður en þú ferð að sofa í kveld,
þá stígtu stafnum þínum niður fyrir utan glugg-
ann og í fyrramálið skal hann verða alblómgkður
til merkis um að þetta er ekki draumur”.
Drengurinn varð eftir; en á meðan Kristófer
fór yfir ána kom elding. Um morguninn var staf-
inn alblómgaður. Og Kristófer varð hin mesta
guðs-hetja. N *
Var það hann, sem eg í huganum sá við dym-
ar í bátahúsinu við vatnið í skæm stjömunni. pví
söguna af Kristófer hafði eg lesið einhver staðar
fyrir 30 árum.
Gimli, október 1917
J. Briem.
Sólskinssjóður.
Kári Bjering, 550 Banning St., Winnipeg........... 1.00
.ftánasv Sigurvin G. Eyford, Grosmont................25
Ásvaldur Eyford, Grosmont............................25
N. Ingibjörg Johnson, Leslie.........................25
J. Björn Johnson, Leslie.............................25
Haraldur Johnson, Leslie ............................25
A. Eriörik Johnson, Leslie...........................25
Ó, Valtýr Johnson, Leslie............................25
Inga Matthía Sveinsson, Gimli, Man................5ÍT
Safnaö af Sam. Simundson, Hensel, N. D.:
Sam. Simundson...................................$ .50
Hallgrimur Simundson...........‘.....................50
Joe J. Simundson................................... 25
Lina Simundson....................................50
Lóa Árnason.......................................50
Tónína Anderson...................................50
Margrét Anderson................................ 50
Harold Anderson...................................50
Enima Gíslason....................................50
Siola Kristjánsson............................... 35
Sigurður Kristjánsson.............................35
Harold B. Kristjánsson......................... .30
Safnaö af Siggu Johannson, Hensel, N. D.:
Sigga Johannson...................................25
Mr. og Mrs. Einarson......................... 1.00
Tom Einarson......................................50
Hannah‘Einarson...................................50
Safnað af M. Hjálmarson, Hensel, N. D.:
Jóhann Erlendson.............................. 1.00
Sigurbjörg Erlendson..............................25
Ólafur J. Erlendson.............................. 2é
Erlendur J. Erlendson ............................25
Eggert M. Erlendson...............................50
Elin J. Erlend'son............................... 50
Oddný Anderson....................................25
Fred J. Erlendson.................................50
Ásgrimur Magpiússon...............................26
Þórey M. Ásgrímsson............................. 25
Elín M. Asgrímsson................................25
Kristín M. Ásgrímsson ............................25
Bergrós M. Ásgrímsson.............................25
Magnús Hjálmarson .. .............................25
Þóra G. Björnson............................... 1.00
Anna G. Björnson .. .......................... 1.00
B. Th. Björnson...............................v. .50
Einar Guðmundson..................................50
ísfeld H. Johnson............................... 25
Lina Holm...........'........................ .15
Sveinn Sveinsson................................. 50
Erlendur Erlendson................................50
Jóhann Pétursson................................ 15
Jóhann Johannson...........f.........^............25
Kf istin Johannson .. . 25
Sigurlaug Emerson.................................25
Guðrún Tohrlakson.................................50
Grímlir Thorlakson.............................. 50
Olafur Johannson..................................25
Guöbjörg Johannson................................25
Wilman Scheving...................................25
Albert Scheving................................ .25
.Tón Scheving................................... 25
Eiríkur Thorlakson.............................. 25
Frá þrem systkinum:
Friöbjörn Elis Levi.......................... .50
Frímann Bragi Lev'i............................ .50
Guörún Svanhvit Levi .•...........................50
Alls............. .. ., .. .. $ 15.05
Áöur auglýst................. 660.65
Núalls .. ....................$675.70
Þegar skipið fer.
pað er mikill undirbúningur, sem menn og
konur hafa seinustu vikumar áður en skipið fer.
Allir eru í svo miklu annríki, að enginn má hugsa
um neitt annað en búa út fiskimennina. J?að þarf
að hafa margt með sér í þessa ferð, þessa löngu
og hættulegu ferð.
Mennimir fara frá heimilum sínum, vanalega,
síðustu dagana af október og koma ekki heim fyr
en í febrúar og sumir eklp fyr en í marz. Og allan
þennan tíma éru þeir að fiska upp um ísinn á vatn-
inu, stóra Winnipeg-vatninu, sem þið hafið öll
heyrt talað um, líklega flest öll borðað fiskinn
þaðan einhvemtíma.
Fiskimennimir sofa og ’natreiða í litlum lág-
um kofum, sem þeir byggja á haustin áður en
vátnið frýs; sumir austan við vatnið, aðrir vestan
við það, og enn nú aðrir á einhverjum eyjum, sem
sagt er að séu margar þejpr norðar kemur.
Eg hefi heyrt margan gamlan i’skimann
segja, að þessar stöðvar hcfðu óskiljanlegt að-
dráttarafl og litlu lágu kofamir. peim þykir svo
vænt um þá, að þeir þrá að komast í þá á haustin.
Já, það gengur mikið á þegar skipið fer.
Bryggjan á Gimli er full af allskonar dóti og mat-
vælum, sem vel er umbúið og hvert styklci merkt
fullu nafni hvers eiganda.
pá eru hundamir. Sá aragrúi, þeir ila, gelta
og skrækja, því þeir em allir bundnir með járn-
keðjum. peim líkar ekki slíkt ófrelsi og fáir af
þeim munu hlakka til vetrarvertíðarinnar, allar
líkur til að þeir hafi oft kalda og þreytta fætur,
sem þurfa að hlaupa með húsbændur sína flein
mílur á hverjum degi eftir ísnum, þegar þeir eru
að vitja um fiskinetin sín. En til þess era nú
þessir hundar notaðir og eru æfinlega kailaðir
fiskihundar og án þeirra geta ekki fiskimenn verið
peir flytja þá líka alt af með sér fram og til baka.
pegar skipið fer er átakanlegt að sjá þessi dýr,
þessi ómissandi vinnudýr, það brýst út úr augna-