Lögberg - 08.11.1917, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 1917
7
Frelsisgjöfin er
en peningar
keypt
stuðla
með blóði
til þess
að viðhalda henni.
liáttu þennan sannleik brenna sig inn í sál þína — gjöf frelsisins
verður ekki keypt fyrir peninga, en þeir geta stuðlað henni til við-
halds.
Frá fjórum hornum jarðar hafa þeir, sem frelsinu unna, samein-
ast til þess að verja það þrældómsoki pýzkalands.
Miljónir frjálsra
frelsisins.
manna hafa þegar fórnað lífi sínu á altari
Enn fleiri miljónir eru reioubúnar að láta í té þessa miklu fórn.
Göfugar konur hafa sent ástvini sína í þjónustu frelsisins með
hugarangist, sem þungbærari er en dauðinn.
Enn fleiri miljónir hafa lagt fram allan sinn kraft, í herþjónustu
og fjárframlögum, í stnosþarfir landa sinna.
Canada er hreykið að geta gert tilkall til fulls skerfs þeirra göfugu
karla og kvenna.
Og nú, fyrir þeirra sakir, biður Canada borgara sína (karla og
konur) að styðja með fjárframlögum þátttöku þjóðarinnar í hinni
stórkostlegu tilraun lýðfrjálsra þjóða að frelsa sig undan þeirri ægi-
legu deiglu, sem pjóðverjar myndi leitast við að móta mannkynið í.
Til þess að verjast þessu, hafa hugprúðir menn lagt lífið í söl-
umar. Hikar þú við að láta peninga þína ?
Canada verður að safna meira fé, til þess að geta haldið áfram
þátttöku sinni í styrjöld þessari gegn einveldi og kúgun.
Fé þetta verður að koma frá fólkinu í Canada sjálfu. Allir pen-
■ngamarkaðir erlendis eru nú lokaðir og það er Canada-þjóðinni
fyrir beztu, að eins mikið og mögulegt er af skuldum ríkisins hald-
ist innanlands og þjóðinni sjálfri séu goldnir vextir af fé þessu.
Peningar eru hér til. Eina spumingin er, vilja Canada-menn, sem
vita nú hve þörfin er brýn, bregðast rausnarlega við þessari áskor-
un ? peir vilja það!
Verið reiðubúnir í Nóvember að kaupa ríkis-
skuldabréf Canada—
CANADA’S VICTORY BONDS.
Gefið út af Victory Loan nefndinni í samvinnu við
fjármála ráðherra sambandsstjómarinnar.
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er Kægt að
semja við okkur, Kvort heldur
fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að
LÁNl. Vér Köfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. i Komið og skoðið
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., hoini Alexander Ave.
lOc TOUCH-O 25c
Áburður til þess aC fægja m&lm, er
i könnum; ágætt á málmblending,
kopar, nikkel; bæCl drýgra og áreiC-
anlegra en annaC.
VVinnipeg Silver Plate Co., Ltd.
136 Rupert St., Winnipeg.
NORWOOD’S
Tá-nagla Meðal
læknar f ljótt og vel
NAGLIR SEM VAXA í HOLDIÐ
Þegar meðalið er brúkað
þá ver það bólgu og sárs-
aukinn hverfur algerlega
ÞAÐ MEÐAL BREGST ALDREI
Tll sölu hjá lyfsölum eða
sent með pósti fyrir $1 .00
A. CAROTHIRS, 164 Ro*eberr> 8t ,St James
Búið til i Winnipeg
Tals. M. 1738 Skrifstofutimi;
Heimasimi Sh. 3037 9f.h. tilóe.h
CHARLE6 KREGER
FÖTA-SÉIRFRÆÐINGUR (Eftirm.Lennox)
Tafarlaus lækning á hornum, keppum og
innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira.
Suite 2 StobartBI. (90 Portage Rve., Winqipeg
Sendið Lögberg til íslenzkra hermanna
Wm. H. McPherson,
Uppboðshaldari og
Virðingamaður . .
Selur við uppboð Landbúnaðaráhöld, a.s-
konar verzlunarvörur, húsbúnað og fleira.
264 Smith St. Tals. M. 1 781
glauimur og gleöi mikil, og J>aS frem-
ur en gó'öu hófi gengdi. Ber þaö þá
eitt sinn til, er menn voru gengnir til
svefns, aó konu ]>ar á bæmim. er vón
var aö standa framarlega í gleóskapn-
um, dreymdi að við sig var kveðið;
Tíðin naum er tæp og hál
til að láta svona.
Síðar aum og óforsjál
af illum draumi vaknar sál.
Yarö hún hugsjúk út af visunni, en
ekki er þess geti'ð að draumtirinn boð-
aði neitt sérstakt.
The Seymour House
John Baird, Eigandi
Heitt og kalt vain i öllum herbergjum
Fseði $2 og S2.50 á dag. Americ-
an Plan.
Tal*. G. 2242. Winnipeg
ALVEG NÝ og
UNDRAVERÐ
UPPFUNDING
Eftir 10 ára erfiCi og tilraunir
hefir Próf. D. Motturas fundið upp
meCal búið til sem áburS, sem hann
ábyrgist að lækni allra verstu tilfeili
af hinni ægilegu.
Business and Professional Cards
Dr. R. L HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskrlfaCur af Royal College of
Physicians, London. SérfræClngur 1
brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum.
—Skrlíst. 305 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (á mótl Eaton’s). Tals. M. 814.
Heimill M. 2696. Tlml tll viCtals:
kl. 2—5 og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
Office; Cor. Sherbroeke ft WiUiam
Tiupboni uni8ao
OFPics-TfWAit; a—3
Haimill: 778 Victor St.
Tiunom rniT aai
Winnipeg, Man.
Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.; 866.
Kaili sint á nótt og degi.
D R. B. GERZABEK.
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá
London, M.R.C.P. og M.R.C.S. Cfá
Manitoba. Pyrverandi aCstoCartekolr
viC hospital I Vlnarborg, Prag, og
Berlfn og fleiri hospftöl.
Skrifstofa f eigin hospftali, 416—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutfmi frá *—12 f. h.; 3—6
og 7—9 e. h.
Dr. B. Geraabeks eigið hoapftal
416—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækntng valdra ajúk-
linga, aem þjást af brjóstveiki, hjart-
veiki, magasjúkdðmum, Innýflavelkl,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um, taugavelklun.
Vér leggjum sérstaka áherxlu á aC
selja meCöl eftir forskrlftum lækna.
Hm bextu lyf, sem hægt er aC fá.
eru' notuC eingöngu. þegar þér komlC
meC forskriftina til vor, megfC þér
vera viss um aC fá rétt þaC sem
læknlrinn tekur tll.
COI.CLEUGH & CO.
Notre Danie Ave. og Sherbrooke StA
Phones Garry 2690 og 2691
Giftlngaleyflsbréf seld.
TH0S. H. J0HNS0M ««
HJÁLMAR A. BERGMAN,
ísianxkir lógfræBmgar,
Sxmvstova:— koom 8u McArtbnr
Buiiding, Portage Avnnne
ábitvm: P. O. Box 1656.
Telafónar: 4303 og 4304. Winnipeg
J
Draumljóð.
(Niðurlag).
Vinnukonur tvær höfðu bundist
fastmælum um !það, að hvor þeirra
er fyr dæi skyldi láta hina vita um
líðan sína, væri þess kostur.
önnur þeirra, er Guðrún hét, hafði
ekki mikla trú á því, að slíkt væri
framkvæmanlegt, enda kvaðst hún
fyrir sitt leyti ásáttust með að sofa
og hvílast eftir veraldarvolkið. •
Nú bar svo til að Guðrún dó fyr,
og læið nú vinnukona hennar me'ð
óþreyju eftir því að hún vitjaði sín,
en það varð þ'ó ekki fyrst um sinn
að hún gerði vart við sig.
En er liðin voru þrjú ár frá dauða
Guðrúnar dreymir vinkonu hennar
eitt sinn, að Guðrún komi til sín.
Þykist hún hafa orð á því, hve lengi
henni hafi láðst að efna heit sitt og
spyr hana jafnframt hvernig henni
líði Jiarna hinum megin. Ekki gaf
Guðrún neina skýringu á því hvað
sig hafði tafið, en vásu þessa kvað
hún:
Svefn er ljúfur, sæng er hæg,
svalað er löngun minni.
Hvíldin verður þreyttum þæg
á þeirri jörð sem hinni.
Konan nmndi vísuna er hún v'akn-
aði, en ekki .veit eg til að hana
dreymdi Guðrúnu oftar.
Mann nokkurn er Jón hét dreymdi
fyrir fám árum kunníngja sinn, er
var til heimilis i öðrum landsfjórð-
ungi. Þótti honum hann koma til
sin dapur í bragði og kveða:
Veðrið syngur vetrarbrag,
vafið er lyng í klaka.
Vofur kringum dáinn dag
dansa í hring og vaka.
Eg hefi hallað höf'ði á grund,
hlýtt á kallið grimma.
Hittir alla hin hinsta stund,
þeir hníga, og falla í datiðans blund.
Skömmu síðar frétti Jón að þessi
vinur hans hefði orðiö úti sömu nótt-
ina og hann dreymdi vísurnar. Hafði
Jóni þótt draumurinn svo kynlegur,
að hann skrifaði hjá sér dag og stund
þá er hann dreymdi.
Úndir Jökli fórst fyrir mörgum ár-
uni sexæringur sem kallaður var
“Gammurinn”. Áður en slysið frétt-
ist heint í sveitir dreymdi konu Jjar
einn skipverjann, er var henni nákom-
inn. Kom hann til hennar sjóvotur
og kvað:
Aldan freyddi, öldin kveið,
/Egir reiddi hramminn,
höggið greiddi, hrönnin reið
til heliar leiddi Gamminn.
Fyrir nokkrum árum dvaldi kona
er Guðrún hét á Vesturlandi; hún var
ógift alla æfij'fremur var hún dul í
skapi, en greind og vel hagorð. Þegar
hún var kominn á fimtugs aldur fór
hún í kynnisför til vinkonu sinnar, er
bjó í næstu sveit. Þetta var á út-
mánuðum. Að áliðnum degi kont
hún að bæ nokkrunt á 9veitar enda;
átti hún þá að eins eftir að fara vfir
háls, ekki all-lágan, er skildi hrepp-
ana að. Var heimili vinkonu hennar
hinum megin hálsins, og hafði Guð-
rún einsett sér aö komast Jjangað um
kveldið.
Henni var boðin gisting á bæ þeim
er fyr getur, en hún var ófáanleg til
að vera þar um nóttina. Hélt hún
svo leiðar sinnar, og var unglings-
stúlka, sefi henni var kunnug, látin
fylgja henni fram undir hálsinn.
Fremur var Guðrún fátöluð að þessu
sinni, en áður þær skildu kastaði hún
fram þessari vísu:
Vofur allar erti á ferð
út ]já hallar degi.
Eg mun varla öfundsverð
ein á fjallavegi.
Stúlkan nam v'ísuna. Amálgaði hún
við Guiðrúntt að snúa heim með sér
og þiggja gistinguna. En það var
ekki við það komandi, kvað hún
cngan rnega sköpum renna og kvaddi
stúlkuna.
I.iðu svo nokkrir dagar. Undraðist
enginn tun Guðrúnu, ]jví veður hélzt
allgott til næsta dags. En þriðjti nótt
eftir dreymdi stúlku þá er Guðrúnu
hafði fylgt, að hún kæmi til sín, var
hún föl og fannbarin og kvað:
Feigöarelfan fanst mér djúp,
fór sent hugttr spáði.
Nú er eg falin fannahjúp
fram á köldu Iáði.
legt megi virðast, aö }jað væri af
völdum gamla mannsins að Ólafur
fyndist eigi. Styrktist og að mtin við
það, að kunningja ÓJafs er löng-
um hafði verið ótrauður í að leita
hans, drevmdi um þetta leyti, að Ólaf-
ur kæmi til sín og kvæði:
Veit eg að ykkur vilt er sýn,
veldttr galdramugga.
Á bersvæði liggja beinin mín,
ber á engan skttgga.
Þá er liðin vortt tíu ár frá hvarfi
Ólafs, fann smaladrengur bein hans
fram á fjalli, örskamt frá alfaravegi.
Þektist hann af húfu hans, er var
ófúin, og fleiri munum, er þar voru
hjá beinunttm.
Sagði þjóðtrúin, að þá mundi kraft-
ttr gaiula mannsins þrotinn, til að villa
fvrir leitarmönnum.
Foreldrar Friðriks Jónssonar, er
löngum var kendur við Hjalteyri,
druknuðu á heimleið frá kirkju fyrir
miðja nitjándu öld. Börn þeirra voru
inörg og flest eða öll i ómegð er þau
féllu frá, voru þau öll tekin í fóstur
meðlagslaust, nenia Friðrik. Var
hann ti ára þegar foreldrar lians
druknttðu. varð enginn til að bjóða
honum fóstur, og var honuni því kom-
ið til Benedikts prests á Hólum i
Hjaltadal og lagt með hontim. Átti
hann allstrangt uppeldi hjá fóstra
sinum, sem þótti litt mjúklyndur.
Áður en börnunum var ráðstafað
dreymdi Önnu Þorleifsdóttur, ömmu-
systur Friðriks og þeirra systkina, er
annaðist börnin, að Kristin móðir
þeirra kæmi á glugga yfir rúmi þvi
er hún svaf i ásamt yngstu börnunum
Var Kristin sorgbitin og kvað :
Harmaljárinn hjartað sker,
hrygðin sár vill spenna.
Friðrik stár i nmna niér,
mín því tárin renna.
Anna dóttir Friðriks liefir sagt mér
frá Jjessu.
G I G T
og svo ódýrt aC alHr geta keypt.
Hvers vegna skyldu menn vera að
borga læknishjálp og ferCir í sérstakt
loftslag, þegar þeir geta fengiC lækn-
ingu heima hjá sér. I>aC bregst al-
drei og læknar tafarlaust.
Verð $1.00 glasið.
Póstgjalil og lierskattur 15 cent
þess utan.
Einkaútsólumenn
MOTTURAS LINIMENT Co.
Dr. O. BJORN80N
Office: Cor. Sherbrooke & Willixm
Hn.moHboini 3JÍ®
Offioe-tímar: a—3
HBIMILII
764 Vlctor 8t> «et
fXLEPUONE, OAEET T68
Winnipeg, Man,
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBgKSTCBOl:
Horni Toronlo og Notre Dame
Pkone 1 U.lmUU
terry 20SS Qnrry fis
P.O. Box 1424
WINNTPEG
Dept. 9
Kona er eg kyntist á Vestfjörðum,
sagði mér, að vinkonu sina, er mist
hafði mann sinn í sjóinn, dreymdi
skömmu eftir lát hans, að hann kæmi
til sín þar sem hún lá í sæng sinni
og harmaði hann að vanda. Var
hann dapur í bragði og mælti
þessa visit:
Undir þvölum unnarstein
ill er dvöl um nætur,
og sífeld kvölin söm og ein
að sjá þitt böl. þú grætur.
fram
Aðra konu drevmdi unnusta sinn,
er einnig var druknaður fyrir stuttu.
Laut hann ofan að henni og kvað:
Þó kólgu vafinn kroppur minn
hvíli á votum beði,
i ljósaskiftunum Ieita ég inn
og langar í horfna gleði.
Merka konu, hagorða vel. er á
heima norður i Eyjafirði, dreymdi
eitt sinn veturinn 1933—14, að til sín
kæmi ókunnur maður, er hana hefir
þó dreymt áður, og jafnan svo, að
hann hefir sagt henni fyrir stórvið-
burði. Að þessu sinni kvað hann fyr-
ir henni vísu þessa:
Hefst nú sögn uin systur tvær,\
sárt er að bera gjöldin.
Sigrún grætur, Hildur hlær,
hún á aö taka völdin.
og
Alt verðlauna smjör
er búið til úr
Wsíft
I fett Salt
THE CANADIAN 3ALT CO. UþllTEO-,
Stúlkan sagði frá draumnum
visunni uin morguninn. Var nú farið
að spyrjast fvrir um ferðir Guðrún-
ar. Hafði hún ekki komið fram. Var
hennar leitað og fanst hún örend
skamt frá læk, er fél! úr gili þar i
hálsinum. Var þess getið til að hún
hefði fallið í lækinn niöur um ís. kom-
ist að vísu upp úr honum aftur, en
orðið innkulsa ,af vosbúðinni, lagst
svo fvrir og liðið í brjóst, því frost
var nokkuð, þó veður væri að öðrn
leyti meinlaust.'
Fyrir mörgum árum bar það til
v'estur í Dölum, aö ungur maður, Ól-
afur að nafni, varð úti í fjallgöngum.
Var lians lengi leitað og fanst Iiann
ekki.
Um sama levti eða litlu fyr dó fað-
ir lians, gamall maður forn í skapi
Lagðist sá orðrómur á, þótt undar-
Áleit konan og þeir, er hún sagði
drauminn, að þetta mundi verða fyrir
harðindum og máske fellir. Fn er
ófriðurinn rnikli skal! yfir sumarið
1014 þótti þeim sem draumurinn væri ef hann vilji f , ja sér eftir
raðmn. ^ J
Það er i munnmælum að prestur, ei
hafði í livggju að breyta um hrauð
og 'býli, hafi dreymt vin sinn látinn.
Hygst prestur að fá hjá honum vit-
neskju um framtið sína og þykist
kveða:
Hvar á að hyggja? Hvenig fer?
Hvar á að bera að landi ?
Hvað á að tryggja hag minn hér?
Hvað á að liggja fyrir mér?
Þykir honum vinur sinn svara:
Það um varðar þig ei grand,
þér á að nægja vonin.
Guð ákvarðar líf og land,
lán, búgarða, auð og stand.
Og fékk prestur ekki frekari úr-
lausn.
Þá er að lokum sú sagan er eg tek
ábyrgð á. að sé sönn og rétt frá skýrt,
því eg heyrði í æ8ku föður minn,
Guðmund urófast Einarsson, segja
liana oftar en einu sinni; hafði hann
sjálfan drevnit vers það cr henni
íylgir og kveðið það að nokkru leyti
sjálfur í svefninum.
Faðir minn var um langt skeið
þingmaður Dalamanna. A þingvist-
um sinum kyntist hann eitt sinn ung-
um námsmanni, er þá var þingskrif-
ari. Maður sá var glaðlyndur og
skemtinn. Faðir niinn unni og hóf-
legri glaðværð og tókst þvi með þeini
góð vinátta tim þingtimann.
Nokkrtint mánuðum eftir ab faðir
minn var heim kominn af þinginu,
drevmdi hann eitt sinn, að hann þyk-
ist kominu til Reykjavíkttr og er á
gangi þar sem nú heitir Bankastræti,
en var kallað Bakarastigur. Þar
mætir hann vini sínum, þingskrifar-
antnn. Er hann glaður í bragði og
segir föðttr mintim i óspurðum frétt-
um, að nú sé hann í þann veginn aö
festa ráð sitt, og sé trúlofaður.
Faðir minn árnar honum heilla og
spyr jafnframt hvert konuefnið sé.
Hinn segir liomtm ætt liennar, en
ekki nafn, en kveðst sýna hontim hana
Við ættum að verða
kunningjar.
Dr. J. Stefánsson
401 Boyd Building
C0R. PORTRGE ATE. & EDMOfiTOfi *T.
Stundar eingöngu augna, eyma. nef
og kverka sjúkdóma. — Er a8 hitta
frá kl. 10 12 f. h. og 2 5 e. h,—
Talsimi: Main 3088. Heimili 105
Olivia 5t. Talsími: Garry 2315.
J. J. Swanson & Co. !
Verzla meC fasteignir. Sjá usn
leiou á húsum. Annast lán og
eldsábyrgtfir o. fl.
M4 TTxo
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bnilding
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýki
og aCra lungnasjúkdóma. Er aC
finna á skrifstofunni kl. 11—
12 f.m. Og- kl. 2—4 c.m. Skrif-
stofu tals. M. 3088. Héimill: 46
Allovvay Ave. Talsimi: Sher-
brook 3158
Fkki ósvipað að merkingu, ]jó ólíkit
sé ver kveðið, virðist það er mann á
Vesturlandi dreymdi fvrir fám miss-
erum.
Þóttist hann eiga tal við kunningja
sinn um stjórnmálahorfur, bæði hér
á Iandi og annarstaðar. Þykir honum
þá niann nokkurn bera þar að, var
hann mikilúðlegur rnjög. Hann vék
sér að þeim og mælti:
Riddari, blind sár,
ill mun öld.
Yfir það leggur blóðgan skjöld.
j|/[ARKET [^OTEL
A. S. Bardal
84S Sherbrooke St.
Selur likkistur og annait um útfarir.
AHur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarCa
og legsteina.
Heimili. Tals. • Osrry 1151
Skrifsto-fu Tala. • Qarry 300, 37S
VJB sölutorgiC og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Someraet Block
Cor. Portage Ave «g Donald Stre.t
Tal*. main 5302.
ALLIR menn þurfa að hugfesia,
að eg er sá e.ni myndasmiður
i borgi ni, sem gef 6 póstspjöld og
eina „Cabinet*1 mynd fyrir 75c. Eg
er lfka eini myndasmiðurinn, ssm
hefi altaf fyrirliggjandi brúðarliljur
og brúCgnma-jurtir, og sérstök her-
bergi fyrir konur og börn.
Komið inn og skoOið nýjustu upp-
fyndingar i Ijósmyndalistinni. Vetk-
stofan opin til kl. 9 alla vikuna.
Reliance Studio
616] Main Street
Horni Logan og Main. lnngangur
rétt við Dingwall
The Belgium Tailors
Gera við loðföt kvenna og karlmanna.
Föt búin til eftir máli. Hreinsa, pressa
og gera við. Föt sótt heim og afhent.
Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt.
32» Wilfinin Avr. Tnln. G.2449
WININIPBG
Giftinga og
Jarðartara-
blóm
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portafe Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Canadian Art Gallary
585 MAIN 8T. WINNIPEG
Sérstök kjörkaup á myndastækkon
Hver sem lætur taka af sér mynd
hjá oss, fær sérstaka mynd gefins.
Sá er lætur stækka mynd fær
gefins myndir af sjálfum sér.
Margra ára fslenzk viðsklfti.
Vér ábyrgjumst verkiC.
KomiC fyrst til okkar.
CANADA ART GAJ.LERY.
N. Donner, per M. MalitoskL
að
Það er sögn, líklega nokkuð forn,
á heimili einu væri að jafnaði
Ganga þeir síðan niðttr í bæinn og
að húsj einu í niiðbænttm. Þar ganga
þeir inn, og visar ungi maðurinn föð-
ur mínum til stofu. Frernur var þar
skuggsýnt inni. í öðruin enda stof-
unnar stóð kona ung og gervileg og
segir ungi maðurinn föður mínum
að þarna sjái hann nú unnustu sína.
1 sömu svifum brestur sundur gólf-
ið undir fótum konunnar og fellur
hún þar niður. Heyrir faðir minn
jafnframt kveðið að baki sér:
Sjáið þið nú fúa fjanda,
fótuni undan brast hann hér,
þar sem atiðgrund á réð standa
og ugði ekki grand að sér.
Þá þykist hann sjálfttr bæta við:
Og andskotinn enn í dag
ávalt hefir sama lag,
blóanijallur hans býsna fríðtir
brestur þegar mest á riður.
Við þetta hrökk hann upp, mundi
hann versið og skrifaði það hjá sér.
Með næstu póstferð eftir þetta
fékk hann bréf frá Reykjavík; er
þess getið þar, meðal annara frétta,
að ktinningi hans, þingskrifarinn, sé
trúlofaður frændkonu sinni. Bar það
mjög saman við það sem hann sagði
föður mínum í draumnum.
Þau giftust síðar, og veit eg ekki
annað en vel færi á með þeim, þó
fjárhagur þeirra muni lengstum hafa
verið þröngur. Svo draunmr þessi
hefir annað tveggja verið markleysa
ein, eða haft aðra merkingtt en þá er
næst liggur að smíða sér.
Thcodóra Thorodd-scn.
—Skírnir
JOSEPH TAYLOR,
LÖGTAKSMAÐUR
Helmllls-Tals.: St. John 1*44
Skrifstofu-Tals.: Maln 797*
Tekur lögtaki bæCi húsaleiguskuldir.
veCskuldir, vlxlaskuldlr. AfgreiCir alt
sem aC lögum lýtur.
Koom 1 Corbctt Blk. — «15 Maln St.
Talsímið Main 5331
HOPPS & Co.
bailifp*
Tökum lögtaki, innheimtum skuldir og
tilkynnum stefnur.
Room 10 Thomton BL, 499 Main
Fred Hilson
Brown & McNab
Selja i heildsölu og smásölu myndir,
myndsramma. Skrifið eftir verCi á
stækkuCum myndum 14x20
176 Carlton St Tals. tyaln 1367
Þvi verða gamall fyrir
tímann ?
Uppboðslialtiari og virfilngamaður
HúsbúnaCur seldur, grlplr, JarClr, fast-
eignir og margt flelra. Hefir 100,666
feta gólf pláss.
miCvikudögum
orCnar vinsælar. — Granlte Gallerles,
milll Hargrave. Donald og Elllce Str,
Talsímar: G. 455, 2434, 2***
pað er skökk hugmynd að
halda að manni sé afmarkaður
tími með að líta ellilega út.
“Gamli aldurinn” er mikið til
kominn undir lifnaðarhætti
mannsins. Maðurinn sýnist
gamall af því Mkamssellurnar
hafa eitrast. Ef þú vilt komast
hjá því að verða þannig þarft þú
að hreinsa burt eitrið út melt-
ingarfærunum og það getur þú
bezt með því að taka Triners
American Elixir of Bitter Wine.
petta meðal bregst aldrei þegar
“Þakklæti fyrir góðgerð gjalt
guði og mönnvtm líka”.
Öllum sem hafa á einn eða annan
hátt hjálpað inér í veikindtan mínum,
votta eg mitt hjartans þakklæti, og
bið gnð að launa þeim, er þeir þurfa
þess helzt með.
Sigurðtir Valdason,
Blaine, Wash.
Lightfoct Transfer Co.
Húsbúnaður og Piano
flutt af mönnum sem
vanir eru því verki.
Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave.
Art Craft Studios
Montgontery Bldg. 215] PortageAv
i gamla Queena Hotel
G. F. PKNNY, Artist
Skrif.tofu talilmi ...Main 2061>
Heimilis taliimi .... Garr ' 2821
UppboCssöiur vorar á um har5ijfj meltingarleysi, höf-
uðverk, taugaostyrk eða aðra
kvilla sem stafa frá magasják-
dómum er að ræða. pú getur
fengið það í öllum lyfjabúðum.
Verðið hefir verið hækkað dálít-
i’ð, en nú á þessum tímum hlýtur
ódýrt meðal að vera einskis
virði. Neitið svoleiðis samsetn-
ingu, íarið fram á að fá Triners
Aemrican Elixir. — Ef þú þarfn
ast sérstaklega góðs áburðar við
gigt, bakverk, tognun, og slíku,
þá fáðu Triners liniment. Fæst
í lyfjabúðum. — Jos. Triner,
Manufacturing Ghemist, 1333
1343 S. Ashland Ave., Chicago,
UL