Lögberg - 08.11.1917, Blaðsíða 6
LOGBERG, FIMTUDAGINN 8. NÓVEMBER 1917
Aðaldeild 223. herdeildarinnar getur með ánægju birt fyrstu yfirskoðaða ársreikninga síria.
Félagið finnur til þess að það hefir að miklu leyti útbýtt fé, sem því var trúað fyrir af fólkinu og samkvæmt
góðri venju telur félagið það skyldu sína að birta fjárhagsskýrslu sína fyrir almenningi yfir höfuð, en þó helzt vegna
þeirra mörgu, er svo ríflega hafa lagt fram fé og orðið drengilega við liðsbón vorri.
pegar litið er yfir reikningana, sést það að félagið hefir höndlað frá byrjun $2050.65. Af þessari upphæð hefir
$1374.90 verið safnað með ýmsum ráðstöfunum félagsins eða meðlima þess; en $665.75 hafa verið gefnir af vinum fé-
lagsins og deildaripnar.
Stærsta fyrirtæki félagsins var það að senda jólakassa öllum þeim sem eru í deildinni; var það gert fyrir 1—2
vikum. Innihald allra kassanna var nákvæmlega það sama. Yfirmönnum og óbreyttum liðsmönnum var gert alveg
jafnt undir höfði. Kostnaðurinn við þetta var $943.26, þar af $180.00 í póstgjöld.
Reikningurinn sýnir dálítinn tekjuafgang. En með því að bráðum er komið fram undir jól og ástvinimir eru enn
í f jarlægð, þá er enn þörf á fé, og hún brýn.
Aðstoðarfélagið vonast til þess að getá glatt fjölskyldur hermannanna og ættingja þeirra sem í deildinni eru
um næstu jóL
Félagið er mjög þakklátt þeim, sem hafa hjálpað því og lagt fram fé að undanfömu og vonum vér að þessi reikn-
ingur sem nú birtist hér, verði öllum svo ánægjuliegur að hann verði hvöt til frekari samvinnu framvegis.
Félagið er sérstaklega þakklátt hinum mörgu vinum sínum, sem á ýmsan hátt hafa rétt því hjálparhönd. pessir
vinir eru fleiri en svo að nöfn þeirra verði hér talin; en sérstaklega ber þó að minnast herra H. J. Pálmasonar yfir-
skoðara, sem af mikilli velvild yfirfór reikninga félagsins og bjó þá út til birtingar, án nokkurs endurgjalds.
FINANCIAL STATEMENT
October 31. 1917
223rd Battalion Ladies Auxiliary, Winnipeg, Man.
Statement of Receipts and Disbursements for Period of Seventeen Months ended 3lstOctober 1917.
RECBIPTS
Membership fees received ....................................$
Froceeds from sale of theatre tickets .......................
Sale of home cooklnR; raffle and donations in connection there-
with ................................................
Proceeds from raffle of Quilt ...............................
“ “ Quilt Squares ..................................
Raffle of Tea Set .......................,.......'...........
Concert ......................................................
Rebates on goods purchased and sale of surplus Christmas Box
mater'ials ..........................................
Knitting needle holders .....................................
Battalion button sales ......................................
Rummage sale and donations thereto ..........................
Shawl raffle .................................................
Icelandic Celebration booth .................................
Electric Show ...........................:............$214.47
Tips ..... ............................. 6.95
Donations received in connection with the various affalrs
arranged by Auxiliary .........................................
161.80
159.50
315.89
76.50
87.70
11.00
83.15
6.33
.35
5.00
110.40
22.50
102.36
221.42
11.00
DISBITRSEMENTS
Sundry expenses, printing, caretaking, etc. .....
Materials purchased for various sales .....
Expenditure re Concert .....:..............
Goods for Icelandic Celebration booth .....
Bank exchange
..................$ 12.95
..................... 58.34
..................i 38.25
.................... 51.90
...................... .25
Theatre tickets purchased ................................................. 125.00
Total expenditure In connection with organization and
supplies piircliased for purpose of raising funds ..... 286.69
Dependents’ comforts ....................................$ 65.65
Wool for knitting socks, etc............................ 228.75
Farewell gifts to Battalion ............................ 226.80
1917 Christmas Boxes—
Sundry expenses ...............'......,.......$ 2.28
Postage ....................*................. 180.00
Supplies ..................................... 760.98
------- 943.26
Total Fund.s raised -by sale of coinmiHlities and otber value
provided by members ....................................$1,374.90
Public subscriptions—
Geysir Schoo) ........................................$ 10.00
Subscriptions to Christmas Box Fund, as per pub-
llshed list ..._................................. 666.75
------- 675.75
Total expcnded on comfjírts for Itattalion . $1,464.46
Donation to outside organization—Red Cross Christmas Stock-
ing Fund ..........'................................ 75.00
Balance—Cash with Bankers ...........................$219.47
“ on hand ................................ 5.03
------ 224.50
Total Receipts .............................$2,050.65
$2,050.65
i
Assia's
Casli with Bankers
Cash on hand _____
$219.47
5.03
• ------$224.50
Amount outstanding for ThOatre Tickets ....................... 25.00
Theatre Tickets on hand, at cost......................-....... 2.00
Stamps on hand ...........'................................... 3.90
Wool in hands of workers ....... ............................. 40.00
IJAIHIdTIES
D. R. Dingwall
$295.40
.$ 3.50
Surplus of assets o%-er liabilities ..................$291.90 1
I have audited the books and vouchers of the 223rd Battalion Ladies’ Auxiliary for the period of seventeen
months ended October 31st, 1917. and hereby certify that the above statement is drawn up in accordance with the
vouchers. correspondence, published subscription lists, books, and other information supplied by the Treasurer. _
Respectfully submitted,
H. J. PALMASON, C.A.
Winnipeg, November lst, 1917. ’ Honorary Auditor.
Heilbrigði.
Glaðlyndi.
Margar eru þær dygðir sem sérhver
tnaður þyrfti að leggja rækt við og
tnargar sem v’eitt geta manni öfluga
hjálp á lífsbrautinni. Allir eiga meun
að sjálfsögðu í miklu striði á æfi-
hrautinni, — stríði við andstæð öfl og
örðugar ástæður, jafnvel J>ó Jwð stríð
sé all-misjafnlega örðugt. En það eru
til margar dygðir, sem eru manninum
til ómetanlegrar hjálpar i þeirri bar-
áttu. Ein af þeini dygðum er glað-
lyndið, — bjartsýnið.
f»egar alt virðist ganga illa, Jiegar
ástæður manns sýnast sérlega örðug-
ar, Jiegar baráttan er óvanalega mikil,
þá vill lífs-þreytan, Jjunglyndið og
jafnvel bölsýnið stríða á mann. En
þá cr nnanninum mikilsvert að hafa
einmitt tamið sér bjartsýni og glað-f
lyndi.
Menn eiga vitanlega mjög misjafn-
lega erfitt með Jiað að vera glaðlynd-
ir og bjartsýnir. Það er svo margt
sem hefir áhrif á lundina í því tilliti.
Heilsan, skapferlið, Iífsstarfið og
heimilisástæðurnar. Alt Jjetta hefir
svo mikil áhrif á manninn og ræðui
oft svo miklu um það, hvort maður
er bjartsýnn og glaðlyndur, eða Jiung-
lyndur og niðurbeygður. En Jiað
þurfum vér þó að muna í því sam-
bandi, að manninum hefir verið gefin
frjáls vilji. Og afli hins Jrjálsa vilja
á hann að beita, til að ^irbuga lífs-
þreytuna, þunglyndið, og bölsýnið, en
láta glaðværðina verða sigursæla hjá
sér; því hún er honum svo ákaflega
mikils virði. Vitanlega er það oft
frábærlega erfitt að sigra J>að sem
stríðir á lundina, og beygja andann,
en mögulegt ætti Jjað að vera í flest-
um tilfellum, þegar afli viljans er
kröftuglega beitt í þá átt. Þegar eg
virði fyrir mér möguleikana á því að
viðbalda hjá sér glaðværðinni og
bjartsýninu kemur mér til hugai
maður einn, sem mörg ár hefir borið
Jiungann sjúkdómskross, sem að mestn
hefir nú slitið líkams-kröftum hans.
— En andinn er alls ekki yfirbugaður.
Þar er þróttur og þrek svo mikið að
undrurn sætir! og gfaðværð og bjart-
sýni sem til fyrirmyndar er. Og líka
minnist eg konu sem lengi hefir
þjáðst, en sem þó er glaðvær og til
fvrirmyndar vegna bjartsýnis. Og
fleiri dæmi þessu lik mætti hér nefna
Að hverju leyti er Jiá glaðlyndið
manninum svo mikils vert? Án Jiess
að hugsa mér að rekja það til grunns,
langar mig tll að svara spurningu
þeirri að nokkru leiti.
Glaölyndið veitir manninum aukið
þrek og Jiol í lífsbaráttunni ýmslr
ntenn hafa ritað um blessun ]>á sem
glaðlyndl leiðir yfir líf manna. Sha-
kespearc, hið mikla skáld Englend-
inga, hefir talað um það á þessa leið:
“Glaðvært ihjarta gengur allan dag-
inn, en niðurbeygt hjiarta kemst ekkt
nema eina tnílu.” Um Jietta mál hef-
ir hinn mikli rithöfundur Carlyle
einnig talað á iþessa leið: Eg hefi
niestar mætur á manninum sem syng-
ur við verk sitt. — Hvað sem verkið
kann að vera, met hann langt framar
þeim sem gengur að sama starfa
hljóður og stúrinn. Hinn fyrnefndi
afkastar meiru á jöfnum tima. hann
gjörir verkið betur, og hann endist
lengur...............................
Undraverður er kraftur gliaðværðar-
innar og óútreiknanlegt afl hennar.
Störf vor. til að geta orðið að tilætl-
ttðum notum, og til að geta haft var-
anlegt gildi, þurfa að vera unnin með
glaðværð, og birtu ánægjumnar í hug”
Svo talaði þessi spaki maður. Mætti
þó geta þess að bann átti oft í stríði
við sjúkdóm einn, sem oft lamar geð-
ið og þolið mörgu fremur.
Þess mun víst allir verða áskynja
sent ná fullorðins aldri, að oft reynir
á krafta manns og ]>ol í þessu sam-
bandi. Margt drepur að dyrum hjá
hverjum einum, sem þrýsta vill and-
anunt niður. lanta hann og særa, og
eftirskilja ntenn með sársauka í hug.
Erfitt er þá að sigra. En engu að
síður gott eí hægt er að beita afii
viljans svo að þunglyndið verði yfir-
bugað. en bjartsýnið skipi öndvegi
og glaðværðin “flytji mann yfir hin
djúpu vötn.”
Einnig mætti benda á það til tneð-
mæla með glaðværðinni að [tegar við
látum liana ríkja hjá sjálfum oss, þá
flytjum vér gleðigeisla til Jjeirra sent
vér umgöngumst.
Vér skulunt hugsa oss að vér vær-
um stödd t einni stórborg heimsins,
og að leið vor lægi á þær stöðvar.
sem ltinir blásnauðustu aumingar
✓ • .. 1 • Sf timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og al.-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar til vetrarins.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co,
Limlted
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
| ADAIMAC GRAIN COMPANY,
LIMITED
HVEITIKAUPMENN
Tals. Main 3981
1203 Union Trust Buiiding;
WINNIPEG
208 Drinkle Block,
Saskatoon, Sask.
27. september 1917.
Bóndi góður!
Ekki nema á þeim komtegundum, hveiti, höfrum og
flaxi, sem ekki ná fyrstu flokkun, er hægt að mæta verð-
samkepni. J7að eina sem getur verið að ræða um er tegunda-
mismunurinn.
Adanac Grain Co., Ltd. hefir tekið upp þá aðferð í skoð-
un á hveiti, sem algerlega fyrirbyggir rangindi. Vér höfum
óháðan umsjónarmann, sem í mörg ár var aðal aðstoðar um-
sjónarmaður sambandsstjómarinnar. Hann lítur eftir öll-
um vagnhlössum sem oss eru send og hans ummæli fylgja
því sem seljandi hefir fengið.
f sambandi við þær korntegundir sem samkepni er hægt
að koma að, er vort félag betur sett til að gefa góðan árang-
ur. Aðal ráðsmaður vor hefir haft þrjátíu ára reynslu 5
þeirri grein — bæði hvað innkaup snertir úti um landið og
eins á útflutningi til annara landa. Hans reynsla er peninga
virði í þinn vasa.
Sendið vagnhlass til reynslu og mun það tryggja fram-
hald verzlunar—því góður árangur eykur viðskifti.
Yðar þénustubúnir
ADANAC GRAIN COMPANY LIMITED
byggja. Vér skulum ímynda oss að
vér ætitm kost á að horfa inn í eitt
híbýli þar, og að í Iþví sæjitnt vér
sjúka konu sem hvíldi í ömurlegu
rúmfleti. Fátæktin og eymdin hefðu
sett innsigli sitt berlega á svit> henn-
ar. í hverjum andíitsdrætti mætti
lesa böl hennar, og sársaulp. Það
er drepið á dyr, og inn gengur ung
kona með ljós kærleika og bjartsýnis
ljómandi á brá. Hún gengur að
rúminu og mælir uppörfandi htlggun-
arorðum til hinnar sjúkit, og húti
gengur um með sólskin í svip og lag-
færir í hreysinit fátæklega, og hún
eftirlætur litla gjöf íyrir hina hág-
stöddu. Óðara verður þar breyting
inni, geislar ánægju og vonar færast
yfir hið föla andlit. Og drátttir sárs-
áukans hálf ltverfa.
Eða til þess að flytja Jtessa mynd
enn nær v*oru fólki, eins og nú standa
sakir, skulum vér írnynda oss að vér
horfuin inn í fagurt allsnægta heintili.
og sæjum þar húsmóður sent væri
heygð og grátandi, og bæri merkt
djúprar og þungrar sorgar á brá, at
|>v’í hún væri ný búin aö' frétta fall
sonar sítts á bardagavellinum ægilega.
Hugsum oss að ]>ar gengi inn kona
önnur með meðlíðan í huga og sanna
samhygð, en |)ó með sólskin góðrar
-------------------------------------
lundar á brá. Sjá mundum vér hvern-
ig skínandi geislar hinnar hlýju og
góðu limdar mundu hafa blessuð,
huggandi álirif á hina sorgtnæddu
móður.
Hvers verðum vér þá vísari við
íhugun þessara mynda? Þess tneðal
annars að sólskin hinnar þýðtt og
góöti lupdar — glaðværðin — berst fra
einurn til annars. Og að glaðlyndi
eins, leiðir blessun sína yfir aðra sem
umgangast hann.
Glaðværðin er smittnæm ef eg má
svo að orði kveða. Hún berst frá
einutn til annars með blessandi afli.
Um það hvernig glaðværðin flytst
frá einitm til annars, ritar Washing-
ton Irving á |>essa leið: “Glaðværð-
in hefir endurskin eins og ljósið. og
sérhvert andlit upplýst gleði, er sent
spegill er sendir endurskiu gleðinnar
til annara nteð huggandi afli.” Þann-
ig verður okkur það augljóst að glað-
værðin blessar ekki að eins ]>ann er
hana á. heldur berst endurskin inn 1
sálir amtara með huggandi og bless-
andi afli. Og það er sannarlega ntik-
ilsvert. því “engin lifir sjálfum sér.”
£)g ]>að getur ekki sönn dygð talist
sem ekki nær með blessunar-áhrif sín
út fvrir takmörk vors eigin ltfs.
H. Sigmar.
a
8 ö L 8 K 1 N
8 6 Xj 8 K I N
8
ráði þeirra einhver blæðandi heiftarkvíði, sem
innsiglar ógleymanlega mynd inn í hvert viðkvæmt
hjarta sem áhorfir.
Nú er alt á ferð og flugi á bryggjunni, tunn-
um, pokum, töskum, kistum, kössum og hundum
er pakkað upp í skipið; og sviíalækimir renna nið-
ur eftir þreytulegu kinnunum á mörgum gömlum
fiskimanni, sem eref til vill komin á sjötugsaldur.
Loksins er allur farangur kominn upp í skipið.
Bryggjan er full af fólki, konur og#)öm, unnustur
og vinir þrengja sér áfram í gegnum m^pn-
þröngina.
Alt í einu heyrist skerandi, nístandi hljóð.
Alltr stanza og halda um höfuðið. Enginn heyrir
til annars nokkur augnablik. Aftur þögn. petta
skerandi hljóð þýddi “skilnað ’. Nú standa mæður
og böm kring um heimilisföðurinn. Alt kyrrist.
Hann verður að fara. Annað skerandi, nístandi
hljóð, stundin nálgast. Eitthvað er eftir ósagt,
sem ómögulegt er að muna á þessu augnabliki.
pað verður að kveðjast. Hið þriðja skerandi, níst-
andi hljóð. Kaðlarnir eru losaðir frá bryggjunni
"og flekanum er hent upp í.
pegar skipið fer, líður það hægt og hægt frá
bryggjunni og stefnir í norðaustur. Sólin er #étt
að koma upp og slær eldrauðum geislum á öldumar
og geislamir færast til vesturs — til ástvinanna,
sem eftir standa. Og geislarnir þerra tárin, sjónin
skýrist. peir lifta upp hönd fyrir augu og sjá
skipið líða eftir öldunum í morgundýrðirini, uns
það er horfið í fjarlægðinni, roðann frá austrinu.
Thelma Johannsson.
Lítíl saga.
pað var stundum þegar eg var lítill drengur
að eg var rekinn í rúmið þegar minn vissi tími var
kominn, hvort sem eg vildi eða ekki. Og þá var
það stundum þegar eg gat ekki sofnað að eg
kreisti aftur augun að gamni mínu, lá þannig vak-
andi nokkum tíma og skemti mér við allra handa
fallegar sjónir.
Fyrst komu aiíavega iitir ósköp smáir hringir
og stjömur, sem að smá stækkuðu, breyttust og
urðu svo að ailskonar margblöðuðum rósum og
myndum, sem að smá breyttust eftir því, sem eg
kreisti fastara aftur augun og linaði á.
Inndælasti bletturinn í heiminum, sem eg hefi
ávalt átt er svefnherbergið mitt. Og aldrei finn
eg jafnvel til guðs náðar og nálægðar og hvað eg
á gott eins og á kveldin þegar eg er lagstur niður
og farinn að hagræða mér í elskulega góða rúminu
mínu, sem mjallhvítt með hreinleika sínum jafnan
tekur svo vel á móti mér.
pað var fyrir nokkru síðan, sama kveldið sem
að eg hafði heyrt lesinn allan nafnalistan í “Sól-
skini” yfir bömin og vini þeirra, sem að höfðu,
hrifin af krafti kærleikans, hafið samskot og gefið
til Betel; að eg lá litla stund vakandi og gat, sjald-
an þessu vant, ekki sofnað. Eg brá mér á gamlan
leik og fór að kreista aftur augun; komu þá fyrst
ósköp litlir allavega litir hringir og smáar stjöm-
ur með ýmsum litum. Eg linaði ofurlítið á augna-
lokunum, og smá breyttist þá alt. Lítil hús, hæðir
og hlíðar sáust eins og óglögt, en það var að eins
hverfandi fljótt, eg haggaði ofurlítið augnalok-
unum og kom enn breyting. Nú sá eg ljós-gula
grassléttu svo undur fallega og á henni voru alls
konar blóm, sem að smá breyttust þangað til þau
urðu að mismunandi fallegum bamaandlitum.
Brosandi aniilit lítil og elskuleg, með bjarta lokka
yfir, einnig voru þar hér um bil jafnmörg andlit,
er áttu yfir sér dökkann himinn eða kolsvart hár,
og voru þau engu að siður hýrleg og falleg en hin,
jafnt voru þar drengja andlit og stúlkna. petta
eru Sólskinsbömin, sem vom lesin upp á listanum
hugsaði eg með mér. Nú reyndi eg að halda aug-
unum í alveg sömu skorðum, svo að eg gæti horft
á þessi litlu andlit sem lengst.
En grassléttan hverf vonum bráðar og andlitin
hurfu einnig. f þess stað sá eg heiðbláan himin-
inn alstirndan, en ein stjaman var skæmst og
horfði eg mest á hana, en í því lauk eg upp aug-
unum. Og alt var horfið nema stjaman ein, sem
varð eftir í huga mínum. Fór eg nú með bæði
augun opin að hugsa um hana, hvort við menn-
irnir myndum nú fara þangað eftir dauðann. Og
eg sá þá í huganum þar undur fallegt landslag með
grasi vöxnuum hlíðum og klettum í kring, þar var
stórt vatn á sléttunni, var það spegil slétt og
fallegt með blómlegum bökkkum í kring. Voru
þar margir bátar með fannhvítum seglum og hver
sigldi fram hjá öðrum, og böm og fullorðnir veif-
uðu höndum og klútum hvert til annars. Á bakk-
anum var bátakofi og sat þar í dyrunum gamall
maður, gráhærður og horfði út á vatnið, þó hann
sýndist rólegur var hann einlægt tilbúinn að hjálpa
ef eitthvert slys kynni að vilja til. Mér datt í hug
að þama væri hann “Kristófer gamli”, sterklegér
væri nú karlinn.
pið kæru böm, sem lesið “Sólskin” viljið helzt
einlægt hafa sögur eða æfintýri, og það er ekki
ykkur láandi.
Jæja, æfintýrið af honum “Kristófer” gamla
er svona:
pað var einu sinni maður, ósköp þrekinn og
sterkur og vildi gera mikið gagn, og hét hann
Epropus. Á unga aldri strengdi hann þess heit
að hann skyldi engum konungi þjóna nema þeim,
sem væri mestur allra konunga. Einu sinni kom
hann í konungsríki, sem hann heyrði sagt að kon-
ungur ætti heima í er mestur væri allra konunga.
Epropus gekk inn í höllina fyrir konung og sagði
honum að hann hefði heyrt að hann væri mestur
allra konunga, og að honum vildi hann þjóna.
Konungur sagði honum vistina velkomna og sagð-
ist hafa mætur á sterkum mönnum. par var
Epropus hér um bil heilt ár, en um jólaleytið
komu tveir söngmenn inn í höllina til að syngja
fyrir konung og hirðina. En í kvæðinu, sem þeir
sungu, var fjandinn nefndur nokkrum sinnum.
En hvert skifti sem hann var nefndur krossaði
konungur sig á brjóst. pegar kvæðið var búið og
söngmenn þagnaðir spurði Epropus konung því
hann hefði verið að fálma með hendinni í lausu
lofti þegar kvæðið var sungið. Sagði konungár
að þar hefði verið nefnt nafn þess vonda og hefði
hann því myndað kross fyrir brjóst sér til að forð-
ast hann.
”“pá sé eg”, sagði Epropus, “að sá vondi hlýtur
að vera meiri en þú, og héðan af þjóna eg engum
nema þeim vonda”. Að svo mæltu kvaddi hann
konung og alla í höllinni og fór.
Nú gekk hann borg úr borg og land úr landi
og spurði alls staðar eftiÞ þeim vonda, en gat
hvergi fundið hann. Einu sinni í þeirri leit gekk
Epropus eftir skógarbraut og mætti hann þá
ófrýnilegum hóp, það voru fáeinir púkar og sá
vondi sjálfur í broddi fylkingar, og voru þeir allir
ríðandi. Epropus spurði þá hvort þeir vissu hvar
sá vondi væri.
Sá er fyrstur fór og var ljótastur allra svaraði
“Eg er hann. Viltu þjóna mér?”
“Já”, sagði Epropus, “því eg hefi frétt að þú
værir mestur konungur hér á jörðu”.
“J?að er satt. Komdu á bak fyrir aftan mig”,
sagði sá vondi.
Epropus fór á bak og svo riðu þeir allir eftir
skógarbrautinni, þar til þeir komu að krossmarki
úr tré, er stóð við veginn. J7á sneri sá vondi af
aðalbrautinni langt út í skógarflækjuna og foræði.
“Hvað á þetta að þýða, ertu hræddur við
þenna tréstaur, sem að stendur þarna”, spurði
Epropus. ,
“Já mér er illa við þetta mark, því á svona tré
var versti óvinur minn eitt sinn negldur, sem að
mannkynið nefnir frelsara sinn, og við hann er eg
hræddur”, sagði sá vondi.
“J?á hefir þú svikið mig þar sem þú sagðist
vera hinn mesti konungur í þessum heimi, og
hafðu skömm fyrir”, sagði Epropus. “Héðan af
verð eg ekki lengur í þinni þjónustu; heldur leita
eg að frelsara mannanna Jesú Kristi og þjóna hon-
um, því eg sé að hann hlýtur að vera mikið meiri
en/þú, fyrst þú ert hræddur við hann”.
Að þessu mæltu fór hann burtu, yfirgaf hina
ljótu fylkingu, gekk borg úr borg og land úr landi
og spurði alls staðar eftir því hvar hann gæti
fundið konunginn Jesús Krist. Eftir að Epropus
hafði gengið þannig lengi kom hann til einsetu-
manns, sem bjó á árbakka við skógarjaðar. Ein-
setumaðurinn sagði honum að hann gæti fundið
konimginn Krist með því að svelta sig vissa daga
og lesa margar bænir.
“J?að get eg>ekki. Bænir kann eg ekki og þeg-
ar eg er svangur vil eg borða”, sagði Epropus.
“pá get eg kent þér annað ráð”, sagði einsetu-
maðurinn. petta fljót, sem eg á hér heima við, er
hér nokkuð ofarlega straumhart og vont yfirferð-
ar. Bygðu þér kofa þar og berðu fólk yfir fljótið,
því engin er ferja á því. Gerðu þetta fyrir ekki
neitt, en taktu við því, sem merm vilja gefá ]>ér
og þá muntu finna konunginn Jesú Krist”.
“J?etta vil eg gera”, sagði Epropus.
Hann bygði sér kofann, smíðaði sér sterkan
staf úr tré, sem hann fann í skóginum og óð ána
aftur og fram alla daga, studdi sig við stafinn sinn
því áin var djúp og ströng og bar menn yfir ána.
pegar hann hafði verið þarna fast að ári og borið
fólk yfir fljótið, var J?að eitt kveld, þegar hann var
lagstur niður dauðþreyttur til að sofa, þá heyrði
hann inni í kofa sínum að kallað var úti í aumk-
unarlegri barnsrödd: “Kristófer! Kristófer!
komdu og berðu mig yfir ána”. Hann fór á fætur
og út, en það var kolniða myrkur, svo hann sá ekki
neinn. Hann kallaði en enginn gengdi, svo fór
hann inn aftur og lagði sig útaf. En þegar hann var
nær því að sofna var kallað aftur, með sömu rödd:
“Kristófer! Kristófer! berðu mig yfir ána! Hann
þaut upp og út, en alt fór á sömu Ieið, hanq sá eng-
ann og fann engann. í þriðja sinn er hann var
lagstur út af var kallað með enn þá sárari barns-
rödd: “Kristófer! Kristófer! berðu mig fljótt yfir
I