Lögberg - 15.11.1917, Síða 2
2
L.OGBKKG, FIMTUDAGINN 15. NÓVEMBER 1917
„Mimicipality of Bifrost^
ABSTRACT STATEMENT OF RECEIPTS AND EXPENDITURE FROAl JANUARY lst,
1917, TO OCTOBER 31st, 1917.
RECEIPTS
EXPENDITURE
Cash on hand, Jan. lst ! $ 261.43 Bills payable at Bank, Jan. lst •
Schools—
N.S.F. Cheques honored 313.54 Ardal $1,600.00
Arnes 354.63
Taxes collected 13,971.55 Big Island 434.80
Bjarmi 634.17
Discount at Bank 20,000.00 Framnes 536.00
Fvrer 783.40
Provincial Government road grants 2,500.00 Geyser 454.00
Ilnausa 503.40
Provincial Government on Wolf Ilayek 422.40
Bountv aceount 746.26 Karaslaw 1,258.70
Lundi 1,630.00
Redemptions 554.45 Laufas 379.60
Lowland 506.80
T.ix Kale pi-occeds 356.99 Leeland 155.82
Okno 874.60
License 41.70 North Meradian . . . . 142.99
Svlvan Glade 423.00
Timbei’ Permits 29.75 Sambor 300.00
Tarne 457.50
Certificate Fees 2.38 Vidir 432.34
Vestri 457.20
ITospital Account collected 121.25 Woodglvn 496.80
Wards—
Ward 1
• Ward 2 2,098.40
Ward 3 6.25
W ard 4 1,340.94
13,238.15
Ward 5 ..................... 1,103.66
Ward 6 95.34
Arborg Viilage 138.10
Riverton 51.18
Municipal Commissioner . .
Hospital Accounts .$1,423.00
llealth 187.00
Relief and Grants 510.85
Interest to Bank
Manitoba Patriotic Fund .. 900.00
Salaries—Sec.-Treas., Asses . 819.29
Indemnity to Council 123.49
Rlections 37.10
Solicitors’ Fees 256.57
Wolf Bounty , 1,280.00
Noxious Weeds 306.94
Seed Grain 75.10
Sundry'expenses 604.00
Postage and Telephone . .. . 196.24
Printing and Stationery . .. . 427.91
Safe Note 105.00
Vital Statistics 141.50
S. Gudnason (estate) 5.00
Collector’s Commission ... . • 560.65
Special Grant 87.59
Redemption from Tax Sale. . 222.29
Certificate Fees 2.39
Réturned CheqUes 164.54
Balance with Bank $1,227.60
Cash on hand 106.81
6,100.62
2,120.85
6.330.90
1,334.41
Total receipts...............$38,899.30
Certified correct,
Total ex}>enditure..........$38,899.30
INGIMAR INGALDSON,
Secretary-Treasurer.
„Municipality of Bifrost“
FINANCIAL STATEMENT FOR TEN MONTHS, ENDING OCTOBER 31 st, 1917.
ASSETS
......$20,000.00
......V 6,101.94
J
Cash on liand and in Barik........$ 1,334.41
Taxes ........................... 78,229.59
Seed Grain Notes..................... 177.59
Hospital Accounts.................. 3,510.95
Real Estate.......................... 525.00
Tax Sale Certificates................ 561.62
S. Gudnason (estate) ................ 113.30
Office fixtures ................... 421.50
Plant and machinery ............... 1,295.25
Ward 4............................. 191.84
LIABILITIES
BiJls payable at Bank.........
Municipal Commissioner........
Schools—
Ardal..................$2,567.40
Arnes .................. 294.79
Bjarmi .................. 702.00
Big Island .............. 420.00
Framnes ................. 713.60
Fyrer ................... 951.80
Geyser................... 681.00
Hnausa .................. 566.00
Hayek ..!................ 713.20
Jaraslaw................. 720.50
Lundi ................. 2,053.20
Laufas .................. 476.40
Lowland.................. 584.80
Leeland ................. 158.84
Okno .................... 749.40
North Meradian........... 427.57
Hastings ................ 700.00
Sylvan Glade............. 591.67
Bambor................... 831.44
Rembrandt ................ 95.84
Tarne ................ 1,004.00
Vidir .......t......... 559.20
Vestri .................. 530.75
Rosenburg................ 565.20
McMaster ................. 46.46
Shorncliffe.............. 730.00
Woodglyn ................ 809.17
Wards—
Ward 1 ..................$ 45.60
Ward 2 .................. 3,745.42
Ward 3 .................... 912.93
Ward 5 .................... 793.90
Ward -6 ................... 493.54
Arborg Village .......... 201.20
Riverton Village ........ 75.70
19,244.23
4,268.29
Surplus
Assets over Liabilities...............$36,746.59
Total........................$86,361.05
Certified correct,
Total.......................$86,361.05
ÍNGIMAR INGALDSON,
Secretary-Treasurer.
Islendingadagurinn.
Eftir
Jón Jónsson frá Sleöbrjót.
Hafið þér borgað skuld yðar við blaðið?
Oft hefir oss íslendingum verið 1x>r-
iÖ ]>að á brýn að við værum sundr-
unga gjarnir. Eitt af þvi sem sýnir
það, að slíkt ámæli er ekki ástæðulaust
er það að við höfum ekki enn komið
okkur saman um fastsettan þjóðhá-
tiðardag.
Canada, Bandaríkin, Noregur, og
mörg fleiri ríki hafa fastákveðinn
þjóðhátíðardag. T>að er komið inn i
hug og hjarta hvers manns í þeim
þjóðflokkmn að sá dagur, sé og eigi
að vera þjóðhátíðardagur. — Við ís-
lendingar höfum haft tvo daga. 17.
júní, helgaður minningu Jóns Sigurð-
sonar, af þvi hann var þann dag
fasldur . Hinit er 2. ágúst, í minn-
ingu þess,að íslendingar fengu þann
dag Stjórnarskrá, er kölluð var:
“frelisskrá úr föðurhendi,” af því
Kristján 9. Danakonungur heimsótti
þá Island, á 1000 ‘ára afmæli þjóðar-
innar, og færði þjóðinni stjórnarskrá
T’úsundára hátíð var haldin 2. ágúst
T1874), og það v'arð svo venja eftir
það víða um Iand að halda þjóð-hátíð
þenna dag. — Sá siður var og tekin
upp hér vestra. En svo komu hér upp
flokka deilur um það, hvot;t væri rétt-
ara að hafa þjóðhátíð íslendinga 2.
ágúst eða 17. júní. Deilan um það
varð svo hörð, að við sjálft lá að há-
tíðarhaldið félli niður; ýmsir sem
sóktu það mál svo hart, að þeir vildu
ekki koma á þjó'ðhátíðina fvrst hún
var ekki iþann dag er þeir óskuðu.
En þessar ósamlyndis öldur lægði
og nú um tíma hefir íslendingadagur-
inn verið haldin 2. ágúst, og allir
flokkar starfað að hátíðarhaldinu.
Á tslandi var líka skoðanamunur
um þetta, en úr því varð ekki eins
mikill hiti og hér. En þjóðhátiðar-
haldið gagntók þar svo lítið hugi
manna um tíma, að jafnvel í sjálfum
höfuðstað landsjns var engin þjóðhá-
tíð haldin nokkur ár. En nú virðist
þjóðhátiðaráhuginn aftur að lifna
heinia, og ]>að er nú 17. júni sem
haldinn er hátiðlegur.
i>að sýnist nú óheppilegt, ef annar
þjóðhátíðardagur er heima og annar
hér. Dagurinn þarf að v'era fastá-
kveðinn, fyrir alla íslenzku ])jóðina.
Ef ekki er svo, þá vinnur þjóðihá-
tíðin sér aldrei ]>á helgi í hugum
manna, sem hún þarf að vinna, til
þess að verða það sem hún á að vera
bjóðleg gleðihátíð og þjóðlegur vakn-
ingardagur.
bað ætti að vera hlutverk íslend-
inga heima á íslandi, að fastákveða
annanhvorn hinna áður nefndu daga,
sem |)jóðhátíðardag. Mér sýnist ekki
miklu máli skifta hvor dagurinn er,
ef ])jóðleg tilfinning á að ráða.
Fæðingardagur Jóns Sigurðssonar.
hefir alt af sína ])jóðlegu helgi í hug-
um tsjending;y. Minning þessa rnesta
og bezta mántTs þjóðarinnar á ætið
að vera heilug hverjum íslendingi.
Að íslendingar fengu Stjórnar-
skrána 1874 var fyrsti, ekki sá síðasti,
arður af baráttu Jóns Sigttrðssonar.
að konra í framkvæmd þjóðstjórnar
máli íslendinga, og vekja þjóðina til
nýs lífs. — bað voru tímamót i pjóð-
lífi íslendinga, og hver sá er athugar
framfarasögu íslands, sér það glögt,
að frá þeinr tímamótum ertt fram-
farasporin fleiri og stærri, og aukast
með ári hverju.
bað má því margt segja til með-
mælis báðurn þessitm nefndtt dögum,
til að vera þjóðhátíðardagar. — En
hvernig sem velt er fyrir sér ])jóð-
stjórnarbaráttu íslendinga, þá verður
alt af upphaf hennar rakið til ]tess
atburðar, að Jón Sigurðsson fæddist,
lifði og stafaði á tslandi. Hann var
fremstur allra að vekja þjóðina tii
nýs lífs, fylkja henni sem sigurvæn-
legast i baráttunni, standa á verði fyr-
ir rétti hennar, og berjast við að
kveða niður óheilla fylgjur þjóðar-
innar. Hvort sem þær áttu kyn sitt
að rekja til útlendrar harðstjórnar,
eða innlendrar vanþekkingar.
Orðið: Islcnzkt þjóðfrelsi, og nafn
Jóns Sigurðssonar er tvinnað saman
i hug og hjarta hvers góðs íslendings.
Frá hagsmunalegu sjónarmiði, te!
eg 17. júní heppilegri þjóðhátíöardag,
þá er brýnustu vorönnutn lokið að
mestu, bæði heima á íslandi og hér
vestra, og ef sá dagur væri ákveðinn
þjóðhátiðardagur, mvndi hann betur
sóttur og víðar haldinn í sveitum er.
nú á sér stað.
íslenzka þjóðin heima ætti sem
fyrst að ráða máli Jjessu til lykta.
bjóðhátiðarmálið er ekki ]>ýðingar-
laust mál; þióðhátíðarhaldið eykur
gleðina, leiðir saman hugi einstakl-
inganna, eykur þjóðmetnaðinn og vek-
ur þá hugsun hjá einstaklingum þjóð-
arinnar, að þjóðernismálið sé hverrf
þjóð heilagt mál, hvort sem þjóðin er
smá eða stór.
I>egar íslendingar héldu fyrstn
þjóðhátíð sina í minningu þess að ts-
land hafði verið bygt í þúsund ár, þá
sat Jón Sigurðsson úti í Kaupmanna-
höfn og var svo fátækur að hann gat
ei komist heim til að vera á þjóðhá-
tíðinni. En þar hefði hann átt að
vera sjálfsagður heiðursgestur kost-
aður af þjóðinni. En hvorki Þjóð-
vinafélagið, alþingi eða stjórnin á
íslandi, átti þá svo sterkan þjóðlegan
metnað, að þeim hugkvæmdist að
bjóða Jóni Sigurðssyni, sem heiðurs-
gesti á þjóðhátiðina. — Það var van-
virða allri hinni íslenzku þjóð.—
Þjóðlegur metnaður og tilfinning
fytir islenzkum þjóðarheiðri hefir
stórum aukist siðan! að því mætti
færa mörg rok.
Hver vakandi þjóð, á það hlutverk
af hendi að inna, að bæta fyrir þjóð-
legar vanrækslu-syndir forfeðranna.
Mér sýnist að það væri því fagur
vottur um aukin skijning þjóðarinnar
á starfsemi Jóns Sigurðssonar, ef húrt
löghelgaði nú fæðingardag hans, sem
almennan þjóðhátíðf.rdag íslendinga.
Sú athöfn tnundi veita þjóðhátíðar-
deginum meiri helgi í hugum og hjört-
um íslendinga, en nokkuð annað.
Eg vildi óska að blöðin íslenzku,
heima og hér vestra, vildu taka þetta
mál til umræðu, og ræða það með
stillingu, eins og Jón Sigurðsson ræddi
óll mál, hvað mikil tilfinningarmá!
sem honum voru þau. Islendingar
meiga ekki gjöra þetta mál að flokks-
hi'ta máli, eins og það var gjört hér
vestra þegar það var til umræðu hér,
því það væri líkt eins og blandað vært
sora saman við gull.
Sumir kunna að segj'a að þetta mál
eigi að bíða þar til ísland hafi fengið
fullveldi yfir öllum sínum málum.
En ef sá dagur rennur upp — sem við
óskum allir að verði — mun þá ekk)
minningin um Jón Sigurðsson, þakk-
lætið til hans fyrir lífsstarf hans, yf-
irgnæfa alt annað í hugum góðra 1«-
lendinga? —Skuggsjá.
Gjafir til Jóns Bjarnasonar tkóla
Safnai') af séra Kúnólfi .Vfart<‘in.'vsynl.
Frá Hnausa P.O., Man.:
Jón Hildibrandsson .........
Bjarni Marteinsson .........
Sólberg Sigurösson ...........
Jakob Guöjónsson .... .... ..
Jón Björnsson ...............
F. Finnbogason ..............
ónefnd .............. ......
Mrs. Brandson ...............
Jónas Jónatansson ...........
Þgmundur Markússon ..........
Bárfur Einarsson ............
Magnús Magnússon ............
Jón Magnússon ...............
Mrs. Helga Sigmundsson ......
Sveinn Magnússon ............
Óskar Magnússon .............
Ásta Magnússon ..............
Yngstu börn M. Magnússonar
Thorsteinn Kristjánsson .....
Mr. og Mrs. S. SigurÖsson ....
S. Halldórsson ..............
Mr. og Mrs. G. Sigmundsson
Eggert Jónasson .............
Antóníus Martin .... ........
Carl Sigurösson .............
Gunnlaugur Martin ...........
Baldvin Jónsson .............
Jón Baldvinsson .... .... ...
Gunnar Helgason .............
Jón Bergsson .................
Jón Stefánsson ..............
Stefán Thorarlnsson .........
Sveinn Árnason ..............
Frá Icelandic River, Man.:
Hálfdán Sigmundsson .........
Anna Lilja Hallsson .... .... ....
Bergrós Hallsson ..........*.
Solveig Hallsson ............
Thorvaldur Thorarinsson ......
Valdemar Hálfdánsson ........
Solveig Hálfdánsson .........
Páll Hálfdánsson .. . .......
Sigurbj[rn G. Doll ..........
Lárus Bj|rnsson ..............
Mr. og Mrs. Jónas Magnússon
Mrs. Gufrún Bj|rnsson .......
Jóhanna Finnbogason .........
Sigurbjlrn SigurÖsson .......
Friðgeir SigurÖsson .... .... ....
Thofvaldur i'liorvaldsson ....
Mrs. Margrét Anderson .......
Mrs. Sigríöur fsfeld ........
Skúli Hjjrleifsson ...........
&nefnd ............. ........
Joseph McLennan .............
Tómas Jónasson ..............
Tómas T. Jónasson ..... .... ....
Eyvindur J. Doll ............
Mrs. Elizabet GuÖmundsson ....
Mrs. Helga Jónsson ..........
Jónas Jónasson ...............
Eiríkur Eymundsson .... .....
Mrs. Heiga Eymundsson .......
Kristján Sigvaldason .........
Jðhann Eiriksson ............
porgrimur Jónsson ...........
&nefndur ........... .... ...
Thorsteinn Eyjólfsson .......
N. W. Sopher ................
Victor Eyjólfsson ............
Siguröur J. Olson ............
Jóifknnes Jóhannsson ........
Björg Haliarlóttir .........
Bjarni Jónsson .... .........
pórarinn Einarsson ..........
Jóhann Helgason .............
Jón Björnsson ... ............
Pétur Jónsscn .. . .... ....
Mrs. GuÖrún Björnsson
(Vir.dheimu' t) ..........
Mrs. E. T. Eyjólfsson ,.......
Mrs. Sigurlaug Benediktsson ...
Mrs. Ingibjörg Ólafsson .....
Jóhann Briem .................
Safnaö af Hálfdáni Sigmun
Riverton, Man.:
Jón S. Paulson ...............
George Sigursson .............
Mrs. Guðrún Johnson .........
Magnús Eyjólfsson .... .... ..
Mt*s. Guölaug Austmann ......
Frá Geysir, Man.:
porgrímur Pálsson ...........
ólafur Árnason ........ .....
Gísii Jónasson ............
Jón Sigurösson ........... ...
Josef Schram .................
Bjarni Jakobsson ............
Friðfinnur feigurðsson ......
Jón J. Thorsteinsson .........
Jón H. J. Thorsteinsson .....
Jón Pálsson ..................
Böövar Helgason ..............
Sigursteinn Einarsson ........
Mrs. Ingibjörg Jakobsson ....
Ingibjörg Helgason .... .... .
Jóhann P. Sæmundsson .........
Kristmundur Friðfinnsson ...
Einar Benjaminsson ..........
Jósef Benjamínsson ...........
Gísli Gíslason ...............
Jónas Thorsteinsson ........
Bjarni Bjarnason ............
Jón P. Vatnsdal ..............
Gunnlaugur Oddson ............
GuÖmundur Jónsson ............
Baldvin Halldórsson .........
Tímóteus Böövarsson .........
Guömundur Pétursson ..........
Eggert Guömundsson ...........
Pétur Guömundason ...........
Mrs. M. P. GúÖmundsson ......
Mrs. póranna Einarsson .......
Börn á Eyjólfsstöðum .... .... ....
Jónas Skúlason ..............
Skúli Skúlason ..............
Jón Sltíilason ..............
Friðrix Sigurösson .... ......
Siguröur Friðfinnsson ........
Jón S. Nordal ...............
Sigvaidi Símonarson .........
pórlaug Jóhannesson .........
Páll Halldórsson ...... .... ....
Brynjólfur J. Sveinsson ......
Mrs. Hansína Erlendsson .....
Mrs. Anna Jósefsson .........
Erlendur Eriendsson .........
Eirikur Jóhannsson ...........
Vinur .... ..................
Albert Sigursteinsson .......
Mrs. J. Thordarson ...........
Felex Sigmundsson ............
Mrs. Jónina Gunnarsson .......
Gunnar Sigmundsson ...........
Sigmundur Gunnarsson ........
Gunnar Thordarson ............
ólafur Thordarson ..,........
Sigurjón Thordarson .........
Frá Víðir, Man.:
Magnús Jónásson .............
Mrs. ingibjörg Jóhannesson ....
Mrs. Helga Björnsson .... ...
Mrs. Anna Halldórsson........
Lárus Sölvason ..............
Armann Magnússon ............
Jónas J. Jónasson ...........
Mrs. puriður ólafsson .... .... ....
BJörn Bjarnason .............
$13.00
10.00
5.00
1.00
1.00
6.21
5.00
1.00
2 00
1.00
1.00
5.00
.50
1.00
.50
.50
.50
.50
1.00
2.00
1.00
5.00
1.00
5.00
2.00
4.00
5.00
5.00
7.00
2.00
1.00
1.00
1.00
$ 5.00
1.00
1.00
1.00
4.00
2.00
1.00
.10
2.00
10.00
10.00
2.00
2.00
5.00
1.00
5.00
.50
.75
1.00
5.00
5.00
5.00
1.00
2.00
1.00
2.00
5.00
3.00
1.00
1.00
.50
4.00
1.00
3 00
1.00
5.00
5.00
10.00
5.00
1.00
1.00
5 00
.60
5.00
5.00
.50
.50
1.00
3.00
dssyni,
KAU PM ANNAHAFNAR
Vér ábyrgj-
umst það að
vera algjörlega
hreint, og það
bezta tóbak í
heimi.
Ljúffengt og
endingar gott,
af því það er
búið til úr safa
miklu en mildu
tóbakslaufi.
MUNNTOBAK
5.00
5.00
5.00
2.00
1.00
2.00
1.00
.50
1.00
1.00
5.00
2.00
1.00
1.00
2.00
2.00
1.00
.50
.50
5.00
1.00
2.00
2 00
1.00
2.00
2.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
6.00
1 00
1.00
.50
.50
1.00
1.00
5.00
1.00
1.00
4.00
1.00
2.00
5.00
1.00
1.00
2.00
3.00
1.50
5.00
5.00
1.00
2.00
1.00
1.00
2.00
.50
2.00
1.00
5.00
2.00
1.00
1.00
.50
1 00
2.00
.50
3.00
Bergur Magnússon ............. 2.00
Albert Wilson .............. 1.00
Björn Jóhannson .... ... . 1.00
Mrs. B. Jóhannsson ........... .50
Franklin Pétursson ......... 2.00
Sigfús Pétursson ............ 1.00
Miss Vilfríður Hólm ........ 1.00
Snæbjörn S. Johnson ......... 5.00
Gunnlaugur Hólm ............. 1.00
Björn Erlendsson ............. 2.00
Jakob Guðmundsson ........... 1.00
porleifur Sveinsson .......... 2.00
Ónefnd .... .... ............ 2.00
Tryggvi Halldórsson ......... .50
Steingrimur Sigursson ........ 2.00
Marteinn Jónasson ............ 5 00
Gunnlaugur D. Guðmundsson 2.00
Frá Yrborg, Man.:
Dr. og Mrs. .1. Pálson ...... $10.00
Haraldrur M. Paulson ......... 1.00
Gunnar Alexander .... .... .... 1.00
Mrs. Sigurlaug Benja.mínsson .50
Mrs. Guðrún Johnson ... .... 1.00
Rev. S. S. Christopherson .... 2.00
Itev. Jóhann Bjarnason ....... 5.00
Ásbjörn Pálsson ............... 1.00
Edward Johnson ............... 1.00
Sveinn Sveinsson .... ....... 2 00
Árni Bjarnason ............. 2.00
Mrs. Jóhannesson .............. .25
Friðrik Níelsson .... !..... 2.00
Mrs. Guðbjörg Eliasson ....... 2.00
ðnefnd .... .... .............. 1.00
Stefán Einarsson ............. 5.00
A. F. Reykdai .............. 5.00
Sigurður Brandson ............ 1.00
Gunnlaugur ólafsson .. 1.00
Jón J. Gíslason ............... 5.00
Guðjón Danlelsson ............ 1.00
Björn Eyjólfsson ............. 2.00
pórarinn Glsiason .... .... .... 3.00
Guðni Stefánsson ............. 5.00
Sigurjón Sigurðsson ......... 10.00
Mrs. K. J. Sveinsson ... ...... .50
Hejmann Thorsteinsson ......... 3.00
Jón Thorsteinsson ...... .... 5.00
I. Ingjaldsson ............... 5.00
Mrs. S. Anderson .............. 5.00
Mrs. Sezelja Oddson .... ... 1.00
Mrs. Magnússon ........ .... .... 1.00
Krtstln Bjarnadóttir... 1.00
Mrs. Ingibjörg Jónsson ....... 1.00
Siguriína Jónsson ............ 1.00
Mrs. Veronlka GuÖmundsson . 1.00
Jón Borgfjörö __ ............. 2.00
Gestur Oddleifsson ............ 2.00
Frá Framnes P. O. Man.:
Guðjón Einarsson ............ $ 1.00
Daníel Pétursson ............. 5.00
Mrs. D. Pétursson ..... .... .... 5.00
Mrs. D. G. Árnason ............ 3.00
Halldór Árnasoh .............. 2.00
Magnús Sigurðsson ............. 5.00
Mrs Hólmfrlður Ingjaldsson .... 5.00
porsteinn Haligrlmsson ....... 2.00
Halldór Stefánsson .... ....... .25
Jón J. Hornfjörð ............. 5.00
Sigurfinnur Sigurðsson .............. .50
GuÖmundur Johnson ............ 1.00
Jón Karvalsson ..................... 2.00
Sigurður GuÖmundsson ............... 1.00
Jón Björnsson .... .... ...... 2.00
Guðmundur Björnsson ................ 1.00
Kristján Magnússon ................. 1.00
Guðmundur Magnússon ................ 5.00
Jón Jónsson ................ 20.00
Frá Árnes-bygð, Man.:
Einar Guðmundsson ............ $ 5.00
Mrs. Ragnheíður Jónasson .... 1.00
Mrs. Kristjana Thorkelsson (I
minningu um S. Jónsdóttir) 5.00
Jón J. Thorkelssori .......... 5.00
óiafur Jónasson .................... 2:00 1
Mrs Ingibjörg Markússon . 1.00
S. Einarsson ........................ .25
Stefán Sigurðsson .... 2.00
Jón Jónsson ........................ 2.00
Mrs. Kristín Jónsson ........... .25
Mrs. Bértína Johnson ............50
Guttormur Jónsson ............. .25
Mrs. John Russel .............. .50
Mrs pórunn Pétursson ......... .25
Helgi Jóhannesson .................. 5.00
Mr. og Mrs. Sigurb. Einarsson 5.00
Guðmundur Elíasson ................. 1.00
porsteinn Sveinsson .......... 1.00
Mrs. Jóna Arason ............. 1.00
Helgi Albertsson .. . .... .... .... 1.00
Magnús P. Oison .................... 2.00
Pétur Olson ........................ 2.00
Mrs. Sigurbjörg Olson ......... 1.00
Mr. og Mrs. Th. J. Sigurðsson 1.00
Thorsteinn Sveinsson ......... 3.00
póröur Bjarnason ............. 5.00
BJarni póröarson ............. 5.00
Ragnheiður Bjarnason................ 1.00
Stefanta Bjarnason ................. 1.00
póröur Bjarnason yngr’i ...... 1.00
Mrs. Rebekka Bjarnason ............. 1.00
Arni Guðmundsson ............. 3.00
Sveinn Magnússon .................. '1.00
Guðmundur Thorkelsson ........ 2.00
BJörn Stephanspn ................... 1.00
Jón Ágúst Thorkelsson ........ 2.00
Jðnatan Jónsson .................... 1.00
Mrs. HólmfrfÖur Jónat<ansson .50
Pétur B. Pétursson .......... 5.00
porleifur Pétursson ......... 5.00
Sigurbjörn Hallgrlmsson ...... 1.00
Mrs. Anna Hallgrímsson ............. 1.00
Mrs. Oddfríður porleifsdðttir .50
Helgi G. Helgason .................. 5.00
Helgi Thorðarson ............. l.OO'
Mrs. Ragnhildur Thorkelsson 1.00
HJörtur Guðmundsson .......... 1.00
Viihjálmur Hallsson ........... .50
Einar Magnússon .............. 1.00
ónefnd ......................... 50
Sigurjón Jónsson ............. 1,00
Hróifur Sigurðsson .. . .. ... 5.00
Frá Gimll, Man.:
Jón S. Mýrmann .... .... $ 1.00
Erlendur Guðmundsson ............... 1.00
Páll Sveinsson ..................... 1.00
Gísli Sveinsson ....... .... .... 5.00
Auðunn Jónsson ............... 1.00
Oddný Jónsson ....................... .25
Mrs. E. Westmann.......................25
Guðmundur Guðmundsson 1.00
Jónas Dalman ................ 1.00
Mrs. Christjana Chiswell .... 10.00
Pétur Oddsson ................ 1.50
Mrs. Hólmfríður Brynjólfsson 1.00
Mrs. Friðrika Bristow ........ 1.00
Mrs. Pálfna Magnússon ........ 2.00
Jóhannes Sigurgeirsson .... .... .50
Daði Halldórsson ............ 2.00
Ásbjörn Eggertsson .......... 5.00
Magnús Halldórsson ........... 2.00
Theðdór Pétursson ........... 5.00
Vigfús Thorsteinsson .... ..... .25
Pétur Guðmundsson ............ 1.00
Mr ,og Mrs S. Kristjánsson 10.00
Krlstln Gúðmundsdðttir............25
ónefnd ....................... 1.00
Guðmundur Guðmundsson .... .25
Vinur ....................... 5.00
Trausti Davíðsson ............. 2.00
Einar Guðmundsson ............. ].00
Hans Jónsson ................... .50
Margrét Árnadóttir .... ..... .50
Mr. og Mrs. B. H. Jónsson .... 2.00
Mr. og Mrs. Valdemar Stefánson 2.00
Mr. og Mrs. Guðm. Hannesson 2.00
Indriði Árnason ............. 1.00
Sveinn Björnsson ............ 2.00
Mr. og Mrs. Vilh. Árnason . 5.00
Mrs. Guðrún Johnson ......... 1.00
Capt. Jón Jónsson ........... .50
Mrs. Sigríður Tergesen ...... 5.00
Florence Polson ............. 1.00
Margrét Polson .............. 1.00
Archibald Polson ...... .... 1.00
Mr. og Mrs. G. E. Sólmundsson 2.00
GIsli Benson ................ 5.00
Mrs. Björg Sigurðsson ....... .25
Jón Thordarson .............. 2.00
Sigurður Thordarson .... .. . .... .50
Jóhannes Eirlksson .......... 10.00
Guöni Thorsteinsson ......... 1.00
Einar Sveinsson ................ .50
Rev. Jóhann P. Sólmundsson 5.00
Mrs. Sigurbjörg Hannesson .... .25
G. B. Jónsson ..... .... .... 1.00
Sigurður Eyfjörð .............. 1.00
Danlel Danfelsson ............. 2.00
Ketill Valgarðsson ............ 5.00
Capt. og Mrs John Stevens .... 5.00
J611 H. Stevens ............. 1.00
Jón Pétursson ............... 5.00
Karval Halldórsson ............ 1.00
Kristján Einarsson . .. 10.00
Guðmundur Fjeldsted ........... 5.00
Magnús Narfason ............... 3.00
Geir Bj.örnsson ............... 1.00
pórður ísfjörð ........... ... 2.00
ingibjörg Pétursson............ 5.00
Sveinn Magnússon . 1.00
Stefán Eirlksson............... 2.00
Mrs. Páiína Eiríksson ........ 2.00
Stefán Eldjárnsson ............ 1.00
Jón Jóhannsson ...... .... .. 1.00
Mrs. Guðrún Jónsson ........... 1.00
Miss Guðrún Jónsson ............ .10
óli Jósefsson ................. 1.00
Mr. og Mrs. Kristinn Lárusson 1.00
Mr. og Mrs. Guðjón Arnason .... 1.00
Kristján Guðmundsson .......... 1.00
Rev. C. J. Oison 5.00
Friðhólm Olson ................ 5.00
Dr. S. E. Björnson 5.00
Mrs. S. Goodman ... .50
Mrs. D. Lee .................... .50
Gísli Jónsson ................. 2.00
Árni Gottskálksson ............. 2.00
Jón Einarsson ................. 2.00
Ellas Jóhannsson .... ......... 1.00
Mrs. John Daniei ............... .25
Gefið af A. G. Poison (við guðs-
Þjónustu til minningar um
son hans Archíbald Polson
faiiinn á Vígvellinum) ..... 10.00
Frá fóiki aö Betei, G'imii:
Mrs. Á. Ilinriksson ......... $ 1.00
Jónas Jóhannesson............... .25
Mrs. Hlíf Johnson .............. .25
Mrs. Sigurveig Johnson ......... .25
Jón Jóhannesson ................ .25
Björn Magnússon .... .25
Lárus Árnason ............ .... 1.00
Lioyd M. Árnason ............... .25
Friðbjörn Slgurðsson ........... .20
Slgvaldi Glsiason ............... .10
Jón Hólm .... ................. .50
ólafur BJörnsson ................ .50
Mrs. Ragnheiður Johnson .... .10
M'rs. Ingibjörg Thorvaidsson .... .10
Miss Guðbjörg Bjarnadóttir .... .25
Oddur Jónsson .................. .25
óiafur Jónsson ................. .25
Mrs. Guðlaug Skagfjörð ......... .10
Mrs. Herborg Johnson......... .25
Miss Elenóra Júltus .......... 10.00
Mrs. Sigfríöur Brynjólfsson . .. 1.00
Jðhannes Egilsson .............. .25
Ónefndur ....................... 1.00
Mrs. Margrét Bergmann ...., .... .10
Mrs. Guðrún Kristjánsson .. .25
Mrs. Marla Glslason............. .25
Frá Húsavlk, Man.:
Sigfús Bergmann ............. $ 5.00
Vaidemar Thorsteinsson ......... 5.00
ónefnd ......................... 1.00
Mr. og Mr% Halldór Kjærnested 5.00
Mrs. Kristln Bergmann ......... 1.00
Mrs. Elín Thiðriksson ......... 15.00
Benedikt Arason ............... 10.00
Mrs. Sigurveig Arason ....... >,5.00
“porkell Máni” ................ 5.00
Tryggvi Arason ................ 5.00
Guörún Isfeld .................. .25
Guttormur Thorsteinsson ....... 2.00
Miss Björg Guttormsson ... 2.00
Skafti Arason .... \........... 5-00
Bjarni Árnason ................. 3.00
KrLstján .S'igurðsson ......... 10.00
Man.:
Mrs. Signý Sigurðsson
Miss Jódís Sigurðsson
Mrs. Ingibjörg Mjófjörð
Mrs. O. Thorsteinsson ..
Frá Winnipeg Beach
Harry Anderson ...
Jónas Jóhannesson........
Andrés Isfeld ..... .... . ..
Jón Eirlksson ............
Mrs. Snjólaug Hermannsson
Magnús Hjörleifsson
Frá Mikley, Man.
Jóhann Jóhannsson
Eggert pðrðarson ....
Jón Hoffmann ......
Theódór pórðarson ....
porlákur Jónsson ....
Helgi Ásbjörnsson ....
Guðfinnur Pétursson
Mr. og Mrs. C. H. Tómasson ..
Mr. og Mrs. Bessi Pétursson ....
Jón G. Johnson .... .... ...
Vilhjálmur Ásbjörnsson .. ..
SigurÖur Ingjaldsson .......
Guðrún Björnsson ...........
Ingólfur E. Jóhannsson .....
Sigurður H. Johnson ........
Valdemar H. Johnson ........
Kristmundur Johnson.........
Ónefndur ...................
Kristinn Doll...............
Helgi Sigurðsson ...........
Guðmundur Guðmundsson ....
Mrs. K. O. Helgason ........
Asta Helgason ..............
Fjóla Helgason .............
Hjörtur Amundason ..........
Guðrún Sara Sigurösson .....
Mrs. Hildur Johnson
Ingðlfur Pálsson ..........
Ónefndur ...................
Márus J. Doll ......
Georgina Thompson ..........
Erlendur Thompson ......... .
Björg Thompson .............
Henrietta Thompson .........
Björn Fnjóskdal.............
&nefndur ........... .......
Páll Jakobsson .............
Mr. og" Mrs. G. H. Tómasson
Alls $1060.96
Winnipeg 7. nóv. 1917
S. W. Melsted >
Gjaldkeri Jóns Bjarnasonar skóla
2.00
3.00
1.00
1.00
$ 5.00
2.00
.50
1.00
1.00
5.00
$ 2.00
1.00
5.00
2.00
1.00
1.00
1.00
15.00
1.00
2.00
1.00
1.00
.50
.50
2.00
2.00
1.00
.75
1.00
1.00
1.00
.25
.25
.25
.25
.25
2,00
1.00
2.00
1.00
.25
.25
.25
.25
1.00
1.00
1.00
1^.00