Lögberg - 22.11.1917, Page 8
ft
LðGBERG, FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER 1917
Bæjarfréttir.
Á föstudaginn var bárust þau
sorgartíðindi þeim hjónum Mr.
-og Mrs. Finnur Johnson að 668
McDermot Ave. hér í borginni;
að sonur þeirra, Pte. Ásgeir F.
Johnson, hefði fallið á orustu
vellinum hinn 30. okt. síðastl.
Hans verður minst nánar
næsta blaði.
Kristján Finnson frá Viðir P.D.,
Man., kom til bæjarins á laugardag-
inn og fór heim aftur samdægurs.
—i--------
Mrs. S. B. Johnson frá Wvnyard
hefir dvalið í borginni ásamt syni sín-
um nokkurn tíma, til þess a'ð heifea
upp á frændur og vini. Hún er dótt-
•r hr. Jóns Westdal í Wynyard, og
átti heima hér í bænum um hríð, áður
en hún fluttist vestur með foreldrum
sinum.
Særður á vígvelli
Glenboro, Man.
L. Halldórsson,
Mrs. Reykdal frá Árborg dvaldi hér
í borgiuni nokkra daga fvrir síðustu
helgi.
Davíð Gislason frá Hayland P. O og
Lárus sonur hans komti á miðviku-
daginn til borgarinnar. Þeir fóru
heimleiðis samdægurs.
Magnús Kaprasiusson og Jón Nor-
dal frá Langruth, Man komu til borg-
arinnar á síðastl. miðvikudag og fóru
heimJeiðis næsta dag.
Eftir ensku blöðunum að dæma,
hafa þessir íslendingar særðir verið
a herstöðvum Frakklands:
P. Frederickson, Glenboro.
H. Christianson, Selkirk.
Daniel Thorsteinson, Winnipeg.
E. Thorsteinson, Glenboro.
Serg. S. Finnbogason, Winnipeg.
T. Hjaltdal, Winnipeg.
Hr. Guðniundur Breckmann frá
Lundar kom til bæjarins um miöja
vikuna sem leið.
Mr. og Mrs. Kristján J. Sveinsson
Árborg, Man. voru á ferð á fimtudag-
inn og litu inn á skrifstofu blaðsins.
Þau sögðu líðan manna ágæta'í bvgð-
arlaginu. Verið að plægingum á degi
hverjum, en þgeskingu eigi alveg lok-
ið. Mr. Sveinson hafði verið á ferð
með Mr. Adamson þingmannsefni
frjálslynda flokksins í Selkirk kjör-
dæminu, og telur hann vinsældir sam
steypu stjórnarinnar eigi miklar
sinni sveit. Þau hjón komu með pen-
inga frá börnum sínum fjórum
Sólskinssjóðinn. Héldu j>att heim
leiðis á föstudaginn.
Alt eyðist^ sem af er tekið, og svo
er með legsteinana, er til sölu hafa
verið síðan í fyrra. Eg var sá eini,
sem auglýsti ekki verðhækkun og
margir viðskiftavina minna hafa
notao þetta tækifæri.
Þ.ið ættuð að senda pftir verðskrá
eða koma og sjá mig, sem fyrst. Nú
verður hvert tálkifærið síðasta, en
þið sparið mikið með því að nota það.
Eitt er víst, að það getur orðið
nokkur tími þangað til að þið getið
keypt Aberdeen Granite aftur.
A. S. Bardal.
Sameinaða stjórnin í Canada biður
föðurlandsvini að spara alt, sem unt
er. Hættið þes/svegna að borga 30c.
og yfir, fyrir kálfskjöt. Undirritaður
hefir hóp af spikfeitum kálfum, sem
ganga enn undir kúnum, gefur Wpeg
búum kost á pundinu fyrir 15Jý cent
heimflutt, í heilum eða hálfum skrokk
Kjöt af ungum, feitum gripum, heill
eða hálfur skrokkur pd. 13 cent. Slátr-
að jafnóðum og pantanir koma.
Nauðsynlegt að þær komi sem fyrst.
G. E. Dalman
Box 37 Selkirk, Man.
“Gullfoss” í New York.
í New York eru um J>essar mundir
fimm skip frá íslandi. Eitt af þeim
er skip “Eimskipafélags íslands’’
“Gullfoss”. Á því komu þessir ts-
lendingar vestur:
John Tenger, danskur kaupmaður
í Reykjavík.
Ludvig Kaaber, verzlunarfélagi Ó1
afs Johnsen.
Fiþkiráöanautur landsstjórnarinnar
Matthías alþm. Ólafsson.
Ögmundur Sigurðsson kennari við
Flensborgarskólann.
Stephan G. Stephanson skáld, ur
íslandsför sinni.
Hermann Jpnasson fyrv. alþingism.
Og ungur sonur Guðmundar Björns-
sonar landlæksis.
Auk áðurgreindra farþegja á “Gull-
fossi” voru : Hólmfríður Árnadóttir
kenslukona úr Reykjavík, dvelur
vestra til vors, Sig. Sigvaldason trú-
boði, Guðbjartur Guðbjartsson, Guð-
finna Bjarnadóttir fsystir Dr. Björns
Bjarnasonar frá Viðfirði) Sigurþóra
Jónsdóttir frá New York ('hafði ver-
ið á kynnisför heimaj og özurlína
Patric.
Kaupið yðar hluta í sigrinum
KAUPIÐ SIGURLÁN
NOTIÐ MEIRA GAS
Hið eina áreiðanlega sparnaðar meðal fyrir suðu og
þvott. Heitt vatn og önnur húsþægindi fylgja. pú sparar
með því eigið fé, og vinnur þjóðinni ómetanlegt gagn.
GASOFNA-DEILDIN
WINNIPEG ELECTRIC RAILWAY CO.
322 Main Street
Talsími: Main 2522
wauiaiuimiBiiiiBiiuHuiiHiiiiaiiiiaiHiiiiHiiiiaiiiiBiiiiBiiiaiiiiaiiiHiiiii
iiiiiaiiiHiiiwiiiHin
RJOMI
I SÆTUR OG SCR
Keyptur
Vér borgum undantekningar- f
laust hæsta verð. Flutninga- P
brúsar lagðir til fyrir heildsölu- í;
verð.
|
Fljót afgreiðsla, góð skil og j|
kurteis framkoma er trygð með j|
því að verzla við g
MANITOBA 5T0RES Ltd.
34G Cumberland Ave.
DOMINION CREAMERY COMPANY,
I ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. |
iiBiiiiaiBiiiiaiiiiauiii
I KOMIÐ MEÐ RJÓMANN YÐAR
| --------------------------—------------"
* Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii
1 allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendai
fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarjaust
skilað aftur. • Um upplýsingar vísum vér til Union
Bank of Canada.
TRYGGINQ
Síorage & Warehouxe Co. Ltd.
Flytja og geyma húsbúnað. kVér búum
utan um Pianos og húsmuni ef aeskt er
Taltími Sherbr. 3620
William Avenue Garage
AUskonar aSgerSir ð. BifreitSurt
Oominion Tires, Goodyear, Dttn-
lop og Maltease Cross og Tubev.
Alt verk ábyrgst og væntum vér
aftir verkl ySar.
363 WiIIiam Ave. Tals. G. 3441
KRABBI LÆKNAÐUR
og Garry 3062
sem enginn ISLENDINGUR má
Mr. Snorri Jónsson frá Tantallon
P. O. og sonur hans Jón. konnt, til
bæjarins á föstudagsmorguninn var.
Snorri var með son sinn til læknínga
hjá Dr. Jóni Stefánssyni augnlækni;
þeir fóru heimleiðis á mánudags-
kveldið.
Hr. Egill Egilsson frá Wild Oak
P. O., Man., var í bænum um helg
ina.
Fólk er beðið að athuga vel aug-
lýsinguna hér í blaðinu um 'fyrirlest-
ur Hermanns Jónassonar. Aðgöngu
miðar á 25 cent eru til sölu hjá O. S.
Thorgeirssyni og Halld. Bardal.
Major Geo. W. Andrews var kos-
inn á útnefningarfundi á laugardags-
kveldið til ]>ess að sækja um þing-
mensku í Mið-Winnipeg af hálfu
unionista.
R. S. Warcl er tilnefndur af verka-
rnönnum fyrir Mið-Winnipeg og nýt-
ur stuðnings liberala.
.. Stephan G. Stephansson skáld og
Hermann Jónasson frá Þingeyrum
komu til bæjarins í vikunni segi leið
frá íslandi.
Símskeyti frá hr. Árna Eggertson
í New York, gefur til kynna að gufu-
skipið “ísland” hefir farið frá New
York áleiðis ti! Halifax á þriðjudag-
inn.
“Willemoes” og ‘'Gullfess” Teggja
af stað i dag ffimtudag). öll hafa
skip þessi fengið leyfi til þess að taka
Islands póst í Halifax.
“Lagarfoss” fer ekki fyr en vikú
síðar, eða vel það, og tekur einnig
póst í Halifax. Skipið fer beint til
Akureyrar.
Ef einhverjir ætla til íslands með
skipum þessum, ættu þeir að komast
í samband við hr. Eggertson hið bráð-
asta.
Tals. Garry 3063
MATVÖRUBÚÐIN
gleyma.
íslendingar eru hluthafar í þessari verzlun, og íslenzka
er töluð í búðinni.
Eins og sjá má í síðasta eintaki Lögbergs, hlaut búð
þessi í opinberri samkepni samning um matvörukaup, sem
stjórn Winnipeg borgar þarfnast handa nauðstöddum bæj-
arbúum um næstu sex mánuði. Auðvitað varð þessi búð
hlutskörpust, af því hún gat selt betri vörur fyrir lægra
verð, en öðrum samskonar verzlunum var fært.
Tveir íslendingar eiga sæti í stjóm þessa verzlunarfé-
lags, þeir Th. Borgfjörð og Amgrímur Johnson.
pað er beinn peningasparnaður að skifta við Manitoha
Stores Ltd.
Búðin er á 346 Cumberland Ave., mitt á milli Ellis og
Notre Dame. Fáein fet fyrir vestan Hargrave St.
Nota má hvert heldur sem vera skal, Belt-línu-strætis-
vagninn, Notre Dame eða Sargent.
Gleymið ekki búðinni góðir hálsar!
Gleymið ekki fundi liberal klúbbs-1
ins í kvöld ffimmtudag). Mjög árið-
andí' mál Iiggja fyrir, sem eigi voru
afgreidd á síðasta fundi í vikunni -sem
leið. Svo sem kosning embættismanna
o. fl. Kvenþjóðin ætti ekki að láta ]
sig vanta.
Pte Magnús Magnússon frá
ungarvík er særður á vígvelli.
Boi-
Samkoma mikilfengleg verður hald.
in hér í borginni Iaugardaginn 1. des
næstk. Stephan G. Stephanson skáld, I
segir J>ar fréttir úr íslandsför sinr.i |
og les upp kvæði. Nánar í næsta |
blaði.
Dorkas félag Fyrsta lút. safn. er
að undirbúa mjög fjölbreytta skemti
samkomu og verður hennar nánar
getið í næsta blaði.
Skemtisamkoma
verður haldin í SKJALDBORG
Þriðjudagskveldið þann 27. þ. m. kl. 8 e.m.
Undir umsjon kvenfélags safnaðarins
SKEMTISKRÁ:
1. PiQ.no Duet- ..... Misses G. Marteinsson og R. Oiidson
2. Vocal Soio: ................ Miss Martha Ánderson
3. RætSa: ..................... Miss Th. Jackson B. A.
4. Ptano Solo: ............'.... Miss Maria Magnuson
5. Trio:—ö hvað ^g uni mér .....................
Mr^) Dalman, Miss Hinrikson og Mr. Pálmason
6. Víolin Duet: ......... Mrs. Clara Olark og G. Oddson
7. Vocal Solo:—Mad Scene ................. Donzetti
Mrs. P. S. Dalman
8. RæSa: ....................... Séra R. Marteinsson
9. Plano Solo:—Le Popillion .1............ Lavalie
Miss Margret Thexton
10. Voeal Solo:—The Armourers Gift ..............
Mr. P. Palmason
11. Violin Solo: .................:.. Mr. G. Oddson
12. Vocal Duet: ....... Miss Thorwaldson og Mr. Jonasson
13. Trio:—Úr þeli þrá5 a8 spinna ............:...
Mrs. P. S. Dalman, Miss M. Haldorson, Mr. P. Palmason
14. Vocal Solo: ................... Miss S. Hinrickson
15. Organ Solo: ........I.....Mr. Ellert Johannson
16. Quartette:—HeyriS vella á heiSum hveri ......
Messrs: Johnson, Thomasson, Isfeld, Palmason
Aðgangur 25 cent* fyrir fullorðna en 15 cent* fyrir börn.
Manitoba Creamery ;Co., Ltd., 509*William Ave.
kBBlKIHHII
iniHIIHHIIIIHIIIIHilllHIIIII
STOFNSETT 1883
HöFUÐSTÓLL $250.000.00
Húðir, Gærur, Ull, Seneca Rætur
Sendíð oss í stórum eða smáum stíl um hæl.
Hæsta verð borgað, og góð skil eru ábyrgst.
R. S. ROBINSON, Winnipeg
157 Rupert Ave. og 1 50-2 Pacific Ave.
Meðlimir Winnipeg
Grain Exchange
MeðUmir Winnlpeg Grain og Produoe
Clearing Association
North-West Grain Co.
LICENSED OG BONDED COMMISSION MERCHANTS
Vér viljum mælast til þess að landinn láti okkur sitja
fyrir þegar þeir selja komvöru sína, við ábyrgjumst yður
hæsta verð og áreiðanleg viðskifti.
ÍSLENZKIR HVEITI-KAUPMENN.
245 GRAIX EXCHANGE.
Tals. M. 2874.
WINNIPEG, MAN.
Séra Björn B. Jónsson fór vestur
til Vatnabygða á þriðjudagskvöldið.
Mr. og Mrs. Sigurður Sigurbjörns-
son frá Leslie, Sask., voru í borginni
um helgina.
Stephan D. B. Steplianson ráðsmað-
ur “Heimskringiu” fór til Vatnabygða
á þriðjudaginn.
Ánægjuleg kveldstund v'erður fyrir
mig og þig á mánudagskveldið 26. þ.
m. Þá verða sýndar “Reformation”
myndir af Luther og æfi hans i
Fyrstu Lútersku kinkjunni. Prð:
R- Marteinsson skýrir myndirnar.
Inngangur ókeypis. Samskota verðut
leitað fyrir líknarstarf safnaðarins.
Allir velkomnir.
Djáknanefndin.
Munið vel samkomurnar, sem aug-
lýstar eru í blaðinu.
Útnefningarfrestur til Dominion
þingsins rann út á mánudaginn. Kosn-
ir voru án gagnsóknar 10 fylgismenn
Laurier og 8 samsteypumenn.
Hjálpardeild 223. herdeildarinnar,
heldur fund að heimili Mrs. Melsted
673 Bannatyne Ave. á miðvikudags
kveldið 28. nóvenber.
Miss Tbexton spilar á samkomunnt
sem haldin verður í Skjaldborg 24.
þ. m. og auglýst er á öðrum stað t
blaðinu. — Miss Thexton tók silfur
medalíu við fjórða árs próf við Tor-
onto Conservatory of Music síðst-
liðinn júnímánuð. Þessi medalía er
gefin þeim sem flestum stigum nær i
Canada og er þetta í fyrsta sinn sem
medalían hefir^-erið tekin í Vestur-
Canada. Miss Thexon er einn jf
nemendttm hr. Jónasar Pálssonar.
Þann 7. þ. m. voru eftirfylgjandi
meðl. settir í embætti t G. T. stúkunni
“Skuld” af umboðsmanni félagsins.
Miss Ingibjörgu Jóhannesson:
F.Æ.T. G. H. Hjaltalín
Æ.T. Soffanías Thorkelsson
V.T. Mrs. Guðrún Paulson
Kap. Miss Jóhanna Jónasson
Ritari Gunnl. Jóhannsson
A.R. Bjarni Kolbeins
F. R. Sveinn Bjarnason
G. Magnús Johnson
D. Miss Helga Goodman
A.D. Mrs. Sig. Óddleifson
V. H. F. Bjering
r.V. Jóhannes Jónsson
Nú er meðlimatala stúkunnar 250
Meðlimir stúkunnar “ísafold” ertt
beðnir að mæta á fundi í kveld
ffimtudagj i Jóns Bjarnasonar skóla
klukkan 8 e. h.
Fyrverandi Bandaríkjaforseti, Col
Roosevelt, ætlar að flytja ræðu
Toronto hinn 27. þ. m. til stuðnings
fyrir sigurlán Canada.
Steinunn Hjálmarsdóttir, ekkja eft-
ir Gísla Guðmundsson, fyrrum bónda j
á Húki í Miðfirði í Húnavatnssýslu,
Vilja þeir, sem unnu verðlauna-
medalíur á íslendingadaginn 2. ág
1917, annaðhvort sækja þær til mín,
en móðir Rósu konu Sigurðar bónda eða senda mér áritan sína hið fyrsta.
Halldór Methusalems
býr til hinar vel þektu súgræm-
ur (Swan Weatherstrip), sem
eru til sölu í öllum stærri harð-
vörubúðum um Canada og sem
erti stór eldiviðar sparnaður. Býr
tij og selur mynda umgerðir af
öllum tegundum. Stækkar mynd-
ir í ýmsum litum; alt með vönd-
uðum frágangi. Lítið inn hjá
SWAN MANUFACTURING CD.
«76 Sargent Ave. Tals. Sh. 971.
Eyjólfssonar i Víðir-bygð í Nýja ís
lan.di, andaðist hjá dóttur sinni og
tengdasyni þ. 1. nóv. s. 1. Steinunn
náði þeim óvenjulega háa aldri að
verða fult hundrað ára gömul, fædd í
maímánuði 1817. Hún var frál>ær-
lega þrekmikil kona, stilt og róleg i
skapi. Talin væn kona og merkileg
af þeim er hana þektu. Bar ellina
sv'o vcl, að hún hélt sjón og hevrn og
góðum sönsum og hafði fótaferð þar
til siðasta árið. Jarðarförin fór fram
þ. 6. nóv. Margt fólk viðstatt. Séra
Jóhann Bjarnason jarðsöng. Gísli
maður Steinunnar lézt sumarið 1906,
á öðru ári yfir áttrætt.
svo eg geti sent þeim þær sjálfur.
Sig. Björnson,
Talsími G. 3445 679 Beverly St.
Þau Þorlikur bóndi Schram og
kona hans, sem búa i Framnes-bygð
í Nýja íslandi, urðu fyrr þeirri sorg
að missa son sinn Ásgeir Gest, þ. 8.
þ. m. rúmlega níu mánaða gamlan.
Jarðsunginn af séra Jóhanni Bjarna-
syni.
Gjaflr til Betei.
Kvenfélagið “Vonin”, Marker-
ville, Alta.................$25.00
Jón Sigurðsson, Gull Harbor 10.00
Halldór Anderson, Henzel, N.D. 10.00
Mr. og Mrs. Josep Johnson,
Selkirk, Man................ 10.00
Th. Ingimarson, Merid, Sask. 50.00
Jónas Sturlaugson, Svold, N.D. 25.00
J. Jóhannesson, féhirðir.
675 MeDermot Ave., Winnipeg.
Bœkur.
Munið að Finnur
JoKnson, 668 Mc-
Dermot Ave., hefir til sölu mik-
ið af nýjum og gömlum íslenzk-
um bókum. TaU.Girry 2541.
Hermann
Jónasson
frá Þingeyrum, Islandi
Flytur erindi í efri sal Good-
templara hússins á Sargent
Föstudagskveldið
23. þ. m.
Byrjar klukkan '8
1. FREGNIR FRÁ ISLANDI
2. SAGNIR UM DULRÆN EFNI
AÐGÖNGUMIÐAR ko.ta 25 cents
og eru til sölu i prent.miðju O. S.TKor-
geirssonar & Sargent Ave. og i búð hr-
H, S. Bardal á Sherbrook,
Karlmanna
FÖT
$30-40.00
Sanngjarnt
verð.
Æfðir Kleeðskerar
STEPHKN SOPí COMPANY.
Leckie Blk. 216 McDermot Ave.
Tals. Garry 178
J. E. Stendahl
Karla og kvenna föt
búin til eftlr m&li.
Hréinsar, Pressar og gerir við föt.
Alt verk ábyrgst. V
328 Logan Ave., Winnipeg, Man,
Hin nýútkomna bðk
“AUSTUR í BLAMÓÐU FJALLA’’
er til sölu hjá undirrituðum, Verð
$1.75. Einnig tekur hann á, múti
pöntunum utan ör sveitum.
FRIÐRIK KRISTJANSSON,
589 Alverstone St. - - Winnipeg
Talsímið Garry 3324
J. W. MORLEY
Hann málar, pappírar
og prýðir hú« yðar
Aætlanir gefnar
VERKIÐ ABYRGST
Finnið mig áður en þér EJ1" 8
látið gera þannig verk [«■“ 8F18
624 Sherbrook St.,Winnipeg
Til sölu
Til sölu 16 herbergja gistihús í góð-
um stað. Upplýsingar v'iðvíkjandi
verði og söluskilmálum fást hjá Árna
Lundal, Mulvihill, Man.
SANOL
Eina áreiðanlega lækningin við syk-
ursýki, nýrnaveiki, gallsteinum, nýrna
steinum I blöðrunni.
Komið og sjáið viðurkenningar frá
samborgurum yðar.
Selt I öllum lyfjabúðum.
SAN0L C0., 614 Portage Ave.
Talsími Sherbr. 6029.
JÓNS SIGURÐSSONAR og
GULLFOSS-MYNDIN
eru hentugar til Jólagjafa
VERÐ 81,50 hver. Póttgjaldsfriar.
Þorsteinn Þ. Þorsteinsson,
732 McGee St. - Winuipeg
VJER KAUPUM
seljum og skiftum
Qömul Frimerki
þó sérstaklega Islenzk Frí-
merki. Finnið os» að máli
hið allra fyrsta eða skrífið
O. K. Press, Room 1
340 Main 8t., Wlnnlpeg,
KLIPPIÐ ÚR ÞENNAN C0UP0N
Ljósmyndasmíð af öllum
tegundum
Stroná’s'
LJÓSM YNDASTOFA
Tals. G. 1163 470 Main Street
Winnipeg
Sérstakt
kostaboð
Komið með hann, þá fáið þér stóra
cabinet litmynd og 12 póstspjölð
fyrir aðeins $1.00. Petta fágæta til
boð nær fram að jólum.
Opið til kl. 8 síðdegis.
Inngangur 207 [4 Logan Ave.,
við Main Street.
THE HKERICAN ART STÖOIÖ
S. FINN, Artist.
Kennara
vantar fyrir Minerva skóla nr. 1045.
Kensla byrjar 2. janúar 1918 og
stendur yfir í 4 mánuði. Tilboð sem
tiltaki mentastig og æfingu ásamt
kaupi sem óskað er eftir sendist til
undirritaðs fyrir 10. desember 1917.
S. Einarson,
Sec.-Treas. Minerv'a S. D. nr. 1045.
J. H. M. CARSON
Býr til
Allskonnr linii fyrir fatlaða menn,
einnig kviðslitsumbúðir o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 COLONY ST. — WINNIPEG.
Lamont
LYFSALA
langar að sjá þig
W. M. LAMONT,
T»l«. G. 2764
WiIIiam Ave. og Iaabel St.
Lögbe
er miHiliður kaup-
Ig anda og seljanda.
Til kaupenda Lögbergs
Víða hafa íslendingar í ár
verið hepnir með uppskeru;
einkum í Vestur Canada. —
Haustið er hentugasti tíminn
til þ->ss að borga skuldir sínar
og sérstaklega er það fallegur
siður-'að mæta ekki vetrinum
með fleii’i smáskuldum en hjá
verðar komist. Allir sem enn
hafa ekki greitt það sem þeir
skulduðu Lögbergi, eru hér
með vinsamlega mintir á það.
Hvern einstakan munar ekki
mikið um að borga áskriftar-
gjald blaðsins, en blaðið mun-
ar mikið um að eiga það úti-
standandi hjá mörgum, því þar
gerir margt smátt pitt stórt.
Iieir sem eru í vafa um
hversu mikið þeir skuldi blað-
inu, geri svo vel að skrifa oss.
R. D. EVAN8,
sá er fann upp hið fræga Evana
krabbalækninga lyf, óskar eftir
að allir sem þjást af krabba
skrifi honum. Lækningin eyðir
innvortis og útvortis krabba.
R. D. EVANS, Brandon, Man.
G0FINE & C0.
Tuls. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla með og vlrða brúkaða hús-
muni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljurA og skiftum á öllu sem er
nokkurs virði.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires ætíð||
á reiðum höndum: Getum út-
vegað hvaða tegund sem
þér þarfnlst.
Aðgerðum og “Vulcanizing” sér-
stakur gaumur gefinn.
Battery aðgerðir og bifreiðar tll-|j
búnar til reynslu, geimdar
og þvegnar.
AUTO TIRE VULCANIZING CO.
309 Cumberland Ave.
Tuls. Garry 2767. Opið dag og nðtt.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
AUskonar rafmagnsáliöld, svo sem
straujám víra, aliar tegundir af
glösum og aflvaka (batteris).
VERKSTOFA: 676 HOME STREET
VÉR KAUPUM OG SEI^JUM,
|leigjum og skiftum á myndavélum,
Myndir stækkaðar og alt, sem
| tll mynda þarf, höfum vér. Sendið
eftir verðlista.
Manitoba Photo Suppiy Co., I.td.
336 Smith St., Winnipeg, Man.
Mrs. Wardale,
643] Logan Ave. - Winnipeg
Brúkuð föt keypt og seld
eða þeim skift.
Talsími Garry 2355
Gerið svo vel að nefna þessa augl.
CASKIES
285 Edmonton St. Tals. M. 2015
Látið líta eftir loðskinna
fötum yðar tafarlaust áður
en þér leggið þau afsíðis til
geymslu. Látið það ekki
dragast, það sparar yður
dollara.
Nefnið þessa auglýsingu
Tilkynning
Hér með læt eg heiðraðan almenn-
ing I Winnipeg og grendinni vita að
eg hefi tekið að mér búðina að 1135
á Sherbnm strætl og hefi nfl mlklar
byrgðii af alls konar matvörum rneð
mjög sanngjörnu verðl. það væri oss
gleðiefni að sjá aftur vora góðu og
gömlu Islenzku viðskiftavinl og sömu-
leiðis nýja viðskiftamenn. Taikð eftir
þessum stað 1 bláðinu framvegis, þar
verða auglýsingar vorar.
J. C. HAMM
Taisími Garry 96.
Fvr að 642 Sargent A»»
C. H. NILS0N
KVENNA og KARLA
SKRADDARI
Hin stærsta skandinaviska
skraddarastofa
208 Logan Avo.
1 öðrum dyrum frá Maln St.
WINNIPEG, - MAN.
Tals. Garry 117