Lögberg - 29.11.1917, Blaðsíða 7

Lögberg - 29.11.1917, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. NÓVEMBER 1917 7 HERMENNIRNIR I FRAKKLANDI BÍÐA EFTIR SVARI FRÁ ÞÉR. J-JVERSU mörg sigurláns-bréf hefir þú keypt? Hefir þú lagt nokkuð verulegt á þig til þess að kaupa sigurlánsbréf? Hefir þú neitað sjálfum þér um nokkur per- sónuleg þægindi, svo að þú gætir varið fé þínu til sigurlánskaupa ? Hefir þú gert þér ljóst bve brýn nauðsyn er á persónulegri sjálfsfórn, til þess að sigurlánið hepnist? \ Þú hefir ekki gert skyldu þína, ef þú hefir eigi keypt eins mörg sigurlánsbréf og þér var unt. FRESTURINN RENNUR UT Á LAUGARDAGINN HVERJU ÆTLAR ÞU i AÐ SVARA ? Gefið út af “Victory Loan’’ nefndinni i samráði viö fjármálaráðherra ('Minister of Finance Dominionstiórnarinnar Tals. M. 1738 Skrifstofutími: Heimasfmi Sh. 3037 9 f. h. tilóe.h CHARLE6 KREGER FÖTA-SÉRFRÆÐINGUR(Eftirm.Lennox) Tafarlaus lækning á hornum, keppum og innvaxandi nöglum. Hraðnudd og fleira. Suita 2 StobartBI. 290 Portage («e., Winqipeg lOe TOUCH-O 25c Áburður til þess aS fægja málm, er í könnum; ágætt á málmblending, kopar, nikkel; bæðl drýgra og áreið- anlegra en annað. Winnipeg Silver Plate Co., I.td. 136 Rupert St., Winnipeg. The Seymour House John Baird, Eigandi Heitt og kalt vaín í öllum herbergjum Fœði $2 og $2.50 á dag. Americ- an Plan. Tals. G. 2242. Winnipeg ALVEG NÝ og UNDRAVERÐ UPPFUNDING Bftir 10 ára erfiSi og tilraunir hefir Próf. D. Motturas fundið upp meðai búið til sem áburð, sem hann ábyrgist að lækni allra verstu tilfelli af hinni ægilegu. Business and Professional Cards Dr. R. L. HURST, Member of Royal Coll. of Surgeons, Eng., útskriíaður af Royal College ot Physicians, London. SérfræCingur i brjóst- tauga- og kven-sjúkdómum. —Skrifst. 305 Kennedy Bldg, Portage Ave. (á möti Baton’s). Tals. M. 814. Heimili M. 2696. Tími til viCtals: kl. 2—5 og 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON Office: Cor. Sherbroeke & William Telkphonk GAKRÍ 320 Officb-Tímar: 2—3 Heimili; 776 VictorSt. Tki.kphonk gakry a'21 Winnipeg, Man. Dagtals. St.J. 474. Næturt. St.J.: 866. Kalli sint á nött og degi. D R. B. GERZABEK. M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Pyrverandi aðstoCarlæknlr við hospítal I Vinarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospltöl. Skrifstofa I eigin hospltali, 416—417 Pritch'ard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutíml frá 9—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Avo. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveiki, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveikl, kvensjúkdémum, karlmannasjúkdðm- um, taugaveiklun. Frá Victoria, B.C. Það hefir verið tekið fratn í grein- um, sem birzt hafa héðan öðru hverju að tilgangur félags 'þess, sem myndað var hér fyrir nokkrum árum, og sem kallar sig “íslendingur”, er sá að við- halda íslenzkri tungu og þjóðerni. Ætla má að ísiendingum í Victoria hafi farið líkt í þessu efni og öðru islenziku fólki, sem hefir tekið sér bólfestu vestan hafs, og sem líkt stendur á fyrir. — Fólk sem komið var til myndugleika og fullorðins ára ^þegar það flutti burt af ættjörð sinni. Það hefir komið vestur um haf til þess að vinna fvrir sér og verða hlut- takandi í þeim gæðum sem þetta land hefir að bjóða. Það hefir flutt að heiman með því augnamiði að ná hér varanlegum bústað. Það dreifist eins og af handahófi út um hina miklu víðáttu hins nýja lands. Hópar setj- ast að í sveita-bygðum og strjálingur af því dregst eins og af tilviljun inn í bæi og borgir. Svo má að orði kveða að alstaðar þar sem islenzkt fólk hefir >ezt að, hafi það óðara myndað ein- hverskonar félagskap, sem hversu breytileg, sem nöfnin og margvlsleg- ur sem tilgangur þeirra er; þá er ís- lenzk tunga lifsskilyrði alls slíks fé- lagsskapar. Þar eð skoðanir hafa komið í ljós meðal Islendinga hér í landi, sem telja nytsemi og nauðsyn islenzkrar tungu mjög vafasama, álíta sem sagt að viðleitni íslendinga í þá átt að halda við tungu sinni hér vest- an hafs, sé gersamlega óþörf og jafn- vel ótilhlýðileg. 'Ór því svona skoð- un á sér talsmenn á meðal okkar hér vestra, þá má gera ráð fyrir að sú spurning verði sett fram: Hvers vegna alla þessa fyrirhöfn og kostn- að? Því lcggur ekki hingað flutt íslenzkt fólk sig eftir að nema enska tungn, svo það geti haft sem fylst not af og tekið þátt í framförum og starf- semi þessarar þjóðar? Það er nú deginum ljósara að íslendingar hafa gert einmitt þetta alt frá byrjun land- náms þeirra i Vesturheimi. Þeir hafa með dáð og drengskap gefið sig við tungu, þjóðstofnunum, lögum og sið- um þessa lands og þjóðar. Þeir hafa áunnið sér orðstýr og hrós samborg- ara sinna fyrir hvað fljótt þeir semji sig eftir kringumstæðum þeim, sem hér er að mæta. Hvers vegna er það þá að íslendingar, þrátt fyrir þessa hæfileika, Ieggja það erfiði og kostn- að á sig að mvnda og halda við ýmis- konar félagsskap, sem undantekning- arlaust er það lífsskilyrði að íslenzk tunga sé töluð þar ? Þar hefir Stephan G. Stephanson svarað fyrir okkur öll: “Þótt þú lang- förull legðir sérhvert land undir fót, ber samt hugitr og hjarta þíns heima lands mót”. Þetta er ekki talað út í bláinn. Stephan er frægur, og ljóð hans eru mikilsv’irt af því að þau klæða mál hjartna okkar í orð. Þau segja okkur sannleikann um okkar eigin tilfinningar. Því er ýarið nokk- uð á þennan liátt með okkur íslend- inga í Vietoria og félag okkar “ís- lending”. Viö sem vorum uppvaxnir þegar við fluttum af íslandi, finnum það því betur, sem við erum hér leng- ur, og Jengur í burtu þaðan, að hugur og hjarta, ber mót og merki heima- lands okkar. Svo djúpt eru þau graf- in á skjöld endurminninganna að okk- ur verðurl skrafdrjúgt á fundum fé- lagsins. Þrátt fyrir margrá ára vist hér í landi og þar af leiðandi meiri og minni æfingu í enskri tungu, þá er málið, sem við lærðum fyrst okkur eiginlegast og kærast. Okkur er það andleg mettun að lesa sum rit og rit- gerðir að Iieiman. Við fögnum sömuleiðis yfir vel rituðum greinum og snjöllum ræðum, sem hér birtast,1 snertandi ísland og íslenzkt þjóðerni og sem er flutt í vingjarnlegum anda Þess vegna var það, að þegar Lög- berg prentaði ræðu þá fyrir minni ís- lands, er séra Jónas A. Sigurðsson flutti í Winnipeg 2. ágúst síðastl., þá fanst félagsfólki svo mikið til utr hana að það vottaði höfundinum þakklæti sitt í eftirfylgjandi bréfi, sem hann viðurkendi með bréfi sem hér segir: Victoria, B. C., 11. sept. 1917 Séra Jónas A. Sigurðssion, Seattle, Wash. Kæri herra: Félagið “íslendingur” hefir meö með tillögu á reglulegum fundi, og sem samþykt var í einu hljóði, fahð tnér á hendttr að votta þér ánægju sírta og þakklæti fyrir hina aðdáan- legu ræðu, sem }>ú fluttir fyrir minni íslands 2. ágúst síðastliðinn í Winni- peg. Okkur hér finst mikið til um orð- gnótt og snild þá, i framsetningu, sem ræðan her með sér. En enn þá meira finst okkur til um efni og anda þann sem í henni felst. Velþóknan sú og kærleikur til ættlands okkar, sem ræð- an flytur; það lætur vel í eyrum. Þa'ð gengur til hjartans að heyra fósturjarðarinnar mmst á slíkan hátt og með svo fágætri mælsku. Um- mæli þín utn þýðingu Islands og af- stöðu þjóðarinnar gagnvart sannri menningu eru uppörfandi fyrir alla sanna mannvini. Þau gefa þeim von og hughreysting, sem staðið haf? undrandi og kvíðfullir yfir því að heimsmenningin og sannar framfarir séu í voða. Hvað snertir afstöðu fólks okkar í þessu landi gagnvart fósturjörð vorri, þá er það sannfæring mín að þrátt fyrir flokkaskiftingu á meðal okkar og þar af leiðandi agg og jag, með öllu því moldryki, sem því fylgir, þá samt séu íslendingar í Vesturheimi sama sem einn flokkur í öllu því, sem snertir velferð íslands. Ræða þín og aðrar henni likar eiga ekki litinn þátt í því að viðhalda þeirri skoðun á meðal okkar, að við teljum það sóma að kallast íslendingar, af því við elskum ísland. E)g er þinn einlægur. Christian Siverts, ritari. P.S. Meðlagðar visur hefir höf. J. A. J. Lindal gáðfúslega leyft að senda, sem hans skerf af bréfi þessu.—C. S. Tvmr stökur kveðnar af J. Ásg. J. Lindal, Victoria B. C., til Jónasar A. Sigurðssonar, Seattle, Wash., í tilefni af ræðu hans “Minni íslands” 2. ág. 1917. Þessi ræða þrungin er af þekking mælsku’ og speki. Henni lof og heiður ber, . hún oss alla veki. Á það dul eg enga dreg —elska’ cg ment og vitið. — Betri ræðu’ um ísland eg aldrei hefi litið. G I G T og svo ódýrt aC allir geta keypt. Hvers vegna skyldu menn vera aC borga læknishjálp og ferCir i sérstakt ioftslag, þegrar þeir geta fengiC lækn- ingu heima hjá sér. PaC bregst al- drei og læknar tafarlaust. Verð $1.00 glasið. Póstgjald og herskattur 15 cent þess ntan. Einkaútsólumenn MOTTURAS LINIMENT Co. P.O. Box 1424 - WINNBPEG Dept. 9 Meiri þörf fyrir Hraðritara og Bókhaldara ]?að er alt of lítið af vel færu skrifstofufólkj hér í Winnipeg. — peir sem hata útskrifast frá The Success Business College eru ætíð látnir setja fyrir. — Suc- cess er sá stærsti og áreið- anlegasti; hann æfir fleira námsfólk en allir aðrir skól- ar af því tagi til samans, hefir tíu útibú og kennir yfir 5,000 stúdentum ár- lega, hefir aðeins vel færa og kurteisa kennara. Kom- ið hvenær sem er. Skrifið eftir upplýsingum- SUCCESS BUSINESS COILEGE ILIMITED WINNIPEG, MAN. JOSIE & McLEOD Gera við vatns og hitavélar i|húsum. Fljót afgreiðsla. 353 Notre Dame Ta!s. G. 4921 Williams & Lee Reiðhjól og bifhjóla stykki og á- höld. Allskonar viðgerðir. Bifreiðar skoðaðar og endurnýjað- ar fyrir sanngjarnt verð. Barna vagnar og hjólhringar á reiðum höndum. 764 Sherbrooke St. Horni Hotre Dame Wm. H. McPherson, Uppboðshaldari og Virðingamaður . . Selur við uppboð Landbúnafiaráböld, a.s- konar verzlunarvörur, húsbúnafi og fleira. 264 Smith St. Tals. M.1781 Whaleys blóðbyggjandi lyf Vorið er komið; um það leyti er altaf áriðandi að vernda og styrkja líkamann svo hann geti staðið gegn sjúkdómum. Það verður bezt gert með því að byggja upp blóðið. Whaleys blóðbyggjandi meðal gerir það. Whaleys lyfjabúð Horni Sargænt Ave. og; Agnes St. HVAÐ sem þér kynnuð afi kaupa af húsbúnaði, þá cr hægt afi semja v»ð okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér hðfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. fComið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. Vér leggjum sérstaka áherzlu 4 afi selja meCöl eftir forskrlftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aC fá, eru notuC eingöngu. Pegar þér komlC meC forskriftina til vor, megiC þér vera viss um aC fá rétt þaC sem læknirinn tekur til. COLCLKBGH & CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftingaleyfisbréf seid. Dr. O. BJORN&ON Office: Cor. Sherbrooke & Williani niLIIPHOMEIGARKr {12® Office-timar: 2—3 HCIMILI: 764 Victor St> ®et rgLEPUONBi GARRY 733 Winnipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. P0RT/\CE AVE. 8c EDMOfiTOfi 8T. Stundar eingöngu augna. eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. I0-I2 f. h. og 2-5 e.h,— Talsími: Main 3088. Heimili I05 I Olivia St. Talsími: Oarry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýki og aCra lungnasjúkdóma. Er aC finna á skrifstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M. 3088. He'imili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 jy^ARKET pjOTEL Vje sölutorgiB og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O'CONNELL. J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. The Belgium Tailors Cera við loðföt kvenna og karlmanna. Föt húin til eftir máli. Hreinsa, pressa og gera við. Föt sótt heim og afhent. Alt verk áhyrgst. Verð sanngjarnt. 329 Willimn Ave. Tals. G.2449 WINNIPEG TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræðiagar, Skrifstofa:— Room 811 McArthar t Building, Portage Avenue . áritun: p. o. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Gísli Goodman \ TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone —: llelmlli* $ Oarry 2988 Qarry 899 F J. J. Swanson & Co. Verzla með fastpignir. Sjá um . leigu á húsum. Anna.t lán og eld.ábyrgðir 0. fl. 504 n» K Mndngrton. Port.*Smltl) Phmte Maln 2897 A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Selur líkkistur og annait um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legsteina. Hcimilig Tals. - Qarry 2101 Skrifstofu Tals. - Garry 300, 375 Giftinga og * i , Jarðarfara- b,om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 Í ST. JOHN 2 RING 3 Canadian Art Gallary 585 MAIN 8T. WINNIPEG Sérstök kjörkaup á myndastækkun Hver sem lætur taka af sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. S4 er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára fslenzk vlðskiftí. Vér ábyrgjumst verkiC. KomíC fyrst til okkar. CAN.ADA ART GAI.LERY. N. Donner, per M. Malitoski. Brown & McNab Selja í heildsölu og smásölu myndir, myndaramma. Skrifið eítir verði á stækkuðum myndum 14x20 176 Carlton St. Tals. wiain 1357 JOSEPH TAYLOR, LÖGTAKSMAÐUR Heltnilis-Tals.: St. John 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæCi húsaleiguskuldir. veCskuldir, vixlaskuldlr. AfgreiCir alt sem aC lögum lýtur. Room 1 Corbett Blk. — 615 Maln St. Talsímið Main 5331 HOPPS & Co. BAILIFFS Tökum lögtaki, innheimtum skuldir og tilkynnum stefnur. Room 10 Thomton Bl., 499 Main Fred Hilson Upplioðshaldari og virðingamaður HúsbúnaCur seldur, griplr, jarCir, fast- eignir og margt fleira. Hefir 100,000 feta gólf pláss. UppboCssölur vorar & miCvikudögum og laugardögum eru orCnar vinsælar. — Granlte Gallcries, milli IlargTave, Donald og Klllce Str. Talsímar: G. 455, 2434, 2889 Lightfoot Transfer Co. Húsbúnaður og Piano flutt af mönnum sem vanir eru því verki. Tals. Garry 5071 544 Elgin Ave. Art Craft Studios Montgomery Bldg. 215]. PortageAv í gamla Queens Hotol G. F. PENNY, Artist Skrifstofu talsími ..Main 20H5 Heimilis talsími ... Garr r 2821 Vísdómur bœnda. Bóndinn skilur hlutina, e hann ekki hefur gætur á að eyði leggja illgresið, þá getur han ekki vonast eftir að fá got hveiti. Hið sama á við heilsum Ef þú ekki heldur innýflunui hreinum, þá getur þú ekki búis við góðri heilsu. Triners Ami rican Elixir of Bitter Wine e bezta hjálpin, sem þú getur fenj; ið. pað hreinsar magann, gefu þér matarlyst, hjálpar meltinj unni og öllum öðrum sjúkdón um, sem stafa af þreytu, mát leysi. Fæst í lyfjabúðum. — Meðul hafa hjálpað í mörgui sjúkdómstilfellum. Triners í burður er alveg fyrirtak, bæí fyrir gigt, bakverk, mari, togi un og bólgu. pað má ætíð reié sig á það. Fæst í lyfjabúðui eða hjá Jos. Triner, Manufatítu; ing Chemist, 1333-1343 S. Asl land Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.