Lögberg - 31.01.1918, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. JANÚAR 1918
: 'Í Pytirfkárri áö^Tndir.
*'„'í ; .** ;i • < 1
' V».; í.'tt:-■■ ■ • •
Sumt fólk' héíir há.ldið því fram, að oss Can-
:ada mönnum hafi ekki borið nein nauðsyn til þess
að fara í j?etta Wtríð, að pjóðvérjár liefðu aldretj"‘
farið að seilast vestur yfir Átlandshaf eftir lándi
því, sem vér höfum tekið oss bólfestu í, og oss
hefir verið sagt af su-mum af okkar éigin þjó.ð-'
flokki, að þeir menn, sem vildu fara í þetta stríð
• itil þess að hjálpa Englerídingumí gætU farið, en
..að þáð væri rangt áð þrýsta tnönnum til að fa«a. <
pessi hugsun, að vér séunv að berjast fyrir
Englendinga eða þá einhverja._aói'a þjóð, ej%ekki
fyrir sjálfa oss, er hættulegur misskilningur. —
•Vér-erum. einmitt að berjast fyrir okkur sjálfa
! — fyrir sjálfstæði þessa lands, sem vér höíum af
j frjálsuijj witja numiðj.og valið;að býstað sjálfra
j vor og kfkomendá vorfa." ' • •'*
Vér þekkjunr enga menn>sem ekki vilja 'verja
í heimilr srri fyrir rándýrum. þjófum eða illræðis- 1
• mönnum, og þæ'tti osjs'fýrir því, að þekkjn"nókk-* ‘
'. urn íslending,. hvar í heimi sem hánn æli áldur
sinn, sem ekki hefði vilja á því að vemda sig og
sína frá óförum og eyðilegging.
Ef nú er á meðal vor nokkur sá, sem stendur
. í þeirri meiningu, að vér séum að berjast fýrir
aðra, en sjálfa .oss, — ef að hokkur er sá, sem
ekki hefir gert sér grein fyrir áfdrifum Canada ef
sambandsþjóðirnar töpuðu í þessu stríði, ef að
nokkur sá er til vor á meðal, er efast Um að undir
þeim kringumstæðum mundi pýzkalands keisari
hremma þetta land, Canada, — vort fóstur land,
eins og rándýr bráð sína, þá ætti sá hinn- sami
grandgæfilega að lesa kafla þann úr riti August
Thyssen. hér í blaðinu, um ákvæði það snertandi
. Canada, er bæði keisarinn og Dr. von Bethmann
Hollweg bauð auðugustu verzlunarm. á pýzkalandi,
ekki eftir að stríðið byrjaði heldur á árunum
.. 1912—1913, að ef þeir vildu að eins leggja fram
nógu mikið fé til hemaðar — hins fyrirhugaða
stríðs — skýldu þeir að launum fá, eða sem pant,
verzlunareinkaleyfi á Bretlandi og í nýlendum
Breta. pannig var þá þessu landi, Canada, og
öllum íbúum þess fyrirhúgað verzlunar- og stjóm-
arfarslegt þrældómsok og það löngu áður en stríð-
ið hófst. — Hvers mundum vér mega vænta nú, ef
pjóðverjar fengju að ráða örlögum vorum?
August Thyssen ér nú einn af fremstu lýð-
veldis leiðtogum pjóðverja. Hann var stórauðug-
ur maður, átti eignir víðsvegar um heim, hann
átti eða máské á námájárnverkstæði og hafnar-
bryggjur í Frakklandi, Höllandi, Rússlandi og í
Indlandi og stóreignir á pýzkalandi. Hann er vel
þektur í verzlunarheiniinum og staðhæfingar hans
hafa ietið þótt ábyggilegar. pessi ritlingur August
Thyssen, Yar gjörður upptækur á pýzkalandi þeg-
ar hann kom út og hofundi hans refsað, en þrátt
fyrir það, hfifir. rit. þétta komist i hendur Banda-
ríkja stjórnarinnar, og þar er það geymt, sem
þegjandi .vitni um fyrirætlanir og áform Hohen-
zollanna á pýzkalandi, á meðan vér enn vorum
með þeim á. veginum og áttum einskis ills von.
Verkveitendur og verk-
þiggjendur.
Að stríðinu undanteknu eru það tvö' öfl, sem
ægilegust hafa verið í heiminum, verkamenn og
vinnuiýður annarsvegar, en auðvaldið hins vegar.
Báðir þessir flokkar mannfélagsins, sem hvorugur
getur án hins verið, hafa á undanförnum árum
verið að fjarlægjast hvor annan og báðir að búa
sig undir atlögu, sem koma átti, og koma verður,
ef að staða þeirra og hgsunarháttur ekki breytist.
Hjá báðum þessum flokkum er víst potturinn
brotinn. Æfa-gamall hugsunarháttur og vani er
það, að peningar veiti mönnum vald og lífsstöðu,
sem sé æðri þeirri er verkalýðurinn skipar, og að
þeir smælingjarnir, séu til þess eins nýtir að hafa
það gagn af þeim, sem hægt sé. pessi hugsun á
samt mestan þátt í því að viðureign þessara
tveggja flokka hafa orðið stríð óg í því stríði, ef
það verður til enda háð, hlýtur auðvaldið að tapa,
en verkalýðurinn að vinna, því við því afli samein-
uðu, stendur ekkert mannlegt afl.
pað er langt frá því að vér viljum fordæma
samtök verkamanna, — verkamannafélagsskap —
en ekki getum vér varist þeirri hugsun, að nú á
síðari árum, finst oss hann stefna algjörlega í
ranga átt. Verkamannafélagskapurinn hefir
stefnt eingöngu i þá átt að ná yfirráðum eða völd-
um í sínar hendur, sem sérstakur mannflokkur
án tillits mannfélags heildarinnar, og þau yfir-
ráð eða völd svo notuð til þess að knýja út meira
kaup, fyrir sem minsta vinnu. pessi stefna er
ekki einasta óhagstæð fyrir mannfélagsheildina
heldur er hún óheilbrigð og verður það, þar til báð-
ir málaðilar breyta skoðun sinni á þessu mikla máli
og aðstöðu sinni til þess, á þann hátt, fyrst að við-
urkenna hver annan, sem sinn bróður og jafningja
og í öðru lagi eru þeir skyldugir að taka til greina
hag mannfélagsins sem þeir búa í, og skilja að
hagur þesS er hagur þeirra og líka að hagur ein-
staklinganna á ekki að sitja í fyrirrúmi fyrir hag
fjöldans, hvort heldur er um að ræða vinnuveitepd-
ur eða vinnuþiggjendur.
Margir hugsandi menn litu óttaslegnir á þess-
ar fylkingar þar sem þær leiddu saman hesta sína,
og nálega í hvert einasta skifti varð af slys, —
verkföll og í sambandi við þau tap fyrir alla máls-
aðilja, mannfélagið, vinnuveitendur og vinnuþiggj-
endur. Verkföllin eru örþrifaúrræði og eru í raun-
inni ekkert annað en upphlaup, stríð, sem einn
flokkur mannfélagsins segir öðrum á hendur. En
stríð eru ávalt hræðileg og hvergi höfum vér séð
það eins hryllilega skýrt eins og á þessum yfir-
standandi tíma. Að vísu er ólíku saman að jafna,
verkfölium og stríoinu. Oss dettur ekki í hug að
segja að verkföllin hafi verið neitt í áttina eins
hryllileg eins og stríðið, heldur viljum vér láta
hitt vera skilið, að voru áliti eru orsakimar til
beggja, stríðsins eða stríðanna og verkfallanna
sprotnar af sömu rót, og þess vegna þegar hvoru-
tveggja fær framrás verða sömu afleiðingarnar —
slys.
Hvað hátt alda sú, sem verkamannasamtök
hefir verið nefnd’ hefði getað risið, ef hún hefði
fengið að vaxa í þá átt, sem hún hefir stefnt, án
þess að mæta farartálma er ekki gott að segja, en
hún var orðin svo há, þung og stór,-að allir voru
famir að óttast, að hún mundi brotna þá og þegar
og stejma sér yfir mannfélagsbygging vora og
tæta hana í sundur svo þar stæði ekki steinn yfir
steini. En nú virðist að sú hætta sé að líða hjá,
að minsta kosti í svip og vonandi fyrir alla ókomna
tíð. Ávextir þeir, sem blóðfómin mikla — stríðið
ber, verða óefað margir og miklir og fæsta þeirra
t getlré maður nú séð eða sagt fyrir um. En einn
þéirra er augljós og það er bróðurband allra manna,
sá sannleikur er nú ljósari orðinn sökum þessa
’ stríðs að auður, vald óg titlar eru vegiri og léttvæg
fundin, það eina sem er varanlegt, er drengskapur
og bróðurþel mannanna. Verðleiki þeirra verður
ekki lengur mældur í dollurum eða centum, heldur
að hverfu og hvað miklu leyti þeir eru nýtir þjón-
ar sinnar samtíðar — verða metnir samkvæmt
sínum eigin verðleikum.
pegar vér segjum þetta, þá tölum vér ekki út
í b’láinn,:.merkin eru skýr og gleðirík og viljum vér
í því sarnbandi benda á framkomu verkamanna á
Bretlándi, þar sem erfiðleikamir í sambandi við
þessi verkamannamál hafa verið hvað mestir, og
hættan því óumræðilega mikil nú á stríðstímunum,
fef verkamenn riefðu notað vald sitt illa. En þeir
•'hafa ekki gjört það, og svo langt frá því, að síðan
á reyndi þar fyrir alvöru hafa verkamennimir sýnt
að þeir hugsa méira um heill lands síns og þjóðar
.. heldur en sínar einstöku kröfur. Verkalýðnum á
Bretlandi hefir verið það svo undur ljóst að þeir
höfðu í sinni hendi að þröngva vinnuveitendum til
þess að uppfylla sínar sérkröfur, nálega hverjar
svo sem þær voru, þeim var ljóst að Bretum var ó-
mögulegt að halda stríðinu áfram einn einasta dag
án samvinnu og samúðar verkafólksins, og höfðu
þannig á valdi srnu hvort heldur þeir veittu að
verki þjóðarheildinni eða sínum sérstöku félags-
hugsjónum. En þeim til heiðurs skal það sagt
vera að þeir hafa metið meira hag og velgengni
þjóðarheildarinnar, heldur en sinn eigin, og lagt
fram krafta sína velferðarmálum þjóðar sinnar til
stuðnings.
Einnig er það ljóst, af því sem er að gjörast
á svæði verkamanna víðsvegar um heim, að þeirv
sjálfir sjá og skilja að stefna verkamannafélags-
skapárins, eins og hún hefir verið, er athugaverð, .
og í því augnamiði er nú verið að breyta og endur-
bæta lög og reglur verkamanna á Bretlaandi, á
þann hátt að viðurkenna að allir menn, sem vinna,
hvort heldur er með hönd eða heila, séu verkamenn
og að þeirra fyrstu skyldur séu við þjóðfélagið/
sem þeir eru partur af, að þess hagur sé þeirra
hagur og þá líka þegar á móti því sé brotið þeirra
skaði. Og það er einmitt á þesisum grundvelli, sem
framtíðar starfsemi verkamannanna þarf að
byggjast, að í staðinn fyrir að í mannfélaginu séu
tvö öfl auður og örbygð, vinnuveitendur og vinnu-
þiggjendur, stríðandi hvert á móti öðru, hvort fyrir
sig að berjast fyrir sínum sérréttindum, þá þurfa
þeir að skoða hverir aðra sem bróður, fólaga, sem
sameiginlega séu að vinna að heill og sóma mann-
félagsheildarinnar, og viðurkenna rétt beggja til
þess að njóta.á sanngjaman hátt gæða þeirra,
sem að vel unnið verk í þarfir meðbræðranna á
hvaða svæði sem er verðskuldar að launum.
Dóttir Frakklands.
Eftir Marcel Prévost.
“pér líðandi systur mínar!
Til yðar sný eg mér, íneð þessum fáu línum
ef vera kynni að eitthvað gott mætti af þeim leiða.
Og ósk mín er sú, að orð þessi gætu sérstaklega
orðið yður hugstæð, í hvert sinn ei* þér takið penna
í hönd til þess að rita ástvinum yðar á vígstöðvun-
um. Einkum og sérílagi þó, ef þeir sem þér ætlið
að skrifa, eru yðar allra nánustu, eiginmenn. feð-
ur eða bræður, sern þér með bréfunum viljið kom-
ast í samband við, og láta þá úr fjarlægðinni finna
ylinn frá hjarta heimilisins, og angari blómanna
fögru, er þér sjálfar hafið gróðursett irinan f.jögra
veggja, til yndis ástvinum yðar.
Dóttir Frakklands! Eg sé þig í huga mínum
eins greinilega og þú sætir við hlið mér.— Eg sé
aldraða, silfurhærða konu, unga móður, svipdjarfa
með rjóðar kinnar, og skólastúlku, sem hefir elzt
um ár fram sökum harðréttis þess, er ófriðurinn
hefir flutt henni. Eg sé þig við litla borðið, þar
sem ritföngin eru; blekbyttan og pennastöngin, og
ýmsir smáir, kærir gripir, er minna þig á heimilis-
hamingjuna. Eg sé þig taka pennan í hönd til þess
að byrja á bréfinu. Viltu ekki hlusta á mig ör-
stutta stund, áður en þú ritar fyrstu línuna?
Dóttir Frakklands! Um hvað ætlarðu að rita
hermanni þjóðarinnar, sem er bundinn þér bönd-
um blóðs og ástar? Bréfið hlýtur þó undir öHum
kringumstæðum að verða hvorttveggja í senn,
partur af sjálfri þér og heimilinu. — Samt veit eg
hvað gengur á undan öllu öðru. Eg þekki sjálfur
orðin, sem liggja hulin í fyrsta blekdropanum:
“Hve lengi, hve skelfilega lengi hefir þú verið í
burtu.-----ó, hve eg hlakka óumræðilega mikið
til þess að sjá þig aftur!” pessi orð loga í hverri
hugsun, hverjum fingurgómi. — pó gefur þetta
upphaf þér litla hugsvölun. Næst langar þig að
skýra frá vandræðunum og hinum margvíslegu
óþægindum, er venjulegast hvíla þungt á huga
kvenna, þegar eiginmenn þeirra eru langvistum
fj'arverandi; skýra frá saknaðartárunum, er þú
oft og iðulega hafir felt, og hversu óendanlega
veigamikla ástæðu þú hafir til þess að þrá hann
og elska. Og hversu einmana og yfirgefin þú sért
án nærveru hans. — Er það ekki eitthvað þessu
líkt, sem þig langaði til að skrifa?
En þetta er einmitt það, sem þú mátt ekki
skrifa, ef þú vilt forðast að hryggja þann er þú
elskar. Vegna ástvinarins, en ekki þín, áttu að
skrifa bréfið. pað á ekki að vera til þess að svala
sjálfri þér, heldur til þess að styrkja hann í sinni
ströngu baráttu. Hann er svo að segja hvert
augnablik í lífshættu, og þaU augnablik, sem hann
er ef tíl vill í minstri hættu, verða honum stundum
þungbærust, og jafnvel á hvíldartímanum sjálf-
um ganga áhyggjumar í samsæri til þess að reyna
að tæta sundur 1 agnir hugrekki hermannsins.
pessvegna ríður lífið á að alt, sem þú skrifar hon-
um, sé endurlífgandi og styrkjandi. pað er synd
í öllum tilfellum að flytja honum nokkur þau tíð-
indi, sem orðið gætu orsök til veiklunar og hug-
þréytu. — pú segir honum auðvitað satt og rétt
frá öllu; en segðu þó allra helzt frá því, sem getur
glatt hanft; hve vel börnunum gangi á skólanum,
hverriig afa og mömmu heilsist og hversu upp-
skeruhorfurnar séu góðar, og lífið í heild sinni, svo
miklu þægilegra, en búast mætti við á stríðstímum
Bréf, sem byrjar á góðum fréttum, er viðtak-
anda eins og velkominn, brosandi vinur úr fjar-
lægð; flytur hann nær ami ástarinnar og fegurð-
ar draumanna. — Að telja kjark úr hermanni, er
sama sem að opna honum æð, og ræná hann vrssri
tölu sinna dýrmætustu blóðdropa!
Dóttir Frakklands! Settu aldrei neinar kv’ik-
sögur í bréfið, er þú skrifar ástvini þínum í skot-
gröfunum. Láttu þig ekki henda sömu fljótfærni-
syndina, og konúna frönsku, sem skrifaði manni
sínum orðin þau ama: “Nú segja menn að Verdun
sé þá og þegar fallin”.
pú getur tæplega gert þér í hugarlund, hve
lifandis skelfing manninum þótti sér misboðið og
þjóð sinni allri. Verdun við það að falla! Nei, þá
kastaði nú fyrst tólfunum—og sjálfur hafði hann
verið í fremstu skotgröfunum allan tímann og
vissi upp á hár hvernig sakir stóðu! —
Um fram alt, kostaðu kapps urn að segja hin-
um stríðandi ástvini þínum það eitt tíðinda, ér á
engan hátt getur truflað rólyndi hans, né andlegt
jafnvægi. Ef til vill gætir þú endað bréf þitt
eitthvað á þessa leið: ,
“Heimilið bíður þín og þráir að eins þig einan.
Vér ástvinir þínir, sem heima dveljum og líðum
sjálfsagt minna en þúsundasta hlútann áf því', sem
þú hlýtur að líða, óskum ’og þráum að oss mætti
auðnast að létta áf þér, þótt eigi væri nema örlitlu
broti af hinni þungu byrði. pó' er oss fulll.jóst, að
tiltölulega létt fellur þér að bera byrðina þessa —
méð því að göfugasta rödd þíns innra manns,
kvaddi þig til stríðs, fyrir réttlætis og manndáms-
hugsjónir hinnar frönsku þjóðar, og öryggi kvenna
og'barna. Vér vitum og skiljum, að. ekkert nema
takmarkslaus fórnfýsi, þolinmæði og hugprýði,
getur skapað mannheimum frið þann, sem er nokk
urs virði og veröldin þarfnast. Heipiilið er að
mestu leyti við þáð sama og þegar þú fórst, vér
erurri að reyna að halda öllu í horfinu þangað til
hinn dýrðlegi dagur rennur upp, er þú kemur heim.
HjÖrttf vor titra af ást og eftirvænting, og þú
verður oss svo márgfalt hjartfólgnari og dýr-
mætari með hverjum deginum er líður, að því verð-
ur ekki með orðurn lýst”.
Eitthvað þessu líkt held eg þú ættir að skrifa;
auðvitað kemur þú miklu betur orðum að því. —
Hefirðu gert þér ljósa grein fyrir ánægjunni, sem
ástvini þínum hlotnast, við að lesa bréf frá þér,
ritað í svona anda? Hann verður hamingj usamari
og hugrakkari við hverja línu, sem hann les og
þegar nóttin kesnrur, gengur hann til hvíldar með
hugann fullan af þreki og frjófgandi sigurvonum!
Hugsaðu þér svo á hina hliðina mismuninn skelfi-
lega, ef þú ritaðir honum bréf, er orðið gæti þess
valdandi, að hann lægi andvaka og örvæntandi,
heila skammdegisnótt.
Systir mín, dóttir Frakklands! Gleymdu því
aldrei augnablik, að ástvinur þinn í skotgrofi'.uum
hefir þungar skyldur að inna af hendi. — Og á-
byrðin, sem á honum hvílir, er veglegri öllu öðru;
hún er meginþráðurinn í örlagavef þjóðar vorrar
í framtíðinni!”
Sameining Skandinavisku
ríkjanna.
í Svenska blaðinu “Statsvetenskaplíg Tid-
skrift”, stendur ritgjörð all-ýtarleg um sameining
Skandinavisku ríkjanna, Svíþjóðar, Darmerkur og
Noregs og fjórða ríkið, sem talið er að vera eigi í
því sambandi er ísland, ag eiga hin sarrieinuðu
ríki að heita Bandafylki Norðurlanda (United
States of Scandinavia). Hinn sameiginlegi verka-
hringur þessara landa á að vera undir umsjórj
þings, sem kosið sé til og í sitji menn frá öllum
þessum löndum. En forseti þess þings á að vera
konungur einhverra þriggja Skandinavisku land-
anna, og skal hann kosinn til fimm ára af löggjaf-
arþingum landanna fjögra og skal kallast forseti
Bandafylkja Norðurlanda. Samband þetta á aðal-
lega að vera til vamar gegn utanaðkomandi ófriði
og til verzlunarlegs hagnaðar. Hvert landið út af
fyrir sig á að sjá um sína eigin sendiherra, og
umboðsmenn utan þessa sambands. Greinarhöf-
undurinn ætlast til þess að löndin haldi sínum eig-
in fána en sérstakt flagg á að vera fyrir þetta
nýja samband og hefir svenski málarinn Carl
Miles gjört uppdrátt af því.
Verðlækkun á mjólk ekki
vœntanleg.
Niðunitaða nefndar þeirrar er sett var til þess
að rannsaKa mjólkurverð hér í bænum, er nú kom-
in, og er lítið á henni að græða, annað en það að
nefndin hefir komist að þeirri niðurstöðu að mjólk
urfélögin hér í bænum geti ekki selt mjólkina ódýr-
ara, en þau gjöra nú, ef þau eigi að fá sanngjama
vexti af höfuðstól sínum, sem þeir hafi lagt í fyrir-
tækin, eða með öðrum orðum að hagur sá, sem þau
hafa af þessari mjólkurverzlun sé ekki um skör
fram, og þess vegna megi Winnipeg fólk ekki bú-
ast við því að fá niðursett verð á mjólk að svo
stöddu.
pað er náttúrlega þakkarvert að vér fengjum
að vita að mjólkurfélögin hér í bænum væru ekki
að raka saman fé svo fram úr hófi keyrði. En hvað
er um fólkið — sérstaklega um fátækara fólkið —
með svo eða svo mörg ung böm í heimili, og sök-
um mjólkurverðsins ekki hefir tök á því að veita
þeim nægilega mjqlk til næringar, sem öllum ung-
um bömum er þó lífsspursmál að hafa. Hvað
mörgum prócentum skyldu þau tapa? Skyldi
nefndin hafa hugsað um það?
Næsta nefnd ætti að taka það með í reikning-
inn og reyna að finna einhvern milliveg þar sem
centin og sálimar geta mæzt.
THE DOMINION 6ANK
SIR EDMUND B. OSLER,
Presídent.
W. D. MATTHEWS.
Vice-Presi dent.
Hagsýni hjálpar til að vinna stríðið.
Byrjið sparisjóðs reikning og bætið við hann reglulega
• . . .
Notre Danie Branch—\V. M. IIAMII.TON, Manager.
• Selkirk Branch—F. J. MANNING, Manager.
NORTHERN CROWN BANK
Höfuðstóll löggiltur $6,000.000 Höfuðstóll greiddur $1,431,200
Varasjóðu... .$.846,354
(ormaður - « - - - - _ Capt. WM, ROBINSON
Vice-Presfdent - - JOIÍN STOVEIj
Slr D. C CAMElíON, K.C.M.G. VV. R. BAWT.F
E. F. IIUTCHTNGS, A. McTAVISH CAMPBEUU, GEO. FISHER
Allskonar bankastörf afgreldd. Vér byrjum reiknlnga vlö elnstaklinga
eCa félög og sanngjarnir skilmálar veittir. Avlsanir séldar til hvaCa
staCar sem er á fslandl. Sérstakup gaumur geflnn sparlrJóCsinnlögum,
sem byrja má meC 1 dollar. Rentur lagCar viC á hverjum 6 mánuCum.
T- E. THORSTEIN9SON, Ráðsmaður
Co William Ave. og Sherbrooke St., - Winnipeg, Man.
iVi V V4\'.;/4V: :}*
--- ' r—~= - =
Eyjarnar OeselogDagoe
Um miðjan október síðastl.,
var því lýst yfir í Pétursborg,
að pjóðverjar hefðu hleypt liði
miklu á land í eyjunum Oesel
og Dagoe, sem liggja við norð-
austur mynni Rigaflóans, skotið
niður hin rússnesku varnarvirki,
og tekið Arensburg, sem er höf-
uðborg í Oesel-eynni. Eýjar
þessar tvær, hafa lítt verið riðn-
ar við veraldarsöguna, síðan .á
dögum tuttugu ára ófriðarins á
milli Karls XII. Svíakonungs og
Péturs mikla Rússakeisara. —
ófriði þeim lauk með Sáttmála,
er undirskrifaður var í Nystád
10. sept. 1721, og lentu þær þá
-undir rússnesk yfirráð. —
Báðar höfðu eyjamar heyrt
Svíum til frá árinu 1645, en áð-
ur höfðu þær verið undir umsjá
Dana. —
Rússland er svo víðáttumikið,
en landabréf þess aftur á móti
svo ófullkomið, að eyja þessara
gætir þar lítt. pó er Oesel rúm-
ar þúsund ferhymingsmílur að
stærð, eða svo að segja jafnstór
Rhode Island ríkinu. Dagoe er
aðeins 364 mílur.
Fjarlægð eynna frá Péturs-
borg er álíka og vegarlengdin
milli New York og Washington.
— Arensborg er gamalfrsAg fyr-
ir s.jóböð, er mjög hafa fjölsótt
verið, og myndastyttur og minj-
ar frá eldri tímum; þar stendur
einnig vegleg, lútersk kirkja,
sem annáluð hefir verið sakir
fegurðar; borgin hefir um 5,000
íbúa. Oesel ey.jan telur 62.000
manna, en Dagoe 16,000. pær
eru sléttar að mestu og allvel
frjósamar, eru þar skógar nokkr-
ir, og töluverð komrækt. —
Einnig er þar ágætt hestakyn,
orðlagt fyrir þolgæði. íbúamir
em nokkuð skyldir Finnum og
eru sérlega harðgerðir menn. —
Nörðasti hluti Baltisku fylkj-
anna er nefndur Esthonia, og
hafa eyjarskeggjar alment verið
kallaðir Esthoniumenn, en á
þeirra eigin máli heitir bygð
þeirra einu nafni Wiroma; halda
þeir enn að mestu leyti þjóðbún-
ingum sínum, þjóðerni og tungu.
—- Loftslag á eyjum þessum er
Fyrirspurn varð gerð til dokt-
orsins um þáð, hvort hann héldi
að íslendingar vaém færir um að
stofna sjálfstætt ríki. Svarið
var á þessa leið:
“pað ' verðUr fslendingum til
vandræða, ef þeir skilja við Dan-
mörku”. '
Svo mörg eru þau orð Dr. Val-
týs Guðmundssonar, að því er
“Washington Posten” skýrir frá.
Hversu góðan byr þau fá í
Danmörku látum vér ósagt; en á
fslandi verka þau tæplega mikið
eins og nú standa sakir.
pann 3. janúar var aftur
byrjað að kenna eftir jólafríið
á Jóns Bjarnasonar skóla. Fyrsta
rqorguninn voru fáir nemendur
viðstaddir og þeir fáu sem komu,
voru hægfara og jafnvel flestir
komu óf seint. Virtist helzt, að
þeir hefðu notað fríið algjör-
lega til skemtana, alveg gleymt
að sofa, og fyndu nú að þeir
væru orðnir þreyttir og þurfandi
fyrir góða hvíld. Næsta dag
komu fleiri og voru heldur
fjörugrí. Á mánudaginn voru
flestir komnir, — nema þeir, sem
áttu heima langt í burtu og höfðu
fengið leyfi til að vera lengur —
og þá voru allir búnir að ná sér
aftur og komnir í sinn vaná,
hversdags-ham. Nú var fjörið
meira en nokkru sinni fyr — þvr
það er lífmikið fólk í Jóns
Bjarnasonar skóla. — pað. var
sem fjörið spríngi út í smá
bylgjum.
pað er reynt eftir fremsta
megni að halda við reglu og
formlegu skipulagi á öllu skóla-
starfi og um leið að æfa nem-
endur í því að koma fram opin-
berlega með ræður og rit, sem
oftast. Kennurúnum hefir kom-
ið saman úm áð til þess að gjöra
slíkt mögulegt væri ráðlegast
að hafa skemtifundi af og til. þar
sem allir væru velkomnir og
nemendurnir sjálfir stæðu fyrir
allri skemtun. í því augnamiði
eru hafðar skemtanir annan-
hreint, heilnæmt og nokkru mild- hvern föstudag, og á hverjum
ara en á meginlandinu, og Arens-
burg, sem liggur á suðurströnd
Oesel, er mjög notuð til sumar-
bústaða, af íbúum Riga-borgar.
fsland.
Dr. Valtýr Guðmundsson há-
skólakennari, flutti erindi fyrir
pokkru í st.jórnmálafélagi hinna
yngri vinstri manna í Kaup-
mannahöfn. Ummæli doktors-
ins hafa vakið all-mikla athygli.
Eftirfarr'.ndi kafli úr ræðunni,
birtist í “Washington Posten”,
föstudaginn 18. janúar:
“Síðan stríðið hófst, hafa fs-
lendingar stjórnað sjálfir utan-
ríkismálum sínum, haft sína eig- þeir
fundi fer fram ein kappræða.
Pessar vikumar eru allir að
keppast við að lesa sem mest
þeir geta, því nú er tíminn segja
kennaramir; í vor verður nóg
að gjöra. Allir eru samt ánægð-
ir með kjör sín, þótt erfitt sé að
læra og muna alt sem kennararn-
ir setja fyrir. f síðustu viku var
kosin ný nefnd, til þess að standa
fyrir ritstjóm á skólablaðinu og
tveir nemendur til þess að skrifa
helztu skólafréttir í íslenzku
vikublöðin hér.
Einn laugardag tóku nokkrir4
skóladrengir sig til og mokuðu
snjóinn af stóru svæði fyrir
sunnan skólahúsið, þannig að
mynduðu snjógarð alt í
kring um svæðið. Pama ætluðu
ín fulltrúa í London, Washing-
ton og Canada. Og svo virðistjþeir svo að búa tií skautasvell;
sem hin dönsku stjórarvöld, hafi vatnið átti að fá hjá bænum, og
eigi fundið neitt athugavert við eftir nokkra dagar var þar kom-
þá háttsemi. ið rennslétt og ágætt svelk Einn
f raun og veru er bandið, sem morgun lýsti skólastjóri því yfir
tengir saman ísland og Dan-
mörku, ekkert nema kóngurinn.
En reynslan sýnir að þannig
lagað samband, verður sjaldnast
haldgott; heldur slitnar eins og
bláþráður við fyrsta hentuga
tækifærið
Með öðrum orðum, vér stönd-
um augliti til auglitis við skiln-
að milli íslands og Danmerkur.
Og ef koma á í veg fyrir að svo
verði, þarf að skipa nefnd tafar-
laust, til þess áð semja um sam-
bandið milli þjóðanna.” Doktor-
inn skelti skuldinni aðallega á
dönsku stjómarvöldin, með því
að Danmörk hefði látið ginnast
til þess að gefa eftir á hinum
ýmsu svæðum, og jafnvel sum-
f-taðar riðið beinlínis í bága við
stjórnarskrána 1874.
að nú væri svellið til fyrir alla,
og þar sem glímur inni í húsinu
væru ekki hollar fyrir borð og
stóla, þá yrðu hér eftir engar
líkamsæfingar leytfðar inni; aliir
yrðu að fara út strax eftir hverja
kenslustund. petta þótti nem-
endum ekki verra og hugsuðu sér
gott til margrar útivistarinnar.
Síðan komu þeír inn eftir hverja
frístund lafmóðir, rennsveittir,
með skautana á fótunum og
stundum með yfirhafnimar og
húfurnar undir handleggjunum.
Föstudaginn 11. þ. m. höfðu
kennaramir skemtistund í skól-
anum. peir ætluðu einir að sjá
urn skemtanirnar, en nemendum-
irn áttu að sjá einir um Veiting-
ar, ef þeir vildu hafa þær nokkr-
ar. Klukkan rúmlega átta um