Lögberg - 18.04.1918, Page 8

Lögberg - 18.04.1918, Page 8
ÍXJGBERG, FIMTUDAGINN 18. APRfL 1918 Bæjarfréttir. Mr. Sigurður Johnaon frá Hekla P.O. Man. kom til borgar- innar í fyrri viku. Mr. Gunnar pórðarson kom ti bæjarins á föstudaginn frá Geys ir P. O., >ar sem hann hefir dvalið árlangt við búnaðarvinnu Mr. Helgi Sigurgeirsson frá Hekla P. O. Man. kom til bæjar- ins um miðja síðustu viku, hann er einn hinn mörgu, er kallaðir hafa verið til herþjónustu. Mr. Einar Sigurðsson frá Doily Bay var á ferð í bænum um miðja fyrri viku. Mr. M. S. Hjaltdai frá Lang ruth kom til bæjarins í vikunni sem leið. Hann var að fara norður undir Hudsonsflóa til þess að vera þar umsjónarmað- ur við frystihús fyrir John H Johnson félagið. Mr. Sigurður Sveinbjörnsson frá Churchbridge, Sask. kom til bæjarins til að kaupa gripi. Fermingar-athöfn fer fram í Tjaldbúðarkirkjunni kl. 11 f. h. á sunnudaginn kemur. Séra Páll Sigurðsson prédikar. G. V. Leifur frá Pembina N. Dak. var á ferð hér í bænum í vikunni, hann kom á bifreið að sunnan; með honum kom Mrs. Johnson systir Stefáns heit. Jónssonar ásamt tveimur börn- um sínum, til þess að vera við jarðarför bróðar síns. Mrs. Björn Lindal frá Mark- land P. O., Man. dvaldi í borg- inni í fyrri viku. Islenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsinu. S. Finnson, Wynyard, Sask. T. Henrickson, 693 Banning.St. Bergur Jónsson, Vider, Man. Mrs. I. J. Magnússon, Cailinto, Mrs. S. Sigfússon, Oak View, Una Gíslason, Reykjavík, Man. Mrs. Carl Carlson, 180 James St. Ed. Hanson, Dog Creek, Man. Mrs. A. Magnússon, 667 Alverst. Thorsteinn Olafsson, Leslie Sask Sigurður Torfason, Lundar, Man. Mrs. J. Vigfússon, 692 Banning Fólk er beðiö a'ö muna aö lækn- arnir Brandson og Björnson eru^ fluttir úr Columbia byggingunni i til Room 701 Lindsay Bldg, horni1 Garry og Notre Dame. GJAFIR til Jóns Bjarnasonar skóla. Theodór Johnson, Glenboro, Man. $15.00. S. W. Melsted, ' féhirðir Jóns Bjamasonar skóla. ■ VORVEÐUR þýðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské mjög lágt í “Fumace” eða þá alveg brunnið út. Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því að hafa eina.af vorum FLYTJANLEGU RAFMAGNS-HITUNARÁHÖLDUM, til þess að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin, eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi. J?ér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem er, þeir brenna ótrúlega litlu. Komið og skoðið sýningarpláss vort við fyrsta tækifæri. GASOFNA DEILDIN. Winnipeg Electric Railway Co. 322 Main Street Talsími: Main 2522 IUIIHI1II Kjölfesta Lífsábyrgðarinnar “Vér þörfnumst öll kjölfestu, og eg veit af engu betra, en Great-West Policy”, þannig farast einum merkum fjár- málamanni Vesturlandsins orð, í bréfi til The Great-West Life. Lífsábyrgð er beinasti vegurinn til þess að tryggja vel- ferð fjölskyldunnar. Og Great-West Limited Payments Policy, veitir þau hlunnindi fram yfir annað, að, sá er það skýrteini hefir í höndum tryggir alveg eins sína persónulegu velferð. SPYRJIST FYRIR UM KJÖRIN. The Great West Life Assurance Co., Aðalskrifstofa í Winnipeg. Mr. Ólafur Eggertsson kom heim úr ferð sinni um íslenzku bygöirnar í Bandaríkjunum í gær. Hann lofar itarlegri skýrslu í næsta blaði. Mr. Eggertsson heldur samkomu í Sel- kirk annaö kv'eld. KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur, Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. imillIHillllKIIIHir.lHlliailllHnilMUIHIIIIWniMimnilHUllHUIIHIIIHUIHniHlliaillllHilllBiUHaittMltlMBlIHMHn^ Vér borgum undantekningar- f laust hæsta verð. Flutninga- j brúsar lagðir til fyrir heildsölu- | veið. | Fljót afgreiðsla, góð skil og |j kurteis framkoma er trygð með jj því að verzla við ■ RJOMI | SÆTUR OG SÚR í Keyptur J. H. M CARSON Byr til Allskonar Uinl fyrlr fatlaða menn, eirini" kvlðsUtsumbúðlr o. fl. Talsíml: Sh. 2048. 338 COIrONY ST. — WTNNIPEG. Manitoba Stores Lintited 346 Cumberland Ave. TaU. Garry 3062 og 3063 Búðin sem gefur sérstök kjör- kaup. pað borgar sig að koma hér, áður en þér farið annað. Fljót afgreiðsla. J?rjár bifreiðar til vöruflutninga. Manitoba Creamery /Co., Ltd., 509 Wiiliam flve. ■ ■ imwiiia lilllH!ll!HIII!BIIHHil!Hil!ll íslendingadagsnefndin heldur fund „ skrifstofu “Heimskringlu”, mánu- daginn 22. JV m., kl. 8 aö kveldi. — Nefndarmenn ámintir um aö mæta itundvíslega. DOMINION CREAMERY C0MPANY, 1 ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. I !limimil!Hi:!!!H!IIIH!!IIBi!iUHI!ll’Hi!!im!miH!IMil!IHilUimiBil!m!!IBi!imK|imilH|niH||IIH|,l|BnilB(|||Hnn Miss T. S. Jackson og Anna fóstursystir hennar, eru nýkomn- ar úr íslendingabygðinni í grend við Morden P. O., Man., þar sem þær dvöldu í páskafríinu. Jlær sögðu vorvinnu byrjaða, og biðja Lögberg að skila þakklætis kveðju til kunningjanna í bygð þeirri, fyrir góðar og skemtileg- ar viðtökur. Mr. Pétur Vigfússon frá Oak View P. O. Man. kom til bæjar- ins á þriðjudaginn í fyrri viku. Mr. Páll Björnsson frá La Pas kom til bæjarins nýlega, hann hafði stundað fiskiveiðar í vetur og kvað afla hafa verið fremur tregan. Dorkas félagiö ætlar aö sýna sjón- leik á mánudagskveldiö, 29. apríl. — Leikritið heitir “Lighthouse Nan”, og er sérstaklega skemtilegt. Dorkas- stúlkurnar hafa hér sem endrarnær, unniö af kappi að því, aö skemtunin geti tekist sem allra bezt. /Etti al- menningur ekki aö setja sig úr færi, því vel borgar sig aö sjá leikritið og styðja með |>ví gott málefni. — í næsta blaði Lögbergs verðitr leikur |>essi nánar augiýstur, ásarnt nöfnum leikendanna. í bænum eru þeir Capt. Sigtryggur Jónasson og Percy Jónasson frá Ár- borg. Þeir komu til þess að vera við jaröarför séra Fr. J. Bergmanns. Mrs. Jóhanna Anderson, kona Gunnlaugs bónda Anderson að Kristnes P. O. Sask., er nýdáin. Hún lætur eftir sig auk ekkju- mannsins 6 böm. Hjálpamefnd 223. herdeildar- innar heldur fund að heimili Mr. og Mrs. Cryer á Olivia stræti miðvikudagskveldið 24. þ. m. Mr. og Mrs. Kristján Hannes- son, 852 Banning stræti hér í borginni, fengu símskeyti þann 15. þ. m. um að sonur þeirra Hannes hefði særst á orustuvöll- um Frakklands þann 10. þ. m. og verið fluttur á sjúkrahús. Hann fór austur um haf með 223. her- deildinni, en var færður yfir í 107. deildina, er þangað kom. Gestur Oddleifsson frá River- ton, Man. kom til bæjarins í vik- unni. Hann sagði bændur byrj- aða að vinna á ökrum þar norður frá. Mr. Halldór Ámason frá Brú P. O., Argyle, kom til bæjarins í vikunni sem leið til þess að leita sér lækninga við gigt. Sumarmála-samkoma. Missioner-félag Immanúel-safnað- ar að Wynyard, heldur sumamála- samkomu á sumardaginn fyrsta ('25. apríl) kl. 8 e. h. Fjölbreytt skemti- skrá, góöar veitingar. Alt sem ís- lenzkast. — Aðgangur 50 cents fyrir fulloröna, 25 cents fyrir unglinga innan 12 ára. Samkoman veröur haldin í Dreamland samkomuhúsinu aö Wynyard. Walker. Þessa viku er leikinn á Walker, leik.ur sem heitir “A Daughter of the Sun”, alveg skínandi fallegur, og fléttaður inn í hann HaQaiia-söngur, efnið er ekki ósvipaö og í leiknum “The Bord of Paradise”, sem ógrvnni manna dáðust aö í fyrra. Nafnið á leikunum næstu viku er: “A Land of Promise”, eftir Mr. W. Somerset Naugham, enskan rithöfund, og hef- ir þoít mikið góður. Þegar þú þarft IS, skaltu ávalt hafa hugfast að panta “Certified Ice”. Hreinn og heilnæmur, hvernig sem notaður er. VERÐ HANS FYRIR 1918. Fyrir alt sumariö, frá 1. mai til 30. september, þrisvar sinnum á viku, nema frá 15. júní til 15. ágúst, þegar hann verður keyrður heim til yðar á hverjum degi: 10 pund að meðaltali á dag....................$11.00 10 pund að meðaltali á dag, og 10 pd. dagl. í 2 mán.14.00 20 pund að meðaltali á dag.................... 16.00 30 p.und að meðaltali á dag................... 20.00 Ef afhentur í ísskápinn, en ekki við dyrnar, $1.50 að auk. BORGUNAR SKILMÁLAR:— 1. 10% afsláttur fyrir peninga út í hönd. 2. Smáborganir greiðast 15. m aí og 15. júní, of afgangurinn 2. júlí. The Arctic Ice Go., Ltd. 156 Bell Ave. og 201 Lindsay Bldg. Phone Ft. Rouge 981. STOFNSETT 1883 HÖFUÐSTÓLL $250.000.00 R. S. ROBINSON, Winnipeg 157 RupertAve. og 150-2 Pacific Ave. Til minna sl-fjölgandi iViSskiftamanna: I>aS veitir mér sanna ánægju aS geta tilkynt ySur, aö verzlunar aSferS mín hefir hepnast svo vel, aS eg sé mér fært aS borga ySur eftirfarandi hækkandi prísa fyrir. MUSKRATS. No. 1, Vor ......................... No. 2, Vetrar, eSa fyrrihluta vors, eSa létt skinn ............... No. 3, Haust eSa fyrrihluta vetrar ....... 70c Skotin, stungin og skemd 15c til 30c. Afarstór Stór Miðlungs Smú $1.20 $1.00 75c 60c 90c 70c 50c 35c 70c 60c 40c 30c Kitts 5c til 15c. SLÉTTU OG SKóGARÚLFA SKINN. Afarstór Stór Miðlungs Smá No 1 Cased $19.00 $15.00 $10.00 $7.50 No. 2 Cased 15.00 12.00 8.00 5.00 No. 3 $2.00 til $3.00 No. 4 50c Laus skinn % minna. RauS og mislit refaskinn, hreysikattarskinn, Marten og Lynx, eru t afarháu verSi. Eg greiSi öll flutningsgjöld (express) eSa endurgreiSi, ef áSur hafa borguS veriS. Póstreglur krefjast þess, aS útan á hverjum pakka sjáist hvaS í honum er, þess vegna þarf aS standa FURS utan á; til þess aS koma 1 veg fyrir óþarfa drátt eSa önnur óþægindi. SendiS oss undir eins skinn ySar. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. Æfðir Klæðskerar STEPHENSON COMPANY, Leckie Iilk. 216 McDermot Ave. Tals. Garry 178 Otsauma Sett, 5 stykki á 20 cts. Fullkomið borðsett, fjólu- blá gerð, fyrir [borð. bakka og 3 litlir dúkar með sömu gerð. úr góðu efni, bæði þráður og léreft. Hálft yrds í ferhyrning fyrir 20 cents. Kjörkaupin kynna vöruna. PEOPLE'S SPECIALTTES OO. Dept. 18, P.O. Hox 1836, Winnlpeg Gleymið eigi fundi stúkunnar Skuld, þar verður margt til skemtunar og fróðleiks, sem eng- inn Goodtemplari má án vera. Fyrir þeirri sorg hefir merkis- bóndinn porsteinn Jónsson á Hólmi í Argyle-bygð orðið, að missa konu sína Guðrúnu. Hún andaðist 3. þ. m. úr lungnabólgn og tveimur dögum síðar, eða 9. þ. m. misti hann elztu dóttur sína, Vilborgu, og var banamein hennar einnig lungnabólga. Með þessu aðkasti hefir sorgarskýið ekki einasta grúft sig yfir heim- ilið, þar sem þær látnu áttu heima, — þar sem þær voru sól kærleikans og ylur lífsins. — Ekki einasta yfir hinn aldur- hnigna ekkjumann og eftirlif- andi böm hans, heldur líka yfir fjölda vina og kunningja víðs- vegar. — Jarðarför mæðgnanna fór fram laugardaginn 6. þ. m. og voru þær báðar lagðar í sömu gröf að Brú. AUGLÝSING UM “Dr. Bjornson’s Sanitarium”, hefir birst í blöðunum um nokkra undan- farna mánuði. Af því nokkrir menn halda, að eg undirritaður sé riðinn við þetta Sanitarium, þá lýsi eg hér með yfi.r afdráttarlaust, að eg er í alls engu sambandi við þessa nefndu stofnun. Og til frekari skýringar skal þess getið, að fyrir stofnuninni standa Þ<irsteinn Björnsson guðfræð- is kandidat, um skeið prestur á Gard- ar, N.-Dak. og Páll Bjarnarson stúdent. Ólafur Björnson, M. D. Winnipeg, 16. apríi 1918. Mr. C. Olafsson, Winnipeg hef- ir afhent mér $1014.25 ávísan frá New York Life lífsábyrgðar- félaginu, sem er full borgun á lífsábyrgð Thor. sáluga Sigurd- son, sem féll í einni orustunni á vígvellinum á Frakklandi. $14.25 af þessari upphæð er dividend (ágóði) sem félagið borgar árið sem hann dó. Peningar þessir tilheyra Kristjáni föður hins látna, en geymast hér á spari- sjóð undir minni umsjón. T. E. Thorsteinson. Sumarmála-samkoma SUMARDAGINN FYRSTA, 25. Apríl, 1918 í Fyrstu Lútersku Kirkju í Winnipeg Haldin af kvenfélagi safnaðarins. Samkoman byrjar með stuttri guðsþjónustu, þar á eftir fer fram skemtun sem fylgir: P R O G R A M : 1. Instrumental trio............................. Misses Blöndal, Paulson og Freeman. 2. Solo........................Miss Halldóra Hermann 3. Solo..............................Mr. Paul Bardal 4. Quartette...................................... 5. Ræða (Frásögn úr stríðinu).Sergt Sigufbjörn Paulson 6. Solo..........................Miss Dorothy Polson. 7. Quartette..................................... 8. Cello Soio.......................Mr. Fred. Dalman • Veitingar í sunnudagsskóla-salnum. Samkoman byrjar kl. 8 e. h. Inngangur 35 cents. MOÉM4HMN Skemtisamkoma A SUMARDAGINN FYRSTA, 25. ÁPRÍL 1918. undir umsjón kvenfélags Skjaldborgar safnaðar. Áv'arp forseta......................Séra R. Marteinsson Piano samspil.............Misses G. Marteinson, R. Oddson Vorið er komið—Söngflokkurinn................Lindblad Einsöngur, óákveðið................Miss S. Hinrikson Óákveðið............................Gunnl. Johannson Fiðlu einspil—Hungarion Rhapsody...........M. Hauser Mr. G. Oddson. Stutt ræða—Sttmarkoman..................Séra H. J. Leo Piano einspil.....'...............Miss Maria Magnússon Fiðlu samspil..................Mrs. Clark, Mr. G. Oddson Einsöngur.................................Mrs. Dalman Fjórraddaður söngur.............. .. .. .. Söngflolckurinn VEITINGAR. Inngangur 25 cent. Byrjar kl. 8 e. h. SIÐASTA VETRARKVÓLD verður skemtun BJARNA BJÖRNSSONAR ENDURTEKIN með mörgum breytingum í Goodtemplarahúsinu, Miðv.daginn 24. Apríl Byrjar klukkan 8.30 Þarna er tækifaerið fyrir fólk á öllum aldri, til þess að lífga sáiina og hrista af sér vetr- arrykið. Hlátur er öllum hollur. Aðgðngumiðarseldir hjá O. S. Thorgeiissyni og viS dyrnar og kosta 50 cents STOLKA ÓSKAST / VIST. Þrifin og reglusöm stúlka óskast á heimili, til hjálpar við innanhúss- störf, þar sem fjórir eru í fjölskyld- unni. — Upplýsingar gefur Mrs. Valentine, 139 Furby St., Sími Sh. 1299. Þessir eiga íslandsbréf á Lögbergi: Miss Þórunn R. Magnússgn. Mrs. Þorbjörg Jónsson. Bjarni Marteinsson frá Hnausa P. O., Man. var á ferð í bænutn í vikunni. Sagði engin stórtíðindi úr I sinni bygð. Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin Greinarkafli eftir starfsmana Aiþýðumáladeildarinnar. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimilis-Tals.: St. .íolin 1844 Skrifstofu-Tals.: Main 7978 ! Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldir, j veðskuidir, vlxlaskuidir. Afgreiðir alt ! sem að lögum lýtur. í Room 1 Corbett Blk. —— 615 Main St. KENNARA VANTAR við Odda skóla No. 1830, frá 1. maí til síðasta júlí 1918, og frá 1. sept. til 30. nóv. 1918; verður að hafa 2rs eða 3ja stigs kenn- araleyfi; tiltaki kaup og menta- stig. Tilboð sendist undirrituð- um fyrir 25. apríl 1918. Thor Stephanson, Sec.-Treas. Box 30, Winnipegosis, Man. 1 slðustu viku voru prentaðar upp- lýsingar viðvíkjandi þvl, hvað Land- búnaðardeild fylkisstjórnarinnar hefði gert og væri að gera, til t>ess að bænd- ur gætu fengið sem mestan arS af ullarframleiSslunni. En bændur vertia sjálfir að vinna I sambandi við stjórnina alt, sem I þeirra valdl stendur, svo sem t. d. meS því, aS senda ullina I góSu ásig- komulagi. Eftirfarandi leiSbeiningar eru gefn- ar I þeim tilgangi, aS hvetja sauS- fjáreigendur til meiri vandvirkni, aS því er snertir meSferS ullar. Vaiulið sauðfjárstofninn. — Hvlt ull, er I margfalt hærra verSi, heldur en svört eSa grá, þess vegna er rétt aS farga svörtum, mórauSum eSa gráum kindum, en fá I staS þeirra hvltar. þaS er alveg eins auSvelt aS ala upp hvítar kindur, — því þá ekki aS gera þaS? liuldið tiilinni lireinni. — því miSur hefir þess orSiS vart of víSa I Mani- toba, aS ullin hefir veriS full af óhreinindum. Og liggja til þess marg- ar rætur: meSal annars þaS, aS leyfa kindum aS fara um og eta úr stökk- um, eSa stakkagöngum, er svo hag- ar til aS strá eSa annaS rusl getur falliS ofan I bak þeirra. ViS þaS skemmist aúSvitaS ullin og verSur feld I verSi. Reifi þeirra kinda, sem fara mjög um plægS lönd, verSa aS sjálfsögSu áhrein og Alkali efniS -í jarSveginum skemmir ullina. Fjáreigendur ættu aS hafa þaS hug- fast, aS hreinsa úr ullinni á kindum sinum, alt rusl, eins vandlega og hægt er, áSur en þeim er slept til beitar á vorin. MeS þvi móti fá þeir af skepnum sinum, hreinni og betri markaSs vöru. Rétt er aS rófuskella lömbin, því meS þvi losast menn viS fénaS meS langri rófu:—en löng rófa veldur svo og svo miklum óhreinindum 1 ull- ínni. — Grip. ReyniS aldrei aS ná kindum meS þvi aS grípa i ullina. NáiS þeim annaS hvort meS þvi aS taka í kjálk- ana, eSa þá ganglimina; ef aS kindin skreppur fram hjá ySur, skuluS þér helzt reyna aS gripa I afturfæturna. pvottur. pér skuluS hvorki þvo ullina á undan eSa eftir klippingu. paS borgar sig aldrei, vegna þess hve mjög hún léttist, og eins vegna þess, aS þá verSur langt um erfiSara aS fá réttmæta verShækkun. Klipping. Aldrei skal klippa kind- ur, nema þegar ullin á þeim er vel þur, og eins þarf aS halda ullinni vel þurri eftir á. Raki dregur mjög úr verSmæti ullarinnar. paS er óhætt aS klippa klndur undir eins og orSiS er nógu hlýtt I veSrinu. En rétt er venjulegast aS klippa um 20. maí. — ForSast skal aS klippa kindur á ó- hreinni jörS, Allskonar óþverri getur sezt I ullina, og spilt fyrir sölunni. Ef klipt er úti þarf aS velja vel hrein- an blett, en sé þaS gc-h inni, þarf gólf- iS aS vera vandlega sópaS, siSan skal dreifa heyji á staSinn, sem kindin skal liggja á, og breiSa dúk yfir, svo vel fari um skepnuna, viS þaS vinst verkiS miklu greiSar. Leggja skal kindina á bakiS, láta höfuS hennar hvlla á vinstri handleggnum, en svo auSvitaS klippa meS hægri hendinni. Byrja skal klippinguna efst á háls- inum, og rýja fyrst hvora hliSina fyrir sig. Hristið reifið. Eftir aS búiS er aS rýja, skal dusta reifiS vandlega og losa úr þvi, jurtatætlur og þistla, sem i ullinni kunna aS hanga. SíSan skal reifiS lagt á slétt gólf, vel sópaS, þannig aS þaS sem aS bjórn- um sneri, viti niSur, og skaF þaS svo vafiS upp, (byrjaS á hliSunum). ‘Tags’ —þaS er ull, sem taSkleprar loSa i— skal vera pökkuS sérstök. Ef hún er sett innan um hreina ull, veldur hún þar skemdum. Eigi skal nota “binder” tvinna til þess aS festa saman reifin, þvi þráS- taugarnar geta orSiS fastar I ullinni, og þeim verSur ekki náS þaSan I burtu, nema meS mikilli fyrirhöfn. pessir jurtaþræSir, ef þeir eru eftir- skildir I ullinni, verSa aS tjóni í fata- efnum, sem úr ullinni skulu vinnast, meS því aS þeir t£*a eigi lit á sama hátt og ullin. Bezta og vissasta meS- aliS er aS nota tvinna,, búinn til úr pappír, og fæst hann hjá The Co- operatiVe Wool-Agent, Manitoba De- partment og Agriculture, Winnipeg. pessi pappirstvinni er sérstaklega bú- inn til i því augnamiSi aS binda ull. Og verSur hann sendur tafarlaust þeim er óska á eitt cent (rullan). Einn strengur nægir fyrir hvert reifi. TvinnaverSiS, verSur síSan dregiS frá verSi ullarinnar. SendiS ekki fyrirfram borgun, held- ur aS eins látiS búnaSarmáladeildina vita hve mikiS þér þarfnist. Ullarpokar. ÁSur en ullin er send, er hægt aS fá ullarpoka 40 þumlunga viSa og 7% fets langa, sem halda frá 200—240 pundum, án sérstaks kostn- aSar. Einn poki nægir fyrir 20 reifi. Bóndi, sem hefir litla uil, svo sem á milli 5—12 reifi, getur notaS sina eigin poka, ef honura svo sýnist Vandlega þarf aS gæta þess aS eigi séu jurtaþræSir eSa rusl innan I pokunum áSur en ullin er látin I þá. SendiS pantanir beint til The Co-operative Wool, Agent, Manitoba Department of Agriculture, Winnipeg. GætiS þess vandlega aS binda reifin vel saman, þvi annars geta þau skemst I flutningnum og og þar af leiSandi falliS I verSi. Scndingar. Merkispjöld, verSa send hverjum hlutaSeiganda, þar sem hann skal setja á fulla og nákvæma árltun; tvö handa hverjum um sig. Skal vera annaS innan í pakkanum en hitt utan á eins og venja er til, og þarf að vera vel fest. SendiS i freight en borgiS ekki fyrirfram, The Department of Agri- culture borgar flutningskostnaSInn, eft dregur hann siSar frá ullarverSinu. Ull skal senda þannig: "freight charges collect.” SendiS vöruflutnings skýrteiniS und- ir eins til The Co-operative Wool Agent, Manitoba Department og Agri- culture, Winnipeg. Ullin verSur aS vera komin til Winnipeg fyrir 10. júli 1918, merkt þannig: The Manitoba Department of Agriculture, Winnipeg. C. H. NILS0N ItVENNA og KARIiA SKRADDARI Hin stærsta skandlnaviska skraddarastofa 208 Iiogan Avc. 1 öSrum dyrum frá Maln St. WINNIPEG, - MAN. Tals. Garry 117 GJAFIR TIL BETEL. Frá Kristjáni Breckman, Lundar, Man. $10.00. J. Jóhannesson, féh. I Red Cross. George Goodman, Wpeg.. $5.00 Mr. og Mrs. A. Eyjólfsson, Langruth, Man............ 5.00 T. E. Thorsteinson. Rúgmjöls - milla Vér höfum nýlega látið fullgera nýtízku millu sem er á horni $utherland og Higgins stræta og útbúið með nýtízku áhöldum. Bezta tegund Rúghveiti Blandaður Rúgur og hveiti Rúgmjöl Ef þér hafið nokkurn rú að selja þá borgum vér yð- ur bezta verð sem gefið er. REYNIÐ OSS B. B. RYE FLOUR MILLS Limited WINNIPEG, MAN, HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáltöld, svo sem straujárn víra, allar tegnndlr af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTOH: G76 HOME STREET The Ideal Plumbing Co. Horqi Notre Dame og Uaryland St Tnls. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os*.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.