Lögberg - 30.05.1918, Qupperneq 8
8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MAí 1918
Bæjarfréttir.
Miss Jcmasína Stefánsson skóla-
kennari frá Árborg, Man. kom
til bæjarins á mánudagsmorgun-
inn.
Séra Páll Sigurðsson frá Garð-
ar, N. D. kom að sunnan fyrir
helg-ina og prédikaði í Tjaldbúð
arkirkjunni á sunnudagskveldið;
hann fór heim aftur á þriðju-
daginn.
Happadráttur bamastúkunnar
Æskan, um rúmteppið, fór þann-
ig, að sigurmiðinn var No. 294,
og hlaut hann Mrs. Sigurðsson
að 712 Lipbon Street.
Skrifarar safnaða kirkjfélags-
ins eru vinsamlega beðnir að
senda nöfn erindreka safnaða
sinna strax og þeir eru kosnir til
herra A. S. Bardal, 843 Sher-
brooke Straet, Winnipeg. Man.
Capt. Sigtryggur Jónasson frá
Árborg var á ferðinni hér í bæn-
um í vikunni, hann var kátur og
ræðinn að vanda.
Mr. Sigurður Sigurðsson, 804
McDermot Ave. fór út til Lundar
Man. á laugardaginn.
Mr. Lúðvík Laxdal og sonur
hans, Ámi, komu til bæjarins á
laugardaginn var. — peir höfðu
fátt til frétta. Ámi er að innrit-
ast í herinn.
Mr. A. B. Gíslason lögfræðing-
ur og bæjarstjóri frá Minneota
kom til bæjarins á þriðjudaginn,
héðan býst Mr. Gíslason við að
skreppa vestur til Glenboro.
Maður sem er vanur við af-
Jrending í matvörubúð, getur
fengið atvinnu undir eins við
verzlun hér í bænum. JJeir sem
sinna vildu þessu atvinnu tæki-
færi, snúi sér til Jónasar por-
varðssonar, Central Grocery,
541 Ellice Ave.
Á fimtudaginn var fluttu
blöðin þá fregn að fallinn væri í
stríðinu lieut. í brezka loftflot-
anum, Magnús S. Kelly, bróðir
Mrs. Guðrúnar Búason hér í
borginni. Hans verður nánar
minst í næsta blaði.
Mrs. Hansen og dóttir hennar
Magnea frá Selkirk voru á ferð-
inni hér í bænum í vikunni.
Eins og áður hefir verið aug-
lýst, ætlar kvenfélag Tjaldbúðar
safnaðar að hafa baazar þ. 30. og
31. þ. m., og verða þar margir
fallegir og eigulegir munir og
hvergi er hægt að fá meira fyr-
ir centin sín en þar, þessvegna
ættu sém flestar konur að heim-
sækja okkur. par verður einnig
selt skyr og kaffi með brauði,
einnig verður skemt með hljóð-
færaslætti þæði kvöldin.
Skólabörnin, sem ganga á Kirk
field Park skólann í St. James
fóru fram á að nafni á götu einni
þar úti, sem hefir heitið Frank-
fort Str., yrði breytt, og hefir
það verið gjört, og heitir pú
Vimy Road.
Mr. Sigurjón Sigurðsson kaup-
maður í Árborg, Man. kom til
borgarinnar í gær.
Bréf frá hermanni.
Mrs. Stephan H. Stephansson
frá Selkirk, Man. kom til bæjar-
ins á þriðjudaginn.
Séra Björn B. Jónsson kom
austan frá Ottawa á laugardag-
inn, af fundi þeim, sem hann var
kvaddur til þess að mæta þar á,
ásamt öðrum forsetum lútersku
kirkjufélaganna í Canada.
pað sem gerðist á fundinum,
er prentað á öðrum stað hér í
blaðinu, og má af því sjá, að á-
rangur fararinnar hefir orðið
hinn ákjósanlegasti.
Fólk er beðið að athuga vel aug-
lýsingu frá Moyers -skófatnaðar-
verzluninni í blaði þessu, og eins
auglýsingar frá sama félagi
framvegis. Verzlunin selur ein-
ungis góðar vörur og á mjög
sanngjörnu verði. Sökum þess
að eldur kom upp í búðinni fyrir
skömmu og partur af húsinu
skemdist, þá verður eigandi
verzlunarinnar að selja all-mikið
af ágætum skófatnaði sökum
þrengsla og setur verðið mjög
niður. Ekkert af skófatnaðinum
skemdist í eldinum og eru því að
eins nýjar vörur seldar. íslend-
ingar utanbæjar ættu að hafa
þetta hugfast, og panta skó sína
frá Moyers Shoe Co. 266 Portage
Avenue.
Hr. Bjarni Björnsson leikari,
heklur samkomu í Árborg mið-
vikudagskveldið hinn 5. júní.
Fyrir skömmu hafði hann sam-
komu í Riverton og Gimli og fékk
góða aðsókn. Nú ætlar hann að
koma fólkinu norður í Árborg til
þess að skellihlæja.
Mr. Jón Sigurðsson sveitar-
oddviti frá Víðir, Man. kom til
borgarinnar á miðvikudagsmorg
uninn.
Dr. ólafur Stéphensen er tek-
inn að gegna læknisstörfum hér
í borginni á ný. Hann veitir
sjúklingum viðtal að heimili sínu
615 Bannatyne Ave. — Talsíma
númer hans er Garry 798. petta
eru íslendingar beðnir að hafa
hugfast.
Samkvæmt auglýsingu á öðr-
um stað í blaðinu, þá heldur hr.
Jónas Pálsson píanókennari,
hljómleikasamkomu — píanó-
recital, með nemendum sínum.,
þriðjudagskveldið þann 4. júní |
næstk. í Tjaldbúðarkirkjunni kl.
8 að kveldi. — Allur ágóði af j
samkomunni gengur til Jóns Sig- J
urðssonar félagsins. Menn mega
óhætt reiða sig á, að kveldið verð
ur skemtilegt; margir af nem-
endum Jónasar eru fyrirtaks
spilarar eins og kunnugt er. Auk
þess syngja á samkomunni sumir
allra beztu söngvarar borgarinn-
ar, svo sem Mr. W. Davidson
Tbomson og Miss Mary Playford
islendingar ættu að fylla kirkj-
una þetta kveld, hr. Jónas Páls-
son og nemendur hans verð-
skulda það sannarlega, og þá
Tíðin hefir verið óvanalega köld
undanfarandi, með frosti á nótt-
um en kuldanæðing á daginn.
Sáðlendur hafa þó ekki skemst
til muna, eftir því sem áreiðan-
legustu fréttir segja. Nú virðist
breyting vera konlín, blíðu veður
undanfarandi daga og vonandi
að það haldist.
28. apríl 1918.
Elsku mamma: — Eg veit að
þú færð of sjaldan bréf frá mér,
en eg á líka annríkt upp á síð-
kastið, síðan nýju mennimir
komu til sögunnar. pað var
kominn tími til að fá þá, og það
er ekki slegið slöku við að æfa þá
Svo höfum við verið að flytja,
sem ekki er neitt smá handvik
með annan eins hóp.
pú ert víst hætt að vonast eft •
ir mér heim, og það er líka rétt,
því var breytt. Hér er yfirdrif-
inn vinna við að koma mönnun-
um sem allra fljótast til Frakk-
lands, til þess þarf að leggja
fram alla og allra krapta, því nú
vitum við vel að það er til sigurs
að vinna. pjóðin hér er full af
lífi og sannfærð um sigur, og þó
hefir hún við marga erfiðleika
að stríða, sem þið í Canada hafið
enn ekki af að segja, en nú er
ekki tími til að virða fyrir sér
smá harðindi, þegar við erum all-
staðar að vinna beint og óbeint.
J?ú mátt ekki verða hrædd og
vondauf þó þú sjáir í blöðunum
að “Fritzamir” nái nokkrum míl-
um af landi, það kostar þá meira
en þú hefir hugmynd um og verð
ur aldrei arðberandi í þeirra vasa
Mig er farið að langa til Frakk-
lands, en verð ekki sendur þang-
að nema eg biðji um það; en
fyrst það er ykkur öllum á móti
skapi, þá ætla eg ekki að gjöra
það. — Daniel bróðir skrifaði
mér. Honum lfður upp á það
bezta í spítalanum og styrkist
vel; eg hugsa þú fáir hann heim,
eg skil ekki í að þeir sendi svo-
leiðismann til Frakklands.
Ástkær kveðja til pabba og
bamanna, vina og vandamanna
og Jón Sig. félags kvenna. pinn
elsk. sonur.
Kolskeggur Thorsteinson.
Mr. Kolskeggur Thorsteinson
er sonur Thomasar Thorstein-
sonar og konu hans Guðrúnar,
sem búa á Rita St. í St. James.
pau hjón áttu fjóra syni í stríð-
inu og er einn þeirra, Hörður,
fallinn.
Utanáskrift Kolskeggs er nú:
No. 305
Corporal K. Thorsteinson
No. 4 Coy.
llth Res. Batt.
Canadian
Seaford, Sussex, England.
VORVEÐUR
þýðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské
mjög lágt í “Fumace” eða þá alveg brunnið út.
Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því
að hafa eina af vorum
FLYTJANLEGU
RAFMAGNS-HITUNARÁHÖLDUM,
til þess að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin.
eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar
menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns
Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi.
pér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem
er, þeir brenna ótrúlega litlu.
Komið og skoðið sýningarpláss vort við fyrsta
tækifæri.
GASOFNA DEILDIN.
Winnipeg Electric Railway Co.
322 Main Street - Talsími: Main 2522
Af-'* •• 1 • timbur, fialviður af öllum
Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og ai.-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Hver ber ábyrgðina?
Hverjum fylgir hættan sem af því stafar að heimilis-
faðirinn hefir ekki lífsábyrgð ?
það er ekki hann sjálfur sem er í hættunni heldur fjöl-
skylda hans, ef hans skyldi missa snögglega við.
Hvaða ástæðu sem maðurinn sjálfur kynni að hafa fyrir
þvi, sjálf sín vegna, að hafa enga lífsábyrgð, þá hefir hann
enga ástæðu, sem réttlætt gæti slíkt athæfi gagnvart ætt-
ingjum og sifjaliði.
The Great-West Policies bjóða þau beztu kjör í lífsá-
byrgð, sem nokkur getur boðið, lág iðgjöld, háa hagnaðar-
hlutdeild, sökum þess hve vel félaginu er stjómað.
Allar upplýsingar veittar samstundis.
The Great West Life Assurance Co.,
Aðal-skrifstofa—Winnipeg
Limitod
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
“Wynyard Advance” getur
getur þess, að séra Haraldur Sig-
mar hafi fermt sjö böm á Mozart
og fjögur að Wynyard á þrenn-
ingarhátíðinni.
Mr. Böðvar Jónsson Langruth,
Man. kom til bæjarins á miðviku-
daginn.
ur
Mr. Chr. ólafsson umboðsmað-
New York Life félagsins,
skrapp suður til Minneapolis á
laugardaginn og kom aftur á
þriðj udagsmorguninn.
Miss Thelma Eggertsson, dótt-
ir hr. Áma Eggersonar viðskifta
fulltrúa íslands stjómar í New
York fór á laugardaginn suður
þangað til fundar við föður sinn
og ætlar heim til íslands með
Gullfossi.
“Gullfoss”.
óvíst er enn hve nær að hann
muni leggja af stað frá New
York til fslands. Símskeyti frá
Mr. Eggertson í gær segir að
'hann muni fara í næstu viku;
auðvitað ekki síður stofnun sú, j annað símskeyti í morgun segir
sem njóta á góðs af samkomu-
haldinu, Jóns Sigurðssonar fé-
lagið. Starfið, sem félagið hefir
með höndum, er svo göfugt og
mannúðlegt, að það verður aldrei
fullþakkað.
F’undarboð.
Fundur verður haldinn í Fyrsta
lút. söfnuði föstudagskvöldið 31.
þ. m. Aðal efni fundarins verð-
ur að kjósa fulltrúa á næsta
kirkjuþing, sem verður haldið í
kirkju safnaðarins 19. til 24.
næsta mánaðar.
Saf naðamef ndin •
að hann muni ekki fara fyr en
9. júní.
Hjónavígslur.
Eiríkur P. fsfeld, Petrína ólína
Reykdal, bæði frá Winnipeg
Beach, gift af séra B. B. Jóns-
syni að 659 Willim Ave., 8. maí.
Guðmundur Freeman Thord-
arson, porbjörg Guðrún Magný
Jónasson, bæði frá Langruth,
gift af B. B. Jónssyni, 659
William Ave., 15. maí.
Islenzkir sjúklingar
á almenna sjúkrahúsinu.
Mrs. A. B. Austman, Vidir, Man.
A. B. Björnson, Wynyard, Sask.
Kd. Hanson, Dogr Creek, Man.
Bergnr Jðnsson, Vidir, Man.
T. Johnson, Howardvilie, Man.
S. G. Johnson, Cypress River, Man.
Sjöunda-tlags Adventistar halda sína
árlegu tjaldbúðarsamkomu í River
Park. Winnipeg, frá 20. til .10. júní. —
Ein íslenzk samkonia verðnr haldin
á liverjum ilegi. AUir eru boðnlr og
velkomnir. Prédikun á ensku fer
frarn tvisvar á dag. pessar samkom-
tir verða mjög fneðamli og nppbyggj-
andi fyrir allu, setn vflja öðlast þekk-
ingu á guðs orði og sannleikanum
fyrir þenna tíma. Komið vinir og öðl-
ist dýpri reynslu. — peir sem búa
utan-horgar og aetla að lelgja' tjöld til
að vera f, eru vinsamlega beðnir að
skrifa undirrituðum.
Virðingarfylst.
DAVfÐ GUBBRANDSSOX,
819—21 Somerset Block,
Winnipeg, Man.
Hlaupið undir bagga!
íslendingar eru fljótir til liðs
og líknar, þegar síys bera að
höndum. pað hafa þeir sýnt að
undanfömu.
Hjálpsemin er eins og hver
önnur dygð, að því leyti, að eftir
því sem hún er meira æfð, eftir
því verður hún auðveldari.
Einn bræðra vorra hefir ný-
lega orðið fyrir tilfinnanlegu
tjóni, sem þörf væri að bæta, og
mundi sú byrði létt, ef hún vær\
fúslega lögð á margra herðar
Eggert Johnson í Beckville-
bygð varð fyrir þvi nýlega að
missa allar dauðar eignir sínar
stórar og smáar, í skógareldi
Húsið brann til kaldra kola, með
öllu sem í var — þar á meða
þrjátíu nýjum netum. J?au hjón-
in stóðu upp yfir öskuhrúgunni
alls laus með sjö ung böra, og alt
var óvátrygt.
Kringumstæðum þessara hjóna
þarf ekki að lýsa, J?ær segja sig
sjálfar. pörfina á liðveizlu þarf
heldur ekki að taka fram, ti
hennar finna allir þeir sem til-
finningu hafa á annað borð.
Ritstjórar allra blaðanna hafa
komið sér saman um að gangast
fyrir fjársöfnun handa þessu
fólki, og mælast þeir vinsamleg-
ast til þess að J?eir sem eitthvað
vilja láta af hendi rakna, sendi
það til “Lögbergs”, “Heims-
kringlu” eða “Voraldar”, eftir
því sem hverjum sýnist. Blöðin
afhenda síðan féð jafnótt herra
Th. E. Thorsteinssyni banka-
stjóra, en hann afhendir það
hlutaðeigendum. Margar hend-
ur vinna létt; ef þátttakan verð-
ur almenn kemur hún létt niður
á hverjum fyrir sig, en getur
fullkomlega bætt úr hinni brýnu
þörf.
Winnipeg 26. maí 1918.
J. J. Bíldfell,
O. T. Johnson,
Sig. Júl. Jóhannesson.
Canadian Northern.
i
Nefnd sú sem hefir haft með
höndum, að ákeða.verð á hluta-
bréfum Canadian Northern jára-
brautarfélagsins, en það hafði
gefið út og selt 600,000 hluti af
vanalegum verðbréfum, og var úr
skurður nefndarinnar að þessir
hlutir væru $10,000,000. M^c-
Kenzie kvað vera mjög óánægð-
ur með þessa upphæð, heldur
fram að þessir hlutir séu í það
minsta $50,000,000 virði.
PIANOFORTE REGITAW |
By pupils of MR. JÓXAS PABSSON.
Assisted by Miss Mary Playfonl—Contralto
' antl Mr. W. Davldson Thomson—Baritone
Tuesday Evening June 44h'1918,* at 8;P.M.
Winnipeg Tabernacle Church
P R O G R A M :
1. a. Beethoven ......................-.........Sonata op. 90
b. Henselt ............................... If I were a bird
Miss Maria Magnusson.
2. a. Mozart i.......................... Fantasia in C minor
b. Rachmaninoff .................... Prelude, op. 23, no. 6
Mlss Olive Simpson.
3. Gottschalk ........................... La Scintilla, op. 21
Mrs. C. VV. Orr.
4. Meyer-Helmund ........................... Arabesque in B
Miss Atma Carson.
5. Boccarini-Joseffy .............................. Minuett
Miss Sophie Zimmemian.
6. Chopin .............................. Nocturne, op. 9, no. 2
Miss Rosie Portigal.
7. Rafí ............................ La Fileuse, op. 157, no. 2
Miss Ruby Linklater.
8. Vocai Solo ..................................... Selected
Miss Mary Playford.
9. Welsman ................................... Minuett in A
Miss Rosie Lechtzier.
10. Orth ........................................ Etude in Al
Miss Bergtliora Johnson.
11. a. Bohm ................................ Polacca Brilliante
b. Chaminade ........................... Pas des Amphores
Miss Katherine Ross.
12. Schubert-Liszt ............................... By the Sea
Mrs. L. Shaver.,
13. a. Chopin .............................. Valse in B. minor
b. Carbonnier —............................. Prima Stella
Miss Inez Hooker.
14. Delahayne .....-............................ Minuett in A
Miss Magnea Haldorson.....................
15. Lavalle ................................... The Butterfly
Mlss Margaret Thexton.
16. Vocal Solo ................................... Selected
Mr. W. Davidson Thomson.
17. Rossine Liszt ........—.....................Cujus Animam
Miss Gwen Moncrieff.
18. a. Chopin ............................ Mozukra in B. minor
b. Grieg ..................................... Butterfly
Miss Freda Rosner.
19. Liszt ........................................ Gondoliera
Miss Libby Serkau.
20. Paderewski ............................. Concert Polonaise
Miss Thelma Cameron.
GOD SAVE THE KING.
Admission 2.">c.
fM
fRJOMI
| SÆTUR OG SÚR
8 Keyptur
WBIIlWl
IHIIHIIIHIIIIBIIIIHIBUIIBIIIHIIIII
Vér borgum undantekningar-
laust hæsta verð. Flutninga-
brúsar lagðir til fyrir heildsölu-
ver5.
Fljót afgreiðsla, góð skil og
kurteis framkoma er trygð með
því að verzla við
The Tungeland Creamery Company
I ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN.
'fclHIINBIIIHIII«IIIIBIII*IIB!ll*IIIIMUIBilUHIIIMíUM!IIIB!!IHl1IHUIHIIIHIIIHIUH!!IIBIII«IHIMIHII*
K V ÖLDSKEMTUN
jeldur Bjarn' Arbor^*
Bjornsson að xmE V/1
Miðvikudagskveldið 5. Júní kl. 8.30
INNGANQUR 50 cent
Þeik sem vilja h»fa skemtileg* kveldstund aettu ekki a5 sitja heima.
Hláturinn er öllum hollur.
HEFIR ÞÚ VANRÆKT TENNURNAR?
Margir hafa gert svo, vegna þess
a8 þeir hafa veriö hrœddir viö aö
fara til tannlæknis. — Slíkt fólk
fer villur vegar; þvi ef þatS heim-
sækti mig reglulega þrisvar á ári,
þá mundi þaö aldrei vita hvaö
tannpína er. — Vér höfum öll þau
áhöld, sem tryggja lækningu, án
nokkurs verulegs sársauka.
þér skuluö aldrei vanrækja tenn-
urnar. VanhirÖa borgar sig aldrei.
þegar fram f sækir.
Dr. C. C. JEFFREY,
„Hinn varfærni tannlæknir"
Cor. Logan Ave. og Main S4ree4, WLnnipeé
Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við
þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu
Sumar
Skófatnaður
J?ér ættuð að láta
oss fullnægja þörf-
um yðar í karla og
kvenna skófatnaði
Fyrir kvennf ólk:
Hients og Pumps.
Fyrir karlmenn:
Ágætis S t a p 1 e
Boots, til hvers
dags notkunar.
Einkaorð vor er
Góðar vörur
Skrifið eftir vorri nýju verðskrá og sendið oss pantanir til
reynsju.
Góð afgreiðsla—Góð vara—Gott lag og gott verð, eru leynd-
ardómarair, sem 'hafa gjört verzlun vora svona vinsæla.
THOMAS RYAN & CO',
Winnipeg Heildsölu skóverzlun.
Limited
Manitoba
Mr. John A. Vopni, sonur J. J.
iVopni ráðsmanns Columbia Press
hefir nýlega innritast í loftflota
deild hersins. Hann er farinn
austur til Toronto til þess að
stunda flugvélafræði við flugvéla
skólann þar.
Noregur.
Ástandið í Noregi kvað vera
fremur skuggalegt um þessar
mundir. Er óhugur mikill í
^jóðinni út af níðingsverkum
eim er J7jóðverjar hafa í frammi
haft við saklausa sigling^menn.
Sagt er að pjóðverjar muni hafa
sökt hátt á annað hundrað norsk-
um verzlunarskipum, og að lífi
muni hafa týnt af völdum
?ýzkra kafbáta um 900 norskir
sjófarendum. Veðrátta í Noregi
lefir verið fremur góð, og fiski-
afli sæmilegur; en all-hart mun
7o vera um matbjörg víðsvegar
um landið, einkum þó í hinum
stærri bæjum, og eldiviðarskort-
ur hefir sorfið all mjög að al-
menningi.
Kolaseðlar í Winnipeg.
isfeðrum, eða þeim sem hús
halda í Winnipeg í haust. þegar
menn kaupa kol eða eldivið, þá
verða þeir að framvísa seðli Jæss-
um, og verða þeir að gjöra grein
fyrir því hvað miklum eldivið
þeir eyddu síðastliðinn vetur,
hvað stór hús þeirra eru og hvað
mörg herbergi eru í því, einnig
verða menn að gjöra grein fyrir
því ef að þeir hafa nokkrar eldi-
viðar byrgðir. Menn verða að
sggja til hvers þeir ætli að nota
kolin, h\rort þeir ætla að nota þau
til þess að hita húsin, eða til þess
að matreiða við þau, og þenna
framburð sinn mega menn búast
við að þurfa að staðfest með eiði
Sextán bæjir í Canada hafa tekið
upp þessa aðferð nú þegar.
Nú er kominn tíminn til að
panta legsteina, svo þeir verði til
að setja þá upp þegar að frost
er úr jörðu, sem er um miðjan
júní.
—Sendið eftir verðlista. Eg hef
enn nokkra Aberdeen Granite
steina.
Veðdeildarsala
á fyrirtakt bújörð
Samkvæmt lagaheimild um
sölu fasteigna er veðskuld (mort
gage) hvílir á, sem sýnt verður
þegar salan fer fram, verður selt
á opinberu uppboði af W. H. Mc-
Pherson, uppboðshaldara, á skrif
stofu hans 264 Smith Street í
Winnipeg-borg í Manítoba á laug-
ardaginn 8. dag júnímánaðar
1918 kl. 12 á hádegi, efirfylgj-
andi fasteign: í Gimli kjördæmi
í Manitoba-fýlki og sem er suð-
austur kvartur af Section Sex (6)
Township Tuttugu (20) og
Range (4) austur af Principal
Meridian i Manitoba-fylki.
Seljanda er tjáð að fasteignin
sé á góðum stað, hvað vegi og
skóla áhrærir og nokkrar um-
bætur.
Skilmálar: Tuttugu (20) pró-
cent í peningum en afganginn
eftir samningum, sem verða til-
kyntir þegar salan fer fram.
Fasteignin verður boðin til sölu
samkvæmt forréttsboði.
Frekari upplýsingar gefur.
B.'S. Benson,
Selkirk, Man.
lögmaður seljanda.
Dagsett að Selkirk, Man.. 11.
maí 1918.
Karlmanaa
FÖT
$30-40.00
Sanngjarnt
verð.
Æfðir Klæðtkarar
STEPHENSON COMPANY.
Leckie Itlk. 210 McDermot Ave.
Tals. Garry 178
Wonderland
Kvikmyndahús
Vér erum önnum kafnir við
að fága og fullgera leikhúsið
og strax og nýju saetin koma,
Jjá opnum vér leikhúsið með
tilkomu miklum myndum.
Athugið opnunardaginn
A. S. Bardal,
Áformað er að gefa út kola,
eða eldiviðarmiða öllum heimil-843 Sherbrooke. St., Winnipeg.
Bæjarstjórnin hefir ákveðið
að eignir hér í bænum sem skatt-
ur hefir ekki verið borgaður af í
tvö ár skuli verða seldar við upp-
boð í sumar, samt er ákveðið að
' aðvara hlutaðeigendur og skora
á þá að borga áður en selt verður
Auglýsið í Lögbergi
stœrsta ísl. blaðinu
Otsaums Sett, 5 stykki á 20 cts.
Fullkomið borSoett, fjólu-
blá gerð, fyrir borð. bakka
og 3 litlir dúkar með sömu
gerð. úr góðu efni, bæði
bráður og léreft. Hálft yrds
í ferhyrning fyrir 20 cents.
Kjörkaupin kynna vöruna
PEOPLE78 SPECLALTIKS OO.
Dept. 18, P.O. Box 1830, Winnipc*