Lögberg


Lögberg - 20.06.1918, Qupperneq 8

Lögberg - 20.06.1918, Qupperneq 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. JúNí 1918 Bæjarfréttir. Mr. Friðrik porsteinsson Svarf- dal frá Wynyard, Sask. kom til bæjarins um miðja vikuna sem leið; hann var í kynnisför til bróður síns P. p. porsteinssonar skálds. Fund heldur hjálpamefnd 223 herdeildarinnar á miðvikudaginn 26. þ. m., að heimil Mrs. Haraldur Olson, 886 Sherbum St., á venju- legum tíma. Mr. Bjami Marteinsson sveit- arskrifari í Bifröst, Man. kom til bæjarins snöggva ferð í vikunni sem leið. Mr. Freeman Anderson, Kam- sack P. O. Sask. kom til bæjarins á fimtudaginn snöggva ferð. Hann er í þjónustu Canadian Nothem jámbrautarfélagsins. Eigi kvað hann vera nema tvær eða þrjár íslenzkar fjölskyldur í þeim bæ. Mr. Jón Eiríksson frá Selkirk, Man. kom til bæjarins á Iaugar- daginn snöggva ferð. Séra Jóhann P. Sólmundsson frá Gimli, Man. kom til bæjarins á mánudaginn. Mr. Torfi Sigurðsson, sonur séra Jónasar A. Sigurðssonar í Seattle, og sem nú er í Camp Lewis í fótgönguliðinu, hefir gerður verið að undirforingja í herdeild sinni. Hann hefir ver- ið að eins fáar vikur í herbúðun- um, og sýnir þessi hækkun glögg lega hve skamman tíma það hef- ir tekð hann, að komast inn í og venjast hinum einstöku atriðum hernaðarlífsms. Innilegar ham- ingjuóskir fylgja þessum unga sveini á hans nýju braut. Dánarfregn. Á hvítasunnudags morguninn 19. maí s.l., andai(5ist að heimil: sínu að Gimli, Man. Björn Guð- mundsson frá / Bálkastöðum Hrútafirði, eftir langvarandi vanheilsu. Hann var 67 ára a?i aldri, er hann lézt. Hann lætur eftir sig ekkju og þ*^ú börn. Jarðarförin fór fram 22. maí frá ísl. Unitarakirkjunni þar í bæn- um. Séra Jóhann P. Sólmunds- son jarðsöng. pakkarorð. Hjartanlegt þakklæti flytja línur þessar þeim, sem á svo margan hátt og fúslega hjálpuðu syni okkar Sigfúsi, sem lézt á Almenna sjúkrahúsinu í Winni peg 19. maí. — Lát hans bar að eftir uppskurð sem gerður var sem tilraun að ná úr lungum hans járnbroti er hann særðist af í stríðinu 28. apríl 1917. — öll- um sem réttu honum hjálpar hönd og leituðust við að gera honum síðustu stundirnar bæri- legri, og þeim sem hjálpuðu til þess að móðir og sonur gætu dvalið saman svo lengi sem unt var, þök'kum við og biðjum guð að launa þeim og gleðja þá. Síðustu stundirnar eru hlutað- eigendum dýrmætar þó þær séu sorgum blandnar. Stony Hill, Man„ 14. júní 1918. Mr. og Mrs. E. Thorleifsson. Gefin saman í hjónaband þ. 14. þ. m. voru þau Friðfinnur Sig- urðsson og Oddný Jónsson. Séra Jóhann Bjamason framkvæmdi hjónavígsluna á heimili sínu í Árborg. Friðfinnur er sonur þeirra ihjóna Sigurðar bónda Friðfinnssonar og Kristinar Pét- ursdóttur, er búa í Fagradal i Geysirbygð, en brúðurin er dótt- ir Sigfúsar sál. Jónssonar og Bjargar sál. konu hans er lengi bjuggu á Blófhsturvöllum. Fram tíðarheimili hinna ungu hjóna verður í Geysir-bygð. Utanáskriftir Abrahamssons- bræðra, sem eru í hemum, er: No. 2378535 Pte. I.V. B. Abrahamsson, 44th Canadian Battalion B. E. F. France c-o Army P. O. London, England No. 216403 Pte John Abrahamsson, Hosp. Rep. Stopp. Canadian, Hospital Lynning Kent. c-o Army P. O., London, England Miss Jónasson, kenslukona við Wellington skólann, verður í skólanum á skrásetningardaginn 22. þ. m. frá kl. 12—5 síðdegis, hún leiðbeinir öllum íslendingum er þangað koma og túlkar fyrir þá, sem á því þurfa að halda. fslendingar í vesturbænum eru beðnir að hafa það hugfast. Séra Páll Sigurðsson, prestur Garðar-safnaðar, N. Dak., mess- ar í Tjaldbúðinni á sunnudags- kvöldið kemur (23. þ. m.) kl. 7 e. m. Allir velkomnir. Fólk er beðið að muna vel eft- ir hljómleika samkomunni, sem Miss María Magnússon, heldur með nemendum sínum í Skjald- borgarkirkjunni í kveld(fimtud.) Miss Magnússon er sérlega góð- um kennarahæfileikum gædd, cg má þess vænta að nemendur geri fólki glaða kveldstund. pér styðjið einnig Rauða krossinn með því að sækja samkomuna. Sunnudagaskóli Tjaldbúðar- safnaðar heldur sitt árlega “Pic- nic’’ á laugardaginn kemur (þ. 22. þ. m.) í River Park. Að- standendur og vinir bamanna eru ámintir um að fjölmenna og hafa nestiskörfur sínar. — Fólk- ið kemur sáman við kirkju safn- aðarins — á horni Victor St. og Sargent Ave. kl. 1.30 e. m. paðan verður farið með sérstökum strætisvögnum á skemtistaðinn. Bömin fá ókeypis far og einn að- göngumiða á “Mary go round”. Komið í tíma. Allir velkomnir. Takið eftir. The Central Grocery Tals. Sh. 82 541 Ellice Are. Sérstök kjörkaup Eddy’s Eldspítur 500 í kassa á H Vanalega selt á 15c • C Dominion CornFlakes, vana-O C _ lega 15c hrer, 3 pakkar á Santos Kaffi, vanal. 35cpd. OA nú pundið á . . . «ÍVC þetta eru að eins fá dæmi af kjörkaupum í búð vorri. Komið og sannfærist. petta verð gildir til 1. júlí. Thorvardson & Bildfell Fréttabréf frá Winnipeg Beach Herra ritstjóri Lögbergs. Viltu gjöra svo vel og Ijá lín- um þesum rúm í þínu heiðraða blaði. pað er ekki oft sem nokkuð sést héðan í blaðinu, líklega af því að ekkert ber hér til tíðinda, eða af því að fólk hér er penna- latara en í öðrum bygðarlögum, svo þó eg sé allra óhæfastur til ritstarfa, þá langar mig samt til að rjúfa þögnina. Að kveldi hins1 8. júní komu vinir og nágrannar okkar saman, okkur að óvörum, til að fagna drengnum okkar, sem er nýkom- inn heira úr stríðinu. Mr. Sigurður Sigurðsson hafði orð fyrir gestunum og sagði að þetta fólk kæmi til að votta Magnúsi Hermannssyni virðingu og þakklæti fyrir vel unnið starf í þarfir þjóðarinnar, og til merk- is um að hugur fylgdi máli, af- henti hann heiðursgestinum 25 dollar sem gjöf frá þeim sem gerðu áhlaupið, eins og hann kallaði það í spaugi, þegar hann í broddi fylkingar ruddidst inn og sem í voru um 50 manns. Við foreldrar magnúsar vottum öllu þessu fólki okkar innilegasta þakklæti fyrir virðingu og vel- vild drengnum okkar til handa; sérstaklega þeim sem stóðu fyr- ir þessari heimsókn, sem munu, eftir því sem eg kemst nælt, hafa verið, Mr. Magnús Hjör- eifsson, Mr. Kristján Sveinsson og áðumefndur Sig. Sigurðsson. Ef þetta er ekki rétt bið eg af- sökunar. Skemtanir voru: ræða til heið- ursgestsins, flutt af Sig. Sigurðs “God Save Our Splendid Men.’ „ , „„ í „r- „ •* -----’ -—-- =>• ° , Proceeds to be devoted to the Red Cross. Ems og auglyst hefxr verxð í gym,^söngur, a xslenzku og ensku VINNUKONA óskast undir eins, við létt Innan- hússtörf á góðu heimili. Gott kaup í boði. upplýsingar gefur T. E. Thorsteinson, bankastjóri Northem Crown banka, homi William og Sherbrooke. Halldór Methusalems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records fslenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man. ísenzkir sjúklingar á almenna sjúkrahúsinu. C. J. Helgason, Foam Lake, Sask. Mrs. B. Johnston, 518 Sherbrooke St., Winnipeg. S. Pálsson, Icelandic River, Man. blöðunum þá fer fram almenn skrásetning um alt Canada, næsta laugardag þ. 22. þ. m., fyrir alla þá, sem eru 16 ára og þar yfir, jafnt konur sem karla, jafnt borgarar sem utanborg- r.rar verða að skrásetja sig eða að sæta stór-hegningu, eða sekt- um. peir af íslendingum í vest- urbænum, sem að einhverju leyti vildu heldur láta leggja fyrir sig spuiTiingarnar á skrásetningar- spjöldunum á íslenzku, geta gert það með því að koma á skrásetn- ingastofuna, 691 Wellington Ave. horninu á Victor St„ þar sem þeim góðfúslega verður leiðbeint á íslenzku. Skrásetningastofan verður opin frá kl. 7 að morgni til kl. 10 að kveldi þann dag. Komið fyrri partinn. S. Paulson, Skrásetningarstjóri. Leiðrétting. í síðasta tölublaði misprentað- ist nafn í kvitteringu frá hjálp- arnef nd 223 hex*deildarinnar; Mrs. Stefánsson, en átti að vera Mrs. Stefán Jóhannsson, en heimilisfang var rétt, 754 Bever- Iy St. og píanóspil, samtal, dans og kaffi og allskonar sætabrauð, sem kvenfólkið bar fram af mestu rausn og myndarskap. Fólk skemti sér langt fram á nótt Á öðrum stað í blaðinu birtist stutt æfiágrip og mynd af þess um afturkomna hennanni. G. S. Hermannson. VORVEÐUR þý.ðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské mjög lágt í “Fumace” eða þá alveg brunnið út. Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því að hafa eina af vorum FLYTJANLEGU RAFMAGNS-HITUNARÁHÖLDUM, til þess að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin. eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi. pér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem er, þeir brenna ótrúlega litlu. Komið og skoðið sýningarpláss vort við fyrsta tækifæri. GASOFNA DEILDIN. Winnipeg Electric Railway Co. 322 Main Street Talsími: Main 2522 PIANO RECITAL Að eyða beztu árum æfinnar í það að komast yfir eignir, en skilja svo alt eftir í óreiðu, þar sem það hefði þó getað orðið trygt með lífsábyrgð er vægast sagt mjög kæruleysislegt. Nægilega há lífsábyrgð hefir bjargað margri fasteign- inni, sem eigandinn annars hefði tapað, sökum peningaskorts The Great West Life, veitir allra beztu lífsábyrgðar skilyrði. Spyrjist fyrir um verðlagið. The Great West Li fe Afmsice Ce., Aðal-skrifstofa—Winnipeg TO BE GIVEN BY THE PUPILS OF Miss Maria Magnusson AT SKJALDBORG CORNER ELLICE AND BURNELL STREET Thursday Evening, June 20th 8.30 P.M.. ASSISTED BT Mrs. P. S. Dalman, soprano íProgramme “God Save the King.” 1. Carl Heins..............................Love Song, op. 227 Miss Kate Mekling 2. Rathbun........................................Berceuse Miss Lella Eydal 3. Carl Bohm.........................“Charge of the Uhlans” Miss Olive Bjamason (a) Carse ................................... Valsette (b) Kuhlstrom ............................. “Claribella” Miss Elmira Stailey 5. E. Holst....................................Gavotte in C Miss Jona Johnson 6. Donizetti ................................. “Mad Scene” Mrs. P. S. Dalman 7. Holzel ........................... “Song Without Words” Miss Olive Bjarnason 8. (a) Jungman.........................“Longing for Home” (b) Wellesley ................................. “Arlene” Miss Sigrun Johnson Marzian .................................... “Reveries” Miss Svava Wilson 10. Wandelt ............................... “Heart Leaves Miss Rosa Johnson 11. Engelmann.......................:.......Militaxy March Miss Susan Wilson 12. (a) Hartmann ............... “Dance of the Harvesters” (b) “ .....:..................“Song of the Mill” Miss Jona Johnson 13. A Geibel .......................... “Constant Devotion” Miss Kate Mekling RJ0MI ■ SÆTUR OG SÚR | «Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutningar- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma er trygð með því að verzla við The Tungeland Creamery Company ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN. IHIHHIII KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR Vér borgum hæsta verð í peningum út 1 hönd fyrii allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir sendai fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union Bank of Canada. Manitoba Creamery jCo., Ltd., 509 William ftlfE. inHiniHnnHiBiiiHiiiaiiiiHiiiiHiiiiHiiiii ■ I ADMISSION* 25c Hjálpamefnd 223. herdeildar- innar, biður vinsamlega allar þær íslenzkar konur, sem lofað hafa sokkum til “drengjanna” í Frakklandi, að senda þá hið alllra fyrsta til nefndarinnar. Einnig eru allir beðnir, er fúsir væni að gefa sokka, því þörfin er biýn, að fresta eigi sendingunni, með því að böglar verða sendir austur um haf hið allra bráðasta. Verk það, sem hjálparnefndin er að vinna daglega, er svo göfugt og mannúðlegt, að það á skilið al- menna þökk og stuðning allra ís- lendinga héma megin hafsins. Mrs. Thos. H. Johnson 629 Mc- Dermot Ave. og Mrs E. Hanson 393 Graham Ave. veita móttöku sokkasendingunum. Dánarfregn og þakklæti. J7ann 22. maí s.l. þóknaðist algóðum guði, að burt kalla úr þessum heimi okkar elskulega son Victor Swanson, á hans tutt- ugasta og þriðja aldursári. Hann andaðist í Selkirk og var jarð- sungin frá fjölskyldu heimilinu 27. s. m. af séra N. Stgr. Thor- lákssyni. öllum þeim sem með nærveru sinni heiðruðu hinstu minning okkar burtsofnaða, sárt syrgða sonar, hin velvöldu hugg- unarorð prestins og þátttöku fólksins í sorgarathöfninni. Alt þetta þökkum við í okkar eigin nafni fyrir hönd allra nánustu ættingja og vandamanna. Megi gúð með sinni dýrðmætu náðar- gjöf 1 drotni Jesú Kristi vera fólki þessu athvarf og styrkur á þeirra reynslu stundum. Virðingarfylst, Sigríður Swanson Stefán Swanson foreldrar hins framliðna Selkirk, Man. pakkarávarp. Takið eftir. Kvenfélag Fyrsta lút. Afnað- ar biður þess getið, að á meðan á kirkuþingi stendur, verður til sölu í sunnudagsskóla salnum, caffi, kaldir drykkir og ísrjómi Miss A. M. Smallman, 189 Vaughan frá kl 3 til 5 eftir miðdag Og frá St.. Winnipeg. kl. 8 til 10:30 að kveldinu. , T. Johnson, Howardville, Man. Fjölmennið. Mrs. W. Johnson, Gimli, Man. Nefndin. The Prudential Insurance Company of America Herrar:— Eg votta yður mitt innilegt þakklæti fyrir framúrskarandi fljót skil á borgnn lífábyrgðar sonar míns, Victor Swanson. Enn frémúr þakka eg umboðs- manni yðar, Mr. John Erickson, fyrir hans lipru framkomu, og innilegu hluttekningu við sorgar tilfellið. Eg get því af fullri sannfæring, fyrir eigin reynslu, mælt með The Prudential Insur- ance Co. við þá er hafa í hyggju að tryggja líf sitt. Með endurteknu þakklæti, er eg yðar einlægur, S. Swanson, Selkirk, Man. Stúlka óskast við létt innan- hússtörf á góðu heimili. Upplýs- ingar gefnar að Suite 15 Elmo Apts., Colony St. og Broadway. ELDSÁBYRGÐ ódýr en áreiðanleg, fæst hjá Farmers Mutual Fire Ins. Co., 35c á hverja $100 ábyrgS árlega. Borgast við lok hvers árs, og innibindur allar skemdir óveðurs, eldinga, sléttu- eða skógarelda. Einnig má meðhöndla gasolíu á heimilinu, og yfirgefa það leyfislaust. Slík hlunnindi fást ekki hjá öðrum félögum. Umiboðsmaður fyrir Bifröst sveit og víðar. G. S. Guðmundsson, Arborg, Manitoba Sumar Skófatnaður pér ættuð að láta oss fullnægja þörf- um yðar í karla og kvenna skófatnaði Fyrir kvennfólk: Hients og Pumps. Fyrir karlmenn: Ágætis S t a p 1 e Boots, til hvers dags notkunar. Einkaorð vor er Góðar vörur Skrifið eftir voití nýju verðskrá og sendið oss pantanir til reynslu. Góð afgreiðsla—Góð vara—Gott lag og gott verð, eru leynd- ardómamir, sem hafa gjört verzlun vora svona vinsæla. THOMAS RYAN & CO‘, Limited Winnipeg Heildsölu skóverzlun. Manitoba »1 /. .. ■ • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgoir tegundum, geirettur og ala- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limited HENRY AYE. EAST WINNIPEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu ”IðuDn“ Brunasjóður. Samskotalisti hjónanna sem fyrir slysinu urðu við Beckville, Man. s.oo BenediXct Hjálmsson, Warrans Landing, Man.............. $ SafnáS á almennum fundi Kon- cordia safnaSar og sent af B. Thorbergsson ............. 17.10 E. Anderson, Gloucester, Mass $5.00 SafnaS I Keewatin, og sent af Thorvaldi Thorsteinssyni: .... Mr. og Mrs. Th. Johnston .... $2.00 Mr. Ingiman G. S. Johnston .... 1.00 Mr. og Mrs. M. SlgurSson ....... 1.00 Márgrrét SigurSson ................50 Ragnhiidur SigurSson.............50 Silvia SigurSson ................25 Mr. og Mrs. S. O. Magnússon .... #1.00 Mr. og Mrs. S. Pálmason ...... 2.00 Mr. og Mrs. K. Malmkvist ..... 2.00 Mr. og Mrs. S. S. SigurSson .... 1.50 Mr. G. Hermanson ............. 1.00 Miss R. Thorsteinson ............75 Mr. Th. Thorsteinson ......... 2.50 Mrs. S. S. Stephens................50 Mr. O. Stephens..................50 Mrs. J. Wolfe ................... 50 Samtals ......v. .... ÁSur auglýst ..... $ 44.60 $199.50 Nú alls $244.10 Gjafir til .Jóns Itjamasonar skóla. SafnaS af GuSmundi Johnson. J. Austmann .................. $1.50 Mrs. Austmann ................. 5.00 B. ólafsson ................... 1.00 SigurSur Sveinbjörnsson ....... 1.00 Oddbjörn Magnússon ............ 2.00 J6n Hjaltalfn ................. 1.00 Sveinn Bjarnason .............. 1.00 Árni Pálsson .................. 1.00 Tom Fraser .................. 2.00 pórSur Thompson ............. 1.00 S. Pálsson .................... 1.00 FriSrik Kristjánsson ........ 1.00 Winnipeg, 18. júnf 1918. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. Bjarni Bjömsson Skopleikari heldur kvöldskemtun Á BAUDUR 24. þ. m. kl. 9 Á BRu 25. þ. m. kl. 9 Inngangur 50 cent. peir sem vilja hafa skemtilega kvöldstund ættu ekki að sitja heima. — Fjórða og síðasta hefti 3. árgangs er nú komið hingað vestur. Inni- hald þessa heftis er: Hrefna á Heiði (Jak. Thoraren- sen).—Rakel (Arnrún frá Felli).— Ásukv'æði (Gestur).— Keisaraliðarnir (Hinrioh HeineJ. — Vilhjálmur keis- ari (Þorl. H. BjarnasonJ.—Wilson forseti (Ág. H. BjarnasonJ.—Eg kem með vínber (Carl Snoilsky).—Síðasti engillinn /hans Antonio Allegri. Tvö kvæði (Jak. ThorarensenJ. — Frá landamærum lífs og dauða (Stgr Matthíasson). — Til Björnstjerne Björnson (Matth. Jochumsson).— Johann Sigurjónsson: Lyga-Mörður (Ág. H. Bjarnason).—Ritsjá (Ág. H. BjarnasonJ. Alls er þessi árgangur Iðunnar 320 hls. með þéttprentuðu letri. Frá- gangur allur mjög sæmilega vandað- ur og verðskuldar ritið hinar beztu viðtökur hér meðal þeirra sem ann- ars vilja nokkuð lesa á islenzku máli. (Nákvæmar auglýst í næsta blaðij. Iðunn kostar $1.25 árgangurinn og er til sölu hjá Magnúsi Peterson, 247 Horace St., Norwood, Man. Red Cross. Saínað af Mr. J. R. Johnson viS Reykjavik og Narrows P. O., vestan við vatnið, fyrir Canadian Red Cross Society. J. R. Johnson ............. $20.00 N. T. Snædal ...............- 20.00 A. J. Johnson .............. 25.00 Mrs. V. Erlendson .......... 15.00 GuSl. Erlendson .......... .... 5.00 Árni Björnson .............. 20.00 Mrs. E. SigurSson .... ,.... 10.00 Gustav Erlendson ............ 5.00 GuSm, Kjartanson ........... 12.55 Árni Paulson ................ 5.00 S. Brandson .................. 6.30 GuSm. Pálsson ............... 3.00 Mrs. H. Bjarnason ........... 5.00 H. Bjarnason ............... 10.00 Mrs. F. Erlendson ........... 2.00 Tom Glllen .................. 2.00 Fritz Erlendson........... 10.00 Charles Pingrenon ........... 5.00 Arn. Freeman ............ .... 10.00 G. G. Johnson ............... 5.00 Julis Pingrenon .... ........ 5.00 Gtsli Johnson ............... 5.00 Sv. KJartanson ............... 5.00 Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardai, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. Æfðir Klaeð«lc«rar STEPHENSON COMPANY, Leckie Blk. 216 McDermot A ve. Tals. Garry 178 WONDERLAND THEATRE Miss E. Sveinson .... Miss GuSfinna Erlendson Miss Botnía Eyjólfson .... Erlendur Erlendson ..... Ragnar Eyjólfson ....... 5.00 .25 .25 .25 .25 T. $216.85 E. Thorstelnson. Miðvikudag og fimtudag Maðurinn með þjóðarlof H. B. WALTHALL í leiknum ”His Robe of Honor“ Föstudag og Laugardag Hinn sí-glaðværi GEORGE WALSH í leiknum ”This is the Life“ Veitið athygli “The Barrier” Otsauma Sett, 5 stykki á 20 cts. Fullkomið borðsett, fjólu- blá gerð, fyrir borð. bakka og 3 litlir dúkar með sömu gerð. úr góðu efni, bæði þráður og léreft. Hálftyrds i ferhyrning fyrir 20 cents. Kjörkaupin kynna vöruna PEOPLE'S SPECIAI/m» OO. Dept. 18, P.O. Boz 1836, Wlnnipe* iiiiBiniHiinBiniaiiiaiiiiBiiiiBiiiaiiiiBiiiiHiHiiiimi

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.