Lögberg - 04.07.1918, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.07.1918, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JúLf 1918 3 Dœtur Oakburns lávarðar. Eftir MRS. HENRY WOOD. J7RIÐJI KAFLI. “Sjáið þér”, sagði frú Pepperfly, “eg get staf- að og gert atkvæði að orðum eins vel og flestir aðr ir, og eg lít svo á: Hvers vegna hafði hún átt að bjóða mér til sín, alveg ókunnugri, nema af því hún ætlaði að fá að vita eitthvað >hjá mér? Eg hefi ekki verið eina mínútu í þ^ssu húsi, og eg kom í gær kl. tvö, án þess að hún hafi spurt mig um þetta, stundum um lyfið, stundum um læknirana, stundum um hjúkrun hennar, stundum um yfir- heyrsluna, þangað til eg, og það er hreinn sannleik- ur, var orðin bæði þreytt og leið á þessu. Hún vildi fá að vita hvar hún gæti fengið gamalt blað með þessari sögu í, en eg veit ekki hver geymir þau, neima ef það skyldi vera frú Fitch í Rauða Ijóninu. pér gerið eflaust svo vel að minnast ekki á þetta við nokkurn mann, að eg hafi spurt yður nokkurs um frú Crane; eg hefi ástæðu til að óska þess” sagði hún við mig. ‘Frú, þér megið reiða yður á að eg skal ekkert segja’, svaraði eg henni”. “Og svo hafið þér sagt mér frá öllu þessu í dag!” sagði Juditíh. “Já, yður getur maður treyst, Judith. pér endurtaikið það ekki, það veit eg. pér voruð Mka ein af þeim, sem voru hjá henni. Eg hugsaði með sjálfri mér í morgun: ‘Ef eg gæti nú fundið Judith Ford, þá skal eg segja henni þetta’, en eg skyldi ekki Ijúka munni mínum upp fyrir neinum öðrum, og það geri eg heldur ekki. Hinni ekkjunni, Gould, vildi eg ekki segja eitt einasta orð, iþó það væri til að bjarga Mfi mínu; hún er svo málgefin; það yrði kunnugt um aMain bæinn innan klukkustundar, ef hún fengi að heyra þetta”. “Ætlar hún að búa alein héma?” spurði Judith. “J?að held eg. Hún hefir fengið sér konu til að Jtvo fyrir sig fatnað og haílda húsinu hreinu. Bamið er Mtið og veiklulegt; og eg held að hann Mfi naumast lengi. Komið þér inn að sjá hann” Frú Pepperfly stól upp og sigldi inn í húsið; Judith gekk á eftir henni. úr garðinum gengu þær inn í eldhúsið og úr eldhúsinu inn í dagstofuna þar sem Mtli drengurinn lá sofandi á gólfimu, hvíl- andi á fáeinum fataræflum; það var fallegur drengur með kyriátt útMt og ljsót hár, sem Mðað- ist niður um andMt hans. Judith leit aftur og aft- ur á hann; henni varð hverft við að sjá hve líkur hann var einhverj um; en henni var ómögulegt að muna hverjum. “Hann ihefir fengið vatn í hnjáliðina”, sagði frú Pepperfly. Að minsta kosti er eg viss um að það verður afleiðingin”. “Vatn í hjáMðinn? VesaMngs MtM drengurinn Eg hefi heyrt að það væri hættulegt”. “í nítján tilfellum af tuttugu deyðir það svona ung böm”. “En hvað hann er magur og föhir”, sagði Judith. “Og hvað ennið hans er hmkkótt. pegar maður sér svona hmkkótt enni á bami, ber það vott um að það hefir Mðið möclar kvaMr fyrir lang- an tíma”. “Móðir hans segir, að hann hafi aldrei hraust- ur verið. Fáið þér yður afurlítinn dropa, Judith!” sagði frú Pepperfly smjaðrandi um leið og hún tók litla flösku upp úr leynivasa á stóra kjólnum sínuim. “Nei, það vil eg ekki”, svaraði Judith. “Eg vildi heldur hella því út í garðinn en ofan í mig, og nú verð eg að fara, annars veit eg ekki nær eg kem aftur og lafðin mun segja, að eg hafi verið að masa”. Judith fór leiðar sinnar og fraimikvæmdi er- indið hjá vistatökumönnum lafði Jönu. þegar hún kom aftur sg hún ókunna konu sitja í stólnum, sem frú Pepperfly hafði áður setið á, en sem nú var fluttur í skuggann fast við húsið. pað leit út fyrir að vera' virðingarverð ekkja um fimtugs aldur. bamið lá í keltu hennar og svaf enn þá, en frú Pepperfly var horfin. Hefði Judith getað séð í gegnum vegginn og inn í dagstofuna, þá hefði hún séð hana þar, geispandi og teygjandi sig í hæg- indastól, og sofandi eins fast og dauðþreyttur maður. Annaðhvort hafði hitinn haft áhrif á hana eða flaskan. Judith leit rannsakandi augum á hina hörku- legu andlitsdrætti ókunnu konunnar, og mundi að hún hafði séð þá áður, sem samtallið við húkrunar- konuna hefir eflaust hjálpað henni til að minnast. Einhver hugsun kom henni til að ganga inn í garð- inn og ávarpa hana. “Gott kvöld. Mér finst eg hafi séð yður áður”. ókunna konan leit nú rannsakandi augum á hana, en þekti hana ekki. “pað getur vel verið”, sagði hún. “En eg man ekki eftir yður”. “Eg var unga stúlkan, sem var svo oft hjá vesalings konunnni, henni frú Crane, þessa fáu daga sem hún lá veik”. Gleðiblæ brá yfir andlit ókunnu konunnar. “Mér þykir vænt um að sjá yður”, sagði hún. “Mig furðar að þér skylduð þekkja mig”. “pér eruð sú frú Smith, sem komuð og sóttuð nýfædda bamið ?” “Já, en nú vildi eg helzt að ekki væri talað um þann atburð, ef J>ér vilduð gera mér þann greiða. Ef að fólk fengi að vita þetta, myndi það flykkjast hingað, og spyrja og spyrja um ótal margt, sem eg get ebki svarað, og eg hefi auk þessa enn þá eina ástæðu. Frú — hvað sem hún nú heitir — segir, að enginn viti enn þá hvað unga konan hafi heitið, og þá verð eg spurð. Eg gæti ekki svarað þeim. Eg get frá engu sagt, og vil þess vegna helzt vera laus við allar spumingar”. “Hvar er litla bamið?” spurði Judith, sem Utla áherzlu eða trúnað lagði á orð konunnar. “Daið”. “Er það tilfellið! Jæja, það var ekki stærra en vanalLeg brúða. Eg hélt máske, að það væri þetta”. “petta á eg”, sagði frú Smith. “Og hann þjá- ist mikið vesalings drengurinn. Hann hefir alt af verið meira og minna veikur. “Hann virðist sofa vell”, sagði Judith. “pað er af því hann getur ekki sofið á nótt- unni. Síðari hluta hvers dags sefur hann eins og steinn, og þá legg eg hann á dýnu í dagstofunni eða eldhúsinu, þar sem eg er af tilviljun, því hann vill síður vera án mín. ó, ef það bam hefði lifað, þá væri það níu ára gamalt nú. J?etta er eins og þér getið séð ebki sjö ára enn þá”. “Eg get ómögulega munað hverjum hann er líkur”, sagði Judith, um leið og hún horði með at- hygli á libla drenginn. “Hann er nákvæmlega sönn mynd af einhverjum, sem eg þekki>vel, en eg man ekki núna hver það er”. “Eg þekki engan, sem Mkist honum, þegar hann sefur”, sagði frú Smith, um leið og hún líka athugaði drénginn. “Sofandi og vakandi er andlit- ið mjög ólíkt — eg hefi oft veitt því eftirtekt. pað hljóta að vera augun og svipurinn, sem gera mis- muninn”. “Hefir hann ljós augu?” spurði Judith. “Nei, dökk. En segið mér nú það sem þér getið um þenna voðalega dauða. Var það af vangá eða var það gert með vilja.” “pað afa menn enn þá ekki getað uppgötvað”, sagði Judith. “Gamla hjúkrunarkonan er ekki greinileg með frásögur sínar. Hún talar um læknirinn og hún talar um einhvem annan, og svo blandar hún þeim saman. Mér þætti vænt um að fá að vita hver \ það var sem annaðist hana”. “Hr. Stepen Grey annaðist hana.—Hann er nú Sir Stephen Grey, og hr. Carlton hafði séð hana einu sinhi eða tvisvar, kvöldið sem hún dó og kvöldið áður”. “Var hún svo veik að hún þyrfti tvo lækna ?” “Nei, alis ebki. Hr. Carlton átti að annast hana; en þegar hún varð veik, var hann ekki í bæn- um; þess vegna kom hinn læknirinn í stað hans. Hr. Carlton átti að taka við umönnun hennar dag- inn eftir”. “Voru þeir báðir giftir menn ?” “Hr. Grey var giftur, hann hafði verið það lengi, og hr. Carlton giftist skömmu síðar. Hann giftist dóttur lávarðar. En eg hefi ekki bíma til að skrafa meira núna”. “Ó, verið þér kyrrar. Mér þætti svo vænt um að þér vilduð segja mér alt, sem fram hefir farið; þér getið sagt það greinilegar en hj úkrunarkonan. Komið þér inn og drekkið te með okkur”. “pér gætuð eins vel beðið mig að setjast hér að fyrir fult og alt”, svaraði Judith. “Lafði mm hlýtur að furða sig á því, hvað það er æm tefur mig svo lengi. Eg ska! reyna að fá einnar stundar leyfi og koma aftur seinna”. “Eitt orð, áður en þér farið. Eg hefi heyrt um læknana Grey og Lycett, og eg hefi heyrt um hr. Carlton; hverjum þeirra væri bezrt að gera boð eftir, ef að drengurinn minn yrði lakari. Eg er ó- kunnug hér og þekki ekki mánnorð þeirra”. “Eg held að þeir séu allir jafn duglegir menn. Mér geðjast bezt að hr. Gray; eg hefi mest kynst honum”. “pað er þá sama hverjum þeirra eg geri boð eftir, þegar tekið er tillit til dugnaðar þeirra?” ... .“Já, það er sama”, sagði Judith. “Verið þér sæl”, og svo fór hún. Hjún gekk heim. Hugsandi um það, hvers andllit það væri sem andlit drengsins líktist svo mJkið, ihún gat ekki munað hver J*að var. Hana grunaði að þetta væri sama bamið, sem frú Smith sótti til South Wennock, þrátt fyrir aldurs mis- muninn, sem hún hélt fram; en þó að frú Smith hefði gabbað hana með því, að það væri ekki það, og Judith sá enga ástæðu til að hún skyldi gera það gat það atvik elfki teitt hana að neinni niðurstöðu, þar eð drengurinn líktist ekki andliti framliðnu konunnar, að því er hún gat séð. En þegar Judibh gekk í gegnum hliðið til Cedar Lodge, sá hún alt i einu andlit fyrir hug- skotsjón sinni, og mundi nú hver það var, sem drengurinn líktist. petta gerði henni svo bilt við, að hún hraktist inn á milli trjánna, eins og hún hefði fengið slag. Og þegar hún gekk inn í húsið var það sem í draumi. « V. KAPÍTULI. Draumar Carltons. pað var mikil skemtun í gestgjafahúsinu Rauða ljónið. Bæjarbúar héldu þar fjölmenna dagverðarsamikomu, af því það var þjóðhátíðar- dagur. Formaður hátíðarinnar var — eins og blöð- in gátu um daginn erftir — hinn heiðvirði Lewis Carlton, mikilsrvirtur maður núna af bæjarbúum sínum. Mennimir láta skraut og hvað annað sem er mikilfenglegt, hafa áhrif á sig, og hr. Carlton sýndi hvorttveggja. Hann var heppinn sem lækn- ir, velliðinn sem félagsmaður, og ættgöfgi konu hans veitti honum vissa þýðingu. Auðinn sem hann hafði erft eftir föður sinn, í sambandi við það, sem hann sjálfur vann sér inn, gerði honum mögulegt að lifa stórmannlegar, en nokkur annar í South Wennock. Að sönnu var talað um eyðslu- semi af bæjarbúum; menn hvísluðu um skuldir, sem afleiðing þess, en það voru þau um, hr. Carlton og lafði Laura, og kom ekki öðrum við. Pað var að sönnu mjög ólíkt iþví, sem John Grey og félagi hans, hr. Lycett, lifðu, þeir voru kyrlátir og spar- samir á meðan Oarlton var eyðslusamur og hélt margar skemtisamkomur. peir voru hygnir menn og söfnuðu peningum handa bömum sínum. Hr. Carlton var ebki hygginn maður að því er peninga snerti, og ihann átti engin böm til að safna pening- um fyrir. Vagnar, héstar og þjónar, gerðu heim- ili hans harla ólíkt annara læbna. En alment læt- ur fólkið þetta hafa áhrif á sig, og hr. Carlton var því mest metinn af öllum í South Wennock. Hann var með öllum atbvæðum valinn til þess að vera forseti Iþessarar hábíðlegu samkomu, og hann samþykti að vera það. Samþykti það alveg gagnstætt venju sinni; Carlton var að eðlisfari hneigður fyrir að draga sig í ihlé, og iþvemeitaði að taka að sér nokkra hefðarstöðu í félagslífinu. petta var í fyrsta skifti sem hann lét undan beiðni ann- .ara, og tók að sér opinbera stöðu. Hann vildi ekki taka að sér að vera fátækrastjóri, kirkjuf jár- haldsmaður né bæjarstjóri. ómögulegt var að fá hann til þess að vera kviðdómari. Tignin sem for- maður við hestaveðhlaup og opinberar danssam- komur, var honum einnig andstæð. Hr. Canlton var, þrátt fyrir skrautið á heimili hans — sem lík- lega hefir mátt þakka konu hans fremur en hon- um — óframgjam og dulur maður, sem ekki vildi láta tildra sér upp. Hann hefði naumast getað sagt, hvers vegna hann lét lindan í þetta skifti, og samþykti að taka að sér formannsstöðuna við þenna hátíðlega dag- verð. pegar hann hafði tekið að sér þessa stöðu, vanrækti hann heldur ekki skyildur hennar, og. hann sýndi, að ódugnaður var ekki orsök þess, að hann neitaði svo oft, því aldrei hafði betri forseti skreytt nokkura hátíðarveizlu. Hann sat efst við borðið, flutti borðræðuna og mælti fyrir hvoru minninu á fætur öðru. Fram- koma hans var glaðleg, ihann sýndist að eins hugsa um þetta og gefa sig allan við því, hið kærulausa andlit hans var fjörugt. Hann leit vel út þannig. með sína laglegu andlitsdrætti, sinn fallega vöxt Nokkuð af heldra fólkinu úr umhverfinu var við borðið, og næstum allir helztu menn bæjarins, allir voru iþeir að því komnir að lyfta honum upp til skýjanna með hrósi sínu, og þegar minni forsetans var drukkið, ómuðu húrraópin gegnum loftið, og voru endurtekin af almúganum, sem safnast hafði saman við dyr og glugga hússins. “Hr. Carlton til hamingju. Hr. Carlton til ihamingju.” Klukkan sló ellefu, þegar forsetinn kom heit- ur og blóðrjóður út. Ef til vill hefir enginn þeirra sem viðstaddir voru, séð hann nokkuru sinni jafn rjóðan; hann var samkvæmt þeirra skoðunum kaldur og rólegur maður, sem ekkert gat vakið geðsihræringu hjá. pað var ekki Vínið sem olli þessu. H;r. Carlton var óvinur vínneyzlunnar, og smakkaði eins Mtið af iþví og mögulegt var; en þessi óvanalegi heiður, sem honum var sýndur, hafði hitað tilfinningar hans og fengið enni hans til að roðna. Margir af gestunum fylgdu honum út, en fleiri voru þó kyrrir inni enh þá um stund, sumir urðu að aka heila mílu til þess áð komast heim; hinir hröðuðu sér til heimila sinna, sem voru nær. Flestir voru fremur kátir, því samkoman hafði verið fjörug og skemtileg, og þeir kvöddu hr. Carlton mjög innilega og voru nærri búnir að hrista Ihöndur hans af honum, um leið og þeir full- vissuðu hann um, að hann væri sérlega góður fé- lagi og yrði hér eftir alt af að vera forseti þeirra Múgurinn sem hlustaði á þá, og ávalt lætur augna- bliks tilfinningamar hafa áhrif á sig, hrópaði sam- róma húrra fyrir hr. Carlton. Hann gekk eftir götunum heim til sín, meðan húrraópin endurrómuðu í eyrum hans. Slíkt hafði ekki oft átt sér stað á æfi Carltons, svo nú var hann að vissu leyti sviftur sinni vanalegu ró. Kvöldið var yndislegt, eins og oftast á sér stað á milli vors og sumars, og hr. Carlton tók ofan hatt- inn sinn og leit upp til hinnar stjömuþöktu himin- hvelfingar. Hvaða sorgir sem á hann leituðu. hvaða ástæður til kvíða — og hafi hann haft nokk- urar, vissi hann bezt sjálfur um þær; en fáir á meðal okkar eru að öllu lausir við ýms leynd mót- læti, sem við dyljum fyrir öðrum, hve saklaus sem ’þau geta verið í sjálfu sér — sem hann gat haft, þá var þeim öllum fleygt í burt. Carlton gleymdi lsðna tímanum og nútímanum til þess að hugsa um ókomna tfmann, og vissar óákveðnar vonir, sem lágu geymdar inst í huga hans, fengu nú leyfi til að taka á sig ákveðnari lögun, heldur en nokkru sinni fyr. pegar hugsanirnar eru á hreifingu leggja þær nokkuð af sínum eigin blæ yfir hlutina, sem þá eru vanir að vera skrautlegir. “peir líta á mig sem guð”, hugsaði hann hlæj- andi, eigandi við Ihina ótakmörkuðu hylli, sem bæj- arbúar höfðu nýlega sýnt honum. “Júpiter og Olymp hafa aldrei notið meiri eða hlýrri sigurhylli Eg er orðin það, sem mér hefir aldrei til hugar komið — þýðingarmikill maður á þessum stað. Einhver heimskuleg ásökun gegn mér, svei! Sá piltur, sem vogar að bera hana upp, fengi nægar hrindingar. Samt sem áður skal eg leyfa ýkkur að syrgja yfir missi mínum, mínir góðu bæjarbúar i Wennock, og eg veit ekki 'hvers vegna eg hefi dvalið svo lengi hjá ykkur. í hve mörg ár hefi eg ekki sagt við sjálfan mig, þegar eg vaknaði einn morguninn etfir annan, að við mánaðarlokin skyldi eg fara fyrir fult og alt úr bænum, og þó er eg hér enn. Eru það nokkurir ósýnilegir hlebkir, sem binda mig við þenna stað — hlekkir, sem eg get ekki brotið? Hvers vegna er eg annars kyr? Eða er það leynd varkámisröddd — þey! eg skeyti ekki um islíkar hugsanir í kvöld”. Hann greip fram í fyrir sjálfum sér, þurkaði enni sitt með vasaklútnum, hneigði sig sem svar til kveðju, er fram hjá gangandi maður sendi hon- um, og hélt áfram hugsunum sínum. “Gáfur mínar og hæfileikar voru ekki gefnar mér til þess, að eg skyldi jarðsetja þær, en hvað annað getur starfandi læknir í lélegu sveitaþorpi gert við þær? Eg kom hingað að eins til bráða- birgða; mér kom aldrei til hugar að vera hér lengi, og án vissra kringumstæðna, sem við allir verðum að lúta, ihefði eg heldur ekki orðið það. Mér finst að eg hafi verið heimskingi að dvelja hér svona lengi, en nú vil eg fara héðan. London er bardaga pláss- ið fyrir mig, og þar vil eg ná doktors nafnbótinni. Mannorð mitt mun fylgja mér; eg skal nota þessa mikilfenglegu sveita aðalsmenn til að mæla með mér; eg skal berjast til að fá hennar hátignar riddaralega sverð á axlir mínar. Eg get með tím- anum orðið innritaður meðal hinna sameinuðu barúna ríkisins, og þá getur lafði mín ekki ásakað mig fyrir lægri virðingarstöðu en hún hefir. pess- ir Chesneys hafa ættardramb, og kona mín er drambsömust af þeim öllum. Já, eg vil fara til London, og eg get náð hinni æðstu tign, sem lækn- um er mögulegt að ná. Get náð! Eg vil! fyrir Lewis Carlton að vilja eitthvað er að gera það. Sko nú Stephen Grey! Hefir nokkum tíma fyr slík gæfa fengist í heiminum ? Og fyrst að hann gat náð sMkri upphefð, sem hann hefir náð, án voldugra vina til að ýta isér áf mm, hvers má eg þá eigi vænta. Eg er ekki hryggur yfir því að Steph- Areiðanlegustu Eldspítumar í heimi og um leið þær ódýrustu eru EDDY’S “SILENT 506” AREIÐANLEGAR af því að þær eru svo Wúnar til að eldspítan slokknar strax og slökt er á henni. ÓDÝRAbTAR af því þœr eru betri og fullkomnari en aðrar eldspítur á markaðinum. Stríðstíma sparnaður og eigin samvizka þín mælir með því að þú kaupir EDDYS ELDSPlTUR LOÐSKINX Bændur, Veiðiniennn og Verslunarmenn LOHSKIXN A. & E. PIERCE & CO. (Mestu skinnakaupmenn í Canada) 213 PACIFIC AVENUE..................WIXNTPEO, MAN. Hæsta rerð borgað fyrlr Gaemr Húðlr, Seneca raetur. SENDIÐ OSS SKINNAVÖRU YÐAR. Hoí? ,U" LODSKINN Ef bú ótkar eftir fljótri afgreiðalu og hæsta verði fyrir ull og loðskinn.akrifið Frank Massin, Brandon, Man. Skrifið eftir verði og áritanaspjöldum. ír, i Ull, Gœrur og Seneca Rœtur Vér kaupum vörur þessar undir eins í stórum og smáum slumpum. Afarhátt verð borgað. Sendið oss vörumar strax. R. S. ROBINSON W I N N I P E G, Ti-virrs: =- 157 RUPERT AVENUE og , 150-2 PACIFIC AVE. East M A N . Áríðandi hluthafa-fundur ---o--- verður lialdinn í Eimskipafélagi Islands hinn 26. október 1918, í Reykjavík á Islandi. Verkefni fundarins: I. Breyting á 22. gr. laga fyrir H./f. Eimskipafélag íslands, er samþykt var á síðasta aðalfundi. II. Reglur um eftirlaunasjóð félagsins. III. önnur málefni, er fvrir kunna að koma. Aðgöngumiðum útbýtt 22.-24. okt. næstk. að báðum dögum meðtöldum. ÁSKORUN til Vinnufœrra Kvenna. Með hinum aukna ekrufjölda, sem sáð hefir verið í, og hinn óvanalega skort, vinnukvenna á bændabýlum, hefir fylkið að ráða fram úr alvarlegum örðugleikum i því að útvega K VENN-VINNUKR AFT A. Bænda eða borgabeimili, sem hafa, vfirfljótanlegt af dætrum eða vinnustúlkum, ættu að hrýna fyrir slíkum persónum, að skifta sér niður til vinnu á bændabýlunum. þar sem vinnukrafturinn er minstur. I ár verður að flýta fyrir uppskerunni, Jíreskingu og flutningum. Til þess að svo verði, verða fleiri karlmenn fengnir til aðstoðar bændum, heldur en að undanförnu. Og slíkur mannfjöldi lilýtur að auka mjög á STÖRF KVENNA. sem þó höfðu áður víða ofmikið að gera. Það er því bráðnauðsynlegt, að konur og stúlkur bjóði sig fram sjálfviljuglega til þess að vinna á búgörðum, um mesta anna tímann. Og yfir höfuð verður hver vinnufær maður og hver vinnufær kona, að fara út í bændaviimu í þetta sinh, og hjálpa til. Það fólk, sem ekki hefir enn þá ákveðna staði í hug- anum, ætti að skrifa hið allra fyrsta til THE BUREAU OF LABOR. Department of Agriculture. Regina, Sask. AUGLÝSIÐ I LÖGBERGL

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.