Lögberg - 04.07.1918, Blaðsíða 7
.OGBbilu. FIMTUDAGiNN 4. JÚLÍ 1918
7
Fréttabréf.
Framhald frá 2. síðu.
og konur fluttu þar stuttar ræð-
ur undir stjóm herra Sveins
Björnssonar (eldri). Séra J. A.
Sigurðsson vað aðal-ræðumaður,
en hr. G. Matthíasson stýrði
söngnum. Ræðuhöldin báru með
sér vildvild og vinarhug til hinna
nýgiftu hjóna, ásamt ámun frið-
sællar og ihamingjuríkrar sam-
búðar.—Snotra gjöf afhenti séra
J. A. Sigurðsson hvorum brúð-
hjónunum fyrir sig frá gestum
samsætisins, og flutti tölu um
leið sem heyrði upp á það efni,
Gjöfin var silfurbúin kaffihitun-
arvél (kaffikanna) hituð með
rafurmagni. Báðir brúðgumam-
ir þökkuðu ræðumönnum þau
hlýju orð sem töluð hefðu verið
í þeirra garð og kona þeirra, og
sömuleiðis öllum nærstöddum
fyrir heiður þann, sem þeim
hefði verið sýndur með þessu
virðulega samsæti er þeir kváð-
ust lengi mundu muna.
pann 4. maí síðastl. giftist ís-
lenzkur piltur hér úr bæ, Sigurð-
ur Bergsvinsson (porláksson),
þýzkri stúlku frá Tacoma, Wash.
Lona Pitzer, fór gifting þeirra
fram í Tacoma hjá móðir brúð-
urinnar. Mr. Thorláksson hefir í
seinni tíð, hér vestra, gefið sig
mest að hljómleikalist, jafn-
framt því, sem hann hefir haft
það fyrir atvinnu að selja hljóð-
færi í hljóðfærabúðum. Hann
hefir 'lítið verið í Seattle síðast-
liðin ár, en ávalt talið Iheimili sitt
þó hér hjá foreldrum sínum, sem
eru Bergvin Thoríáksson og Sig-
urveig kona hans Gunnarsdóttir.
Hin ungu hjón hafa sezt að hér í
Seattle, þar sem hann hefir nú
góða stöðu í hljóðfærabúð í
hjarta borgarinnar.
Úhætt mun mega fullyrða að
félagslíf meðal landa hér hafi
ekki farið hnignandi á þessu ári,
því samkomur hafa verið haldn-
ar með tíðara móti nú, og sem
hafa verið bæði arðberandi og
skemtandi, enda fleiri félög nú
en verið hafa í seinni tíð. Ungra
fólks félagið, sem varð til með
foyrjun ársins, heldur iðulega
skemtisamkomur, en helzt sækir
þangað ungt fólk, flest eða öll
þeirra prógröm fara fram á hér-
lendu máli og samkomurnar að-
allega fyrir félagsfólk. Snemma
á þessu vori hélt það félag sam-
komu, sem það bauð öllum ísl. að
vera á. Var sú samkoma til arðs
fyrir ungan fslending, sem flutt-
ist hingað frá Victoría B. C. á
síðastl. vetri, mjög bilaður á
heilsu, en fátækur og gaf félag-
ið honum $125 eftir samkomuna,
sem mest alt kom saman á henni
Var það fallega meint í garð hins
sjúka landa.
Ein af okkar beztu skemtisam-
komum var haldin af “Vestri”
fél. á sumardaginn fyrsta. Pró-
gram saman stóð mest part af
söng og hljóðfæralist. Ein ræða
var flutt af séra J. A. Sigurðs-
syni í byrjun samkomunnar,
hvar hann lagði út af sumar-
deginum fyrsta, þýðingu þessa
merkisdags fyrir fsl. heimar á
ættjörðinni og fslendinga yfir
höfuð að tala hvar sem þeir eru.
Talaði ræðumaðurinn einnig í
sambandi við þetta um þjóðrækni
sem fsl. sýndu, og ættu að sýna,
fovar í foeimi sem þeir búa, og
mikið lifði af henni enn hér meg-
in hafsins, mörg orð hiý fóru
honum af vörum til gamla lands-
ins og íslenzku þjóðarinnar í
heild sinni, enda er hann heitur
föðurlandsvinur og elskar sína
þjóð. — Mrs. Karl Fredrikson
hafði eina sína fögru ‘Recitation’
sem hún bar fram af hennar
vanalegu snild, við þetta tæki-
færi; einnig æfði foún nokkur
ungmenni fyrir samtalsleik
(“Dialogue”) er hún stýrði þar
sjálf á samkomunni, spaugilegur
leikur. Söngfólkið og hljóðfæra-1
leikarar skemtu þarna með bezta
móti, enda eru okkur alt af að
aukast kraftar í þeim íþróttum
hér. Ungir og nýir leikarar
renna upp og söngfólki fjölgar.
Mr. S. H. Thingholt hefir flutt
sig aftur hér til bæjarins að
austan, hinn alkunni söngmaður
og söngkennari; meðal fsl. hér
vestra. Æfði hann söngflokk
fyrir þessa, samkomu og söng
einsöngva sjálfur. Dóttir Mr.
og Mrs. Thingholt, Jósepina,
æfð söng stúlka, söng þar nokkra
einsöngva og fórst það vel, einn-
lOc
Packét of
WILSONS
FLY PADS
WILL KILLMORE FLIESTHAN
$8°-°worth OF ANY Jí
STICKY FLY CATCHER,
Hrein í meðferC. Seid í hverrl
lyfJabAð og I ma t T öru káðom.
ig söng hún í söngflokk. Miss
Thingholt hefir bæði volduga
rödd og fagra. Annar nýr söng-
maður (einsöngvari) foefir okk-
ur bæzt hér, Sigurður Stephan-
son, búin að vera foér lengi í bæn-
um og tekið lexíur í raddfræði
(singing) hin síðustu árin. Sig-
urður syngur nú við ýms tæki-
færi á samkomum, og kveður
mikið að, því rödd foans er þýð
og fögur. Má svo ekki gleyma
okkar elztu og beztu söngvurum
G. Mattfoíassyni og Jakobi
Bjamasyni, sem einnig sungu á
þessari samkomu af sinni vana
íist. — Einn ungur piltur, sonur
þeirra hjóna Mr. og Mrs. Bjama
Goodman, sem hér hafa búið í
mörg ár í Ballard, er orðinn fyr-
irtaks góður píanóspilari. þykir
mönnum nú orðið að prógröm á
skemtsamkomum séu naumast
f ullkomin* nema Mummi (eins og
hann nefnir sig) gefi píano sóló
þar, margir dáðst að foans íþrótt
í hljómleikalist; hann lék einnig
við þetta tækifæri. Annan ung-
an píanista foöfum við hér, sem
ávalt er líka sótt mikið eftir að
hafa á okkar samkomum, en sem
er oft upptekinn við musik ann-
arstaðar í foænum, Miss Joseph-
ina Josepfoson, hún lék einnig á
þessani samkomu. Fleiri ísl.
stúlkur og ungar konur leika á
piano, þó þær geri ekki eins mik-
ið af því og hinir sem hafa lagt
þá list meira fyrir sig. Samkoma
þessi fór mjög vel fram undir
stjórn Mr. B.-Guðjöhnsen.
Kvenfélagið “Eining” heldur
iðulega samkomur til styrktar
Rauða krossinum og þeirra sem
bágstaddir eru. Tilgangur þessa
félags er sannarlega góður, því
hann er að eins sá að gera gott.
Ef nokkuð væri hægt að setja út
á samkomur þess fél. væri það
helzt það, að foelzt til fáar af
þeim eru prýddar með góðum
uppbyggilegum og fræðandi pró-
grömum; en þetta er hægra sagt
en gert, því þau prógröm eru
vanalega dýr keypt og erfið við^
fangs. pó sumt af eldra fólki
kjósi þær skemtanir heldur en
vera með í leikum unga fólksins,
en flestar samkomur kvenfél. eru
vel sóttar, því það hefir unga
fólkið alt með sér og margt af
því eldra á þeim, og alt af þarf
að haga seglum eftir vindi þegar
þegar til kostnaðar og inntekta
kemur, með prögröm sem annað.
Eitt félag enn komst foér á fót
10. marz síðastl., en það er safn-
aðarfélagið. Söfnuðurinn okkar
hér, sá gamli, hætti eins og að
vera til fyrir nokkrum árum síð-
an því ekkert var gert undir
safnaðamafni öll þessi ár, og
þurfti því að byrja að nýju. Milli
30 og 40 hafa innritast í þenna
nýa söfnuð, sem ber sama nafn
og foinn “Hallgríms-söfnuður”
og síra Jósas Á. Sigurðsson, sem
hér er búsettur á-meðal okkar,
hefir messað fyrir okkur síðan á
páskum í vor einu sinni í mánuði
eftir sameiginlegri ósk safnaðar-
ins, köllun hefir foann og fengið
frá söfnuðinum en ekki gefið
endilegt svar við henni. Sókt
hefir þessi söfnuður einnig um
inngöngu í Kirkjufélagið ísl.
sem býður nú úrlausnar til næsta
þings.
öll þessi ísl. félög hér, fjögur
að tölu, eru nú að ganga í eitt
bandalag til þess að vinna um
óákveðinn tíma fyrir Rauða
krossinn.
pann 10. apríl síðasl. dó hér í
bænum, að heimili dóttur sinnar
(Mrs. Page) Ámi Brynjólfsson,
76 ára gamall. Hann var jarð-
sungin af séra Jónasi Á. Sigurðs-
syni þ. 14. saiha mánaðar í
Crown Kill dauðra manna reit
hér í Ballard. Man eg ekki til að
fleiri hafi dáið af íslendingum
•hér í bænum á þessu ári.
Að endingu vil eg biðja leið-
réttingar á því að í fréttagrein
minni, sem út kom 7. marz síð-
astl., síðast í greinni stendur
Ásgeir Benediktsson, en átti að
vera Jakob Benediktsson. Sömu-
leiðis gleymdist þá að geta jóla-
samkomunnar, sem við höfðum
í vetur sem leið og messu séra
Jónasar þá. — Kirkju hefir þessi
nýi söfnuður leigt sér í Ballard
hjá dönskum söfnuði til að koma
saman í, og stendur hún okkur
til boða að kaupa hana fyrir
vægt verð. En ekki munum við
leggja út í kirkju kaup að sinni.
H. Th.
Endurminningar frá Miklagarði
(Framli. frá 5 bls.)
um á Balkanskaganum töluð-
ust eiginlega aldrei við með
orðum, foeldur með þegjandi at-
höfnum, og benti í því atriði á
upplýsingarnar, sem baronessa
Wangenheim gaf mér um sendi-
herra fríin.
“prettánda sætið”.
Eg minnist lengi atburðar eins
er fyrir kom á mínu eigin heimili
og sem opnaði betur en nokkuð
annað augu vor á því, hvernig
von Sanders leit á afstöðu sína
gagnvart oss.
Hinn 18. febrúar hélt eg fyrstu
opinberu veiziuna; General San-
ders sat ásamt tveim dætrum
sínum, næst Ruth dóttur minni.
Dóttir mín naut samt sem áður
eigi mikillar ánægju af félags-
skapnum, því þessi þýzki hers-
höfðingi, allur saman logagyltur
og með ótal medalíur á brjóstinu
sat svo að segja steinþegjandi
allan tímann, meðan á máltíðinni
stóð. Hann neytti réttanna,
steinþegjandi, og ítrekuðum til-
raunum dóttur minnar til þess
að vekja samtal, svaraði hann að
eins einsatkvæðisorðum. Fram-
koma þessa þýzka foermála garps
var alveg eins og illa vanins
krakka.
í máltáðarlokin kom Von Muti-
us, settur sendifoerra pjóðverja
til mín, sýnilega í mjög mikilli
geðsforæringu. Hann skalf á
beinunum, og leið æðilangur
tími, þangað til að hann náði sér
svo að hann gæti stunið upp er-
indi sínu.
“Yður hefir yfirsést hrapalega
sendiherra góður”, sagði hann.
“Hvernig stendur á því”, svar-
aði eg kuldalega.
“pér hafið stórkostlega mis-
boðið Field Marshal von Sanders
pér hafið skipað honum á óæðri
bekk, en hinum erlendu ráðgjöf-
um. Hann er persónulegur um-
boðsmaður keisarans, og ber því
hin sama virðing og sendiherr-
unum. Hann á að skipa hærra
sæti en hinir tyrknesku ráðherr-
ar”.
Svo eg átti þá beinlínis að hafa
brotið á móti keisaranum sjálf-
um!
parna var skýringin á hinni
vandræðalegu framkomu von
Sanders.
Samt viildi svo vel til, að eg gat
ekki ásakað mig um neitt. Eg
hafði sent nöfnin á gestum þeim,
er eg ætlaði að bjóða, til Austur-
íska sendiherrans Pollavicini
markgreifa, sem mestur var
meistari í verzlun og samkvæm-
iislífinu í Miklagarði um þessar
mundir, og bað hann að raða nið-
ur gestunum; hann sendi mér
lisfcan aftur hið skjótasta tölu-
setfcan, merkt við með rauðu bleki
Nafn von Sanders varð hið þrett
ánda í röðinni, og því gat eg
ekki neitað, að ‘þrettánda sætið’
var ekki sérlega langt frá borðs-
endanum. Eg skýrði málið frá
mínu sjónarmiði eins vel og eg
gat fyrir von Mutius, og bað þar
að auki Mr. Panfili ritara við
austurísku sendiherra sveitina,
að gefa þessum þýzka stórbokka
allar upplýsingar þessu viðvíkj-
andi. Og þar sem nú að Austur-
ríkismenn og pjóðverjar voru
nokkurskonar fóstbræður, þá
hlaut það að liggja í augum uppi,
að ef um móðgun foefði verið að
ræða á annað 'borð, þá gat það
ekki hafa verið gert með ásettu
ráði. Mr. Panfili kvaðst alla
reiðu vera búinn að leggja þetta
vandamál í foendur foins austur-
íska sendiherra sjálfs, og það
hefði auðvitað komið greinilega
í Ijós, að PaHavicini einum væri
um að kenna, að von Sanders
hefði orðið númer 13. En þýzka
sendilherrasveitin lét ekki málið
þar með niður falla, því þegar
Wangenheim kom aftur, fór
hann rakleitt til Pollavicini og
ræddi mál þetta við foann í hin-
um mesta ákafa.
“Ef Liman von Sanders er hér
staddur sem fulltrúi keisarans,
hvers fulltrúi eruð þér þá?”
spurði Paliavincini, von Wangen-
heim. “Og imér er ekki kunnugt
um að það sé keisarasiður, að
hafa tvo fulltrúa við sömu hirð-
ina”, bætti foann við.
I
Markgreifinn vildi ekki láta
undan og Wangenheim fór með
málið á fund Stórvezírsins; en
Said Halim vildi ekki með
nokkru móti takast á hendur á-
byrgðina, og vísaði málinu frá
sér til ráðuneytisins. Ráðuneyt-
ið hélt samstundis fund með sér
og gaf þann úrskurð, að von
Sanders skyldi skoðast tröppu
ofar í mannvirðingastiganum, en
ráðgjafar erlendra ríkja, en þó
standa skör neðar, en ráðherrar
tyrknesku stjórnarinnar. Er-
lendu ráðgjafamir mótmæltu all
ir í einu foljóði, og von Sanders
óþokkaðist mjög af máli þessu
og 'hlnni hrokafullu framkomu
er hann sýndi í því sambandi.
Og ráðgjafar þessir gengu svo
langt, að þeir afsögðu að sitja til
sama borðs og von Sanders, ef
honum yrði veifct slík forréttindi.
Afleiðingin af þessari reki-
stefnu varð sú, að von Sanders
var aldrei, framar boðið í sendi-
herraveizlbr. — Sir Louis Mallet
sendiherra Bj-eta, veitti máli
þessu all-mikla athygli, og
kvaðst fagna yfir því mjög, að
þetta hefði ekki komið fyrir í
sini sendifoerradeild, því það
mundi foafa orðið matur í því
fyrir blöðin, að skrifa um ósam-
lyndið milli Englands og pýzka-
Iands!
pótt atburðir þessir kunni að
sínast í fljótu bragði lítt merkur
þá ar þvi þó varið á annan veg,
hann foafði ibeinlínis alþjóða
þýðingu — hann hafði orðið til
þess, að von Sanders, sökum hé-
gómadýrðar sinnar, ljóstaði upp
leyndarmáli um afstöðu sína
Hann foafði í fyrstu látist vera
kominn till Miklagarðs, í þeim
einum tilgangi að æfa her Tyrkja
og koma á hann skipulagi; en nú
kom foann því ósjálfrátt upp, að
hann var eins og hann að visu
sagðist vera, persónulegur um
boðsmaður keisarans, valinn af
foonum sjálfum eins og Wangen-
heim, til þess að koma fram út-
reiknuðum áhugamálum þýskra
hervaldsfoöfðingja.
Nokkuð löngu síðar skýrði von
Sander mér sjálfur frá því, með
öllu því stolti, allri þeirri mikil-
mensku, sem þýzkum oddborg-
urum er lagin, hvemig hans há-
tign, sjálfur keisarinn, hefði tal-
að við sig svo klukkustundum
skifti daginn sem hann tók á
móti útnefningunni, og eins dag-
inn, sem hann lagði af stað, og
hve nákvæmlega keisarinn hefði
lagt á ráðin. Eg sendi ráðaneyti
mínu þessar upplýsingar við allra
fyrsta tækifæri, sökum þess hve
ljósan vott eg taldi atburði þessa
bera um heljartök þau, sem foem-
aðarandinn þýzki var að ná á
Tyrkjanum. Og eg held að sendi
herrar hinna annara ríkja hafi
gert það sama.
Amerískur foringi, Miajor John
R. M. Taylor, sem staddur var í
Miklagarði, leit all-alvarlegum
augum á mál þessi. Mánuði
seinna neyttu Mr. Taylor og Mr.
McCauley kafteinn á “Scorpion”
er þá var í Miklagarði, máltíðar
í Cairo, ásamt Kitchener lávarði.
í samkvæminu tóku eigi aðrir
þátt, en viðstaddir Ameríku-
menn, Kitchener lávarður og
systir hans. Mr. Taylor skýrði
þar frá ^þessum atvikum, og
folustaði Kitchener grandgæfi-
lega á frásögnina. ,‘pað war
skoðun mín”, mælti Taylor, “að
þegar til ófriðar kemur, muni
Tyrkland ganga í bandalag nieð
pjóðverjum. Og ef Tyrkir eru
ekki alla reiðu í bandalagi við þá,
held eg samt að þeir muni gera
það býsna fljótt og draga saman
her á Caucasuslínunni, til þess að
koma í veg fyrir að þrjár rúss-
neskar herfylkingar geti náð til
aðal-hernaðarstöðvanna í Ev-
rópu”. Kitchener hugsaði sig
u m stundarkorn og mælti svo of-
urrólega: “Eg er á sama máli
og þér, herra minn!”
Dag eftir dag og mánuð eftir
mánuð gafst oss kostur á að sjá
stöðugar heræfingar. Tyrkneska
hernum var um þes'Sar mundir
beinlínis stjórnað frá Berlín.
Pýzkir herforingjar voru yfir
hverjum einasta smáflokk her-
manna, og eg er sannfærður um
það nú, þó mig dreymdi ekki um
það þá, að þessar æfingar hafa
verið gerðar með núverandi ófrið
fyrir augum.
í júlímánuði var haldin stór
hermanna skrúðganga, og gafst
oss þá tækifæri á að sjá, hverju
pjóðverjinn hafði til vegar kom-
ið. Athöfnin var hin glæzileg-
asta. Soldáninn var sjálfur við-
staddur, og sat ásamt föruneyti
sínu undir smáu, en skrautlegu
tjaldi. Khedivinn af Egyptalandi
krónprinsinn tyrkneski, allir
meðlimir ráðuneytisins og margt
annað stórmenna var þar saman
komið. Oss gat eigi dulist það,
að á sex síðastliðnum mánuðum
hafði tyrkneski herinn fengið á
sig há-prússneskt snið. Herdeild-
ir, sem í janúarmánuði höfðu
verið tötrum klæddar og aum-
ingjalegar, voru nú glæsilegar og
vel búnar; mennirnir klæddust í
Ijósgráan búning, líkan því sem
tíðkast í pýzkalandi og með
höfuðföt sniðin eftir þýzkri tízku
Hinir þýzku herforingjar voru
dæmalaust upp með sér, og því
verður heldur eigi neitað að frá
hernaðarlegu sjónarmiði, höfðu
þeir unnið heilmikið þrekvirki.
pegar Soldáninn, fyrir kurt-
eysissakir bauð mér að köma inn
í tjald sitt, óskaði eg honum að
sjálfsögðu til hamingju með um-
skiftin, sem orðin voru á útliti
hersins. Hanjj lét ekki í ljósi
nokkurn minsta fagnaðar\*ott,
yfir hamingjuósk minni; en sagð
ist aftur á móti vera hugsjúkur
um það, að til ófriðar kynni að
draga innan skamms; hann unni
friði í eðli sínu. Eg tók fljótt
eftir því, að við ‘þetta hálf þýzka
hátíðahald, vanfcaði sendiherra
Frakklands, Englands, Rússlands
og ítalíu. Bompard sagðist hafa
fengið að vísu tíu aðgöngumiða,
en hann sagðist ekki hafa getað
skoðað það, sem nokkurt opin-
bert boð.
Wangenheim var ærið kampa-
gleiður og sagði með drýginda-
róm, að foinir sendifoerrarnir
væru afbrýðissamir, og þeim lit-
ist ekki meira en svo á blikuna,
að því er til kæmi, þroska og við-
gangs hins tyrkneska hers, und-
ir þýzkri verndarfoendi.
Eg hafði enga minstu hug-
mynd um það þá, að sendiherrar
þessir hefðu verið fjarverandi
sökum þess, að þeir kærðu sig
eigi um að heiðra þenna hátíðis-
dag pjóðverja; nú skil eg málið
ofurvel, og get ekki láð þeim
fjarveruna!
(Framhald).
Business and Professional Cards
The Seymour House
John Baird, Eigandi
Hcitt og kalt vaín í öllum herbergjum
Feeði $2 og $2.50 á dag. Americ-
an Plan.
Tals. G. 2242. Winnipeg
Meiri þörf fyrir
Hraðritara og Bókhaldara
pað er alt of lítið af vel
færu skrifetofufólki hér í
Winnipeg. — peir sem hafa
útskrifaat frá The Succees
Businesa College eru ætið
látnir Betja fyrir. — Suc-
cess er sá stærsti og áreið-
anlegasti; hann æfir fleira
námsfólk en allir aðrir skól-
ar af því tagi til samans,
hefir tíu útibú og kennir
yfir 5,000 stúdentum ár-
lega, hefir aðeins vel færa
og kurteisa kennara. Kom-
ið hvenær sem er. Skrifið
eftir upplýsingum-
SUCCfSS BUSINESS COLLEGE
LIMITED
WINNIPEG, MAN.
Brown & McNab
Selja i heildsölu og smásölu myndir,
myndacamma. Skrifið eftir verði á
stækkuðum myndum 14x20
ITfi Carlton St. Talt. tyain 1367
JOSEPH iTAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
Heiinllls-Tals.: St. John 1844
Skrifstofu-Tals.: Main 7978
Tekur lögtaki bæöi húsaleiguskuldir,
veöskuldir, víxlaskuldir. Afgreiöir alt
sem aö lögum lýtur.
Koont 1 Corbett Blk. — 615 Main St.
J. H. M
CARSON
Byr til
Allskonar liml fyrir fatlaða menn,
einnig kviðslitsumbúSir o. fl.
Talsími: Sb. 2048.
338 ( OIA)NY ST. — WINNIPEX3.
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hsegt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að
LÁNI. Vér höfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
0VER-LAND
H0USE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., horni Alexander Ave.
.............................. ' '
Verkstofu Tals.: Heim. Tals.:
Garry 2154 Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafnragnsáhöld, svo sem
straujárn víra, allar tegnndlr af
glösum og aflvaka (batteris).
VERKSTOFA: 676 HOME STREET
Ttie Ideal Plumbing Co.
Horqi Notro Dame og Maryland St
‘Tals. Garry 1317
Gera alskonar Plumb-
ing, Gasfitting, Gufu og
Vatns-hitun. Allar við-
gerðir gerðar bæði fljótt
og vel. Reynið oss.
Dr. R. L HURST,
Member of Royal Coll. of Surgeons,
Eng., útskrlfaöur af Royal College of
Physiclana, London. SérfræÖlngur 1
brjóat- tauga- og kven-sjúkdömum.
—Skrlfst. 306 Kennedy Bldg, Portage
Ave. (4 mótl Baton’a). Tala. M. 814.
Heimlli M. 2696. Tlmi tll vtötala.
kl. 2—fi og 7—8 e.h.
Dr. B. J. BRANDSON
^ 701 Lindsay Building
Tiupboni oAnnv 8tO
OmcB-TlitAR: a—3
H«lmili: 77« Victor 8t.
Tiupaon 11111 881
Winnipeg, Man.
Vér leggjum aérataka áherzlu & aö
aelja meööl eftir forakriftum lækna.
Hin beztu lyí, aem hægt er aö fá,
eru notuö eingöngu. pegar þér komlö
meö forskriftlna til vor, meglö þér
vera viaa um aö fá rétt þaö aem
læknlrinn tekur tll.
COLCLEUGH fk CO.
Notre Dume Ave. og Sherbrooke 8t.
Phones Garry 2690 og 2691
Glftlngaleyfisbréf aeld.
Dr. O. BJORN8ON
701 Lindsay Building
IZlefhoneuuut ;I2(
Office-tímar: a—3
HBIMILIl
7S4 Victor St.eet
rni.BPHONRi OABBY T«8
Winnipeg, Man.
Dr. J. Stefánsson
401 Boyd Buildine
C0R. P0RT/\£E ATE. & EDMOfiTOft ST.
Stuadar eingöngu augna, eyina. nef
og kverka ajúkdóma. — Er að hitta
frákl. 10-12 f. h. eg 2-5 e.h,—
Talaimi: Main 3088. Heimili 105
Olivia St. Talalmi: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Buildlng
' Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýkl
og aöra lungnasjúkdóma. Br aÖ
finna & skrifstofunnl kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif-
stofu tals. M. 3088. He'lmill: 46
Alloway Ave. Talsiml: Sher-
brook 3158
______„
Miffi Hffl
V»6 sölutorgib og City Hall
$1.00 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Someroet Block
Cor. Portage Ave. eg Donald Streat
Tds. main 5302.
/*. ' 1 1 a
The Belgium Tailors
Gera við loðföt kvenna og karlmanna.
Föt búin til eftir máli. Hreinaa, pressa
og gera við. Föt sótt heim og afhent.
Alt verk ábyrgst. Verð sanngjarnt.
329 William Ave. Tals. tí.2449
WIISNIPKG
- '
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires ætiö
á reiöum höndum: Getum út-
vegaö hvaöa tegund sem
Þér þarfnist.
Aðg'erðnm og “Viilcaniring” sér-
stakur gaumur gefinn.
Battery aögeröir og bifreiöar til-
búnar til reynslu, geymdar
og þvegnar.
AI TO riIU: VTJLCANIZING CO.
309 Cnmberland Ave.
Tals. Garry 2707. Opiö dag og nótL
Kartöflu Ormar
eyðileggjast með þvi að nota
„Radium Bug Fumicide" 50c pd.
það er betra en Paris Green.
Sérstök vilkjör ef keypt er mikiÖ í einu
Rat Paste 35c. baukurinn.
Vaggjalúsa útrýmir $2.50
Bed Bug Liquid
THE VERMIN DESTROYING Co,
636 Ingersoll St., Wionipeg
G0FINE & C0.
Tals. M. 3208. — 322-332 E3Uce Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla meö og viröa brúkaöa hús-
muni, eldstúr og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öllu sem er
nukkurs viröL
Dagtals. St.J. 474. NæturL OLJ.: 866.
K&lll sint á nótt og degl.
DR. B. GERIABEK.
M.R.C.S. frá Englandl, L.R.C.P. frk
London, M.R.C.P. og M.R.C.S.
Manitoba. Fyrverandi aöstoöarlæknir
viö hospital i Vfnarborg, Prag, oa
Berlin og fleiri hospitöl.
Skrlfstofa i eigin hospitali, 416—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofuttml frá t—12 f. h.; S—6
og T—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigiö hospítal
416—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstvelki, hjart-
veikl, magasjúkdómum, lnnýflaveikl,
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdðm-
um, taugaveiklun.
TH0S. H. J0HNS0N og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslenzkir lógfraeðiagar,
SsiwrsTorA:— Room 8n McArtfanr
Building, Portage Avenue
Ahitun : p. o. Box 1650,
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRK8TŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Pbonc —: Uelmlll. Onrry 3988 Qarry 999
J. J. Swanson & Co. Varzla meÖ (aateignir. Sjá um leigu á húaum. Annaat lán og eldaábyrgÖtr 0. fl. 594 The Kensiiigeni.Port .ét-Sniitl: Pbooe Maln 2597
1
A. S. Bardal 8*8 Sherbrooke St. Selur Iíkkistur og anna.t um útfarir. Allur úthúnaÖur aá hezti. Ennfrem- ur selur hann al.konar minnisvarÖa og legsteina. Heimili. Tals - G.rry lltl Skrlfatafu Tala. - Sarry 300, 375
Giftinga og i i/ Jarðarfara- om með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portate Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3
Canadian Art Gallary 585 MAIN S’r. WINNIPEG Sérstök kjörkanp á myndastækkun Hver sem lætur taka a.f sér mynd hjá oss, fær sérstaka mynd gefins. Sá er lætur stækka mynd fær gefins myndir af sjálfum sér. Margra ára fslenzk viöskiftl. Vér ábyrgjumst verklö. Komlö fyrst tll okkar. CANADA AKT GALLKRY. N. Doimer, per M. Malitoskl.
Wílliams & Lee
Vorið er komið og sumarið í nánd.
íslendingar, sem þurfa aö fá sér
reiöhjól, eöa láta gera viö gömul,
snúi sér til ,okkar fyrst. Vér höf-
um einkas'lu á Brantford Bycycles
og leysum af hendi allskonar
mðtor aögeröir. Ávalt nægar byrgö-
ir af "Tires’’ og ljðmandi barna-
kerrum.
764 Sherbrook St. Horni Notre Daroe
' 1
Fyrsti nýbygginn á
undan í flestu.
Fyrir 29 árum síðan Trin-
ers American Elixir of
Bitter Wine kom ti sögunn-
ar þá ar það fyrst í sinni röð
Ágæti þess kom fljótt i ljós
og hefir a'l-t af verið á und-
an öðrum af því tagi, ekkert
tekið því fram hvað viðvík-
ur lækning á magaveikí eða
til að styrkja meltinguna
og færandi matarlyst og að
öðru leyti Jbyggja upp líkam-
ann. — pað varnar tauga-
sjúkdómum og höfuðverk.
En gæta verður þess að taka
ekki einhverja aðra meðaia-
líkingu, sem er ódýrari, en
sögð eins góð. Heimtið að
fá Triners American Elixir
"Verð $1.50 í lyfjabúðum.
Fyrir gigt og bólgu og
þreytu í liðamótum er bezta
meðalið Triners Liniment.
Verð 70c. Joseph Triner
Company, Mfg. Cfoemists,
1333—1343 S. Ashland Ave.
Chicago, 111.