Lögberg - 04.07.1918, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JÚLÍ 1918
Bæjarfréttir.
Mr. Valdimar Eiríks.son frá
Lundar kom til bæjarins í fyrri
\iku, hann kom með konu sína
til lækninga.
Mr. Sigurjón Christopherson
frá Baldur var á ferðinni í bæn-
um fyrir helgina.
Sveitaroddviti Jón Sigurðsson
frá Víðir P. 0. Man. kom til bæj-
arins nýlega, hann sagði engar
sérstakar fréttir úr sinni sveit.
Mr. Hallgrímur Bjömsson frá
Víðir P. O. Man. kom snöggva
ferð til bæjarins í verzlunarer-
indum.
Mr. Fercy Jónasson frá Árborg
sem hefir verið í kynnisferð til
ættfólks síns austur í Banda-
ríkjum kom til baka úr þeirri
ferð fyrir helgina, hann hélt taf-
arlaust heim til sín.
Mr. og Mrs. L. G. Stephenson
og Mr. og Mrs. Frank Archibald
lögðu á stað í bifreiðum suður til
St. Faul og Minniapolis á laugar-
daginn var. Mr. og Mrs. Steph-
enson bjuggust við að verða tvær
vikur í túmum.
Mr . A. J. Skaffeld frá Hove
P. O. Man. kom til bæjarins
snöggva ferð á laugardaginn.
2. þ. m. lézt á Almenna sjúkra-
húsinu hér í bænum Mr. Tryggvi
Johnson, sonur Jóns porvarðs-
sonar að Howardville P. O. Man.
Jarðarförin fór fram frá Fyrstu
lút. kirkjunni 3. þ. m. Hann var
jarðsungin af séra B. B. Jónssyni
Miss Lily Hallgrímsson frá I SafnaS af Mrs. A. K. Maxon,
Argyle var á ferðinni hér í bæn- Markerville, Alta:
um úm síðastl. helgi. | Nellie Keller.................$1.00
Garnett Cox....................1-00
Mr. og Mrs. S. K. Hall og Mr. I Bina Einarson.................1.00
Bjarni Bjömson skopleikari Jóhann Halldór Jóhannsson .. l.'-0
Jessie Sucee.................. Á0
halda samkomu á Mountain og
Garðar um miðjan mánðinn.
Nánar auglýst í næstu blöðum.
Ensk blöð segja 'þessa íslend-
inga fallna á vígelli: Goodman
Sigurðsson, Bowsman, Man. og
G. Magnússon, Lundar, Man.
Mrs. Ásm. Christianson.......1.00
Rury Arnason, féhirðir
635 Furby St., Winnipeg
Mr. Halldór Sigurðsson bygg-
ingarmeistari, að 804 McDermot
Ave. hér í borginni, hefir tekið
að sér að reisa stórhýsi í sam-
bandi við Almenna sjúkrahúsið,
og sem kosta á $60,000. Sjúkra-
húsnefndin — Hospital Board —
veitti þenna byggingarsamning
og sýnir það ljóst hve mikils
trausts Mr. Sigurðsson nýtur.
Engin vafi er á því að íslending-
ar hér í bæ njóta góðs af ráð-
stöfun þessari, að því er atvinnu
snertir. Byrjað hefir alla reiðu
verið á verki þessu.
LeiSrétting.
í síðasta gjafalista frá Markerville
hefir misprentast, Mrs. Guðbj. Neva
Hill P.O. $1.00, en á að vera Mr. og
Mrs. G. Brandson, New Hill P.O
Einnig nöfnin Th. Hunfjord og
Thorir Hunfjord og Jónas Hunfjord,
á að vera Hunford.
Brunaajóðnr.
Samskotalisti hjónanna sem
fyrir slysinu urðu við Beckville
Man.
Friörik Abrahamsson, Crescent $5.00
Ben. Josepson, Antler, Sask. 1.00
Mrs. Finnur Johnson, 668 Mc
Dermot Ave., Wpg......... 2.00
Mr. og Mrs. S. E. Davíðsson í I Björn Walterson, 548 Agnes St. 5.00
Selkirk, Man. urðu fyrir þeirri | Helgi Johnson, Ucluelet, B.C. .. 2.00
sorg að missa upkomna dóttur
sína Guðbjörgu Helgu að nafni,
þann 29. júní sl. ur berklaveiki.
Guðbjörg heit. var efnileg og vel j
gefin og vel mentuð stúlka, var
skólakennari tvö síðustu ár æfi
sinnar. Hún var jarðsungin í
Selkirk 2. þ. m. af séra Steingr.
Thorlákssyni.
Nú.....................$ 15.00
Áður auglýst............ 266.60
Alls.............. .. $281.60
Dominion.
Jón Homfjörð frá Framnesi í
Nýja íslandi kom til bæjarins í
vikunni, kom hann til þess að
sjá son sinn Helga, sem er í hem
um, og á förum til vígvallarins.
Kristján V. Ámason frá Minni
ota kom til bæjarins í vikunni,
hann vai- á leið vestur í Vatna-
bygð til þess að heilsa upp á vini
og kunningja.
Nýlega er látinn Amþór Krist-
jánsson, þriggja ára gamall son-
ur Hákons Kristjánssonar
Wynyard, Sask. Séra Rögnvald
ur Pétursson jarðsöng.
Ef þið hafiS ákveSiS aS skemta
________ ykkur, þá verSur ráSlegast aS fara
pær systur Mrs. Holm frá Lin- I ^int ofan á Dominion leikhúsiS, því
coln, Nebraska og Mrs. Johnson myndirnar, sem þar verSa sýndar eru
ásamt dóttur Mr. og Mrs. John- hreinasta afbragS, eins og aS undan-
son, Mr. Klauck frá Omaha, förnu. AS þessu sinni eru myndirn-
sem komu í kynnisför ti’l skyld- ar óvenjulega fróSlegar og skemti
fólks síns hér í bænum og dvalið | hgar
hafa hér nokkum tíma, fóru
heimleiðis á laugardaginn var. Pantages.
pær fóru héðan til Ruggby, N. D. þarft ekki að vera í vandræS-
þar sem þær ætluðu að heilsa upp i um meg ag skemta þér núna, eins
á frænd og vinafólk sitt, og halda 0g ur er aS velja á Pantages.
svo heimleiðis. Konur þessar, þar ei,u akafiega margar dæmalaust
sem um langt skeið hafa dvalið fanegar sýningar viS allra hæfi
á meðal enskra, em alíslenzkar __________
í anda, oghafa haldið feðratungu > .
sinni so vel við, að maðu'r skyldi | isl2lDu.
ætla, að þær hefðu dvalið út á
íslandi aila sína daga.
Smápistlar úr Suður-t>ingeyjarsýslu.
Látin er hér í borginni pórunn
Sigurðardóttir, ekkja Eyjólfs
heitins Guðmundssonar frá Bót
í Hróarstungu; 83 ára að aldri
Hún andaðist að heimili dóttur
sinnar Mrs. önnu Gíslason, 677
Agnes St. Ihinn 28. dag júnímán-
aðar. Jarðarförin fór fram í dag
Mr. Bjöm Walters kom utan
frá Argyle á laugardaginn og
dveldi í bænum fram yfir helgina
Aðstoðarfélag 223. herdeildar-
innar heldur fund að heimili Mrs.
Kristján Albert 719 William Ave.
miðvikudagskiveldið 10. júlí.
Mrs. J. porvarðsson fór kynn-
isferð til skyld- og kunningja
fólks síns vestur í Churchbridge
í gær ásamt tveimur dætmm
sínum.
Símskeyti frá Árna Eggerts-
syni dagsett í Reykavík 3. þ. m.
segir “Gullfoss” kominn heim
með heilu og höldnu.
Þá er veturinn liðinn og bráöum
vika af sumri. Veöurblíða þaö sem
af er sumrinu og hiti meiri en elztu
mcnn muna á þessum tíma árs, eink
Mr. Kristján Pétursson um- I um 4. og 5. dag sumarsins. Þessu
boðsmaður Lögbergs frá Hay- verða allar skepnur fegnar og mann-
land P. O. kom til bæjarins á mið skepnan þar með talin. pó v'ar hér
vikudaginn Og dvaldi í bænum vandræðalaust með búfé enda þótt
fram yfir helgna. ] meðal vorharðindi hefði orðið.
Hræðslan var almenn við harðind-
Mr. Jón Pálsson frá Árborg, ;n Qg alstaðar fóðursparnaður
Man., bróðir Dr. Pálssons í El- frammi haföur> sem unt var, En
fros, Sask. kom til borgarinnar niinnisstæður verður okkur þessi
um miðja vikuna, og var á leið. vetur samt, sem heita mætti Alfta-
vestur til Vatnabygða í kynnis- pess vegna vel eg honum það
för til bróður síns.
Dr. Sveinn Bjömsson frá
Gimli, Man. kom til borgarinnar |
um miðja vikuna.
Mr. Jóhannes Einarsson frá
Lögberg kom til bæjarins fyrir
helgina til þess að vera á skóla
nefndar fundi.
ArgyJe presthjónin, síra Fr.
Hallgrímsson og frú hans, sem
hér hafa verið síðan á kirkju-
þingi fóru heimleiðLs í bifreið á
þriðjudaginn var.
nafn, að hér um slóðir hafa álftirnar
hrunið niður — horfallið. Svanir
hafa fjöígað hér n. 1. 10—20 ár.
Eyðurnar á Laxá og Mývatni hafa
verið skjól þeirra og skjöldur og at-
Dr. O. Stephensen er aftur |hvarí jafnan- En eftir því sem
tekin við sínu gamla starfi sem fiöl«a® hefir þessum stóru og tignu
læknir í stúkunni ísafold I.O.F. fnglum, hefir þrengst um björgina og
jneðlimir eru beðnir að hafa þetta ætlð 1 eyðunum. Nú svarf svo að
hugfast. vökum vatnanna í vetrargrimdinni að
örlitlar eyður urðu, þat sem stórar
Bæjarstjómin ihefir samþykt|hafa jafnan verið og jafnvel auga
uppdrætti sporagnafélagsins hér laust dægrum saman á >umum stöð
í bænum á framlenging spor- uni, þá hafði ekki sægur álftanna að
vagnabrautarinnar á Sargent éta og sumar frusu til bana á skör
Ave. frá Arlington St. þar sem unum eða þær fenti til bana í v'aka
endi brautarinnar er nú, og til börmunum. Mér, sem þetta rita, er
Eren St. Eftir samningum á sagt af skilrikum mönnum, að fund-
sporvagna félagið að byrja á því ist hafi við Mývatn og meðfram Laxá
VORVEÐUR
þýðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské
mjög lágt í “Fumace” eða þá alveg brunnið út.
Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því
að hafa eina af vorum
FLYTJANLEGU
RAFMAGNS-HITUNARÁHÖLDUM,
til þess að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin.
eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar
menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns
Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi.
pér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem
er, þeir brenna ótrúlega litlu.
Komið og skoðið sýningarpláss vort við fyrsta
tækifæri.
GASOFNA DEILDIN.
Winnipeg Electric Railway Co.
322 Main Street
Talsími: Main 2522
Manitobastjórnin og Alþýðumáladeildin
Greinarkafii eftir starfsmann Alþýðumáladeildarinnar.
GERÐU ÁLYKTUN
Ef a8 mannl væri bo8in eign til kaups á afbrag8s verS, eigm
sem hann þyrfti a8 kaupa seinna hvort sem væri, og aS dráttur mundi
einungis hækka kaupverSiS. HaldiS þér aS hann mundi fresta kaup-
unum til seinni tlma? Nei!
Hversu óendanlega miklu meira áríSandi er þá ekki fyrir mann
aS tapa engum tima frá þvl aS kaupa lífsábyrgð.
Allur meginþorri manna verSur aS taka út lífsábyrgð einhvern
tíma á æfinni, eSa þá aS gerast sekur um ófyrirgefanlega vanhirSu
gagnvart fjölskyldu sinni. — Og þaS verSur einungis dýrara meS þvl
aS fresta því; þaS er altaf hægt aS komast aS samningum um borgun-
arskilmálana. Og þaS getur altaf aS höndum boriS sjúkdómur eSa
önnur ófyrirsjáanleg atvik, sem gera dráttinn stórhættulegan.
pvl ekki aS álykta undir eins?
The Great-West Life Company gefur út "Polisies” eftir allra
þörfum.
VerSiS er lágt, skilmálarnir hentugir, en ágóSinn ótrúlega hár.
BiSjiS um upplýsingar, takiS fram aldurinn, og þá verSur eng-
inn þröskuldur I vegi hvaS llfsábyrgSina snertir.
The Great West Life Assurance
Company
Head Office Winnipeg.
Framför í verksmiðju-smjörgerð
FramleiSsla verksmiSju' smjörs
Manitoba hefir tekiS stórfeldum framr
förum á seinni árum, bæðl hvas gæSi
og mlkilleik snertir.
Endurbætdr á samgöngu og fiutn-
inga tækjum, hinn almennl áhugl,
sem sýndur heílr veriS I máli þessu,
hinar auknu kröfur fyrir elnungis
beztu tegundum af smjöri, hlýtor aS
fiýta svo fyrir þvl, aS innan skamms
muni verSa þvl sem næst alt smjör
fylkinu, búiS til I verksmtSJum (Crea
meries), en einungis mjög lltiS strokk-
aS og unniS á sérstökum bændabýlum.
AriS 1917 flutti Manitoba út 96
vagnhlöss af rjómabús smjörl, er
mestmegnis gekk til sambandsþjóSa
vorra I strlSinu.
Fyrstu fimm mánuSina af árlnu
1918 voru flutt út 56 vagnhlöss. þetta
smjör, samkvæmt yfirstandandl gang-
verSi, mun hafa selst á rúma $10,000
hvert vagnhlass.
þessi útflutnings grein hefir aukist
ekki einungis vegna þess, hve gott
smjörið hefir veriS, heldur og að
miklu leyti vegna þess hve Bretland
hiS mikla og hlnar aðrar sambands-
þjóSir hafa þarfnast margfalt meira
af vistum og þess vegna er þaS aS v6r
höfum getaS selt allar vorar afurSir á
ágætis verSi.
A yfirstandandi tíma, er smjör vort
komiS I beina samkepni vlS samsKon-
arframleiSsIu I öSrum fylkjum og
löndum, sem öll Ieggja aSaláherzIuna
vörugæSin til þess aS geta fengiS
sem allra hæzt verS, og haldiS slnum
fasta markaði eftir strlSiS.
MarkaSurinn krefst smjörs, sem er
nýtt og bragSgott, en sllkt smjör getur
einungis fengist úr rjóma, sem er nýr
og ósúr. — AllmikiS af rjóma, sem nú
flytst til rjómabúanna er þvl mlSur
orSinn of gamall og farinn aS súrna.
Enginn smjörgerSarmaSur, hversu
góSur, sem hann annars kann að vera,
getur búiS til gott markaðssmjör úr
sliku efni. Ein af höfuS orsök pess, ab
rjóminn kemur oft meira en mlnna
skemdur til smjörgerðarhúsanna, er
sú, aS ekki hefir gætt veriS nægilegr
ar varúðar I því, aS láta hann kólna
sæmiiega, eftir að búið var áS skilja
mjólkina. það er hægt að geyma
rjóma eins og nýjan I fleiri daga, ef
hann er hafður þar sem vel er svalt.
þaS kostar yfirleltt litlu melra aS
framleiða gott, en lélegt smjör.,
ódýrasta og einfaldasta aðferSin til
þess aS halda rjómanum svölum og
verja hann skemdum, er aS hafa
vatnsgeyml (Tank) og láta rjómaföt-
urnar vera nlSri I. — Vatnsgeyminn
ætti að setja viS vatnsdæluna eSa
lindina, og láta stöSugt streyma á
hann; má nota til þess plpu; “Over-
flow-pípu” er gott að hafa til þess að
láta vatn þaS, sem orSið er heitt,
renna jafnóSum I burtu, og er skyn-
samlegt aS haga slíku afrensli þannig,
aS gripir geti notiS hins volga vatns,
Sé Is fyrir hendi til þess aS láta I
vatnsgeyminn, er það auðvitáð enn
ákjósanlegra.
HIiBarnar og botninn á vatnsgeym-
inum, skal búa til úr 2x4 þumlunga
"studdings” og láta slðan eltt lag af
þunnum viði að utan og innan, og
fylla á milli meS sagi, slSan skal klæða
vatnsgeyminn aS utan með “galva-
nized Járni. MJð járnplpa skal vera á
geyminum niSur viS botn, sem opna
skal, þegar tæma skal og hrelnsa Ilát-
ið. LokiS á vatnsgeyminum, skal vera
úr þunnum borSum, með þakkpappa
á mllli.
Nokkrar ástæður fyrir lélegum rjóiua.
1. óhrein júfur og spenar mjólkur-
kúa, á þeim tlma, sem mjóIkaS er.
2. óhreint fjós, þar sem mjólkaS er.
3. óhreinar viSarfötur, eða rySgað
ar járnfötur.
4. Ef rjómlnn er geymdur í kjöH-
urum, eða öðrum stöðum, þar sem á-
vextir eru varSveittir.
5. Of heitt á rjómanum.
6. óhreint drykkjarvatn handa
mjólkurkúm.
7. Jurtir eða gras, sem haft getur
111 áhrif á mjólklna.
ÍRJ0MI
| SÆTUR OG SÚR
Keyptur
Vér borgum undantekningar-
laust hæsta verð. Flutninga-
brúsar lagðir til fyrir heildaölu-
verð.
Fljót afgreiðala, góð skil og
kurteis framkoma er trygð með
því að verzla við
The Tungeland Creamery Company
ASHERN, MAN. og BRANDON, MAN.
iitnHBiiiMiiiiiiBiiiiHniiaiiiiHniiHaiiBiiiainHiiiiaiaiHiiiiBwi
2!HIIII
KOMIÐ MEÐ RJOMANN YÐAR
Vér borgum hæsta verð í peningum út í hönd fyrii
allskonar rjóma, nýjan og súran Peningaávísanir oendai
fljótt og skilvíslega. öllum tómum könnum tafarlaust
skilað aftur. Um upplýsingar vísum vér til Union
Bank of Canada.
Manitoba Creamery (Co., Ltd., 509 William flve.
HilllHIIHIIHaiM
IMHMlHMIMnilBHMIIIMIim
Frá Jón Sigurðssonar félaginu.
Mr. Joseph Walterson og
tengdasonur hans porsteinn
Hallgrímsson komu til bæjarins
á mánudaginn var, frá Argyle,
þar sem Mr. Hallgrímsson er gild
ur bóndi. Mr. Walterson dvelur
hér nokkra daga, en Mr. Hall-
verki 15. þ. m.
Nýlega hefir Lögberg meðtek-
ið brér frá Pte. H. F. Danielssyni
sem nú er á Frakklandi. Nefnir
Mr. Danielsson ekki annað en að
sér líði vel.
Mrs. J. W. Magnússon fór vest-
ur til Churlhbrídge, Sask á
sunnudagsk^eldið var, að heim-
50 álftir dauðar. En þó eru margar
lifandi. Ungarnir hafa dáið fyrst og
fremst. En gamlar álftir hafa og
týnt tölunni.
Rjúpur hafa lifað flestallar. En
sjófuglar féllu í hrönnum. Lundar
og haftyrðlar bárust langt á land upp
undan hríðinni og helfrusu á fjöllum
og firnindum og á láglendi, og á ísn
um lágu hræin unnvörpum. — Jörðin
sprakk í sundur, t. d. túnhólar, sem
sækja móður sína, Mrs. Brynjólfs
grímsson fór heimleiðis aftur á i s0n. Hún býst við að dvelja þar UPP ur stó®u snjónum og kiptust bæ
miðvikudag.
Halldór Methusalems
Selur bæði Columbia og Bruns-
wick hljómvélar og “Records
íslenzkar hljómplötur (2 lög
á hverri plötu:
ólafur reið með björgum fram
og Vorgyðjan
Björt mey og hrein
og Rósin.
Sungið af Einari Hjaltested.
Verð 90 cent.
Skrifið eftir verðlistum.
SWAN MFG. CO.
Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave.
Winnipeg, Man.
-N
ísenzkir sjúklingar
á aimenna sjúkrahúsinu.
Pétur Guðmundsson, Gimli, Man.
Miss J. Landy, Brú, Man.
Árni Johnson, heimk. hermaður.
mánaðartíma.
Mr. Jón Guðmundsson frá
Hove P. O. kom til bæjarins á
föstudagsmorguninn.
Red Cross.
Ágóði af bljómleikasamkomu, hald
inni 20. júní í Skjaldborg, af nem-
endum MLss Maríu Magnússon $10.50.
T. E. Thorsteinson.
Gjafir til Betel.
Jósef Walter, Edinburg, N.D. $25.00
Unglingafól. “Bjarmi”, Árnes 10.00
J. .Johanneason, féh.
675 McDermot Ave., Winnipeg.
GJAFIR
til Jóns Sigurðssonar félagsins
Efticfylgjandi gjafir hefi eg með-
tekið, fyrir hönd Jóns Sigurðssonar
félagsins með þakklæti:
Mrs. H. Bjarnason, Narrows $ 5.00
Mrs. Soffía Johnson, Mozart 5.00
Mrs. Jónas Jónasson, Lóni,
Riverton, Man................ 5.00
Mrs. Ólafur Magnússon, Lundar 5.00
Frá ónefndum í Winnipeg . . 5.00
Hallgríms-söfn., Hólar, Sask. 30.30
irnir við eins og í landskjálfta, þeg-
ar jörðin rifnaði. — Alt fraus í fram
hýsum, það sem frosið gat, slátur og
jarðargróði, einkum þar sem húsa-
skipun er með nýjum hætti. En
moldarbæir varðveittu lætur matvæli,
því að þeir stóðu betur gegn frost-
hörkunum.
Nú er þetta alt liðið og virðist svo,
sem óvenjuleg vorblíða sé í vændum.
Þess væri þörfin brýn. Og þá væri
þó von um, að yfir greri uslaverk
hausts- og vetrarvonzku.
— Baðstofa brann í vetur að
Brettingsstöðum í Laxárdal í voða-
veðri frosts og hríðar. — Bóndinn
þar er fátækur barnamaður og var
alt óvátrygt það sem brann. Eitt-
hvað um 500 kr. hefir verið safnað
saman handa honum með söngskemt-
unum og ræðumensku þar um slóðir.
Húsfreyjur tvær hafa sungið: frú
Elízabet að Grenjaðarstað og frú
Lissí að Þverá, skozk kona, einstak-
lega hugðnæm söngdís og furðulega
íslenzk. Til þeirra samkvæma hafa
og ýmsir lagt sinn hlut: Indriði á
Fjalli kvæðalestur, magnað Ijóðskáld.
Og Guðmundur á Sandi sitt af
hverju. Þórólfur í Baldursheimi 0g
enn fleiri. Annars hefir ói'ið bann-
að tnannfundi eða harnlað þeim í
vetur.—Vísir.
Við höfðum pantað sól og sum-
arblíðu fyrir garðskemtun þá er
Jóns Sigurðsonar félagið hafði
ákvarðað að hafa að heimili
æirra hjóna Mr. og Mrs. Oddson
448 Sherbrooke St. á föstudags-
kveldið var; en fengum kalt og
haustlegt veður. Húsaskjól var
því þakksamlega þegið og var
okkur mæta vel tefcið af húsráð-
endum og mörgum fríðum meyj-
um; svo maður gleymdi fljótt
kuldanum úti, er maður sat við
kaffiborðið með kunningja sín-
um og hlustaði á ágætan söng
eða aðra skemtun er var þar á
boðstólum. J?etta er að eins eitt
tilfelli af svo mörgum, þar sem
það hvílir á ungu stúlkunum að
hjálpa manni að gleyma dimm-
um og döprum kvöldum og
leiða gleði og sólskin í huga fólks
á meðan þetta mikla stríð stend-
ur yfir.
Félagskonur eru öllum þakk-
látar er styrktu þetta fyrlrtæki,
það er þeim sönn ánægja og upp-
örfun að mæta velvildar og vin-
arþeli hvívetna.
pað var dregið um skrautdúk
þann er Mrs. G. J. Goodmundson
gaf félaginu og var Miss S.
Hannesson að 523 Sherbrooke
St. svo heppin að hlotnast lukku
númerið, 126. Tuttugu dollars
komu inn fyrir dúkinn.
Við erum að taka okkur
tveggja mánaða frí, og óskum
öllum góðrar hvildar og skemt-
unar, en konur eru beðnar að
taka prjónana með sér, það er
svo þægilegt að hafa þá með sér
og bara ánægjuauki að grípa í
?á. Enn þá vantar marga tugi
para, svo að við höfum nóg fyrir
jólakassana, því nú eru dreng-
imir okkar óðum að fjölga.
Líka viljum vér mælast til þess
að forsetar allra kvennfélaga út
um bygðimar geri svo vel og sjái
um eða safni sjálfar, nafna og
númera lista yfir alla þá er hafa
gengið í herinn í þeirra bygð og
eins að geta um þá sem hafa
komið heim aftur.
Félagið langar til þess að
safna fullkomnari skrá yfir ís-
lenzku hermennina, en tækifæri
hefir verið til til þessa. pað er
mælst til að nafnalistar þessir
verði sendir Mrs. J. B. Skaptason
378 Maryland St. það allra fyrsta
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Til viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave., Winnipeg
Kjörkaup í boði.
Samkomuhúsiö Skjaldborg í Argyle,
Man. er til sölu nú þegar.
Þeir sem kunna að vilja kaupa
húsið á þeim stað og í því ásigkomu-
lagi sem það nú er, gjöii svo vel að
senda einhverjum af oss undirrituð-
um skriflegt tilboð, fyrir 20. júlí 1918.
Ennfremur leyfum véi oss hér með
að skora á alla fjær og nær, sem
hlutabréf eiga í h'utafélaginu Skjald-
breið, að senda oss afskritt af því
b'réfi sem J>eir eru handhafar að nú,
og vdrður það að vera'kornið í okkar
hendur fyrir 20. júlí þ.á., annars hæp-
ið mjög að vér getum ábyrgst verð-
mæti hlutabréfanna til frekari
greiðslu.
Virðingarfylst,
Páll Fredrtkson,
Hernit Christopherson.
Agúst Sæ-dal.
»i / • .. | • v timbur, fjalviður af öllum
Nyjar vorubirgoir tegundum, ^ttur og ai.-
konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir.
Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumaetíð glaðir
að sýna þó ekkert sé keypt.
The Empire Sash & Door Co.
Limitad
HENRY AVE. EAST
WINNIPEG
Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við
þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu
KENNARA
vantar við óslands skóla nálægt
Prince Rupert, B. C. Árslaun
eru $960.00. Tíu mánaða kensla
Umsækjandi verður að hafa -
eða námsskilyrði til að ná -
second or third Class B. C. certl-
f icate. nánari upplýsingar gefur
porsteinn J. Davidson
Caspaco, B. C.
(3—18.)
Einveldi á Finnlandi.
Fregnir frá Washington skýra
frá Iþví, að samkæmt sænskum
blaðafréttum, hafi póðverjar
skipað Finnum að setja tafar-
laust á laggimar einveldisistjóm
í landinu. En í því falli að Finn-
ar sinni eigi kröfu þessari þegar
í stað, kveðast pjóðverjar munu
taka sér hemaðarlegt alræðis-
vald yfir Finnlandi.
Messuboð.
Guðsþjónusta verður haldin í
Skjaldborgarkirkju á sunnudags
kveldið kemur kl. 7. Séra Run-
ólfur Marteinsson prédikar.
Varasöm tann-
skemd
þvalir og minkandi tann
gómar.
Skemdar tennur, orsakast a£
eiturgrerlum sem safnast kring-
um |>ær á gómnum, ef þér brúk-
ið ekki varasemi og hreinlæti á
tanngómnum þá. fer illa.
pegar þér eldist þá gefa taug-
arnar sig. pú verður helzt var
við þetta 1 hálsinumog færist
upp I tanngóminn og með aldr-
inum eyðist tannholdið og er þá
hætt við “Pyorrhea” (Riggs'
disease). Fjórir af hverjum
fimm hafa þá veiki.
Látið ekkl tanngóminn skemm
ast. Lang bezt er fyrir þig að
sjá tannlæknir I tíma og kom-
ast hjá því að fá þessa kvilla.
Dr. C. C. Jeffrey,
“hinn varfærni tannlæknir”
Cor. Logan Ave. & Main St.
Winnipeg - - Manitoba
Nú er kominn tíminn til að
panta legsteina, svo þeir verði til
að setja þá upp þegar að frost
er úr jörðu, sem er um miðjan
júní.
—Sendið eftir verðlista. Eg hef
enn nokkra Aberdeen Granite
steina.
A. S. Bardai,
843 Sherbrooke St., Winnipeg.
Wonderland.
Á miðvikudag og fimtudag
verður sýndur á Wonderland
leikur, sem heitir “The Tum of
a Card” og leikur J. Warren
Kerrigent Leikur þessi er alveg
dæmalaust skemtilegur, þrung-
inn af aWskonar fjörgandi og
skemtandi æfintýrum.
J7á gefst Winnipegbúum kost-
ur á að sjá á föstudags og laug-
ardagskveldið, óvenjulega fagran
tvikmyndaleik, þar sem William
Russell hefir aðalhlutverkið með
höndum.
Eins og að undanfömu, verður
Wonderland jafnbezti skemti-
^taðurinn í bænum.
Karlmanna
FÖT
$30-40.00
Sanngjarnt
verð.
/Efðir Klæðskarar
L STEPHENSON COMPANY,
Leokie Blk. 216 McDermot Ave.
TaU. Garry 178
w
ONDERLAN
ÍT HEATRE
>»
Miðvikudag og fimtudag
The turn of a Card‘‘
Stjarnan í þessum leik er
J. WARREN KERRIGAN i;
Föstudag og Laugardag
WILLIAM RUSSELL
í leiknum
„The Midnight Trail“
CHARLIE CHAPLIN
í eiknum
“The Jazz Waiter”
0t»aum> Sett, 5 stykki á 20 cts.
Fullkomið borðaett, fjólu-
blá gerð, fyrir borð. bakka
og 3 litlir dúkar með aömu
gerð. úr góðu efni, bæði
þráður og léreft. Hálftyrds
£ ferbyrning fyrir 20 cents.
Kjörkaupin kynna vöruna
PKOPliK’S SPKCIAI/TIES OO.
Dept. 18, P.O. Pox 1836, Wlnnlpe*
,B|U,H:!HHWWl>llH,l|:l:‘<.|l"':l!!i:l:!l'Ml"!B!iflB