Lögberg - 25.07.1918, Síða 8

Lögberg - 25.07.1918, Síða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JÚLÍ 1918 Bæjarfréttir. Mr. Nikulás Snædal frá Reykja vík P. 0. kom til bæjarins á laugardaginn og dvaldi í bænum fram í miðja >essa viku. Miss Jónasína Stefánsson, skólakennari, hefir fyrir nokkru verið skorin upp af Dr. B. J. Brandson, og er hún á góðum batavegi. Mr. Ingimundur Erlendsson frá Reykjavík P. 0. kom til borg- arinnar um helgina og dvaldi í nokkra daga. Mr. porsteinn Jónsson og Miss Kristín Sigríður Pétursson, bæði frá Dog Creek, voru gefin saman í hjónaband 15. júní af Rev. T. Castberg að 723 Victor St. Wpeg. Oss hefir verið bent á, að eitt nafn í listanum yfir þá, sem skrifuðust út úr alþýðuskólum hér í bænum nýlega, hafi verið rangt. í listanum sbendur Vil- hjálmur Jóhannesson, en rétta nafnið er Kári Wilhelm Jóhanns- son. Ennfremur láðist að geta um pórarinn S. Melsfced, son Mr. og Mrs. S. W. Melsted og Emilíu Júláus, dóttir Mr. og Mrs. B. C. Július, sem líka úbskrifuðust. Á j?essu biðj um vér velvirðingar. Mrs. H. B. Einarsson frá El- fros, Sask. kom til bæjarins fyr- ir helgina, hún kom með dótfcur sína Hróðnýu til lækninga. Mr. John Norman, kaupmað- ur frá Hensel, N. Dak. og synir hans tveir, voru á ferð hér í bæn- um í byrun vikunnar. Hann sagði uppskeru útlit þar syðra all staðar gott, þar sem ekki hefði fokið úr ökrum síðastliðið vor. Ef einhver kynni að vita um heimilisfang Tomás Klog, Klon- dykfara, >á er hann vinsamlega beðinn að láta ritstjóra Lög- bergs vita um það, sem allra fyrst. petta er mjög áríðandi í síðustu viku barst Mr. og Mrs. K. Albert skeyti um það, að sonur þeirra Lieut W. A. Albert hefði orðið fyrir gasi. ATHUGIÐ. pað >arf svo sem varla að taka >að fram, að veitingamar á fs- lendingadaginn verða afbragð. Að þær eru undir umsjón Is- lenzku konanna, sem eru í hjálp- amefnd 223. herdeildarinnar, er trygging fyrir að vel verði veitt, því þær em iþektar að því, að sjá um að alt fari myndarlega úr hendi, sem þær em við riðnar, og það eitt að veitingamar eru undirþeirra umsjón, ætti að vera nóg til þess, að allir hátíðargest- irnir heimsæktu þær og fengu sér hressingu. En þegar að menn vita að hagnaður sá, sem af þessu kann að verða, á að ganga til íslenzku drengjanna í skotgröfunum, og það að fyrir beina standa ungar og fallegar íslenzkar stúlkur, þá ætti enginn maður, sem á þessari hátíð verð- ur að gleyma að heimsækja þær. 6é Islendingar viljum vjer allir vera” Mr. Jóhann porleifssön, gull- smiður frá Yorkton kom til bæj- arins um helgina. Var Jóhann glaður í anda, eins og hann er vanur, sagði útht með uppskem paðan að vestan í meðallagi. Kaupmaður J. K. Jónasson frá Dog Creek kom til bæjarins í vikunni sem leið í verzlunarer indum. Mrs. Anderson, læknir í Minne- apolis kom nýlega hingað til bæj- arins í kynnisför til systra sinna er hér eiga heima. f för með henni var systurdóttir hennar Miss Oddson nýútskrifuð hjúkr- unarkona frá Battle Creek, Mich. Red Cross. Meðtekið frá Langruth, Man. Ágóði af Picnic haldið 2. júlí........$75.40 Meðtekið frá Big Point bygð. Ágóði af kaffi- sölu frá kvennfélaginu Fjallkonan.............. 38.60 Mr. Gunnar Guðmundsson frá Wynyard kom til hæjarins fyrir helgina. Hann kom til þess að mæta föður sínum, sem kom með “Gullfoss” frá íslandi. Mr. Guð- mundsson sagði uppskémhorfur heldur rírar, sérstaklega í vestur parti Vatnabygðarinnar. pann 19. þ. m. andaðist á Al- menna sjúkrahúsinu hér í bæn um Pétur Guðmundsson frá Gimli. Hann lætur eftir sig konu og böm. Pétur sál var 50 ára gamall. Hann var ættaður úr Svartárdal í Húnavatnssýslu á fslandi. Hann var jarðsunginn af séra B. B. Jónssyni 22. þ. m. Mr. Jón Ámason frá Cayer P. O. Man. kom til bæjarins fyrir helgina. Jón er gamall Winni- pegmaður, vann fyrir Crescent Creamery félagið hér lengi, en flutti út að Manítóbavatni síð- astliðið haust. Hann lætur vel af líðan sinni þar úti, og landa yfir höfuð. Samtals $114.00 fslendingadagshátíð 2. ágúst. í Cypress River, Man., undir um- sjón Fríkjrkj usafnaðar, í skóg- inum hjá J. S. Anderson. Til skembunar verða: ræður, kapp- -hlaup, hljóðfærasláttur (Argyle Band) og margt fleira. Inngang- ur 25c., böm innan 10 ára frítt. Veitingar til sölu á staðnum. Ágóðanum varið í þarfir her- manna. — Byrjar klukkan eitt eftir hádegi. Nefndin. Islendinga- dagurinn HIN 29. ÁRSHÁTÍÐ, Föstudaginn 2. Ágúst 1918 Haldinn i Rivep Park Forseti dagsins: Dr. M. B. HALLDÓRSSON. Skyldurnar sem hvíla á hverjum manni, sem á að bera velferð annara fyrir brjósti. Einn hefir lífsábyrgð eftir sínu eigin höfði. Annar lít- ur fyrst og fremst þannig á, að lífsábyrgðin geti orðið fjöl- skyldu sinni til varanlegrar blessunar í framtíðinni. penna varanlega, permanent hagnað, er auðveldast að fá 'samkvæmt hinni mánaðarlegu Income Policy, sem The Great-West Life gefur út. Handhafi slíkrar Policy, fær fastar tekjur um tuttugu ára skeið, eða æfilangt, eftir því sem um semst — borgað mánaðarlega, eins og húsmóðirin hefir verið vön að fá heimilispeninga sína. — Með þessu er komið í veg fyrir hættuna á því, að konan hafi ekki nægilegt fé sér til lífsviðurhalds. Skrifið eftir nánari upplýsingum. The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg SKEMTISKRÁ. Byrjar kl. 4 eftir hádegi. Minni Canatla—Ræða ........ Miss Ásta Austmann Minni Canada—Kvaeði .... Mrs. Anna Sigurbjörnsson Minni Bretlands og Samherja—Ræða ............ Dr. B. J. Brandson Minni Bretiands og Samherja—Kvæði Gfsii Jónsson Minni hermanna—Ræða ............. G. Grímsson Minni hermanna—Kvæði ......... Jón Jónatansson Minni fslands—Ræða ........... Séra G. Amason Minni íslands—Kvæði ........ St. G. Stephansson Minni Vestur-fslendlnga—Ræða .... Magnús Púlsson Minnl Vestur-fslendinga—Kvæðl ... Arnrún frá Felli fslenzkar hringhendur, sérstaklega orktar fyrir íslendingadaginn verða kveðnar á ramm-íslenzkan hátt af einum af okkar bezta rimna kveðara. Takið eftir—A meðan ræður og þess konar fer fram, verða engar íþrðttir þreyttar, og gefst því fólki tækifæri til að njóta ræðanna og kvæðanna. það hefir undanfarið verið óánægja út af of miklum hávaða á meðan. ræðuhöldin fóru fram, en nú er skemtiskrá dagsins þannig hagað að gott næði gefst þann part dagsins. TIIj athugunar. Hátíðasvæðið opnast kl. 9 árdegis. Allur undirbúningur er nú fullgerður, eftir beztu vitund nefndarinnar. Aðeins eitt er nauðsynlegt til að gera daginn þetta ár þann bezta íslendingadag, sem nokkurn tíma hefir haldinn verið hér 1 Winni- peg, — þaS að sem flestir íslendingar sæki daglnn. Sjálfsagt sækja harin allir fslendingar, sem heima eigra I Winnipeg, og er von á aS sem fiestir úr Is- Ienzku bygSunum komi einnig og taki þátt 1 skemt- uninni. MáltfSir verða veittar allan daginn undir um- sjón 223. hjálparfélagsins, og er það nægileg trygg- ing fyrir því að góSur matur fáist keyptur með sanngjörnu verði, — þeir sem mat hafa með sér geta fengið lieitt vatn ókeypis. Eins og verðlaunaskráin ber með sér, verða íþróttir dagsins breytilegri en nokkru sinni áður. T. d. verður kappsund fyrir kvenfólk og karlmenn, hjólreiðar, kapphlaup fyrir hermenn einungis o.s.frv. Forstöðunefndin hefir boðið Elnari Jónssyni myndhöggvara og kemur hann hingaS frá Phila- delphia, og verður heiSursgestur hátiSarinnar. Einnig býSur nefndin öllum afturkomnum Is- lenzftum hermönnum aS vera heiSursgestir þann dag, þeir sýni merki sitt dyraverSi, og dugar þaS til inngöngu, sem peningar væri. Allir íslenzkir hermenn í herbúSum Winnipeg- borgar fá frían dag annan ágúst, tii þess aS sækja hátíðlna. I>að verður þvl tækifæri fyrir vini og vandamenn hermanna aS hittast þar og njóta íslendingadagsins meS þeim. f nafni íslenzks þjóðemis skorar nefndin á þjóð- flokk vorn að fjölmenna. Ijeikir. Barnasýning, knappleikur fyrir stúlkur, hjól- reiðar, aflraun á kaSli, allskonar hlaup, Islenzk fegurSarglIma sýnd af þaulæfðum gllmumönnum. Kappgllma fyrir alla—Nefndin lánar glímu-belti Dans byrjar kl. 9. Homleikaflokkur 100 Grenatliers leikur islenzk lög. Enginn fær að fara út úr garSinum og inn I hann aftur ókeypis án þess að hafa sérstakt leyfi. 1 forstöðunefnd dagsins eru: Dr. M. B. Halldórsson, forseti. Tii. Johnson, vara-fors. S. D. B. Stephenson, skrif. Iiannes Pétursson, féli. Miss S. J. Stefánsson, Fred Stvanson, Amgr. Johnson, Arni Anderson, E. P. Jónsson, S. B. Stefánsson, J. G. Hjaltalín, Hjálmar Gíslason, O. T. Jolinson, Dr. Sig. Júl. Jóliannesson, Jón J. Bíldfell. PMiaiBiailllHlBmBffilBllllBIIIIHIIPItlBIIIIBIIIHIHIHIIUHIIIIBnBIIIIHIIIHIfllHlinBIIIIHIIuamVl IRJ0MI ■ SÆTUR OG SÚR I j Keyptur Vér borgum undantekningar- laust hæsta verð. Flutninga- brúsar lagðir til fyrir heildsölu- verð. Fljót afgreiðsla, góð skil og kurteis framkoma'er trygð með því að verzla við ■ 1 The Tungeland Creamery Company ASHERN, MAN. nflPiniPiffiPiiiiPitnpiiiHHii 1 “ ASH Iphiipiiiip' og BRANDON, MAN. I iunpiHiPiniPiniPiiiPiiiiPuiiPiPiPiiiiPiffiPiiiiPiPiniPiiiiPiii miPiiiipniiPiniPiinpffiiPiiHPHHPiiiiPiiiiP 0SS VANTAR MEIRI RJOMA m Ef þér viljið senda rjómann yðar í Creamery, sem einungis býr ■ til g6ðá. vöru, og borgar hæsta verð, þá sendið hann beint til okkar, ■ því vér höfum enga milliliSi. Vér álitum "Buying Stations” spilla fyrir | Dairy iSdaSinum. SendiS rjómann strax, og þér munuS sannfærast. MeSmæli frá Unlon bankanum. | Manitoba Creamery jCo., Ltd., 509 William flve. IIIIIPIIIIPIIItPMl iffiipipiffipffiipiiin iiiiipinn Páll Guðmundsson frá Mary Hill P. O. kom til bæjarins fyrir helgina. Hann sagði graasprettu lélega þar í bygð, en akra heldur góða. GJAFIR til Jóns Sigurðssonar félagsins Hér með kvifctast fyrir eftir- fylgjandi gjafir mótteknar fyrir hönd Jóns Sigurðssonar félags- ins með þakklæti. J. McPhee, Hugton, Sask $ 5.00 Jóh. Halldórson, Geysir 5.00 E. J. Thordarson, Rock Spring, Mont......... Mrs. J. Torfason, Wpeg Kvennfélag Mikleyjar, fyrir afturk. hermenn Safnað af P. Bardal og H. Pétursson fyrir ísl. her menn................. 98.60 Rury Amason, féh. 635 Furby St., Winnipeg, Man. 3.00 1.00 10.00 Mrs. Hailgrímur Bjömsson frá Riverton kom til borgarinnar fyrir helgina, hún sagði engar nýjungar úr sínu bygðarlagi. Mr. S. A. Anderson frá Piney kom til bæjarins fyrir helgina Mrs. Anderson er nýkomin úr ferð um íslenzkubygðimar í N. Dakota. Hún sagði uppskéru- horfur þar í lakara meðallagi, nema í kringum Hallson, þar sem nægilegt regn hefir verið. I Piney sagði hann að uppskéru- horfur væri ágætar. Roald Amundsen er kominn á stað í ferð til norðurheimskauts- ins, segir nýkomin símfregn. ÁríðandL Herra Sigursveinn Egilsson, sem kom frá fslandi árið 1910, og dvaldi bæði ihér í Winnipeg, og eins í Wynyard, Sask., fór frá Wpeg til St. Paul 1915 og þaðan til Chicago, er beðinn að láta rit- stjóra Lögbergs vita um núver- andi heimilisfang sitt, eða þeir aðrir, sem um það kynnu að vita. Karlmanna FÖT $30-40.00 Sanngjarnt verð. ÆfSir Kleeðslcarar STEPHKNSOIV COMPANY, Leokie Blk. 216 McDermot Ave. Tals. Garry 178 w ONDERLAN fTHEATRE ísenzkir sjúklingar á almenna tjúkraiiúsinu. Miðvikudag og fimtudag MARGARITA FISCHEE í leiknum ANN’S FINISH einnig fyrsti parturinn af <4The House of Hate“ Föstudag og Laugardag JUNE CAPRICE í leiknum "Unknown 274“ VERSLAUN ASKRA. fslendingadagsins I9Í8 I. PARTUR Byrjar kl. 10 árdegis. fþróttir aðeins fyrlr fslendinga. 1— Stölkur innan 6 ára, 40 yards. 1. verðlaun, vörur .............$1.00 2. verðlaun, vörur................75 3. verölaun, vörur................50 2— Drengir innan 6 ára, 40 yards 1. verölaun, vörur ............ $1.00 2. verölaun, vörur................75 3. verölaun, vörur ................50 3— Stúlkur 6 til 8 ára, 50 yards 1. verölaun, vörur ............ $1.00 2. verölaun, vörur ................75 3. verölaun, vörur ................50 4— Drengir 6 til 8 ára, 50 yards 1. verölaun, vörur ............ $1.00 2. verölaun, vörur ................75 3. verölaun, vörur ................50 5— Stúlkur 8 til 10 ára, 75 yards 1. verölaun, vörur ............ $1.25 2. verðlaun, vörur ............. 1.00 3. verðlaun, vörur................75 6— Drengir 8 til 10 ára, 75 yards 1. verölaun, vörur ............ $1.25 2. verðlaun, vörur ............. 1.00 . verðlaun, vörur................75 7— Stúlkur 10 til 12 ára, 100 yards 1. verðiaun, vörur ............ $2.00 2. verðlaun, vörur ............ 1.50 3. verðlaun, vörur ............. 1.00 8— Drengir 10 til 12 ára, 100 yards 1. verðlaun, vörur ............ $2.00 2. verðlaun, vörur ............. 1.50 3. verðlaun, vörur ............. 1.00 9— etúlkur 12 til 14 ára, 100 yards 1. verðlaun, vörur ............ $2.50 2. verðlaun, vörur ............. 1.75 3. verðlaun, vörur ............. 1.25 10— Drengrir 12 til 14 ára, 100 yards 1. verðlaun, Vörur ............ $2.50 2. verðlaun, vörur ............. 1.76 3. verðiaun, vörur ............. 1.25 11— Stúikur 14 tll 16 ára, 100 yards 1. verðlaun, vörur .... ........ $3.00 2. verðlaun, vörur ......... 2.25 3. verðlaun, vörur ............. 1.50 12— Drengir 14 til 16Yira, 100 yards 1. verölaun, vörur ............ $3.00 2. verðlaun, vörur ............. 2.25 3. verðlaun, vörur ............. 1.50 13—ógiftar stúlkur yfir 16 ára, 75 yds 1. verðlaun, vörur ............ $4.00 2. verðlaun, vörur ............. 3.00 3. verðlaun, vörur ............. 2.00 14—Giftar konur, 75 yards 1. verðlaun, vörur ...... ....... $4.00 .......... 3.00 ......... 2.00 2. verðlrfún, vörur 3. verðlaun, vörur 15—Giftlr menn, 100 yards 1. verðlaun, vörur ........... $4.00 2. verðlaun, vörur .... 3. verðlaun, vörur .... 3.00 2.00 22—Hlaup í poka, 75 yards 1. verðlaun, vörur ........... $2.00 2. verðlaun, vörur ............ 1.50 3. verðlaun, vörur ............ 1.00 23—Langstökk, hlaupa til 1. verðlaun, vörur ........... $3.00 2. verðlaun, vörur ............ 2.00 3. verðlaun, vörur ............ 1.00 24—Hopp, stig, stökk 1. verðlaun, vörur ........... $3.00 2. verðlaun, vörur ............ 2.00 3. verðlaun, vörur ............ 1.00 25—Glímur a) Fegurðarglíma— 1. verðlaun ........... gull medalía 2. verðlaun ......... silfur medalia b) Kappglíma— 1. verðlaun, vörur 2. verðlaun, vörur ...... $5.00 ...... 4.00 16—ógiftir menn yfir 16 ára, 100 yds 1. verðlaun, vðrur ......... verðlaun, vörur .......... 3. verðlaun, vörur ......... $4.00 3.00 2.00 Byrjar kl. 1 eftir hádegri II. PARTUR 17— Konur 50 ára og eldri, 50 yards verðlaun, vörur ............. $4.00 2. verðlaun, vörur ............ 3.00 3. verðlaun, vörur ............ 2.00 18— Karlmenn 50 ára og eldri, 75 yds 1. verðlaun, vörur ............ $4.00 2. verðlaun, vörur ............ 3.00 verðlaun, vörur ............. 2.00 19—Knattleikur kvenna 1. verðlaun, vörur .......... $10.00 (Aðeins veitt ef fleiri en tveir flokkar keppa) 2. verðlaun, vörur ............ 6.00 20—Barnasýnlng (innan árs) 1. verðlaun, vörur ...... 2. verðlaun, vörur ...... 3. verðlaun, vörur ...... $6.00 5.00 4.00 21—Skóar-hlaup (kvenfólk), 50 yards 1. verðlaun, vörur ..... 2. verðlaun, vörur ...... 3. verðlaun, vörur ...... $2.00 1.50 1.00 in. PARTUR Byrjar kl. 7 eftir hádegri 26—Aflraun á kaðli Hermenn og borgarar 1. verðlaun ........ sjö vindlakassar 27—Hermanna hlaup, 220 yards 1. verðlaun, vörur .......... $ 6.00 2. verðlaun, vörur ............ 4.00 3. verðlaun, vörur .......... 3.00 28—Hjólreið, 2 mllur 1. verðlaun, vörur ........... $6.00 2. verðlaun, vörur ........... 4.00 29— JCappsund, karlmenn 1. verðlaun, vörur ........... $4.00 2. verðiaun, vörur ............ 3.00 30— Kappsund, kvenfólk 1. verðlaun, vörur ........... $4.00 2. verðlaun, vörur ............ 3.00 31—Dans, byrjar kl. 8 verðlaunadans aðelns fyrlr Islendinga 1. verðlaun, vörur ........... $7.00 2. verðlaun, vörur .... "" ...” s'oo 3. verðlaun, vörur ......... 3 00 Dómari: Próf. W. E. Norman, danskennari. |T/« .. 1 • Vi* timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgoir tegumium, geirettur og al«- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitmd HENRY AVE. EAST WINNIPEG Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu VORVEÐUR þýðir svöl kvöld og svala morgna; annaðhvart máské mjög lágt í “Fumace” eða þá alveg brunnið út. Á þessum tíma árs, mundu flestir fagna yfir því að hafa eina af vorum FLYTJANLEGU RAFMAGNS-HITUNARÁHÖLDUM, til þess að yla upp hin hrollköldu herbergi á kvöldin. eða þá til þess að gera notalegt á morgnana þegar menn fara á fætur. Vér höfum þessa Rafmagns Heaters af öllum stærðum og verði, við allra hæfi. J7ér getið komið þeim við, í hvaða herbergi sem er, þeir brenna ótrúlega litlu. Komið og skoðið sýningarpláss vort við fyrsta tækifæri. GASOFNA DEILDIN. Winnipeg Electric Railway Co. 322 Main Street - Talsími: Main 2522 S. Bjömsson Sigurður Christopherson Ámi Johnson B. Johnson Árai G. Johnson Miss Anna Magnússon Alveg dæmalaus mynd “HOUSE OF HATE” 24. júh'. Otoauma Sett, 5 itykki á 20 cti. Fullkomið borðsett, fjólu- blá gerð, fyrir borð. bakka og 3 litlir dúkar með aömu gerð. úr góðu efni, baeði þráður ogléreft. H&lftyrda j ferhyrning fyrir 20 ceata. Kjörkaupin kynna vöruna PEOPLETS SPECIAI/mCS OO. Dept, 18, P.O. Box 1888, Wlmiipeg Halldór Methusalems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records” fslenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Rósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man. VINNA við heyskap og harvest óskast, helzt í Argyle-bygð (eða nálægt Winnipeg). Skrifið til: Hannes G. Bjömson, Box 335 Gimli, Man. eða ritstj. Lögbergs, sem vísar á Nú er kominn tíminn til að panta legsteina, svo þeir verði til að setja þá upp þegar að frost er úr jörðu, sem er um miðjan júní. —Sendið eftir verðlista. Eg hef enn nokkra Aberdeen Granite steina. A. S. Bardai, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Wonderland. Margarita Fisher, nafnfræg kvikmyndaleikkona, leikur aðal- persónuna í leik, sem sýndur verður á miðviku og fimtudag, er heitir “Ann’s Finish”, og hina sömu daga verður byrjað að sýna fyrsta þáttinn af hinni stór frægu kvikmynd, sem allir hafa beðið eftir með óþreyju að fá að sjá, “Th& House of Hate”. En á fösfcu og laugardaginn verða sýndir tveir sérlega skemtilegir smáleikir ‘The Hero’ og “The Guilty Egg” og þar að auki “The Stolen Honors”. pað borgar sig að koma á Wonderland TILKYNNING. Hér með tilkynnist öllum þeim, sem nú hafa og haft hafa viðskifti við General-verzlun þá, sem við undirritaðir bræður nú erum eigendur að hér í Mozart, að hr. Grímur Laxdal hefir tekið að sér forstöðu þessarar verzlunar, og er því til hanis að að snúa sér með alt það, sem eldri og framhalds við- skiftum viðvíkur. Herra Grímur Laxdal er mörgum af viðskiftamönnum þessarar verzlunar vel kunnur, bæði sem kaupmaður og verzl unarstjóri frá íslandi og bóndi við Kristnes pósthús, og er- um við þess fullvissir að hann mun gjöra hvem þann ánægð- an, 'sem við hann skiftir. Mozart, Sask. 15. júlí 1918 Jón og Th. S. Laxdal. í sambandi við ofanritaða yfirlýsingu vil eg leyfa iríér vinsamlegaist að mælast til þess að sem flestir þeirra sem verzlun sækja til Mözart vildu gjöra svo vel að líta inn í verzlun þeirra Laxdals bræðra, svo mér gefist sem fyrst kostur á að kynnast og kynna mig mönnum, og vonast eg eftir að geta sannfært alla uim það, sf eg mun umfram alt láta mér umhugað um að reynast áreiðanlegur í viðskiftum og sjá um að afgreiðsila sé lipur og fljótt af hendi leyst, eins og eg líka mun sjá um að verzlunin sé ætíð sem bezt byrg af öllum nauðisynjum. Virðingarfylst, Grímur Laxdal.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.