Lögberg - 01.08.1918, Qupperneq 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. ÁGÚST 1918
Psbecs
Gefið út Kvem Fimtudag af Th« C*l-
umbia Preu, Ltd.,fCor. WilKam Ave. &
Sherbrook Str., Winnipeg, Man.
TALiSIMI: GARRY 4Í6 og 417
Jón J. Bíldfell, Editor
J. J. Vopni, Business Manager
(jtaniskrift til blaðsins:
THE 80LUMBIA PREÍÍ, Itd., Box 3172, Winnipog,
Utanáskrift ritstjórans:
EDITOR LOCBERO, Box 3172 Winnipog, M»n.
VERÐ BLAÐSINS: $2.00 um árið.
•^^►27
lUmilllBmigllliaiUlllillinUMIWHtMUUHHllMBllHIIIIIHllliliiHlBnimUilffitill
A hundasundi.
Ekki verður annaS sagt, en að það hafi lent í
handarskolum fyrir “Voraldar” ritstjóranum í síð-
asta blaði sínu, þar sem hann læst vera að svara
grein vorri með fyrirsögninni “Á glapstigum”, er
stóð í “Lögbergi” 18. þ. m., og fjallaði um ritstjóra
“Voraldar” í sambandi við þjóðemismál og þegn-
hollustu. í staðinn fyrir að ræða þau mál, þá ræðst
hann að ritstjóra “Lögbergs” í æðiskendu óráSi,
með illkvittnislegum aðdróttunum og strákslegri
kvefsni.
Með samlíkingu, sem hann byrjar þetta rit-
smið sitt með, gefur hann í skyn, án þess þó að
hafa drengskap til þess að segja það beint út, að
núverandi ritstjóri Lögbergs hafi rægt Sigurð
Júlíus Jó'hannesson, á meðan að hann var ritstjóri
Lögbergs, svo við þá, sem blaðið áttu, og blaðinu
réðu, að hann hafi fyrir það mist atvinnuna, með
það eitt fyrir augum, að komast í plássið hans
sjálfur! “petta held eg að sé nú oflof”, er mælt
að einn merkur íslendingur hafi einu sinni sagt við
sérstakt tækifæri. Svo segjum vér. Oss finst það
vera oflof, þegar gefið er í skyn að vér höfum
stungið stjómendum Lögbergs-félagsins í vasa
vom, og látið þá dansa eins og oss sýndist. Finst
þér^nú ekki, Doktor minn, þegar þú hugsar betur
um þessar sakir, að heimskan hjá þér, beri illgim-
ina og blekkinga tilraunir þínar ofurliði. pekkir
þú ekki þessa menn sjálfur að því, að þeir iáta
engan fara með sig eins og tuskur. En án þess
gátum vér ekki framkvæmt það, sem þú dróttar að
oss í innganginum að þessari klaufalegu grein
þinni.
, Á hinn bóginn virðist oss, að þér ætti að
skiljast, að það hafi ekki verið neitt ónáttúrlegt,
þó að þeir, sem báru heiður blaðsin® fyrir brjósti
vildu að þú færir frá því, það eina sem hægt er að
ásaka sig fyrir í þeim efnum, er að þú varst látinn
hanga við ritstjóm Lögbergs alt of 'lengi — þar til
þú sjálfur sagðir henni upp.
Sama er að segja um aðdróttunina í þessari
sömu grein, um það, að ritstjóri Lögbergs sé vald-
ur að slúðursögu, sem setti ögmund Sigurðsson
skólastjóra og þýzkt gull í samband við Voröld,
að hún er svo ótrúleg. J7ví ekki Doktor minn, þeg-
ar þú fórst að segja ósatt á annað borð, að ljúga
þá einhverju, sem var trúlegra en þetta, því þess
erum vér fullvísir, að enginn er sá maður til, sem
þekkir okkur báða, að hann ekki viti að þessi að-
dróttun er jafn ósönn og hún er fúlmannleg.
Voraldar ritstjórinn talar all-mikið um fast-
eignakaupmanninn frá Transcona og búumst vér
við, að hann eigi þar við ritstjóra Lögbergs, enda
þótt hann hafi aldrei átt heima í Transcona, og er
með dylgjur um eitthvað, sem að hann þorir ekki
eða breztur drengskap til að segja, en vill láta
menn skilja að sé athugavert við verzlun þá, sem
ritstjóri Lögbergs rak opinberlega hér í bænum í
16 ár. Sjálfur er ritstjóri Lögbergs sér þess ekki
meðvitandi, að haim hafi í þeirri stöðu aðhafst
nokkuð það, sem glæpsamlegt sé, né heldur vill
hann viðurkenna að fasteignaverzlun sé á neinn
hátt ósómasamleg og þykjumst vér vita að Dokt-
orinn, ritstjóri Voraldar muni vera oss samdóma,
því hann hefir sjálfur reynt hana — reynt að ná
sér í cent á þann hátt, þótt hann færi á hausinn
með það eins og alt annað, sem hann hefir tekið
fyrir í lífinu.
Voraldar ritstjórinn er enn einu sinni, að
mirtna Vestur íslendinga á að hann sé fátækur, og
segir að vér séum í áminstri grein vorri að gjöra
fátækt hans að umtalsefni. Vitaskuld er þetta
bull, vér minnumst ekki á slíkt með einu orði, það
sem vér sögðum, var að hann hefði ekki lagt græn-
an eyrir, né heldur ráð til, sem hefðu getað stutt
þjóðernisbaráttu vora. Doktorinn álítur þaö full-
gilda sönnun þess að menn séu fátækir, að þeir
leggja ekki grænan eyrir til hins eða þessa mál-
efnis. Finst ekki ritstjóra Voraldar að það sé
nokkuð fljótfærnisleg niðurstaða, eða gleiðgengur
hugsunarháttur? En ritstjórinn getur ekki látið
hjálíða að væla framan í Vestur-fslendinga til þess
að fá þá til að vorkenna sér. Vorkenna Doktornum
sem ekki nennir að hjálpa, doktornum—sem ekki
vill græða, þó að alt flaki í sárum — fátækt getur
verið hrósverð — fátækt sprottin af dygð — bar-
átta manns fyrir tilverunni, og skylduverkum lífs-
ins. — En hún á ekkert skylt við fátækt Sigurðar
Júlíus Jóhannessonar, sem ekki er sprottin af dygð
heldur af aulaskap, og er þess vegna ekki til þess
að hrósa sér af.
Um lítilsvirðingarmerkin, sem þessari ritsmíð
fylgja, þarf ekki margt að segja, það eru óyndis-
úrræöi, sem hver aulinn getur gripið til.
pe^si Bolsheviki Vestur-íslendinga ritstjóri
Voraldár hefir fengið það inn í sig, að hann sé ein-
hver fyrirmyndar rithöfundur og ritstjóri, en vér
getum fullvissað hann um, að það er misskilningur
og svo munu allir gjöra, sem vit hafa á að dæma
um slíkt, og að honum ferst illa að hæðast að öðr-
um fyrir það sem hann sjálfur getur ekki gjört
skammlítið. pað er öllum mönnum ljóst a<5 rit-
stjóri Voraldar getur ekki rökstutt nokkum mál,
né heldur brotið það til mergjar, að hugsanir hans
eru tíðum meingallaðar, lausar og út í bláinn,
stefna sjaldan að nokkru vissu marki til lengdar,
og festast því hvergi. “Eitthvað svo bragðlaust
alt saman, vantar hreim og hrynjanda, og væri *
því betur ókveðið”, mundi pórhallur biskup Bjarn-
arson hafa sagt, eins og hann sagði um ljóð
þess sama manns, og þegar þar við bætist
hin alþekta og óskaplega hroSvirkni mannsins, þá
er ekki að furða þó hann rembist.
pað skal gert Voraldar ritstjóranum til geðs
að svara fyrstu spumingunni, sem knýtt er aftan
við þessa makalausu grein hans og sem hljóðar
svo:
“Ef að ritstjórinn(!) álítur það Bolsheviki
anda að eyða kröftum sínum í nokkurt annað mál
en stríðmálin á meðan að á því stendur, hvemig
stóö þá á því að fyrir hans tilstilli var kostaður
maður af almanna fé hingað vestur frá íslandi og
ekkert til sparað, til þess að hefja hér allsherjar
þjóðemisbaráttu eftir að stríðið hafði staðið yfir í
tvö ár?”
Jafnvel í þessari stuttu grein koma fram
Bolsheviki einkennin, þau að æsa og villa sjónir.
Vér höfum aldrei sagt að það megi ekki eyða
kröftum sínum í nokkurt annað mál en stríðsmálin
á meðan að á því stendur. En vér höfum sagt, og
segjum enn, að þau af sérmálum vorum, sem á ein-
hvem hátt geta, eða gætu komið í veg fyrir, að vér
gætum með óskiftum kröftum veitt stríðsmálun-
um fylgi vort, eiga, og verðl að bíða, þar til stríö-
inu er lokið — að hefja ekki neinar nýjar þjóðem-
ishreyfingar á meðan þessi þjóð er að berjast upp
á líf og dauða fyrir tilvemrétti sínum, og að þús-
undir vorra eigin manna eru í burtu. — En halda
í horfinu þar til hermenn vorir koma til baka og
vér getum aftur beitt oss með fullum kröftum viö
þjóðernismál vor.
pegar samningar voru gjörðir viö Dr. Guð-
mund Finnbogason að koma hingað vestur, seint á
árinu 1915, var stríðsafstaðan nokkuð öðruvísi
heldur en hún er nú, herskyldulögin voru þá ekki
komin, og stríðið hafði þá ekki lagst yfir oss með
öðrum eins alvömþunga, og það gjörir nú, tilfinn-
ingalíf vort og kringumstæður ólíkar því, sem þær
eru nú.
pegar Voraldar ritstjórinn er að tala um að
vér séum breyttir frá því, sem vér vomm gagn-
vart þjóðernismáli vom fer hann með ósannindi.
. Vér og rækt vor til þjóðernismáls vors, er sú sama
og hún var. — En kringumstæðumar em breyttar,
og eins og maður getur ekki æfinlega álpast beint
áfram, án þess að fara sér að voða, eða læknir gef-
ið sömu meðulin, við öllum sjúkdómum, eins verð-
ur maður að haga afstöðu sinni til ýmsra mála
eftir kringumstæðum þeim, sem málunum ráða.
Annars er það kynlegt hversu mikinn þyt að
Dr. Sigurður Júl. Jóhannesson er að gjöra út af
þjóðernis máli voru. pví eins og vér tókum fram
í grein vorri, sem að doktorinn varð sárreiðastur
út af, þá höfum vér aldrei orðið varir við að hann
hafi lagt sig í líma fyrir það, og ekki er langt síðan
að honum fómst þannig orð um lífæð íslenzk þjóð-
emis, tungumálið vor á meðal: “Ef eg hefði átt
reiðhest, sem mér hefði þótt vænt um, og sæi hann
í höndum þess manns, sem illa fer með hann, hárið
væri slitið úr taglinu af aftaníhnýtingum, síðutök
beggja megin, hanki í brjósti, hnýttar og bæklaðar
fætur, graftarkýli á heriSakampinum og meiðsli,
hvert rif sæist langar leiðir, augnaráðið dapurt,
höfuðið hangandi og svipurinn þreytulegur og
fæturnir jámalausir og sárir, þá væri það mín
fyrsta einlæga ósk að sjá einhvem taka byssu og
skjóta vesalings skepnuna, og eg vildi gjöra það
sjálfur ef eg aðeins hefði kjark til þess. Svona er
íslenzka málið okkar vestra”. pannig fómst rit-
stjóra Voraldar orð ,þá, um “áskæra ylhýra málið”
vor á meðal. Nú hefir hann auðsjáanlega skift um
skoðun, vill nú auðsjáanlega ekki slá bykkjuna af,
heldur hefir hann lagt við hana beizli, og þeysir á
henni, eins óskaplega og hún er til fara, eftir hans
dómi, um allar bygðir íslendinga með þá Guðmund
pórðarson og Bjaraa Július fyrir aftan sig — til
þess að þrýsta Voröld, sem gámngamir kalla
Horöld, og Höraldarhugsjónum inn aS hjartarót-
um fólks vors. — Varstu ekki heppinn, Doktor
minn, að þú skyldir ekki skjóta blessaða skepn-
una 1913!
f grein vorri frá 18. þ. m. í Lögbergi sögðum
vér að greinin sem stóð í Voröld frá 9. f. m. “Und-
ir fölsku flaggi”, hefði verið þrungið af Bolshe-
viki hugsjónum þeim, sem með Rínar gulli hafi
verið breiddar út um allan heim, og ef maður ætti
að dæma eftir þeirri framkomu Voraldar, og fram-
komu ritstjóra hennar í saimbandi við stríðið í
ræðu og riti, þá þyrfti hann ekki að vonast eftir
stuðningi frá oss, né neinum ærlegum Canada
borgara. Við þetta vill ritstjóri Voraldar ekki
mikið fást, af því að hann hefir þar enga málsbót.
— Stendur þar berskjaldaður. Hann rejmir samt
að vinda sér út úr því með því að segja: “Vilji
Lögbergs ritstjórinn(!!) telja þá aHa ósanna borg
ara, sem fylgja stríðsstefnu Voraldar, þá verða
þeir margir íslenzku landráðamennimir í Canada”.
Hver er stríðsstefna Voraldar, eða Voraldar
ritstjórans, sem er náttúrlega eitt og hið sama.
Vér getum tekið blaðið Voröld frá því hún byrjaði
að koma út og til þessa dags, og þar er ekki eitt
einasta blað, sem ekki hneixlar þjóðræknistilfinn-
ingu hvers sanns Canada / borgara, annað hvort
með því, sem þar er sagt, eða þá með því, sem
ritstjórinn lætur ósagt. Vill ritstjórinn halda
því fram að slíkt sé vilji margra fslendinga?
Vill hann halda því fram að margir Vestur-
íslendingar séu því samdóma, er hann sagði um
Wilson Bandaríkja forseta þá er hann sagði pjóð-
verjum stríð á hendur — að hann væri hinn arg-
vítugasti svikari, engu betri enþeir Efialtes föður-
landssvikari eða Júdas ískaríot drottinssvikari ?
Vill hann halda því fram að þeir séu margir
Vestur íslendingamir, sem séu hortum samdóma
þegar hann sagði á opinberri samíkomu að afstaða
stríðs þjóðanna væri eins og tveggja hana, er hann
ritstjóri Voraldar, hefði séð fljúgast á í Victor
Street Park, þegar hann hefði gengið hjá, og sem
að hann vonaðist eftir að sjá báða dauða er hann
færi til baka ?
Vill ritstjóri Voraldar halda því fram, að þeir
hefðu verið margir Vestur-fslendingamir, sem
hefðu tekið undir með honum 21. marz s.l. þegar
fréttin kom til bæjarins um að þýzki herinn hefði
klofið fylkingar samherja, strádrepið vora eigin
menn og leit út fyrir að þeir mundu ná til Parísar-
borgar: “Fallega gjörðu þeir það núna blessaðir,
bráðum komast þeir til Parísar”. Að þetta og
margt fle.ira í þessa átt, sem ritstjóri Voraldar
hefir látið sér um munn fara, sé hugsunarháttur
margra Vestur-íslendinga í sambandi við stríðið
hvort heldur að þeir eru Voraldarmenn eða ekki,
því neitum vér. íslendingar hafa aldrei verið
riðnir við landráða hugsanir—þeir hafa aldrei ó-
drengir verið og vér erum sannfærðir um það, að
Voröld tekst aldrei að gjöra þá það.
Charles Wagner.
Um miðjan maí mánuð síðastliðinn, lézt í
Parísarborg presturinn, rithöfundurinn og
mælskumaðurinn Charles Wagner, er um lang-
an aldur hafði verið einn af helztu frömuðum
mótmælenda kirkjunnar frönsku. Það hefir
sagt verið um hann látinn, að á síðasta manns-
aldrinum muni Frakkland hafa átt fáa menn, er
eflt hafi með starfi sínu og dæmi siðferðis-
þroska þjóðarinnar, í nokkurri líkingu við það,
sem hann gerði. — Charles Wagner varð 66 ára
að aldri. Hann var fæddur að Wiberswiller í
Alsac fylkinu, er Þjóðverjar rændu af Frökk-
um 1871; kominn af bændafólki, og stundaði í
æsku jarðyrkju og hjarðgeymslu. — En honum
hafði ætlað verið að gæta stærri hjarðar í fram-
tíðinni.
Eftir að hann hafði lokiÖ námi og tekið
prestvígslu, gerðist hann brátt nafnkunnur pré-
dikari. — Kirkjan hans í Boulevard Beaumar-
cheis, var svo troðfull við hverja einustu guðs-
þjónustu, að mörg húnduð manns urðu iðulega
frá að hverfa, og þetta var fólk af öllum stigum
og stéttum, stjórnmálamenn, fésýslumenn og
verkamenn; þó var að sjálfsögðu hópur verka-
•manna og vinnukvenna í Parísarborg ávalt lang
stærstur í kringum hann, enda var hann æfin-
lega sjálfkjörinn talsmaður þeirra, er lægra
vom settir í þjóðfélaginu og á einhvem hátt
máttu sín miður. Mælskumaður var hann með
afbrigðum, en frásneyddur óþarfa mælgi —
ræðurnar þannig sniðnar, að engu einasta orði
var ofaukið. Svo sterkri sannfæringu andaði
frá sérhverri setningu, að líkast var sem
brennandi sólgeisla straum legði inn í hjarta
áheyrendanna. — Rödd Wagnars var óviðjafn-
anlega skýr, og að sama skapi mild. —
Hann var sjálfur afkastamaður hinn mesti,
enda unni hann vinnuntii og verkalýðnvm um-
alt annað. Oft var hann vanur að komast svo
að orði: “ Innihaldsmesta ánægjan, sem guð
hefir veitt mér í lífinu er sú, að horfa á sam-
borgara mína frjálsmannlega og framgjama,
ganga fagnandi til vinnu sinnar, snemma á
morgnanna! Mér finst eg sjá Frakkland sjálft
eins og það á að vera, speglast í andlitsdráttum i
þeirra. — En alt önnur tilfinning gerir vart við
sig í sálu minni við það að horfa á hinn mann-
flokkinn, sem hringsólast dag eftir dag, og ár
eftir ár, um strætin þau, er mestri eftirtekt
valdi, á hvíldarlausum gægjum eftir tízkunni,
eða tízkubreytingunum. — 1 andliti þess f^lks
sé eg ekkert Frakkland! ’ ’
Fyrir fjórtán árum kom Charles Wagner
til Ameríku. Hróður hans hafði fyrir löngu
borist þangað á undan honum. Bækur hans
höfðu löngu þýddar verið á ensku, svo sem
“Justice” og “Courage”, en þó mun bók hans
“The Simple Life” — Einfalt líf, hafa notið
mestrar almenningshylli, þótti hún og vera orð í
tíma talað. Roosevelt fyrv. Bandaríkjaforseti
lofaði bók þá mjög, og kvað hana eiga brýnt er-
indi inn á hvert einasta heimili. Enda var það
bókin “Einfalt líf”, er vann Charles Wagner
alþjóðaviðurkenningu, sem rithöfundi og menn-
ingarfrömuði. Kenningar hans, skýrar og
mannúðlegar, framsettar af brennandi velvilja
fyrir fjöldans heill, áttu sannarlegt erindi til
samtíðarinnar, þar sem óhóf og siðspilling í
margvíslegum myndum var að ná þvílíkum
heljartökum á stórum flokkum mannanna, á
meðal hinna ýmsu þjáóða, einkum þó hinum i To-
kölluðu hœrri flokkum. Einstaka menn stór-
reiddust höfundinum fyrir bók þessa, eins og
hún þó var hógvær og sanngjarnlega ritin; en á
hina hliðina taldi mikill meiri hluti fólks hana
beinlínis þarfa og kváðu hvert einasta orð satt
í bókinni. — En nú er Charles Wanger genginn
til hinnar síðustu hvíldar; franska þjóðin mun
lengi geyma minningu hans. Verk hans munu
Jengi standa, eins og öll þau verk, sem bygð eru
á mannúð og kærleika, og tvímælalaust hefir
áhrifa hans gætt eigi all-lítið í yfirstandandi
stríði. Hann brýndi fýrir frönsku þjóðinni
sjálfsafneitun og einfalt líf, þessvegna hefir
hún staðist eldraunina eins og klettur úr hafinu.
hafinu.
Vegurinn tilað spara
Bezta aS ferSin aS venja sig á atS spara er aS gera sér aS reglu, aS
leggja vissa upphæS á sparisjóSs-banka.
í sparisjóSsdeild vorri færSu 3% rentu, sem er bætt viS höfuSstól-
inn tvisvar á ári.
Notre Dame Branch—YV. M. HAMII/TON, Manager.
Selkirk Branch—F. J. MANNING, Manager.
HöfuSstóll greiddur $14.000,000
$15,000,000
Sir HUBERT S. HOLT
E. L. PEASE
C. E NEILIi
Allskonar bankastörf afgreldd. Vér byrjum relkninga vtB elnstakiinga
•8a félög og sanngjarnlr skilmálar velttlr. Avfsanlr seldar tll hvaBa
staöar sem er á Islandl. Sérstakur gaumur geflnn sparirjóBsinnlögum,
sem byrja má meC 1 dollar. Rentur lagCar vlB á hverjum 6 mánuöum.
THORSTEIN9SON, RáS.maSur
William Ave. og Sherbrooks St„
Winnipeg,
vsv, :rg\' 'ré\' rrév: rrsA' /éV/éY ysv. * r*\ /gw^ /éA./é\
Walters Ljósmyndastofa
parna láta þeir Islendingar taka af sér myndir, er vilja
fá góöa mynd á ágætt verS.
MuniS eftir myndastofu Vorri, þegar þér komiC á ls-
lendingadaginn næstkomandi. Fyrstu 5 dagana af ágúst,
gefum vér hverjum þeim, sem tekur'hjá ss tylft af mynd-
um, eina mynd frítt, stærS 11 x 14.
petta tilboS gildir aSeins I fimm daga.
Walters Ljósmyndastofa, 290 Portage Ave.
Talcími: Main 4725
Orsök stríðsins og
England.
Eftir Bryce Greifa.
Rit prins Lichnowsky, þar sem
hann gjörir grein fyrir afstöðu
sinni, þegar hann var sendiherra
þjóðverja á Englandi, er sjálf-
sagt það eftirtektarverðasta rit
sem út hefir komið síðan stríð
þetta byrjaði. það var ekki
meiningin að rit þetta kæmist út
á meðan á þessu stríði stæði, og
ef til vill ekki á meðan að Prins
Lichnowsky lifði. það var ekki
ritað til þess að fegra málstað
Englendinga, heldur til þess að
benda á galla á sambandinu á
milli þjóðverja og Austurríkis-
manna, og var gjört lýðum ljóst,
ekki með vilja höfndarins, held-
ur þrátt fyrir mótstöðu hans.
pað er líklegt að höfuiidurinn
hafi samið þessa ritgjörð að
nokkru leyti til þess aö veita
þeim straum tilfinninga sinna
framrás, sem sökum embættis-
stöðu sinnar vegna, ekki mega
forsvara gjörðir sínar.
J?að getur líka verið af eðli-
legum tilfinningum þess manns,
sem tekið hefir mikinn þátt í
stórkostlegum viðburðum, og
finnur til þess að sagan og eftir-
komandi tímar eiga að vita sann-
leikann í sambandi við þá.
Hvort sem er, þá hefir rit
þetta valdið reiði, og ofsóknum
þýzku stjómarinnar á hendur
Lichnowsky og má af því ráða
hve þýðingarmikiö þeim finst
ritið vera.
Sannleiksgildi ritsins hefir
verið staðfest, ef armars það
þurfti staðfestingar við, með því
sem Herr von Jagow utanrikis-
ritari þjóðverja, sem var, hefir
sagt, og eins Herr Muhlon, sem
er einn af stjómendum Kmpp
verksmiðjunnar.
Prins Lechnowsky kemur fyr-
ir sjónir í þessu riti, sem skarp-
skygn og rökviss, og er þar af
leiðandi ábyggilegt vitni, um það
sem fyrir augu og eyru hans bar
á meðan að hann dvaldi á meðal
vor, og eins um það, sem hann
vissi um áform og framkvæmdir
sinnar eigin stjómar. Látum
oss því athuga hvað hann segir.
þegar að stríðið byrjaði í á-
gúst 1914, þá voru það tvær
stefnur, sem þýzka stjómin
fylgdi og sem hún hefir fylgt
fram síðan, án tillits til síns
eigin drengskapar, eða sanngirni
gagnvart öðrum.
önnur af þessum stefnum var
hemaður. Hún lét her slnn vaða
inn í Belgíu, land, sem var friö-
elskandi og hlutlaust, og sem
istjórnin hafði skuldbundið sig
til þess að vernda, og hún hefir
látið her sinn með grimd mikilli
myrða fólkið, eyðileggja bygðir
þess og selt sumt af því í þræl-
dóm. Hún, stjómin, hefir gjört
það sama við Pólverja og í við-
bót ýtt undir Tyrki til þess aö
myrða hina saklausu Armeníu-
menn.
Blekkingarstefnan.
Hiún var að villa mönnum sjón
ir í ræðu og riti. Áformið1 var,
að vflla bæði þýzku þjóðinni og
eins hlutlausum þjóðum sjónir
með hinar illviljuðu stríðshug-
sjónir. pjóðverja, áformum og
framkomu, sérstaklega gagnvart
brezku stjóminni og hinni brezku
þjóð.
pýzka stjómin reyndi að koma
fólki til þess aö trúa því, að
Bretar hefðu neytt þá út í þetta
stríð. “Við”, sögðu þeir, “þráð-
um að fá að lifa í friði, en við
urðum að verja okkur þegar á
okkur var ráðist, og það að á-
stæöulausu. Sjófloti vor, og
landher hefir verið haldið við og
aukinn að eins til þess að vemda
föðurlandið frá hinum öfund-
sjúku og illgjömu nágrannaþjóð
um, einkum Bretum”.
Bretland, sem væri sjálft í aft-
'urför, væri öfundsjúkt yfir fram
förum pýzkalands, það óttaðist
verzlunarsamkepni þess, og vildi
reyna að útiloka það frá allri
verzlunarsamkepni við sig. þetta
var hinn ráðandi hugsnarháttur
— þeir sögöu að Bretar hefðu
undir forustu Játvarðs konungs
VII. gert samninga við Frakka
og Rússa með það eitt fyrir aug-
um að vinna pjóðverjum mein,
og eftir að reyna að stemma
stigu fyrir pj óðverjum og þýzk-
um áhrifum í Afríku, og Asíu,
þá hefðu þeir komið á stað þessu
stríði, til þess að eyöileggja með
vopnum, keppinautinn, sem þeir
hefðu ekki getað mætt á alheims
verzlunar markaðinum.
Og á sama tíma og þessar á-
kærur voru látnar dynja á Bret-
um, þá var gerð tilraun til þess
að afsaka að þjóðverjar óðu inn
í Belgíu með slúður sögum, sem
náttúrlega féllu niður þegar
þeirra þurfti ekki lengur við, um
þaö að franskir foringjar hefðu
verið sendir til Belgíu til þess að
æfa her Belgíumanna, og til þess
að leiða hann mófi pjóðverjum
og að Frakkar hefðu sést fljúga
yfir héruð pjóðverja.
pótt að þessar uppdiktanir
væru furðulegar, þá var haldið
áfram að hamra á þeim, með svo
blygöunarlausri ósvífni að þær
fóru að festa rætur út í frá, hjá
hlutlausum þjóðum. En áhrif
þeirra voru þó varanlegust og
mest hjá þjóðverjum sjálfum
Meiri hluti blaðanna á pýzka-
landi innblásinn af og undir yf ir-
ráðum þýzku stjómarinnar,
höfðu undanfarandi bent á Bret-
land, sem aðal-óvin pýzkalands,
þau blöð hertu nú sóiknina alt
sem þau gátu, og bentu á að Sir
Edward Grey hefði verið í sam-
særi við aðrar þjóðir meC það að
koma stríðinu á stað, og að hann
hefði beitt áhrifum sínum til
þess að koma í veg fyrir að Rúss-
ar stiltu til friðar.
Við þetta bættu þau jafn ó-
sönnum ákærum um það, að
Englendingar hefðu gert leyni-
samninga viö Belgíu um að fá
að fara í gegnum land þeirra með
her að pjóðverjum.
pessar skröksögur, sem stjóm
málaleiðtogamir sögðu frá ræðu-
pöllunum, og blöðin endurtóku,
féllu í góðan jarðveg hjá þýzku
þjóðinni, sem er hæði leiðitöm og
stjórninni undirgefin, og kveikti
í henni svo að hún sá ekki fótum
sínum forráð, og þóttist sjá sig-
urinn vísann, og eÍTis fljóttekinn
og árið 1870.
pað var þessi sannfæring um
illvilja, og ofstopafullan yfir-
gang Englands, sem myndaði hið
logandi hatursbál til Englend-
inga, sem hefir sýnt sig í með-
ferð á brezkum föngum í pýzka-
landi og í ofsakeeti þeirra yfir
spillvirkjum þeim er þeir frömdu