Lögberg - 26.09.1918, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.09.1918, Blaðsíða 2
s LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER 1918 Sambandslagafrum- varpið íslenzka. Eftir Jón Jónsson frá SleCbrjót. Frumvarpifi nýja um samband Is- lands og Damnerkur, hefir orfiifi aö all-miklu umræfiuefni í vestur-íslenzk- um bkjfium. Eg er einn af þeim, sem tel vel vifi eiga afi Vestur-lslendingar ræöi þafi mál, og eg vil taka undir með ritstjóra Lögbergs og óska þess afi þeir sem láta sig þetta mál nokkru varfia, láti í ljósi skofiun sína, hvort sem hún er mefi efia móti frumvarpinu Þegar umræfiurnar urfiu hér vestra um “Uppkastiö" 1908 var þaS af ýms- um heima tekiS mjög illa upp, og ýmsir köllufiu það slettirekuskap af þeim er “flúifi hefðu land”, aö vera að hlutast til um málefni íslendinga heima. Mér fanst þessi skofiun ís- iendinga heima ekki sanngjörn, því þessar umræður sýndu að Vestur Is- lendingar báru hag íslands íyrir brjósti, eins og þeir hafa sýnt imötgu fleiru, og umræfiur um þetta nýja sambandsfrumvarp sýna að jafnvel voSavifiburSir heimsstyrjaldarinnar, hafa ekki hrakiö úr hugum V.-íslend- iuga umhugsun um hag íslands. Mig langar til að “leggja orS í belg” um frtmwarpifi nýja, þó eg verSi að játa þaS, aS 15 ára fjaryera frá ís- landi gjöri mér örðugt aS ræSa þetta mál af þeirri þekkingu, sem eg ósk- aSi. t>ó eg hafi eftir megni reynt aö gjöra mér ljós aðal-atriSin í fram- sóknarbaráttu íslendinga, þá skortir niig bœfii bækur og blöfi til þess afi vera nógu kunnugur Islandsmálum í einstökum atrifium. Á þaS einkum viS þaS er gjörst hefir siSustu árin. Eg vil því fyrirfram bifija lesendur afsökunar á því ef eg fer ekki rétt meS einstök atriSi, og mun fúslega taka vel öllunt rökstuddum leifirétt- ingum. Eg heyrði einu sinni á skotspónum eftir 1908, aS einn af merkustu mönn- um heima hefði sagt þafi væri hlægi- legt aS sveitakarlar skyldu leggja út í að dæma um “miUirikja-samninga”. Þaö er góSur drengur og v'itur sem mæiti þessi orfi, en í þaS skipti réfii orfium hans of mikiis flokkshiti. Slík ummæli fæla mig ekki frá því aö segja mína skoðun um þetta nýja frumvarp. Vifi, sem höfum tekiS til máls um þaS -hér vestra, gjörum ef- laust ekki kröfu til aS vera ríkisrétt- arfræSingar. En afial-atrifiin í ríkja- samningujm, eins og öSrum almennurti málum, eru ekki undanþegin dómi heilbrigfirar skynsemi, gjörum vifi kröfu til aS hafa meira og minna og nokkra þekkingu á aðdraganda þeim og atvikum, er þvi hafa valdiÖ afi sambandlagafrumvarp þetta er til orfiifi. Ejg var einn í þeirra tölu er andvíg- ur var “Uppkastinu” 1908. Og eg hefi ekki breytt skofiun minni um þaS. Eg mundi vera því enn andvígari nú En eg tel þetta nýja frv. hafa svo mikla kosti fram yfir UppkastiS 1908 að hefSi eg nú veriS búsettur á Is- landi, þegar alþýfiu atkvæfii verfiur greitt um þafi, mundi eg hafa geffi atkv'æSi mitt meö því, þó eg neiti því ekki afi ýmsákvæfii eru í því sem eg hefSi kosiö afi verifi heffiu á annan veg. Fyrir þessari skofiun minni vil eg reyna aS færa nokkrar ástæfiur. ASalkostur þessara nýju sambands- !aga er afi minni skofiun sá, afi Danir hafa meS þeim skýlaust viðurkent, að Island sé frjálst og fullvalda ríki, og viðurkent rétt Islands til að sýna fullveldi sitt með því að hafa sér- ' stakan fána. Og Danir hafa skuld- bundið sig til að auglýsa það öllum þjóðum að Island vœri fulvalda ríki, og vildi varðveita oevarandi hlutleysi sitt á ófriðartímum, jafnt hvort Danir œttu í ófriði cða ekki. Islendingar hafa því skýlaust feng- ið aðalkröfur sínar uppfyltar. I>ær, er þeir báru fram á Alþingi 1909, er þeir neitufiu uppkastinu frá 1908—og kröfur þær er þeir báru fram á alls- herjarfundi á Þingvöllum 1907. ÖII ákvæfii frumv’arpsins, nema um konungssambandiö, eru uppsegjan- leg eftir 25 ár, og i þeim flokki eru öll þau kvæfii, er mótmælum hafa §ætt hér vestra. I nýja frumvarpinu er margt ákvefi- iö skýrar en í frumvarpi Alþingis 1909, og sumt af þvi a. m. k. get eg ekki betur séfi en sé íslandi í hag. T. d. er í nýja frumvarpinu íslend- ingum veittur réttur til, ef þeir vilja nota hann, afi hafa mann úr sinum flokki í utanrikisráfiuneytinu danska til aS halda þar fram málstafi íslend- inga. Sömuleifiis er Islendngum veitt- ur réttur til afi fá tilnefndan sendi- herra efia ræSismanrt úr sínum flokki þar sem Danir hafa engan haft, ef Is- lendingum sýnist þafi þörf. Og einn- ig mega Islendingar krefjast þess, afi hafa mann úr sínum flokki vifi sendi- sveitir og ræfiismannaembætti, ef þeim þykir þess þörf. — Alla þessa menn á !aö launa af íslensku fé, svo þeir a?ttu ekki afi vera Dönum háöir launanna vegna. Auk 'þess er í frum- varpinu vifiurkendur réttur íslend- inga til afi “senda úr landi sendimenn” eins og þeir hafa gjört á strífistímun- um. ÖIl þessi ákvæöi, ef þau verfia notufi, get eg ekki betur scö en trvggi mikiS betur en v'eriö hefir rctt og á- hrif íslendinga í öllu því er ísiand varfiar í utanríkismálum. c. d. í verzl- unarsamningum, sem munu verfia þýöingarmestu utanríkistnáleíni Is- lendinga í framtífiinni. Hið eina, sem eg hefi tekifi eftir afi þetta nýja frumvarp fer skemra en frumvarp Alþingis frá 1909, er um veifiiréttinn í landhelgi. 1 frumvarpi Alþingis 1909 er svo ákvefiifi afi Danir hafi þann rétt afieins meöan þeir fram- kvæma landhelgisvamirnar. Um Þegnréttinn er í frumvarpi Alþingis 1909 svohljóöandi ákvæfii: “Danir heimilisfastir á íslandi njóta fulls jafnréttis viS íslendinga, og íslend- ingar í Danmörku, heimilisfastir, jafnréttis viS Dani.” Eg veit ekki hvort eg skil rétt greinina um ríkis- borgararéttinn í nýja frumvarpinu. En eg skil hann þannig, afi til þess afi öölast ríkisborgararétt á íslandi þurfa Danir aS setjast aS og VerSa búsettir á íslandi. En ef þeir setjast þar afi, fá þeir þegar sömu réttindi og íslend- ingar, í staö þess afi þurfa afi hafa verið ]>ar búsettir í 5 ár, eins og nú munu vera lög á Islandi um útlend- inga. Styfi eg þessa skoðun mína viS þaS, aS þar sem á eftir er rætt um landhelgisveiöina, er þaö tekifi fram aö allir þegflar Danakonungs hafi þann rétt, hvar scm þeir eru búsettir. Þafi eru þessi tvö ákvæöi, sem mest- um mótmælum hafa sætt hér vestra, og eg neita því ekki að eg hefði kosiö að þau hefðu verÖ á annan veg. Þó eg ekki leggi svo mikla áherzlu á þau, aS eg hefði viljaö greifia atkvæöi á móti frumvarpinu þess vegna, heffii eg nú verið íslenzkur borgari. HvaSa ástæfiu eg hefi fyrir því, mun eg sífi- ar víkja a'ð. Þessi ákv'æöi um þegn- réttinn og landhelgisveiöina hygg eg sé enginn nýr réttur, og þafi er því að minni hyggju ónákvæmt aS orfii kom- ist, aö Islendingar hafi nú veitt Dön- um þenna rétt til afi fá fullveldisviö- urkenninguna. Danir hafa altaf haft jafnrétti við íslendinga til afi reka at- vinnu á íslandi. Þafi ,sýna dönsku verzlanirnar. Og því til sönnunar skal eg geta þess, aö fyrst þegar hinn alkunni L. Zöllner, sem er enskur borgari i Newcastle, byrjaöi aö hafa fasta verzlun á íslandi, þá fékk hann afi nafni til danskan kaupmann í fé- lag með sér og verzlunin gekk undir hans nafni. Ef minn almúgamanns- skilningur um ríkisborgararéttinn er réttur, þá verfiur nú réttur Dana til ifinafiar- og verzlunarfyrirtækja þar bundinn þvi afi þeir búsetji sig. A8 Danir komist inn á Alþingi fyrir þetta ákv’æSi, sýnist ekki hætta miki'I, ef eftir reynslunni skal dæma. I stjórn- arskrá Islands 5. jan. 1874 (1S. gr.) er eitt af skilyrfiunum fyrir afi vera kjörgengur til Alþingis þafi, “afi hafa verifi búsettur i löndum þeim í Norfi- urálfunni, er liggja undir Danaveldi” Danir hafa þvf gífian 1874 veriö rétt bærir til þess afi bjófia sig fram til Alþingissetu, og þó hefir enginn danskur mafiur gjört þafi enn í dag. (íslendingar búsettir í Danmörku hafa gjört það, eins og kunnugt er. Aft- ur er kosningaréttur bundinn við bú- setu, mefi kosningalögúnum islenzku. Afi Danir nái undr sig yfirráfium fossanna á Islandi, fyrir þetta ríkis- borgaraákvœði, sýnist mér ekki svo hættulegt, því þó eg hafi ekki vifi hendina núgildandi fossalög Islands, þá ætla eg mér sé óhætt afi fullyrfia afi í þeim séu ákvæfii um afi Danir hafi engan meiri rétt en afirir útlend- ingar til afi eignast fossana. Og nú er þafi í vændum afi samin verfii ný lög um fossana, eftir ítarlegan undir- búning, og er Islendingum í lófa lag- ifi afi setja í þau þafi ákvæfii afi eng- inn, hvorki íslenzkur né danskur, geti haft eignarumrráfi yfir fossum á Islandi nema hann sé búsettur í landinu, og saima ákvæfii ætti afi vera hægt afi gjöra um allar iðnafiar- og verzlunarstofnanir á Islandi. Og er- lendir auömenn, sem vildu setjast afi Islandi^ ættu sízt í augum Canada- mana, afi vera neitt hræfiilegir gestir. Eg hefi bent á þessi atrifii til þess afi sýna afi þau eru ekki eins ægileg eins og sumum kunna afi sýnast þau í fljótu bragöi, þó afi bæfii eg og fleiri heffiu kosifi afi þau heffiu verifi á annan veg. Sama er afi segja um landhelgis- veifiina. Danir hafa flestum þjófium minna notafi sér fiskiveiSar umhverf- il Island. Og eftir reyslunni afi dæma, mun varla í bráfi vera afi óttast yfirgang þeirra i þeim efnum. Eitt atrifii, sem taliö hefir verifi “glappaskot” af íslenzku nefndar- mönnunum, er afi láta hæstarétt hafa dómsvald í íslenzkum málum. Mér finst nærri glappaskot afi koma fram mefi þessa aöfimslu. Fyrst er þafi, afi þetta ákvæfii er alveg samhljófia kröfum Alþingis 1909, og svo fylgir þessu ákvæfii þaS, afi þetta er afi eins þangafi til Islendingar setja sjálfir hæstarétt á Islandi. t>að geta þeir, ef þeir vilja, þegar á necsta Alþingi. Eg er óviss um, ef þetta atrifii heffii veriö boriö sérstakt undir alþýfiuat- kvæöi á íslandi, hvort leggja ætti niður hæsta rétt, sem íslenzkan dóms- stól, fyr en hæsti réttur kæmi á Is- landi, afi þafi heföi verifi samþykt. Meiri hlutinn mundi hafa óskaS afi dómstólarnir væru þrir, til trygging ar réttlátari dómi. En þó eg hafi reynt afi sýna fram á, afi þéssi ákvæfii væfu ekki eins hættu- leg og í fljótu bragfii virtist, þá er eg samdóma ritstjóra Lögbergs í því, afi Islandi stafar hætta af útlendu aufi- valdi, einkum nú á þessum timum, þegar nýjar framtiöarhoríur cru afi myi’dast á íslandi, og ný iðnafiarfyr- inæki afi risa upp. Sú tilfinning er Tka, sem betur fer, vakandi á ís- iandi. Og vil eg því til sonnunar benda á mjög vel ritaða grein í “Tímanum” 20. júli s. 1., þar sem hinn ungi og efnilegi ritstjóri þessa nýja alþýfiublaös bendir alvarlega á þaS í hverri hættu smáþjóðir séu staddar, afi stærri og ríkari þjófiir innlimi þær jjárhagslega. Og bendir hann rétti- iepa á það, afi fj írhagsleg innlimun si miklu hættulegii heldur-eninnlim- ur.arákvæöi, sem skýrt séu skráfi i þjóSasamnngum. Fyrir þessari hættu þurfa íslendingar aS vera á verði, tkki sízt nú, þegar stórmál, eins og um notkun rafmignsins i fossunum, járnbrautamál o. f 1., eru afi komast á dagskrá þjófiarinnar — mál, sem auS- sjáanlega komasi ekki i framkvæmd í bráfi, nema út’e-it aufimagn sé á ein- hvern hátt notafi, en sem eru svo mik- iís verS fyrir fi'iniför þjó'Sarinnar, afi Vau þola ekki lang* bifi. Enn, er þaS eitt í frumvarpinu, er mótmælum hefir sætt hér vestan hafs. Þafi eru ákvæfiin um afi reikningsmál landanna séu útkljáS, mefi þvi afi Dan- ir borgi sina miljónina til hv'ors há- skólans, á íslandi og í Danmörku. Hefir svo verifi að orði kveöifi um þafi, aS íslendingar hafi gefiö danska háskólanum miljón. ViS þetta er nú þaö aö athuga, aS krafa Islendinga í frumvarpi Alþingis 1909 var aðeins um l/i rniljón. Danir hafa því slak- aS .hér til og bætt viö hálfri miljón. Allir sannir íslendingar munu fagna því, aö “tillagiö” frá Dönum sé falliö úr sögunni. ÞaS hefir svo oft verifi notafi hjá öfirum þjófium, sem lítt þekkja til íslandsmála, til þess afi koma þvi orfii á afi íslendingar væru ölmusumenn Dana. Háskóli íslands er enn af vanefnum gjör afi ýmsu, þar á mefial aS þar er engin verkfræöis- kensla. Og má á þafi benda, afi i vor eS var fóru aöeins átta stúdentar frá íslandi til Kaupmannahafnarháskóla ©g allir til aö læra verkfrœði. Mefi dálitilli gófigimi má því telja þenna styrk, sem einnig á aS vera til afi styrkja vísindarannsóknir, sem v'ott þess afi Danir vilji nú breyta brófiur- lega viö íslendinga, til aS bæta dálít- iö upp fyrir alla harfistjórn og fjár- drátt. Og jafnframt til afi halda uppi andlegu sambandi milli þjófianna, enda hafa merkustu mienn Dana oft vifiurkent þafi, afi Danir eigi íslend ingum mikifi aö þakka andlega (fom- bókmentirnar). Hér sem oftar reynir á þafi afi íslendingar hafi nógan sjálfstœðismetnað. Reynslan sýnist benda á þafi, aS danski háskólinn dragi mefi ári hverju færri nemendur frá háskóla íslands. Sífian áhrif ís- lenzka háskólans á mentastefnuna landinu fór afi aukast. Þegar dæma skal réttilega og sann- gjarnt um þjóSasamning eins og þenna, verfiur aö gæta þess, hver er afistafia hlutaðeigandi þjófia til þess afi skilja rétt hverjar hafa veriS hvat- ir þær, er ráfiið hafa samkomulaginu. íslendingar hafa hingaS til ekki farifi lengra í kröfum sínum en afi heimta afi þeir \æru vifiurkendir sem full- valda þjófi, jafnrétthá og DanÍT, og mega sýna fullveldi sitt öllum heimi mefi því aS hafa sérstakan ríkisfána— sem tákn um fullveldi Islands. Dan- ir hafa altaf neitafi þessu, talifi þafi sundurlimun rikisins. En nú hefir rás vifiburfianna snúist þannig viS, afi Danir senda fjóra meðal sinna beztu manna heim til Islands, til afi semja vifi íslendinga, og veita þeim vifiur- kenningu á öllum afialkröfum þeirra. Hér var því ekki nema um tvent aS gjöra fyrir íslendinga, annafihvort afi falla frá sínum fyrri kröfum og heimta skilnafi, efia þá afi semja brófi- urlega, taka i höndina, sem rétt var fram óvanalega undirhyggjulítifi og brófiurlega. Enginn, sem lítur sann- gjamlega á þetta mái, mun geta neit- aS því, afi Danir hafa slakafi mikifi meira til en íslendingar í þessum samningi; og Islendingar hafa haft vafiifi fyrir nefian sig, afi öll þau at- rifii, er þeir hafa slakafi til um, eru uppsegjanleg eftir 25 ár. Þafi er stuttur tími í Hfi þjóðanna, og eg er fyrir mitt leyti sannfærfiur um þafi, aS ef þetta samband getur ekki bless- ast á þessum 25 árum, þá verfia ís- lendingar, eftir þann tíma, miklu bet- ,irr þroskafiir en nú til afi verfia lýfi- veldi. Þeir hafa nú öfilast miklu meiri reynslu í vifiskiftum vifi afirar þjóöir, sem fullvalda ríki, og hafa eignast miklu meira fjármagpi til afi standa straum af fullkomnu lýfiveldi. En hverjar hafa nú verifi orsakir þess afi Danir voru sVo samningsfús- ir og eftirgefanlegir hjá því sem áfiur var? Og hversvegna tóku Islend- ingar ekki skrefið fult og heimtuöu skilnafi? Um þafi geta verifi skiftar skofianir. Eg fyrir mitt leyti er ekki í neinum vafa um þafi, afi áhrif hinna Norfiurlanda þjófianna, Norfimanna og Svía, hafi ráfiifi hér miklu um. Þeir hafa ætífi verifi því hlyntir, afi íslendingar >t8u fullvalda þjófi. Strifishörmungarnar hafa orfiifi til þess afi Norfiurlandabúar, Svíar, Norfimenn og Danir, hafa lagt alt kapp á afi treysta samhaldsböndin sín á milli, og Svíar og Norfimenn hafa alls ekki ihaft þafi í lágmælum afi ís- lendingar ættu afi verfia fjórfia þjófiin í því sambandi. Og mikifi umtal hef- ir um þafi verifi afi treysta þessi sam- haldsbönd betur afi strifiin,u loknu. Þafi er þetta, sem eg ætla afi hafi haft áhrif á Dani; þeir hafi séfi sinn kost beztan afi vifiurkenna Island sem full- valda ríki. A íslendinga mun þetta líka hafa haft áhrif. Þeir hafa séfi, afi þafi hefir kostafi ýmsar smáþjófi- ir bæfii fé og fjör sona sinna, afi berj- ast fyrir því afi fá rétt sinn vifiur- kendan, og þótt þvl viðurhlutamikifi aS neita því að ísland væri viSurkent fullvalda ríki, þegar þeir áttu þess kost á friSsamlegan hátt. Enginn mun neita því, sem til þekkir, aS Is- Iendingar eru meira bundnir andleg- um böndum vifi Norömenn, Svía og Dani, heldur en afirar þjófiir. Auk þess sem þær eru allar bundnar hver annari gömlum og rótgrónum vifi- skiftaböndum. Stórveldin Bretar og Bandaríkjamenn, sem nú berjast til afi yfirbuga hervaldsrétt Þjófiverja, hafa lýst yfir því hvafi eftir annafi, afi þær væru afi berjast mefial annars til aS vernda rétt smáþjóöanna, og afi hinn eini eðlilegi grundvöllur ríkja- skipunar vœri sá, er skyldlciki og and- leg bönd sköpuðu. Þetta ætla eg lika aö hafa haft áhrif á mál þaö, er hér er um afi ræða. Og þó einhver ákvæSi samnings kynnu aö orka tv’ímælis, þegar til framkvæmda kemur, verfiur aö gjöra ráfi fyrir því aS .íslendingar verfii vakandi á verði um rétt sinn, ekki sifi- ur eftir aS þeir eru fullvalda þjófi oröin. Ef þeir verða þafi ekki, þá .sýnir þafi að þeir eru ekki fullveldinu vaxnir enn. InnanlandsástæSur munu lí'ka hafa ýtt aS því afi íslendingar gengu afi samningnum. öllum, sem nokkurn gaum hafa gefifi málum íslands, er þaS ljóst, afi sambandsmáldeilan vifi Dani hefr skapaS óþolandi sundrung mefi þjóðinni. Stjórnmálaflokkar hafa myndast í landinu aöeins bygfiir á sundurleitum skofiunum á stjórnar- deilunni viS Dani. Menn meö ólikar skoSanir í innanlandsmálum hafa myndafi saman flokka. Vifi þafi hefir flokkaskipunin i landinu verifi óhrein, ruglingsleg og ihvikul, og stjórnar- framkvæmdir í innanlandsmálum hafa lamast viö það, efia orSS afi engu í ýmsum málum. Islendingum var því varla láandi þegar þeir fengu aðalkröfum sínum framgcngt, þó þeir gengju afi þessum samningi og slökuöu til í ýmsum þeim atrifium, er þeim þótti minnu skifta, og sem eins og áfiur er sagt eru upp- segjanleg eftir 25 ár, ef þau þykja þá standa i v'egi fyrir hagsmunum Is- lands. íslendingar sáu nú hverju það gat áorkafi, er þeir stóSu sem emn mafiur gegn erlendu valdi. Þetta ætti aS vera þeim gófi kenning um meira samiheldi í stórmálwn sinum innanlands. Vonandi halda þeir nú áfram afi byggja up hreina flokka um innanlandsmálin, þegar þetta deilu- mál er úr sögunni — sem eigi þafi all- ir sammerkt afi standa sem einn mafi- ur gegn öllu erlendu valdi, er skerfia vildi fullveldi þjóöarinnar. Siglunes P. O., 14. sept. 1918. Endurmmningar frá Miklagarði. fyrv. Eftir Henry Morgenthau sendiherra Bandaríkjanna víst afi Bandarikin gengju aldrei inn á aS láta slíkar stofnanir lenda undir tyrkneskt eftirliit og yfirstjórn. Þrátt fyrir eindregin mótmæli vor, þá gaf tyrkneska stjórnin samt út opinbera yfirlýsingu til allra hlutafi- eigandi stjórnarvalda, aö hinn 1. októ- ber yrðu allar tálmanir á tyrkneskri verzlun úr gildi numdar og allir samn- ingar Jjar afi lútandi mefi öllu ó- giltir, ásamt öllum fyrri forréttind- um. Afstaða Englands var nákvæmlega hin sama og vor Bandaríkjamanna. Englendingar vildu gjarna láta þaö eftir Tyrkjum, afi fjárhagslegar skorfi ur væru látnar nifiur falla, en á hin- um öfirum sviöum vildu þeir afi sjálf- sögöu ekki slaka til hiS allra minsta. Wangenheim sýndist Vera í mjög æstu skapi um þessar mundir og eg held aS stjórn hans muni afi einhverju leyti hafa ásakafi hann fyrir afi málin skyldu snúast svona til. Og hann heimsótti mig um þeta leyti og heimt aöi aS eg lýsiti yfir því opinberlega, aö eg væri maöurinn, sem ábyrgðina foæri á þessu tiltæki Tyrkja! Eftir því sem nálgaðist meir fyrsta október, þess órólegri fóru útlending- ,arnir í Tyrklandi að verfia. Mefi lokup Hellusunds voru þeir útilok- afiir frá samgöngum viö hin önnur NorSurálfuriki og virtust afi flestu leyti einungis upp á náS og miskunn Tyrkja komnir, eigandi á hættunni afi lenda í klóm hinna tyrknesku laga og jafnvel í fangelsum. Þafi var heldur engin furfia, þótt fólki þessu litist ekki meira en svo á blikuna, þar sem ástand hnna tyrknesku fangelsa var þannig, afi saklausir máttu þola hina sömu mefiferfi og þeir seku, og sami ógefislegi klefinn geymdi jafnt morfiingjann og þann, sem ekkert ilt foaföi afihafst, heldur haffii máske verifi hneptur í varðhald af pólitisk- um ástæöum, efia þá beinlínis fyrir ekki neitt.— Mentastofnanirnar sýnd- ust einnig vera í hættu, og þeir sem stóðu þeim næst, voru mefi öndina í hálsinunx. Eg reyndi afi hafa áhrif á Enver aS því er mál þetta snerti, og fuIlv'issaSi hann mig um afi Tyrkir heffiu engan minsta óvildarhug til Bandarikjanna. Eg sagfii honum einnig ótvírætt, afi hann yrfii afi láta þafi opinberlega í ljós á einhvern hátt, aS Ameríkumönnum yrfii eigi unniS nokkuS tjón. “Gott og vel,” svarafii hann. “Hver er uppástunga yðar í þessu tilliti ?” “Því ekki til dæmis afi heimsækja opinfoerlega Robert Coll- ege hinn 1. október,” sagfii eg. Enver hcimsœkir Roberts Collegc. Copenhagen, Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimí. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK Hugmynd þessi var nú í sjálfu sér dá- /litiö einkennileg. Því aldrei áfiur í sögu þessarar stórmerku stofnunar haföi nokkur einasti háttstandandi tyrkneskur stjómmálamaöur stigifi þar fæti sínum inn fyrir dyr. Mér voru nægilega kunnar tyrkneskar lyndiseirtkunnir til þess, afi eg vissi vel afi þessi emfoættisheimsókn Envers mundi vekja almenna undrun og eft- irtekt, og fregnirnar um þafi mundu mæta hitti á skólanum Framh. Enver fór eigi dult mefi þafi, að Tyrkland ætlafii aS hrista af sér alia hlekki og láta lögin ganga jafnt yfir þ alla, útlenda sem innlenda; og hann ^agfii afi sér væri ant um afi ræfia þessi mál vifi mig og fá afi vita um afstöðu Bandaríkjanna. Hann kvafist vera þess fullviss, afi þjófi, sem bar ist heffii eins harfc fyrir frelsi sinu hlyti afi hafa samhttg mefi Tyrkjum jar sem ]>eir væru nú í þann veginn afi hrinda af sér öllum fjötrunum, er staöiö heffiu langa lengi í vegi fyrir eSIilegum efnahagsþroska þjóSarinn ar. Hann sagfii afi vér heffium hjálp afi Japönum til þess aS losna vifi samskortar byrfiar. Og tyrkneska þjófiin væri engu sífiur mentufi en Japanar. Fg sag'ði honum afi fyrir mitt lcyt teldi eg mjög líklegt afi Bandarikin mundu fallast á afi allar þær fjár hagslegu skorfiur, se.ti .ag'ðar heffir verið á vifiskifti Tyrkja vifi umheim- inn, yrfiu úr gildi numdar. Og per- sónuleg skofiun min v'ar sú, afi Tyrk- land ætti sjálft afi ráfia þvá án nokk- urrar íhlutunar frá hálfu erlendra þjófia, á hvem hátt þeir vildu haga irmflutningstollum sínum og leggja skatt á útlendinga, búsetta í Iandl þeirra. En á hina hliSina lýsti eg yfir því afdráttarlaust, afi á mefian núverandi fyrirkomulag á dómsklpan og hegningarlögum Tyrklands héldist óbreytt, þá gætum vér engan veginn gefifi upp rétt vom til þess, afi hafa eins og aS undanfömu dómsvald yfir vorum eigin mönnum og fuíla og ó- takmarkaSa umsjó yfir þeim menta- stofnunum vorum, sem þegar væru i landinu. Eg stakk upp á því við hann vð Tyrkir ættu afi endurskofia dóms- málaskipan 9ina og reyna afi koma hermi í samræmi vifi slíka löggjöf hinna annara Norfiurálfuþjófia, þar sem hún væri lengst á veg komin, og eftir þafi gætum vifi sv'o tekifi málifi fyrir seinna til alvarlegrar ihugunar. Enver sagfii mér afi Tyrkir væm fús- ir til afi stofna undireins nokkurskon- ar gjörðardóm og Iáta Bandaríkin til- nefna suma af dómurunum. Eg sýndi honum fram á, afi i framkvæmd- inni mundi stofnun slíks dómstóls reynast lítt kleyf, sökum þess afi dóm- arar frá Bandaríkjunum mundu ejíp alment skilja tyrkneska tungu, og þar sem mér væri persónulega kunnugt um hve kærir skólar og mentastofn- anir Bandaríkjanna í Miklagaröi væru heimaþjófiinni, þá væri það og full- á mjög skömmum tíina berast út til hinna yztu endimarka hins tyrkneska veldis, og að Tyrkir mundu alment skilja þafi þannig, afi nú heffiu þeirra jmestu menn loksins tekifi stofnun þessa algerlega undir tyrkne^kan verndar- væng. Slíkheimsókn gat aufiveldlega samkvæmt skofiun minni haft vífitæk- ari vemdar áhrif gagnvart hinum Am erísku mentastofnunum í Tyrklandi, heldur en heilar hersveitir. Og þafi fékk mér þessvegna glefii, er Enver félst á uppástungu mána. Á foinuim ákvefina degi, er hin fyr- nefndu tifiindi áttu afi gerast, kom Enver til Ameríska sendiherrabúst.; hann hafði tvær þifrefiar, afira fyrir sjálfan sig og mig, en hina fyrir einka ritara sinn, og voru þeir báfiir klæddir í fullan einkennisbúning. Eggerfiimér far um afi láta eins mikifi á heimsókn- inni bera og framast gat hugsast. Á leifiinni var eg afi skýra fyrir Enver gildi þessara amerísku sitofana, og hvað þær væru í raun og veru afi vinna Tyrklandi mikifi gagn. “Vér Ameríkumenn erum ekki að svipast eftir nokkrum hlunnindum í Tyrk- landi”, sagöi eg. “Vér aö eins krefj- umst þess aS þér sýnifi stofnunum þessum alla virfiingu, v'egna þéss hve Bandaríkja þjófiinni í heild sinni þykir Vænt um þær. Eg sagfii honum afi Mr. Cleveland H. Dodge, forseti Robert College og Mr. Charles R. Graine, forseti fjármálanefndar kvennaskólans, væru mjög nánir vin- ír Wilsons Bandaríkja forseta. Og jessir menn eru, bætti eg viö,' full- trúar þess bezta er Ameríka á í eigu sinni, vorrar eigin kæru þjófiernis- legu menningar. Þafi er ekki tilgang- ur manna þessara, afi reyna til þess afi fá yöur til þess að ganga af trú yfiar efia fefira yðar, svo langt í frá, heldur er þeirra heitast ósk afi hjálpa ýjóðflokki yöar til þess afi ala upp betri menn, sannari borgara. Amer- íka finnur til þess afi hún á Biblíu- landinu afi þakka trúarbrögfi sín, og hana langar til þess afi endurgreifia >á skuld með því bezta er hún á — sinni dýrustu menningu. Og því næst skýröi eg honum frá hinum höföing- legu gjöfum, sem Mr. Russell Sage og Miss Helen Gould, höfðu gefifi til kvennaskólans á Tyrklandi. Allar þessar upplýsingar virtust fá all-mjög á Enver, einkum þó þaS at- riði afi stofruanir þessar heffiu aldrei nokkuru sinni ætlafi sér afi snúa ein- um einasta Mohammeds-trúar manni kristni. Hann fór mefi mér um alla bygginguna og dáfiist mjög að því hvernig umhorfs var. Hann sagði aS sig langafii undir eins til þess áfi senda brófiur sinn þangafi til ment- unar. ViS fengum te og annafi gófi- gæti hjá Mrs. Gates, konu skólastjór- ans, og Ertver reyndi afi fá sem allra glegst yfirlit yfir þafi, hvernig fræSsl- unni i hinum einstöku greinum væri hagað, og hann spurfii okkur enn fremur, hvort ekki væri unt afi fá komiS upp í sambandi v'iS skólann, kenslu í akuryrkju. Honum leist vel á alla kennara, sem hann þetta sinn. “Eg haffi gert mér í hugarlund, afi kennarar skólans og ráfismenn, væru nákvæmlega eins útlits og myndirnar af þeim í Berlinarblöfiurium, kinn- fiskasognir og mefil sítt hár, og stöö- ugt mefi krosslagöar hendurnar eins og á bæn”,sagfii Enver. “En hér hitt- ir maöur Dr. Gates, talandi ágæta tyrkpesku, og i öllu eins útlitandi og hámen'tafiur heimsborgari. Eg er yfi- ur sannarlega þakklátur fyrir afi gefa mér kost á afi koma hingafi og sjá alla þessa dýrfi”, bætti hann vifi. Enver var í ljómandi skapi alt þetta kvöld. Og reynslan sýndi mér von bráöar afi tilgangur meS þessari ein- kennilegu lieimsókn til Robert College ásamt Enver, haföi hepnast mæta vel. — Allskonar byltinga og umbrotaöld- ur hafa risifi og skolliS yfir Tyrk-( land á sífiústu fjórum árum, en þær liafa á engan hátt skaöafi mentastofn-i anir vorar þar í landi; í því tilliti I höfum vér ekki átt í nokkrum vanræfi- um, hvorki frá hálfu hinnar tyrknesku stjórnar, né heldur alþýfiunnar í heild sinni. Heimsókn okkar Envers til Robert College, var eins og sólskinsblettur innan um allar þær skruggur, sem daglega létu til sín heyra í pólit'kinni um þessar mundir. En þafi gat eigi dulist mér, afi Enver, þótt afi hann væri aS vísu vingjarnlegur vifi mig, þá haffii hann samt ákveðifi afi hleypa Tyrkjum í strífi, og þá afi sjálfsögðp á hlifi Þjófiverja. ÞýzkaianJ gat nú heldur eigi dulifi tllgang sinn. — Fvr á tímum, þegar eg var að reyna afi neyta áhrifa minna til þess aö halda Tyrkjum hlutlausum, þá haffii Wang- cnheim fylgt mér afi málum og hvatt mig til afi halda þeirri stafsemi áfram En nú var komifi annafi hljóS i strokk inn. Þegar hann heyrði afi eg var enn afi reyna afi koma fram málum mínum vifi tyrknesk stjórnarvöld, þá varfi hann stórreifiur. “Eg hélt afi þér værufi hlutlaus og værufi hér fyr- ir hlutlausa þjófi”, hrópafii hann i bræfii. “Eg ’hélt afi þér værufi — í Tyrk- landi”, svarafii eg. Sífiustu dagana í októbermánufii, lét Wangenheim ekkert ósparafi til þess afi hrinda Tyrkjum út í strífi — hann beiS afi eins óþolinmófiur eftir hinum hentuga tíma. Framhald. Þýzkur í anda og þýzkur í sjón, Þýzkarinn sendi þig, Barleycorn Jón. .Sunnan frá Milwaukee seinast komst þ«, særður til ólífis hvílr hér nú. Lífiö í sölurnar lagðirfiu þitt, lífiS svo frelsafiir annara og mitt. Kúlugat sé eg á kviðnum á þér, og kúlugat annafi, þafi leynir ei sér. Froðan í skegginu enn er þér á og ennþá má dreggjar í lögginni sjá. Arinbjörn setur á kistuna krans, ef komifi þér get eg i hendur þess manns. Og Voraldarritstjórann mtnna á þaö má, afi minnast \ bitunum látifi þitt á. Þú komst til aS glefija okkur sífiasta sinn, og svo til afi kv’efija okkur, gófiurinit minn. Og sannarlega ber oss afi blessa þig, Kút, því blætt hefir þér fyrir náungann út, Eftirmála ætla eg svo afi þylja, til athugunar þeim, sem lífifi skilja: Seinast þegar Surtla bar sálmur þessi kveðinn var undir nafni ekkjunnar, mefi aðstofi gamla Baccusar. Einn af vinum hins látna. Aths. Blöfiin á Islandi era vin- samlega befiin afi taka upp þessa sorg- arfregn, sérstaklega Templarinn, ef hann er ekki farinn sömu leifiina. Vinsamlegast. K. N. Eftirfarandi tafla sefir stríðma lokið í ár. Hifi þýfiingarmikla spursmál um hvenær striðinu skuli lokifi, hefir ver- ifi ráfiið á einkennilegan og frumlegan hátt af manni, sem ekki lætur nafns síns getifi, en sendi ráðningu þessa í bréfi til J. D. Doyle, afistofiar-borg- unarmeistara vifi sjóflota-kenslustöfi, sem er austur vifi stórvötnin í Can- ada. Höfundurinn þykist vera viss um afi strífiinu muni verfia lokifi fyr- ir lok ársins 1918, og þessa stafihæf- ing sína byggir hann á eftirfarandi töflu, sem sýnir fæfiingardag hinna helztu þjófihöffiingja samherja, sein í strífiinu eru, hvenær þeir komu til valda, og hve mörg ár aö hver þeirrra hefir setiS afi v'öldum; sífian era þess- ar tölur lagfia saman, og kemur þafi undarlega fyrir afi sama talan kemur ávalt út. Og ef þeirri tölu, sem er 3836, er deilt mefi 2, þá kemur út ár- talifi 1918. Wilson forseti bandaríkjanna Fæddur Kom til valda Hefir setifi afi völdum Aldur til Ruslfitkar á fslenditgadaginu. Á íslendingadaginn vifi átum svarta- braufi, þaö átti afi minna á svartadaufia heima. og íslenzkuna vestan hafs, sem er nú loksins daufi, og allir þurfa afi keppast vifi afi gleyma. Gleymd er okkar gamla sögueyja, grafin, staursett, lá mér vifi afi segja. Enskan hefir altaf nóg afi segja. íslenzkan mú halda kjafti og þegja. K. N. Stúlkaa mín. Stúlkan min er stázlegust meyja, stoltari heldur en frá þarf afi segja. Mittisgrönn í marglyttu-skrúöa, málufi eins og ParísarbrúSa. Á hálsi blikar glansandi glingur, gulli er skreyttur annar hver fingur. Hún er grein af gljávifiar hrislu Úr Gullbringu- eða Hnappadalssýslu. K. N. Eftirmæli eftir John Barleycorn Fæddur í Milwaukee ’Jægar djöfullinn var í vöggu. Dáinn á Mountain? N. D. 1. júlí 1917. Trygfiir eg ungur vifi Barleycorn batt, min byrfii var þung, svo aS stundum eg datt. Þyrsta og hungrafia hefir hann satt. Þá heyrfiist oft sungifi: “Hvafi er svo glatt” Forseti Frakklands Fæddur Kom til valda Hefir setifi afi völdum Aldur Italíukonungur: Fæddur Kom til valda Hefir setifi afi völdttm Aldur Serbíukonungur: Fæddur Kom ti Ivalda Hefir rikt Aldur Englandskonungur: Fæddur Kom til valda Hefr rikt Aldur Belgíukonungur: Fæddur Kom til valda Hefir rikt Aldur Rússakeisari: Fæddur Kom til valda Ríkti Aldur Keisari Japan : Fæddur Kom til valda Hefir rikt Aldur 1856 1912 6 ár. 62 ára 3836 1860 1913 5 ár 58 ára 3836 1867 1900 18 ár 51 árs 3836 1844 1903 15 ár 74 ára 3836 1865 1910 8 ár 53 ára 3836 1875 1900 18 ár 43 ára 3836 1868 1894 24 ár 50 ára 3836 1879 1912 6 ár 39 ára 3836

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.