Lögberg - 03.10.1918, Blaðsíða 8

Lögberg - 03.10.1918, Blaðsíða 8
§ LÖGBERG, FIMTU DAGINN 3. OKTÓBER 1918 Bæjarfréttir. Fundur 223. aðstoðardeildar verður haldin á heimili Mrs. B. J. Brandson, 776 Victor St. mið- vikudagskveldið 9. oktober. Mr. Oskar Olson frá Church- bridge ikom til bæjarins á fimtu- dagsmorguninn, í fyrri viku, í verzlunarerindum. Ingibjörg Hóseasdóttir, 512 Toronto St. hér í borginni fór í kynnisför til vina og frændfólks að Lundar, Man í vikunni sem leið og dvelur >ar nokkurn tíma Mrs. Stefán Danielsson frá Otto. Man. og Miss Kristjana Daníelson dóttir hennar komu til borgarinnar á mánudaginn og dvöldu nokkra daga í heimsókn hjá kunningjunum. Séra Guttormur Guttormsson, prestur íslenzku safnaðanna í Minneota, hélt heimleiðis á fimtu daginn, eftir að hafa setið prestafundinn að Lundar, Man. ag verið við setningu Jóns Bjamasonar skóla. f minningarorðunum i síðasta blaði, um Guðmund Óskar Stef- ánsson, hafir slæðst inn prent villa. Hánn fluttist til Canada með foreldrum sínum árið 1900 en ekki 1910 eins og stóð í blað- inu. Á þessu eru hiutaðeigendur beðnir afsökunar. “Svífur að hausti og svalviðrið gnír.” Nú verður hver vikan síðust fyrir þá sem ætla sér að panta legsteina í haust til að setja inn undirstöðu fyrir þá. Sendið því eftir verðlista sem fyrst svo verkið geti verið klárað áður en jörðin frýs. Yðar einl. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. Meðtekið með þakklæti fyrir hönd 223. herdeildarinnar 25 pör af sokkum frá kvennfélaginu ‘Tjallkonan”, Langruth og 1 par af sokkum frá Mrs. porbjörg Johnson, Kandahar. Mrs. T. H. Johnson, 629 McDermot Ave, Winnipeg. Leiðrétting. í æfiminningu Hóseasar Bjömssonar, sem prentuð var í Lögbergi 12. sept. s.l. misprent- aðist nafn konu hans. Hún hét Guðbjörg Gísladóttir, en ekki Guðlaug, eins og stóð í blaðinu. Á þessari prentvillu em aðstand- endur og vinir beðnir velvirðing- ar. Miss María Thorláksson kom vestan frá Churchbridge, Sask., á sifhnudagsmorguninn var. Hún ætlar að ganga á Jóns Bjama- sonar skóla í vetur. Dr. Sveinn Bjömssoon frá Gimli, Man. kom til borgarinnar á þriðjudaginn. Mr. Guðmundur Magnússon frá Gimli, Man. kom til bæjarins á þriðjudaginn snöggva ferð. Mr. Jón Benjamínsson kom ut- an frá Lundar á laugardaginn og dvelur hér í bænum um hríð, til heimilis hjá syni sínum Gísla Jónssyni prentsmiðjustjóra að 906 Banning St. Mr. J. Stefánsson frá Kanda- har.Sask. var á ferð hér í bænum í vikunni, hann sagði þresking á komi vera langt komna þar Vestra, og þó uppskeran sé ekki meiri en í meðaílagi hjá mörgum befir nýting verið ágæt og komið bezta tegund. Guðfræðisnemi Adam por- grímsson' lagði af stað til Chi- cago á miðvikudaginn í þessari viku, þar sem hann heldur áfram námi sínu við lútherska presta- skólann. Mr. porgrímsson út- skrifast væntanlega frá þeim skóla í vor. Ungfrú Hólmfríður Ámadóttir sýndi myndir frá fslandi og hélt fyrirlestur á ensku á Wond- erland-Ieikhúsinu á sunnudags- kvöldið var til arðs fyrir Jóns Sigurðssonar félagið I. O. D. E. Samkoma þessi var hin myndar- legasta, húsfyllir, myndimar skýrar, og íslenzka konan kom mjög myndarlega fram. Við kvöldguðsþjónustuna í Fyrstu lút. kikjunni á sunnu- daginn kemur, verður Lieut. Hallgríms Jónssonar, sem nýfall- inn er í stríðinu, minst. Lieut. Jónsson var meðlimur Fyrsta lút. safnaðarins, og tók mikinn og góðan þátt í starfs- og félags- málum hans. Mrs. Jón Straumfjörð frá Lundar, Man. Kom til bæjarins á Iaugardaginn var ásamt sonum sínum tveim, Jóni og Halldóri. Jón ætlar að halda áfram námi í vetur við Jóns B jarnasonar skól- ann. Mrs. Straumfjörð hélt heim- leiðis á mánudaginn, og með h-enni yngri sonurinn, Halldór. Eins og auglýst hafði verið, var svo kallað Silver-tea haldið í Jóns Bjamasonar skóla á laug- ardagskvöldið var. Reyndar var þetta nú kaffidrykkja, en það er víst tízka að gefa því vestur- rænt nafn. En hvað sem nafn- inu líður, var samkoma þessi vel sótt og hin skemtilegasta. Menn röbbuðu saman og sungu ætt- jarðarsöngva fram til miðnætt- is. pá buðu menn hver öðrum góða nótt og héldu heim. Svona ! samkomur em vinsælar og hafa mikii og góð áhrif. Ágóðinn af þessari samkomu gengur til þess að borga fyrir bækur, er skólinn er nýbúinn að kaupa í viðbót við j bókasafn sitt. Náttúrlega kom j ekki inn nærri nóg til þess að j borga fyrir bækurnar, og er því íslendingar í Nýja fslandi, ættu að athuga vel auglýsinguna frá Árborg Farmers Supply. Verzlunin býður ágætis kjör- . ...... . , . , kaup, og er alkunn að áreiðanleik e?ntæklfæn fynr Pa jelunnara j í viðskiftum. Menn ættu því al- ment að nota sér hið góða tæki- færi er býðst í þetta sinn. ! skólans, sem ekki gátu verið | þarna staddir, að láta nokkur cent af hendi rakna til þessa þarfa fyrirtækis. Séra Jónas A. Sigurðsson, var einn presta þeirra, er sátu presta fundinn að Lundar, Man. Hann flutti snjalt erindi við skólasetn- ingarhátíð Jóns Bjamasonar skóla í Fyrstu lút. kirkjunni. Sera Jónas skrapp suður til N. Dak. og flutti guðsþjónustu á þrem stöðum í sínu gamla presta kalli. Á föstudaginn lagði séra Jónas af stað héðan úr bænum á- ieiðis til Winnipegósis, þar sem hann ætlar að prédika, og halda mo þaðan vestur til safnaðanna í Pingvallanýlendunni. íslenzkir toændur gjörðu vel í því að veita athygli auglýsing- unni frá Northwest Grain Co. á öðrum stað hér í blaðinu. Kora- verzlunarfélag þetta er íslenzkt og ættu landar vorir, sem hafa þá vöru að selja. að láta þá sitja fyrir viðskiftunum. Menn geta reitt sig á, að þessir landar vorir líta eins vel eftir hag seljanda eins og nokkrir aðrir, og eru bæði skilvísir og áreiðanlegir. Og þeg- ar svo er, þegar fslendingar standa öðrum mönnum jafnfæt- is að öllu, þá er það ekki nema Áríðandi hraðskeyti frá Akur- drengskaparskylda landa þeirra pyri á fslandi, nýkomið er gevmt að styrkJa >a eftir mætti, hjálpa á skrifstofu Lögbergs. Utaná skrift: Ámi ólafur Johnson. þeím áfram með því að unna þeim viðskifta sinna. Landar góðir! Munið eftir pann 25. sept. voru þau Brynj- j Northwest Grain Co. þegar þið ólfur E. Holm og G. Kristín John i seljið komið ykkar. son gefin saman í hjónaband af ÁBYGGILEG UOS AFLGJAFI —------og----- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU j Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrir VERK- í SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main9580_ CJ UilA C í DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að j máli og gefa yður kostnaðaráaellun. Winnipeg ElectricRailway[Co. j GENERAL MANACER Matvöru og Álnavöru Kaupmenn Vér höfum einka-umboðssölu á viðskifta-bókum, (Counter Books) fyriralla Vestur-Canada Verðið er sanngjarnt og stærð og snið við allra hæfi. Finnið oss að máli áður en þér pantið þesskonar bækur annars staðar, það verður yður til hagnaðar. Vér ábyrgjumst Kverja pöntun. Þér getið hvergi fengið betri kjör. Skiftið við félag, sem vill yðar hag. PANTIÐ IJNDIREINS The Columbia Press Limited Cor. She.brooke og William, Winnipeg. Tals. Garry 416 og 417 Takið eftir! Sérstakt kostaboð ti! vorra íslenzku skifta- vina, 10 prct. gefin af öllum yðar myndum. Lítið ásýnishornin og látið oss taka jólamynd yðar í tæka tíð. Art CraftStudio Monlíoinpry Bnilfling 215^ Portage Avenuc Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur paS er all-mlklll skortur á skrlfstofufólkl 1 Winnlpeg um þessar mundir. Hundruð pilta og stúlkna þarf til þess aS fullnægja þörfum LæriS á STJCCESS BUSINESS COLLEGE — hinum alþekta á- reiSanlega skóla. Á slSustu tólf mánuSum hefSum vér getaS séS 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar i Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkiS úr fylkjum Canada og úr Bandaríkjunum til Success skólans? AuSvitaS vegna þess aS kenslan er fullkomin og á- byggileg. MeS því aS hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og ailir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hinn elni er heflr fyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan viS starfinu, og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medalíumenn, og vér sjáum eigi einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum I gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en .allir hlnlr skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — Heilbrigöis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokiS lofsorSi á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóS, og aldrei of fylt, eins og víSa sést I hinum smærri skól um. SækiS um inngöngu viS fyrstu hentugleika—kensla hvort sem .vera vill á daginn, eSa aS kveldinu. MuniS þaS aS þer mun- uS vinna ySur vel áfram, og öSl- ast íorréttindi og viöurkenningu ef þér sækiS verzlunarþekking ySar á SUCCESS Business College Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSÍMI M. 1664—1665. EINUNGIS VEGNA VERÐLEIK- ANNA. Það hlýtur að vera gild og góð ástæða fyrir því, að allur þessi hópur af þaulrevndum business mönnum kem- ur til The Great-West Life. — Þeir koma ekki þangað vegna tilfinninganna. — Heldur velja þeir sér The Great- West Life Policies einungis vegna verðleikanna. Lág iðgjöld en ótrúlega hár ágóði eru ástæðurnar. Upplýsingar samkvæmt ósk. The Great West Life Assurance Company Head Office — Winnipeg Vér borgum undantekningar- i Iaust hæsta verð. Flutninga- i brúsar lagðir til fyrir heildsölu- ! ver5. h ÍRJ0MI B SÆTUR OG SÚR | I Keyptur Fljót afgreiðsla, góð skil og 1 kurteis framkoma er trygð með jjj því að verzla við 1 l The Tungeland Creamery Company BRANDON, MAN. | ■ll»mil«iH!!l!HI!»HI!HI»!!ailliai!»miH«»l«IIIBI!IHni«l»IB!l1IBIII!a!l»BII»Hil»HI»«ltlim»«n ■■IIHI«IBIUIBIIiai»!H»llBillia»»HII»B»nH í 3 0SS VANTAR MEIRI RJÓMA I Ef þér viljiS senda rjómann ySar í Creamery, sem einungis býr til gðöa vöru, og bor~ar hæsta verS, þá sendiS hann beint til okkar, þvl vér höfum enga milllliSi. Vér álitum “Buying Stations” spilla fyrir Dairy iSnaSinum. SendiS rjómann strax, og þér munuS sannfærast. MeSmæli frá Union bankanum. Manitoba Creamery Co., Ltd., 509 WÍllÍRm Ave. K '■ ■HMillMlWi—I■■—»»■ ■II—iW'WIWlilWmMl! \T s • .. 1 • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgöir tegundum, geirettur og aU- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og flugnahurðir. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limitad HENRY AVE. EAST WINNIPEG B. 1EVINS0N & CO. 281-3 Alexander Ave. WINNIPEG, - MAN. Hæsta verð greitt fyrir FURS GŒRUR, SENECARÆTUR og ULL. Jafnt smáar sem stórav vörusenúir gar keyptar. síra Bimi B. Jónssyni að heimili hans á William Ave hér í bænum. Fundarboð. Prentviila. “Grafin staursett lá mér við að sveija” Jeg gjöri gagn að þeygja Stjomamefnd The Columbia A ... _ . , Press Limited, er hér með boðuð en geðiast ekkl að á fund á skrifstofu félagsins á Jeg vildi vinur sveija! mánudagskvöldið 7. október j En var ^a iatinn — segja Áriðandi að allir mæti. 1Þ** vantar V'ið — 1 pinn K. N. Mountain 30. sept 1918. John J. Bíldfell forseti. SONGSAMKOMA Mrs. S. K. Hall og C. F. Dalman, Cellist halda söngsamkomu í Tjaldbúðarkirkju, Mánud.kveldið 21. Okt. Bvrjar kl. 8.30 - Aðgangur 50c. The Hudson’s Bay Company Fiskinet og veiðimann-i varningur Byrgðir vofar eru nú fullkomnar, samt er vissara að gera innkaup sín sem fyrst. Vér seljum allra beztu tegund netja, fyrsta flokks gam, með allskonar möskvastærðum á $4.75 pundið. Backing Twine — Seaming Twine — dufl og sökkur — Gillings Twines — Sturgeon Twi- nes, af hinum alþektu Hudson’s Bay gæðum. Sporting Goods Department THE HUDSON BAY RETAIL STORE WINNIPEG Oftenest thought of for its deli- ciousness. High- est thought of for its whole8ome- ness. Each glass of Coca-Coln means the beginning of rcfreshment and the end of thirst. Demand the genuine by full nome—nich- nai.tes encourage aubstituticn. THE COCA-CCLA CO. Toronto, Ont. Maáe Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu Kindur til sölu. Eg undirskrifaður hefi ti sölu um hundrað oj fimtíu ær og gimbrar. Þeir sem vildu caupa, gerðu rétt í því að koma ífim til mín þann 8. Oktober, iví eg sel féð þann dag. Ekki til neins að koma fyr. Jón Sigfússon. x Lundar, Man. Brown’s POLISH Fyrir húsgögn, bifreiðar og hvað sem vera skal. Endingargóð, hörð, áferð- ferðarfalleg Polish. Engin fitusmitun og éng- in óþægileg lykt. Afar- auðveld í notkun. Fæst í Matvörubúðum, lyfjabúðum, harðvörubúð- um, húsgagnaverzlunum og bifreiðastöðvum — Garages Vér ábyrgjumst að menn verði ánægðir og skilum annrs peningunum aftur! Búið til af CANADIAN SUNDRIES Limitcd Winnipeg. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og fimtudag IRENE CASTLE í leiknum “The Girl From Bohemia” Einnig “House of Hate” Föstudaginn og laugardaginn MONROVE SALISBURRY í ieiknum “The Guilt of Silence” VOLTAIC KLECTRIC INSOI/ISK ó; - % % ■ v tfitoJm'imJk'fr ■ , y pægilegir og heilnæmir, varna kulda og kvefi; lækna gigtarþrautir. halda fótunum mátulega heitum, bæOl sumar og vetur og örfa blóSrásina. Allir ættu aS hafa þá. Verö fyrir beztu tegund 66 cent pariS SkýriS frá þvl hvaSa stærS þér purflS. PEOPUE’S SPECIAI/TIES CO., I/TD. P. O. Box 1806 Dcpt. 23 Winnipeg Walker. Dæmalaust skemtilegur söng- kýmileikur verður sýndur á Walker leikhúsinu alla næstu viku, með aukasýningum á mið- viku og laugardag. Leikurinn heitir “Have a Heart” og hefir hlotið afarmikla hylli í New York. Leiktjöld öll eru forkunn- arfögur og söngvamir og hljóð- færaflokkurinn af fyrstu tegund Leikflokkurinn er undir leiðsögn Mr. Henry W. Savage. — Vikuna sem byrjar á þakklætishátíðar- daginn 14. okt. verður sýndur á leikhúsinu hinn nafnkunni sjón- leikur “Everywoman.” Dominion. Hver sk er vill njóta verulegr- ar skemtunar, ætti að fara niður á Dominion leikhúsið, það marg borgar sig. Sýningarnar eru al- vg óviðjafnanlega fallegar. — Kvikmyndaleikurinn, sem sýnd- ur verður alla næstu viku heitir “The Great Love” og eru leik- endumir því nær undantekning- arlaust hinir sömu og í hinum fagra leik “The Heart of the World.” Ymsar frægustu konur þjóðarinnar birtast í leik þessum svo sem drotningarmóðir, Lady Asquit og dóttir o. fl. Aðrar myndir má nefna svo sem “Good Night Paul” og “His Friends . Wife” o. s. frv. Utanáskrift Magnúsar Magn- ússonar frá Bolungarvík á ís- landi: 18763 Pte. M. Magnusson, lst C. C. D. B. Co. Shomcliffe, England. DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg Nýjar bækur. Skáldsögur eftir Axel Thorsteinsson; Nýir tímar (\ b.ý $ 0.80 Börn dalanna I.—II. (\ b.) - 1.25 kvæðaflokkur eftir Myers. Þýíf. Jakob Jóh. Smári: Páll postuli (\ b.) - 0-35 Mynd af HornafirtSi eftir Ás- grím Jónsson málara - 0.50 Halldór Methusalems Selur bæði Columbia og Bruns- wick hljómvélar og “Records” fslenzkar hljómplötur (2 lög á hverri plötu: ólafur reið með björgum fram og Vorgyðjan Björt mey og hrein og Itósin. Sungið af Einari Hjaltested. Verð 90 cent. Skrifið eftir verðlistum. SWAN MFG. CO. Tals. S. 971 — 696 Sargent Ave. Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.