Lögberg - 19.12.1918, Qupperneq 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DE-SEMBER 1918
/
I 3Cögbevq |
SGefið út hvern Fimtudag af The Col- j
umbia Press, Ltd.,(Cor. William Ave. & §
| Sherbrook Str., Winnipeg, Man.
ÖTAI.KIMI: <ÍAISHY 4 1« <>* <17
, ■—===== 1
Jón J. Bíldfell. Editor
.1. J. Vopni. Busjness Manager
Otanáakriít ti! blaðsin*:
THt eOtumBI* PRESS, Itd., Box 3l72. Winnipeg, Rar|.
Utanáakrift ritetjórane:
EDITOR 10CBERC, Box 3172 Winnipog, Ran.
VERÐ BLAÐSINS: »2.00 um árift.
^ui!iM!Wiimi^!i!!...|..|iiiitoii:.;....
Jólin.
Enn einu sinni eru ,jól fyrir hendi. Enn
einu sinni er þessi hátíð hátíðanna svo að segja
komin, með frið og vel'þóknun til mannanna
harna, eins og þau æfinlega g.jöra.
En í þetta sinn færa jólin oss frið í tvö-
földum skilningi — frið hið ytra og frið liið
innra — frið á vígstöðvunum, þar sem menn og
þjóðir Ifafa borist á hanaspjótum, <»g blóð þeirra
la-ztu sona liefir runnið í ám og lækjum. Frið
iú sjónum, þar sem að undanförnu að saklausu
hainslífin ekki hafa verið óhult eina stund.
l-’rið í loftinu, þar sem morðdrekarnir hafa sótt
hver að öðrum upj> á líf og dauða. — Frið á
milli stríðsiþjóSanna - og frið Guðs og vel-
þóknun í hjörtu allra kristinna manna. Þessi
komandi .jól ætti því að vera sönn fagnaðarhá-
tíð öllum mönnum. ()g meira — þau ættu að
vera þakklætis og fórnarhátíð.
Hvað ejga jólin að vera oss kristnum mönn
um<
Fvrir nokkru síðan lásum vér ræðu eftir
einn inerkan mann á íslandi. Hann var að
ma>la fyrir minni ættlandsins, oklkar kæra fs-
i/inds, og' komst svo að orði: “Við ernm altaf
að snúa því (landinu) að sólunni. 1
Það er sá boðskapur, sein .jóliu flytja,
Jiað er einmitt það, sem jólin eru að gjöra — að
snúa oss mönnum á móti sólinui.
Jólin eru oss það, sem sólin er sumrinu;
eða ef þau eru |»að ekki. |»i ættu þau að vera
|iað.
Vorsólin þýðir snjóinn og kuldan. Vor-
döggin vökvar hinn vaknandi gróður, og í yk
geislum sumarsólarinnar vaxa og þroskast öll
fegurstu blóm jarðarinnar. Ö hve lífið er þá
unaðsríkt og fagurt, þegar Iivert bjarkarhlað
og hlóm vallar hendir manni á líf og fri<f.,
<>g nú, þegar styztur er dagur, <>g öll nátt-
úran unihverfis oss hvílir í dauðans dvala og
klakalxindum koma jólin — jólasólin inn í hið
dapra líf mannanna, og er J»ví eða á að vera,
J»að sama og sumarsólin er sutoargróðrinum.
Hún leitar inn til rnannshjartani, sem er læst
og kalt. Hún vermir hinn vaknandi vorgróður
andans, og’í ylgeislum hennar vaxa og þrosk-
ast öll hin fegurstu hlóm ínannssálarinnar.
Ilún sendir geisla sína jafnt inn í hreysi hins
fátæka manns og höll hins ríka. Hún venm-
ir jafnt hinn þreytta og hugsjúka vægfaranda
og hraustmennið lífsglaða. TTún þerrar tár
allra maima, llíka þeirra sem einstæðingar eru
og í einrúmi gráta.
' Hún vill snúa öllum mönnum að sér Seg-
ir til þeirra allra: “Komið til iníu.” Ó, hve
Hfið gæti verið unaðsríkt, jafnvel í skamdegi
náttúrumiar, ef að jólahoðskapurinn fýlti hjarta
hvers einiasta marms og stjómaði orðum og at-
höfnum hans.
Ó hve Hfið gæti verið hlýtt, jafnvetl þegar
náttúran er læst böndum kulda og klaka ef að
rnenn fengjust til Jtess að snúa sér að .sólinni,
ef að rnenn í emkegni og alvörn vildu opna
hjarta sitt fyrir jólahoðskapnnm — ef menn
vildn Iáta jólablóm spretta sálu sinni.
En því gjöra menn ekki þetta!
Af því að lotningin fyrir jóláhelginni hefir
fjarað út hjá mönnum og í stað hennar er kom-
ið annað, sem er henni andvígt og óskylt; léttúð
og heimsihyggja.
Það, sem gjörir jólin hátíðleg er einmitt
jólahelgin —- ekki saint í munni manna, heldur
í hjörtum. Hversu oft heyrir rnaður ekki landa
vora hér segja, ]»egar um jóliu er að ræða: “Æ
það eru engin jól — þetta er bara nafnið.”
Því er Jw'tta sagt; hvað er J»að, sem þetta fólk
saknarÞað saknar jólahelginnar. .Og því
miður er þetta satt. Jólin ern búin að tapa
hielgi sinni í hugum manna að meiru eða minna
leyti helgin að kafna hér hjá oss í dansfýsn,*
í skemtanaþrá og jólagjafafargani.
í ungdæmi voru minnurnst vér þess, að sér-
staklega hið eldra fólk, er vér Jiektum á fslandi,
har djúpa lotningu fyrir jólahelgirini; það bjó
sig uxklir þes»a hátíð af einlægni og með lireiir
um huga; leið ekkr neitt, sem rýrði eða sló
skugga á jólahelgina í huga þeirra eða hjarta,
og tóku á móti jólunum með haruslegum fögn-
uði, og urðu betri menn, lífsglaðari menn,
sterkir m<mn, fyrir koniu jólanna, ()g þegar að
vér hugsum um þær endurminningar, viljúm vér
taka undir með skáldinu óg segja:
Gerðu mig aftur, sem áður eg var,
alvaldi Guð, meðan æskan rnig bar!
Gefðu mér aftur hin gulllegn tár.I
Gefð’ að þau verði ekki hagl eða snjár!
En ef að oss finst að hin bamsléga við-
kvainní vor ætli að harðna, eðá hverfa, fyrír
tímans tönn, gleymum þá ekki að jólasólin ein
getur varðveitt harnalund vora, <»g vamað
J»ess, að barnatár vor verði að hagli eða snjó.
Látum jólasólina þýða sa-o kulda hjartna vorra
að lotning vor fyrir jóláhelgiimni iskipi ömlvegi
Jiað, sem hún áður átti með þjóð vorri.
Snúum oss að jólasólinni, svo að hún geti
umvafið oss öll á Jæssum komandi jólmn, og
öllum jólum, og
aiiyggjuviðjunum varpi hver maður
<»g veglegur mannsandinu frjáls sé og glaður,
um jólin.
Þá getum vér haldið sannheilög gleðinnar
jól mi <>g ávalt.
Að stríðinu loknu.
• _______________________ >
ix.
‘ ‘ Elskar þú migf
A vígvellinum eru hyssurimr þagnaðar,
hlóðstraumamir iiættir að renna. Herfylking-
arnar eru að hyerfa frá vígstöðvunum, hver á
fætur annari, lieim til síu. Vinir og vandamenn
að finnast og faðmaist, eftir fjögra ára langt hug-
arstríð, liættur og kvíða. Bráðum kemst alt í
samt lag aftur heima. Löndin, heimiliu, fjöl-
skyldui-nar, sem eiga því láni að fagna, að
heimta ástvini sína og vimi heiin úr stríðinu. En
lún heimilin — hinar fjölskyldurnar, sem hafa
orðið fyrir sárum — þar sem skörð Ttafa verið
höggvin — bera harm sinn í hljóði og láta hugg-
ast við J»að, að ástvinurinn og vinurinn féll í
þjónustu þess, séin inest er í heimi, kærleikans.
Og ]>að skiftir ekki svo mjög miklu, livort að lífs-
<lagur vof mannanna er lengri eða skemri. Held-
ur skiftir hitt mestu, að hanii sé fagur; að þegar
að hann er liðinn, að þá sjáist spor í sandi tím-
anss, sem til blesunar geti orðið þeim, sem eftir
koma. Að frá mannslífinn segi farið er eða fer,
leggi birtu og yl inn á hrautjr mannanna, en ekki
kulda og kærleiksJevsí.
Og mí, þegar engill friðarins sveipar vauigj-
um sínum um stríðssvæðiu öll.
Nú, þegar vér stöndum á tímamótum friðar-
ins og hinnar nýju framtíðar, með ófriðinn —
stríðið að haki — og orsakirnar, sem því ollu.
Þá hljóma í eymm vorum þessi spurning mann-
kynsfrelsarans, er hann lagði fyrir Síinon Pét-
ur: “Elskar þú mig”?
T>að er kominn friður á vígstöðvunum, svo
\ ið getum nú farið að gefa okkur óskift "við
heimamálum vorum. En hvert stefnir þar hjá
oss 1 Eru ekki allar stéttir nianna í landinu
farnar að tala um að skara eld að sinni köku ?
Eru ekki allir flokkar manna farnir að tala um
að ihervæðast hver á móti öðruin ? Er ekki stríð-
ið að færast frá vígvöllnnum og heim til vor, og
slerkustu öflin í landinu í aðsigi með að leiða
f-ainan hesta síua? — Verkamenn og verkveit-
endur — á inilli þeirra er stríð nú alveg óhjá-
kvæmilegt.
Verkamennirnir, sem um aldir hafa verið
u]>p á náð ogmiskuim verkveitendarma korrmir.
<>g hafa farið varhluta af þægindum <»g gneðum
Iffsins, eins og menn vanalégast neftia efnalega
velmegun, eru nú, að því er virðist, alráðnir í að
velta af sér því oki. og krefjast þess hluta af
anðæfum, völdum ogþægindum heimsins, er þeir
álíta að sér beri. Og hreyfing, sú virðist vera
svo almenn — afl það svo sterkt, að óhugsandi
er að nokkrum manni eða mönnum takist að
standa á móti, þó þeir vildu reyina. Enda væri i
það hin óþeppilegasta aðferð, sem auðvaldið,
eins og sú hlið málsins er vanalegast nefiid, gæti
tekið npp. Slíkt hlyti að verða hin mesta ógæfa
fyriy báða málsparta, og alla hlutaðeigendur.
En hver er J»á úrlausnin á þesisu vandasania
<>g þýðingarmikla máli ? Að líkindur verður oss
ekki auðið að leysa hana, og óvíst hvort menn
vilja þýðast ráð vort. En þegar vér erum að
hugsa um xírlausn þessa mikla spursmáls, þáy
kemur fram í hnga vorn Jæssi spuming meistar-
nhs: “Elskar þú mig?”
Hann spyr auðmanninn, sem með hendi sinni
hefir haldið um lífæð viðskiftalífsins, og látið
hana slá eftir eigin vild og sér í hag, og hefir i
horft á hina veikari keppinauita sína, h<vern á
fætu röðrum, falla við veginn: “ Elskar þú
ntigf” ’ '
Hann tekur auðmanninn með sér þangað,
sein verið er að horga daglaunamönnum hans
kaup sitt, að loknu dagsverki — mönnum, sem
bafa gefið honum það bezta af lífi sínu — mönn-
um, sem eru þjakaðir og þreyttir eftir erfiði
<Iagsins, — og íiann liorfir á vinnuþreyttu menn-
ma og litlu launin, og segir: “Elskar þú mig?’
Hann kemur með auðmanninn heim að litla
heimilinu daglaunamannsins, sem er varla nógn
stórt til þess að hýsa fjölskyldnna, þar sem kon-
an fölleit og þreytt gengur að verkum, og þar
sem efnin eru af svo skornnm skamti — daglaun-
in svo lítil, að þau hrökkva ekki til þess að afla
sér sæmilegs lífsviðurværis, og spyr: “Elskar
þú rnig? ()g méistarinn hætir viðogsegir:
“Aldrei, aldrei kemst friður á, á milli ykkgr — y
uldrei, aldrei verður Hfið fagurt, fyr en að þú
lærir að efaka mig, og umgangast hann í kær
ieika.”
Og þar sero verkamaðurinn er við vinnu
sína með beizkju og hefnd í huga, sem gjörir hon ;
um sjálfum og öllum, sem hann umgengst lífið
kalt og dapurt. Ogmeiatarinn spyr: “Elskar
þú migf’’ Hann kemur til verkamannanna á
runduni þeirra, þegar þeir eru að ta'ka ráð sín
saman um það, 'hvSrnig að þeir eígi að koma ár
sinni sem bezt fyrir horð, með að ná völdnm í
beiminum, og hvenær að tími sé heppilegur til að
gjöra verkföll, sein tngir ]>úsunda sakOausra
manna verða að líða fyrir, og hann ber upp hina
sömu spurningu: “Elskar þú mig?”
Og nú þegar Jiessir tveir flokkar, auðmenn
og fátæklingar, verkamenn og vinnuveitendnr.
standa við hlið hins nýja tíma og halda í hendi
smni örlögum þjóðanna, hvort að þau eigi að
verða góð eða il), fögur eða ófögnr, ávaxta rík
fvrir alda og óhorna eða slríð, kalt og misknnn-
arlaust stríð, sem eykur gremju þeirra hvors til
annars, og gjörir sólir þeirra kaldar og tilfinn-
ingailausar, og lífið kalt, — þá kemur þessi sama
spurning til þeirra frá ineistaranum sjáH'mn :
“Elskar þú mig?”
Og er það nú ekki einasta ráðningin á þessu
þýðingarmikla spursmáli!
1 missætt erengin von um innbyrðisfrið. En
í kærleik fær J»að bezta, sem til er í sáluin mann-
anna, að njóta sírn
Þetta mál er nú rætt af miklu kappi víðsveg-
ai lun allan heim, Menn benda á liættuna, sem
af því hljóti að stafa, ef að þessi öflJeiða saman
hesta sína í alvöru. Og upp á ýmsu hefir verið
hrotið, til þess að varna Jieirri ógæfn. Þar á
uieðal að setja lágmarksverð á alia vinnu; búa
til lög, sem taki J>að skýr.t fram livað horga skuli
minst hverjum einstaklingi fyrirhvaða helzt at-
vinnugrein, sem uni e’r að ræða. Verðleggja
hverja einustu atvinnugrein — hvem einasta
\ innumann og vinnukonu. Og svo ákveða með
lögum tífsnauðsynjar þeirra og lífskröfur. Og
þetta er verið að ræða <»g hugsa um að fram-
kvæma, þar sem þræláhald var álitið óþolandi,
og var afnumið fyrir mörgnin árum.
Með slíkum og þvílíkum liugsunarhætti, er
framtíSarfriður á ínilli Jiessara tveggja flokka,
s<>in hér ræðir uni, með öllu óanögulegur. Dví
\h) að þetta fyrirkoifiulag hindi að nokkru liend-
ur þess flokks, sem verkamenn eiga í liöggi við,
]>á takinarkar liann svo óendanlega miklu ininna
lífsskilyrði og lífskröfur vinnuveitendanna. held
ur en vinnuþiggjenda, að nnginn jöfnuður gæti
)>ar á orðið. En það ’er einmitt J>esSi jöfnuður
— jafnrétti til Jjess að fá að njóta gæða tífsins,
sem er grundvöllur undir öllum kröfnm verka-
inanna.
A lueðan að svo er ástatt í þjóðfélagi voru,
að vissir menn og viss félög geta dregið undir
sig oliæfilega mikinn part af auðæfum landsins,
óendanlega miklu meiri heldur en þeir þurfa til
J>ess að hafa allsnægtir, og geta notið þæginda
lífsins.
A meðan að einn flokkur nianua revnir að
sitja yfir rétti annars.
Á rneðan að einn f lokkur í þjóðfélaginu get-
ur látið stjórn landsins dansa eftir sinni pípu,
<>g lieldur svo sterkum töknm um viðskiftaæð
Jijóðarinnar, að liann getur látið hana slá eftir
vild, og notað sér J»að afl. Á meðan er eng’in
von um frið — engin von uin fagurtpg óvaxta-
í'íkt þjóðlíf — ongin von um einhuga og ánægða
þjóð. — Engin von um einhuga þjóð, á meðan að
eiginn liag-ur <>g eigin-hagisvon ræður liugsnn
vorri, fyrirtækjum og framkvæmdum.
Þessir tveir málsaðilar, sem á hefir
\ erið minstihér að framan, mega ekki vera and-
stæðingar, hteldur verða þeir að vera vinir —
lélagar í einu og sama félagi — þjóðfélaginu,
— sem vinna í einingu og velvild að vexti þess
<.g virðing. Félagar, sem hinar sameiginlegu
þjóðfélagsskyldur hnýta saman, í vináttu og
tíróðnrkærleik.
, Oss þykir mjög ótrúlegt að verkamenn
þessa lands séu andvígir því, að þeir menn, sem
fé hafa lagt hér í framleiðslufyrirtæki, fái sann-
gjarna vexti af innstæðu sinni, hóflegan ágóða.
Því <>r þá ekki líka sanngjarnt, að verkamenn-
irnir fái sömu viðurkenningu frá vinnuveitend-
unum? >Sanngjarna vexti af innstæðu sinni,
sem vanalegast er vinnukraftar þeirra, á meðan
að þeir endast — hóflegan ágóða af Þuistæðu
í'ó sínu — kröftum líkama síns og sálarF
Og þegar svo er komið^ að hvor þessara
málsaðila unigengst hinn í kærleik og bróðerni,
þá geta ]»eir svarað éins og Símon Jóhánnesar-
son : “Herra þú þekkir altj þú veist. að eg eleka
þig.”
Selma Lagerlöf.
Hún er fædd 20. dag nóvembermánaðar
1858 á Marbaeka herragarði í Vermalandi.
Glst upp í föðurgarði fram yfir tvítugt,, stund-
aði síðan nám /við kennarasikóla í Stoíkkhólmi
(1882—85), og gjörðist að því loknu kennari í
Landskrona (1885—í)5). f uppvexti var
Selma Lagerlöf óhraust heilsu og gat því eigi
tekið mikin þátt í leikjnm systkina sinna og
annara unglinga, er lifðu hollu, glaðværu æsku-
lífi á hlómlegu búgörðunum hins fagra, sagn-
auðga Vermalands. Þegar jafnaldrar hennar
voru að ieikjum, sat hún einatt við fætur eldra
fólksins og hlýddi á sögur þess — og'það kunni
frá mörgu að segja — ótal æfintýrum, er kom-
ið gátu ímyndunaraflinu á flug. Og J»að voru
einmitt þesvsar sögur, ér síðar áttu að verða til
|>ess, að bera uafn hennar út um víða veröld,
vinna henni heimsfrægð, veita henni hin veg-
legustu verðlaun og skipa henni á bekk meðal af-
hragðsmanna í andans ríki.
f æsku ritaði Selma Jjagerlöf talsvert, en
ekkert af J»ví hefir komið fyrir almennings-
sjónir. Hún Jækti J»á eigi köllun sína. Hún
var eins og fuglinn í búrínu, sem syngur létt og
lipurt, fegurstu tónunum nær hann eigi fyr en
hann frjáls og fjötralaus flýgur út úr búrinu, út
úr herherginu, út í hreint og heiðbhítt himin-
hvolfið. I>að var sorgin og söknuðnr’inn,en eigi
gleðin, er kendi Sehnu Lagerlöf að þekkja á-
kvörðnn sína. Bernskuheimilið, bletturinn, sern
hún unni inest komst í lieiulur ókunnugra. Hún
hugði sig aldrei eiga þangað afturkvænt, og
harmaði ]>að injög. En Jiað fór eins og skáldið
segir, að “endunninningin merlar æ í mánasilfri
það, sem var, vfir hið Hðna hregður hlæ hlikandi
fjaria’gðar”. Fjarvistin vakti á ný sagnirnar
fornu í huga hénnar, sögnrnar, er hún hafði
heyrt í æsku, um dáðríka riddara, stórráðar
herragarðsfrúr, drykkfelda presta <»g illa á-
gjarna jarðeigendur. Um alt iþetta og margt
fleira þurfti hún áð skrifa. f inörg ár reyndi
hún og reyndi, og fanst henni sér aldrei ætla að
hepnast, og þolinmæðin var oft að ]>rotum kora-
in. Loks sendi hún nokkra sundurlausa kapí-
tnla blaði einu í Stokkhóilmi (Idun), er. heitið
hafði verðlanmrm fyrir vel samda sroásögu.
I
Að spara
Smáar upphæðir lagðar inn í banka reglulega
geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð
eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að
leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp-
hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á
ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn.
Notre I»aine Braneti—\V. M. HAMIl.TON, Manager.
Selkirk Branch—F. J. MANNING, Managcr.
THE DOMINION BANK
%
HOfuðstðll lögglltur $25.000.000
VarasjóCur......
Forsetl -
Vara-Torsetl
Aðal-ráðsinaður
Höfuðstðll greiddur $14.000,000
...$15.000,000
Sir HIJHERT S. HOI/T
lí. L. FEASE
C. E NEIMz
Ailskonar bankastörf afgreldd. Vér byrjum relknlnga vlB elnatakllnga
eSa félög og sanngjarnlr skilniélar velttlr. Avlsanlr seldar tll hvaSa
staöar sera er & Islandl. Sérstakur gaumnr gefinn sparlrjðBslnnlögum.
sem byrja má meS 1 dollar. Rentur lagSar vlS & hverjum 6 mánuSum,
T- E. THORSTEIN9SON, Ráðsmaður
Co William Ave. og Sherbrooke St., - Winnipeg, Man.
THE R0YAL BANK 0F CANADA
iYi u/Rðir/éÁ TéVT/é-' > /é\ •iní\.. /ét i/»>»w ifré’' <> ré\ /év>i»
Hún vann verðlaunin og rít-
stjóri blaðsins hauðst til að
sjá urn útgáfu hókarinnar, ef
hún vildi ful'lgjöra hana.
Tveiim árum síðar (1892) kom
út fyrsta l»ók Selmu Lagerlöf:
“fíösta Berlings saga”, sagna
bálkur bygður á vermlenzkum
munnmælum. Bókin vakti
þegar eftirtekt. Menn lásu og
undruðust. Þetta var nýtt,
nýr skáldskapur, nýr stíll.
f>etta var samskt, sagnirnar
kröftugar og du'lrænar, eins og
|>ytur inst úr þéttu dimmu
skógunum, og málið hreint og
hrvnjaiidi, eins og málmhljóð-
ið í /jöllunum.
Með bók þessari vann Selma
Lagerlöf hið mesta þrekvirki.
llm margra ára bil ríkti stefna
realista einvöld í sænskum bók-
/nentuim. Rómantíska stefn-
an, sú er uppi var uni Norður-
lönd um og eftir miðpja 19. öld,
var til grafar gengin. Nálægt
1880 hóf Strindberg stefnu
realista til vegs í Svíþjóð og
var síðan postuli hennar og
æðsti prestur um langa hríð.
y\ Tér mótti segja að rómantíkin
kæmi fram í nýrri og hetri
mynd. Sögur þessar eiga
trauðlega sinn líka í norrænum
tókmentum, nema þar sero er
kvæðaflökikur Runeherfís ‘Fen-
drik Stels Sogner”.
c
Nú var teningunuui kastað,
og brautin lá opin fyrir SeTmu
I /agerlöf. 1895 kom út ‘ ‘ Usyn-
liga lenkar”, smásögur meist-
aralegar að efni og stfl. Síðan
má heita að hver l>ókin hafi
rekið aðra, <»g yrði of langt þær
aUar upp að telja. Merkust
mun “ Jeruisalem ” (e r prentuð
á íslenzku og fæst í Bókaverzl-
un Finns Jónsisonar). Auk henn
armá nefna: “En herrgard-
sagen”, “Antikrist mirakler”,
“Legender” o. fl. Fyrir fám ár
“Hrotningar í Kungaliella”,
um var Selinu Lagerlöf falið á
liendur að semja lesbók handa
sænskum skólahörnum; átti
bókin að vera lýsing ó Svíþjóð
Þessa þraut leysti Selma T/ag-
orlöf 'með snild. Bókin heitir
“Nils Holgersons underbara
resa genom Sverige”. Er hún
einstök í siimi röð, og væri ósk-
andi að fleiri Tönd hefðu slíkar
hækur að bjóða hömum símim.
Síðasta I»ók Selmu er koin út
síðastliðinn vetur, heitir “Lilje
kronas þem”, og er hún nokk-
urskonar inngangur að “Gösta
tjerling saga”.
Selma Lagerlöf hlaut Nóbels
verðlaun fyrir skáldskap árið
1909. Er liún önnur sú kona,
er sá ’heiður hefir hlotnast. Hin
konan er, sem kunnugt, er, frú
Courie. Skömmu síðar keýfti
hún húgarð foreldra sinna
Marbacka, og hefir síðan jafn-
an dvalið þar á surnrum. TTress
ir hún sig J»á á því, að hugsa urn
búskapinn. Vetrarsetu hefir
hún í Falun, nómubænum ein-
kennilega; á hún þar fornlegt
<>n vandað ihús.
Selma ' Lagerlöf er roskin
kona og hvít fyrir ha>rum. Hún
er höfðingleg sýnum og ljúf-
inannleg í framkomu. Rit, henn-
ar ern J>ýd<l ó flestar tungur
hins mentaða heims, og hafa
horið nafn hennar fró landi til
lands. Vér eigum því miður
haria lítið af þeira í íslenzkri
Jiýðingu, en sú er hót í máli, að
flestum af os’S ætti að vera auð-
velt að lesa þau á frunnhálinu,
sænsku, er einna skyldust mún
íalenzu hinna nori*ænu tungna.
I»að er ekki oflof, þó sagt séj
fást við skáldskap, og eru þær
l>ó all-margar. ITjá henni er
eigi að finna J>á tilgerð, sem er
nokkurakonar erfðasynd kveir
rithöfundanna all-flestra. Gegn
um alt það, er hún ritar, remi-
ur sama undiraldan; allstaðar
verður fyrir oss, að baki orð-
anna, skóldið með hyggjuvitið
djúpa, lifandi tilfinninguna og
göfuga hugsunarhóttinn. Alt
það, er hún skrifar, er rurmið
frá ’hennar eigin hjartarótum ;
Jiess vegna talar það til hjartn-
anna, talar til Jjess, sem bezt
er og göfugast í huga J»ess, er
les — því sjálf er hún góð og
göfug.
Þjóðvinafélags Almanak 1913.
Skólanáms-pistlar.
Aðsókn.
Á Jiessu hausti hefir Lnnritast
í Jóns Bjarnasonar skóla 61 nem-
andi, og þó eru fleiri væntanlegir
eftir jól. Líklegast hefði akól-
inn ekki rúmað alla urosækjend-
ur, ef drepsóttin alræmda hefði
ekki geysað. Unga fólkið vil)
skólann, á því er enginn efi. Ekki
er þetta sagt til Jæss að stæra sig
af, heldur aðeins vegna þess, að
það er sannleikur, sem vestur-ís-
lenzk - kirkja þarf að vita. Og.
vestur-íslenzku vinir allir, vér
bjóðum ala veíkomna í skólánn,
án þess að beita þá nokkmm
rangindum.
Kærleikur og drengskapur.
Peir eru bræður og vanalegast
samferða á lífsleiðinni. Kærleik-
urinn eðlilega Ieiðtoginn, því só
maður, sem er innbláisinn af anda
kærleikans, blýtur að sýna brðð-
ur sínum drengskap, — og bróðir
hans er íhver sá, sem þarfnast
’hjálpar hans.
Kærleikur til skólans hefir í
sér sörou einkenni eins og allur
annar kærleikur, J»ví sannur kær-
leikur er í íhvívetna sama aflið.
Hann er fólginn í hlýleik hjart-
ans, sem tengir menn við málefn-
in. par kemur til greina heit og
sterk sannfæring pem, að máil-
efnið sé í sjálfu sér gott, og löng-
un eftir Jrví, að það blessist og
blómgist. En kærieikurinn er
æfcíð meira en sæluríkur draumur
er tilfiningarnar aðalíega hafa
skapað. Hann leitar út á við;
þráir verk að vinna, er aWrei á-
nægður fyr en hann hefir fómað
einhverju fyrir iþað, sero 'houum
er kært.
Ein fegursta ræðan, sem flutt
var á síðasta kirkjuiþingi, var
flutt af konu, sem skólamálið.
pað, sem gaf orðunum kraft og
kyngi og fegurð, var ummynd-
andi afl kærleikans, kærleika til
skólastofnunarinnar. Leyfið, allir
þér, sem lesið þessi orð, því aflí
að snerta yður með töfrasprota
sínum.
Vert er að geta um frábæran
drengskap — eins meðal Vestur-
íslendinga, margra annara að
sjálfsögðu, en Jiessa sérstaka nú.
Fátækur er hann, hefir aldrei
haft lag á að hlaða sér gullkast-
ala, en gull á hann samt í mjög
ríkum mæli, gull andans. Mjög
bilaður er hann að heilsu, en göf-
ugur vilji hans til góðverka er ó-
bilaður. Ungum sálum ' hefir
rann veitt af guíli anda aíns,
fram yfir flesta aðra Vestur-ís-
lendinga. Einn af iþessum fá-
tæku drengjum, er hann hafði
vísað á veg þekkingar, fór í Jóns
Bjamasonar skóla síðastliðið
haust, og þessi göfugi maður,
ekki einungis beitti áhrifum sín-
um til þess að þetta gæti komist
í framkvæimd, heldur tók hann af
heiðursgjöf, sem nokkrir vinir
hans íhiöfðu sæímt hann með, og
fcorgaði sjáflur að fullu kenslu-
gj akl drengsins í sikólanum.
Ekki verður ljósið minna við
. .. það að kveikja Ijós á öðrum ljós-
ao Selma Lagerlöf beri höfuð bera. J?ass vil eg óska, að "þessi
og herðar.yfir Jiær konur, er nú og öll önnur sönn Ijós á meðai
/