Lögberg - 19.12.1918, Side 8

Lögberg - 19.12.1918, Side 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 19. DESEMBER 1918 Úr bænum. 15. þ. m. urðu þau Mr. og Mrs. G. L. Stephenson, 715 William Ave. hér í bænum fyrir þeirri miklu sorg að missa dóttur sína Guðrúnu Louisu 8 ára gamla. Hún vag jarðsungin frá heimilinu á þriðjudaginn var af séra B. B. Jónssyni. I I I The Toronto Fur Co., : ! • . ■ - Jólasala Guðný ólafsdóttir, 89 ára göm- ul, frá Hömrum í Eyjafirði, and- aðist þ. 3. des. s. 1. hjá dóttur sinni, Sigurrósu konu Jóns B. Snæfeld, bónda á Breiðumýri í Breiðuvík í Nýja íslandi. Kom vestur um haf fyrir þrjátíu og tveim árum. Guðný var væn myndarkona, en varð fyrir því mótlæti að missa sjónina innan, við sextugs aldur. eða fyrir ná- laagt þrjátíu árum. Síðari maður hennar, IDugi Danielsson, er enn á lífi, enda nokkru yngri en hún, og er til heimilis hjá þeim Mr. og Mrs. G. G. Martin á Lauga- landi í Breiðuvík. Jarðarför Guð- nýjar fór fram þ. 10. des. Séra Jðhann Bjamason jarðsöng. Mr. Tryggvi Johnson kennari frá Strassborg, Sask., kom til bæjarins í vikunni. Mr. John- son kom frá íslandi 1910, ogihef- ir drifið sig upp og áfram, þang- að sem hann er nú kominn. Hann er ættaður úr ísafjarðarsýslu á íslandi. pann 8. þ. m. andaðist að heim- ili sínu að Grosa River, bændaöðl- ingurimi Jón Skanderbeg, úr In- fluenzu. Hans verður að mak- legleikum getið síðar. Jóns Sigurðssonar félagið ihef- Ir áformað að hafa samkomu fyr- ir heimkomna hermenn á Royal Alexandra 6. n. m. FéQagskonur vonast efir að landar þeirra styrki þær sem fyr, með því að kaupa aðgöngumiða. Gefum 20% til 25% afslátt af fallegum Loðfötum. Góðar Jólagjafir. Engar gjafir eru kærkamnari, en loðföt, úr bezta efni og nýjasta sniði. Ekki til í borginni betri kjörkaup en á jólasölu vorri. Yfirhafnir vorar, kragar og vetrarglófar, mun falla yður vel í geð, Nafn vort er trygging fyrir vönduðum frágangi og sniði. Ef þú þarft að kaupa loðföt, þá skaltu heimsækja búð vora sem fyrst. -- Alveg sama hvert þú ferð; vér er- um fullvissir um að vörur vorar skara langt fram úr að gæðum. Komið í dag og skoðið The Toronto Fur Co. 330 Smith St. II n 11 11 I ■ ■ > "Wn| ■!!«ll«»l«linWI«| !«niii KH'.IWHi IiiBuiI iiii«i!«inii IIIilHiil iiiiBlllll Jóns Sigurðssonar félagið vott- ar hér með .þakklæti sitt öllum þeim, sem á einn eður anna hátt unnu að því að gjöra sölu þá, er félags'konur ihöfðu tþann 4. þ. m., sem arðsamasta. Arðurinn af samkomu þessari varð $135 auk kostnaðar. pað var dregið um ábreiðu, sem Mrs. G. Friðriksson gaf, og hlaut Miss Ragna John- son, 564 Victor St., hana, og var háþpanúmerið 279. Allir hermenn, sem eru komn- ir héim aftur úr stríðinu, eru beðnir að gjöra svo vel og senda utanáskrift sína til Mrs. J. B. Skaftason, 378 Ma|yland St.. pað1 er nauðsynlegt að þetta sé gjört, svo bækur félagsiss séu í réttu lftgi. Andlátsfregn. Sú sorgarfregn barst oss rétt áður en blað vort fer í pressuna, sð látist hafi aðfaranótt 11. nóv. kona séra Sigurðar ólafssonar að Blaine, Wash., úr spönsku veik- inni eða afleiðingum hennar. — Ennfremur er þess getið, að séra Sigurður sé mjög lasinn, og að tvö böm hans liggi veik. fc«' ■ ■"■:';.■ ■"■ ■ '■:«!«|:«I:!'BI:;««i « «m.«' | Bækur til sölu : - hjá J Utgáfunefnd kirkjufélagsins. n e^a Mesiíasartíðin; skáldsaga eftir Dcll nUr i Wallace. Islenzk þýðing eftir Dr. J. Bjarnason; í vönduðu léreftsbandi ásamt sér- itækkaðri mynd af þýðandanum, póstfrítt.............. | Baudalagssálmar í sterkri kápu, póstfrítt...... I Suniu Jaga-skólakrer, sem hver sunnudagaskóla- i nemandi ætti að hafa......................... Ljósgeislar No. 1--2; árg. eða 52 myndablöð Sam iningin frá 3ja árg. til þessa tíma . . Gjörðabók síðasta kirkjuþings............... arg. Fundarboð. Stjómamefnd Columbia Press G'o. Ldt. heldur fund á skrifstofu félagsins að 857 Sherbrooke St. Winnipeg, þann 24. þ. m, kl. 2 e. h. Nefndarmenn gjöfi svd vel að koma í tíma. • J. J. Bíldfell. Sæmdarmaður látinn. pann 9. nóv. andaðist að heim- ili sínu í Kam&ack, ,Sask., J. G. Hallson kaupmaður, af afleiðingu af Influenzu. Harin syrgir kona og þrjú böm, tvær systur, Mrs. Rósa Westman hér í bæ og Mrs. J. D. Hudson í Hamilton N. D., og einn bróðir, Helgi Hallson, nú í Canadahemum á Frakklandi. Jólasamsæti. Félagið Jón Sigurðsson, I. 0. D. E., býður hér með öllum nán- ustu skyldmennum íslenzkra her- manna á samkomu í Godd-Templ- a ra f u nd arsal nuim, laugardaginn 28. des., kl. 3 til 6 e. h. Sérstaklega vonast félagið til þess. að öllum börnum hermann- anna sé leyft að koma á þessa samkomu. $3,90; 25 c.| 10 c.| 29 c.j $u: 15 c.8 - I ■ Minningarrit Dr. Jóns Bjarnasonar, skraut-Ieðurbandi p gylt í sniðum..................$3.00 ■ vönduðu léretsbandi.......................... $2.00 H ■ sterkre kápu......................................$1.50f§ ; r i þessar bœkur eru sérstaklega hentugar 1 ■ til jólagjafa. ! _ , . i P Salmabokin upiwelil. en cr nu 1 enilurprentun. Hún átti að vera j ■ komin út fyrir |>e>si jól en prófarkalestur Urógst vegna spönsku veik- = B -Uiy.l.lA uivjixj Wo SMj.t .ijpuú jstjífmi .iny.i.w n>j,> y.iut gn<| yir oas -.1111111! ! hnndin. Allar pantanir afgreiddar af Ráðsmanni nefndarinnar ■ P. 0. B0X 3144 Winnipeg John J.Vopni Ráðsmaður nefndarinnar ,:«1 KAUPIÐ AÐEINS NAUÐSYNJAR TIL JÖLANNNA Gefið þið vinum ykkar eittihvað til þess að skýla sér með — eittihvað þarflegt. Munið eftir að vér höf um eftirfylgjandi á boð- stólum fyrir sanngjamt verð: Hálsbönd .... 50 c. til$5.00 Skyrtur ... $ 1.00 til 12.00 Sokkar ... 50. c. til 3.00 Trefla .... .... ... 1.50 til 15.00 Fingravetlingar 1.25 til 8.50 Náttklæði . .. 1.75 til 7.50 Hatta ... 3.00 til 20.00 Húfur .... 1.00 til 4.00 Axlabönd ... 50 c. til 2.00 Sokkabönd .... 35 c. til 1.00 Treyjur, sem notaðar eru inni í húsum ... $ 7.00 tii 18.00 Yfirhafnirtil notikunar í stáss-stiofum ... 10.00 til 30.00 Og hundruð af öðrum þörfum hlutum, sem mundi gleðja hvem einasta mann að eiga. gTILES &|-|USViPRHIES 261 PORTAGE AVE. 221-223 PORTAGE LIMITED AVE. I Íi m m 1 1 m m m m m m ii m B 1 ««'«'«'««'"■ Verkfal mikið og illvígt hefir að i undanfömu staðið yfir í Montreal. Lögreglumenn og ©ldlið gjörðu verkfall til þess að fylgja fram kröfum sínum um kauphækkun. óeirðir urðu,nokkr- ar og skemdir í sambandi við verkfall þetta. En nú hafa báð- ir málsaðilar lagt málið á gjörð, og lögreglan og eldliðsmennimir teknir til starfa aftur. Hátíð var þar og gleði. Blaðið Christian Science segir frá því, að 4. nóvember hafi kon- ungur og drotningin í Danaríki haldið stórveiz'lu í tilefni af því, að samningur, sátt og friður var kéaninn á milli Danmerkur og ís- lendinganna, sem svo lengi höfðu verið erfiður Ijár í þúfu þeirra, og var þar til boðið mörgu stór- menni, þar á meðal forsætisráð- herra íslands og íslenzkum em- bættismönnum öl'lum, sem í Dan- mörku voru þá staddir. Margar ræður segir blaði að hafi verið haldnar þar og af mikilli list, en | einna bezt hafi konunginum sjálf j um tekist upp, þar sem hann lýsti { gleði sinni yfir því, að nú loksins 1 væri komin á eining og friður og sátt, á milli íslendinga og Dana, j < og að hann vonaði að þessi nýju j i sambandslög yrðu til þess að efla {■ framfarir og tryggja framtíðar- samband á mifli Dana og fslend- inga, og óskaði íslenidngum allr- ar blessunar á komandi tíð. Iðunn komin Kg hefi nú fengih tvö fyrstu hefti 4. árgangs (heft saman), aHs 160 blaö- xíSur. Veröa hessi hefti tafarlaust, send til allra kaupenda og útsölu- manna. En ekki kref eg borgunar fyrir þennan árgang fyr en meiS vorinu er tvö aföari heftin koma vœntíinlega. þó eg auCvltaö taki meö þökkum móti öllum slíkum borgunum hvenær sem er. VerÖ löunar hefir nú veriö hækkaö um 1 krónu á Islandi og Verö eg þvf atí færa verðlðhér fram um 2Sc. Árgangurinn verður þvf $1.50. pessi verðhækkun er ekki tilfinnanleg rvrir nokkurn einstakling, en var óhjá- kvæmileg til þess að ritið gætf haldið -Afram að koma út þar sem allurkostn nður viö útgáfuna heflr hækkað um hér um bil 200 prósent á sfðustu tveim ur árum. Nýir kaupendur geta fenglð ritið frá byrjun þessa árgangs, en eidrí árgangar ófáanleglr að svo komnu. >1. PETKKSON, rí!7 llnritll' St.. Vorwood 1*. O.. Man. Mr. H. S. Bardal biður oss að ycta þess, að hann hafi nú fram yfir hátíðarnar, sem á liðnum ár- um, nokkurt úrval af enskum bók um, nýjustu skáldsögum, Ijóða- bókum, barnabókum o. fl., allar sérstaklega valdar sem hentugar jólagjafir. Og að hann geti út- vegað hvaða enska bók, sem ósk- að er eftir, sé hún tfl á markaðn- um. Ennfremur mikið úrval af íslenzkum og enskum jólakort- um. Flastir fslendingar vita að búð hans er á horni Sherbrooke og Elgin Ave. Tunglsjúkra hælið. Gjafir í afmælissjóð Jóns Bjama sonar skóla. Mrs. EMn Johnson, Winnipeg, 25.00 — Jón D. Gillis, Brown, Man., 10.00 — Mrs. Anna Kristín Maxon, Markerville, Alta., 20.00 — Davíð Valdemarsson, Lang- ruth, 2.00 — gigurður Sigbjöms- son, Leslié, 10.00 — Sigbjöm Sig- björnsson Leslie, 10.00 — Jón Jóhannesson, Wynyard, 5.00 — Thorst. Sigurðsson, Kandahar, (áheit), 10.00. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans.... íslendingar í borginni ættu að hugfesta nafnið hans Thos. Jack- son og Sons; þeir feðgar eru bún- ir að selja eldivið í bænum um margra ára skeið, og em alkunn- ir að áreiðanleik í viðskiftum. Lesið auglýsingu þeirra í blað- inu, þeir hafa allar tegundir elds- neytis og afgreiða pantanir fljótt og vel. peir hafa eldiviðarforðabúr á E'llice og Wall sti-ætum. RAFMAGNS-ÞVOTTAVEL langbezta jóiagjöfín. _ I NGIN betri jólagjöf a ■*-* getur hugsast á á heimili, heldur en “TIME S A V E R” R.4FMAGNS PVOTTAVÉL. pað er regluleg gjöf, ekki peningar, sem fleygt er í sjóinn. Heimilisfeður ættu að gefa konum sínum eina slíka gjöf. Synir og dætur ættu að skjóta saman og gefa mæðrum sínum R a f - magns þvottavél, ef þær eiga enga fyrir. Slík gjöf endist í það óendanlega og er seld við mjög sanngjömu verði. Vinnuspamaður er fljót- ur að fylla þá peninga- upphæð, sem Rafmagns þvottavél kostar. Slík vél verður alveg óumflýjanleg |»egar nýja vatnið kemur í Winnipeg. Vélar vorar eru dæmalaust hægar í meðförum og eyða litlu af rafmagni. Vér seljum þær á afborganir eftir því, sem hverjum hentar. Hundruð manna hafa heimsótt hina nýju búð vora, og dáðst að því, að horfa á vom óviðjafnanlega “Time Saver”; ef þér getið ekki heimsótt oss, erum vér fúsir á að flytja eina slíka vél heim til yðar, og sýna yður hvernig með hana skal fará, gersamlega yður að kostnaðarlausu. Heimsækið vora nýju búð. pér eruð velkominn, hvort sem þér kaupið eða ekki. jBúðin opin til kl. lOjsugardag. Megum vér eiga von áyður.j TIME SAVER SHOP 385 Portage Ave., Cor. Edmoton St. * Phone Maln 4194 W«r\WASHER Stökkið, saga, pórir Bergs- Jólatréssaimkoma verður í Skjaldborg á aðfangadagskvöld- 7. ið og byrjar kl. 8 e. h., og jóla-1 son. guðsþjónusta á jóladagskvöld kl. i 8. Vásur eftir K. N. 7 9. Lögmál hins ósýniiega, Ja- _________ ! mes L. Gordoil. 10. Kvæði, Axel TShorsteins- Gjafir til Jóns Sigurðssonar félagsins: Frá Mrs. A. porsteinsson, Riv- erton, 2 pör af sokkum. Kæra þö'kk. Mrs. .1. Skaftason, forseti. Eimreiðin XXIV. ár Illir ihirðar óvitans eiga virðing neina; þyngir byrði ’ins þjáða manns í þröngri girðing útlagans. Mátt úr hendi málsvarans jnargir f jendur draga; heiftum brendir Hún-Tyrkjans hampa vendi kvalarans. J. G. G. 3—4 hefti, hefir verið send oss, | sem vér þöökkum. petta hefti — j er vel úr garði gjört, fjölbreytt og skemtilegt. Iinnihald þess Dorcas-félagið tekur á mótijer: matvörugjöfum óg öðrum vörum ! 1. Kvæði eftir porstein p. í samkomusal Fyrstu lúthersku ponsteinisson (Helgimyndin). kirkjunnar á laugardaginn kem- 2. Töfratrú og galdraofsóknir ur, til þess að gleðja fólkið á Bet- j eftir ritstjórann. el á jólahátíðinni. óskandi væri 3. Sýnir Odds biskups, saga að sem flestir hefðu þetta í huga eftir Jón Trausta. og létu eitthvað aif h©ndi rakna. 4. prjú nrfintýri, eftir* J. Peningar verða og þakksamlega Magnús Bjamason. þegnir. Kaffi gefið öllum sem j 5. Stökur, eftir J. J. Hartmann koma. ^ ' 6. Fyrsta flugvél, ritstjórinTi. son. 11. Guð er alstaðar nálægur, ólöf á Hlöðum (æfintýri). 12. Ferð í pórisd'al (með mynd), Björn ólalfsson. 13. Hvað væn sveitakirkja kostaði á 17. öld, J. G. 14. Konungurinn ungi, Oscar Wilde. 15. íslenzk tunga og önnur mál, Hiolger Wiehe. 16. Athugasemd eftir ritstjór- ann. 17. Fresko, saga, Ouida. 18. Ritsjá, Magnús Jónsson og Valtýr Guðmundsison. 19. Til útsölumanna og kaup- enda. Iðuiui, IV. ár.. 1—2 íhefti, er nýkomin vestur. Fjölibreytt og efnisrík. Innihald, sem fylgir: 1. Sakuntala, H. Draöhmann. 2. Bandalag Norðurlanda., H. ir, geta varla betur gjört en að Wi6he. sækja Wonderland. 3. Vorörin (kvæði), St. G.' Hugsið um það, að (myndimar Stephansson. “The House of Gold og The 4. Góð kaup, (saga), Vald. Er- House of Hate”, eiga ekki sinn lendsson. líka í sögu kvikmyndanna. 5. pýðingar úr rússnesku, Við- Á föstu og laugardag borgar finnur. sig sérstaklega áð vera á Wond 6. Myndun íslands og æfij erland, því þá verður sýnd mynd- Guðm. G. Bárðarison. ! in “Thf Doctor artd the Woman”, 7. IngólfsMkneski á Arnarhóli. j l’ar sem Mrs. Oharfie Öhaplin 8. Svefneyjabóndinn, Guðm. sýnir list sína. G. Hagalín. 9. Á Sosialisminn erindi til vor?, A. H. B. Sósíalisminn og Jónas Lie. 11. 12. Orpheum. Núna um hátíðaleytið verður ! sannarlega mikið um að Vera á , m * • , , Orpheum. Verða sýndir þar Nytt skolafynrkomulag,!ma jr ein,kar f rir smáieikir. Arni porvaldsson. 13. Susamel, Jónas Lie. 14. Kveðlingur eftir ólaf Indr- iðason. 15. Ritsjá. 16. Krækiber. Wonderland. pejr, sem á annað borð hafa j vera skemtun af að hort'a á krikmynd-! mæli. rrieð fögrum söngvum og skrauit- legum leiktjöldum. Á meðal J söngleikjanna má nefna “The Only Girl”. Auk þess má benda á leiki, eins og “The Trog”, “The Comouflage Taxi” o. s. frv. Frank Browne leikur í möi'g- um þessara leikja og ætti það að nokkurnveginn næg með-

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.