Lögberg - 20.02.1919, Blaðsíða 2
/
LOGBERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1919
Á ferðalagi
um Edinborg.
4. Coy. C. M. G. D.
Seaford 12. jan. 1919.
Herra ritstjóri!
Eg veit reyndiar efcki nema
það ®é fávizka af mér að vera að
senda þér þessar h'nur f eg hefi
ekki efni eða tæfcifæri til að gera
þær vel úr garði, og er þó sagt,
að það sem þess sé vert að sinna
því nokkuð, ætti einnig að leysa
vel af hendi.
Eg hefi lítið skrifað annað en
bréfin iheim, og minna lesið á ís-
lenzku, nú nokkuð á þriðja ár.
Og iþó' að frónskan haldist vel
við, svona undir niðri, þá verður
manni samt stirðara um orðaval
og stíl þegar á reynir, þegar æf-
ing og áhrif eru lífil sem engin.
Og reyndar er þá líka eins og að
dregist hafi hjúpur yfir alla fín-
gjörðari menningu í öllum þess-
um skarkala. Eg hugsa að við
höfum fíestir fundið, til þess á
margan hátt.
Ekki verður þetta ítarleg lýs-
ing á þessari fornu og merku
höfuðborg Skotlands. Enda
hefir um hana verið kveðið, og
fleiri baökur ritaðiar, og geta
þeir, isem iþað vilja, leitað þang-
að, og það áliti eg góðan fróð-
leik. pað má búast við mörgu
ferðafólki að vestan í nálægri
framtíð, og þá leggur það sjálf-
sagt leið sína um Edinhorg, því
jafnframt fomri frægð, þá verð-
ur hún vestanpiltunum, og uih
leið fólki þeirra, lengi í minni.
uð svalt af firðinum og af hafi mikill, notaður við stjömufræð-
utan, og víðar kemur víst gust-Uslegar rannsóknir, og musteris-
ur að, því sagt er að Edinborg bygging, sem mér er sagt að væri
sé öllíum veðrum lamin, sem við
Bretlandseyjar geysa. pó man
eg ekki meiri veðurblíðu eða
yndisileik náttúrunnar en þar, á
ferðaleyfi mínu árið 1917.
í þetta sinn var þar aftur ó-
b'líðara, enda rétt um jólaleytið.
Einn daginn var ákafur stormur
með regni af og til; átti margur
af grískri gjörð og kal'last lista-
verk mikið; en mér sýndist það
eins og hálfklárað verk; þaklaust
en ótal stoðir og styttur, sem
engu héldu þó eiginlega uppi.
Býst eg við að sérstakan skiln-
ing þurfi til að sjá þar listina.
Eg hélt einu sinni upp ú hæð-
ina að kvöldlagi. pað er ein-
erfiða sókn á móti golunni á j kenniilegt að horfa þá yfir bæinn
strætum úti, og hattar og húfur og heyra sogið og hávaðann af
fóru uhnvörpum veg afrar ver-
aldar.
pað er aðeins f jórðungs stund
ar ferð með sporvagni niður að
ströndinni til Leith. par hitti
eg Gunnar son Einars Kvarans,
og hafði eg mikla ánægju af
þeirri viðkynning. Hann sér
um verzlun Garðars Gíslasonar í
Leith; sjálfur er Garðar í
Reykjavík. —
pað eru mörg staðamöfn og
heiti á Skotlandi, sérstaklega á
norður- og austurströndinni, er
sýna ís'Ienzkan uppruna, eins og
lærðir menn hafa bent oss á. Eg
heyrði um Thurso, Wick, Heims-
daíe o. fl., og sér maður strax að
það eru bara afbökuð norsk eða
íslenzk heiti. Maður getur vel
horft til baka og séð í huganum
víkingaknörr róið knálega inn á
fjörðinn. peir festa land
ráða til uppgöngu. Eg
enga ánægju af að fylgja þeim
lengur eftir, hvað sem drengskap
liður og hreysti undir vissum
kringumstæðum, þá voru þeir
þó ræningjar, sem spiltu friði
og eignum annara. pað er sorg
pangað Ihafa þeir flestir leitað í iegt ag £ þann hátt, í smærri eða
ferðaleyfunum sínum, og marg-
grallarinn á gistihúsunum
geymir þar nöfnin þeirra um ó-
komnar aldir.
pegar lestin sfcríður inn á
Skotland, fer útsýni og útlit all-
mifcið að breytast frá því sem
fyrir bar á Englandi. Alla leið
frá London, yfir miðlöndin og að
landamerkjunum, eða ánni
Tweed1, er landslagið svo að segja
án nokkurrar breytingar. Manni
liggur við að kalla það sviplaust,
en um leið yrði maður sefcur um
sama viðurnefni á
stærri stíl, virðist öll útbreiðsla
eða framlþróun mannkynsins
verða að koma til.
í þetta sinn voru nú einnig
hersnekkjur á höfninni, en létu
þó friðl'ega, og veifuðu enskum
fána. pað voru kafhátar pjóð-
Verja, sem þeir höfðu þá nýlega
orðið að láta af hendi. pað voru
svo hryllilegar minningar í sam-
bandi við þessi morðgögn að mað
ur hMist við að segja nókkuð
þar um. Vélarnar eru gjörðar
, af allri þeirri list, sem hugvit og
slettunum • fú fær framleitt, en svo er eins
okkar vestra. Og að visu hefir j og myrkranna valdi hafi verið
þetta útsým sinn svip^ alt er svo; ggfjg iþetta smíði í hendur.
Mér sýndist að í Leith bera
margt af fólkinu það með sér, að
það væri af Norðurlanda bergi
brotið. pað er bjart yfirlitum
og bláeygt, íturlegt og hávaxið.
Eg sá iþar kvenfólk með prjónuð
sjöl yfir sér. pað hefi eg hugs-
vel ræfctað og eitthvað svo
dæmalaust ihagsældarlegt. Akr-
amdr eru litlir ummláls. Vestra
mundu þeir kallást svona aH-
vænir “garðar”, en þeir eru vel
hirtir og gefa mikið af sér. Og
flestir eru þessir reitir inngirtír
með þéttum skóggirðingum ag múr sem mjög ósmekktega
(hedges). I flík, eins og mig minti eftir
Híbýilin eru ftest myndarteg, henni heima; en iþó var eins og
og bera vott um velmegun. Við- j stúlkurnar hefðu nú lag á að
ast er grænn grásreitur umhverf j fyijja þ^ggu svo yf ir sig, að mér
is húsið, og vænir runnar og gýHcU^t það fara sérlega vel.
voldugar eikur pryða^ staðmn. i a íþag v}st sammerkt mörg-
Sjálf fyeruhúsin eru stór og með um manninum, að vilja tylla mér
margvíslega krosslöguðu sniði. j sem hæst þegar færi gefst, og
pau eru flest úr rauðum múr- j>a er líka sérlega þægilegt að láta
steini upp að bita, en kvistir og þag eftir sér á verulegan hátt í
stafnar oft ur grofgjörðri og Edinborg.
gráleitri steinsteypu. Fyrst hélt eg upp í hinn foma
Á Skotlandi eru byhn aftur: og. fræg-a kastala, sem bygður er
ekki eins jafnreisuleg til syeita, | a hamrabjargi miklu nær miðju
og landið er ekki eins frjosamt pæjaríns, og gnæfir yfir sviðið
«ða vel ræktað, en aftur svip- j ejns ag landvættur, sem stjaka
meira og hressi'tegra ásýndum. skyldi frá öWu iljþýði. Bjargið
pað er sagt að ferðamaður er. þverhnýpt á tvo vegu og ilt
nokkur hafi spurt bóndakarl agsóknar a aðrar hliðar, svo fyrr
einn eftir því, hyað þeir gætu i um hefir það verið óvinnandi
eiginlega framteitt í syona vígi. Nú mundi það þó verða
hrjóstrugu landi. “Og við ölum j jafnag yjg jörðu á stuttum tíma,
upp menn hérna, var svanð, j jafnvei með fljótandi sfcotbáfcn-
‘ibara menn, lagsmaður. Og um ufan af hafi, eða sprengi
hver framleiðsla er þá eins arð- tun(lrum úr lofti ofan
berandi, sé varam góð ? Manni ógnar að uppfynding
götunum berast til sín. Nú er
ljósadýrðin óhindruð siðan vopna
hléð komst á. Götuljósin' marka
fyrir hvar strætin liggja, og
ljósaröðin í gluggunum sýna svo
greinilega ummál og myndun
bæjarins, eins og það væru gyltir
drættir á dökkum grunni.
Arthur-sæti, austarlega og nær
utan við bæinn, var ein hæðin
enn, sem hylti mig upp til sín,
og þar fanst mér einna mest til
um dýrðina. par sést bæði inn
til landsins og einndg niður á
ströndina og út yfir fjörðinn.
Eg gat hugsað mig þama með
veldissprota í ’ hendi, í hásæti
mlínu; alt, sem eg sá, var mitt.
Og svo kom mér freistingin og
musterisburstin í hug. pessi
hégómadýrð og valdafýkn hefir
valdið svo miklu böli, og um leið
og ætíð orðið höfuðsmanninum að
hefi falli; nú seinast Vilhjálmi og
mörgum áhangendum hans, og
steypt þjóðinni allri í óstjóm og
eymd. —
Útsýnið af hseðinni leiddi
fram í huga mér ibamalega
mynd frá fæðingar^tað mínum
heima, sem eg vissi þó varla að
þar hefði geymst. par hafði eg
hugsað mér annan endann á
sjónum inn við fjarðarbotninn,
en eg vissi að hinn endinn mundi
vera langt í burtu, að líkindum
hinumegin við fjöllin, sem /hyllti
undir í fjarska, iþvi þaðan kæmu
skipin. pað var eins og sjón-
deildarhringurinn hefði nú ögn
stækkað, en þó örtítið, þegar að
öllu var gáð. Við vitum ekki
enn hvaðan farmenn koma, hvert
erindi þeir eiga, eða hvert svo er
stefnt að lokum.
Eg hafði altaf uppáhald á
Skotum, af því sem eg las og
heyrði um þá, og nú hefir það álit
eins og erindið gaf tilefni til, en marka matarsuðu og upphitun!
aðrar aftur góðar og skemtandi. | matar og borða kalt, það mun
Eg hefi sérstaklega ánægjulegar mörg konan telja frágangssök. i
'endurminningar um ferðaleyfin pað vilji þá enginn líta við matn-!
mín í Edinborg, og eg held að um. En lítum á. — Fjöldi fólks
margur Canadapilturinn muni
segja líkt þar um.
Ef þér sýniist svo, ritstjóri
góður, að Ijá þessu rúm í Lög-
bergi, þá bið eg þig um leið að
flytja kæra kveðju til vina minna
og kunningja vestra.
Með vinsemd og virðingu.
G. F. Guðmundsson (Sgt.)
Góígjörðir
við sjálfan sig og náungann.
Fyrirlestur haldinn í Rvífc 1918.
Edinborg er af mörgum talin
fegursta borg Norðurálfunnar,
hvað legu og útsýni snertir; aðr-
ir segja þó Feneyjar, París eða
um og kunnáttu skuli varið a
þann ihátt. Og það alt sýnir, að
allar þessar framfarir geta svo
aðeins orðið til heilla, að þær
Stocfchólm taka henni fram, og | haldist í hendur við sannan, hag-
get eg ekki dæmt þar um; en eg
gæti trúað, að með það væri,
eins og oftar í slíkum tilfellum,
að einu væri það gefið er annað
skortir, og áð þá væri líkt um
þegar á heildina væri litið. En
það þótti mér fegurst, að svo er
útsýni og umhverfi, jafnvel í
miðri borginni, að því líkist sem
maður sé að nokkru til sveita.
Eg hatlaði mér upp að eik þar í
skemtigarðinum. Rennandi læk-
urinn niðar þar við fætur mér,
laufgaðir runnar í kring, en þó
gnæfa skamt frá, .þegar ofar er
litið, turnar og hvelfingar bygg-
inganna.
kvæman kristindóm, eða hvað
svo sem menn vilja kalla það
fagra og góða, sem í manninum
og náttúrunni ríkir þó eftir alt.
Norður af kastalhnum mynd-
ast svo dálítið dalverpi, og þar
er hinn fagri og fjölskrúðugi
skemtifarður. Á einu svæðinu
eru margar af herteknum fall-
byssym pjóðverja til sýnis, og
er bórum og unglingum jafnt
sem öðrum teyft að skoða ðg
figta við þær eftir vild. Mér
sýnist þó óviturtegt að örva hinn
svokal'laða herljóma hjá ungling
unum; það ætti mifclu fremur að
kenna iþeim að sjá þá hörmung
Bærinn má heita umgirtur af og eymd, sem þetta vitfirrings-
hæðaklösum á þrjá vegu, en þó æði orsakar fjær og nær.
er þessi vörður svo hógværlega
haldinn, að maður verður engrar
aðkreppingar var. peir sögðu,
að eg ætti að kalla þetta fjöll, en
eg gat hreint ékki fengið mig til
þess, sem Islendingur með veru-
leg fjöl í huganum. Samt mega
það heita myndarleg fell og háls-
ar, og eg hafði eitt sinn að morg-
unlagi ánægju af þVí að sjá
þokubeltin liða sig um fellin í
miðjum hlíðum, þau héldu sig
þar eins og ular kendur læðing-
ur, en bæði fótur og toppur fells-
ins sást greinitega úr mistrinu.
Bærinn stendur allhátt, og
hallar hægan, að mestu mót
norðri til Forth-fjarðarins, sem
skerst alldangt vestur í land, og
niður til Leith, sem er hafnar-
Á hinn bóginn er sjáMsagt að
innræta skyldurækni við málefni
og þjóð sína. í þetta sinn var
fórnin óumflýjaníeg, og eg álít
þá allra aumasta, sem sátu hjá
og að engu teyti vildu lið til
leggja.
Jafnhiiða, og á móti garðinum
liggur hið mikla og breiða Prin-
cess stræti. Er það efláust eitt
fegursta stræti heimsins, og ein-
stakt í sinni röð, %vegna skemti-
garðsins og útsýnisins til kast-
alans. Einn náungi gat þess, að
það yrði sjálfsagt dágott stræti,
þegar bygt yrði upp á báðar hlíð-
ar. Honum sýndist grundin
þama lítið notuð.
Við austurenda strætisins er
Carltohhæð. paðan er einnig á-
frekar aukist en ihitt, við þá við-
kynningu, sem eg hefi haft af
þeim.
peir eru orðlagðir fyrir hreysti
sem hermemn og ákafa fram-
göngu að fomu og nýju. Cfg í
þessu stríði hafa engir getið sér
betri ofðstýr eií 'Skotamir.
peir eru sagðir frekar þurrir
og þyrkingslegir á manninn, og
getur það verið svona í fyrstu;
en það rætist ágætlega úr þeim,
og þeir eru manna fyndnastir og
skemtilegastir viðtals þegpr á
líður. peir eru seinni til og al-
vörugefnari en aðrir menn af
brezku kyni. pað er eins og við
íslendingar lífcjumst þeim meira
að lundarfari, og ef til vill þess
vegna féll mér svo vel við skozka
fólkið.
Málið, eða fram'burður þess,’er
nokkuð frábrugðinn því, sem
gjörist í Englandi; og eg átti
bágt með að skilja háskozkuna
stundum; að því leyti var hún
mér jafnörðug og hrafnamálið,
sem þeir tala í austurenda Lund-
úna (Cockny). Aftur kunni eg
vel við hreiminn í röddinni ihjá
mentaða fólkinu, eða þeim sem
lært höfðu ensfcuna betur, og sér-
staklega þykir mér gkozka kven-
fólkið hafa fagran framburð.
Pað talar skýrt og greinilega, en
hefir um leið dálítinn sönghreim
líkt og maður heyrir í sænsk-
unni, aðeins ekki svo sterkann.
í Edinborg, eins og annars-
staðar hér í landi, tók kvenfólk-
ið að sér karimannsstörf, jafn-
ótt og menn voru teknir til her-
þjónustu. Stúlkur starfa þar
nær eingöngu á sporvögnunum,
og ferst það sértega vel; þær
ganga rösklega eftir gjaldinu,
segja skýrt og gagnlega hvert
vagninn haldi ef að er spurt, og
maður sér á svip þeirra og fram-
komu að þær hafa tekið að sér
alla stjórn og umsjá með þeim,
sem til þeirra leita, úr því að
fólkinu sýnist nú einu sinni þetta
rangl svo nauðsyntegt.
pær eru kilæddar í blásvartar
kápur, þykkar og síðar, með
húfu á höfði, sem þær keyra nið-
ur yfir eyru, en sumar hafa þó,
í ógáti, leyft hroikknum lokkum
að gægjast út undan skygninu.
pær bera hylki, með teðuról
brugðið um öxlima, þar sem þær
safna skildingum sínum. Og
gersemi eitt áfast við ólina að
framan, þar sem þær bregða
farseðlunum í, og klípa þá svo
ört að varla fær auga á fest.
pær eru rjóðar og hraustlegar,
Framlhald.
pað fer víst flestum eins og
mér fór, þegar eg var krakki, að
peir taka dkki eftir því fyr en at
tilviljun, eða út úr neyð, að jafn-
vel hinn ódýrasti og einfaldasti
matur er mesta lostæti ef maður
er svangur. — Menn eta meira
af vana en matarlyst. Máltíð-
iinum er raðað niður óþarflega
þétt. Maginn fær ekki að jafna
sig á milli; eða líka má segja að
menn eti of mikið í hverri mál-
tíð, til þess, að maginn geti melt
og orðið vel innan tómur, þegar
næsta máltíð kaltar. Og svo er
þessi ósiður, sem altof mikið
tíðkast, að menn eru að troða í
sig ýmsum góðgjörðum á milli
máltíðanna. sem sljófga matar-
lystina. Af iþessu verða margir
feitir og safna ístru, en það er
ekki heilbrigt. pað er því von,
að menn missi lyst á einföldum ó-
breyttum mat. En nú vill hver
húsmóðir, að hver taki ríftega til
matar síns. pess vegna verður
að örfa matarlystina. Til þess
nafa menn fundið upp á ýmsum
ráðum. pað eru nú t. d. maga-
bitterar. f gamla daga, á undan
aðflutningsbanni, var það oft
siður, að taka sér bitter á undan
nuáltíð. Nú er það líklega lagt
niður, nema eftir læknisráði og
recepti. Erlendis, þar sem ofát
hefir gengið lengst fram úr hófi,
eins og hjá Rómverjum forðum
og enn í sumum stórbæjum, hef-
ir það tíðkast, að fara til nudd-
læknis og láta hann nudda á sér
magann á undan átveizlum. —
En þetta tíðkast aðeins þar, sem
heimsins spilling er komin hæzt
á stig. — Venjulegasta ráðið,
sem orðið er alsiða í hinum svo-
nefnda mentaða heimi, er að til-
búa matinn með kúnst og kunn-
áttu, blanda hánn kryddi, sjóða
og siteikja alla vegana, blandað-
ann og breyttann, svo að uppruna
lifir þannig, og unir vel við. Og
það er að þakka því, að það gjör-
ir sér kalda matimn lostætan með
því að vinna úti og verða svangt.
FóQk, sem vinnur úti, t. d. við
heyvinnu á sumrin og liggur má-
ske í tjaldi langt frá heimilinu,
það lifir við slík kjör. pví líður
vel við það, og nýtur oft matar-
ins betur en nokkru sinni heima.
Útivist og líkamleg vinna er
bezta lystarlyfið sem þekkist.
Engir magaibitterar eða snapsar
geta á við það jafnast. — Sjálf-
ui' hefi eg reynt þetta, bæði við
heyvinnu og á ferðalögum, þar
sem ekki var um aðra fæðu en
mjög óbrotið nesti að ræða.
Menn hugsa alt of mikið um
að gjöra sér gott af ýmsum krás
um og matarbreytingum, en gæta
ekki að því, að betri góðgjörðir
geta þeir veitt sér með því, að
vinna þangað til þeir verða veru-
lega svangir. Og það er holt.
Aldrei meltist eða notast matur-
inn betur. Hvernig stendur á
því, að þeir eru langhraustastir,
sem mest eru úti eins og land-
menn og sjómenn? pað er næst-
um undantekning, að þeir verði
veikir. öldungis eins skepn-
urnar í haganum. pær sýkjast
sjaldan — svo miklu sjaldnar en
þær, sem kasast saman í húsun-
um á vetrin. útiloftið kælir
hörundið og hreyfing örfar blóð-
6trauminn og örvar efnaskiftin,
svo að sulturinn fcemur langtum
fyr. Fæðuefnin notast betur.
Landið er kalt og við eigum að
venjast kulda en síður hita.
Margur mun nú segja, að ekki
Copenhagen
Vér ábyrgj-
umst það að
vera algjörlega
hreint, og það
bezta tóbak i
heimi.
Ljúftengt og
endingar gott,
af því það er
búið til úr safa
miklu en mildu
tóbakslaufi.
MUNNTOBAK
ingShögg við og við í hurðina,
! eins og eigi að taka þjóf fastan.
Engin undur þó mörgum lækni
renni í skap við svona rúmrusk,
og svo fer mér. Eg hefi oft í
slíkum tilfelum óskað mér svip-
aðra tilfæra og eg einhvemtíma
sá mynd af í blaði. Jafnskjótt
og hringingin. heyrist, styður
maður — í þesísiu tilfelll læknir-
inn — á hnapp og kemur þá stíg-
vélaður f ótur út úr útidyrahurð-
inni og sparkar í gestinn — helzt
í endann. En mannúðlegra er
þó það fyrirkomulag, sem eg
hefi séð að þýzkir læknar hafa.
Um leið og læfcnirinn heyrir
hringinguna, styður hann á
hnapp, og kvifcnar þá á lampa
við dymar, sem uppljómar skýrt
letur: Eg kem! Aðkomumað-
ur stendur þá isteinhissa og fali-
ast honum hendur við hringing-
una.
pið sjáið af þessu að það er
geti þó allir unnið úti, og satt er ekkert sældarbrauð, að vera vak-
það. En það er til vinna, sem I !nr! UPP a nottu “ slzt a >ennu
allir geta unnið og þurfa daglega!nutt' °? ,svo eruð ty&)a th
að vinna sér til heilsubótar, og að fara a lotum hestum 1 ofærð
það er að ganga. pað er ein- og.snJokomu1lanft ut 1 sveit' .
hver holiasta hreyfing, sem lík- 1 sllkum tllfellum verð eS að
bær við samnefnt vatn, skamt
frá bygð fstendinga. Nöfn þeirra
eru: Málfríður, ógift, og por-
gerður, gift Mr. George Atkin-
son, og Hólmfríður, gift Mr.
James Brown. peir eru báðir
vel metnir menn, og efnalega
sjálfstæðir.
pær systur hafa innilega hlut-
tekning sinna mörgu vina í
þeirri mifclu sorg, er þeim hefir
að höndum borið. En sælar em
þær nú þess, að þeim var ungum
kent að trúa og treysta Guðs
orðum, og að þær hafa staðið
stöðugar í sinni bamatrú, og
syrgja nú ekki eins og þeir, sem
hafa enga huggun við dauðans
aðkomu.
A. V. B.
ammn getur fengið. Alir, sem
þurfa að kúra inni við dagleg
störf, þurfa um fram alt að njóta
þess frelsis, að geta farið út og
tekið sér duglegan göngutúr úti
undir beru lofti. pað er þræl-
dómur, sem allir ættu að forðast
af öllum mætti, að Vera svo inni-
bundinn að mega enga klukkú-
stund dagsins koma undir beran
himinn.
f staðinn fyrir aðflutningsbann
og þesskonar lög, væri skynsam-
legra að setja lög um að allir
ættu að lifa sem mest á útigangi.
pegar eg vil gjöra sjálfum mér
gott og börnum mínum, veit eg
ökki betra á sumrinu, þegar gott
játa, að heitur fcaffibolli getur
komið sér vdl.
Framhald.
Dánarfregnir.
legu fæðuefnin varla þekkjast. er veður, en að fara út — -um
Petta er gjört sumpart til þess,1 græna ihjálla — að ganga saman
að maturinn verði auðtuggnari. Um margt að spjalla —Fara
fyrir þá, sem tannlitlir eru eða t. d. upp um mýrar; fara úr sokk
nenna ekki >að tyggja, og auð-| unum og vaða í mýrinni og volg-
meltari fyrir þá, sem hafa veikl- j um keldum í sóiskininu. Sonur
að maga sinn með því að ílþyngja minn 4 ára, Jón, var svo hrifinn
og
honum með ofmiklum mat
drykk, en það gjöra flestir.
pað er óþarfi að krydda mikið
matinn og óholt til lengdar (eg
tala ekki um að salta matinn, því
salt er eitt af nauðsynlegustu
fæðuefnunum) — og það er ó-
þarfi að breyta eins mikið til og
menn gjöra — óþarfi að hita og
sjóða matinn eins mikið og gjört
er. Fábreyttasti maturinn verð-
ur mesta lostæti, ef menn aðeins
vilja vinna til hans með því, að
vínna í sveita síns andlitis, og
verða soltnir áður en þeir neyta
hans. pá geta menn jafnvel
í fyrsta skifti þegar honum
veittist sú ánægja — að hann
sagði: “Elsfcu mýrin!’’ þegar
hann 'fann mjúkan mýrleirinn
undir fótunum. Og þegar við
höfum gengið langt og lengi, þá
er gaman að setjast í græna laut
og'taka upp nestismalinn, og þá
smakkast smurða brauðið vel,
þó enginn sýkur sé með og ekk-
eVt ofanálag. — Og enn betra er
að ganga í f jöll.
En allir eiga að venja sig á úti
göngur, bæði vetur og sumar.
Skoða >það sem heilaga skyldu,
að ganga sína heilsugöngu á
glaðst yfir þurri brauðskorpu, j hverjum degi, hvernig sem viðr-
eins og flestir munu hafa reynt I ar. Heilsunnar vegna verður
á yngri árum,—pað má með öðr- hver maður að Ioftvenjast því
Vigdís Jónsdóttir.
ættuð úr Vestmannaeyjum,
andaðisthér í Blaine 18. jan síð-
astliðinn. — Hún hafði verið hér
í landi um 15 ár, tengst hér í
Blaine. Dvaldi hún oft hjá
systur sinni og manni hennar,
Mr. og Mrs. Magnús Grandy. I
sjúkdómi hennar var henni af
þeim hjúkrað. — Vigdís var
rúmlega 60 ára að aldri, er hún
lézt.—Vigdís heitin naut hvorfci
mentunar í æsku né þægilegra
lifskjara, var lengst af í vinnu-
konustöðu á íslandi, en hún var
vönduð og gjörði ætíð sitt bezta.
um orðum segja, að hver sem
ekki borðar svangur, “hann etur
og drekkur óverðuglega ”, eins og
þar stendur.
landi, sem hann er í. En það er
aðeins hægt með útivist, en ekki
innisetum.
Eitt af iþví versta, sem fylgir
Pað er ekki lítið fé og fyrir- því að vera læknir, er það, að
höfn, sem fer í það að elda allan
— meira og minna margbreyttan
mat, sem hver fjölskylda telur
sér nauðsynlegann. pama er
kynt undir kötlum og pottum
vera vakinn upp á nóttu. — Eg
skal ‘reyna að gjöra ykkur þetta
ljóst.
pað er niðdimm nótt, norðan-
hríð úti og ískuldi næðir gegn-
allan eða mestallan daginn, pott- j um svefníherbergisgluggann, sem
ar Skafnir, diskar, hnífar, gaflar,! opinn er í hálfa gátt. Eg er ný-
og skeiðar óhreinkaðar og síðan | lega sofnaður eftir erfiði og
aftur þvegnar, og eldhúsið ýmist j þunga dagsins, og sef vært. Mig
útskitið eða þvegið á ný, — það
er stöðugt Sisyfusar-starf — en
Sisyfus var dæmdur til þess að
velta þungum steini upp brekku
dreymir um heima og geima
líklega kominn yfir um — á öðru
plani eða annari stjörnu. Alt í
einu heyri eg hringingu. Er nú
steini, sem stöðugt valt niður hringt til messu líka hinumegin ?
aftur, þegar upp var koipið. Mið-
dagsmaturinn er efcki talinn boð-
legur nem'a hann sé heitur og
soðinn í marga tíma. Allur þessi
hugsa eg. En þá um leið koma
bylmingshögg á dymar svo eg
hrekk upp af hinum væra svefni
og finn að eg er enn í jarðnesk-
þessar stúlkur, og held eg að það
gæti verið bending til þeirra, er
misjöfn meðul nota í þeim til-
gangi að bæta útlitið og hörund-
ið.
Piltamir, sem hafa farið hér
austur um haf, og afturkomu er
heiti matur og drykkur gjörir um Mkamsfjötmm. Og hring-
okkur kulvísari en ella, öldungis ingin heldur áfram, og það er
eins og mikill fatnaður gjörir: er.gin kirkjukluku'hnnging held-
hörundið kveifartegt, eða t. d.1 ur ihelvízk dyrabjallan. Og aft-
heit flaslka við fætur nótt eftir j Ur er drepið á dyr um leið og
nótt gjörir menn fótkalda. hringingin heldur áfram — því
Menn hugsa sjáldan um, hve j sumir kallaramir kunna ekfci
miikil vinna og mikið fé sparað-1 með þessar rafmagnsbjöllur að
ist ef alt þetta óþarfa amstur fara, 'heldur halda áfram að
fræri stórum takmarkað. Nú í
dýrtíðinni er ástæða til að í-
huga þetta — nú þegar eldivið-
urinn er orðinn svó dýr eða ill-
íáanlegur. En auk þess má
minna á, að ihægt er að sjóða einu
sinni alan mat til hvers dags, og
auðið, bera að sjáLfsögðu með i geyma í hitageymi. Um hið
sér margar endurminningar úr
förinni, þegar aftur kemur vest'
bær Edinborgar. Oft blæs nokk- gætt útsýni. par uppi er tura ur, sumar því miður sorglegar,
síðastnefnda mun ihver húsmóð.
ir sammála, sem hugsar um það,
þrýsta á hnappinn — gling-ling-
ling — fclukkan heldur áfram svo
húsið skelfur — konan vaknar
og verður andvaka. Krakkam-
ir sfcæla, og væru hundar, mundu
þeir gelta. Eg upp úr rúminu
og reyni að flýta mér til þess að
bjálflan hætti, og þreyfa eftir
eldspýtum í myrkrinu, en finn
ekki, kemist aðeins í brókina —
en hvað hinu viðvíkur, að tak- og bjallan heldur áfram og byhn
26. júlí 1918 Tézt í Rosseau,
Ont., Una Símonardóttir, ættuð
úr Miðfirði í Húnavatnssýslu á
fslandi. Faðir hennar, Símon,
bjó lengi á Króksstöðum, orð-
iagður fyrir iðjusemi og ráð-
vendni. Hann átti mörg böm.
Eitt þeirra var Sigvaldi Símon-
arson bóndi á Framnesi í Nýja
íslandi, er andaðist þar síðast-
liðið haust. Una sál. var háöldr-
uð kona, en líkamlega hraust til
hinstu stundar. Hún var ekkja
pórólfs Guðnasonar, sem fyrir
rnörgum árum dó í Parry Sound,
Ontario, þar sem þau bjuggu
lengi. pau fluttu til þessa lands
írá Bjargastieini í Stafholts-
tungu í Mýrasýslu. pórólfur
sál. var af svo nefndri Húsafells-
ætt, og átti stutt að telja til séra
Snorra, dg var að mörgu feyti
mikilmenni eins og að hann átti
kyn til. Hann var skáld, og er
mikið til af skrifuðum ljóðum
eftir hann, og mifcið tapað.
Skrifari var hann með afbrigð-
um; söngmaður igóður, og rödd-
in afburða þýð og lipur, svo að
yndi var að iheyra hann, þó að
ekki væri nerna að kveða fer-
skeyttar vísur með sinni eigin
stemmu. Verkmaður var hann
mikiill, að hverju sem hann gekk
og sérlega ihandlaginn við allar
smíðar. Eín heilsan bilaði fáum
árum eftir að hann kom til
þessa lands, svo að hann þoldi
ekki harða vinnu, og hjálpaði
honum þá, að hann átti starf-
sama og góða konu, þar sem Una
sál. var. Líka áttu þau fimm
böm, sem náðu fullorðinsaldri,
þau byrjuðu að vinna ung, og að
hjálpa foreldrum sínum í öllu er
þau máttu, með stakri skyldu-
íæfcni. Blzt barna þeirra var
pórólfur. Hann gekk ungur í
hjálpræðisherinn í Parry Sound,
og var Iþar stöðugt starfandi, og
mikils metinn til hinstu stundar.
Hann andaðist úr spönsfcu veik-
inni í Parry Sound 5. nóvember
1918, e.ftir stutta legu; eftirlæt-
ur ekkju heilslitla og tvo drengi
unga, sém að systur hans í
Rosseau hafa nú tekið ti! fóst-
urs. pórólfur sál. var vandaður
til orða og verka, og vel látinn af
öllum, sem hann kyntist, og gekk
giaður í guði gegnum lífið, og
fagnandi inn í eilífðina, sem
sannkristinn maður. Annar son-
ur pórólfs isáll. og Unu hét Guðni.
Hann andaðist 7. janúar þ. á. úr
slági, og var jarðsettur þann 9.
s. m., og lagður við hlið foreldra
sinna í grafreit fstendinga við
Hekla P. 0. Hann var ógiftur,
og til heimilis hjá systrum sín-
um í Rosseau; og eins og bróðir
hans, sérlega vandaður maður og
vel látinn af öllum, og hreinhjart
aður, kristinn trúmaður. Hann
var trúr yfir því pundi, sem hon-
um var gefið, og ungur fcallaður
inn í fögnuð herra isiíns.
Dætur pórólfs sál. og Unu sál.
eru búsettar, eins og að ofan er
saigt, í Rosseau, Ontario; það er
VTljið gjöra mér greiða?
Síðan stríðið byrjaði og fram
til þessa dags, hefi eg teitast við
að semja nafnalista yfir alla
menn af ístenzkum ættum, er
fallið hafa eða dáið á einhvern
hátt, særst eða orðið fyrir gasi í
Canadahernum. En þetta er
hægra sagt en gert, þar sem
helmingurinn gengur undir öðr-
um nöfnum en íslenzkum, og
þeim ekk: sem skemtilegasíum.
Eins og kunnugt er, hafa dag-
blöðin hér í bænum prentað
jnafnalista yfir þá menn, sem
| gengið hafa úr teik á einhvem
I hátt í Canadahernum, en nátt-
úrlega aldrei prentað nöfn þeirra
Canadamanna, er gengið hafa úr
leik í brezka hernum (The Im-
perial Army). Eg veit þó að
eittihvað af ísfendingum 'hafa
verið settir þangað, þegar til
Englands kom. T. d. hafa tveir
ungir menn héðan fiá Winnipeg
verið hertéknir af pjóðverjum:
þeir Lieut. Ágúst Oddleifsson og
Capt. W. S. Stephenson, hinn
ungi oþ frægi flugmaður, er
skaut niður 18 þýzkar flugvélar,
og er nú kominn heim, sæmdur
mörgum heiðursmerkjum, þar á
meðal hinum franska orustu-
krossi (Croix de Guerre). A
þessu sjá menn hversu þetta er
erfitt, að fá nöfn allra þeirra, er
gengið hafa úr leik á einn eður
annan hátt í liði Canada, og
hvað þá ef ætti að safna nöfnum
allra þeirra, er herklæddust, en
víst hefði svo átt að vera. Minsta
kosti þeirra, er buðu sig fram til
þesis að frelsa mannkynið frá
þéim fjölmennustu, grimmustu
og verstu þjófum og morðingj-
um, er nokkru sinni hafa uppi
verið.
pað eru því vinsamleg tilmæli
mín, að einn góður og gætinn fs-
lendingur í hverju bygðaríagi og
bæ, sendi mér lista yfir þá her-
menn, sem þeir vita til að hafi
gengið í herinn, og hverjir hafi
dáið einhverra orsaka vegna;
hverjir hafi særst, orðið fyrir
gasi eða verið teknir til fanga.
Eg vonast eftir að þetta verði
gjört fyrir ekki neitt, því ekki
set eg upp eitt rautt cent fyrir
mína fyrirhöfn. Eg afhendi
skjölin minnisvarðanefndinni er
sér um að þau verði prentuð.
Eg vonast líka eftir, að ein-
hver íslendingur í Bandaríkjun-
um safni öllum nöfnum þeirra
manna, er af íslenzku bergi eru
brotnir og gengið hafa í sjóher
eða landher Samúels fórstra
þeirra. Ef menn vilja, geta
þeir sent mér öU nöfn og upplýs-
ingar, og skal eg sjá um að alt
komist á sínn rétta stað á rétt-
um tíma.
Með vinsemd og virðing
S. J. Austmann,
615 Lipton St., Winnipeg, Man.