Lögberg - 20.02.1919, Blaðsíða 1
SPÍERS-PARNELLBAKING CO,
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sem verið
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
\
idftef q.
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St.
Garry 1320
—~r~
32 ARCANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1919
NUMER 8
-
Alþjóöasambandið
(League of Nations).
Wilson Bandaríkjaforseti les
upp á friðarþinginu hinn 14.
j?. m., uþpkast að grund-
vallarlögum fyrir Ak
þjóða-friðarsamband.
Forsendur frumvarpsins.
“Til þess að efla á öllum svið-
um alþjóðasamvinnu, og tryggja
alheimsfrið, lýsa þjóðir þær, er
aðhyllast þetta uppkast till
grundvallarlaga, yfir því; að hanaið,
nauðsynlegt sé, að stofnað verði
alþjóðasamiband, er vaki * yfir
hegðun og afstöðu einnar þjóðar
gagnvart annari, og gæti þess að
■ drengilega séu haldnir allir
milliríkja og alþjóðasáttmálar,
og að engin þjóð, eða þjóðir, geti
í hagsmunaskyni beitt ofbeldi
gagnvart öðrum, og fallast' þær
því, í öllum meginatriðum á eft-
irfylgjandi frumvarp til grund-
'vailarlaga:
hefir farið fram, skulu fulltrúar
annara ríkja fylla þau sæti í
framkvæmdanefndinni.
VI.
Fulltrúar hlutaðeigandi þjóða,
er mál.sín eiga í höndum alþjóða
nefndarinnar, skulu njóta sömu
réttinda og meðlimir fram-
kvæmdanefndarinnar, og eiga
jafn frjálsán aðgang að bygging
*um þeim, er League of Nations
4 yfir að ráða.
I.
‘Tilgángi sínum hyggjast
málsaðiljar að ná með ráðstefnu,
þar sem fulltrúar mæti f rá öllum
VII.
Innritun þjóða 1 alþjóðasam-
er hvorki hafa undir-
skrifað grundvallarlagauppkast
þetta, né heldur áður nefndar
verið í fundargjörðum friðar-
þingsins,- skal háð vera eftirfar-
ándi skilyrði: “Til þess að sTík-
ar þjóðir geti fengið aðgang að
alþjóðasambandinu, þarf að
minsta kosti tvo þriðju hluta
greiddra atkvæða, af fulltrúum
þeirra ríkja, er þegar eiga sæti í
alþjóðanefndinni, og gilda á-
kvæðin um fullvalda þjóðir,
sjálfstjórandi nýlendur og hjá-
leigur (Colonies).
Engu ríki skal innganga leyfð,
nema þvá aðeins, að það hafi lýst
yfir eindregnum ásetningi sín-
um í því að hlýða grundvallar-
JÍSUX? I alWóða samtondsms.
og nauðsynHegt kann að þykja,
og skal fyrir því gangast þar til
kjörin alþjóðaskrifstofa á þeim
stað, er aiþjóðasamibandið hefir
höfuðaðsetur sitt.
II.
“Ráðstefnur skulu haldnar,
nær sem alþjóðasamibandið telur
æskilegt, og einhver þáu mál
liggja fyrir, er beirilínis eða ó-
beinllínis koma undir hennar
’ verkahring. Slíkar ráðstefnur
skulu haldnar, þar sem nefndin
hefir 'höfuðaðsetur, • nema sér-
stakar ástæður séu fyrir hendi,
er mæli frekar með einhverjum
öðrum stað, og skulu hinir við- 1CK1£ll UUOLUUU ____
urkendu fulltrúar þjóðanna þa/ig kvæmdanefndinni falið að íhuga
að sækja. Serhver þjoð, skal
aðeins ráða yfir einu atkvæði á
bæði hvað viðvíkur herafla á
sjó og landi og í lofti, og öðruiri
þeim fyrirmælum, er fram-
kvæmdanefndin krefst í' sam-
bandi við stefnuskrána.
VIII.
Hlutaðeigandi samningsaðilj-
ar viðurkenna, að eitt af aðal-
skilyrðunum fyrir varanlegum
friði, sé eins mjkil takmörkun
hers og vopnabúnaðar og frek-
ast getur hugsast, ári þess að ör-
yggi nokkurrar einstakrar þjóð-
ar sé þó í hættu stof nað og að tek
ið sé í því sambandi sérstakt til-
lit til staðhátta og landvarnar-
•legrar aðstöðu. — Skall fram-
slíkum stefnum, og ekkert ríki
má hafa fleiri en þrjá fulltrúa
viðstadda.
III.
Alþjóðasambandið iheldur fundi
á þeim tíma og stað, er nauðsyn
og gjöra tillögur um það, hvern-
ig slíkri takmörkun hers og
vopnabúnaðar megi koma í
framkvæmd. Framkvæmda-
nefndin skal ákveða herstyrk
þann, er hverri þjóð um sig telst
hæfilegur, samkvæmt uppkasti
ð alþjóðasambandslögum um tak
mörkun Iherafla, og að engri
og skulu- þar tekin til yfirvegun
ar öll þau mál, er á einlhvern hátt
varða alheimsfriðinn.
Bjóða skal. öllum þjóðum, að
sækja slíka ráðstefnu, sem þann-
ig er ástatt fyrir, að mál þeirra,
samkvæmt eðli sínu, heyra und-
ir alþjóðanefndina, og skal eng-
in ákvörðun téðrar nefndar bind
andi, nema því aðeins, að hlutað-
eigandi þjóðum hafi fyrst gerð-
ur verið þess kostur, að senda
málsvara .sína á stefnuna.
IV.
“Meðferð mála þeirra, er fyr-
ir korha, skal veía í höndum
framkvæmdanefndar og full-
trúa; þó getur einfaldur meiri-
hluti viðstaddra fulltrúa skipað
fyrir, hvemig með málin skuli
fara, kosið rannsóknamefnd o.
s. frv.
'Forseti Bandaríkjanna skal
boða bæði framkvæmdanefnd og
fulltrúa þjóða þeirra, sem í sam-
bandinu eru, á hina fyrstu ráð-
stefnu.
Fast skrifstofuembætti skal
sett á fót í borg þeirri, er al-
þjóðanefndin (League of Nat-
ions) hefir aðsetur sitt.
Skrifstofustjórinn útnefnir
aðstoðarmenn sína, en þó þarf
slík vistráðning að gjörast í
samræmi við framkvæmdanefnd
ina. Skrifstofustjórinn skal
annast um undirbúning allra
framkvæmdanefndar- og full-
trúafunda, og eiga þar aðgang.
Kostnaður við skrifstofuhaldið
skal borinn af fulltrúum þeirra
ríkja, er ;í alþj óðasambandinu
eru, í svipuðu hlutfalli og á sér
stað um kostnaðinn við alþjóða-
skrifstofu póstmálasambands-
ins.
Framkvæmdanefndina skulu
skipa fulltrúar frá Bandaríkjun-
um, Bretlandi, Frakklandi, ftalíu
og Japan, ásamt fulltrúum frá
einhverjum öðrum fjórum þjóð-
um, er teljast til alþj óðasam-
bandsins.
Val þessara fjögra þjóða fer
fram á fulltrúastefnu, með þeim
hætti, er ifulltrúamir sjálfir telja
bezt við eiga.
eigi sé hægt. að jafna með hinni
venjulegu samningaleið alþjóða-
sambandsins, þá skuli iþó undir
engum kringumstæðum gripið
til vopna, áður en málin hafi
lögð verið í gjörðar- eða rann-
sóknardóm, og að mirista kosti
eigi fyr en þrem mánuðum efth’
að sá gjörðardómur hefir látið
uppi tilögur sínar eða álitsskjal,
og hvemig svo sem sá úrskurður
kynni að fara, þá skuli engu að
síður gjörðar allar hugsanlegar
tilraunir til þess, að koma í veg
iyrir það, að stríð sé hafið gegn
ríki í alþjóðasambandinu, sem
haldið hefir orð sín og eiða.
Einkanefnd sú, er fjalla á um
misklíðarefnin, skal Ijúka störf-
um sínum eins fljótt og auðið
er, og framkvæmdanefnd al-
þjóðasambandsins skal hafa gef-
ið út tillögur sínar, eigi síðar en
sex mánuðum eftir að deilumál-
in komu upp.
XIII.
Málsaðiljar fállast enrifremur
á að hvenær er misklíðarefni rísa
upp, er þeir viðurkenna að heyrt
geti undir einkanefnd (sátta-
nefnd), og sem eigi er hægt að
jafna með hinum venjulegu
samningatilraunum, þá skuli slík
atriði tafarlaust ganga fyrir
nýjan, þar til kjörinn rannsókn-
arrétt, og að þeir, er að deilum
standa, skuli undirgangast að
hlíta úrskurði þess dómstóls.
En fari svo, að einhver aðilja,
eða hve margir sem eru, óhlýðn-
ist úrskurðinum, þá hefir fram-
kvæmdanefnd alþjóðasamabands
ins óbundnar hendur, og getur
gripið til þeirra ráða, er hún tel
ur þar bezt til fallin.
XIV.
. Framkvæmdanefndin skal
semja reglugjörð um alþjóða-
dómstól, og skal sá dómstóll, eft-
ir að stofnður hefir verið, fjalla
um og skera úr þeim málum, er
fyrir hann verða lögð, og nefnd
hafa verið hér að framan.
framkvæmdanefnd
bandsins.
XVI.
“Fari svo að einhver málsað-
ilja brjóti XII. gr. frumvarps
þessa, þá verður þáð að skoðast
skýlaust brot gagnvart öllum
öðrum þjóðum, sem í alþjóða-
sambandinu eru, og skulu pá þær
þj'óðir, allar fyrir eina og ein fyr
ir allar, tilkynna hinni brotlegu
þjóð, að við hana verði tafarlaust
slitin öll fulltrúa og fjármála-
vsambönd, ibæði af þjóðum Al-
þjóðasamibandsins og eins þeim,
er utan iþess standa.
alþjóðasam- j sem áður lutu hinii tyrkneska
veldi, eru nú óðum að komast á
það menningarstig, að þau verða
innan skams fær um að ráða
sjáif málum sínum. pangað til
þau geta tekist á hendur fulla
sjálfstjórn, skulu þau njóta
tryggingar forráðaþjóðar. En
við val forráðaþjóðarinnar, verð-
ur að taka fult tillit til óska
fólksins í því sambandi.
■ Aðrir þjóðflokkar, svo sem í-
búar Mið-Afríku, eru enn á því
stigi, að forráðaþjóðin verður að
bera fulla ábyrgð á háttsemi
þeirra. En trygt skal þeim trú
“pað skal vera skylda fram- arbragða- og samvizkuf-relsi. —
kvæmdarnefndarinnar, að" mæla Forráðaþjóðin skal annast um
með og ákveða í hvaða formi
lög og reglur, koma i veg fyrir
hinar einstöku þjóðir í alþjóða- ofdrykkju og níðingslega með-
sambandinu skuli grípa til vopna íerð kvenna, og banna íbúum að
gagnvart hinni brotlegu þjóð, reisa ihervirki, eða æfa menn til
ef til þess þyrfti að taka. i herþjónustu á annan hátt, en til
“Málsaðiljar játast undir, að,löggæzlu í landinu sjálfu; hún
hjálpa hver öðrum fjárhagslega, i skal einnig sjá um að fólki þessu
til þess að draga úr fjártjóni, verði trygð full viðskiftarétt-
hverrar þjóðar um sig, ef til þess indi.
kemur að þær yrðu sameiginlega
að grípa til vopna, gagnvart brot
legri þjóð, og til þess að verja
friðsamlegt öryggi Alþjóðasam-
bandsins í heild sinni. — Máls-
aðiljar heita því enn fremur, að
ef nauðsyn krefur, þá skuli her-
flutningur leyfast um löud þeirra
hvers um sig — svo mikill her-
pá eru enn einstök landsvæði,
svo sem Suðvestur-Afríka og
cokkrar af sijður Kyrrahafseyj-
unum, þar sem fólksfæð og fjar-
lægð frá menningarlöndunum,
veldur því, að heppilegast getur
verið, að þeim sé stjómað undir
lögum forráðaþjóðarinnar, eins
og hluta af henni, þó á þann hátt,
krefur, _og skal að minsta kosti j þjöð skuli líðast að fara út fyrir
haldin ein ráðstefna á ári hverju | þau takmörk, án samþykkis
framkvæmdanefndarinnar.
Málsaðiljar líta svo á, að fram
leiðsla vopna og annara stríðs-
tækja, einkum þó samkepni á
meðal ríkjaog ríkishluta í þessa
átt, sé mjög hættulegt atriði,
og beinir því jafnframt til fram-
kvæmdanefndarinnar, að koma í
veg fyrir sllíka framleiðslu, eða
að minsta kosti að sjá um, að
hún verði aldrei meiri en svo,
sem skoðast gæti nauðsynlegt til
varnar þjóðarörygginu.
Málsaðiljar — ríkin í alþjóða-
sambandinu, gangast undir að
halda engu leyndu, hvað viðkem-
ur framleiðslu vopna og öðrum
þeim iðnaði, er nota má til stríðs
þarfa, og játast ennfremur und-
ir það, að veita nær sem óskað
er, sannar og fullnægjandi upp-
lýsingar um hermálaráðstafanir
á sjó og landj. '
IX.
Föst nefnd skal sett, er veita
skal framkvæmdanefnd álþjóða-
sambandsinS ráðgefandi leið-
beiningar í sambandi við atriði
þau, er tekin eru fram í VIII. gr.
þessa ftumvarps, og um meðferð
her- og flotamála yfirleitt.
X. ✓ (
Málsaðiljar játast undir, einn
fyrir alla og allir fyrir einn, að
verja fé og frelsi hvers ríkis, er
telst til álþjóðasamibandsins, og
ef til yfirgangs kynni að koma,
þá að grípa tafarlaust til þeirra
ráða, er hagkvæmlegast þætti,
til þess að gjöra út um misklíð-
arefnin.
XI.
ófriður, eða hótanir um ófrið,
hyort heldur að snertir málsað-
ilja beinlínis eða ekki, skal
heyra undir verksvið aTþjóða-
sambandsins, og skal fram-
kvæmdanefndin, í samræmi við
fulltrúa hinna ýrnsu þjóða hafa
fuilt vald til þess, að skerast jafn
skjótt í leikinn og takaþá 'leið,
er æskilegust kynni að þykja til
verndar innbyrðisfriði.
afli sem nauðsynlegur telst til eins og áður hefir verið bent á,
varnar alþjóðasambandinu.” áð séreinkenni hlutaðeigandi
íólks séu trygð, eins og frekast
XVII. má.
“1 því falli, að deilumál kynni | par sem um forráð er að ræða,
að rísa upp milli ríkis í alþjóða- skal forráðaþjóðin gefa alþjóða-
sambandinu og ríkis eða ríkja, sambandinu árlega skýrslu, er
XII.
Málsaðiljar fállast
a í emu
XV.
Ef að upp kynni að rísa mis-
klíðarefni milli fulltrúa ihinna
ýmsu ríkja, sem í alþjóðasam-
bandinu eru, svo að til vandræða
kynni að horfa, þá játast hlut-
aðeigendur undir að fela mál sitt
frakvæmdanefndinni til frekari
meðferðar; hlutaðeigendur skulu
tilkynna allsherjar skrifstofu-
stjóranum frá ágreiningsatrið-
um, er síðan býr málin undir
rannsóknarréttinn. Og til þes's
að hinum tilætlaða árangri rann-
sókarinnar verði náð sem fyrst
og glegst, heita málsaðiljar því,
að leggja fram tafarlaúst ’skjöl
öll og skilríki, er deilumálin
snerta, ásamt öllum skýringum,
sem kann að verða krafist,/— Ef
að nú tilraunir framkvæmda-
nefndarinnar leiða til sátta og
samkomulags, þá skal gera mál-
skjölin þegar heyrin kunn —
skýra frá miskiíðarefninu, með-
ferð málsins, skilyrðum þeim, er
sæzt hefir verið á.
En hafi samkomulag eigi
náðst, þá skal framkvæmda-
nefndin þó engu að síður birta
deiluatriðin, ásamt tillögum
þeiim, er hún álítur réttmætar til
samkomulags.
Fari svo að allir meðlimir
framkvæmdanefndarinnar fáll-
ist á tillögur rannsóknarréttar-
ins, að undanteknum þeim
mönnum, er að deilunum standa,
þá skulu iþ<5 hinir síðarnefndu
heita því, að grípa eigi til vopna
gegn þeim aðiíja, er gjört hefir
sig ánægðan með úrskurðinn og
lofast til að hlýða ihonum; en
neiti hinn aðiljinn að beygja sig
undir réttan dóm, skal fram-
kvæmdanefnd álþjóðasambands-
ins grípa til þeirra ráða, er hún
telur heppilegust. " En náist
ekkert samkomulag, skal vera
skylda meirihlutans, en forrétt-
indi minnihlutans, að gefa út op-
inbera skýrslu, hvor um sig, um
ágreiningsatriðin, er sýni greini-
lega allar þær ástæður, er þeir
hafa fram að færa og telja máli
pkifta. —
Framkvæmdanefndin getur
hvenær sem vera skal, kvatt
saman fulltrúastefnu til þess að
gjöra út um slík mál. Og getur
annar málsaðija, eða báðir, lagt
mál sín fyrir hana; en þó verður
slík krafa að vera gjörð, áður en
liðnir eru fjórtán dagar frá því,
er misMíðarefnin risu upp. —
Séu nú slík mál lögð fyrir full-
trúastefnu, þá gilda um meðferð
iþeirra öll atriði XII. greinar —
sem utan sambandsins standa,
þá játast hlutaðeigendur undir,
áð ríki því, eða ríkjum, er eigi
heyra til sabandinu, en eiga þátt
í deilunni, skuli kostur gjör á, að
ganga í alþj óðasambandið tafar-
laust, gegn þeim skilyrðum, er
Iþamkvæmdanefndin telur trygg
Komi til slíks, skal fram-
kvæmdanefndin láta fara fram
rannsókn á misklíðarefninu í því
formi, er hún telur. bezf eúxa við.
í því tilfelli, að þjóö sé undir
þannig löguðum skilyrðum, boð-
in upptaka í alþjóðasambandið,
en hún neiti að gangast undir
þær skyldur, er því fylgja, þá
skal afstaða hennar dæmast sem
brot á XII. gr., og fyrirmæli
XVI. greinar, skulu þá gilda um
málið úr því.
ErCfari svo, að báðir aðiljar
deilunnar, neiti að gangast und-
ir skýldur þær, er alþjóðasam-
bandið, samkvæmt tilgangi sín-
um, krefst, þá getur fyam-
sýni ljóslega hve stór landflæmi
hún hefir til eftirlits, og hve háa
íbúatölu þau hafa til samans.
Hafi eigi áður verið um það
samið, á hvern hátt forráðaþjóð
skuli stjóma fólki því, er henni
hefir falið verið til umsjár, í hin-
um einstöku tilfellum, þá skal
framkvæmdamefnd álþjóðasam-
bandsins ákveða reglur í því
efni.' —
Málsaðiljar fallast á, að þar
sem alþjóðasambándið hefir að-
setur sitt, skuli sett á fót
Iföst nefnd; sem endurskoða
Iskuli hinar árlegu skýrslur for-
ráðsþjóðanna, og aðstoða al-
þjóðasambandið í öllu því, er að
því Iýtur, að forráðaþjóðimar
ræki samvizkuisamlega allar
skyldur sínar við fólk það, er
þeim hefir falið verið til umsjár.
XX.
Málsaðiljar gangakt undir, að
reyria að tryggja réttlát vinnu-
skilýrði fyrir karlmenn, konur og
börn, í heimalöndum sínum og
öllum öðrum* löndum, er iþeir
geta náð til, með verzlunar- eða
iðnaðaráhrifum, og til þess að ná
þe#m tilgangi, fallast þær á, að
stofnsetja í ráði við alþjóða-
sambandið, f asta verkamála-
skrifstofu.
kvæmdanefndin gripið til hverra
þeirVa ráða-, er hún telur líklegt,
að komið geti í veg fyrir vánd-
ræði, og leitt deilumálin til lykta
á þann hátt, að báðir megi vel
við una.
XVIII.
Málsaðiljar fallast á það, að
eftirlit méð vopnákaupum öllum,
ef á slikuVþyrfti að 'halda, tiíj XXI.
varnar, skuli vera í höndum al- Málsaðiljar fallast á, að undir-
búningur sé hafinn í þeim til-
gangi, að greiða fyrir sámgöng
þj óðasambandsins.
hljóði, að þótt deiluefni kynnu fíultrúastefnan skal háð vera
Fangað til að slik útnefning að rísa upp á meðal þeirra, sem sömu fyrirmælum og gilda um
XIX.
ófulilveðja þjóðir, eða þjóðabrot,
sem af völdum ófriðarins hafa
losnað undan yfirráðum þjóða
þeirra, er þær áður Tutu, en
sem þó er svo ástatt hjá inn-
byrðis, að íbúarnir eru enn eigi
það þroskaðir, að geta spilað upp
á eigin spítur, í hinni miklu sam-
kepni nútíðarinnar, skal þannig
með farið, að framtíð þeirra skal
trygð vera með skýrum ákvæð-
um í grundVallarlögum alþjóða-
sambandsins, og skal þar fyrst
og síðast tekið tillit til sérein-
kenna fólksins, og á hvem hátt
það geti bezt notið sín. — Á
þessu sviði tekst alþjóðasam-
bandið á hendur heilagt trúnað-
arstarf í þarfir siðmenningarinn
ar.
í framkvæmdinni mun sú að-
ferð reynast affarasælust, að
forráð slíkra þjóða, eða þjóðar-j
brota, sé fenginn í hendur ein-
hverri af þeim þjóðum, sem
lengst eru komriar á menningar-
brautinni, og sem vegna land-
fræðilegrar afstöðu, standa bezt
að vígi, til þess að geta leyst
sM'kt vandastarf vel af hendi; en
þjóðir þær, sem við slíkum for-
ráðum taka, verða áður að hafa
fengið til þess samþykki, eða
kröfu alþjóðasambandsins.
Sama forráðsaðferð á vitan-
lega ekki allstaðar við, og verður
í hinum einstöku tilfellum að
taka sérstákt tillit til einstaM-
ingseinkenna og þroska fólks-
ins yfinleitt, ásamt staðháttum,
f járhagsástandi, og öðru því um
líku.
Einstök héruð og bygðarlög,
Sir Wilfrid Laurier látinn
þetta voru orðin sem ritsíminn
flutti út um alt þetta land og til
fjarlægra landa 4 mánudaginn
kl. 2.50 e. h., og hvar sem borg-
arar þessa landis voru staddir
þá setti þá hljóða, það var
héldur ekki að furða, því einn
sterkasti strengurinn í lífi þess-
arar þjóðar hafði brost\ð.
Á laugardaginn var Sir Wilfrid
heill heilsu, var í samsæti Can-
adian dlúbbsins í Ottawa um
miðjan daginn; þaðan fór hann
á skrifstofu sína og vann þar eins
og hann var vanur. En þessir
undirbúningsdágar undir þingið
sem í hönd fer, voru mjög þreyt-
andi fyrir hann, því auk undir-
búningsmálana, þurfti hann að
sinna gestum frá morgni til
kvelds. Að vísu var þetta ekki
r.ýtt fyrir Sir Wilfrid — hann
hafði gjört þetta áður. — En
kraftarnir voru nú ekki eins
miklir og þeir áður voru.
Um kveldið kl. 5 fór Sir Wil-
frid með sþorvagni heim til sín
og kendi sér ekki neins meins. Á
sunnuda^smorguninn var hann
vel frískur og kl. að ganga 11 fó»
hann að búa sig til kirkju og að
þvj var hann þegar að hann hné
meðvitundarlaus niður á gólfið í
svefnherberginu sínu. Eftir
tvær klukkustundir raknaði hann
aftur við, talaði þá við læknana
ogjþá sem hjá honum voru, og
menn höfðu góðar vonir um að
harjn mundi ná sér aftur. En þá
fékk hann heilablóðfall, sem tók
fyrir alla von.
Síðustu orðin sem Sir Wilfrid
sagði voru: “petta er endirinn”
og það varð. Hann féll aftur í
dvala og endirinn kom eins og
tekið var fram kl. 2.50 á mánu-
daginn e. h.
Og nú lýtur þjóðin þögul við
börur þessa fallna mikilmennis,
sem hvílist eftir 50 ára starf í
þarfir hennar. Leiðtogans mál-
snjalla, hrein hjartaða og hugum
stóra, sem með mannkostum sín-
um og hæfileikum hafði unnið sér
ást hennar og virðingu.
Umsjón á jarðarför Sir Wil-
frids hefir ríkið tekið að sér og
líkið verður flutt í dag frá heim-
ilinu og í þinghússalinn þar sem
það stendur uppi til laugardags
kvelds.
*Sir Wilfrids verður nánar
minst í Lögbergi við fyrsta tæki-
færi.
um og viðskif tum meðal þjóða
þeirra, er í sámbandinu eru, haf-
andi meðal annars í huga sér-
stakt tillit, sem taka þarf til
nauðsynja héraða þeirra og land
flæma, er verstri meðferð sættu
á stríðstímabilinu frá 1914—
1919.
XXII.
Málsaðiljar ákveða ennfrém-
ur, að setja undir umsjón- al-
þjóðasamibandsins, allar alþjóða-
skrifstofur, sem þegar hafa
stofnsettar verið, með viður-
kendum samningum, ef hlfltað-
eigendur samþykkja slíkar ráð-
stafanir. — Og leiðirþá einnig af
sjálfu sér, að allar slíkar skrif-
stofur, sem hér eftir verða stofn
aðar, hljóta að renna inn í alls-
herj arskrif stof u alþjóðasam-
bandsins.
XXIII.
Málsaðiljar fallast á, að samn-
ingar allir, er ríki þau gera, sem
teljast til alþjóðasambandsins,
skuli skrásetjast hjá aðalskrif-
stofustjóra sambandsins, og
skúli hann birta innihald slíkra i
samninga, eins fljótt ogþví ve'rð-j
ur við komið, og skal enginn
samningur bindandi, fyr en birt-
ur hefir verið og skrásettur á
téðan hátt.
XXIV.
Fulltrúaráð alþjóðasambands-
ins skal hafa ótakmarkaðan rétt
til þess að mæla með endurskoð-
un samninga, sem orðnir eru á
eftir tímanum, og líMegir gætu
orðið til þess, að heimsfriðinum
gæti hætta stafað af.
XXV.
Málsaðiljar Ifta svo á^ að með
undirskrift þessa grundvallar-
lagasamnings, séu úr gildi numd
ir aliir innbyrðis samningar
þeirra á miMi, er fara í bága við
samning þenna, og lofa því há-
tíðlega, að hefja aldrei rieinar
samningatilraunir, sem séu í ó-
samrsémi við frumvarp þetta til
grundvallárlaga.
Fari svo að einhver þjóð, sem
undirritað hefir samning þenna,
og þar af leiðandi verið tekin upp
í alþjóðasambandið, hafi áður
verið háð einhverjum þeim
kvöðum, er stríða á móti anda
og tilgangi þessa frumvarps, þá
ber slíkri þjóð heilög skylda til
þess, að losa sig tafarlaust und-
an slíkri kvöð eða kvöðum.
XXVI.
Breytingar á samningi þess-
um ganga í gildi, er þær hafa
hlotið samþykki ríkja þeirra, er
fulltmáa eiga í framkvæmda
nefnd alþjóðasambandsins, og
einnig hTotið samþykki þriggja
fjórðu hluta af þeim hinum öðr
um ríkjum, er erindreka hafa í
fulltrúaráðinu. —
Björn M. Olsen dáinn.
(Skautakappi Manitoba
Skautakappleikur
var háður hér í bænúm á Arena
skautahringnum á mánudags-
kvöldið var. í honum tóku þátt
beztu skautamenn Manitoba-
fylkis, og ennfremur bezti
skautamaður Ontariofyjkis, sá
er sigur hefir borið þar úr být-
um í allri samkepni, og hlotið
En
Danska blaðið Politiken getur
1 þess 18 jariúar að próf., Dr. phil
Björn Magnúsison Olsen sé ný- gaðstu verðlaun í þeirri list.
látinn, 68 ára,að aldri. Próf. , . , , , 8 ,
Bjöm Olsen var útskrifaður af h llst ha ah g haldl’
Kaupmannahafnar háskóla og *7V1 íslendmgurmn Magnus Gisla
hafði stundað nám um nokkur ár son Goodman, eða eins og hann
bæði í ítalíu og á Grikklandi.Jer vanalega kallaður Mike Good-
Hann varð kennari við Latínu-, man, bar ægishjálm yfir alla
skólann í Reykjavík árið 1879 óg keppin^ta sína, svo greinilega,
yfirkennari við sama skóla 1895
pegar háslkóli fslands var stofn-
að ekki varð um deilt, enginn
aður varð hann prófessor í sögu rieirra stóð hpnum á sporði