Lögberg - 20.02.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.02.1919, Blaðsíða 8
; LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1919 Bæjarfréítir. Mr. pórður pórðarson frá Giroli, Man., var á ferð hér í borginni í fyrri viku. Mr. E. G. Jacobson frá Elfros, Sask., kom til bæjarins í vikunni og sagði góða líðan manna úr sínu bygðarlagi. Næsta sunnudag (23. þ. m.) verður ekki morgunguðsþjónusta andaðist í Fyrstu lútersku kirkjunni. En séra H. J. Leo prédikar kl. 7 að kveldinu. Ung stúlka, Guðrún Danelía, dóttir Mr. og Mrs. porvaldar Guðmundsonar í West Selkirk, að heimili foreldra sinna 13. þ. m. Hún var jarð- sungin af séra Steingrími Thor- lákssyni. Séra Albert Kristjánisson frá Otto var á ferð hér í bænum um heígina. Messaði í Goodtempl- arahúsinu á sunnudagskvöldið var. tMrs. Th. Indriðason frá Wyn- yard, Sask., er stödd í bænum. íslandsbróf á skrifstofu Lög- bergs á Mrs. Gi S. Anderson. < ....... ■ 111 .. Látinn er Hon. George Brown, fyyverandi ríkisstjóri í Sas- katch ewanf y lkinu. Mrs. Thora Melsted, ekkja Vigfúsar Melsted, föður S. W. Melsted í Winnipeg og þeirra systkina, andaðist að heimili sínu í Churchbridge, Sask., á föstudagsmorguninn 14. þ. m.— Jarðarförin fór fram á >riðju- Iljós i ÁBYGGILEG Og AFLGJAFI pann 18. þ. m. lézt hér í bæn- um Mrs. M. W. Sopher, að heim- ili Mrs. Robinson systur sinnar, 1 Wooisley Apt., Woolsley Ave. jdaginn 18. þ. m eítir. all-Ianga og þunga sjúk-1 --------- dómslegu. Mr. og Mrs. Sopher! prifinn kvenmaður getur feng- áttu heima í Riverton, og var i ið góða vist á bárnlausu heimili. Samkoman sem haldin var á hin látna systir Porvaldar pór- Upplýsingar fást hjá A. P. Jó- mánudagskveldið í Fyrstu lút arinssonar í Riverton og þeirra hannssyni, 796 Victor St. Tal- kirkju undir umsjón kvenfélags systkina. Hennar verður nánar' sími G. 2859. safnaðarins, var prýðilega ,sótt £eti<5 síðar. og fór í alla staði vel fram. —| Skemtiskráin var stutt, en vel Laglega gjört. valin Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitha ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að nili g;f i 'y 5 u r k j j t naðaráaellun. Winnipeg ElectricRailway Co, GENERAL MANAGER Bændur ættu að veita athygli augiýsingu frá MacLeods Ltd., j Að henni lokinni, settust! á f iallinu ’ er leiðin hál oz hörð • 1 ^essu hla®i- Félag þetta verzl-: ,. * . , a ijamnu er æiom nai og noro, j Qli1cw,nQv Qtnrm-HnmA. gestir að agætum veitmgum í Helja þar marga veiddi. sunnudagask.salnum og skemtu sér við amræður frameftir kveld mu. Mr. Jón Sigurðsson frá Mary Hill kom til 'bæjarins í vikunni, hann sagði nýlátinn -að Lundar Hallgrím Metúsalemsson móður- bróðir Áma lögfræðings Ander- sonar og þeirra systkina. i ar nleð allskonar akuryrkjyverk-1 . ,. , : færi, af nýjustu og beztu gerð,| Pu mistir þar fotanna, flatan a 10R yeitir SVQ ,góð kjör> að óvíst er | jörð fram þig á brúnina reiddi. pá hreif þig í hjálpandi arma hraustmennið kærleiks-varma. Nú annar þér góðvinur gengur við hlið. hvort nókkur býður betur. Fé- lagið hefir prentaða verðskrá með myndum, sem þeir geta fengið er óska, og þarf ékki ann- að en skrifa eftir henni. — Fé- lagið býður hverjum er vill, að Gættu að ef fáetur hans skriðna leÍta Upplýsinga um fjárhag >ess uættu ao, et tætur hans sknðna, hjá hvaða banka sem vera skal og snjakaðu honum þa vasklega , eða öðrum peningastofnunum V1 ’ i hér í landi. pað sér enginn eft- Traveher byggingunni hér í bæn j pví niðri þar gjámar við gapa. 1 U ^V1’ hann sknfl eftir hmni um í óeirðunum í jíðustu viku, j Er ei gaman að sjá hann hrapa hafa eigendur byggingarinnar jj pm hafið mál á móti bænum, og ________ krefjast fuHra ska8abóta. L Wíega i&t í West Selkirk, ins f jr he, ina , vcrzlnnarer i porbjorg Jonsdottir, haoldruð indum_ L VIÐSKIFTABÆKUR Út af skemdum, sem urðu a i vertu ekki að hugsa um hið liðna.! nýju verðskrá. Mr. Sigurður Baldvinsson frá i Narrows, Man., kom til bæjar- Tjaldbúðarsöfnuður heldur fcona; var fædd 25. sept. 1819, guðsþjónustu í efra sal Good- templar^ hússins á sunnudaginn kemur (22. þ. m.) kl. 7 að kveldi Séra Jakotb Kristinsson prédikar Safnaðarfundur Tjaldbúðarsafn- aðar verður haldinn í neðri sal Goodtemplarahússins 27. þ. m. kl. 8 e. h. og hefði því orðið hundrað ára| gömul, ef hún hefði lifað til! næsta hausts. Hún var ættuð frá Kelduholti í Homafirði á ís- landi. jporbjörg heitin hafði fuíla sjón og rænu til síðustu stundar. 12. þ. m. lézt hér í bænum ís- lenzk kona, gift enskum manni, sem Bromley heitir. Konan hét Kristín og var dóttir þeirra Mr. Mr. Ásmundur JPórðarson frá Lundar kom til bæjarins í vik- unni sem leið. Mr. pórðarson og Mrs. Klemens Jónassonar í hefir upp á sínar eig(n spítur Selldrk, ung og mjög efnileg sett upp hveitimylnur á landi kona. Hún dó úr spönsku veik- sínu, og hefir að undanfömu inni, eða öllu heldu úr veikindum malað hveiti og annað korn fyrir sem hún fékk upp úr þeirri bændur iþar úti. Nú er Mr..pórð- j hryllilegu veiki. — Mrs. Brom- arson að hugsa um að færa ley lætur eftir sig auk ekkju- mylnu sína inn í Lundarbæ, og mannsins tvö böm í sambaindi við hana að setja upp 1 ------ raflýsingu handa bænum. Sýnirj Mr. þetta mikinn dugnað og fram- j Gimli Góð skemtun. Jóns Sigurðssonar félagið minnir menn hér með á dansinn, sem það hefir stofnað til á Royal Alexandra hótelinu fimtudags- kvöldið í þessar viku. par verð- ur sérlega góður hljóðfæraslátt- ur, og ýmislegt annað til skemt- unar, svo sem spil fyrir þá, sem ekki taka þátt í dansinum. Félagskonur vonast eftir því, að landar þeirra styrki þær enn sem fyr, með því að fjölmenna samkomu þessa. Angangur 50 cent. Aths.: í g'rein þeirri, er birt- ist frá Jóns Sigurðssonar félag- inu í síða&a blaði, slædditt inn sú missögn, að félagið heifði sent Sigurður pórðarson frá j P00 kassa til hermanna fyrir kom til bæjarins fyrir bandan /haf síðastliðið ár. pað takssemi og ættu bygðarmenn ; helgina og dvaldi hér í nokkra játti að vera 1100. að meta þessa framsókn Mr.; daga. ------♦♦♦----- pórðarsonar að verðleikum, og —-----— '• j Gjafir til Betel. styðja hann eftir megni. Mr. j Mr- Marteinn Jónasson kaup-i _____ pórðarson er albróðir Ágýsts maður frá Víðir, Man., var á ferð1 Pétur Magnússon, Gimlt Flygenrings kaupmanns í Hafn- j1 bænum í fyrri viku. kina‘ ________ Eg undirritaður viðurkenni J?eir bræðurnir A. J. og C. J. hér mf’. að *afa tel^. á mÓtÍ Vopni komu til bæjarins fr$ fulhn ifsabyrgð eítm &tmn&on i mmn, Bjorn Wilhelm Lmdal fra Swan River síðastl. viku. Sögðu]T.T v . T.. ,, vellíðan manna úr þeirri bygð. ^ew Yerk. Life hfsabyrgðarfe- Spánska veikin sögðu þeir að j la^nu, fynr milligongu umboðs komið hefði til bygðarinnar, en mjög væg. Æfintýri á gönguför (Eventyre paa Fodreise eftir Hostrup) verður leikið í Good- templarahúsinu fyrri partinn í marzmánuði. Frá listarinnar hlið er leikur þessi meistaraverk og til skemt- unar er hann ihinn lystilegasti og fýrugur. Sá sem til dæmis getur ekki hlegið að kammeráðinu, mun ekki eiga í eígu sinni þá list — að hlægja. Enda er leik- urinn stórfrægur og vinsæll um öll Norðurlönd og víðar. í leiknum eru tuttugu og fjórir söngþættir, átlir með norður- landa hreim og í Skandinavisk- um tón og munu þeir láta vel í eyrum íslendinga, ekki sízt hinna eldri; enda mun söngurinn verða vel af hendd leystur, því til þess er valið sæmilega. Til leiksins er valið^ð mann- afla eins og bezt eru föng til, og ætla leikendur að leggja kapp á, að veita áhorfendum góða skemti stund, og jafnframt vonast þeir eftir að fólk sæki vel leikinn, og virði með því mikia fyrirhöfn og erfitt verk og gott málefni. Nánar auglýst í næstu bl. “Dorcas” pr. O. M. Athugið. Dorcas félagið efnir til leiksins, allir þekkja það, og jafnfraimt vita allir til hvers Dorcas safnar fé — “að gjöra gott” — manns félagsins, herra Chr. ól- afssonar. Winnipeg 15. febr. 1919. Björn J. Lindal. Mr. Daníel Olson frá West- fold P. O., kom til bæjarins í vik- unni. Hann sagði góða líðan úr sínu bygðarlagi. Mrs. Hinriksson frá Gimli, forstöðukona gamalmennahæl- isins, var á ferð hér í bænum um helgina. Mrs. Rev. F. Haligrímsson frá Baldur kom til bæjarins í vik- unni sem leið, með son sinn Har- ald til lækninga. Mr. Friðrik E. Vatnsdal kaup- maður frá Wadena, Sask., kom til bæjarins í verzlunarerindum á þriðjudaginn. 5.00 5.50 5.00 26.00 1.00 Kristján Thors’teinsson, Gimli Theódór Pétursson, Gimli. . , . Jón ELnarsson yngri, Gimli N. R. Tergesen, Gimli . . ....... Mr. og Mrs B. H. Johnson, Gimli 2.00 O. Bjarnason, Gimli............ 1.00 Ónefnd, Gimli.................. 1.00 Elli Jóhannsson Gimli.......... 1.00 G. J. Johnson, Gimli . ........ 1.00 •S. SigurSsson, Gimli ......... 1.00 ónefndur, Gimli................ 1.00 Jórr Thordarson, Gimli......... 2.00 M. G. Thordarson, Gimli . . . . 1.00 Guðni Oddson, Árnes P. O./ . . 5.00 K. Jóhannssoh, Árnes P. Ö. . . 100 G. Sigurðsson, Hnausa P. O. . . 1.00 N. J. Snædal, Hnausa P. O- . . 1.00 M. J. Kristjánsson, Hnausa P. O. l.OQ T. A. Axford, Riverton^......... 5.00 S. Thorvaldso-n, Riverton . . . . 10.00 Steinþór Thorvaldson, Riverton 0.50 Victor Eyjólfsson, Riverton . . 1.00 E. Guðmundsson, Geysir P. O. 1.00 V. Johnson, Hekla P.'O. *.v .. 1.00 Daniel Ólafsson, Hekla P. O. 1.00 Chr. Tómasson, Hekla O. .. 5.00 Mr. og Mrs. J. Halldor.OTi, Hekla 2.00 Mr. G. J. McGiffin, Wpg......... 1.00 Pétur Bjarnason, Otto P. O. . . 10.00- ónefndur, Dundar................ 5.00 Kvenfélag Fyrsta löt. safnaðar 1 Winnipeg hefir afhent Betel $24.25, partur af jólgjöfum sendum til félags- ins, með þeim ummælum, að það skyldi verða byrjun til meðalasjóðs fyrir gamla fólkið. “Kleð þakklæti fyrir gjafirnar. J. Jóhannesson, féhirðlr, 675 McDermot, Wpg. Mr. porvaldur pórarinsson frá Riverton, ihefir dvalið hér í bæn- um nokkra daga. Gjafir til Jóns Bjarnasonar skóla 6.00 3.004 KENNARA VANTAR við Hálandskóla No. 1227, sem hefir annað eða þriðja stigs kennaraprófsskírteini. Skólinn byrjar 1. apríl og er opinn til 15. desember (að hálfum ágústmán- uði undanskildum). Tilboð er tiitaka mentastig, æfingu við kenslu, sömuleiðis kaup, sem ósk- að er eftir, verður veitt móttaka af undirrituðum til 15. marz næstkomandi. S. Eyjólfsson, Sec. Treas. Hove, Man. Mr. Böðvar Jónsson frá Lang- ruth, Man., kom til bæjarins á þriðjudaginn ásamt konu sinni og dóttur. » porsteinn porleifsson, ættaður úr Fljótshlíð í Rangár- vallasýslu andaðist að Blaine s.l. mánud.lOJþ.m. Hann fór til Ame ríku stuttu eftir 1900, og dvaldi mestmegnis hér vestur við haf, um síðastliðjn allmörg ár í Bla- ine. — Hann kvæntist hér, en misti konu sina eftir stutta sam- veru. Hann var 63 ára að aldri. porsteinn var fróður um margt, vandaður, og vildi ekki vamm sitt vita. — Hann var innilega trúaður maður. Mrs. J. Hallgrlmsson, Minneota Vinkona skðlans, Minneota Mrs. Margrét Johnson Poam Lake, Sask................. 20.00 Safnað af Mrs. A. K. Maxon, Marker- vUle, Alta.: Miss G. Maxon........... 1.00 Mrs. J. Böðvarsson . . . . .... 1.00 Mrs. Br. Brandson....... 1.00 Mrs. Jóh. Björnsson..... 5.00 Mrs. GuSlaug EymUndsson . . 2.00 Wpg. 17. febr. 1919. S. W. Melsted gjaldkeri skólans. peir herrar Nikulás Snædal og Ingimundur ólafsson frá Reykja vík P. O., komu til blejarins í vikunni. peir voru sendir af bændum á fund járnbrauta- málaráðherra fylldsins í sam- bandi við framlenging járnbraut arinnar, sem liggur héðan úr bænum til Amarant. The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Friday & Saturday Specials: Creamery Butter .... $0.55 Dairy Butter .... 0.49 Oleomargarine .... 0.40 Potatoes (Bush.) .... 0.90 Potatoes 15 lbs. for .... .... 0.25 Sweet Turnips 12 lbs. .... 0.25 Pure Jam. Plum Jam .... 0.95 Bl. Currants Jam ../ .... .... 1.05 Rapsberry Jam .... 1.05 Strawb. Jam .... 1.10 Mixed Jam .... 0.75 (COUJÍTER books Hérna er tækifœri sem borgar sig að athuga! Samkvæmt verzlunar-löggjöf landsins, þurfa kaupmenn að nota viðskiftabækur, (Counter Books) Vér höfum pú tekið að oss EINKAUMBOÐSSÖLlf á - VIÐSKIFTABÓKUM fyrir alla Vestur-Canada. Og er þetta einmitt sú tegundin sem yður vanhagar um. Það er beinn peninga sparnaður fyiir íslenzka Mat- vöru- og Álnavöru-kaupmenn að panta viðskifta- bækur sínar hjá oss. SITJIÐ VIÐ ÞANN ELDINN, 4 .... ■ -- SEM BEZT BBENNU . Öryggi heimilisins er sá grundvöllur, sem öll hamingja skal byggjast á pað getur engum manni liðið vel, nema því að eins, að hann sé viss um trygga ffamtíð fjötekyldu sinnar, þótt hans kynni að missa við. Lífsábyrgðarskýrteini gefiur þá tryggingu. — Hjá Great-Wiest Life félaginu, eru Policies ódýrar, en veita skýr- teinishöfum mikinn ágóða. Leyfið oss að skýra fyrir yður á hvern Ihátt heimili yðar verður bezt trygt. THE GREAT WEST LIFE ASSL’RANCE COMPANY, Head Office — Winnipeg. KAUPIÐ STRÍÐS SPARIMERKI. e-% * M ni SENDIÐ PÖNTUN YÐAR STRAX! TIL Œfje Columtita ^ress LII\ÍITED Cor. Sherbrooke & William. Winnipeá Tajs. Garry 416—417 Sönn sparsemi í fæðu er undir því komin að kaupa þá fæðutegund sem mesta næringu hefir og það er PURIT9 FC0UR (Government Standard) Flour License Nos. 15,16, 17. 18. Skrifið oss um upplýsingu Western Canada Flour Mills Co., Limited Winnipeg, Brandon, Calgary, Edmonton. *■& FULLFERMl AF ANÆGJU - Ilosetlale kol óviðjafnanleg að endingu og gæð- um. Spyrjið nágranna yðar, sem hafa notað þau. - Ávalt liggjandi birgðir af harðkolum og við. THOS JACKSON & SONS Skrifstofa 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63—64 Forðabúr, Yard, í vesterbænum WALs^:&ShLer? 7iAVE’ LayerTrace Breeching Hamess $51.85 Price incluaes Snaps, Slides and Spreaders, Less Collars. Prompt Shipment. Satisfaction Guaranteed. EVERY STRAP GUARANTEED BRIDLES—Já-inch cheeks, concord blinds, double and stitched bridie fronts and brass rosettes, Ginch round winker stays and )4-inch throat latch. LINES—1 inch wide full length. TRACES—2-inch back with lþj-inch layer and 2-inch 2-ply hame tug billets with buckle. MARTINGALES—lyí inch wide, double at loop with rimr BREAST STRAPS—1 'A inch wide, donble at backle end. BELLY BANDS_______2 inch folded and stuffed with 1 þj-inch buckles. HAME STRAPS—1 inch wide, ftwn SPREADERS—-fs inch double strap .with duKinoid ring. All snaps «nd slides fur- nished. BREECHING—3-ring style, % inch hip straps and rib straps. 2-inch folded aeat with 1 Yi inch layer, breeching straps 1 inch. No. 2 N.W. 1361.—Layer Trace Breeching Hamess, complete, less coliars.$51.85 No. 2 N.W. 1160.—Layef-Trace Harness, same as above, less breeching...$39Í65 Send for Our 1919 Catalog NOW READY Every Fanner should have a copy. Ouf prices mean a bigger saving to you than ever on Haraess—Collars—Harness Parts—Haraess Hard- ware—Engines—Grinding, Pumping and Washing Outfits — Plow Shares — Roofing — Cream Separ- ators—Churns—Incubators—Belting—Blacksmith’s Supplies—Oils /and Greases—Agricultural Repairs, and Boots. i MACLEOD’S LIMITED WINNIPEG 149-151 Notre Dame Aveoue East Fundarboð Samkvæmt áskorun þrjátíumanna nefndarinnar í þjóð- emismálinu, boðum vér undirritaðir bér með til fundar, er . » ‘V haldinn verður í Dreamlánd Theater að Wynyard, Sask. MÁNUDAGINN 24. FEBRÚAR, kl. 2 e. h. Mjög áríðandi er — og fastlega vonað, að fslendingar í Wynyard og bygðinni sækji vel fund þennan, svo hægt verði að gefa nefndinni í Winnipeg ákveðna hugmynd um, hvémig ihugir manna standa, gagnvart þessu þjóðemis spursmáli. Ásgeir I. Blöndahl. J. O. Björnson. H. Sigmar. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur paS er all-mikill skortur á skrifstoíufólki í Winnipeg um þessar mUndir. HundruS pilía og stúlkna þarf til þess aö fullnægja þörfum LæriS á ^UCCESS BUSINESS COLDEGE — hinum alþekta á- j reiSanlega skóla. Á slSustu tólf | mánuSum hefSum vér getaS sé& 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar 1 Manitóba til samans? Hversvegna sækir efni- legkst fólkiS úr fylkjum Canada og úr Bandaríkjunum til Success skólans? AuSvitaS vegna þess aS kenslan er fullkomin og á- byggileg. MeS þvl aS hafa þrlsv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Succcss skól- I inn er hinn eini er hefir fyrir - kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan viS starfinu. og auk þess fyrverandi embættismann mentamáladeildar ManitobíR’ylk- ls. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medallumenn, og vér sjáum eigi einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum 1 gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en alllr hinlr skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. 8. frV. — HeilbrigSis- málanefnd Winnipeg borgar hef lr lokiS lofsorSi á húsakynnl vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgðS, og aidrei of fylt, eins og viSa sést í hinum smærri skól um. SækiS um lnngöngu viS fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eSa aS kveldinu. MuniS þaS aS þér mun- , uS vinna ySur vel áfram, og öSl- | ast fórréttindi og viSurkenningu j ef þér ySar á sækiS verzlunarþekking I SUCCESS f Business College Limited I Cor. Portage Ave. & Edmonton i (Beint á móti Boyd Block) TALSlMI M. 1664—1665. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um’þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legsteinurrt. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og verð- ur iþví mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg. KENNARA VANTAR fyrir Vestri S. D. No. 1669 fyrir fjóra mánuði, frá 15 marz 1919 til 15. júlí 1919. Umsækjendur tiltaki memtastig og kaup. Til- boðum veitt móttaka til 1- mairz 1919. Mrs. G. bliver, Sec.-Treas. Framneis P. O , Man. Sálmabók Kirkjufélagsins. Fyrsta upplagið uppselt. — Er nú þegar endurprentuð, og verð- ur ölllum pöntunum sint eins fljótt og mögulegt ér. Box 3144, Wpg. John J. Vopni. Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ • SkófatnaS — Alnavöru. Aliskonar fatnaö fyrir eldri og yngrl Eina islenzka fata og skóvcrzlunln í Winnlpeg. Kennari, sem hefir 2. eða 3. llokks kennarapróf getur fengið stöðu við Dry Gully skóla ní. 3588. • • Skólinn byrjar 1. marz 1919.. .Lysthafendur snúi sér til féhirðis og gjaldkera skólans, Mr. T. Jóhannesson, Pikes Peak I*. O., Sask., og tiltaki upphæð á kaupi er þeir vilja fá. VÉR KAUPUM STRAX Poplar, Spruce eða Pine til eldsneytis. Verða að vera góðar tegundir, ekki klofnar — 48—52 þuml. langar, og fjórir þumlungar eða meira að þvermáli. Látið oss vita sem fyrst, ihvað vagnhlass af slíkum viði kostar. Moncrieff Box Co., Ltd. 1150 Alexander Ave., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.