Lögberg - 03.04.1919, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.04.1919, Blaðsíða 5
lÆGBERG, FIMTUDAGINN 3. APRÍL 1919 6 Að sjóða við Rafmagn ] er bezt og ódýrast. ji J Sparið 25% á kjötreikning || og li ii Jí l| 50% af eldivið. The Clty Light & Powerjj 54 King St. I |j | llllMlillll!!!íí|!HI!lll!lllllllllllll|!llllllllllllllllllllllllllllllll!llllllllllH!!llllllllll!l!llllllllllllllll!llllillllilllllllllUIHIIIM Skugga-Sveinn. Undir umsjón íslenzku Good- templara stúknnna i Winnipeg, hefir Skugga-Sveinn, Ihinn kjóð- kunni sjónleikur séra Matthíasar Jockumsonar, verið leikinn þris- var sinnum fyrirtroðfullu húsi, og verður sýndur í fjórða sinn á föstudagskvdldið kemur. Leikur iþessi hefir um langan aldur notið mikillar lýðhylli, og verðskuldar hann það fyllilega. Yfirfleitt má segja að leikurinn tækist sæmilega, þegar tekið er tiHit til fþess, að leiikendur allir eru hlaðnir dagtegum störfum, og geta því eigi gefið sig við leik- list nema í hjáverkum. LeiktjöMin eru falteg — máluð af hr. Bjama Björnsysni og Friðriki Sveinssyni- Ymsir leikendanna fóru sér- lega vel með hlutverk sín og sýndu á þeim mjög glöggan skilning; má þar til nefna óskar Sigurðisson, er lék Grasa-Guddu. Fórst honum meðferðin á hlut- verki sínu svo vd úr hendi, að vér minnust vart að hafa. séð þar betur með farið í annað sinn, og höfum vér þó séð Skugga-Svein oft leikinn. Ungfrú Soffía Vigfússon lék Ástu og tókst mæta vel. — Leik- ur hennar var eðflilegur og sum- staðar ’beinlínis hrífandi. Eink- um þó er hún lagði að föður sín- um um að leyfa sér að fara á á Grasaf jalið, og eins þegar hún fórnar höndum og biður fyrir Haraldi. parna eigum vér Vest- ur-íslendingar efni í ágæta leik- konu. Á því er engi-nn vafi. Haraldur (Eiríkur ísfeld) var aftur á móti ekki nærri því eins vel teikinn. Hreyfingarnar fremur stirður og viðkvæmmin hvergi nærri nógu mikil. Skugga-Sveinn (Páll Hallson) er afarvandasamt hlutverk, en þó vai' með það farið dável. Að visu fanst oss hann eigi vera eins mikillegur áisýndum og átt hefði að vera, og röddin eigi nógu djúp en skilningur teikandans á hlut- verkinu var góður. Laurenzius sýslumaður (Haiil- ur Magnússon) var glæsilegur ásýndum og talaði einkar skýrt, en oss þótti framkomá hans held ur tilbreytingalítil. Hann var alveg eins aillan leikinn á enda, og virðist oss þó öhjákvæmiiegt, að skapbrigða eigi að gæta, þeg- ar honum er sýnt móðurmarkið á Haraidi, eða samkvæmt venju legum skiíningi á mannlegum til- finningum sýnist mánni að svo ætti að vera. Sigurður í Dal (Eiríkur por- bergsson) iék sumstaðar laglega en bar þó tæpaist á sér það heldri manná snið, er búást mætti við að maður í siíkri stöðu myndi hafa sýnt á þeirn tímum. Gvendur S.mali (Bjami Bjöms son) var þannig úr garði gjörður að eigi var unt annað en skelli- hlæja að honum. Hann sýndi ’aulaskapmn allsstaðar eins, var alt af í samræmi — alt af sami Gvendur, en stundum fanst oss hann þó leika heldur mikið. Stúdentamir ióku báðir sæmi- lega, en búningar 'þeirra voru af- ar óeðlitegir. 0®s þótti gaman af að horfa á leikinn yfileitt. Andinn er svo hrein-ísfenzkur.—Ymislegt hefði mátt betur fara, og fer sjálfsagt betur næst- Hringhendu verðlaunin. peir hagyrðingar, sm hugsa sér að keppa uum verðlaun þau er ihra. Pálmi í Louisvilte, Ky., hefir boðiist til að gefa fyrir bezt kveðna hringhendu, og sem frá hefir verið skýrt í blöðunum, geta sent vísur sínar til S. Sigur- jónssonar , að 724 Beverley Str., Winnpeg, og mun hann sjá um birtingu þeirra í blöðunum. Sam- kvæmt fyrirmælum Pálmá skal skal dómur uppkveðinn í heyran hljóði á næsta íslendingadegi hér í Winnipeg, og er því nauðsyn- legt að al'lar slíkar vísur séu kornnar til S. S. að minsta kosti þrem vikum fyrir hátíðardaginn Um gildi vísnanna dæma þeir Jón Runðlfsson, O. T. Johnson og Sig. Júl Jöhannesson. Pjóðrækinn. Prá Jóns Sigurðssonar félaginu. Hinn vanalegi mánaðar fundur Jóns Sigurðsonar félagsins var haldinn þ. 4. marz og var hann vel sóttur, þar fóru fram all-f jör ugar umræður um minnisvarða og þjóðræknismálið. pað kom giögglega í ijós, að meðiimir voru hlyntir báðum þessum málefnum og munu reyna að styrkja þau í framtíðinmi, !þó dálítið séu skift &r skoðanir félagskona um þau Félagið hefir aukist að með- limatölu á síðastliðnu ári, þó það sé ekki með iþeim fjölmennustu í fylkinu. Hvað peningalegu hlið- ina snertir þá voru inmtektir þess meiri en nokkurs þess konar fé- lags í borginni. Afmeefliishátíð félgsins þ. 20. marz var mjög vel sótt. Félags- konur eru öllum þakklátar sem styrktu þær með komu sinni, sér staklega þakka þær Mrs. J. Thorvardson fyrir að lána þeim húspláss, þrátt fyrir þó hún. sé ekki meðlimur félagsins, og einn ig þakka þær Mrs- P. Pálmason fyrir mjög fallegan dúk, sem hún gaf þeim og dregið var um. Eftirfylgjandi konur, sem áttu syni eða menn, eða bæði syni og tnenn í stríðinu hafa verið sæmd- ar heiðursmerki félagsins á liðnu ári. Mæður, sem áttu syni 1 stríð- inu: Mrs. F. Johnson, Mrs. A. OHafsson, Mrs. E. Hansson, Mrs. Agust Joihnson, Mrs. B. Baldwin, Mrs. S. Swansom, Mrs. Th. John- son, Mrs. F. Anderson, Mrs- Kr. Albert, Mrs. J. Olafson, Mrs. J. Gottskálksson, Mrs. K. Goodman Mrs. E. Wilson, Mrs. S. Emson, Mrs. J. Johnson, Mrs. G. Johnson Mrs G. Freeman. Konur sem áttu syni og menn í istríðinu: Mrs. H. Magnússon, Mrs. S. W. Ámasom, Mrs. B. Pét- urson. Konur sem áttu menn í stríð- inu: Mrs. J. B. Skaptason. Mrs. H. M Hannesson, Mrs. K. J. Aust mann, Mrs. Geo. Selfe, Mrs. C. O. S. Chswell. Mrs. W. J. Barley, Mrs. I. C. Mambly, Mrs. G. Jó- hannson, Mrs. H. Jóhnson, Mrs Th. Sigurðson, Mrs. H. Hunter, Mrs. E. H. McNeiL, Mrs. Geo White, Mrs. Dr. O. Stephenson. Ef það kynnu að vera einhverj ir hermenn sem ílengdust fyrir handanhaf, þá eru aðstandendur þeirra vinsamtegast beðnir að senda áritun þeirra til Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. svo hægt sé að senda þeim böggla Félagið er mjög þakklátt ís- lenzku blöðunum Lögbergi og Heimskringlu fyrir hvað þau hafa greitt götu þess með því að ljá þeim svo mikið rúm fyrir greinar sínar, auglýsingar o. s. frv. Sérstaklega þakkar það Columbia Press fyrir að prenta jóta kortin ókeypis. Thorstina Jackson, frféttaritari félagsins Wonderland Myndirnar á Wonderland leik- húsinu verða engu síðri núna í vikunni, en tíðkast hefir að und- anfömu, ef ekki betri. pess- vegna er rétt fyrir íslendinga að heimsækja Wonderland, ef þeir Æfiminning. 6. nóvember síðastliðinn and- aðist að heimili sánu Windtorst af afleiðingum influenzunnar, ekkjan Guðný Jónsdóttir. Hún var fædd árið 1852 í Hvammi við CANAWb nNEsr THEAWÍ á annað borð fara á nokkurt leik Káskrúðsfjörð. Foreldrar henn- hús. . Núverandi eigendur leik- j ar voru þau Jón Árnason, sem hússins gera sér alt far um að j fengi var hreppstjóri í þeirri láta sýningarnar fara sem bezt sveit og kona hans pórdís fram- \ Guðmundsdóttir og voru þau hjón mjög vinsæl. Hún ólzt upp GALA WEEK beginning Mon. april 7. Matinees Wed. and Sat. Messers Lee and J. J. Shubert present The Greatest Musical Play The World Has Ever Known M A Y T I M E This enchanted romance filled Orpheum. hjá foreidmm siínum þar til hún wit(h haunting melodies deligted ! var 21 árs, þá giftist hún manni! New York City for 15 months -ínum, Jóhannesi Jakobssyni, | Cicago for 6 months 5 months. Eins og að undanfömuu verð- ur Orpheum lekhúsið einna fjöi- j um hans ætt veit eg ekki, hann j „ breyttasti skemtstaðui'inn í borgi var fóstui'sonur séra Sigurðar á! ’°f °!1. , triump inni par em ágætis leikendur Haliloi'mstað; hann sendi Jóhann ; Pi'ovmg i e „ . •. wiii og bezta söngfólk. Aauk þess es til Kaupmannahafnar á verzl- of the century an N unarskóla og var hann þar í 3 ár. i get the guaranteed onginal ^ev pau fluttust til Eskiýjarðar og j York and Ghicago all s ai co^ byrjuðu þar greiðasöluhús og pany, headed by the popu ai höfðu það í 6 ár, og græddist i baratone þeim fé, því Guðný var t'ramúr- JOHN CHARLES THOM AS sarandi myndarleg og dugleg j Caroiyn Thomas and kona. H|ún gladdi líka margan eru þar margskonar íþróttasýn ingar, skrautdansar o. s. frv. Minning. Eins og getið var um í Lög- óergi ifyrir skömmu, andaðist Mrs. M. W. Sopher frá Riverton þann 19. febr. síðastl. Andlát hennar bar að í Winnipeg á heim jli Mrs. James Robinson systur hinnar látnu, þar sem hún hafði verið í nokkra mánuði, og legið rúmföst allan þanntíma. Líkið var flutt til Riverton, en áður var húskveðja háldin í Wpg. af séra Runólfi Marteinssyni. Lík- ræðuna við jarðarförina, er fram fór frá kirkju Bræðrasafnaðar að Riveifon að mörgu fólki við- stöddu, flutti séra Jóhann Bjamason. Mrs. Sopher var fædd 29. sept. 1866, á Ki’ossholti í Kolbeins- staðahreppi í Hnappadalssýslu á íslandi- Skímamafn hennar var Halfldóra. Foreidrar hennar voru pórarinn porvaidsson og kona hans Kristín Jónsdóttir, og ólst hún upp hjá þeim í Krossholti þar til árið 1882, að hún fluttist ■með þeim til Nýja íslands. 8. jan. 1895 giftfist hún kanadiskum manni, M. W. Sopher að nafni. Bjuggu þau um hríð í Winni- peg, en fluttu síðan til Nýja ís- lands, f Riverton höfðu þau gestgjafahús slíðustu árin. peim varð þriggja bama auðið, en þau eru nú ödfl dáin; fósturson einn áttu þau, sem er á lífi. Eftirlifandi systkini hinnai' látnu eru : Ástríður (Mrs. Robin- son) í Wpg.; Stefán, kaupmaður í Foam Lake, ogporvaldur, bóndi við íslendingafljót. pær systur voru mjög samrýmdar, og í húsi Astríðar ‘tick'0ts next Wednesdav. Anrii 2nd. Prices: Ni.eht. 50c. to 8200 Mats. 25c to 81 -50 MAIL ORDERS NOW M Jöhn T. Murrav fátæklmg, sem bar að hennar . tQ the demand for garði á þeim árum, því hún var f ,, at saie will onen hjartagóð og viidi öllum gott: tickets the Se& gjöra. Hún lifði íhjónabandi! sex og ihálft ár og eignaðist þrjú j böm, og af þeim eru tvö á flífi,! Mrs. I. Magnússon í Windtorst Sask. ‘og Dr. J. Jacöbsson í Wyn- j __ yaixi, Sask. Hún flutti til þessa íands árið 1894 og eftir að hún torst seldi eign sína í Gi'eenfell hafði verið 5 ár hér í landi tók 1 býgði sér annað hús í Wind- hún sér heimilisréttarland út í torst með stórum fallegum garði I’ipestone bygð á meðal fsltend-1 sem lil[0n sj.\lf ræktaði því hennar inga þar og reyndust þeir henni hen(jur voru alddrei iðjuilausaar ágættega veil. Dóttir hennar yar hún eflskuð og virt af öllum með tvö ung böm sín var hj á sem þektu hana. Dóttursonur henni yfir sumarmánuðina Hún hennar 10 ára að aldri \ar h.ia seldi landið og lét byggja mjög henm og var han” hennar. Hennar er pvi sárt sakn snoturt hús í Greenfelfl, Sask., því hún flutti sig þangað með dóttur sinni, en nokkmm ámm seinna fflutti hún ásamt dóttur sinni og hennar familíu til Wind- að af bömum og bamaböraum og af öllum sem þektu hana. Guð bfessi minningj hennar. Vina hinnar látnu. Efti írmæ li. \ Benjamín Gunnlaugur Gunnars- son, Johnson frá Westbourne, Man., lézt á almenna spítalanum í Winnipeg 21- febr. s.l. eftir að hafa gengið undir tvo uppskurði við botnlangabóigu, sem hann fékk upp úr spönsku veikinni. Fyrri uppskurðurinn sýndist ætla að hepnast fram yfir alflar vonir og vorum við foreldrar hans orð- naut hin látna allrar j m svo vongóð um fufllan bata, og þeirrar umönnunar og bllíðu, sem guði og lækninum, dr. Brandson, astúðfleg systir ein fær veitt. ! innilegt þakkiæti. En þá var sú Mrs. Sopher var góð kona og I von sundurtætt í einni svipan. samvizkusöm í hvívetna; um-; Víst var, að áiiti lætknanna, nauð hyggja hennar og reglusemi á j synlegt að gjöra annan uppskurð heimilinu leyndi sér ekki, og; en sem í’eyndist þannig, að hinir hlýhugurinn; sem hún bar í | ungu hetju kraftar hnignuðu óð- brjósti til allra manna, og ástin fluga upp frá því þar til lífið og skylduræknin til sinna nán- ustu. er minningin, sem hún skil- ur eftir vinunum mörgu eftirlif- andi. og sem seint mun firnast. Th. Th. Frá Islandi. sloknaði, að morgni dags, kl. 11 21. febr. s. 1., sem áður er sagt. Hann hafði fulfla rænu fram í andlátið og bjóst við dauða sín- um. Sýndi hann í gegnum veik-1 indi sín það þrek og hugrekki, sem að eins á heima í sönnum! hetju sálum. — Benjamín sál; var fæddur 20. júlí 1907 nálægt ísafoldar P. O., Man. (í hinni svo j kölluðu Marshland-bygð). Hann var frá unga aldri sérlega hraustur til heilsuog kvilfla frí. pví einkar f jörugur og kappsam- ur. Svo ötuli var hann orðin til margra verka, að hann gat tekið pláss fullorðinna í mörgum tilfell um; því þrek og sterkur vilja- kraftur fyigdust að hjá honum. Alflir sem þektu hann álitu, sem var að hann væri gjörfilegt mannsefni- Við birtum hér með hiluuttekningarbréf frá kennara hans, Miss Davey í Westboume: Westboume, Man. 24. febr. 1919. Kæru hjón, Mr. og Mrs. Johnson Að eins fáar línur til að láta í Ijósi mína innilegustu hluttekn- ingu í missisonar yðar Ben. sál., sem ætdð var svo í'eiðubúinn að gera alt sem af honum var heimt að í kenslustundunum, og ætíð svo góður í sér. pá varð Ben. mér Mokfiski er enn daglega og gæftir góðar. er nú fiskur far- inn að fálla ihér í verði og þætti gott ef allai'vörur fóllu svo mikið Fyrir nokki'um dögum var ísu- punið seit á 15 aui'a, en nú síð- ustu dagana efir það kostað 10 aura- Burðargjöld hækka. pegar samþykt voru lög á þinginu um burðargjaldahækkun, leit póst- meistari svo á, að sú hækkun næði eigi til póstsendinga innan- sveitis. pess vegna hefir verið sama burðargiald hér innanbæj- ar sem áður. En nú eiga innsveit isburðargjöld að hækka frá 1. marz, og kostar þá 8 aura undir almenn bréf, spjaldbréf 5 aura og prentað mál 5 aura. Frá 1. marz verður Reykjavík skift í 4 bi’éfberaumdæmi. Fær hver bréfberí 1500 krónur að árs flaunum og eiga umsóknir að gvo kæ þar að auki naut vera komnar td postmeistara fyi- oft hans h^ar. _ Hann kom ir 20 þ. man. Áfengi alimikið fann lögreglan í ”Gullfossi“ í senustu ferð hans og var það eign tveggja háseta aðaltega, en sumt viidi enginn kannast við. Var lögregian all- an daginn að þessu og vann til að í'ífa þiljur úr skipinu víða og brjóta. Urðu af því spjöll allmik- il; en hver á að borga þau ? Pað mun mikið efamál. ....Dönsk blöð geta þess nýlega, að fundist hafi mjö auðug kola- lög í suðurhiuta Grænlands og að mönnum teljist svo tifl, að kol- in þar muni vera óþrjótandi. Kváðu þau vera af sérlega góðri tegund, jatfm góð og beztu brezk kol. pví er bætt við, að kolafundur flæssi muni geta 'hatft mikil áhrif kolaverð í Danmörku og er þar eð gefð í skyn, að Danir ætli að láta vinna námuna og flytja kol- in heim. í Benjamín G. Johnson. sér sérstaklega vel og verður hans því sárt saknað af félögum hans og kennara. Ég er yðar einlæg, Martha Davey. Við foreldrarnir tregum sárt okkar elskulega son, ogsystkini hans trega sárt sinn burtfarna ílskuluega bróður. — En vér verð um sem aðrir að beyja vom viija undir það mikla vald, sem gefur og tekur, og við tmum því og treystum að hann verði gefinn okkur aftur í því landi þar sem mgin aðskilnaður verður framar Foreldrar hins látna. Hve autt og snautt er húsið tjaldað húmi hvar hjá oss fyr þú brostir vinur kær, nú ríkir þögn í þínu dimma rúmi og þaðan fi’amar enginn geisli híær. Vér syi'gjum heitt, þinn ferili var svo fagur þar fjör og ljós í hverju spori hló, já, þú varst hreinn, sem heiður vorsins dagur með hjartans gfleði von og bemzku ró. Pín unga sál, var blíður morgunbjarmi þar blómin gréru næi’ð af vorsins sól, en nú er hjai'tað hætt að slá í barmi við hvílu dauðans friður, þögn og skjóJ- pú kveiktir von, sem vermdi okkar hjörtu þar vorið fagra byrgði hverja þraut, nú hnípum við 1 harma rökkri svörtu á hausti Mfs, en þú ert kvaddur bi'aut. pú kvaddir okkur, kær þín minning lifir. við klökk af hjarta þökkum fagra gjöf, þín sál á hæðum ölflu sti'íði yfir er eilíf þó að syrti timans höf. M. Markússon.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.