Lögberg - 03.04.1919, Blaðsíða 4
4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. APRÍL 1919
Varúðarmál
t —1
i.
Lilt af iþeim málnm, er Shugsun þessarar
þjóSar hefir snúist sem mest um, síðan stríð
inu lauik, er það, sem ó ensku máli er nefnt:
‘ ‘ Reoonstnietion’’ (eridurreisn). Og er þar
átt við að koma atvinnuvegum landsins í sama
horf og þeir voru í fyrir stríðið — að koma
.jafnvægi á þjóðfélagsskipunina, að sv'o miklu
ieyti sem hún hefir raskast, eða skilningur
manna breyzt í sambandi við hana á stríðstím-
unum; og það er náttúrlega margt, sem þarf að
athuga í því sambandi, og vandi mikill er þeim
möimnum á höndum, sem ákvæðisorð og fram-
kv'aejndir liafa í )>eim málum.
II.
Verzlun landsins hefir komist úr jafnvægi,
að því leyti, að vinsar vÖrur hafa værið fram-
leiddar í miklu ríkari rnæli heldur en fyrir stríð-
ið; sérstaklega þær, sem að herútbúnaði lutu,
og þörfin fyrir þær'var ótæmandi. Nú er hún
ekki lengur til. Fólkið, sem við þá framleiðslu
vann, verður að hætta, og því afli verður að
srnía i' aðra átt — að annari framleiðslu — ef
það á efeki að standa uppi í vandræðum og vinnu
leysi, sem aftur getur af sér óónægju og óeyrðir.
Verzlunarviðskifti landsins út á við eru
víða slitin, svo það verður að byggja þau upp
aftur að ný.ju. Og'þá er víða því að mæta, að
þjóirnar eru svo þrotnar að gjaldþoli, að vör-
urnar verður að lána, þar til þjóðfélagskipunin
hjá sumuin stríðsþjóðnunum er komin á fastan
fót, eftir umbrot þau, sem stríðinu hefir fylgt,
og þeirra eigin framleiðsta bornin í bærilegt
horf, svo að þær geti selt sinn iðnað fyrir pen-
inga, eða tíxlað honum fyrir þær vörutegundir,
som þær þurfa að kaupa.
ITeima fvrir vrerða menn á sama tíma
að mæta stórkostlega auknum byrðum sökum
stríðsins og hækkandi kröfum verkafólks-
ins í samfbandi vúð flestar iðnaðargreinar lands-
ins; og verkföllum, ef þær eru efeki veittar, sem
standa oft í beinu sambandi vrið hæl<kun lífs-
nauðsynja.
Svo eru og verksiniðjueigendurnir, og sum-
ir vinnuveitendur, sem krefjast verndunar lag-
anna til >þess áð geta notið ágóðans af fram-
leiðslu sinni í se mríkustum mæli Og ef að
þessi endurreisn á að geta náð tilgangi sínum,
þurfa þessir menn, minsta kosti sumir þeifra,
að breyta skoðun sinni.
III.
Svo era hermennirnir sjálfir, um 400,000
hermenn, sem kallaðir voru eða fóru af frjáls-
um vilja í stríðið, sem allir lögðu niðtír verk sín
og sem þarf að fejá fvrir atvinnu, þeim sem geta
unnið, og hinum fyrir lífsframfærslu, þegar
þeir koma heim aftur. Og rangt væri að segja,
að stjórnin hefði verið hugsunarlaus , því efni.
Hún hefir gert ráðstafanir til þess, að þeir af
hermönnunum, sem vilja gjörast bændur, geti
náð því takamarki mfeð svo aðgengilegum kjör-
um, og svo miklum hlunnindum, að hver maður,
sern þeirri atvinnugrein — aðal atvinnugrein
landsins vill sinna — má vel við una; með því að
iána peninga til landakaupa og búpenings með
svo góðum kjörum, að engum manni, sem með
kann að fara, ætti að vera ofvaxið að geta fram-
fleytt f,j|6lskyldu sinni, og mætt afb<>rgunarski 1-
yrðum, og á þann hátt orðið sjálfstæður. Og svo
hafa verkfærasölufélögin lofast til þess að selja
akuryrkjuverkfæri öllum hermönnum, sem bænd
ur vilja gjörast, með innkaupsverði.
Og svo hefir stjórnin einnig sett á stofn
iðnaðarskóla handa hermönnum, þar sem þeim
eru kendar ýmsar iðnaðargreinar, sem þeir
sjálfir vilja helzt leggja fyrir sig.
Út á 'þetta er ekkert setjandi. Það er alt
saman gota og blessað >í sinni röð. En það
snertir ált hin ytri kjör hermannanna. En á
þessu máli eru fleiri hliðar, seni vert er að at-
buga.
Það er efcki nóg, )>ó maðurinn kurmi eitt-
hvert handverk — ekki nóg, þó menn geti fengið
peniuga til þess að kaupa sér bú.jörð. Mennirn-
ir þurfa líka að hafa þann sfeapandi kraft, sem
gjörir þeim mögulegt að beita þessari feunnáttu
\ samfeepninni við meðbræður isiína í lífinu.
I ndir vanalegum kringumstæðum eru þau
skilyrði, sertn hér að framan eru nefnd, álitin
fullnægjándi, að minsta kosti er sá ekki talinn
mikill fyrir sér í lífinu sem ekki getur staðist
samkepnina með þau í böndunum.
En hér er ekki um vanalegar kringumgtæð-
ur að ræða. Ilér er um að ræða þá ruerrn —
hermenuina, sem áttu máske yfir miklu skap-
andi framsóknarafli að ráða áður en þeir fóru
í stríðið. En það varð partur af hinni miklu
fórn, sem þeir lögðu á altari þessarar þjóðar.
Frá2 því2 að þeir gengu undir heragann og
þar til þeir voru leystir undan honum aft-
ur, var þeini eitt aðalskilyrði sett, og það var
að hlýða — undantekningarlaus hilýðni við yf-
irboðara sína, og hvort sem stríðsvist þeirra
hefir verið löng eða stutt, er óumflýjanlegt að
vera þeirra þar liafi haft tilfinnanlega áhrif í
þessa átt. Og frá þessu sjónarmði er ekki að
vænta, að þeir yfi rleitt geti staðið meðborgur-
urn sínum jafnfætis í samkepninni, að minsta
kosti ekki fyrst um sinn.
Taka viljum vér það fram, að þetta er ekki
sagt hermönnunum til lasts, heldur til þess að.
fólk hugsi um þessa hlið málanna, og sýni þess-
um bræðrum vorum þá nærgætni, sem þeir eiga
skilið, og þá aðstoð, sem í þess valdi stendur.-
Getur íslenzkt söngfélag þrifist
í Winnipeg?
Ný er hún efeki hugmyndin >sú, að stofna
varanlegt isöngfélag á meðal íslendinga í Winni
peg. Margir mætir menn úr hópi þeirra, er
sönglist iðka og unna, hafa fóstrað þá hugmynd
og þráð í allri einlægni, að hún gæti sem fvrst
orðið að veruleilka. En hindranirnar hafa því
miður verið margar, sfeoðanirnar sundurleitar,
viljinn of skiftur, og tortrygnin í sambandi við
líklegustu forgöngumennirnir, rekið alt of víða
upp kollinn. Þess vegna hefir málið enn eigi
orðið eins sigursælt og mátt hefði verða að öðr-
um feosti — hugmyndirnar fögru haldið áfram
að Vera draumur — að eins tómur draumur.
Þótt þetta þýðingarmiklá menningarmál
hafi á liðnum árum margstrandað, eins og
kunnugt er, þá er þó ekki þar með sagt, að all-
ir hafi lagt árar í bát. Enn eru margir, sem
lifa í voninni um að málinu megi hrinda í fram-
kvæmd, ef ekki með isömu söngkröftunum, þá
með nýjum, því “altaf má fá annað s'kip og
annað föruneyti”.
Þó eitthvað kunni að vera skiftar skoð-
anir um menningargildi sönglistarinnar, þá
mun þó mega telja víst, að mikill meirihluti
fólks, er á annað borð nýtur andlegrar heil-
brigði, viðurkenni fegurðaráhrifin, er droting
söngsins brennir inn í vitundarlíf mannanna.
Blíðviðrisskúrirnar á vorin knýja fram til vaxt-
ar og viðgangs bjartar og blaðþrungnar rósir
á afskektustu eyðimörkum. I isálarlífi mann-
anna eru Beru-rjóðrin langt of mörg. Þau
þarfnast einnig gróðranskúra eða daggar. —
Af heilöfjum himinfjöllum söngsins hníga vötn
þau, er í slíkum jarðvegi geta látið spretta hin
feguretu ódáinsblóm. Ómregnið frá hörpu
Chopins, ihefir döggvað svo til fullnustu marg-
an skrælnaðan hugarakur, að voldugustu tré
vonar og vorliuga hafa sfeotið rótum í notum
þessis og borið alþ.jóð manna hina dýrmætustu
ávexti — auðgað lífið að hærri hugsjónum og
sannari fegurðarþrá.
Engum hugsandi manni dylst það, að
stjórn og starfræksla söngfélags vor á meðal,
hlýtur að hafa í för með sér allm*kið erfiði.
En hið sama má seg.ja um öll önnur mál, sem
nokkurs virði eru. Efeki mundi söngstjóri slíks
íelags þurfa að gangast fyrir laununum, enda
mundi lionum þá, hver svo sem hann yrði, bezt
launað, ef erfiði hans gæti borið tilíötlaðan á-
rangur. Og riákvæmlega hið sama mundi einn-
ig ná til hinna einstöku meðlima félagsins.
pað er því nokkum veginn sýnt, að ihér er
ckki um gróðafyrirtæki að ræða; störfin yrðu
að vera unnin af fölskvalausum áhuga og ást á
sönglistinni sjálfri. Tímann og starfið verða
raenn að leggja fram af fúsum vilja, með það
takmark einungis fyrir augum, að helga listinni
þann stuðning, er hún á heimting á, og vinna
þjóðflokki vorum jafnframt sæmd.
Og hvað ætti fþá iíka að geta verið því til
fvrirstöðu, að fólk v'ort sameinaÖist, um slíkan
tilgang?
'’Núna rétt um þessar mundir hefir setið á
rökstólum fjölment þing í höfuðstað Vestur-
fslendinga, með fejöraa fulltrúa úr langflestum
bygðariögum vorum í álfu Iþessari. Þing þetta
samþykti í einu liljóði að istofna allsherjar fs-
lendingafélag hérna megin hafsins, til verndun-
nr og viðhalds íslenzkri tungu og öllu því feg-
ursta í íslenzkri menning.
Er efeki íslenzkur söngur, íslenzk lög, með
íslenzkum textum, ©inmitt eitt af lífss’kilyrðun-
um fyrir því, að íslenzkt þjóðerni geti náð þeim
þroska á meðal vor, er það verðsfeuldar og á
heimting á? Vér vitum að vngri fejmslóðin
þarf að læra fegurstu Ijóðin, sem ómað hafa frá
hörpu góðsfeálda vorra. — Með því að heyra
ljóðin vel sungin, með alíslenzkum blæ, með
fullu samræmi á milli óðs og hljóms, fá áhrifin
tvöfalt gildi. — Vegna sönglistarinnar sjálfr-
ar, og vegna íslenzku þjóðernisgimsteinanna,
sepi os« hefir verið falið að vernda, ber oss því
brýn sfeylda til þess, að reyna að stofna og
starfrækja íslenzkt söngfélag sem allra fyrst,
og styðja að Iþví af öllum mætti, að það fái
þrifist.
í Winnipeg verður félagið að stofnast og
starfa. — Þar er saman komið flest fólk, er
söngmentunar hefir aflað sér, og notið nokkurr-
ar verulegrar a'fingar í söng. Og þar verður að
leita söngstjórans, hver sem hann kynni að verða
Hugsum oss, að slfkt söngfélag yrði stofn-
að. — Mundu efefei íslenzku bygðimar fegin-
samlega vílja stuðla að því, að fá að hlýða á
söng þess á sem allra flestum stöðum. Mundi
ekki hinum ýmsu deildum fslendingafélagsins
geta orðið æðimikil ánægja að slíkum samfeom-
nm, og .jafnvel óraetanlegt gagn.
Enginn gengur þess dulinn, að helzti mifeil
sundrung hefir átt sér stað meðal vor að undan-
förnu, og á sér stað því miður enn. Slíkan ó-
vinafagnað þarf að feveða niður í framtíðinni.
Tilgangur tslendingafélagsins nýja er svo fag-
ur, að um hann ættu allir að geta verið sam-
mála. Kuldinn, sem teygt hefir fram trjónuna,
sökutn skiftra skoðana á öðrum málum,. verður
lika að hverfa ef vel á að fara.
Mundu ekki fagrir íslenzkir söngvar hetur
til þess fallnir en flest annað, að hera sáttarorð
manna á milli? — Söngurinn hefir á ölluin öld-
um sætt margan mann við lífið, er mist hafði
transtið á því fegursta í eðli sjálfs sín og tilver-
unnar í iheild sinni.
Söngurinn er læknir við andlegum mein-
semdum. — Slíkur læknir á ærið erindi — ærið
verfe að vinna í sambandi við félagsmál vor. —
Slíkum konungi er hverjum manni sæmd að
þjóna.
Heiður vor Vestur-lslendinga, krefst þess,
að vér stofnum og starfrækjum reglulega gott
söngfélag. Vér getum það, ef vér viljum. En
til þess þurfa fordómarnir að hverfa, og sundr-
unginni að verða sökt á sextugu dýpi.
Hér er um stórt menningarmál að ræða.
r*’ökum höndurn saman í bróðerni og berum það
í’ram t.il sigurs!
Minnisvarðamálið.
Það eru orðnar æði margar athugasemdir,
sem manni gefst að Hta yfir í íslenzku blöðun-
um um minnisvarðamálið; enda er það ekfei
furða, því það ætti bæði að vera sjálfsögð og
ljúf skylda, að inna það verk af hendi af beztu
kröftum, og er það því eðlilegt, að margt sé um
)>að sagt, og misjafnlega láti þær sfeýringar og
tillögur í eyrum. Til dæmis finst mér það ógn
óþörf áhyggja, að hugsa um að sú Ihætta liggi
fyrir “myndastyttunni” að fjúka. Þess eru
sjálfsagt fá dæmi, að slíkt tjón komi fyrir, þar
sem ekki er meira ofviðrapláss en hér á sléttun-
um. Eg er ein af þeim, sem ekfei get séð að nein
önnur ininnismerki en myndastytta eigi við í
þessu tilfeLli. Hún ein getur geymt minning-
una marga mannsaldra, án þess að hún breytist
eða tapi gildi sínu ú nokkurn hátt; því vonandi
eiga fagrar listir síðar meir fleiri hér, sem
kunna að meta gildi þeirra; hingað til hefir
þeim lítill gaumur verið gefinn í Canada, vegna
)>ess að þjóðin er svo uug, og annað hefir þurft
að ganga á undan þeim. Þetta umtal, sem ver-
ið hefir í blöðunum, um “fealdan stein”, í sam-
bandi við þessa myndastyttu, finst mér vera
sérlega óviðeigandi orð og lýsa lífilli þekkingu
á listaverkum og þýðing þeirra. Og fáir munu
þeir vera, sem hafa séð fögur listaverfe, er
bera kvíðboga fyrir “kulda af steininum. All-
flestum mun vera nægilega hlýtt, þegar þeir
Hta fögur listaverk, jafnvel þótt þau séu eigi
tengd svo mikilvægum endurminningum, sem
)>essi myndastytta verður.
Óskandi væri, að okkur gæfist sem allra
fvrst tækifæri á að sjá þessu málefni með ráð
og <láð, og íslenzfcu drenglyndi, hrundið áfram.
Því það held eg sé efalaust, að aldrei gefist okk-
ur Vestur-lslendingum annað eins tækifæri að
sýna feomandi kynslóðum, hverja þöfek og virð-
ingu við vildum sýna okkar föllnu 'hetjum, eins
og með því, að fá Einar Jónsson, lisfamanninn
fræga, til að höggya minningu þeirra í steininn.
Þórdís Todda.
Vorið.
í hafinu birtir og hýrnar í löndurn
jrví hann er þar komin sá vorstraumablær
Útrænan þýða nú æðir að ströndum
ineð Ægi svo hýrum að þvo þeirra tær.
Vaknar nú aít,- því að vorið er hér
veldi þess prísa, er döggina ber.
JSnjófeldur þiðnar og lækirnir Hða,
létt svífa fuglar að snjóauðum völl.
Nú ormar á jörðinni aftur fá sferíða,
en æt.li þeir heyri þar froskanna köíl?
Hugljúft er vorið með vindana þýðu,
vermandi sólu og döggin svo hrein,
Skógamir búast að'skamviðris blíðu
skapandi trjáviðum laufin á grein.
Góður fer kraftur að grænka vort storð
sem guð hafi ,sagt honum kærldífeans orð.
SóHn að hafefea og signa oss hita,
senn verður jörðin í möttul sinn færð.
Þá blómkrónur fríðar á brjóstum fá vita
um bHðviðrið sumars er færist þeim nær.
Alt tekur rísa, sem átt hefir lífið
í einingu friðar á plantaðri rót.
Vetur er horfinn með veðranna kífið
og veldur ei lengur að standa sín mót.
En hann kemur aftur þá heyjað er nó,
og herðir að Hfinu frostharðan skó,
j*á liver kann að lesa á laufblaði frostnu
urn lögtakið dauðans er almættið gaf,
þar alt sýnist Hkt og í auganu brostnu,
sem átt hefir l.jósvakans geislanna staf.
' Erl. .Johnson.
r*
I
Að
t
spara
Smáar upphæðir lagCar inn í banka reglulega
geta gert stærri upphæð en stór innlög, sem lögð
eru inn óreglulega. Sá sem gerir sér að vana að
leggja inn peninga, hann fær löngun til að sjá upp-
hæðina stækka. Rentur gefnar að upphæð 3% á
ári, lagt tvisvar við höfuðstólinn.
í Byrjiö að lefigrja inn í sparisjóð bjí.
j Xotre Darae Uranch—W. H. HAMII.TOX, Manager.
Selkirk Braneti—F. J. MANNING, Maenger,
L THE POMINSON BAMK
iiminHiiiiHiiiiHiiHmiiimniiiimm
f
I
I
í
l
i
í
i
i
i
t
i
...J
|iie
V
■nmniHHi
I "■i!"l|
THE ROYAL BANK OF CANADA
HöfuSstöll lögglltur $25.000,000
Varasjóöur. . $15,500.000
Forseti ...
Vara-forseti
Aðal-ráðsmaður
Höfuöstöll greiddur $14.000,000
Total Assets over. .$427,000,000
Sir HITBERT S. TIOIT
E. L. PEASE
C. E NEILL
■I
Allskonar bankastörf afgreldd. Vér byrjum reikninga viB einstaklinga
eBa félög og sanngjarnlr skilmálar velttir. Avlsanir seldar tll hvaBe
ataBar sem er á Islandi. Sérstakur gaumur gefinn sparÍPÍöBslnnlögum.
sem byrja ni^ meB 1 dollar. Rentur lagBar viB á hveriiinri 6 iriánuBum.
WINMPEG (West Enrt) BRATÍCHES
Cor. William & Slierbrook T. E. Thorsteinson, Manager
Cor. Sargent & Beverley F. Thordarson, Manager
Cor. Portage & Slierbrook K. Jj. Paterson, Manager
Hff*
Aðeins
$5.00 á
mánuði
3 v^*
Tímasparnaðar
Rafmagnsþvottavél
fæst nú hjá ©ss með $5.00 borgun á mán-
uði. pér getið varla staðið yður við að
láta fconuna þvo í höndunum> eða borga
mifcla peninga fyrir þvott, þegar þér get
ið fengið þvottinn þveginn fyrir minna
en 5 cent.
Finnið oss, símið eða skrifið.
TIME SAVER SHOP
385 Portage Ave., Wpeg.
Sími M. 4194.
Minnisvarðamálið.
Af ófyrirsjáamlegum orsökum
var máls þessa ekki getið í síð-
ustu vikublöðunum, eins og þó
hefði átt að vera, því að full
nauðsyn ber til þess að ihalda því
v’akandi í hugum þjóðflokíks
vors hér vestra.
Eg hefi áður getið þess að
minnisvarðafélagið hafi ekki
hrapað að þeirri ákvörðun, sem
það hefir gert að halda sér við
skipun þá, sem samþykt var í
einu hljóði á almenna fundinum
þann 14- janúar s. 1., að láta
minnismerkið yfir fallna her-
menn vora taka myndastyttu-
form, og að leita fyrst til Ein-
ars Jónssonar með smíði minin-
isvvarðans.
Eftir því, sem bréfum þeim
fjölgar, sem félaginu berast, eft-
ir því verður það Ijósara að vand
inn sem á félaginu hvílir í því
efni að velja það minnismerki er
mætt geti samhuga skoðuuum
allra Vestur-fslepdiriga er meiri
en svo að lýst verði. Af öllum
þeim skoðunum sem fram hafa
komið er uægilegt að geta þess-
ara:
1. Að semja og gefa út ná-
kvæmt minningarrit með mynd-
urn og æfiágripum allra þeirra
af þjóðerni voru, sem í stríðið
hafa farið, og selja það með kost
verði.
2. Að semja og gefa út minn-
i-ngarrit með stórum litmyndum
allra þeirra af íslenzku kyni er
í ’herinn hafa gengið og í svo
stóru iformi að hver mynd sé
ekki minni en 16 þuml. löng og
14 þuml. breið, og skuli bók sú
gefin öllum foeldrum og aðstand
endum hermanna.
3. Að bók sé samin og gefin
ut, sem lýsi nákvæmlega fram-
göngu íslenzkra hermanna í stríð
inu, bæði þeirra er féllu og hinna
er af komust hólminum. Að bók
sú sé rituð eftir sögusögn aftur-
kominna hermanna, þar sem
hver þeirra segi sína sögu og
þeirra sem með honum voru frá
því fyrst ’þeir fóru í hermanna-
búning og þar til þeir fóru úr
honum.
Við þessa bókaútgáfu-tillögu
er það að athuga að eftir því sem
félaginu er frekast kunnugt, þá
mun það vera tilgangur allra
stjórna í Vesturfylkjum Cauada
að minsta kosti, að gef út bæk-
ur er hafi að geyma stutt æfiá-
grip og myndir allra þéirra úr
hverju fylki, sem þátt hafa tek-
ið í stríðinu, og er nú þegar tekið
hð undirbúa til þess starfs, en
enginn þarf að ætla að svo um-
fangsmikið verk verði leyst af
hendi í mjög nálægri framtíð.
pess má og geta, að Jóns Sigurðs
sonarfélagið hér í borg, sem svo
mjög hefir látið sér ant, jafnt
um velferð og iheiður manna
þeirra, af íslenzku kyni, sem í
herinn hafa gengið, alt frá því
er stríðið hófst, hefir í hyggju
að koma út riti með nöfnum og
æfiágripum eða ættfærslu allra
þeirra, sem það hefir fregnir af
að í hernaðinn hafi farið. Minn-
isvarða félagið telur því-mál
þessu allvel borgið. pó eru hin-
ar aðrar uppástungur:
, 4. Að stofna sjúkrahús.
5. Að stbfna bamaheimili.
6. Að stofna bókasafn.
7- Að stofna sjóð til styrkt-
ar námsmönnum f íslemzkum
ættum.
8. Að stofna verðlaunasjóð í
líkin'gu við Nobel’s-sjóðinn fræga
til að verðlauna afreksverk, sem
íslendingar á komandi tímum
kunna að koma í framkvæmd.
9. Að hvert sveitafélag ann-
ist um að reisa minnisvarða í
kirkjugörðum sínum yfir þá,.
sem úr þeim sveitum hafa látið
’lff sitt í istríðinu.
10. Að félag sé stofnað til
þess að hjálpa afturkomnum
hermönnum til að fá atvinnu og-
Mta eftir þeim, sem eru atvinnu-
lausir.
11. að sjóður sé myndaður tit
hjálpar afturkomnum þurfandi
'hermönnum.
12. Að stofna listasafn eða
vísi til þess1.
14. Að minnisvarði, ef reist-
ur verði, verði settur niður f
Reykjavík á íslandi. /
14. Að keypt sé flugvél, og
hún send til Mands og menn
fengnir til þess að fljúga henni
þar til þess að halda uppi minn-
ingu þeirra manna, af íslenzkum
ættpm, sem fallið hafa í stríðinu
Minnisvarða félagið efar ekki
að hver einasta af þessum tiMög-
um sé af hilýjum huga gerð og af
einlægum áhuga fyrir því að veg
semd vorra föllnu hermanna sé
á lofti ihaldið, og það er innilega
þakklátt öllum þeim mörgu, sem
sýnt hafa með brófum sínum
þennan áhuga. En hins vegai"
telur það víst að alþýða manna
muni, af því sem að framan er
talið, sjá og sannfærast um 'hve
ailgerlega ómögulegt það myndi'
reynast að sameina 'þessár s'koð-
anir um nökkra sérstafea sam-
eiginlega lögun eða mynd minn-
isvarðans, og að undir þeim
kringumstæðum hafi það gert
það eina ákvæði, sem kostur var
á, það, að halda í þeissu efni við-
ákvæði almenna fundarins hér
þann 14. jan. s.l.
Að þetta isé rétt skoðað, má
meðal annaris merfeja af því að
þjóðemisfélagið nýmjmdaða, sem
gefið var nafnið “fslendinga fé-
lag” bauð minnisvarða félaginu
samvinnu sína með öllum atkvæð
um, að fáeinum undanteknum, og
fól embættismönnum félagsins
framkvæmdir í því efni.
petta er minnisivarða félaginu-
hið imesta ánægjuefní, því að
með því virðist þjóðtTökfeurinn
sameinaður, sem starfandi heild
til framgangs málinu.
pað vil svo vél til að 'herra
Einar Jónsson, er nú staddur hér
í borg og verður væntanlega við-
staddur á opinberum fundi, sem
haldin verður hér í bænum í þess
ari viku, til stuðnings minnis-
varðamálinu, og þár sem að
vonað er að geta sýnt fyrirbug-
aða lögun varðans og áðrar upp-
lýsiugar veittar í samtbandi við
hann.
Fundur sá er auglýstur á öðr-
um istað í þessu blaði.
Meira í næstu viku.
B. L. Baldwinson„