Lögberg - 03.04.1919, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGIKN 27 MARZ 1919
Meyjarmál.
Eg- sé á “Voröld frá 11. marz
að einhiv'er “Meyja,” sem undir-
ritar M. J. B. og ritstj. segir að
sé “!hin nafnkunna kvenréttinda-
kona frú Margrét J. Benedict-
son,” er að kenna “frjálsu” kven
fólki lýðveldishugsjónir, — Dem
ocracy. Af j?ví mér þvkir hug-
mynd kvenhetj unnar um lýð-
veldi nókkuð einíkennileg, langar
mig til að gera víð þessa ritsmíð
iiennai*' nokkrar athugasemdir.
Hún virðist nú vilja fara að
kenna konum að greiða atkvæði
og er það lofsverð hugmynd út
af fyrir sig, en — hví gerði hún
pað ekki í “Freyju” í 12 ár? Eða
hafði henni opinberast ný vizka
síðan Frevia dó?
“pað er ekki nóg að hafa at-
kvæði( var’það svo?) heldur
verða þeir, sem það hafa öðtast,
að læra með það að fara sjálfum
sér og öðrum til blessunar og
þrifa. (Hvílík opinberun). pað
útheimtir nýa þekikingu og nýja
starfsemi.” (Slæmt að gömlu
vekin skuli vera ónýt). En er
það mú víst að sú þekking þurfi
að verta ný? Eða hafa lýðveld-
ismenin fundið nokkuð nýtt í því
efni? Sé það svo, hvað er það
þá? Og kemur noklkuð af þeim
nýja sannleik í þessum meyjar-
máilum hennar? Eða máske að
henni finnist að “Voröld” sé að
kenna nýja lýðstj ómarfræði ?
Er það af því að hún er hætt að
“Kranka Ford” i Hkr. og snúin
að meyjarmálum Voraldar.
“Atkvæðið er einstaklingsins
dýrasta eign.” •—Frá hvaða sjón
armiði er það skoðað? Er það
skoðað án tillits til flokka?
“pað er ihetra að greiða ekkert
atkvæði en gera það illa —” Nú
er það þá komið svo? f “Freyju”
var aldrei neitt um það skrafað.
pá var atkvæðisrétturinn eina
lifsspursmálið. En hvað er þá að
greiða atkvæði “vel eða illa?”
Einu sinni var því haldið fram
að öllum bæri réttur til að greiða
atkvæði eftir sannfæringu sinni.
Nú hafa sumir sannfæringu fyr-
ir að greiða atkvæði með liberal-
flokknum. Eiga þeir þá ekki að
gera það? Svo ihafa aðrir sann-
færingu fyrir að fylgja conser-
vativ flokknum. Gæti það verið
rétt? tftir meyjarmálum að
dæma, er rangt að greiða atkvæði
með flokkum. Nú mynda bænd-
ur flokk, sem náttúrlega nefnist
“Bændafilokkur.” pá mætti held-
ur ekki greiða atkvæði með hon-
um af því hann er flokkur. Og
svo mynda verkamemn flokk, það
mætti þá heldur ekki greiða at-
kvæði með honum af sömu á-
stæðum. t
Segjum nú að Voröld auðnaðist
að mynda kvennflokk, eins og
hún hefir svo oft vakið máls á.
Mættu þá konur greiða atkvæði
með þeim fliokk? Auðvitað ekki.
pað væri ibetra að geyma “dýr-
gripinn” !í “pússi sínum” en
kasta honum í s'líka “ruslakistu.”
Svona getur nú flokkshatrið leitt
mann, ef hugsunarrétt er rakið
og rökfærstum meyjarinnar fylgt
“Einn stóri þátturinn í skyldu
verki þíndf sem öðlast hefir
þenna dýrgrip (sem enginn rríá
nota) er að sjá svo um að hann
sé ekki f rá þér tekinn undir neinu
yfirskyni eða með neinum brögð-
um.” Skoðana bræður og syst-
ur mynda með sér félag, sem
nefnist flökkur, með þeim ti'l-
gangi að vinna áhugamálum sín-
um sigur og landinu gagn. pað
eru náttúlega “ibrögð” og “yfir-
, skyn” af 'þvlí það er pólitískur
tlokkur. pað er .yfirskvn að
hafa sannfæringu og brögð að
berjast fyrir henni!!! petta er
þó sannarlega ný speki. En------
“úr þekkingarskorti má æfin-
lega bæta m'eð því að læra ” Læra
að greiða atkvæði ? pað er þó bót
í máli. “En í hvaða skóla, eða
skólum.” Já, það var nú það. í
hvaða skólum? Ekki í lib. eða
con. skólum, það er alveg víst,
því þá kemur maður ekki út ó-
háður! En óhóður hverju eða
hverjum? Sjálfum sér? En þá
heldur frúin að til séu vegir fyr-
ir hina nýju kjósendur. Og þeir
eru? Jú, mynda ný félög —
ktúbba — eða nota gömlu kven-
réttindaf élögin f yrir skóla!!
(pað á þó ekki að fara að hela
nýju Viíni í gamla belgi). Koma
þar saman og tala (og drekka
kaffi). En það er nú líka gert
í gömiu flokka klúbbunum. lib.
og con. koma.menn saman til að
tala (og reykja). Og svo á um-
ræðuefnið aðallega að vera um
það “bvað orðið Demöcracy þýð-
ir.” Hví ekki bara að filetta upp
í Websters orðabók heima hjá
sér.' par má fMma það orð eins
vel útskýrt og hægt er að fá í
hinum enska heimi. Eða væri
betra að Ieita í orðabókum fleiri
þjóða?
“Bn þegar þar er kömið og
kjósendurnir vita (eftir að hafa
flett upp orðinu. Democracy í
Webster) að með því eina móti
að útnefna sjálfir fulltrúaefni
sín og gefa þeim svo óskift fylgi
til kosninga, geta þeir sjálfir
haft fulltrúa á þingi þjóðar sinn
ar.” parna kom stóra rúsínan.
Democracy fæst með því að hver
skoðana flokkur útnefni sinn
eigin fulltrúa. pama er önnur
rúsínan. En gera þetta ekki all-
ir? Jú, hún er nú hrædd um að
flestir munu svara því játandi,
því það er einmitt það sem altaf
er gert og þó kemur ekki Demo-
cracy- “En (nú kernur feita rús-
ínan) útnefnið þér þá — þér,
fólkið — fjöldinn? (Hverjir aðr-
ir skyldu gera það). Eru þeír
virkilega yðar fulltrúar?” Nú
virðist hún efast um að lib. út-
nefni sína fulltrúa eða con. sína
o. s. frv. Og. svona gæti það far-
ið fyrir flleiri fllókkum. Já, það
væri nú lakara. Og á þessu
strandar hún, virðist halda að ef
einurn flökki tækist að útneína
sína eigin fuUtrúa, þá væri kom-
iö Democracy.. petta virðist
henni hnúturinn sem þarf að
leysa. petta virðist hámark
frúarinnar ií sin,ni lýðveldishug-
sjón. ‘Hvað margir bændur eða
verkamenn skipa sæti á hér-
aðs(!) eða sambandsþiingum yð-
ar? Nú, nú! Hvers konar þing
eru þessi héraðsþing? — þessi
ágæta gein” — segir Voröld.
Og svo? Væri það Democracy
ef tómir bændur og verkamenn
sætu á þingum ? Já, eftir þess-
um meyjarmálum að' dæma. Og
éftir þessum hugsunarreglum,
yrðu konur að 'komast á þing til
að líta eftir hagsmunum kvenna.
Væri þetta tilfellið, þá væri kven
rétítindamálið komið komð skamt
á veg, því karlmenn hafa þó bar-
ist fyrir því að mestu í þingsaln-
um hingað til. Thomas H. John-
son, er ekki Margrét J. Benedirt-
scn, barðist fyrir og kom í gegn
atkvæðisrétti kvenna í Manitoba
þingi. En máske frúin hafi
mælt fyrir honum á “héraðs-
þingurn!!!”
“Bændur fyrir bændur, út-
nefndir af bændunum sjálfum”
Heyr, heyr! Um nytsémi skoð-
ananna gerir efckert til. Og svo:
konur fyrir konur, útnéfndar af
konunum sjálfum Að útnefn-
ingunum kemst ihún og—jú, svo
að greiða atfcvæði, hver með sín-
um flokk. (Og þó spilla þeir at-
kvæði sínu, sem greiða það með
nokkrum flokk). Bændur eiga
að útnefna bændur fyrir þing-
mannsefni og greiða þeim svo at-
kvæði. Og þá er sagan hálf. Svo
eiga verkamenn að útnefna verka
menn fyrir þingmannsefni sín og
greiða þeim atkvæði. Og þá er
sagan ölíl. Og þetta er “final,”
þarna er lyikililinn að lýðstjórn.
petta er útskýringin á Demo-
cracy er þá fulltrúaþing. Eftir
cracy er þá fulltrúaþing. Efitir
því er Democracy í öllnm löndum
Jæja, svo fulltrúaþing er þá
loks Demöcracy. Gott. Petta
er þó sannarltega ný þýðing. Á-
gæt greinv segir “Voröld.” Ágæt
skýring á lýðstjórn. Fullnægj-
andi fyrir Voröld. Er það þó
ekki yndislegt?
Konur eiga að mynda sín á
meðal nokkurskonar “Voraldar
véröld, þar sem víðsýnið skín,”
en fllökkur meiga þær ekki vera,
bara skóli, þar sem þær kenni
hvor annari það, að hagsmunir
þeirra séu þeir sömu og bænda
þeirra. ógift kvenflólk, — meyj -
ar og ekkjur Ihaifa ekkert erindi
á þann kóla. pá mega þærmkki
greiða atkvæði með þeim af því
þeir eru ekki óháðir, — eru poli-
tiskur flokkur. En lib. og con.
eru hvorki bændur eða verka-
menn og fconur þeirra hafa aðra
hagsmuni en eiginmenn þeirra
og eiga því að ganga á þenna
nýja skóla.
Sumir virðast halda að alt sé
fengið með því að mynda nýjan
flökk, það hljóti að vera allra
meina bót við óstjóro, og í því
felist Democrary, en langt *um
færri dettur í hug að grundvall-
arlögum og þingræði landsins
þurfi að breyta-
pað er mjög merkiiegt að hvor
ugri frúnni, Margréti eða Vor-
öld, skyldi ekki geta komið “Bein
löggjöf” í hug í þesum meyja-
mála graut. Hvar er nú Social-
ism Voraldar? Hefði nú bara
hinni frúnni getað dottið ‘“bein
löggjöf” í hug og getað skýrt
hana ögn fyrir lesendum blaðs-
ins, þá hefðu þessi meyjamál vel
getað staðist, en án slíkra skýr-
inga er hún hreinasta bull. Og
þó öll Democratisk hugsjón fel-
ist ekki í beinni löggjöf, þá er
hún þó skoðuð lykillinin al því
máli. ,
En þessi vindur og uppþemba!
pyikist vera að kenna Democracy
og koma þá svona upp um sitt
skoðunarleysi og hugsunarrugl.
Sumir tala- um jafnrétti, en
vilja neita þei-m um rétt til að
stjórna landinu, s'em e-kki eru
bændur eða verkamenn. Eða
með öðrum orðum. Flokkar eiga
ekki að hafa rétt til stjónmálk,
ef þeir heita Irb. eða con. En
og verkamanna fllokk'ar eru ekki
flokkar. Og gæti Voröld mynd-
að pólitískan kvenna iflofck, þá
væri það ekki flokkur, heldur
bara skóli (!) Skóli til að kenna
þjóðinni hvað “orðið Democracy
eða crazy þýðir ”
petta er speki meyjamála í
einum hnút.
Hefði frúin bara beint áfram 1
sagt honum að eina ráðið til að
nota rétt sinn til góðs væri að
greiða atkvæði með þingmanns-
efnum verkamanna og bænda, þá
hefði hún verið að segja blátt á-
fram það sem hún vildi hafa sagt
og alt það sem skynsamlegt finst
í grein þessari. Og þá hefði
greinin getað heitið all-bærileg
sem flokka pólitík. En þessar
silki vefjur með öllum gloppun-
um eru bæði til óprýðis og ó-
gagns og alls ekkert Democracy.
Karlmaður.
Föðurást.
Svo heitir bók ein, sem mér ný
lega barstfrá fslandi. Bók þessi
er að mörgu leyti eftirtektar-
verð. Hún er frumsamin af
Selmu Lagerlöf, og þýdd af Dr.
Bjarna Bjaroasyni, þýðanda úr-
aníu.
Önnur aðal-persóma sögunnar,'
er Klara Fina Gullborg. Hún er
einkabarn foreldra sinna, og býr
við taumlaust eftirlæti. Líf
barnsins og föðursins grær sam-
an sem einn þráður; það sem
annað hugsar það hugsar hitt-
Hið takmarkalausa eftirlæti
gerir það að verkum að Klara lær
ir ekki að neita sér um nokkura
hlut, og fær öfuga hugmynd um
lífið og mennina.
Hún breiðir faðminn móti líf-
inu, nautn þess og gleði. Hún
kann ekki að meta ást foreldr-
anna. Kofinn, heimfcynni för-
eldranna verður lágur og þröng-
ur; hún slítur sig frá brjósti föð-
ursins ástrífca og móðurinnar, og
heldur út í 'hið volduga ríki Mfs-
ins, sem höfðu verið henni lokað-
ur heimur til þessa.
Klara sest að 'í Stokkhólmi;
hún kastar áér í hringiðu stór-
bæjalífsins, sem sogar hana með
TheldealPlumbingCo.
Horqi Notre Dame og Maryland St.
Tals. Garry 1317
Gera alskonar Plumb-
ing, Gasfitting, Gufu og
Vatns-hitun. Allar við-
gerðir gerðar bæði fljótt
og vel. Reynið oss.
minningarorð til foreldra, sem
ala upp börn sín án aga eða um-
vöndunar. Hún sýnir enn frem-
ur, að óskynsamleg umgengni og
mikið eftirlæti getur hæglega
spiilt undirstöðu kristilegrar sið-
menningar, og lagt framtíð ung-
lingsins í hættu.
Ofmikið eftirlæti gérir ung-
linginn eigingjaman og sjálfelsfc
an. Hann tekur við öHu með
sjáfsskýldu, án þess að þakka
fyrir; gerir hann kröfur til
nautna og þægjinda. Tilfinning-
in sljófgast fyrir réttu og röngu
hann brýtur ekki heilann um
rétt annara, og vílar ekki fyrir
sér að neyta misjafnra meðalí^
til þess ap afla sér þess, sem hann
óskar og þráir.
Afturhvarf Klöru, er hinn
stóri viðiburður sögunnar. En
hversu mikið hefir ekki það aft-
urhvarf kostað ? pað kostaði
mestan og beztan hluta af henn-
ar eigin æfi, því þau árin hafa
farið ver en til einskis. pað kost-
aði tíf beggja foreldranna. pann-
ig bitnaði þeirra yfirsjón á sjálf-
um þeim-
Sýnilega mátti afstýra öllu
þessu, með skynsamltegri um-
gengni og hellbrigðu uppeldi.
Pessa lexíu ættu allir foreldr-
ar að festa sér í minni.
Barnið þarf að læra að hlýða,
HVaÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hœgt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA UT 1 HÖND eða að
LÁNI. Vér höfum ALT sem til
húsbúnaðar t>arf. Komið og skoðið
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., Koini Alexander Ave.
. ér niður í sollinn og spilhnguna
Foreldraroir missa sjónar af ■ áður en það er fimm ára
henni, og bíða sorgbitnir aftur-1 F^malt. Vitnisburður reynslunn-
komu dótturinnar Viýndu. ar um þetta efni er svo Tjós*, að
Biðin er löng og nöpur. Pað ekki er um að villasf.
er barátta milli vonar og ótta., þarf að skilja sem fyrst, p^,
Eftirvæntingin og örvæntingin a^ Mfið er að mifclu leyti sjálfs-,
afneitun, og að engin> Mlutur fæst
DR. O. STEPHENSEN
Telephðne Garry 798
Til viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave., Winnipeg
A. 0. CARTCR
úrsœiður
Guil og silíurvöru kaupnmöur.
Selur gleraugu við allra liæíi
frjátíu á,ra reynsla í öllu sem
a8 úr hringjum og öSru gull-
stássi lýtur. — Gerir viS úr og
klukkur á styttri tíma en fólk
hefir vanist.
206 NOTBE DAME AVE.
Sími M. 4529 - Winnipeg, Man.
Dr. R. L. HUR3T,
Afember oí Hoyai Coil. of Surgeons,
Eng., úvslcrifaSur af Royal College of
Physicians, London. SérfrejSingur )
brjóst- tauga- og kven-sjúktiðtoiurn
—Skrifst. 306 Kennedy Bldg. Pörl«.t.>-
Ave. <4 mðtl Eaton'*). Tals. M. 814.
Helmili M. 2696. Tlmi til víB'aí*:
kl. 2—E og 7—8 e.h.
Dagtals. St J. 474. Næturt. St. J. 86S
Kalli sint á nótt og degi.
D lt. B. G E K Z A B E K.
M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. fr4
London. M.R.C.P. og M.R.C.S. fr4
Manitoba. Fyrverandi aSstoSacriæknir
viS hospítal í Vínarborg, Prag, og
Berlín og fieirj hospftöl.
Skrifstoía 4 eigin hospítali, 415—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutimi Ír4 9—12 f. h.~ 3—6
og 7—9 e. h. i
Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þj-ást af brjóstveiki, lijart-
veiki, magasjúkdómum, innýriaveikl.
kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm-
um.tauga vdklun.
GOFINE & CO.
Tals. M. 3208. — 322-333 ElUce Ave.
Horninu á Hargrave.
Verzla meS og virSa brúkaSa hús-
muni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og skiftum á öllu sem er
nókkurs virSi.
Oss vantar menn og konur til Þess
aS læra rakaraiSn. Canadiskir rak-
ara hafa orSiS aS fara svo hundruSum
skiftir I herþjónustu. þess vegna er
nú tækifæri fyrlr- ySur aS læra pægl-
iega atvinnugrein oy komast I gðSar
StöSur. Vér borgum ySur gðS vinnu-
laun á meSan þér eruS aS Xæra, og út-
vegum ýSur stöSu aS loknu naml, sem
gefur frá $18—25 um vikuna, eSa viB
hjálpum ySur til þess aS koma á fót
"Business” gegn mánaSarlegri borgun
—• Monthly Payment Plan. — NámiS
tekur aSeins 8 vikur. — Mörg hundruS
manna eru aS læra rakaraiSn 4 skólum
vorum og draga há laun. SpariB
járnbrautarfar meS Þvl aS læra 4
nægta Barber College.
Hempliili’s Barber College, 220
Paeific Ave, Winnipeg. — Útibú: Re-
gína, Saskatoon, Edmonton, Calgary.
Vér kennum eihnig Telegraphy,
Moving Picture Operating 4 Trades
skóla vorum aS 209 Pacific Ave Winni-
ráða á víxl. Biðin verður föður-
h.iartanu um megn;
sansarnir an flyrirthafnar, pað þarf að gera
Ókeypis
TIL ÞEIRRA ER ÞJÁST AF MŒÐI
bila, og faðirinn verður leiksopp-
ur og athlægi fjöldans hugsunar
lausa og hjartalausa.
Eftir 15 ár sk tur Klöru upp.
Hún hverfur aftur til foreldda
sinna, spilt veraldarkona, köld
og kæringarlítil.
Gamla konan nMðir hennar er
á fallanda fæti. Hinn gamli vit-
skerti faðir er “skrítin skepna,”
og svo torkenniliegur að, Klara
þefckir hanm ekki í fyrstu, en
þegar hún þekkir hann, fellur
’nenni allur ketill í eld; hún fær
mestu óbeit á honum, þolir
hvorki að heyra hann né sjá.
Klara kemur honum niður hjá
vandalausum. Hún narrar hann
að heiman, en sjálf læðist hún
burtu, og hefi móður sína með
sér nauðuga, Hann fær brátþ
vitneskju um brotthvarf mæðgn
anna; tekur á rás á eftir þeim 1
ofan að bryggjunmi, þar sem
skip þeirra beið. pað er jafn-
snemma að gamli maðurinn kem
ur niður á brygg.juna, og að skip-
ið er'komið á skrið með mæðg-
urnar um borð. Hann kastar
sér í dauðans ofboði á eftir skip-
inu út í sjóinn, og er það' hans
bani.
Mæðgurnar snúa aftur, og
Klara stendur nú á bryggunni og
bíður leitarmannanna, sem leita
að Mkama föður hennar; og það
áramgurslauist. Dag eftir dag,
hýmir Klara á bryggjunni á miili
vita út af því, að líkami föður
hennar skuli ekki finnast. En
hvorki var það af samvizku á-
sökun né ástúðlegri umhyggju,
að hún lét sér svo ant um líkama
föðuu síns. pað var af hræðslu
við hann dáinn.
Móðir Klöru legst nú banaleg-
una. Hún, sem ihafði verið trú-
memskan sjálf, tók sér svo nærri
út af því að hafa brugðist manni
sínum á gamalls aldri og hlaupið
frá honum á seinustu stundu; sá
tregi dró haná til dauða.
Orð hinnar deyjandi móður,
bíta svo á Klöru, að hin stein-
harða skel, er innilykur hjarta
hennar brestur að mun. pað líð-
ur og útför gömlu konunnar, en
er til kemur, eru tveir jarðaðir
þann dag lík föður Klöru er fund
ið og gömlu hjónin eru 'bæði lögð
í sömu gröf.
Klara stenudur nú á liinum
helga stað, með foreldra sína
dána og grafna fyrir fótum sér;
rennur henni þá til rifja henmar
líðnu æfidagar. Koma líka. fram
í huga hennar, myndir frá æsku-
ðögunum, glæstar ljósi kærleika
föður hennar.
Klara kemur nú til sjálfrar
sinnar; sér sitt eigið Jíf og aflteið
ingar þess. pað bakar henni óum
ræðanlegrar sorgar. Hún sættist
fulium sáttum við foreldra sína
og við sjálfa sig, og hverfur aft-
ur inn á braut velisæmdar og
dygðar.
pað er margt gott, sem bók
þessi ihefur spjalda á mili, sem
ekki verður hér upp tálið. En
tæpltega getur manni blandast
hugur um það, að bókin talar á-
sér sem allra Ijósasta grein fyrir
stöðugri náviist hinis alsjáanda
guðs, og rödd hams í hjartanu.
pessir ihlutir fleyta fram hjá
flestum bhndskerjum líflsins..
Nýtt rnefial, sem menn Keta notat5 heima,
án hársnuka e'Ra tímataps.
Véf höfum nýja aöferts, sem læknar
Asthma, ok vér vlljum a8 þér reynið hana
4 okkar kostnaö. I>aö skiftir engru m41i 4
hvaða stigi veikln er, hvort heldur hún er
um stundarsakir, eða Varandi, chronic; þér
ættuð að senda eftir hinu fría meÖaM strax
til reynslu. Það skiftir engu í hvatJa lofts-
Peir sem IT&ITíra með sllíka hlllti 1 lagl Þér eru®* e6a & hvaöa aldri, eða hvaða
„ ; ® ^ inuti atvínnu þér stundið; ef þér annars þjáist af
ira LÖðurearðl, hafa meðferðis Asthma, þá pantið læknisdóminn undireina
, . Sérstaklega viljum vér atS þeir, sem von-
pann t.iarsjoo, sem er meira laust var um reyní atsferöina; þar sem alt
„ ' .v- i . . annaö heíir verið reynt, svo sem innspraut-
VirÖÍ en 'SVO að hann verði virtur un doches oplum aðferð, “patent smokes”
til T^pnirvcrí} ' 0> s> írv- — vér viljum fá alla er þjást af
111 ptílllllgcl. f mæði, andateppu og því um líku, til þess að
Hver sá, sem geymir vel þenn- l09Þn6att;,ð6ks»^" oTtmwrmi™
til þess að vera vanrækt. Skrifið strax og
reynið læknisdóminn. Sendið enga penlnga
að eins sendið þenna coupon. Gerið það í
dag.
an fjársjóð, hjá honum talar
rödd samvizunnar mitt í hinum
hræðilega, glaumþrungna ver-
aldarstraum, og ver 'hann falli.
Með ánægju leggur maður frá |
sér bók þessa. Maður finnur til ■
þess að hann hefir grætt við!
lestur hennar.
f stuttu máli; bókin er meist-
aralega samin, og meisaralega
þýdd. Sig. S. Christopherson
FREE ASTHMA COUPON
FRONTIER ASTHMA CO„ Room S03 T.
Niagara and Hudson Sts., Buffalo, N. Y.
Send free trial of your ibethod !•:
Dr. B. J. BRANDSON
701 Lindsay Building
Tki.kphonk garri SSO
Office-Tímar: 2—3
Haimili: 776 Victor St.
Tblbphose sarri 321
x Winnipeg, Man,
TH0S. H. J0HNSGN og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
fslcnzkir lóRfræSÍBtzar,
Sxrifstofa:— Rcom Sn/McArtho:
' Buildiug, Portage Áveoue
áritun. P. O. Box 1658.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipa*
Vér leggjum sérstaka 4herzlu 4 aS i
selja meSöl eftlr forskriftum lækna. I
Hin beztu lyf. sem hægt er aS fá, '
eru notuS eingöngu. >egar þér komíB í
meS íorskriftina til vor, megiS þér I
vera viss um aS f4 rétt paS sem
læknírinn tekur tli.
COLCLECGK <fc CO.
\
Notre Datne Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Glftingaleyfisbréf aeld.
Dr. O. BJORNSON
701 Lindsay Building
Cki.kphonki garrv 38®
Office-tímar: 2—3
HKIMILI:
7 64 Victor 8ti ,ct
fliLliPUONE! SARRT T63
Winnipeg, Man.
Hannesson, Mclavish&Freemsn
lögfræðingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsími M. 450
peir félagar hafa og tékið að
sér lögfræðistarf B. S. Ben-
sons heit. í Selkirk.
Dr- J. Stefánsson
401 B*yd Buildir.g
C0R. P0RT/\CE A7E. & EDMOJITOfi *T.
Stundar eingöngu augna, eyma. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frá kl. 10— 12 í. h. eg 2-5 e. h,—
Talaími: Main 3088. Heimili 105
Olivia St. Taliími: Garry 2315.
Tal*. M. 3142
G. A. AXF0RD,
Málafærsiumaður
503 PARIS BUILDING
Winnipeg
•Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTCEÐI:
Korni Toronto og Notre Dame
Phone —: Iheinjii;.
Garry 2988 flarry 889
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Biiildlng:
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýki
og aSra lungnasjúkdóma. Er aS
finna 4 skrifstofunni kl. 11_
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif-
stofu tals. M. 3088. Héimili: 46
Allotvay Ave. Talsimi: Sher-
brook 3158
irr
A. S. Bardal
843 Sherbrooke St.
Sclur UkkUtur og annast um útfarir.
Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alskonar minnisvarða
og legsteina.
Heimiiis Tal* - Qarry 2151
ftkriffttofu Tals. - Qarry 300, 375
I
Í
í
í
i
i
I
i
i
I
!
!
I
I
I
í
I
I
í
I
I
i
í
I
i
I
I
I
í
i
I
i
í
i
t
i
i
I
I
I
i
I
í
i
I
í
í
i
Jón Trausti
(Minningarljóð).
Sem barn í andarslitrum við brjóstið móður kalt,
]>ú bölið sýnýdir liverjum sem að vildi.
8em svanui' á flugi sunnan vfir fjöll
]>ú söngst um gleði kærleik, ást og mildi.
Sem norræn hetja á lireinúta banabeð
]>ú bauðst þinni móður lið til styrktar öllum.
Sem fræðiskáld, Iþitt mentá lýsti ljós
i lágum bæ, sem ríkismanna höl'lum.
Ef eg ætla að ganga á gleðinna fund,
eða gefa mig við kappi’æðu dálitla stund;
ef eg ælta að dvelja við dáinna lund,
og dylja þar sorginiar mínar;
ef eg ætla að víkja vonleysi á bug,
’eða vinna eitthvað göfugt með íslenzkum dug,
þá geng eg að skápnum með glaðværum hug
og gríp ofan bækurnar þínar.
Ef eg ætla að fræðast um forngengið líf,
eða finna ættjarðar langhorfið kíf;
ef eg ætla að treysta á himinsins hlíf,
og helga guði athafnir mínar;
ef eg ætla að líta vfir blómgaða bygð,
eða bregða ljósi yfir íslenzka dvgð,
]>á gegn eg að skápnum og gleinrii allri hrygð,
en gríp ofan bækurnar þínar.
Ef eg ætla að fara yfir forlögin manus,
eða fá að skilja hjátrú vors eigin lands;
Ef eg ætla að læra öll tildrög að lastanna fans
og leggja við dómgáfur mínar;
ef eg ætla að hugsa um hlekkina þá,
seim vor hjartkæra móðir varð á sig að fá,
eg tölti að skápnum með tárin á hrá
og tek ofan bækurnar þínar.
Á hverju blaði finn eg vort m«ætasta mál
og menjar frá liáfleygri, göfugri sál,
sem hélt sinni þjóð við það brennandi bál,
að í brjóstinu jökullinn hlýnar. ,
Þú stóðst traustur á fjöllum, á vÖIlum og í vík,
Iþín verður minning öllum lengi sælurík.
Og þegar við föllum, sem >þú, liðið lík,
líta þeir næstu á bœkurnar þínfcr.
Jón Stefánsson.
Kvæði þetta er prentað hér að nýju, sam-
kvæmt ósk höf. með því að fjórða erindið misprent
aðist áður.
JYJARKKT JJQTEL
vi6 sökitorgie og City Hall
$1.08 til $1.50 á dag
Eigandi: P. O’CONNELL.
CiúÍHgá Og bIó
Jarðarfara-
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somereet Block
Cor. Portage Ave. «g Donald Streat
Tal*. main 5302.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires œtiB
4 reiBum höndum: Getum út-
vegaS hvaSa tegund sem
þér þarfnist.
Aðgerðmn og “Vulcanizing” sér-
stakur gaiunur gefinu.
Battery aSgerSir og bifreiSar til-
búnar til reynslu, geymdar
og þvegnar.
AUTO TIKE VDLCANIZING CO.
309 Cumberland Ave.
Tals. Garry 2767. OpiS dag og nótt
Reiðhjól, Mótor-hjól og
y Bifreiðar.
Gert við og yfirfarið .Einnif
búum vér til Tube Skates
eftir máli og skerpum skauta
og gerum við þá
Williams & Lee
764 Sherbrook St.
Horni Notri Dame
J. J. Swanson & Cc.
Verzla með faateignir. S;4 um
leigu & húsum. Annaat Un og
elJsábyrgðir o. fl.
S84 Tiie k«usiiigton,Port.ft8inltþ
Phone Main 2597
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
AUskonar rafniagns&höld, svo sem
straujðrn víra. allar tegundir af
glösuni og aflvaka (batteris).
VERKSTOFA: G7S HOME STHEET
n
Faðir minn
hœldi því mikiðu.
\
J. H. M
CARS0N
Byr til
Aliskonar lliui fyrlr fatlaða menn,
einnig kviðsUtaumbúðir o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 COLONY ST. — VVINNIPEG.
JOSEPH TAYLOR
' LÖGTAKSMAÐUR
Hehnills-Tals.: St. John 1844
Skrifstofu-Tals.: Maln 7978
Tekur lögtaki bæSi húsaleiguskuldir,
vcSskuldir, vixlaskuldlr. AfgreiSir alt
sem aS lögum lýtur.
Skrifstofa, 255 Main Street
Faðir minn notaði þetta meðal
þangað til bann var orðinn 'heiit
heiilsu“. þannig skrifar Mr-Matt
Molek frá Silverbow, Mont. hinn
,26. deis. 1918. Hann átti við bezta
Triner’s Atnerican Elixir of Bitt-
er W-ine, langbezta meðalið við
uppþemiBu, meltingarleysi hö'fuð
verk og magnleysi, sem enn hef-
ir pekst.
öllum þyki vænt um góð með-
^ I ól. prátt fyrir hina miklu verð-
hæfcfcun á óu,nnum lyfjaefnum,
þá hafa þó meðul vor ekkert
hækað nema tiltölultega lítið, sivo
sem Triner American Elixir of
Triner AngeHcan Bitter Tonic.—
Triner’s Liniment er óyggjndi
við, gigt, máttleysi, tognun, ból-
gu o. s. frv. Selt í öllum lyfjabúð
um. Joseph Triner Company.
1333—1343 S.Ashland Ave., Chi-
cagte, 111.