Lögberg - 03.04.1919, Blaðsíða 8
*
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. APRÍL 1919
Bæjarfréítir.
Lesið auglýsingu í blaði J?essu
frá Mr. Paui Jolhnson rafmags-
fræðingi, það meira en borgar
sig.
Athugið auglýsingu frá Time
Saver Shop, sem birtist í þessu
blaði. Sú verzlun er mjög ábyggi
leg og býður fófki sérlega þægi-
lega afborgunarskilmála á raf-
magns iþvottavélum og eins hand
vélum.
Stúlka ósikast í vist til Mrs.
Hon. Thos. H. Johnson, 629 Mc-
Dermot Ave.
Atvinna. j Dáinn er Snorri Jónsson frá
_ , . fjöl'lum í Kelduihverfi. Hann
Duglegur og regilusamur dreng andaðist að heimili sínu í River-
ur getur fengið atvinnu við yerk-1 ton fimtudagskveldið 27. marz.
smiðju iðnað. Upplýsingar innVortis meinsemd hafði þjáð
hann um nokkum tíma. Séra
Jóhann Bjamason jarðsöng hann
2. apríl. Hans verður frekar
minst síðar.
6th Floor Coca Cola Bldg.
Jóns Sigurðssonar félagið I.
O. D. E. hefir ákveðið að halda
danssamkomiu á Royal Alex-
andra Hotelinu föstudagskveld-
ið hinn 25. þ. m. — Jóns Sigurðs
sonar félagið meira en verðskuld!
ar að samkomur þess séu vel Y1* , , .
sóttar. |fynr 6 manuði. Umsækiendur
LJÓS
ÁBYGGILEG
AFLGJAFI
KENNARA VANTAR.
MarsMand S. H. No. 1278
tiltaki kaup og mentastig.
K. B. Thorkelson, skrifari
Langruth, Man.
Látinn á Gimli þann 26. marz
Jón S. Einarsson 34 ára að aildri,
sonur Einars og Guðbjargar Ein
arsson, sem lengi hafa búið á
Gimli. Banamein hans var
lungnabólga, afleiðing spönsku
veikinnar. Jón heitinn var ekkju
maður og feetur eftr sig 7 ára
Mr. Ámi Eggertson umboðs
maður íslands stjómar kom til
bæjarins snöggva ferð frá New
York á laugardaginn var, býst| j. a. Vopni frá Swan River
við að dvelja um vikutíma í bæn-1 kom til bæjarins á þriðjudaginn i
um- hann var á leið tl St. Paul- Mr.
Vopni sagði góða líðan úr sinni
bygð.
--------og------
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJÓNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að
míliog gifa y5ur kostnaðaráæílun.
WinnipeáElectricRailway Co.j
Séra Björn B. Jónsson hefir
Iflutt búiferlum frá 659 William
j Ave- og til 774 Victor Street.
GJAFIK
til .Jóns Bjamasonar skóla.
jKvenfél. Tilraun, Churohbridge 25.00
stiilkn m hpitr Utiðhiöro- Ein I 1““Jnuuvggvau lii j Brynj. Johnsan, Moaart Sask. 5.00
’ ® x 'ibæjarins og dvelur hér um viku stgurjón sigurSsson, Húsavik 15.00
anria. Hann var vel latinn maður tí_ / ónefndur................ 2.00
________ ! KvenfélagiS “Gleym mér el”,
Svold, N. D..........15.00
Á laugardaginn var kom hr.
Einar Jónsson myndhögg\rari til:
Mr. S. B. Sigurðsson frá
Hnausa P. O., Man. var skorinn
upp við botnlangabólgu á Al-. Hann sagði spönsku veikina ail
“ h,er ' T' útbreidda í „inni byk6.
peg a þriðudagmn 1 fyrn viku. j
Bjarni Árnason frá Winnipeg j Kvenfél. Melanktonsafnaear
Beach kom til bæjarins í vikunni j pXres^r^ Man.'
Uppskurðinn
Brandson.
gerði Dr. B. J.
Safnað af Guðlaagn Artvson,
_________ vík, Man:
. | Halldór Hjörleifsson.....
Skugga-Svemn verður leikinn ; Mrs. signý sigurðsson........
Mr. Gestur Sgurðsson frá
Geysir P. O., sem legið hefir um
hríð á A'lmenna sjúkrahúsinu í
Winnipeger nú kominn á Ninette
heilsuhælið.
í Goodtemplara húsinu á föstu-jMíss Jódis sigurSsson..... 2.00
dagskveldið kemur. — pað er',™;^11 Sigurð3SOn............. *-®o0
ávallt gaman að horfa á þann j mí* Eiin 'svéinwon
leik, og yfirleitt er völ með hann ! Miss Elín Sveansson
farið.
Mr. og Mrs. Th. Sveinsson
Mr Jóhann Björnson frá
Swan River var á ferð í borginni
um miðja fyrri viku. Hann sagði
alt gott að frétta úr sínu bygð-
arlagi.
Guttormur Thörsteinsson . .
. , —----——— , _ Miss Björg Guttormsson . .
Ai'iar jarnbrautir Iher 1 Canada ; Mr. og Mrs. o. auttormsson
,eru búnar að breyta tímanum— j M<■ og Mrs. f,. Guttormsson
færa 'hann fram um eina klukku 'Mr- °K Mrs- Karl Albertson
Mr
stund. pesai'breyting var gjörð|Mrfco.g MrsrB. Araáó'n '.*. .’. 5.00
1.00
1.00
1.00
1.00
1.00
2.00
2.00
5.00
Thiðríkson........... 5.00
á sunnudagsmorgunin var. 30.
f. m. Allir sem með jámbraut-
um þurfa að ferðast ættu að
M,r. og Mrs. S. Arason .. . .
af S. S. Einarsson. Bantry
Mr. Ingimar Magnússon kaup- j muna eftir '^ssu
maður frá Windtorst, Sask. kom |
til bæjarins á fyrri fimtudag í
verzl unarer i nd um.
1.00
0.50
30 f- m. lézt ð heimili sínu að
Baldur, Man. Christian Johnson
bróðir ráðherra Thos. H. John-
Edwin Baldwinson segir í béfi
frá Omer á Frakklandi, dags. 7.
imarz að hann sé þá næsta dag á
Árni Goodiman, Ilphatjíi .
W. G. Hellman, Bantry. . . .
O. S. Freeman, Upham . .
Jakob SigurSson, Upham . .
son Og þeira systkina. Mr. John- jBengur Magnússon. Upham
SHfnoð
X. D.:
J. Thorsteinson, Bantry
.1. F. Hannesson Banitry
Sigurður Johmson Bantry . . . . 1.00
1.00
5.0Q
3.00
1.00
1.00
son hafði legið þungt haidinn und I Kinar S. ESnarsson, Bantry ..
anfarandi og fráfall hans því
förum frá Frakklandi og ætli að!ekki með ölíu óvænt Jarðarför- W; e. s^«on Bantry
verja mánaðartíma á Englandi in for fram a ^daginn var. _ ^“trT . Y.
sér til hví'ldar og hressingar og
balda svo heim til Canada Hann j
segiist koma í maí og biður að I
láta alia vini sína vita þetta. Seg-:
ist muni mæla velvild þeirra til I
sín eftir þeim viðtökum sem i
þeir veiti sér á vagnstöóvum hér j
og i heiinaihúsuTn.
31. þ. m. fengu þau Mr. og Mrs
H. Walterson í Selkirk hrað-
skeyti um að sonur þeirra
Frank Walterson hefði látist úr
lungnabólgu á Englandi 27 f. m.
pessi ungi landi vor innritaðist
í herinn (Strathcona Horse) 1.
Fjöldi af íslenzkum hermönn-
um eru að koma heim þessa dag-
ana. peir sem að vér höfum orð
ið varir við að komið hafi nú síð
ustu dagana eru:
J. N. Árnason, Oarbery
Canl Björnsson, Winnipeg.
Páll Egilsson, Cálder, Sask.
J. Einarsson, Lögberg, Sask.
Karl porsteinssoni, Argyle.
J. Lindal, Winnipeg.
Dr S. Bardal, Winnipeg.
Kristján ólafsson, Winnipeg.
Victor Frederickson, Brú P. O.
Og í farþegjalista S.S. Regina
sem er nýkomið til Halifax höf-
um vér séð þesi íslenzku nöfn:
K. Bjarnason, Langruth, Man.
J. T. Ánderson, Selkirk. | j
M. W. Magnússon Leslie, Sask.1 j
í
des. 1915. Hans
minst síðar.
verður nánar
Látin er í Glenboro Mrs. Paul
ónderson, kona Páls Anderson. |
Banamein henar var lungnabólga i
1.00
1.00
0.50
1.00
1.00
1.00
W. SvftrrlsKon, Bantry........ 2.00
Hrfilfur Árnason Bantry .. .. 1.00
GuSbjaj-tur Johnson. Upham . . 0.50
Stefán Johnson, Upham . . 0.50
pfirður BreiðfjörS, Upham. . . . 1.50
B. T. Benson, Upham............ 5.00
•T. E. VVestford, Upham........ 2.00
Job SigurSason Upham........... 2.00
BjfVrn .Tohnson, Bantry........ 1.50
E. ,1. BreiSfjörB, Bantry..... 1.00
G. O. Benedikitson, Upham . . 1.00
S. S. Einarsson, Bantry........ 1.00
Winnipeg 1. aprll 1919.
S. \V. Melsted
gjaldkeri skólans.
AFGKEIDSI.A SEM 'IIJUM HENTAR.
(Búðin lokast klukkan 6 líka íV laugardögiuno.
Flest fólk vill vera víst um aö egg þau, er þatSkaupir séu glaený.
The A. F. Higigins Co. Stores, hafa nú fengiS stfirkostlegar byrgðir af
eggjurn sem seljast 4 betra verði en alment gerist. Eggin eru flutt
daglega frá sveitaibúSum vorum og koma þvl alt af fárra klukkutíma
gömul 4 markaöinn. ReyniS egg frá oss í morgunmatlnn.
Fresh Iiaid Manitoba Eggs, direet from our country stores.
Friday and Saturday, jier dozen .........................4*
Our Standard Blend Coffee; a eoice Jamaica Cpffee that sliows
....exceptional value. WTiole or fresli ground; per lb.......35
Onr Maple Beaf Coffee; a high grade coffee of fine flavor. Per
,Ib..................................................... 30
Clioice Hand Picked Ontario Beans; Frlday and Saturday Spe-
cials, per lb........ ...................................10
Manitoab Potatoes, Wm. McGregor or Borris; i>er 15 lbs. 25c;
Per hushel ..............................................05
Onr Osbornc Blend Tea; a elioice Java Tea of fine iapping quality
quality. Reg. 55c. Friday and Saturday Special, per lb...50
Pure Maple Syrup, Purity Brand, in 32-oz. bottles. Special
value.................................................. 75
Choice Sunkist Oranges, large size, per dozen ...............75
“ medium si/.e, per dozen ..............00
“ Snuiil sizev j*er dozen ..............50
80ntario Dried Aiqiles, cured froin selected winter stock. You'll
iike them. Special per lb.......................... -22
Welch’s Grapelade, a pure Jam without the skins or seeds; three
sizes, per tin ..................................25, .50, .70
Choice Seedless Raisins, Grifins or Sunkist; 11-oz. pkgs.; per
pkg..............................................:.......15
IjICENSE NOS. 8-12905, 8-5364. 8-5365.
A. F. Higgins Co., Ltd.
THREE COUNTRY STORES THREE WINNIPEG STORES
000, Main St.—Phone, Garry
Roland, Man. 3170-3172
811, Portage Ave.—Phones Sli.
Carman, Man. 325-3220
723, Osborne St.—Phone, Ft. R.
Morris, Man. 341
Húsa-
1.00
1.00
Gerist áskrifendur aðbezta íslenzka
blaðinu í Vesturheimi. LÖGBERG.
Vér höfum þá einu tegund af Commercial
Gear-Cutting Machinery í Vestur Canada
Kostnaðaráætlun gefin hverjum sem ðskar á Raw-Hide, Brass,
eða Steel Gears.—Allar stærSir upp I 5 feta þvermál og 12 þml. face
Lágt verö. Fljót afgreiðsla.
CYLINDER AÐGERÐIR
GEYMIÐ YDAR GÖMLU CYLINDERS! Vér getum gert þá á
skömmum tima eins og nýja, búum einnig til bifreiCarhringi, og
cylinders fyrir dráttarvélar og aSrar gasolinvélar. þaS sparar
yður mikiS eldsneyti, en eykur um leiS vinnustyrk vélanna. Vér
höfum ávalt fyrirliggjandi einstaka parta úr Vélu<m af öllum
tegöndum, svo ef eitthváS bilar hjá ySur, þurfið þér eigi annaS
en koma til vor. FinniS oss aS máli eSa skrifiS.
V£R SJ6ÐTJM SAMAN BROTNA CYLINDERS
MARGREYNDIR VERKFRŒÐINGAR, VÉLAMEISTARAR 0G
KATLA-SMIÐIR - BOILER MAKERS -
Vér verzlum einnig með hrúkaða katla og vélar, byggingarei'ni,
gasolinyélar, dráttarvélar, gufubátavélar,, og allor hugsanlegar vörur
úr kopar iárni og stáli.
ALIjAR vélaadgerðir leystar AF HE\DI FLJÓTT OG VEIi.
SÉRFRÆDINGAR í pVÍ AÐ GERA VID GCFI KATLA
STERLING ENGINE W0RKS
Foot of Water Street Wlnnipeg
Phone, Main 9543.
Sönn sparsemi í fæðu er undir því
komin að kaupa þá fæðutegund sem
mesta næringu hefir og það er
PURITSIFCOUR
(Govemment Standard)
Skrifið oss um upplýsingu
Western Canada Flour Mills Co., Limited
Winnipeg, JBrandon, Calgary, Édmonton.
'W m * * * áÍ w w*
111
í
i
i
j
i
i
i
i
i
j
i
Ný kaminn “óðinn” flytur
myn og stutta ritgjörð um W. H.
Pauluson þingmanni <1 Sask. eft-
ir séra Björn B. Jónsson og lag
eftir Jóii Friðfirnisson, Viðkvæði
eftir Stephan G. Stephansson:
“Eg læt í haf að heiman,” á
ensku.
í
Johnson’s Rafmagns Eyavél
hefir nú hlotið viðurkenningu sénfræðinga fyrir því að vera
cin sú fullkomnasta eldavél á markaðinum. Spyrjist fyrir um
verð þessarar vélar, áður en iþér festið kaup annarsstaðar
Eg tek einnig að mér að breyta kola
og viðarstóm þannig að nota má þær
jöfnum hönduim fyrir rafurmagn og
annað eldsneyti.
Sanngjarnt verð og fljót afgreiðsla.
í nýkomnu Minneota Mascot er
þýðing á hinum fagra lofsöng
Matthíasar “ó guð vors lands,”
tftir prófessor R. Fjeldsted, að
því er oss virðist afbragðs góð-
I
Paul Johnson
761 William Ave., Winnipeg
Talsími G. 2379
G. & H. Tire Supply Co.
Corner McGee & Sargent
Talsími Sherbr. 3631
Vér seljum bifreiðar Tires af beztu tegundum. Að-
gjörðir, Vulcanizing og retreading sérstakur gaumur gefinn
Herra Conráð Goodman Ihefir verið á stærstu verkstæðum
af þessu tagi í Minneapolis og hefir því góða þekkingu á öllu
sem lýtur að því að gera við og gefa ráð hvert það borgi sig
eða ekki að gera við Tires. — Vér ábyrgumst góðar og fljótar
viðgerðir. — Ráðfærið yður við herra Goodman. það er
óhætt fyrir utanbæjarmenn að senda Tires til vor. Vér
ábyrgjumst að gera fljót og góð skil á þeim.
w
O NDERLAN
THEATRE
Kristín Sigurðsson kona Hrótfs
Sigurðissonar frá Ámes. Man.,
23 ára gömul, lést á sjúkrahúsi
bæjarins 24. f. m. Lfkið verður
sent tii Ámes og jarðsett þar.
.Jóhanes Einarsson, sonur Ein-
ars Borgfjörð að Mary Hill, 24
ára gamaill, lézt úr spönsku veik-
inni á King George Hospítali hér
í bænum 24. f. /m. Líkið sent til
Mary Hill og verður jarðsett þar
pessi látni landi vor var einn af
íslenzku' hermönun/um.
Kristín porsteinsson, tengda-
móðir Einars Lúðvíkssonar að
626 Victor St. Ihér í bæ lézt á
Selkirkhælinu 21 f. m. Var jarð-
sungin af séra B. B. Jónsson
26. f. m. Kristín heitin var 69
ára gömul.
Skugga-Sveinn
Sjónleikur í 5 þáttum efir M. Jochumson
verður endurtekinn
GOÖD TEMPLAR HALL
Föstudaginn 4. Apríl
Leikurinn fer fram undir umsjón Goodtemplara; þriðji part-
ur af ágóðanum gengur til Jóns Sigurðssonar félagsins.
Aðgöngumiðar kosta 50c. og 25 cent, og verða til sölu á
WEVEL CAFE fimtudaginn 3. apríl kl- 10 f. h. til 8 e. h. og
föstudaginn 4. apríl kl. 10 f. h. til 8j e. h.
Miðvikudag og fimtudag
BERTH LYTELL
“Unexpected Places”
| Fax Sunshine Comedy
Fistudag og laugardag
A Beautifull
MARINE ROMANGE
”A Modern Lorelei''
and “Lure of the Circus”
Hér með kvittast fyrir $20.00
frá kvenfélagi Árdals safnaðar,
sem kom inn fyrir skraut ábreiðu
er Mrs. Stefán Thorson á Gimli
hafði gefið Beztu þakkir frá
Hjalpárfélagi 223. herdeildar-
innar.
Mrs. B. J. Brandson, féh.
Sökum Skugga-Sveins, verður
enginn Hekiufundur næstkom-
andi föstudagskveíld.
Bráðum fer ekran upp í $100.00
prjátíu og timm til fjörutíu mílur austur af Winnipeg og skamt
fráBeausejour, iig'gur úbygt land, meö sibatnandi járnbrautum, nýjum
akvegum og skólum, sem nemur meira en tuttugu og fimm þúsund
ekrum, figrýtt slétt og eitt það bezta, sem til er í Rauðarárdalnum, vel
þurkatJ I kringum Brokenhead héraSit og útrúiS fyrir plög bóndans.
Viltu ekki ná í land þarna, 4Sur en verSiS margfaldast? Núna
má fá þaS meS lágu verSI, meS ákaflega vægum borgunarskllmálum.
Betra aS hitta oss fljótt, því löndin fljúga út. petta er slSasta afbrasSs
spildan I fylkinu.
LeitiS upplýsinga hjá
The Standard Trust Company
346 MAIN STREET WINNIPEG, MAN.
Leiðrétting.
f fréttabréfi Á. Guðmundsens
frá Detroit, sem birtist í Lög-
bergi 13 marz s.l. hafa slæðst inn
þessar prentvillur, sem vér höf-
um orðið varirvið. — Fyrst, að í
hópnum, seim frá fslandi fór vest-
ur um ihaf í júní 1872 hafi verið
40 manns, átti að vera 14. —
Annað: í greininni stendur, og
frá því, húsinu, og austur að
horni á lóð Carl Richter, átti að
vera frá póstihúsinu o. s. frv. —
þriðja: þetta er fyrsta héraðið
í fýlkinu, sem 'hefir fengið stjórn
ina til þess að takast á hend-ur,
átti að vera countyinu (sýslunni)
Enn ifremur Ihefir misprentast
nafnið sem Frakar gáfu 32. her-
sveitinni. í greininni stendur:
Les Temples, átti að vera Les
Terrible. — Enn fremur er þar
Skakt manns nafn, þar stendur
Oslar Aidhöle, en átti að vera
Oscar Nichole- Á 'þessu eru hlut
aðeigendur heðnir velvirðingar á
The Wellington Grocery
Company
Corner Wellington & Victor
Phone Garry 2681
License No. 5-9103
Friday & Saturday Specials:
Ideal Cleans'er 3 for ... 25c.
Sopade, Reg 15c. 2 for .... 25c.
Fairy Soap. Reg lOc. 3 for 25c.
Clark’s P. Beans No. 1 2 for 25c-
Pumkin. Reg 15c. 2 for
Cream of Wheat. Pgk
Rolled Oats per Pgk.
Dutch Rusks per Pkg.
Corn Starch 2 for ....
Flour Syí Ibs for ....
Bananas 2 lbs. for ....
Apples 2 lbs. for..
Potatos 15 Ibs for ....
í
Atvinna fyrir
Drengi og Stúlkur
pað er all-mikill skortur á
skrifstofufólki 1 Winnipeg um
þessar mundir.
HundruS pilta og stúlkna þarf
tii þess að fullnægja þörfum
Læriö á SUCCESS BCSINESS
COLLEGE — hinum alþekta á-
reiöanlega skðla. Á siöustu tðlf
mánuöum heföum vér getað séð
583 Stenographers, Bookkeepers
Typists og Comtometer piltum
og stúlkum fyrlr atvinnu. Hvers
vegna leita 90 per cent til okkar
þegar skriístofu hjálp vantar?
Hversvegna fáum vér miklu
fleiri nemendur, heldur en allir
verzlunarskólar í Manitoba til
samans? Hversvegna sækir efni-
legast fólkið úr fylkjum Canada
og úr Bandaríkjunum til Success
skólans? Auðvitað vegna þess
að kenslan er fuilkomin og á-
byggileg. Með því að hafa þrisv-
ar sinnum eins marga kennara
og allir hinir verzlunarskólarn-
ir, þá getum vér veitt nemendum
meiri nákvæmni.—Success skól-
inn er hin'n eini er hefir fyrir
kennara, ex-court reporter, og
chartered acountant sem gefur
sig allan við starfinu, og auk
þess fyrverandi embættismann
mentamáladeildar Manitobafylk-
is. Vér útskrifum lang-flesta
nemendur og höfum flesta gull-
medalíumenri, og vér sjáum eigl
einungis vorum nemendum fyrir
atvinnu, heldur einnig mörgum,
er hinir skólarnir hafa vanrækt.
Vér höfum 1 gangi 150 typwrit-
ers, flelri heldur en aillr hlnlr
skólarr.ir tll samans hafa; auk
þess Comptometers, samlagning-
arvélar o. s. frv. — Heiibrigðis-
málanefnd Winnipeg borgar hef
ir lokið lofsorði á húsakynnl vor.
Enda eru herbergin björt, stór
og loftgóð, og aldrei of fylt, eins
og vlða sést í hinum smærri skói
um. Sækið um inngöngu við
fyrstu hentugleika—kensla hvort
sem vera vill á daginn, eða að
kveldinu. Munlð það að þér mun-
uð vinna yður vel áfram, og öðl-
ast forréti indi og viðurkenningu
ef þér sækið verzlunarþekking
yðar á
Business College Limited
Cor. Portage Ave. & Edmonton
(Beint á móti Boyd Block)
TALSlMI M. 1664—1665.
Oftenest thought
of for its deli-
ciousness. High-
est thought of for
its wholesome-
Each glass of
Coca-Cola means
the beginning of
refreshment and
the end of thirst.
Guðm. Johnson
696 Sargent Ave., - Winnipeg
WaUter.
Sá sem vill að eins hlusta
það sem er gott, ætti að fara á
Walker leikhúsið og hlusta á hinn
fagra söngleik sem þar verður
sýndur um þessar mundir. Söng-
leikur þessi heitir “Maytime” og
hefir notið mikilla vinsælda í
stærstu borgum Bandaríkjanna.
Gert er ráð fyrir að haldinn
verði samsöngur í Skjaldborg
undir stjórn hr. Jónasar Páls-
sonar pianokennara, föstudaginn
þann 11- þ. m. par verða öH lög-
in sungin á íslenzku. Nánar í
næsta blaði.
Allan Línan.
Stöðugar siglingar á milli I
Canada og Bretlands, með
nýjum 15,000 smál. skipum
“Melita” og "Minnedosa”, er |
smíðpð voru 1918. — Semjið J
| um fyrlrfram borgaða far-
! seðla strax, til þess pér getið I
náð til frænda ýðar og vina, |
sem fyrst. — Verð milli Bret-
lands og Winnipeg $81.25.
Frekari upplýsingar hjá
H. S. BARDAL,
892 Sherbrook Street
Winnipeg, Man.
VERZLAR MEÐ
Skófatnað — Alnavöru.
Allskonar fatnað fyrir eldri og yngri
Elna íslenzka fata og skóverzlunin
i WJnnipeg.
peir sem kynnu að koma til
borgarinna nú um þessar mundir
ættu að heimsækja okkur viðvík-
andi legsteinum. — Við fengum
3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum
núna í vikunni sem leið og verð-
ur því mikið að velj a úr fyrst um
sinn.
A. S. Bardal.
843 Sherbrooke St., Winnipeg.