Lögberg - 03.04.1919, Blaðsíða 3

Lögberg - 03.04.1919, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. APRIL 1919 t Mercy Merrlck Eflir VILKIE COLLNIS. E«‘ mi er frásögn minm lokið,” sagði Mercy. “Samvizka mín liefir loksins talað. I»ér eruð laus við keitorð yðar við mig, hr. Holm oroft — 'þér eruð frjáls. Þökk fyrir, hr. Júlían Gray, að eg stend hér og ásaka sjálfa mig fvrir ]»að afbrot, sem eg liefi f'ramið gegn þessum manni.” Nú var það búið. Hreimurinn af rödd hennar evddist í kvrðinni. TTún horfði enn á Horaoe. Gat hann, eftir ]»að, sem hann nú hafði heyrt, ]>olað þetta blíða augnatillit? Gat hann fvrirgefið lienni? Litlu áður hafði Júlían séð tár á kinnum hans, og í- rnyndað sér að hann kendi í br,jósti um hana. Var það mögulegt að hann vorkendi sjálfum sér aðeins ? Hann Sat þegjandi og hrevfingarlaus, án þess að tala eitt orð. Merey stóð upp og gekk til hans, rétti hon- um hendi sína og spurði: “Viljið þér, áður en við skiljum, rétta mér hendi vðar til merkis um, að þér fyrirgefið mér?” Hann hugsaði sig um, lyfti hendinni — en á næsta augnabliki hvarf hinn göfugi ásetning- ur. — 1 stað þess kom vesaTl ótti fyrir því, hvað ske kynni, ef hann stofnaði sér í þá hættu, að snerta hina aðlaðandi hendi hennar. Hann sneri sér hvatlega frá henni og sagði: ‘ “ Eg" get ekki fvrirgefið. ’ ’ Um leið og hann talaði þessi miskunnar- laUsu oi'ð — án þess að líta við henni — fór hann út. Um kýð og liann opnaði dyrnar, misti Júlí- an vald yfir fyrirlitningu sinni, og sagði: ‘ ‘ Horace, eg öumkast yfir yður. ’ ’ Um leið og hann sagði þetta, leit liann í/ kringum sig eftir Mercy. Hún var farin frá þeirn, yfir í eitt lioj,-n bókhlöðunnar. Pvrsta beizkjan, þess sem í vændum var, þegar hún færi aftur út í lieiminn, kom frá Hor- aoo. Kjarkurinn, sem hingað til hafði stutt hana, hvarf fyri r hinu voðalega útliti — tvöfalt hræðilegra fyrir kvenmann — glevmsku og fyr- irlitningu. Vonlaus féll hún á kné í hinn dimm- asta horui herbergisins og kveinaði: “Ó, guð! Ó, guð! Miskunna þú mér!” Júlían gekk til hennar og revndi að liugga iiana. ”Pyrirgefið iþér mér,” var alt sem hún gat sagt. “Eg var svo kvíðandi og einmana — og þér eruð mér svo góður.” Hún reyndj að standa upp, en gat það ekki, hún var magnþrot.a, liallaði höfði sínu að stóln- um, sem stóð þar, til 'þess að detta ekki. Júlían hafðj aldrei elskað hana eins lieitt og á þessu augnabliki. Hann var rétt ikominn að því að segja henni það, en hikaði. Jafn hjálp- arlaus og liún var, vildi hann ekki fá hana til að játast sér, því hún kynni seinna að iðrast ]»ess. Hinn göfugi hugur, sem frá byrjiin liafði hlíft henni og fundið til fyrir hana, hlífði henni líka nú. Ilan'n yfirgaf hana — þó ekki án kveðju-, orða. Með blíðum róm sagði hann r “Hugsið ekki um framtíð yðar núna. Eg hefi tillögu að bera upp fyrir yður, þegar livíkl og ró hefir aftur veitt yður kraftana.” ITann opnaði borðstofudyrnar og gekk út. Mercy settist á legubekkinn. Þjáningar hennar höfðu mi náð sínu hæsta stigi, og ]»egar hún var orðin alein í bókhlööunni; gat hún fund- ið hina eðlilegu ihuggun, sem hvíldin veitir; hún gat eins og í draumi eiidurminst liinna síðustu orði Júlíans, og hugsað um hvað þau mundu þýða — það var alt. Nokkrar mínútur liðu í algjörðri kyrð. Svo heyrði hún rödd lafði Janet: “Hvar er ungfrú Roseberry?” “í bókhlöðunni.” Lafði Janet gekk liraðar inn, eií liún var vön. Hún gekk að legubekknum, klappnði á kinn Meroy og sagði spaugandi: ‘ ‘ Lata bafn. Þú ert enn ekki búin að klæða þig lil dagverðar ? Nú máttu skammast þín.” Hreimurinn í röddinni var jafn alúðlegUr og framkoma hennar. Mállaus af undrun liorfði Mercy á hana. Það var sjáanlegt að lafðin lét eins og luin vissi ekkert um sannleikann. Gamla konan settist á legubekkinn og fór að spaugast að lélega klæðnaði “lata barnsins”, sem var alveg skrautlaus; hún lagðiliandlegg sinn alúðlega um mitti Mercv, og strauk hárið frá enni hennar. Mercy gat ekki lengur ]»olað þenna yfir- drepsskap, sem lienni var boðinn. Hún stakk hendihni ofan í svuntuvasann og tók upp bréf lafði Janet — bréfið, sem bannaði lierfni að koma með þá játningu, sem liún var nýlega búin að gjöra — um leið og liún sagði með skjálfandi röddu: “Gétið þér fvrirgefið mér, að eg leiði sam- talið að sorglegu efni? Eg voga •—” Þrátt fvrir ]>að að hún var einráðin í að segja sannleikann, deyddi endurminningin tmi ástina, sem henni var sýnd, orðin á vörum hfenn- ar. Hún gat aðeins lyft upp bréfinu. Lafði Janet vildi ekki sjá bréfið; liún fékk alt í einu annríkt við að laga armbandið sitt. M.ercy gjörði nýja tilraun. “Eg bio yður að fyiirgefá mér,” sagði hún aftur, “eg hefi nokkuð alvarlegt að segja. Eg—” Aftur var hún trufluð. Þjónninri kom inn með lítinn bakka, á honum lá nafnspjald og ó- ✓ lokað bréf: “Hvað hafið þér þarna?” spurði lafðin. “Er það til mín?” “Til ungfrú Roseberry,” svaraði þjónninn. Hann rétti Mercy spjaldið og bréfið og sagði: “Konan bíður í daglegu stofunni, ungfrú Hún bað mig að segja að hún þyrfti ekki að flýta sér, ef þér væruð ekki tilbúnar.” Að ]>essu sögðu fór hann út. Mercy las nafnið á spjaldinu. Forstöðu- konan var komin. 3vo leit liún á bréfið. Það leit út fyrir að vera prentað umburðarbréf, sem áivoru ritaðar nokkrar línur með blýant. Þær prentuðu og skrifuðu línurnar runnu saman í eitt fyrir áugum hennar. Hún fremur fann en sá, að lafði Janet starði á liana grunsamlega.# Með komu forstöðukonunnar var endirinn kom- inn. “Er ]>etta ein af vinkonum yðar?” spurði lafði Janet. “Já, lafði mín.” , “Þekki eg hana?” ‘ ‘ Það held eg ekki. ’ ’ “Þér virðist vera í mikilli geðshræringu. - Eru það slæmar nýungar, sem gesturinn flytur? Get eg gjört nokkuÖ fyrir yður?” Mercy rétti laifði Janet pafnspjaldið og bréf — sem var skýring á Starfsemi stofnunar- innar — á það liafði forstöðukonan skrifað: “Kæra barn! Með endurminninguna um yðar eigin barnsár, hfir mér hugsast að þér, þegar ]»ér komið hingað aftur, kynnuð vel við að ann- ast önnur fátæk l>örn, sem eru einmana í heim- inum. Umburðarbréfið .sýnir yður að tækifær- ið stendur yður opið. Erindi mitt hingað í kvöld var að sækja fátækt barn — litla stúlku — sem ]»arfnast sérstaklega hjálpar okkar. Eg hefi leyft mér að liafa hana með mér, 'þar^eð eg vona að hitn geti máske gjört yður breytinguna á hinum nýju lífskjörum yðar þolanlegri. Yið bíðum yðar til að verða yður samferða til gamla heimiliisins.” Lafði Janet las bæði prentuðn og skrifuðu línurnar hátt. An þess að segja eitt orð, lagði hún bréfið frá sér, stóð upp og liorfði hörku- lega á Mercy. Hih skyndilega breyting á svi]> hennar var hræðileg. A ihrukkótta enninu, í fjörmiklu aug- unUm, á lokuðu vörunum mátti lesa um lítils virta ást, og lítils virta sjálfsvirðing, sem leit niður á ’hina glötuðu kvinnu'og eins og sagði: Loks hefir ])ú vakið okkur. Lafði Janet rauf þöignina og sagði: Ef þetta bréf þýðir nokkuð, þáþýði r það, að þér ætlið að vfirgefa mitt hús. Það getur aðeins verið ein ástæða til slíks fyrir tækis.” “Það er sú eina yfirbót, sem eg get gjört. trú.” “Flg sé annað bréf í fangi yðar. Er það mitt bréf ?” “ Já. ” “ITafið þér lesið það?” ‘ ‘ Já, eg g'jörði það. ’ ’ “Hafið þér séð Horace Holmcrofti?” “ Já.” “Hafið þér sagt honum--------” “Ó, lafði Janet-----” “Truflið þér mig ekki. Hafið þér sagt Horace Holmcroft það, sem bréf mitt bannaði yður að segja honum eða nokkrum öðrurn. Eg bið ékki um neinar skýringar eða afsakanir. Svarið þér aðeins me^ — já eða nei.” “Já.” • Loks hafði hún kannast við það. Til að ná ]>essu takmarki lmfði þá lafði Janet slakað til við Gracc Roséberry, móðgað Horace Holmcroft, og í fyrsta sinn á æfinni tek- ið til þeirra ráða, sem voru óvirðandi fyrir hana. Eftir alt, sem liún liafði fórhað og liðið, stóð nú Mercy frammi fvrir henni og játaði, að hún hefði ekki hlýtt skipun hennar, troðið tilfinning- ar hennar undir fótum, og ásett sér að vfirgefa heimili liennar. Og liver var sú kona, sem hafði gjört sig seka í svikunum og' framkyæmt það, svo hún var Orðin samsek heuni? Með þóttafullri þögn tók gamla konan ])essu höggi, sem liún varð fyrir. Með þótta fullri ])ögn sneri hún bakinu að kjördóttur sinni og gekk til dyranna. “Lafði Janet! Lafði Janet!” hrópaði Mercv í bænarróm og rétti fram liendurnar. Yfirgefið mig ekki án ])ess að segja eitt orð. Aumkist yfir mig. En sný aftur til þess lífs, sem er fult af niÖnrlægingu — skugginn af minni fyrverandi vanvirðu fellnr á mig. Við sjáumst aldrei aftur. Segið því að þér fyrir- gefið mér.” Lafði Janet sneri sér við á þrepskildinum og sag'ði: “Vanþakkla'ti fyrirgef eg aldrei. Parið ]»ér aftnr til Magdalenustofnunarinnar.” Dyrnar opnuðust og lokuðust á eftir lienui.. Mercy var aftur ein. ITorace vildi ékki fyrirgefa Tienni og lafði Janet heldur ekki. Hún stiuhli hendinni á liöf- uð >sér og reyndi að hugsa. O, væri luin nú að- eins úti í næturloftinu. Ó, v^eri hún nú komin inn fyrir hina vingjafulcgu múrveggi stofnun- "frrmnar. Þessi ,]öngun lyfti huga hennar — húu gat ómögulega áttað sig á kringumstæð- unum. Hún hringdi eftir þjóninum. Þegar liann kom inn, sagði hún: “Gjörið svo \æl að segja konupni, sem bíð- ur eftir mér, að eg sé tilbúin að fara með henni. “Bíðið þér með að segja þetta,” sagði rödd á bak við*þau, “þangað til aftur verður hringt.’ Mercý leit í kringum sig undrandi. Júlían var kominn aftur inn í bókhlöðuna. Þjónninn fór. \ Mercy rauf þögnina. “Hr. Gray,” sagði luin, “því töfðuð þér fyrir orðsendingu minni? Ef þér vissuð alt, niunduð ])ér sannfærast um, að þér gjörið mér engan greiða með ])ví, að lengja veru mína í þessuhúsi.” Hann gekk nær henni — liissa yfir orðum hennar og augnatilliti. Loksins sagði hann: - “Hefir nokkur verið hér meðan eg var | fjarverandi?” “Lafði Janet var hér. Eg get ekki minst á það — eg þoli ekki ineira. TYitið þér mig fara.” Það lítið, sem Mercy sagði, nægði. Júlían þekti lafði Janet svo^vel, að liann gat gctið sér til hvað fram hefði farið. Andlitssvipur hans sýndjg Jögt, að hann hafði orðið fvrir vonbrigð- um og sorg'. “Eg hafði g'jört mér von um,” sagði liann, “að geta verið tilstaðar þegar fundum ykkar bæri saman, svo eg hefði getað komið í veg fyr- ir ]>etta. Þér megið trúa mér, hún iðrast liörðu orðanna, sem hún liefir talað, ]>egar liún fær Jíma til að hugsa um það. Látið þér þetta ekki ta á yður, ef hún hefir g'jört fóm yðar ennþá 'þyngri en liún var. Hún liefir með því hafið yð- ur enn hærra í virðingu minni og skoðun á yður. í'yrirgefið að eg segi þetta blátt áfram. — Eg ræð ekki við liiig, tilfinningar mínar sigra mig.” Undir öðrum kringumstæðum hefði Mercy skilið að játning hans var á ferðinni, bæði af hreimnum í rómnum og augnatillitinu. En nú yar eftirtekt hennar orðin svo sljó. Hún rétti iionum hendina um leið, og' henni fanst hann vera vingjarnlegri en nolkkru sinni áður — það var líka alt. “Eg verð að þakka vður í síðasta sinni,” sagði hún. “Eg verð þalkklát á meðan eg lifi. En látið þér mig nú fara, á meðan eg get stjórn- að mér. ” Hún reyndi að grípa bjöllustrenginn. en hann greip hendi hennar og dró liana nær sér, 'im leið og hann spurði: “Til Magdalenustofnunarinnar?” “Já,” svaraði hún. “Heim aftur.” “Segið þér það e'kki,” sagði hann. “Eg þoli efeki að þér kallið þá stofnun lieimili vðar.” ‘ ‘ Hvar er það þá? ’ ’ spurði ihún. ‘ ‘ TTvar er ]>að annarsstaðar?” • . “Eg er kominn til að segja yður þáð,” svaraði Júlían. “Þér munið máske að eg sagð- ist liafa tillögu að gjöra yður?” Hún fann að handþrýsting lians var svo innileg, hún sá svo einkennilegan glampa í aug- unuin frá himnum mögnuðum áhrifum hand- ])ýrstingar lians. “Tillögu lianda mér?” endurtók liún. “ Hver er hún?” “Leyfið mér að kbma með eina spurningu. Hvað hafið þér gjört í dag?” “Þér vitiðllivað eg hefi gjört — það var vð- ar áhrifum að þakka,” svaraði hún. “Því eig- um við að endurtaka það nú ?” “Það er í síðasta sinni, sem eg vík að því. Eg gjöri það af ástæðu, sem þér skiljið strax. Þér liafið slitið trúlofun yðar. Þér hafið eyði- lagt ást lafði Janet til yðar; þér liafið eyðiíagt útlit nútíma yðar og snúið aftur til leiðinlegs og vonlauss lífs. Og alt þetta liafið ])ér gjört af frjálsum vilja — á sömu stundu og' staða yðar \ ar uggglaus í þessu hi#ii — bara til að segja sannleikann. Segið mér nú: Er kvenmaður, sem slíka fórn færir, ómakleg þess t rausts, sem maður ber til hennar á ])ann hátt, að leggja í •liennar vald mannvirðingu sína og nafn?” Loksihs skildi hú-n hann. ITljóðandi hop- aði hún á lliæl, og með krosslagðar hendur og skjálfandi horfði liún á hann. En Júlían gaf lienni ekki tíma til að liugsa. Haun sagði:: “Mercy, eg hefi elskað yður síðan eg sá yð- ur í fyrsta sinn. Nú eruð þér frjálsar, nú má eg segja það, og nú má eg spyrja hvort þér vilj- ið vera konan mín.” ITún fjarlægðist hann meir og meir. Með bænarrómi sagði hún: “Nei, nei! Gætið að hvað þér segið. Hugs- ið um hvað 'þér leggið í sölurnar. Það getur i kki skeð. Það má ekki ske.” Þungur skuggi lagðist á andlit lians. 0g h.öfuðið féll niðurá brjóstið. Með svo lágri röddu, að fhún naumast gat lieyrt það, sagði hann: “Eg hafði gleymt nokkru. Þér minnið milj á það.” Hún nálgaðist hann aftur og spurði: “ Hefi eg móðgað yður?” „ Með sorgmæddu brosi svaraði liann: “Þér hafið frætt mig. Eg hafði gleymt, að þó eg elskaði yður, var alls ekki sjálfsrlgt að þér elskuðuð mig. Segið mér að afstaðan sé þannig, Mercy — þá skal eg fara.” Hún roðnaði ofurlítið ep fölnaði svo aftur meira en áður. Hún leit feimnislega til jarðar, undan hinu starandi augnaráði hans. “Hvernig get eg sagt ]>að?” spurði hún. “Hver er sú stúlka í minni stöðu, sem gæti neit- að yður?” “Ereghæf til að verða kona 'yður?” spurði húu. ,‘ ‘ Verð eg að minna yðnr á skvldu yðar við stöðuna sem þér gegnið, yðnr flekklausu ráð- vendni, yðar heiðratSa nafn? Hugsið uin alt það sem þér liafið gert fyrir mig, og gætið þess, hve svívirðiegt vanþakklæti eg sýndi, ef eg feyðilegði alt líf yðar með því að samþykkja giftingu’okk- ar —ef eg væri eigingjörn, grimm og nógu vond tii að draga yður niður í fyrirlitninguna. mcð annari eins stúlku ogmér.” “Eg'lyfti yður upp til mín, þegar eg geri yður að konu minni,” svaraði hann. “Látið þér mig njóta réttmælis. Setjið þér mig ekki í sam- band við heiminn og lians skoðanir. llvað getur heimurinn gefið mér í stað ýðar?” Hún lyfti upp liöndunum og tárin runnu niður kinnar hennar, þegar hún sagði: “Ó, hlífið breyskleika mínuin. Hjálpið mér að rækja mína liörðu skydu við yður. Hún er SVO hörð, ftir alt sem eg hefi liðið — þegar eg brenn af löngun eftir frið, gæfu'og ást.” . Hún þagnaði slci ndilega, hana hrylti við orðunum sem hún hafði talað. En sagði svo: “Munið hvernig Holmcroft hefir breytt við inig. Munið hvernigGafði Janet hefir yfirgefið mig. Munið, hvað eg liefi sagt yður um æfifer- il minn. Allir sem þekkja yður mundu fvrirlíta yður mín vegna. Nei, nei, nei! Ekki einu orði fleira. Hlífið mér. Aumkist yfir mér. Yfir- gefið mig.” Húðir og skinn! Hæsta verð fyrir: Vor-rottuskinn, Húðir, Ull, Seneca-rætur Sendið alt til vor. Þér getið átt von ^ réttu og hæsta verði og fljótri borgun. Skrifið eftir verðlista. B. LEVINSON & BROS. 281-3 Alexande- Ave. - WINNIPEG R S.Robinson Stofnsett 1883 Gærur Kaiplr og telir Höfuftítóll $250.000.00 Seneaa Crtibú: Seattle. Wash., EPmonton, Alta. L« Pas. Man. Kenora, Ont. 0. S. A. 1)11 No. 1 Mjög stör Vetrar Rotta MJöf stór Haust Rotta No. 1 Afar-stór ^Svört Mlnk RAW FURS $1.90 No ’ $22.00 1.50 No'ýa^e7u»rfa 20.00 12.00 Vrnciln Vantthfin «15 Frosin NautahúC Smærri of lakari tegrundir hlutfalloleva læfrl. SENDID BEINT TIL Bíðið ekki nieftan eftirspurn er mlkil. HEAD 0FFICE 157 BUPERT ST.. WINNIPEG 150—152 Paaifia Ave. East Ánœgðir Viðskiftamenn eru mín Beztu Meðmæli. Hundruð af þeim eru reiðubúnir að staðfesta að verk mitt er sama sem sársaukalaust og verðið dæmalaust sann- gjarnt. Með því að hafa þetta hugfast munu menn sannfærast um að það er óhætt að koma til mín, þegar tennur þeirra eru í ólagi. Dr. C. C. JEFFREY, ,,Hinn varfærni tannlæknir“ Cor. I.oýjin Ave. og Main Street, Winnipeé ------1----------------------------------------------------- TIL ATHITGUNAÍI 500 nienn vantar undir eins til, þess a8 læra a8 stiðrna blfreiSum og gasvélum — Tractors á Hemphills Motorskólanum í Winnipeg, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Lethbridge, Vancouver, B. C. og Port- land Oregon. Nú er herskylda I Canada og fjölda margir Canadamenn, sem stjórnuðu bifreiSum og gas-tractors, hafa þegar or8iS aS fara I herþjfln- ustu eSa eru þá á förum. Nú ej tími til þess fyrir ySur aS iæra gflSa iSn og taka eina af þeim stöSum, sem þarf aS fylla og fá t laun frá $ 80—200 um mánuSinn. — paS tekur ekki nema fáeinar vlkur fyrlr ySur, áS læra þessar atvinnugreinar og stöSurnar blSa ySar, sem vél- fræSingar, bifreiSastjórar, og vélmeistarar á skipum. NámiS stendur yfir í 6 vikur. Verkfæri frí. Og atvlnnuskrif- stofa vor annast um aS tryggja ySur stöSurnar aS enduSu náml. SláiS ekki á frest heidur byrjiS undir eins. VerSskrá send flkeypis. KomiS til skðlaútibús þess, sem næst ýSur er. Hempliills Motor Schools, 220 Pacific Ave, Winnipeg. Ctlbú I Begina, Saskatoon, Edmonton, Lethbrldge, Calgary, Vancouver, B. C. og Fortland Oregon. 1T / • .. | • timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og al»- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. Limittd HENRY AVE. EAST WINNIPEG FURS! FURS! FURS! \ Sendið oss strax skinnavöru yðar, hæzta veið greitt og flokkun sanngjörn. Enginn dráttur neinstaðar. Félag vort er skrásett og viðurkent af The United States War Trade Board, and all of the Collectors of Customs under licence P. B. F. 30, og þér getið sent skinnavöruna beint til vor, með hvaða flutningslest sem yður þóknast, ef á sending- unni stendur “Furs of Canadian Origin,” þá fer alt i gegn fyrirstöðulaust. I Sanngjörn flokkun Viðskifta aðferð vor er því til fyrirstöðu að vér sendum út verðskrá. en þér getíð reitt yður á, að vér flokkum vöruna rétt, og greiðum yður að minsta kosti frá fimm til tuttugu og fimm centurn hærra af hverjum dollar, en flest önnur félög, sem auglýsa, með því að vér losum yður við millimennina og hagnað þeirra, en skiftum beint við vður sjálfa. St. Louis Fur Exchange 7th & CHESTNUT, ST. LOUIS, MO U. S. A. Nefnið Lögberg þegar þér verzlið við þá eða þau félög sem auglýsa í blaðinu \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.