Lögberg - 17.04.1919, Side 7

Lögberg - 17.04.1919, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINM 17. APRÍL 1919 T Dragðu ek'ki af þvá. Garage maðurinn g'etur ekki komist hjá því, að fullnægja kröfum þínum um ósviikna Ford parta. Hann veit að einungis það bezta gerir v þig ánægðan. Ef hann kýs að veita þér góða Ford af- greiðslu. Ef hann vill vera sanngjarn við Ford eigendur. N Þá getur hann alt af haft fyrirliggjandi nægar byrgðir af ekta Ford pörtum. Ekkert hefir valdið Ford eigendum meiri óþæginda heldur en það, að hafa kannské notað lélegar eftirstælingar af Ford pörtum. - 5 WE‘3j Slíkt er alveg ósamboðið hinum full- komnu Ford bifreiðum. Það veikir vél- arnar stórikostlega. ]Jað skemmir alla aðra parta bifreiðar- innar. Eigiendur ,Ford bifreiða geta ekki sætt sig við 'slíkar aðgerðir, og eng'inn ætti að þjóða iþeim upp á annað eins. Og þeir þurfa heldur ekki að láta bjóða sér slíkt. A.llir partar, þeir beztu fyrir Ford bif- reiðar eru allstaðar til sölu. Þeir eru orðnir að fastri viðskiftagrein í öllum ábyggilegum aðgerðarstóðum fyrir bifreiðar, í borgum og bygðum. Nærri því 0,000 slíka’r aðgerðarstöðvar, eru nú í Canada, og selja ekta Ford parta. Ef að aðgerðarmaður þinn hefir ekki slíkan varning, þá er aðgerðarstöð þarna á hominu, þar sem þú sérð Ford service merkið. Þar er stöð, sem veitir Ford eigendum sanngjörn viðskifti. Og Ford eigandi á að gæta þess vandlega að fá hvergi nema það réttasta og bezta á hverri viðgerðarstöð. 'Takið eftir Ford Service merkinu. Business and Professional Cards HVAÐ >em þér kynnuð «ð kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort helalur fyrir PENINGA UT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND HOUSE FURNISHING C«. Ltd. 580 Main St., horni Alexander Ave. Genuine Ford Parts For Sale Here FORD MOTOR COMPANY OF CANADA, LIMITED, FORD, ONTARIO Krefjist —-y Osviknra parta DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg \. 6. CARTf ft úrsmiður Gull og siUurvöru k-aupmaður. Selur gleraugu vií, lUra luefi frjátíu ájra reyns* i í öllu sem aö úr hringjum »g öðru gull- stássi lýtur. — O- »ir viö úr og klukkur á styttr tíma en fólk hefir vanist. 206 NOTKE ! VVME AVE. Sími M. 4529 - tVinnipcg, Man. Dr. R. L. HURST, r> Ymber of Roj i Coll. of Surgeons, h, g., útskrlfaöv r af Royal Coliege of PWslclans, L r don. Sérfræöingur 1 brjúst- tauga og kven-sjúkdómum. —Skrtfst. sor Kennsdy Bldg, Portage Ave. .V mót fclaton’s). Tals. M. 814. Heimt, M. 2608. Ttml tli viötals: ki. 2—i og 7_g e.h. Dagtals. SL J. 474. Næturt. SL J. 86« Kalli sint á nótt og degi. I) K, B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Pyrverandi aöstoöarlæknir við hospltal I Vínarborg, Prag, og Berlín og fieiri hospltöl. Skrifstofa á eigin hospltall, 416—417 Pritchard Ave., Winnipeg. Man. Skrifstofutíml frá 9—12 f. h.; 3—6 og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið bospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstveikl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflavelkl, kvensjúkdðmum, karlmannasjúkdöm- um.tauga velklun. G0FINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 EllJee Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meö og vlrða brúkaöa hús- rnuni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og sklftum á öllu sem #r nokkurs viröL Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tki.íthone garhy 880 OmcK-TfKA«: a—3 Haimili: 77SVictorSt. Tkibphosb garry 321 Winnipeg, Man. Oss vantar mcnn og konur tll þess að læra rakaraiðn. Canadiskir rak- ara hafa orðiö að fara svo hundruöum skiftir I herþjónustu. þess vegna er nú tækifæri fyrir yöur aö læra pægt- lega atvinnugrein oy komast I góðar stööur. Vér borgum yöur gðö vmnu- laun á meðan þér eruö aö Iæra, og út- vsgum ýður stöðu að loknu náml, sem gefur frá $18—25 um vikuna, eða viö hjálpum yður til þess aö koma á fót “Business” gegn mánaðarlegri borgun — Monthly Payment Plan. — NámlÖ tekur aöeins 8 vikur. — Mörg hundruö manna eru aö læra rakaraiðn á skólum vorum og draga há laun. SpariB járnbrautarfar með þvl aö Iæra á næsta Barber College. IlemphiH's Barber College, 220 Pacific Ave, Winnipeg. — Útibú: Re- gina. Saskatoon, Edmonton, Calgary- Vér kennum einnig Telegraphy, | Moving Picture Operatlng á Trades; skóla vorum að 209 Pacific Ave Winnl- peg. TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræBisgar) Skmfsiofa:— Room 811 McArtbur Building, Portage Aveoue Ákrruu: P. O. Box 1656. Telefónar: 4503 og 4304. Winnipeg Vér leggjum sérstaka áherzlu á aö selja meööl eftlr forskriftum lækna. Hín beztu lyf, sem hægt er aö fá, eru notuö eingöngu. þegar þér komlö meö forskrlftlna tU vor, meglö þér vera viss um aö fá rétt þaö tem læknlrinn tekur tll. COLCLECGK & CO. Notre Dame Are. og Siierbrooke St. Phones Oarry 2690 og 2691 Glftlng&leyflsbréf seld. Hannesson, McTavish & Freemin lögfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 )?eir félagar hafa og tekið.að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. Dr. O. BJORN&ON 701 Lindsay Building rai.KPBOXR,GARRT 32( Ofíice-tímar: 2—3 HSIMILI: 7 64 Victor at.oet rKI kl'MO.NKi GARRY T08 Winnipeg, Man. The ideal Plumbing Co. Horqi Notre Damc og Maryland St Tali*. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os«. Dr- J. Stefánsson 401 Bcyd Building; C0R. PORTAOE ATE. «c EDMOfiTOfi IT. Stundar eingöngu augna, eyina, nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frákl. 10-1,2 i. h. eg 2-5 e.K — Talslmi: Main 3088. Heimili 105 f OliviaSt. Talsími: Garry 2315. Hlýðni. FÖðurást heitir bók eftir Selmu Lagerlöf, sem séra Sig. S. Obristoþhersson talar um í Lög- bergi 3. apiúl. Sagan er um eft- irlætisbam, sem týndist í mörg ár, í stórborgar glaum. Sneri síðan til föðuThúisanna, en er þá svo lágt fallin að hún finnur eldd til með foreldrum sínum. Ef tirtektarvert er það að sag- an heitir Föðurást, en ekki móð- urást. Má vera að hin mikla kona hafi komið auga á þann sann- leika, að hversu sem faðir ann bami sínu, getur hann ekki alið það upp eins vel og móðir. Bæði teknir í röð frá þeim fullkomn- ustu o. s- frv. faðal atriðum gr. er eg sam- þykk höfundi. Ofmikið eftirlæti getur eyðilagt ihvaða bam sem er. Hlýðniisskorturinn er að steypa heiminum. — óhlíðni við lög guðs. Sjálfsafneitun heitir leiðin á milli kúgunar og sjálfræðis. pað er vegur skyldunnar. Aflið sem ber mennina upp eftir honum er trúin og kærleik- urinn. pað mun því flestir fall- ast á sannleiksgildi þessara orða prestsins: “Að gera sér sem allra ljósasta grein fyrir stöðugri návist, hins alsjáanda Guðs og rödd hans í hjartanu.” Samt er það framsetning séra S. S. Oh. á hlýðniskenninguunni, sem eg ætla að leyfa mér að gera dálitía athugasemd við. Séra S. S. Ch. segir: “Bamið þarf að læra að hlýða, helzt áður en það er fimm ára gamalt. Vitnisburður reynsl- unnar um þetta efni, er svo Ijós, að ekki er um að villast.” Vel skil eg það, að séra S. S. Ch- talar hér af velvild til mann anna bama. Og værum við sjálf hlýðin, þá ,’æri ekkert í hættu. Ef mannkynið hefði aldrei brotið segjum tvö fyrstu boðorðin, þá væri hægt að trúa okkur fyrir hjálparlausu bami, skilyrðis- laust. En nú verðum við að taka hlutina eins og þeir gefast. Með- ferðin á börnunum er einn svart- asti þátturinn í syndasögu mann kynsins. Presturinn vill vera búinn að kenna börnunum að hlýða innan fimm ára. Eg vil að hann taki fram íhverju þeu eiga að hlýða og með hverju móti. annars nær efcki kenningin til- ætluðuim notum. Barnssálin er harla brothættur fjársjóður og mörg eru nú tákn tímanna um brotin þau. Eg vil því ekki sleppa fimm ára baminu við það fimtuga, án þess að taka fram þá hlýðnisskylduna, sem hvílir á því eldra gagnvart því yngra. Foreldrar verða að láta bömin finna að þeir sjálfir vilji eitthvað á sig leggja fyrir þær hugsjónir smáar eða stórar, sem verið er að innræta baminu. Andlegrar stéttar menn ættu æfinlega að bafa það hugfast, að kenning sú er þeir halda fána á lofti fyrir, er eigi síður máttarstólpi smælingj ans, heldur en leiðarstjama höfð ingjans. Móðurást er fyrsta gjöf for- sjónarinnar til bamsins. Á þess- um umtalaða aldri, þarf barnið hennar með, frekar öllu öðm. Bregðist móðmn, það er óhlýðn- ist konan, er mennngunni fljót- lega hætt. — Mér koma til bug- ar tvö atriði í sambandi við þetta. Kona nokkur — ekki af ,okkar þjóðflokki — rak dóttur sína f jögra ára í rúmið. Bamið kvart- aði um fótakulda og vildi fá að velgja sér áður; en nei, ”þú verð- ur að hlýða.“ Morguninn eftir var ihún með hitasótt og óráði. Talaði um, hvað sér hefði verið kalt á fótunum, ó, svo óttalega kalt. Og svo hefði hún hniprað sig innan í náttkjólinn sinn. pá dreymdi hana að hún væri kom- in til himinsins; þar var alt svo fallegt, og hviítklæddir englar. Henni var þá ekkert kalt á fót- unum framar en leið þá svo skelf ing vel. Hún dó áður en tveir sól- arhringar voru liðmir. Móðir henn ar var menningar kona. önnur kona Máfátæk og ómentu,, heima á íslandi fóstraði stúlku sem hún átti ekki. Einu sinni þegar telp- var um átta ára, þurfti konan að fara bæjarleið. Litlu stúlkunni hafði ætíð verið það ofraun að skilja við mömmu sína; en þetta var um vetur, kalt í veðri og slæmt að ganga. Telpunni var því sagt að nú mætti hún til að vera beima. í viðbót við hversdags- gullin —leggi og skeljar— lán- aði mamma henni ”sparigullin“. pað var ofurSítill ti’ékistill, sem geymdi dýrustu kjörgripina, nefnilega nýja fingurbjörg, bláa að innan og gylta að utan; líka pjötlur, nál, spotta og nýju Bib- líusögumar. Ein fullorðin stúlka var heima hjá henni og ekki fleiri manna. Litla stúlkan settist nú niður hjá þeirri eldri og tók að vúkoða gullin sín. Fingurbjörgin var ekki eins fallega blá að inn- an eins og hún var vön. — Sú eldri sá að henni var órótt; tárin komu fram í augu hennar hvað eftir annað, og hún barðist við niðurbældan ekka. ’ Vertu róleg greyið mitt“ sagði sú eldri, ”og lestu nú fyrir mig eitthvað þarna úr biblíusögumim þínum.“ Litla stúlkan reyndi það, en áður en hina varði, voru auðæfin á tvístr ingi og telpan þotin á eftir mömmu sinni. Hún náði henni góðan spöl frá beimili þeirra. Konan var ákaflega höfuðveik og hafði því klút bundinn um ennið. En hún tók hann af sér og batt bann um höfuðið á ber- höfðaða brotlega baminu, sem hafði elt hana. Tók vetlingana af höndum sér og leistana utan af þunnum skinnskónum, og lét hvomtveggja á litlu stúlkuna. Síðan tók hún hana við hönd sér og hélt áfram ferðinni, um leið og hún sagði henni söguna miklu af honum sem elskaði mennina, svo að hann leið hörmungar og dauða, svo þeir gætu lifað ðilíf- lega, ef þeir vildu ganga veg hlýðni og sjálfsafneitun hér á jörðunni Litlu stúlkunni þótti vænt um að heyra það, að hann elskaði lítil böra, og hún ásetti sér að reyna að vera alt af þæg. Sumir hugsa máske að hún hafi orðið óhlýðnari fyrir þetta. En það var víst öðru nær. prem ár- um seinna fór hún til vanda- lausra að vinna fyrir sér. Hún sagði sér hefði liðið iila fyrstu tvær vikumar. En pabbi og imamma sögðu þetta bezt, því þau höfðu ekki peninga til þess eg gæti farið á skóla. Og svo bætti hún við með tárin í augunum: ‘Til minnar dauðastundar gleymi eg ekki bvað eg tók út, þegar eg hlióp á eftir henni mömmu, né heldur því hvernig hún tók á móti mér.” Skaplyndi barnsins er eitt af stóru atriðunum, sem taka þarf til greina í viðureigninni við bam ið. óvíst er hvernig farið hefði fyrir Gretti. ef hryssu geymslan hefði gengið slysaJaust. “petta er kalt verk ok kaii- mannlegt, en ilí þykir mér að treysta merinni, því at þat veit ek engan fyrr gert hafa,” sagði stórlyndi drengurinn. — Grettir íann verk fyrir orku sína, í því að berjast við kuldann, en kúg- un var honum að lúta dýri. Samt lætur hann þetta á móti sér og stendur nú yfir hrossunum fram á vetur. Auðsjáanlega ákveð- inn í því að hlýða föður sínum. En iþá bilar klæðnaðurinn. “Grett ir var lítt settr at klæðum, enn maðr lítt harðnaðr; tók hann nú að kala, en Keingála stóð á þar sem mest var svæðit í hverju i'll- viðri. Aldri kotm hon svo 'snemma í haga, at hún myndi heim ganga fyrir dagsetr. Getum við eigi séð tíu ára dreng- inn, berjast við kuldann og sitt eigið gífuriega skap, þar til að það síðara fær yfirhöndina og hríifur hann til illverka. Grettir þurfti að hlýða til þess að verða hamingju maður. En svona fór. Hver veit hvar neist- ar af skapferli Grettis kunna að lifa enn? Og vást væri það þess vert að láta eitthvað á móti sér til þess að temja hann — Jafn- vel þó við þyrftum að taka af okkur klútinn vetlingana og skóna. Rannveig Kr. G. Sigbjörnsson. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar aérstaklega berklaaýkl og aíra lungnasjúkdöma. Er aB finna á skrifstofunrd ki. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M. 3088. Helmlli: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 5(13 A. AXF0RD, Málafoersiumaður PARIS BUILDING Winnipeg N:e= Gísli Goodman TINSMIÐUR VBRKSTŒÐI: Horni Toronto og Notrc Darae Phone —: kielmlljie Oarry 2988 Oarry 899 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur lfkkistur og annast um útfarir. AUur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur aelur hann alakonar minniavarða og legsteina. Hcimllis Talt - Qarry 2161 Bkri-fatofu Talt. - Qarry 300, 375 MARKET JJOTEL ViB sölulorgiB og City Hall $1.00 til $1.50 á dag Eigandi: P. O’CONNELL. Frá Islandi. í Vestmannaeyjum hrökk ný- lega maður út af vólábáti og druknaði. Hann var að sögn, frá Holti undir Eyjafjöllum. Tíðin hefir verið köld um alt land sáðastl. viku, (12 marz) hér alt að 12 stiga f rost í gærmorgun en heiðríkt loft, á Grímsstöðum i 13 st. en minna frost á ísafirði j og SeyðisfirðL Islands Adresisebog, Handels- og industrikalender 1919, er ný útkomin. Útg. er Vilh. Finsen ritstjóri, og er þetta 3. útg. Bók- in veitir þær upplýsingar um ís- lenzka hagi, sem slíkum bókum er ætlað að veta, og er útgáfan iþarft verk. Bókin er á dönsku en kaflar í henni á ensku, svo sem hagfræðilegar upplýsingai eftir Indriða Einarson. Dáin er hér í bænum aðfara nóttina 4 .marz frú Steinun Sí- vertsen, móðir Sigurðar Sivert- sen prófessors, 90 ára gömul, fædd 15. nóv. 1828. þilskipin Valtýr, Ása og Kefla rik komu inn í sáðastl viku með 12—15 þús. hveri. Fiskverð í Englandi er nú aft ur 'sagt mjög hækikandi. Alla undanfama viku (5. marz) hafa verið mildar frosbhörkur um land alt, komist upp í 19 stig hér syðra á nóttum, en upp í 26 st. á Grímsstöðum á Fjöllum. Fyrir síðastl. helgi norðan gola, en síðan austlæg eða logn. Sól- skin í gær, en nú þykt íoft og 5 st. frost. J. G. SNÆDAL -TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tal*. main 5302. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Domlnion Tires setið 4 reiBum höndum: Getum út- vegaS hvaBa tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vulcanlzing” sér- stakur gaumur gefinti. Battery aBgerCir og bifrelBar til- búnar til reynslu, geyrcdnr og þvegnar. ACTO ITRE VULCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2707. OplB dag og pótL Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2049 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafmagnsáliölil, svo sem straujárn víra, allar tegnndir af Klösum og aflvaka (batteris). VERKSTOFI: G76 HOME STOEET Giftinga og blóm Jarðarfara- með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Gert við og yfirfarið .Einnif búum vér til Tube Skates eftir máli og skerpum skauta og gerum við þá Williams & Lee 764 Sherbrook St. Homi Notri Dame J. J. Swanson & Co. Vcrzla með Eaateignir. Sjá ura leiau á Kúsum. Annaat lán og eldBábyrgSir o. fL 644 The ken.stiigton,Port.ASmltb Phone Maln 1697 Mannkynsins mesti óvinur. J. H. M CARS0N Byr ti! Allskonar llmi fyrir fatlaða nienn, einnig kviðslitatunbúðir o. fl. Talsiml: Sh. 2048. 338 COLONV ST. — WINNIPEG. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimílis-Tals : St. John 1844 Skrif stofn-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæBi húsaleiguskuldir, veSskuldir, vfxlaskuldir. AfgrelBir alt sew aB lögum lýtur. Skrlfstofa, 255 Maln Street Nafnkunnur læknir ritar núlega þannig: Sjákdómur tekur ekk- ert tillit til landamerkja. pað skiftir engu hvort landamerkin eru úthötf, ár eða fjöll. pess- vegna hljóta allar tilraunir, sem fara í þá átt að lengja líf vort, og vinna sigur á óvininum mesta sjúkdóminum, að verða biessað- ur af alþjóð manna.” Fjöildi af ejúkdómum á rótsína að rekja til maga óreglu og meltngarleys- is. Slíka hættu er oft hægt að koma í veg fyrir. Triners Am- erican Elixir of Bitter Wine hef- ir oftast reynst öruggasta meðal ið. Slíkt lyf feeknar fljótt, melt - ingalyesi, höfuðverk, hugsýki og þar fram etftir götunum. Fæst í öllum lyfjafúðum. pú munt einnik komast að raun um að Triners Liniment er langbezta meðalið við gigt, tognun, mátt- leysi, baðverk o. s frv. Einnig seft í öíhim lyf jabúðum.—Joseph Tryner Company 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, H3.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.