Lögberg


Lögberg - 17.04.1919, Qupperneq 8

Lögberg - 17.04.1919, Qupperneq 8
6 LÖGBERC, FIMTUDAGINN 17. APRfL 1919 Síðasta vetrardag! MHJVIKUDAGINN 23. APRÍU 1919 vorður samkoma lialdin í (iOOD'l'UM 1*1 jAI tAIIC SIN’ U á Sargent Ave í Winnl|)Cg par verða leiknir partar úr fyrsta og fjórða þætti úr sjónleiknum SKUGGA-SVF.INN, það er stofusýn hjá Sigurði I Dal, undirbúningur undir grasaferð. og Grasafjallið, undrafögur heiðarsýn. A eftir verður dansað l'rain yfir miðnætti. Agætis hljómleikarar spila fyrir dansinum og milli þátta. Agóðinn rennur til leikendanna, sem leikið hafa Skugga Svein hér í vetur. Aðgöngumiðar kosta 50c. og verða til söln á WEVED CAFK. Samkoman byrjar stundvíslega kl. 8 að kveldi. Islenzk vinnustofa Aðgerðir bilreiSa, mótorhjóla og annara reiShjóla afgreidd fljótt og vel Binnig nýjir bifreiðapartar ávait viS hendina. SömuleiSis gert við flestar aðrar tegundir algengra véla S. EYMUNDSSON, Vinnustofur 647—649 Sargent Ave. Bústaður 635 Alverstone St. Bæjarfréttir. Box Social og dans verður hald in i Goodtemplarahúsinu á Mc- Gee street 5. maí n. k. Nánar aug lýst síðar. w ONDERLAN THEATRE Mr. ísleifur Guðjónsson frá Sandridge P. 0., Man., kom til bæjains ásamt syni sínum, Leifi Júlíus. peir feðgar voru hér að eins á snöggri ferð, og sögðu alt dágott í fréttum. Miðvikudag og Fimtudag “CYCUONE HIGGINS” a Characteristic Comeda Dranui by Bushman and Bayne and FOX SUNSHINE COMEOf DOW Ljúffengt öl heilnæmt Stout ! Séra Jón Jónsson frá Lundar ■ hefir dvatið hér í bænum að und- anförnu, til að leita sér lækninga Leikur, sem heitir: ‘ Hvað sem J>ér gerið, þá vinnið af alhug eins og fyrir drottinn, en ekki fyrir menn,” verður leikinn 13. maí n. k. í Skjaldborg á Burnell St. FÖHtndag og Uaugardag “A MIIiLIONAIRE PIRATE” Monroe Salisbury and ‘The Lureof the Circus, Afbragðs óáfengir drykkirj Í búnir tii úr hreinu byggi og| malti. : I Verð 12 pottar á $3 00 2 tylftir marka á $3.25 í ihe Richard Beliveau Co.! uós ÁBYGGILEG ------Og-------AFLGJAFI Vér ábyrgjumst yður varanlega'og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máliog gsfa yður kostnaðaráæílun. WinnipegElectricRailway Co. GENERAL MANAGER Stofnsett 1880 ölgerðajrmenn. er einnig flytjaf | inn óáfengar vintegundir og selja jj ! nafnkunustu tegundir af Mineral! (Water og Canadian Cut Leaf Tó-| j baki, vindlum vindlinguum o. fl. | 330 Main St. Winnipeg I Mr. Pétur Arnason frá Lundar var á ferð hér í bænum í vikunni sem leið. Hann sagði að influ- ensan hefði stungið sér niður all- víða j>ar úti; á einu heimili ná- lægt Clarklay hefði veikin kom- ið á heimili kyniblendings sem >ar ibjó, og voru 11 í Iheimili; af þeim er nú aðeins tvö börn lif- andi og þegar að Dr. Blöndal kom þar í fyrsta sinn, fann hann 5 dauða í rúmum sínum Mr. Árnason sem er einn af eldri bændum í bygðinni, er nú að bregða búi. heldur uppboð á bú- slóð sinni 25. þ. m. og er bújörð hans með aðgengilegum skilmál- j um, og mjög sanngjarnt verð. Leiðrétting. 1 skrá þeirri yfir konur þær í Jóns Sigurðssonar félaginu, sc vi sæmdar voru heiðursmerkjum á síðastliðnu ári fyrir það að þær áttu syni eða menn í stríðinu, láðist að geta þess að Mrs- G. Eggertsson og Mrs. T. Thor- steinson voru meðal þeirra sem hlutu heiðursmerki mæðra, sem syni áttu í stríðinu. KENNARA VANTAR við Marsihland S. H. No. 1278 fyrir 6 mánuði. Umsækjendur tiltaki kaup og mentastig. K. B. Thorkeison, skrifari Langruth, Man. Hús til sölu. Nýtt vandað íbúðarhús með gúðum kjallara og miðstöðvar- hita til sölu á Gimli. Stærð 34x 26; sex herbergi. Einnig bif- reiðarskýli. Lysthafendur snúi sér til Dr. S. E. Bjömsson, Gimli Guðsþjónustur og barnaspurn ingar. — Á föstudaginn langa, guðsþjónusta á Big Pont og söng aefing á eftir Menn eru beðnir að koma með Passíusálmana. — Laugardaginn, bamaspurningar á sama stað. — Páskadaginn, guðsþjónusta á Big Point og á Langruth kl. 8 að kvöldinu. — pann 27. guðsiþjónusta í sam- komuhúsinu í ísafoldar-bygð kl. 2 e. h. — Sunnudaginn 4. maí guðsþjónusta nálægt Beaver. Virðingarfylst. Sig. S. Christophersson. MALNING MARTIN SENOUR 106% PURE P,\INT 1 gal. þekur 400 ferh.fet, 2 lög. Gals. $5.25: % Gals. $2.75; Pott- ur $1.45; Mörk 75c. MAItTIN SENOUR CREOSOTE SRINGUE STAIN Verndar endurnýjar og fegrar spónþök. 1 Gallon þekur 200 ferh.fet t iag. Gal. kostar $2.00 MARTIN SENOUR ‘NEU-TONE’ Flauclsnijúk óferð og þolir hvaða þvott, sem er. Gals. $4.25; y2 Gals. $2.20; Pot $1.20; Mörk 65c VARNISH PATT & UAMBERT’S “A 1” GÓUF VARNISH Hei'ir verið notuð á hermanna- sjúkraliúsunum í Tuxedo, Re- gina og Moose Jaw, og reynst dæmaiaust vrel. Gals. $5.50; y2 Gals. $2.90;Pottur $1.55; Mörk 90c. Pelinu 50c. MAKTIN SENOUR POItCH OG VERANDAH PAINT Endist eins og nautshúð Gals. $5.25; y2Gais. $2.75; Pott- nrinn $1.45; Mörkin 75c. CAUCIMO Kalsontine fyrir kalt tatn-Pk.70c Spyi-jist fyrir um litblöndun vora »» PRATT & LAMBERT “VITRALITE ÓSUÍTANDI WHITE ENAMEU Eitt gailon þekur 900 ferh.fet, einu sinni. pessi enamel teguud fæst einnig með sex öðrum litum, svo sem Putty Greys, Ivories, Pearl Greys o. s. frv. Ábyrgst að endast í fjögur ár utanhúss.—Endist innanhúss á viðarverk og húsgögn óútreiknanlega lengi. Gals. j4Gals. Qts. Pts. j^-Pts. y. -Pts. $»•00$4.65 $2,45 $1,30 70c.40c. Fæst keypt hjá .... W. N. BRIDGMAN, 619 Portage Ave. C. C. í’AIXONKIt, 542 Selkirk Ave I A. KEUUOUGH, 126 Osbome St. J. DOWD, 735 Corydon Ave. | R. THORNTON, Taclie Ave. JOHNSON’S HílRDWARE, Sherbrook and Sargent W. TEMPUETON, 389 Portage Ave. MUSCOVITCH BROS., 35 Provencher Ave. «iIX> STAMPUER, 159 Kelvin Street AND AT OUR RETAIU STORE Winnipegpainl; &Glass c° 175 NOTRE DAME AVE. EAST imited PIIONE MAIN 9381 G. & H. Tire Supply Co. Corner McGee & Sargent Talsími Sherbr. 3631 Vér seljum bifreiðar Tires af beztu tegundum. Að- gjörðir, Vuicanizing og retreading sérstakur gaúmur gefinn Herra Conráð Goodman hefir verið á stærstu verkstæðum af þessu tagi í Minneapolis og hefir því góða þekkingu á öllu sem lýtur að þvá að gera við og gefa ráð hvert það borgi sig eða ekki að gera við Tires. — Vér ábyrgumst góðar og fljótar viðgerðir. — Ráðfærið yður við herra Goodman. pað er óhætt fyrir utanbæjarmenn að senda Tires til vor. Vér ábyrgjumst að gera fljót og góð skil á þeim. KHMmi !!!mn HBIIHHIUn BBKIt Klippið þennan miða úr blaðinu og farið með hann til MR. H. J. METCAUFE fyrrum forstjóra fyrir ljósmynastofu T. Eatons & Co. 489 Poortage Avenue, Winnipeír Gegn þessum Cupon fáið þér sex myndir, sem kosta venjulega $2.50, fyrir einn dollar. þér getið undlr engum kringumstæðum, fengið þessar myndir hjá oss nema með því að framvtsa þessari-auglýsingu. Tilboðið gildir I einn mánuð frá fyrstu birtingu þessarar auglýsingar Barnamyndir, eða hópmyndir af tveimur eða þremur, kosta 35 centum meira. Draping, tvær stillingar og sýnishorn (proofs), 50 cents að auki. Ii:!!l'!l'!!|!::l II Borganir til Betel. Ámi Goodman ............ $ 5 00 porsteinn Gíslason ..... 2.00 Sigurður Hannesson, Winnipeg Beach 10 pund smjör. Séra Jakob Kristinsson $ 5.00 Kvenféiagið Eining Se- attle, Wash........... 15.00 The Village of Gimli. Grant to Betel ........ 50.00 Úr blómsveigasjóði freis- issafnaðar, Argylebygð gjöf frá íslenzka kven- félagin í Glemboro til minningar um Mrs. Fr. Frederickson, sem lézt 30. nóv. síðastl....... 25.00 Með innilegu þakklæti. J. Jóhannesson, féhirðir 675 McDermot Ave. Winnipeg. íslendingar utanbæjar sem inn an, sem þurfa að láta gera við bif ireðar eða reiðhjólið mun eftir vinnustofunni hans St. Eymunds j sonar að647—649 Sargent Ave. j peir geta reitt sig á að fá þar fljóta og góða afgreiðslu. Mr. Eymundson er búinn að fá marg ra ára æfingu í starfi sínu og er nianna vandvirknastur. Lesið aug lýsingu hans á öðrum stað hér í blaðinu. Stórkostleg kjörkaup á matvöru fyrir páskana FRESH LAID EGGS—Direct from our Country Stores—Thursday and Saturday Speoial—per dozen .............. 47c. PURE MAPLE SYRUP—Direct shipment from the East— Per Imqerial gallon ........................ $3.75 OUR OSBORNE BLEND TEA—Regular 55c. Thursday and Sat- urdáy per ................................... 50c. OUR STANARD BLEND COFFEE—Fresh ground—per lb..... S5c. FINEST SEPTEMBER CHEESE—per lb..................38c. CHOICE CREAMERY BUTTER—iper lb............ ...... Ö5c. KRINKUE CORN FLAKES—2 for ....................... 25c. McUARENS PEANUT BUTTTER—>per 1 lb. tin .......... 25c. FINE LARGE ORANGES—Special pLr doz............... «5c. SEEDLESS RAISINS—Griffin brand—per 11 oz. pkg.... 15c. GRANULATED SUGAR—per 20 lb. sack ............... $2.40 MANITOBA POTATOES—per 15 lbs..................... 25c. ONIONS—Dry Yellow—per 3 % ib..................... 25c. LIPTONS ENGLISH TEA—per lb...................... «5c. RIDGEWAYS OLD COUNTRY TEA—per lb................. 75c. A. F. Co., Ltd. UICENSE NOS. 8-12965. 8-5364, 8-5365. THREE COUNTRY STORES Roland, Man. Carman, Man. Morris, Man. THREE WINNIPEG STORES 600, Main St.—Phone, Garry 3170-3171 811, Portage Ave.—Phones Sh. 325-3220 723, Osborne St.—Plione, Ft. R. 541 Góð matreiðslukona og vinnu- stúlka óskast í vist nú þegar* Hæzta kaup i boði. Enginn þvottastörf. — Upplýsingar gef- ur Mrs. Robt, McKay, 205 Dromore Ave. (Cresentwood) Phone Ft.. Rouge 610. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦ H. J. METCAUFE fyrrum forstjóri viS ljósmyndastofu T. Eaton Co. Ltd. Jay Uafayette konunglegs hirSmyndasmlSs 489 Pontage Ave., Winnipeg. Annast öll 1 jósmyndastörf; Amatene Finishing, Bromide myndastækkanir. pér fáið tæpast betri myndir annars- staSar. Avalt fyrirliggjandi byrgSdr af fallegum og ódýrum myndarömm- um. Phone Sher. 4178 Gerist áskrifendur að bezta íslenzka blaðinu í Vestnrheimi. LÖGBERG. PLOW MAN Laugviðurkendasta dráttarvélin The Plow Man, dráttarv'élin, hefir reynst ein sö allra áreiSanleg- asta Slíkra véla, þar sem urri erfiSasta akuryrkju hefir veriS aS ræSa í Manitoba og Saskatchewan. Hún hefir óbilandi vinnuafl til ajlra þeirra starfa, sem sllkar vélar eru notaSar á bændabýlum og yfirfljótanlegt VARAAFL—RESERVE POWER The Plow Man er þaS, sem kallaS er eins manns—one man Trac- tor — dæmalaust létt í meSförum, vinnur vel og eySir litlu. Brennir kerosene. Er útbúin meS “Buda” 4-Cyltnder Motor, Foote TransmlS- sion, Hyatt Koller Bearings, Perfex Iíadiator, Bennett Producei* Car- buretor, Dlxie High Tenslon Magneto wlth Inpnlse Starter, Pivotal Front Axle, Automobile Type Control, Frencli and Hecrt Trouble-i Proof WTieels og öSrum viSurkendustu tækjum—efni og smiSi svo vandaS, aS lengra verSur ekki komist. Skrifið cftir upplýsingum og verðskrám til Western Tractor Company Limited 509 McCAUUUM & HIUIi BUDG., REGINA fitsölumenn fyrir Saskatchewan og Suður Alhevta > Northern Implement Company Limited | 33 WATER STREET, WINNIPEG útsölumenn fyrlr Manitoba. The Campell Studio Nafnkunnir Ijósmyndasmiðir Scott Block, Main Street South Simi M. 1127 gagnvart Iðnaðarhöllinni Stœrsta og elzta ljósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærste og beztu í Canada. Áreiðanleg og lipur afgreiðsla. . Verð við allra hœfi. HANNES HAFSTEIN THOMAS H. JOHNSON jDSU?„,£E?,§ Fyrstu íslenzku ráðherrarnir austan hafs og vestan Myndir þessara manna á ein-u spjaldi í teiknaðri skraut- umgjörð fást til sölu hjá undirrituðum og útsölumönnurn hans. — Myndaspjaldið er 21x28 þuml. að stærð, en myndin sjálf 18x24 þuml., og er því mun stærri en hinar fyrri myndir er hann hefir gefið út. VERÐ $1.75. peir sem vilja eignast þetta spjald, en ná ekki til útsölu- manna, geta sent pantanir til undirritaðs, sem sendir þeim myndirnar tafarlaust með pósti, þeim að kostnaðarlausu. PORSTEINN p. pORSTEINSSON, 732 McGee St., Winnipeg, Man. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur það er all-miklll skortur á skrifstofufóiki I Winnipeg um þessar mundir. Hundruð pilta. og stólkna þarf til þess að fullnægja þörfum Uærið á SUCCESS BUSINESS COUUEGE — hinum alþekta á- retðanlega skóla. Á slðustu tólf mánuSum hefSum vér getaS séS 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrir atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent til okkar þegar skrifstofu^hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar í Manitoba til samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkiS úr íylkjum Canada og úr Bandaríkjunum til Success skólans? AuSvitaS vegna þess aS kenslan er fullkomin og á- byggileg. MeS því aS hafa þrisv- ar sinnum eins marga kennara og alli'r hintr verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmnl.—Success skól- inn er hinn eini er heflr fyrir kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan viS starfinu. og auk þess fyrvergndi embættismann mentamáladeildar Mar$tobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medallumenn, og vér sjáum eigi einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnjg mörguin, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum S gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en alllr hlntr skólarnir til samans hafa; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — HeilbrigSis- málanefnd Winnipeg borgar hef ir lokiS lofsorSi á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóS, og aldrei of fylt, eins og víCa sést f hinum srnærri skól um. SækiS um inngöngu viS fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eSa aS kveldinu. MuniS þaS aS þér mun- uö vinna ySur vel áfram, og öSl- ast forréttmdi og viSurkennlngu ef þér sækiS verzlunarþekking ! ySar á Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beint á móti Boyd Block) TALSfMI M. 1664—1665. í Business College Limited = QnXm YolinSflVl I nor Portage Ave. & Edmonton ! XJUVIII# UVIUIdUII 696 Sargent Ave., - Winnipeg Crescent Creamery Company WINNIPEG, LIMITEI) Smjörgcrðarhús á eftirgreindum stöðum: BRANDON, YORKTON, KIUUARNEY, CARMAN SkrifiS félaginu á þeim staS, er þér viljiS senda vörur ySar til, og verSa ySur þá v&ittar allar upplýsingar er þér óskiS. Bráðum íer ekran upp í $100.00 prjátiu og fimm til fjörutfu mflur austur af Winnipeg og skamt fráBeausejour, liggur óbygt land, meS síbatnandi járnbrautum, nýjum akvegum og skólum, sem nemur meira en tuttugu og fimm þúsund ekrum, ógrýtt slétt og eitt þaS bezta, sem tU er í RauSarárdalnum, vel þurkaS f kringum Brokenhead héraSiS og útrúiS fyrir plðg bðndans. Viltu ekki ná ( land þarna, áSur en verSiS margfaldgst? Núna má fá þaS meS lágu verSi, meS ákaflega vægum borgunarskilmálum. Betra að hitta oss fljótt, því löndin fljúga út. petta er sfSasta afbragSs spildan f fylkinu. I.eitiS uppiýsinga hjá The Standard Trust Company 346 MAIN STREET WINNIPEG, MAN. Allan Línan. StöSugar siglingar 4 milli I Canada og Bretiands, meS nýjum 15,000 amál. skipum “Melita” og "Minnedosa”, er I [ smfSuS voru 1918. — SemjiB í [ um fyrirfram borgaSa far- [ seSla strax, til þess þér getiS | náS til frænda ySar og vina, sem fyrst. — VerS milli Bret-1 lands og Winnipeg $81.25. Frekari upplýsingar. hjá H. S. BARDAU, 892 Sherbrook Street Winnipeg, Man. VERZLAR MEÐ SkófatnaS — Alnavöru. Allskonar fatnaS fyrir eldri og yngrl Eina íslenzka fata og skóverzlunin f Wlnnipeg. peir sem íkynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og verð- ur iþví mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.