Lögberg - 08.05.1919, Page 1
SPIERS-PARNELLBAKING CO.
ábyrgjast yður
fulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verÖ sem veriÖ
getur. REYNIÐ ÞAÐ!
TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG
Í <$ h tt Q.
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St.
Garry 1320
32. ARGANGUR
WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 8. MAÍ 1919
NUMER 19
BANDARIKIN
borgunum
Fyrsta júlí, þegar að vín-
bannslögin ganga í gildi í Banda-
rákjunum, heifir stjómin ákveð-
ið að senda út 3,000 eftirlits-
menn til þeirra héraða, sem hún
er hræddust um að muni mis-
bjóða lögunum.
Nýlega hefir kaup járn-
brautaþjóna í Bandaríkjunum
verið hækkað um $65,000,000 og
njóta 400,000 manns góðs af
þeirri kauphækkun.y Nema nú
hin árlegu verkalaun, sem jám-
brautirnar í Bandaríkjunum
borga $3,000,000,000. pað er
$1,365,000,000 meira én þær
borguðu fyrir stríðið.
Nýr stjórnmálaflokkur er
sagður myndaður í Springfield,
111., sem nefnir sig “Sate Labor
Party”.
Útlendingar frá Evrópu em
sem óðast að flytja í burt frá
Bandaríkjunum og heim til sín.
Sagt er að um þúsund fari á dag
frá New York.
i Bandaríkjunum eru 18,000
Méþódista kirkjur, og hefir
sunnudagurinn 4. maí næstkom-
andi verið til tekinn til þess að
tala sérstaklega um atvinnumál
landsins og hvetja alla meðlimi
þeirra til þess að leggja fram
krafta sína þeim til styrktar.
Valdi umsjónarmanns jám-
b’rauta Bandaríkjanna til þess að
ákveða vöruflutnings og fólks-
flutningsverð á járnbrautum
innaai ríkisins, verður haslaður
' öilur, í sambandi við kröfur frá
Norður Dakota ríkinu undan
því, að sett séu til síðu á-
kvæði ríkisins í þessu efni, í
samibandi við Northern Pacific
jámbrautina, og aðrar brautir í
Norður Dakota ríkinu. Málið
heifir verið lagt undir úrskurð
hæstaréttar ríkisins.
275,000 Bandaríkja hermenn
'hafa komið heim frá vígstöðv-
unum í þessum mánuði. í maí
búast þeir við að um 250,000
komi og 300,000 í Júní, og býst
hermálastjórnin við að halda
áfram að flytja um 300,000 á
mánuði, þar til að aUir, eða þess-
ir 1,400,000 Bandaríkja iher-
menn, sem enn eru eftir á
Frakklandi, eru komnir heim.
Express -félögin hafa hækkað
kaup verkamanna sinna, eftir
því sem yfirumsjónarmaður
þeirra Mr. Hines segir, um $15
á mánuði- Nemur kauphækkun
þeirra manna sem fyrir þau
vinna og eru um 69,000 talsins,
$25 á mánuði síðan 1. Janúar
1918.
Bandaríkjas-tjómin hefir á-
kveðið að sæma alla hermenn
Bandaríkjanna sem þábt tóku í
stríðinu heiðursmerki er nefnist
“Sigurrnerki”. öðru megin á
þ\ú er mynd af frelsisgyðjunni,
en hjnu megin eru þessi orð
letruð: “Hið mikla frelsisstríð”.
iiliiui
Rússlandi fyrir
matarforða, sérstaklega í Petro-
grad. En á móti því er sagt að
prins Lvoff, sá er fyrstur tók
við stjómartaumunum á Rúss-
landi eftir stjórnarbyltinguna,
mæli harðlega; segir það vera
beina hjálp til Bolsheviki stjóm-
arinnar og styrkur fyrir hana,
en högg í andlit þess hluta þjóð-
arinnar, sem á móti Boláhevism-
anum sé að berjast. Prins
Lvoff er formaður sendinefndar-
innar frá Omsk stjórninni til
íriðarþingsins.
Sagt er að Bolsheviki stjórnin
á Rússlandi sé að undirbúa her
mikinn, sem þeir ætli að stefna
norður til Bjarmalands, og er
sagt að þeir séu nú þegar famir
að færa menn og herútbúnað til
þeirra stöðva.
Sveitir Rauða hersins í aust-
ur Rússlandi hafa myndað her-
manna félög á sama grundveíli
og verkamanna félög eru mynd-
uð hér, og krefjast viss gjalds
á tímann á meðan þeir eru í at-
lögum, og er það -miðað við það,
hversu mikilfengleg atlagan er.
Stundum krefjast þeir 20 rúbla
um klukkutímann fyrir hvem
mann.
CANADA
RUS^LAND
Sagt er að her sambands-
manna hafi orðið að láta undan
síga úr borginni Odessa við
Svartahafið undan Bolsheviki
mönnum, og gefur það þeim að-
gaing að auðugustu hémðum
Suður-Rússlands, þar sem nægð
er sögð af komi, kolum og alls-
legs námum.
Mr. L. C. A. K. Martins, sem
segist vera löglegur umboðs-
maður Soveit stjómarinnar á
Rússlandi, hefir krafist þess að
fyrverandi sendiherra keisara-
stjómarinnar á Rússlandi, sem
haldið hefir sínu embætti síðan
hún féll og heitir Boris Bakh-
meteff, afhendi sér allar eignir,
skjöl og skilríki Rússlandi til-
heyrandi, sem séu í hans vörzl-
um.
Hjálmar Branting, sósíalist-
inn svenski, Dr. Friðþjófur
Nansen og nokkrir fleiri máls-
metandi menn frá skandinavisku
löndunum og Svisslandi, hafa
beðið Wilson forseta Bandaríkj-
anna og Herbert C. Hoover, for-
mann hjálparnefndar sambands-
manna um að sjá fólkinu í stór-
Wilhjálmur Hoenzollem, fyrr-
um keisari pýzkalands, hefir
keypt eign mikla í Hollandi, sem
hann kallar Kleín England. Inn-
tektir þær, sem Hollendingar
segja að hann hafi eru $20,-
000,000 á ári, og verður hann að
borga skatt af þeirri upphæð.
Emiliono Zapata, einn hinn
allra skæðasti stigamaður í
Mexico, og sem segja mátti að
hefði haft öll völd í Miorelos-
fylkinu, hefir verið drepinn af
hersveit ríkisins.
Sagt er að vistum, sem voru
$95,000,000 virði, hafi verið
skift upp á milli hinna ýmsu
þjóða í Evrópu í marzmánuði.
Alt var þetta lánað, nema
$2,500,000.
Fimm trúboðar frá Banda-
ríkjunum eru sagðir að vera í
varðhaldi hjá • Japanmönnum í
Korea. peir eru kærðir um að
hafa veitt Koreumönnum að
málum í uppþotum þeim, sem í
Koreu háfa verið undanfarandi
út af sjálfstæðiskröfum Koreu-
manna.
Limerick á frlandi er undir
herlögum, sökum pólitískra
óeirða, sem þar hafa átt sér
stað undanfarandi. Verkamenn
hafa allir gjört verkfall, til þess
að mótmæla þeirri aðferð. Sagt
er að ibæði gas og rafmagns
framleiðsla í bænum hafi stöðv-
ast með öllu, og öllum aðflutn-
ingum til bæjarins á vistum
hafi verið hætt.
óeirðir allmiklar eru sagðar
frá Indlandi og stafa þær eink-
um af óánægju með lög er þingið
þar samþykti og sem banna
mönnum þátttöku í þeim félög-
um eða félagsskap, sem fjand-
samlegur er ríkinu.
Finnar eru í óða önn að vígbú-
ast, og hafa ráðið við sig að
leggja til orustu á móti Bolshe-
viki hernum, sem Soveit stjórn-
in á Rússlandi er að h^rvæða og
hefir ákveðið að senda til Mar-
mansk héraðanna.
Ríkisþing Dana hefir veitt
Dr. Jóni þorkelssyni lands-
skjalaverði 800 kr. til að semja
Diplomatarium Islandicum og
Sigfúsi Blöndal bókaverði 10,000
kr. til að semja ísfenzka-Danska
orðabólc.
Verkfall gerðu ýmsar deildir
iðnaðar- og varkamanna hér í
Winnipeg 1. þ. an. Fara þær í
flestum eða öllum tilfellum fram
á að kaupgjald sé hækkað og
vinnutíminn styttur.
Á meðal þeirra verkamanna
sem verkfall gjörðu eru þeir
sem að stein- eða múrsteins-
byggingum vinna. peir fóru
fram á kauphækkuft sem nam
frá 20—40 af hundraði.
Járnsmiðir og þeir sem í járn-
verkstæðum vinna fóru fram á
að fá 85 cents um klukkutímann
og 44 klukkustunda vinnu á
viku.
Timbursmiðir þeir sem á
timburverkstæðum vinna og
latharar gjörðu einnig verkfall.
peir fara fram á kauphækkun
og segjast vera þess reiðubúnir
að standa með félögum sínum
þar til þeir beri sigur úr býtum.
\
Heyrst hafði að verkamenn
Sporvagnafélagsins mundu gjöra
verkfall þann sama dag, en þó
varðtekki af því í það sinn, því
Sporvagnafélagið hefir beðið um
að mega samkvæmt lögum
leggja má£ð ií gerð, og ætla
mennimir 'að bíða eftir þeim
dómsúrskurði, þó að þeir sem
heild taki engan þátt í þeirri
gerð.
Fyrir félagsins hönd á að
mæta Isaac Pitfblado lög^ræð-
ingur her í bænum. öðrum lög-
fræðingi hér í bænum var af
verkamanna ráðherranum í
Ottawa símað og boðið að taka
að sér hlið vérkamannanna, en
hann hafnaði, og var þá Mr.
Ward, verkamannaleiðtogi hér í
bænum útnefndur.
pað sem verkamenn spor-
brautafélagsins fara fram á er
að 'kaupið verði hækkað upp í
60 cents á klukkutímann og
vinnutíminn styttur úr níu og
ofan í átta stunda vinnu á dag.
Ekki er gott að segja hvemig
þessu máli lýkpr, en frá voru
sjónarmiði er útlitið til sam-
komulags ekki sem glæsilegast.
peir sem vinna á verkstæðum
járnbrautarfélaganna í Canada,
sem munu vera um 5000 talsins,
eíga þessa dagana fund með sér
í Montreal og krefjast að fá 20%
kauphækkun og að vinnutími
Frá Friðarþinginu.
ítalir koma til baka. — Belgíumenn ákveða að
skrifa undir friðarsumninginn. — Japanar
gera yfirlýsingu viðvíkjándi Shantung.
pegar að slíðasta blað vort
kom út, var útlitið á friðarþing-
inu hið allra ískyggilegasta.
Sendilherrar ítalíu höfðu slitið
sambandi sínu við þingið og
farið heim til sín, sökum þess að
friðarþingið vildi ekki verða við
þeirri kröfu þeirra að veita þeim
hafnarborgina Fiume.
Fáum klukkustundum síðar
Forsætisráðherra Belgíw sem
Delacroix nefnist, hefir lýst því
yfir fyrir hönd Belgíu, að þjóðin
og þingið álíti það óhæfu að láta
ósamlyndi það, sem orðið hefir
á rnilli sendiherra þeirra á frið-
arþinginu útaf fjármálunum
standa í vegi fyrir því, að frið-
arsamningnum verði lokið og
friður geti komisP á sem allra
fluttu blöðin þá frétt, að Belgía I fyrst. Hefir sendiherra Belgíu
neitaði að skrifa undir friðar-
samninginn, sökum þess að
skaðabætur þær, sem þeir ættu
að fá, væru með öllu óaðgengi-
legar.
f þriðja lagi voru kröfur
Japana, um það, að fá öll rétt-
verið falið að skrifa undir frið-
arsamninginn og sleppa fjár-
málakröfum sínum, því Belgíu
séu veitt þau hlunnindi að hún
megi vel við una.
f samibandi við kröfur Japana
Shantung skaganum, hefir
indi sem pjóðverjar hefðu haft Baron Maki formaður’ sendi.
í Shantung. En þvi stoðu Kmar
fastlega á móti, og það vildi
friðarþingið ekki veita. Og enn
sveitar Japana á friðarþinginu,
gefið út yfiriýsingu um það, að
áform Japana sé að afhenda
Kínaveldi til fullra umráða og
eignar allan Shantung skagann,
• , i au■ j í aðeins hafi þeir hugsað sér að
,r til að taka öhindraðir þatt t|áskjlj é œ„j‘nar Wunn.
fremur krafa Japana um það, að
vera jafn vel bornir sem aðrar
þjóðir og vera þeim jafn rétthá-
Tyrfingstíð.
Hrunið er skraut,
hallar sér dagur í tímanna skaut.
Blasa við liimninum blæðandi sár,
bölþrungnar hörmungar, óþornuð tár.
Lifið er alvöru leikur,
ljósþráður veikur.
Legg oss þitt lið,
lifandi Drottinn, af lijarta eg þess bið.
Líttu í náð yfir haiunþrunginn heim,
hjálpaðu, græddu og líknaðu þeim,
í nauðum er nú á þig kálla,
náð veit þeim alla.
Heim upp til þín,
horfir með öryggi ljósþráin mín,
liáloftsins upp yfir heiðríku kcöld,
himinimi hvelfdan með stjarnanna fjöld.
Sólkerfin sýna oss leiðir,
þú sál vorri greiðir.
Apríl 1918.
Bára.
menningarlegri framþróun og
njóta réttar þess er hún veitti,
að jöfnum hlutföllum við aðra.
Leit nú helzt út fyrir að alt
ætlaði að fara út um þúfur. En
sem betur fór hefir þetta lagast
all mikið síðan, eftir því sem síð-
ustu fréttir segja.
Forsætisráðherra ítalíu, Or-
lando og utanríkisráðherra
Sonnino, aðal sendiherrar ftalíu
á friðarþinginu, sem báðir fóru
heim og sögðu skilið við friðar-
þingið, út af því að fá ekki kröf-
um þjóðar sinnar framgengt,
eru nú komnir til Parísarborgar
aftur, og er sagt að samkomulag
sé komið á, milli þeirra og frið-
arþingsins, á þei*r v"'mdvelli að
borgin Fiume skuli vera óháð
eða sjálfstæð undir vernd al-
þjóða sambandsins í tvö ár, en
að þeim liðnum ^kuli hún af-
hendast ftalíu, og er víst áforrn
friðarþingsins að á þeim tveim
árum skuli önnur höfn gjörð við
Adrlíahafið og annar hafnstaður
bygður, þar sem Croatar, og
þær aðrar þjóðir sem frjálsán
aðgang áttu að hafa að Adria-
þeirra sé fængur niður í 44„ hafinu í gegnum Fiume^gætu
stundir á viku, og fylgir það með
að ef krafa þeirra sé ekki veitt,
þá gjöri þeir allir verkfall.
Á föstudaginn var fór nefnd
heimkominna hermanna á fund
stjórnarformanns Manitobafylk-
is T. C. Norris, og brýndu fyrir
honum þörfina á 'því að duglega
væri tekið í taumana með þá út-
lendinga, sem væru að auka
óeyrðir hér í fylkinu, og að þá
þyrfti tafarlaust að senda heim
til landa þeirra sem þeir komu
frá. Krafa nefndarinnar var að
settir væru í gæzluvarðhald eða
sendir burt úr landinu allir þeir,
sem hættulegir gætu verið fyrir
velferð fylkisins. Að allir út-
lendingar yrðu skrásettir. Að
máli Budka ibiskups yrði tafar-
laust ráðið til lykta. ‘Að á bygð-
um útlendinga austur frá Winni-
peg yrði haft strangt eftirlit.
Að loka öllum skólum, þar sem
eingöngu væri kent á útlendum
málum og banna útgáfu á blöð-
um og ritum sem óheilnæmar
kenningar flytja fyrir velferð og
framtíðarheill þjóðarinnar. Enn
fremur að eignir þeirra útlend-
inga frá óvinalöndunum sem
heim yrðu sendir, féllu til ríkis-
ins eða öllu heldur til ekkna
•þeirra manna, sem féllu i stríð-
inu og bama þeirra, að undan-
teknum $75, sem hlutaðeigandi
útlendingar fengju að ihalda.
Mr. Norris lofaði að athuga
málið vandlega, og símaði þess-
ar kröfur hermannafélagsins til
stjórnarinnar í Ottawa.
óháðar notið sambands við um-
heiminn. Svo að torfæru þeirri,
sem um tíma virtist ætla að
vera óyfirstiganleg, hefir á
þennan hátt verið rutt úr vegi.
indi, sem pjóðverjar hafi haft
þar og rétt til innflutninga og
landtöku fyrir japaníta undir
vanalegum innflutningslögum í
Tsing Tao, og er þetta ekki all
lítil tilslökun frá hinum fyrri
kröfum Japana til þessa land-
svæðis, ef að hugur fylgir máli
hjá þeim, sem ranglátt væri að
efa, að minsta kosti að óreyndu.
Enda yrðu þeir að sjálfsögðu að
standa við þá samninga sem'þeir
gerðu, því annað væri þeim ekki
fært undir alþjóða sambandinu.
En ekki virðast Kínverjar
vera allskostar ánægðir með
þessa yfirlýsingu. Benda þeir á
að þar sé ekki tekið fram hve-
nær Japanir ætli að afhenda
Kína þetta landsvæði, né heldur
sé tekið fram nógu skýrt hvað
það sé, sem Japanar ætli að af-
henda og hverju þeir ætli að
halda — segja að réttur Kína-
veldis sé ekki nógu skýrt tekinn
fram.
»Hitt spursmálið um viður-
kenning á manngildi og jafn-
rétti Japana við hvlítu kynþætt-
ina, er enn óútkljáð.
Sendiherrar frá Austurríki
hafa verið boðaðir til París og
ákveðið hefir verið að leggja
samningana fyrir þá'til undir
skrifta 12. þ. m.
til leigu í góðu húsi. Listhaf-
endhr snúi sér til Gísla Jónsson-
ar að 1642 Arlington St., eða til
ritstjóra Lögbergs.
pær mæðgur Mrs. Elín Schev-
ing og Lára Frímann ásamt syni
sínum Lárusi komu til bæjarins
á laugardaginn var frá Silver
Bay. pær mæðgur hafa selt bú-
jörð siína og flytja alfamar til
Gimli, þar sem þær ætla sér að
búa framvegis.
skipulega flutt, málrómurinn
ekki sterkur en viðfeldinn og
þýður og öll framkoma hans
náttúrleg og aðlaðandi. Kirkju
félaginu hefir auðsjáanlega bæzt
nýtur starfsmaður þar sem séra
Adam porgrímsson er. — Séra
Adam fór strax eftir helgina til
safnaða sinna meðfram Mani
tobavatni nálægt Narrows.
Mr. og Mrs. Hallur O. Halls-
son frá Silver Bay, sem búið
hafa út við Silver Bay, Man.
komu til bæjarins fyrir helgina.
pau hjón hafa leigt bújörð sína
Pað er tækifæri fyrir stúlku
sem talar íslenzku og ensku að
fá létta vinnu í búð, að 892
Sherbrooke St.
Eins og lesendum Lögbergs
er kunnugt, þá hefir hr. Ámi
Thorlacius gengist fyrir því að
safna peningum til þess að
kaupa fyrir piano handa heim-
komnum og veikum hermönnum
á Tuxedo spítalanum, þar sem
Árni sjálfur hefir og legið. pað
er fallegt af Áma að takast
þetta á hendur,’og það er fallegt
»g sjálfsagt að hlynna af öllum
mætti að hermönnum vorum,
ekki síst þeim sem heim koma
fatlaðir eða veikir. Mr. Thor-
I^cius er ekki enn búinn að fá
nægilegt fé til þess að borga
fyrir piano-ið, en hann er búinn
að kaupa' það og hefir afhent
spítalanum það, í þeirri von að
sér takist að ná inn nægu fé til
þess að borga það með. Fallega
væri það gert af löndum vorum
að hlaupa undir bagga og gjöra
Árna mögulegt að Ijúka þessum
sökum. — Allar gjafir í þennan
sjóð ættu að sendast til Th. E.
Thorsteinsonar bankastjóra, cor.
William and Sherbrook St.
Winnipeg.
í Camp C, 5th Field Artillery,
og vom þeir að verða reiðubúnir
að verða sendir í skotgrafirnar
þegar friður var saminn.
Áritan hans er:
D. Gudmundson,
c-o. Army and Navy Club
Minneapolis, Minn.
menn
Leiðrétting.
Herra ritstjóri.—Af misskiln-
mgi mínum varð það ranghermi
í þakkarávarpi því sem birtist í
síðasta blaði þínu, frá Jórunni
Johnson í Riverton til húsfrú
Til skýringar.
tilefni af því að ftokkrir
hafa skrifað mér fyrir-
spumir um farbréf og skipa-
ferðir, yfir England, til íslands
um næstu mánaðamót, og eg
hefi heyrt getið um aðra, sem
islandsferð hafa í huga, vil eg
benda *á, að allir canadiskir
borgarar þurfa að fá vegabréf
frá stjóminni í Ottawa, til þess
að þeir fái að ferðast úf úr land-
inu og inn í önnur lönd. Og aðr-
ir sem eru þegnar annara ríkja
— ekki hafa tekið borgarabréf
hér — frá konsúlum sinna ríkja,
hér í Winnipeg. Geti menn ekki
fengið eyðublöð (Application
form) til að fylla út, fyrir vega-
bréf frá stjórainni, í sínu ná-
grenni, vil eg senda þeim þau,
ef þeir láta mig vita um það.
Hverju umsóknarbréfi þarf að
fylgja: 1. Tvær nýlega teknar
myndir af umsækjanda, sem
ekki mega vera límdar á stíf
spjöld. Verður önnur sú mynd
límd á vegabréfið en hin geymd
hjá stjóminni. 2. Borgarabréf
Elínar Johnson að 683 Agnes
lumsækjanda og 3. tveir dollarar,
þar úti og selt mest af bústofni
sínum, og flytja með það sem
eftir er til Gimli, þar sem þau
hafa áformað að búa í framtíð-
The Richard Belivean Com-
pany — félagið, sem auglýsir í
Lögbergi og býr til hin ljúf
mm.
Sameinaða gufuskipafélagið
danska hefir sent út skýrslu
um starf og fjárhag félagsins
fyrir árið 1918. Samkvæmt
henni hetfir félagið grætt á ár- anns
inu í hreinan ágóða 37(4 miljón
króna. Af því voru lagðar í
varasjóð 10(4 rniljón og jafn
mikil upphæð, 10(4 miíjón, var
úthlutuð meðal híuthafa. pað
gerir 35%. Varasjóður félags-
ins er nú 50 miljónir kr. og er
það 165% af allri hlutafjárupp-
Bæjarfréttir.
Mrs. G. Guttormsson frá
Lundar kom snögga ferð til bæj-
ásamt syni sínum fyrir
helgina.
Mr. Gísli Jónsson frá Wild
Oak er nýbúinn að selja bújörð
sína og bústofn og er alfluttur
til bæjarins. Heimilfang hans
er að 1642 Arlington St.
Tvö björt og rúmgóð herbergi
Kand. theol. Adam porgríms-
son, sem útskrifaðist frá presta-
skóla General Councils í Ohicago
í vor, kom til bæjarins 1 vikunni
sem leið, og var hann eftir ósk
sinni og samkvæmt því sem aug-
lýst hefir verið prestvígður við
morgun guðsþjónustuna í Fyrstu
lút. kirkjunni hér í bænum þann
4. þ. m. í vígsluathöfninni, sem
fengu Nectar Wines, er stöðugt
að færa út kvíarnar. pað hefir
jrekið verksmiðjur og verzlanir í
Manitobafylki síðart 1880 og átt
sinn góða þátt í hinum miklu
framförum síðari ára. Hinar
óáfengu víntegundir félagsins,
svo sem Nectar Wines, njóta al-
mennings hylli, og eftir því, sem
mánaðarritið “Winnipeg and
Western Grocer” segir, þá eru
þessar vántegundir taldar að
standa jafnfætis þvtí allra bezta,
sem framleitt hefir verið í
þeirri grein,\ ef ekki beinlínis
framar. — Nectar vínin eru bú-
ið Elín hafi borífað Lr. Brand- bQj-^n fyr|r vegabréfið,
son íynr lækmsh.ialp >a «r hann pessa beiSnj (Appiication) um
*-tt a5 íylla
ut og senda, an þess að sá sé við-
staddur, sem um það biður, því
hann þarf sjálfur að skrifa nafn
sitt á hana í viðurvist banka-
stjóra, prests, læknis, lögreglu-
stjóra eða friðdómara, sem
skrifa undir það sem meðmæl-
endur.
Eitt vegabréf dugar fyrir hjón
og börn þeirra yngri en 16 ára.
En þá þarf konan að skrifa sitt
nafn á beiðnina ásamt mannin-
um og senda tvær myndir af sér.
Áríðandi er að senda þessa
beiðni sem allra fyrst, því það
tekur oft langan tiíma að fá
vegabréf frá Ottawa.
H. S. Bardal.
frú Elín Joihnson tilkynt mér —
sem samkvæmt ósk Jómnnar
ritaði þakkarávarpið, að Dr.
Brandson hafi neitað að þiggja
nokkra borgun fyrir þetta starf
sitt, og óskar því þeirrar leið-
réttingar, sem hér með er gerð.
B. L. Baldwinson.
Gamanleikurinn “Eftir for-
skrift” verður leikinn seinni
hluta þessa mánaðar. Nánar
auglýst síðar.
Vilhjálmur Stefánsson
í Ottawa.
Á Maímorgni.
(Frá árinu, 1S82.)
Á þriðjudaginn var hélt Vil-
hjálmur Stefánsson ræðu í
Ottawa, og sagði hann ráðherr-
um Canada, níkisþingmönnum
og senatorum hvernig þeir ættu
að fara að þvi, að breyta norður- Fagurt er að Mta um láð,
hluta þessa mikla meginlands laufin eru að spretta,
úr óbygð og auðn, í arðberandi foldin engu frosti háð,
h.iarðlendur. Ráðherrar og lög- j fögnuður er þetta.
gjafar Canada, sem hann ein-; Fuglar syngja fögur ljóð,
göngu talaði til í þetta sinn,. og- f r jálsir leika í geimi.
gjörðu góðan róm að erindi hans, t nú ganga menn með gleði óð,
og innanríkisráðherra Meighen og g]att er nú í heimi.
sagði að stjórnin mundi taka
var . framkvæmd af forseta in til úr California vínberjum, ibendingar ræðumannsins til al- En það varir stutta stund
|Og eru. bæði ljúffeng og hress-
kirkjufélagsins séra B. B. Jóns
syni, tóku og þátt prestamir! andi.
séra N. S. Thorláksson, séra ' ______, , »____
Rúnólfur Marteinsson og séra1 Minningarrit um ísl. hermenn.
Hjörtur Leo. Vígsluræðuna hélt
séra Björn, en séra Rúnólfur
las upp æfisögu þess sem vígj-
ast átti, sem siður er til í hinni
lútersku kirkju, og var hún
skrifuð af kandidatinum sjálf-
um, Adami porgrímssýni og
prýðilega skipuleg
guðsþjónustuna, sem var
menn, prédikaði séra Adam, og
lagði út af Jóh. 14: “Trúið á
Guð og trúið á mig”. Ræðan
var vandlega hugsuð og mjög
Á fundi, sem Jóns Sigurðsson-
ar félagið hélt á þriðjudaginn
var, var samþykt í einu hljóði
að félagið gengist fyrir útgáfu
minningarrits um þá af vorum
þjóðflokki, sem féllu í stríðinu,
Við kveld° og þátttöku íslendinga í því yfir
fjðl- "
varlegrar íhugunar.
Kominn heim.
Minneapolis, 3. maí 1919.
Mr. J. J. Bildfell,
Ritstjóri Lögbergs.
“pað stendur þannig skrifað,”
iað ekkert hér á okkar grund
1 alt af fái lifað.
Fuglar þagna, fölna blóm,
frostin byrja á haustin.
Alt þá kveður öðrum róm,
og úti’ er gleði raustin.
Viltu gjöra svo vel og láta j pannig ibreytist alt, já, alt,
eftirfarandi lfnur í blað þitt ] alt í heimi víðum,
Lögberg. i alt saman er veikt og valt
Mr. Dagbjartur Guðmundsson ' á vorrar æfi tíðum.
höfuð. — pað er vel farið, að I er kominn heim frá herstöðvun-1 En þar eð alt er þannig valt
Jóns Sigurðssonar félagið tekur um á Frakklandi. Hann innrit- j — þrautir, eins og gæði —
að sér þetta, ekki að eins þarfa, aðist í Bandaríkjaherinn 26. júlí bezt er þá, já, betra en alt,
heldur og sjálfsagða verk, þvi 1918, og var skömrnu síðar að bera þolinmæði.
þá er því borgið. sendpr til Frakklands. Hann var! Sigfús Runólfsson.
i