Lögberg - 08.05.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.05.1919, Blaðsíða 8
Síða 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MAí 1919 Úr borginni Vér viljum vekja athygli á auglýsingu Miss Maríu M. John- son, . hjúkrunarkonu íslenzkri, sem nýkomin er að heiman og vill stunda þá iðn hér á meðal íslendinga. Hún hefir ágæt meðmæli frá Sæmundi Bjam- héðinssyni lækni í Reykjavík, sem er yfirlæknir á Lauganes spítalanum, þar sem Miss John- son hefir stundað hjúkrunar- störf í 5 ár. pegar um sjúk- dómstilfelli er að ræða á meðal íslendinga, og þeir þurfa á hjúkrunarkonu að halda, jþá ættu þeir að muna eftir Miss Jothjison, hún býr að 877 Inger- soll St., og talsími hennar er Sher. 1811. w ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og fimtudag BERT LYTELL “Hitting the High Spots” W. S. Hart, Mr. og Mrs. Drew. Föstudag og laugardag EDITH ROBERTS í leiknum “A Taste of Life” og “The Lure of the Circus” Mánudag og þriðjudag THEDA BARA á öðrum stað í blaðinu er! auglýst samkoma, sem haldast á : Goodtemplarahúsinu 13. þ. m. Er þar margt til skemtana, þar á meðal ágætur leikur í 5 þátt- um, sem fólk ætti ekki að missa af. Auk þess ættu menn að minnast þess, að ágóðinn af samkomu þessari gengur til j Jóns Bjamasonar skóla, og þeg- ar fólk á bæði kost á að njóta j ágætrar skemtunar og að styrkja \ gott málefni, ætti húsið að verða alveg troðfult. The London and New Yorkj Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á f karla og kvenna fatnað. Sér- f fræðingar í loðfata gerð. Loð- f föt geyrpd yfir sumartímann. i Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg.! Phone Garry 2338. The Wellington Grocery Company Comer Wellington & Victor Phone Garry 2681 Liœnse No. 5-9103 Friday & Saturday Specials: Ideal Cleanser 3 for ... 25c. Sopade, Reg 15c. 2 for .... 25c. Fairy Soap. Reg lOc. 3 for 25c. Clark’s P. Beans No. 1 2 for 25c- Pumkin. Reg 15c. 2 for... 25c Cream of Wheat. Pgk..... 25c. Rolled Oats per Pgk..... 25c. Dutch Rusks þer Pkg..... 25c. Com Starch 2 for ....... 25c. Flour 3yí lbs for ...... 25c. Bananas 2 lbs. for...... 25c. Apples 2 lbs. for....... 25c. Potatos 15 Ibs for...... 25c. Mrs. G. Ámason frá Ashem hefir dvalið hér í bænum undan- farandi hjá kunningjum og vina fólki. uós ÁBYGGILEG AFLGJAFI | -------og----- Vér ábyrgjumst yður varanlega'"og [óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILl. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að f nilíoj gefa yður kostnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Go. GENERAL MANAGER Fram að kirkjuþingi verður messað á eftirfarandi stöðum og tímum: 11. maí. Bræðraborg, kl. 2 e.h. 18. maií. Elfros, kl. 1 e.h. Hólar, kl. 4 e.h. 25. maí. Leslie, kl. 1 e.h. Krist- nesi, kl. 4 e.h. 1. júní. Hólar, kl. 2 e.h. 8. júní. Elfros, kl. 1 e.h. 15. júní. Leslie, kl. 3 e.h. 22. júní. Kristnesi, kl. 1 Bræðraborg, kl. 4 e.h. i Fólk er beðið að geyma þessa I auglýsingu. H. Jónsson. e. h. Leiðrétting. í kvæðinu eftir Matthías j Jocihumsson, sem prentað var í Sólskini í sáðasta blaði, hefir í misprentast í fyrstu ljóðlínu í öðru erindi í öðrum kafla kvæð- isins. par stendur: “skeiðið er hlaupið á barnanna borð”. En á að vera: “skeiðið er hlaupið og skammdegið svart”. Á þessu | em hlutaðeigendur beðnir vel- vírðingar. RKEHTISflMKOHfl verður haldin í Goodtemplarahúsinu 13. Mai 1919 til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla. SKEMTISKRÁ : Leikur í fimm þáttum. Hvað sem þér gjörið, þá vinnið af alhug eins og fyrir drottinn, en ekki fyrir menn. 1. Fyrsti þáttur. 2. Fiðluspil ................... Th. Johnstone 3. Annan þáttur. 4. Einsöngur ................ Mrs. Thorsteinsson. 5. priðji þáttur. 6. Piano spil .............. Miss M. Magnússon 7. Fjórði þáttur. 8. Fiðluspil ..............*..... Th. Johnstone 9. Fimti iþáttur. 10. Fjórraddaður söngur. 11. Framsögn.................... ólafur Eggertsson Samkoman hefst kl. 8. Inngangseyrir 25 cent. Tveggja centa stríðsskatt þarf að greiða við dyrnar. Aðgöngumiðar fást hjá herra H. Bardal, og einnig verða þeir seldir við innganginn. Komið og styðjið gott málefni. fslendingadagurinn 1919. Framhald ársfundar íslend- mgadagsins verður haldið í Goodtemplarahúsinu (neðri saln- um) næsta fimtudagskveld, 8. maí; byrjar kl. 8. Áríðandi að allir íslendingar, sem ant er um fslendingadags-hald í framtíð- inni, sæki þennan fund. Fyrir hönd nefndarinnar, S. D. B. Stephanson, Ritari. Undirskrifuð tekur að sér að stunda sjúka meðal íslendinga. Maria M. Johnson. 877 Ingersoll St., Winnipeg. Talsími Sher. 1811. HRET. Nö þekur himinn þoka grá þungran svip á alt hún setur. — þú hefir beSið, björkin há um blömlegt skraut 1 allan vetur. I>6 hafir margan hríSar dag: og harma s6S, af ýmsu tagri og rífi blöS þín reiSarslag, þér rennur aftur s61 úr ægl. pér aldrei von þín alveg' brást, þú arma þværS I himln laugum. Þú næjing faertf ogr nægS af ást ör náttörúnnar hlýju taugum. R. J. Davíðson. Wonderland. Margir hafa verið að dást að því sín á milli, hve dæmalaust skemtilegur leikurinn “Kiss or Kill”, hafi verið, sem Wonder- land sýndi á laugardaginn vaiv Og fór þar að vonum. En þá mun fólki ekki finnast minna til um myndina, sem sýnd verður á miðviku og fimtudagskveldið, þar sem Bert Lytell sýnir list sína í“Hitting the High Spots”; enda er það leikur sem segir sex. Á föstu og laugardaginn verð- ur sýnd mynd, sem heitir “A Taste of Life” og leikur Edith Roiberts aðalhlutverkið. — pá má heldur ekki gleyma 8. kafl- anum úr “The Lure of the Circus”. Walker. iBUIII IIIKIIHIIIIBIillHIIIHII'iailllHlim'IIIHnilHiniHIIIIHIinilllHMBIIIIHIIIIIK Rjómi keyptur undireins Vér kaupum allan þann rjóma sem vér getum fengið ■ og borgum við móttöku með Express Money Order. ■ Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverði, og bjóðum j| að öllu leyti jafngóð kjör eins og nokkur önnur áreiðanleg | félög geta boðið. y Sendið oss rjómann og sannfærist. a Manitoba Creamery Co. Limited Í 509 William Ave., Winnipeg, Manitoba. I p.iMili111llMilMiiUHIHHn[HIIIHHlHIIIHIllHlllHUlHIIIHIIIHI]IH!lllHIHHIIIHIllHIHIHINHIIUHUIHiniHmirff Glass BARVN'. pigr hefta’ engln bönd og þlg hlndrar ei neitt, hvert heillar þigr syngjandi foss. Pv1 stynur þú bára, ertu’ af stormin- um þreytt, hefir steinninn þér vanþakkað koss? ?6tt heiminum blæði, þlg bltur el fleinn, hve bungrar þitt fannhvíta brjóst. Tröðu mér bára, þött steinnlnn sé steinn hann stundi samt þegrar þú fðrst. R. J. Davíðson. Bœkur eftir GuðmundGuðmndsson skáld Strengleikar.......$0.25 Ljósaskifti.........0.35 Friður á jörðu .....0.35 Ljóð *g kvæði .;....2.75 Finnnr Johnson 698 Sargent Avc., VVinnipeg Næstu viku má svo að orði kveða, að á Walker leikShúsinu, skemti því nær eingöngu lista- menn’ borgar vorrar. Á þriðju og miðvikudag gefst mönnum kostur á að heyra fagran söng og stóran hljóðfæraflokk undir stjóm tónskáldsins Zeidel Rovn- er, sem samið hefir allmikið af ágætum kirkjusöngvum. En á fimtudaginn, sýnir The Hammel Dramatic School fjóra einþátta smáleiki. Og á laugardaginn, bæði um miðjan daginn og að kveldi, skemtir “147” Operafé- lagið. Hinn 19. þ. m. sýnir Walker hinn töfrandi leik “The Bird of Paradise”. Mantels FirePlace Fixtures Orpheum. Fjölbreytt eins og vant er, verður skemtiskráin á Orpheum næstu viku. Meðal annars má nefna leikinn “The Sirens”, sem hlotið hefir aðdáun í ýms- Um stærstu borgum Bandaríkj- anna, og auk þess skemta þar með fyrirtaks kýmisögum Bert Grant og Bill Jones. Einnig sýnir Harry Holman’s leikfélag- ið mjög góðan leik, sem Jiefnist “My Doughterís Husband”. Og margt fleira verður þar nýstár- legt til skemtana. tfinnipeápaJnt “(ilass co. Ltd. 175 Notre Dame Ave. East. Phone M. 9381. Góða bakara til að búa til sætabrauð vantar Colonial Cake Co. 1156 Iogersoll St., Winnipeg i | :í m1 llfni: III .iillí. ',|! ' Piano-sjóður. Áöur auglýgt ................$109.50 Frá Winnipeg: Albért Johnson ..........%.....$5.00 ónefndur ...................... 2.00 S. F. ólafsson ................ 5.00 S. O. Bjerring ................ 2.00 Halldór SigvrtSson ............ 5.00 Dr. J. G. Snidal .............. 5.00 N. Ott^nson ................... 5.00 H. M. Hannesson................ 5.00 H. H. Halldórson .............. 5.00 L. J. Hallgrimson ............. 5.00 Hannes J. LÍndal .............. 5.00 J. G. Hjaltalin................ 2.00 M. Paulson ................... 1.00 Vinur ....................... 0.50 F. Johnson ................... 1.00 M. J. Skaftason .............. 1.00 G. K. Stephenson ............ 2.00 Gísii Goodman................ 2.00 H. G. Hinrekson .............. 3.00 J. J. Swanson ................ 1-00 Th. Johnson .................. 0.50 Mrs. E. J. Olafsson .......... 2.00 H. F. Bjerring ............. 2.00 P. J. Thomson ................ 2.00 1 J. G. Thorgedrson ........... 2.00 I G. Eggertson and Son........ 3.00 ! Stefán Johnson .............. 1.00 Mrs. Guörún Búason ........... 2.00 Mrs. Inga Johnson ............ 1.00 B. D. Johnson ................ 2.00 Björn Hallson ................ 2.00 J6nas Pálsson ................ 2.00 Mrs. R. Davidson............... 1.00 Miss G. FriÖriksson............1.00 Mrs. L. Benson .............. 1.00 S. Eymundsson ................ 1.00 G Magnússon ................. 1.00 S. Johannsson ............... 1.00 G. Johanson .................. 1.00 Vinur hermanna................ 1.00 Sveinn SigurÖsson __________ 1.00 Hjáimar Glslason..............1.00 ónefndur ................. 0.50 M. Peterson .................. 2.00 O. H. Hjaltaltn...............1.00 Isleiidingur 1 W. Selkirk .... 1.00 Samtals ............$208.00 T. E. Thorsteinson. RJÖMI KEYPTUR bœði GAMALL og NÝR Sendið rjómann yðar nœst til vor. Vér ábyrgjumst HŒZTA MARKAÐSVERÐ og borgum sam- stundis með bankaávísnn Ilátin send til baka tafarlaust CITY DAIRY CO. Ltd. WINNIPEQ 4 Bráðum fer ekran upp í $100.00 prjátíu og fimm til fjörutlu mllur austur af Winnipeg og skamt fráBeausejour, iiggur óbygt land, meö stbatnandi járnbrautum, nýjum akvegum og skólum, sem neraur meira en tuttugu og fimm þúsund ekrum, ógrýtt slétt og eitt þaö bezta, sem til er I RauCarárdalnum, vel þurkaö í kringum Brokenhead héraÖTÖ og útrúiö fyrir plóg bóndans. Viltu ekki ná í land þarna, áður en verðið margfaldast? Núna má fá þaö með lágu verði, meö ákaflega vægum borgunarskilmálum. Betra að hitta oss fljótt, þvt löndin fljúga út. petta er síðasta afbragðs spildan í fyikinu. ' Leitiö upplýsinga hjá The Standard Trust Company 346 MAIN STREET WINNIPEG, MAN. nn IU1H11II mminiHniíi i:miiH«iii!^| Klippið þennan miða úr blaðinu og farlð meö hann til MR. II. J. METCALFE fyrrum forstjóra fyrir ljósmynastofu T. Eatons & Co. É 489 Poortage Avenue, Winnipeg g Gegn þessum Cupon fáiö þér sex myndir. seim kosta venjulega f" $2.50, fyrir einn dollar. ■ pér getið undir engum kringumstæðum, fengið þessar myndir hjá j| ■ oss nema með þvt að framvtsa þessari auglýsingu. , Tilboðíö gildir t einn mánuð frá fjTStu birtingu þessarar auglýsjngar jj Barnamyndir, eða hðpmyndir af tvelmur eða þremur, kosta 35 a ■ centum meira. jf _ Draping, tvær stillingar og sýnishorn (proofs), 50 cents að auki. B ^HIIlBiniHIIHIUHDHIIlKilllHIHIHIIianiHIIHIiltHlliHilHltlHnilBilllHltlHlHIHiltHlliHIIIHIIIHnHinm Stórkostleg kjörkaup á Föttudag og Laugardag HOLLAND BUTTER—Friday and Saturday Special, per lb.65c FRESH LAID EGGS—Friday and Saturday Special, per dosen .. 50c OUR STADNARD BLEND COFFEE—Friday and Saturday Special, per lb................. 32c OUR OSBORNE BLEND TEA—Reg. 55c. Friday and Saturday Special, per Ib........-....-.49c FRESH RIPE STRAWBERRIES—Reputed Quarts—per box .. 45c MANITOBA TOMATOES—per 15 lbs............ 25c NEW RHUBARB—3 lbs................... ... 25c Komið og kynnið yður vöruverð og gæði. % A. F. Higgins Co., Ltd. LICENSE NOS. 8-12965, 8-5364, 8-5365. THREE COUNTRY STORES THREE WINNIPEG STORES 600, Main St.—Phone, Garry Roland, Man. 3170-3171 811, Portage Ave.—Phones Sh. Carman, Man. 325-3220 , 723, Osborne St.—Phone. Ft. R. Morris, Man. 541 Góð matreiðslukona og vinnu- stúlka óskast í vist nú þegar- Hæzta kaup í boði. Enginn þvottastörf. —Upplýsingar gef- ur Mrs. Robt. McKay, 205 Dromore Ave. (Cresentwood) Ehone Ft.. Rouge 610. ♦*♦♦*♦♦£♦♦*♦♦*♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦*♦♦*♦ H. J. METCALFE fyrrum forstjóri Við ljósmyndastofu T. Eaton Co. Ltd. Jay Lafayette konunglegs hirðmyndasmiðs 489 Portage Ave., Winnlpeg. Annast ðll ljósmyndastörf; Amatene Finishing, Bromide myndastækkanir. Pér fáið tæpast betri myndir annars- staðar. Avalt fyrirliggjandi byrgðir af fallegum og ódýrum myndarömm- um. Phone Sher. 4178 Gerist áskrifendur að bezta íslenzka blaðinu í Vestnrheimi. LÖGBERG. Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur 1 pað er all-mikill skortur á skrifstofufólki 1 Wlnnlpeg um þessar mundir. Hundruð pilta og stúlkna þarf til þess að fullnægja þörfum Lærið á SUCCESS BUSINESS COLLEGE — hlnum alþekta á- reiðanlega skóla. Á stðustu tólf mánuðum hefðum vér getað séð 583 Stenographers, Bookkeepers Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrlr atvinnu. Hvers vegna leita 90 per cent tll okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Hversvegna fáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir verzlunarskólar 1 Manitoba tll samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkið úr fylkjum Canada og úr Bandarikjunum tll Success skólans? Auðvitað vegna þess að kenslan er fullkomin og á- byggileg. Með þvt að hafa þrlsv- ar sinnum eins marga kennara og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Buccess skól- inn er hinn eini er heflr fyrlr kennara, ex-coyrt reporter, og chartered acountant sem gefur sig allan við starfinu, og auk þess fyrverandl embættismann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrifum lang-flesta nemendur og höfum flesta gull- medaltumenn, og vér sjáum eigl einungis vorum nemendum fyrir atvinnu, heldur einnig mörgum, er hinir skólarnir hafa vanrækt. Vér höfum í gangi 150 typwrit- ers, fleiri heldur en allir hlnlr skólarr.ir til sams.ns hafa: auk þess Comptometers, samlagníng- arvélar o. s. frv. — Heilbrlgöis- málanefnd Winnipeg borgar hef ír lokið lofsorði á húsakynni vor. Enda eru herbergin björt, stór og loftgóð, og aldrei of fylt, eins og vtða sést f hinum smærri skól um. Sækið um lnngöngu vlð fyrstu hentugleika—kensla hvort sem vera vill á daginn, eða að kveldinu. Munið það að þér mun- uð vinna yður vel áfram, og öðl- ast forréttíndi og viðurkennlngu ef þér sækið verzlunarþekking yðar á SUCCESS Business College Limited Cor. Portage Ave. & Edmonton (Beínt á mðtl Boyd Block) TALSÍMI M. 1664—1665. Allan Línan. Stöðugar siglingar á milli I Canada og Bretiands, með ] nýjum 15,000 amál. skipum “Melita” og “Minnedosa”, er ) smtðuð voru 1918. — Semjið | um fyrirfram borgaða far- [ seðla strax, til þess þér getið náð til frænda ýðar og vina, I sem fyrst. — Verð frá Bret- I landi og til Winnipeg $81.25. [ Frekari upplýsingar hjá H. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street VVinnipeg, Man. Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ Skófatnað — Álnavöru. Allskonar fatnað fyrir eldrl og yngrl Eina islenzka fata og skóverzlonln í Winnlpeg. J?eir sem íkynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að lieimsækja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni'sem leið og retö- ifr því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.