Lögberg - 08.05.1919, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. MAÍ 1919
Síða 5
jfSuða við Rafmagn
|| Er bezt og ódýrust.
Fáið yður bækling vorn
! “Brigtiter and Happier Hours in ynurKitchen" |
Íhjá
|The City Light & Power
!| 54 King St. (
! ^tiiHiiiii&imajWHUiiiioiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiuuiiiiuiiiiHioiiiiiiiiiHiiiiuuuiuiiiiuiiiuiiiiiuiiiiiiiiiiiuiiiiiiHiiiiiuiuiinuiHuutuiiiuiiiiiiHiiuiiiiiiiiiuiuiiiuuunnniiinmaiinuimniiiinniifl
Fyrsta lúterska kirkja
Sunnudaginn 11. maí.
Morgunguðsþjónusta kl. 11 fh.
Sunnudagsskóli kl. 3—4 e. h.
Kveldguðsþjónusta kl. 7 e. h.
Allir boðnir og velkomnir.
var það fólk af verkamanna
stéttinni og nOkkrir hermenn.
Okknr var bent á hivar við
skyldum staðnæmast og sett-
umst við þar niður; við hægri
hlið mér sat kvenmaður, lágur
vexti og í sorgarklæðum.
Rétt eftir að við settumst nið-
ur var komið inn með átta
fanga, og fylgdi þeim hópur
vopnaðra hermanna. Á gólfinu
fyrir framan okkur stóð aflangt
borð, það var borð dómaranna.
Enginn sat samt við íþap >egar
við komum inn, en ekki purftum
við lengi að bíða þar til að dyr-
um þinghússins var lokið upp
og inn kom laglegur liðsforingi.
Hann gekk rakleitt að borðinu,
lagði á það nokkrar bækur og
tók ofan hjálm sinn og setti
á borðið. jfetta var málaflutn-
ingsmaður herstjómarinnar. Sá
maður, sem hélt framtíð okkar
og lífi í hendi sér. Hann hafði
hrafnsvart hár og skegg á efri
vör, sem hann strauk í sífellu.
Mældi hann með augunum þenn-
an hóp manna, sem >arna var
inni, eins og fomhetjumar, sem
viSsu að armleggur sinn var nógu
sterkur til að velta hverjum
mótstöðumanni—mældi þá með
augunum er til burtreiðanna
komu, áður en hann varp þeim
til jarðar.
Lítili hópur foæjarmanna, mál-
svarar fanganna, fékk að koma
inn í salinn, og mér til mikillar
ánægju þekti eg þar einn vin
minn, sem þó var auðsjáanlega
dapur í bragði.
Róttarhaldið byrjaði. Hinn
ákærði var kallaður fram, og
málsvari hans sagði til nafns
síns. Eg hafði að eins tíma til
þeas að heiisa málsvara mínum
Mr. Dorff; svo var okkur öllum
sagt að fara út, nema Miss
Cavel, henni var skipað að vera
eftir. Við vorum látin fara út í
ganginn og þar raðað svo, að
engir af föngunum næðu að tala
saman. Eg settist á bekk sem
þar var. Skamt frá mér stóð
ungur pjóðverji, sem var í þjón-
uistu dómarans. Hann var auð-
sjáanlega orðinn þreyttur af að
standa, svo hann settist á bakk-
inn hjá mér. Stundarkom sát-
um við þegjandi, svo mælti
hahn: “Hefir þú nokkum tíma
komið í þingsalinn fyrri?” Eg
svaraði þvi neitandi. “pér gefst
þá tækifæri að sjá hann nú”,
mælti hann, og bætti við: “Hvað
ætlið iþið að gjöra við allar þess-
ar byggingar þegar Samherjar
koma til baka?” “Nota þær til
þess sem þær voru hafðar fyrir
stríðið”. “pið sótthreinsið þær
líklega':” “Við þurfum sannar-
lega að hreinsa þær”, svaraði eg.
pegar hér var komið samræð-
unum, urðu varðmennimir varir
við sarntal okkar og bönnuðu
okkur að halda því áfram.
Klukkan var orðin tvö, þegar
kallað var á mig inn í réttarsal-
inn aftur”, skrifar Dr. Hostelet,
og heldur svo áfram: “Eg var
látinn sitjast niður beint á móti
málaflutningsmanni herstjómar-
innar, og við hlið mér settist
túlkurinn. Eftir að eg hafði
sagt til hver eg var, spurði mála-
flutningsmaður 'herstjómarinnar
mig að, hvort eg vildi meðganga
að eg hefði hjálpað til þess að fá
menn á heralöri til þess að
ganga í stríðið, og með því
hjálpa málstað sambandlsmanna,
en unnið á móti pjóðverjum. Eg
svaraði því játandi. “Hér er þó
einn ákveðinn ættjarðar vinur”
mælti sá er var að yf ihheyra mig,
og tók penna og sikrifaði eitt-
hvað niður í bók, sem lá á borð-
inu fyrir framan hann. “Viltu
gangast við að þú hafir verið í
bréfa sambandi við eftirfylgj-
andi persónur og að þú hafir
gefið þeim 1000 franka?”
“Já”.
Niðuri.
Ekki þarf mikils með.
Eg skal hvorki taka mikið
rúm né tíma á greinina hans Sig.
Júlíusar til mín, sem birtist í
“Voröld” þann 15. apríl síðastl.
~ pessi áminsta grein er þannig
löguð, bæði það sem anda henn-
ar og orðfæri snertir, að tæp-
lega er það ómaksins vert að
virða hana svars. pó hefir hún
auðsjáanlega eitt gildi. Hún ber
þess glögg merki að höf. hennar
hefir verið í talsverðri geðshrær-
ing þegar hann var að setja
hana saman, og er það nú raunar
ekki nein nýbóla. Annars liggur
næst að ímynda sér, að Sig. Júl.
Jóhannesson þykist hafa nokk-
urskonar einkarétt á því að
slettast yfir menn og málefni
með lúalegustu skammir og að-
dróttanir, án þess að mæta fyrir
það nokkrum athugasemdum
frá hálfu þeirra, sem hlut eiga
að máli. Og þetta kallar hann
frjálslyndi. Fremur heilbrigð-
ur hugsunarháttur!
pannig er það, að af því eg er
svo djarfur að senda honum fá-
einar línur í “Lögbergi” þann
20. marz síða&tl., sem svar upp á
illkynjaðar aðdróttanir, sem
hann sendir til mín alveg að
ástæðulausu í “Voröld” þann 11.
febr. síðastl., er “Voraldar” rit-
stjórinn óhemjulega reiður, og
skorar á mig að færa rök fyrir
vissum ummælum í áminnstri
grein minni, eða heita rógberi
og lygari. Hann er ekki farinn
að viðhafa stór eða ókurteis orð
hann Sig. JúMus, sem sýnir
fyllilega að maðurinn er altaf að
mentast og þroskast siðferðis-
lega.
Hann segir að eg gefi í skyn
í grein minni að hann (Sig. Júí.)
hafi verið rekinn frá “Lögbergi”
fyrir eitthvað voðalega ljótt.
I-Ivergi standa þessi orð skrifuð
af mér. pað sem eg sagði var,
að Sig. Júl. Jóhannesson hefði
verið rekinn frá “Lögbergi” fyr-
ir afglöp og annað verra. Langt
getur óskamfeilnin gengið í
sumum tilfellum. Og sannarlega
er sumum mönnum ekki sérlega
klýgugjarnt. Satt að segja
gat eg tæplega ímyndað mér að
Sig. Júlíus langaði til að láta
aflhjúpa þau andlegu afkvæmi,
sem ihann ungaði út í Lögbergi
árið 1914 — eg á við ritgerðir
hans sem standa skrifaðar í
nefndu blaði, frá 6. til 13. ágúst
1914. Báðar þessar áminstu rit-
gerðir, sem óefað áttu mestan
þátt lí því að honum var vikið
frá ritstjóm Lögbergs eru þess
eðlis (vægast talað) að heita af-
glöp og annað verra, þegar
gert er tillit til þeirra kringum-
stæða, sem þá áttu sér stað.
Hitt atriðið í hinni áminstu
grein minni, sem virðist hafa
snert viðkvæman blett á ‘“Vor-
aldar” ritstjóranum eru ummæl-
in um hringlandaskap og stefnu-
leysi hans í stjórnmálum. Ekki
þarf djúpt að grafa til þess að
réttlæta fyllilega þessi ummæli.
Að ræða og rita -um menn og
málefni endalausan elg, án þess
í mörgum tilfelium að komast að
nokkurri fastri eða ábyggilegri
niðurstöðu, kallast á góðri ís-
lenzku hringlandaskapur og
stefnuleysi.
pegar Sig. Júlíus var ritstjóri
Lögbergs hossaði hann Norris-
stjóminni upp til skýjanna, taldi
hana (og það auðvitað réttilega)
eina hina allra atkvæðamestu og
beztu fylkisstjórn í þessu landi.
pegar hann varð ritstjóri að
Voröld kom annað hljóð í
strokkinn. Nú segir hann að
Norrisstjómin sé gersamlega
óverðug þess að halda völdum
framvegis, og hefir í hótunum
að koma henni fyrir kattamef í
næstu kosningum. Og þó er
sannleikurinn sá, að Norris-
stjómin hefir sömu stefnu, og er
jafn áhugasöm og vakandi fyr-
ir velferðarrálum þessa fylkis
nú, sem hún var þegar Sig. Júl.
var að lofa hana, á þehn tima
sem hann var ritstjóri Lögbergs.
Svona hringlar Voraldar ritstj.
Ekki er nú að furða þó hann
geri sig merkilegan af öðru eins
glamri og þessu, og því stjóm-
mála kviksyndi sem hann er nú
og ætíð að fousla í og ausa út
meðal lesenda Voraldar.
M. Markússon.
SPARSEMI
þýðir að spara þá peninga, sem
þú vinnur þér inn, og fá sem
mest og bezt kjörkaup á því,
sem iþú þarfnast. Nú er tíminn
til þess að skreyta heimilin.
pegar þér þarfnist gólfdúka, þá
kaupið
Ik" .
Feltol
pað kemur í staðinn fyrir Lino-
leum. Unnið úr beztu flókateg-
undum, og með nýtízku blæ.
Einkar hentugt fyrir borðstof-
ur, svefnherbergi og eldhús.
Heimsækið Linoleum deild vora,
en ef þér búið utan borgarinnar,
þá sendið oss stærðina á her-
bergjum yðar, og vér munum
senda yður áætlun um kostnað-
inn og sýnishom af þessum af-
bragðs gólfdúkategundum.
FELTOL KOSTAR
65c
FERH. YAÍtDIÐ.
Canadisk framleiðsla, unnið í
Canada af canadiskum
verkamönnum.
J. A. Banfield
492 Main Street,WINNIPEG
FÁHEYRÐ KJÖRKAUP
A
GÓLFDÚKUM
Þessiv ágætu Gólfdúkar, spara almenningi
mi'kla peninga, gera eldhúsiÖ bjartara, eða
hvaða annað herbergi, sem um er að ræða.
Þeir eru gerðir samlcvæmt nýjustu heilbrigð-
isreglum, og er dæmalaust auðvelt að halda
þeim hreinum. Nafnið á tegund þessari er
BÚNIR TIL I CANADA
FELTOL er búið til með dæmafárri vand-
vjrkni. Það er málað mörgum sinnum, áður
en rósirnar og skrautið er sett á það, og eftir
margra ára brúkun, lítur það út eins og nýtt.
Það liggur slétt á gólfi og tætist ekki upp á
hliðunum, eins og ýmsar aðrar tegundir gera,
sem fólk hefir átt að venjast. Tveggja yarda
breitt, og úr mörgum tegundum að velja.
BÓKALISTI KIRJUFÉLAGSINS.
Aldamót 1893.
Innihald:
Valdimar Briem. Tvö kvæöi.
P. J. Bergmann. Gildi gamla testamentisins.
Hafsteinn Pétursson. Eilíf vansæla.
N. S. Thoriáksson. Kristur og gamla testamentiS.
Jön Bjarnason. paö, sem mest er í heimi.
Vldamót, 1894.
Innihald:
Jón Bjarnason. Auk þú oss trúna.
F. J. Bergmann. Sársaukinn I lifinu.
N. S. porláksson. HvaÖ er sannleikur?
Valdimar Uriem. Mannsaldrarnir.
Undlr linditrjánum:—íslenzkur skáldskapur.—Hannes
Hafstein.—Velsæmistilfinningin. — porsteinn Erlings-
son: Myndin.—• Einar Hjörleifsson. ■—Elfsskoöanir
yngri skáldanna.—Steingrlmur Thorsteinsson.—Klrkj-
an og skáldskapurinn.—“Chicagoför mín”.
Vldamót 1895.
Innihald:
Valdimar Briem. prjú kvæöi.
P. J. Bergmann. Teikn tímanna.
Jón Bjarnason. Forlög.
N. S. Thorláksson. “Komiö og sjáiö!”
Björn B. Jónsson. Um eöli og ávexti trúarinnar.
P. J. Bergmann. Ný húslestrabók.
Undir linditrjánum:—Tímarit Bókmentafél.—FornfræÖ-
in situr I fyrirrúmi.—EimreiÖin.—Heljarslóöarorustu-
stlll. — Grlmur Thomsen. — SigurÖur BreiÖfjörÖ.—
Brennivlnsbókin.
Aldamót 1896.
Innihald:
Jón Bjarnason. Eldur og eldsókn.
F. J. Bergmann. Hugsjónir.
N. S. Thorláksson. Af hverju kemur þaö aö svo margir
eru vantrúaöir?
Valdimar Briem. Tvö kvæöi,
Undir linditrjánum:—VerÖi ljós!—Kirkjublaöiö.—pagn-
arinnar land. — Bókmentafélagiö. — ÆttjarÖarást. —
Kærleikurlnn er opinskár. — University Extension. —
Hjartakuldinn. Siöfræöi séra Helga.—ísl. bókaverzl.
Aldamót 1897.
Innihald:
Jón Bjarnason. Út úr þokunni.
F. J. Bergmann. Filippus Melankton.
Björn B. Jónsson. GuðsorÖ.
Valdimar Briem. prjú kvæöi.
Undir linditrjánum:—Islenzkar bækur.—Biblíuljóð.—
porst. Erlingsson: pyrnar,—Tlmarit Bókmentafél.—
Skúli Magnússon, landfógeti. — Æfisögur ísl. merkis-
manna. — Landfræöissaga fsl.—Skírnir.—OrÖabækur.
—Préd. fræöi séra Helga.—Minningarrit lærða skól-
ans.—Sunnanfari.—Eimreiðin.
Aldamót 1898.
Innihald:.
Valdimar Briem. LandskjálftaljóÖ.
F. J. Bergmann. Quo Vadis?
Ian Maclaren. Ræðan hennar móður hans.
Matthlas Jochumsson. Ambátt drottins.
Jón Bjarnason. Bindindi.
F. J. Bergmann. Tíöareglur kirkju vorrar.
Undir linditrjánum:—- Fyrr og nú. — Biblíuljóð II.—
Grettisljóð.—Einar Benediktsson: Sögur og kvæði.—
Guöm. Friðjónsson: Einir. — Bj. Jónsson frá Vogi:
Baldursbrá.—Vísnakver Páls Vldalíns.—Indr. Einars-
son: Hellismenn.—Bókmentafél.—Eimr.—Islendinga-
siigur.—Dr. Jón porkelsson: Supplement tll ísl. Ord-
böger.—Árni.—Bókasafn alþýöu.—Gegn um brim og
boða. — Bibllusökur Tangs.—Vegurinn til Krists.—
Bunyan: För pílagrlmsins.
Aldamót 1899.
Innihald:
Valdimar Briem. ísrael og ísland.
N. S. Thorláksson. Aö lifa.
B. B. Jónsson. GuÖlegur innbláslur heilagrar ritningar.
Jðn Bjarnason. Minning reformazfónarinnar.
Matthlas Jochumsson. Úr Pálmablöðum.
Jónas A. Sigurösson. Afsakanir og autt rúm.
Undir linditrjánum:—Stefnulaus tímarit.—V. Briem:
Daviðssálmar.— Páll ólafsson: LjóÖmæli I. — Guöm.
Magnússon: Heima og erlendis. — Indr. Einarsson:
Sverð og bagall.—Leikrit séra Matthíasar.—Brandur.
—Jóh. M. Bjarnason. — Grænland. — Stafrófskver og
barnagull. — J. þorkelsson: þjóðsögur og munnmæli
I.-II.—Bókmentafélagið.—Andvari og Dýravinurinn.—
Eimreiöin V.—Svafa.—Barnalærdómskver Klaveness.
—TIÖ. prestafél. I Hólast—Fyrsta bók Móse.
F. J. Bergmann. Nýtt kristilegt umræðuefni.
Aldaraót 1900.
Tnnlhald:
F. .T. Bergmann. Hann er vor guö, og vér hans fólk.
Jón Bjarnason. Mótsagnir.
Jónas A. SigurÖsson. Réttlætingin af trúnni.
Ritstj. Hinar nýju biblíurannsóknir.
N. S. Thorláksson. Steinar.
Undir linditrjánum:—Jónsbók hin nýja.—St. G. Steph-
tanson: Á ferð og flugi.—S. J. Jóhannesson.—Gestur
Jóhannsson. — B. Melsteð: pættir úr sögu ísl. — p.
Thoroddsen: Lýsing ísl.—B. M. ólsen: Um kristni-
tökuna.—Eimr.—Landfræðissaga og fornbréfasafn.—
H. Melsteð: Fornaldarsagan. — Sunnanfari. — Lára
Bjarnason: Laufblöö.—Hrói Höttur.—Kristileg smár.
—iBiblIusögur Klaveness.—Sálmab.—Kristil. unglinga-
fél.—Myndab.—Lifandi limg.
Aldamót 1901.
Innihald:.
Valdtmar Briem. Guö veit þaö.
Jón Bjamason. prándur I Götu.
F. J. Bergmann. Bókstafurinn og andinn.
Undir linditrjánum:—(Hvaö mest er um vert I bókment-
unum. — B. Gröndal.—Vestan hafs og austan.—Um-
ræður um gamla testamentið.—1>. Thoroddsen: Land-
fræðissaga Isl.—St. Stefánsson: Flóra lsl. — Tlmarit
Bókmentafélagsins. — Andvari.—p jóðmenningarsaga
NorÖuráifunnar.—Dýravinurinn.—P. Briem: Mentun
barna og ungm.—E. Hjörleifsson: Alþýöumentun.—
B. Melsteð: pættir úr Sögu ísl. Tvö leikrit.—H. S.
Blöndal: Kvæði.—Tvö guöspj. I nýrri þýöing.—Sálm-
ar og andl. ÍJÓÖ.—Noröurl.—-N. öldin.—Eimr.—Matth.
Joch. Aldamót.—Árný.
Aldamót 1902.
Innihald:
Valdimar Briem. Tlbrá.
Jón Bjarnason. AÖ Helgafelli.
Björn B. Jónsson. Straumar.
Valdimar Briem. Undir feldi.
Hverjar rköfur ætti þjóö vor að gjöra til skálda sinna?
Köllun nemandans
HeimatrúboÖ.
Valdimar Briem. Hvl skáldið þeglr.
Undir linditrjánum: — Bókmentir og bændur. — Gðum.
FriÖjónsson.—Sigurbjörn Jóhannsson.—Upp við fossa.
— Eirlkur Hansson. — Rit Gests Pálssonar. — Morö-
bréfabæklingur I. — “Islands Kultur”.—Bækur Bók-
mentafélagsins. — pjóövinafélagsbækur.— Fornsögu.
þættir.—Úrval úr pjóösögum.—íslenzka biblluþýöing-
in.—Prédikanir séra Helga. — Barnabækur Jóns ól-
afssonar.—Ritreglur.—-Reikningsbók. — Adelbert von
Chamisso.—Eimreiðin.—Svafa.Freyja.
Aldamót 1903.
Innihald:
Ivristsmynd úr islenzkum stelni. F. J. Bergmahn.
HvaÖ er I veði? Eftir séra FriÖrik Hallgrimsson.
Dlna Morris. pýtt af séra Jóni Bjarnasyni.
Tveir kirkjulegir fyrirmyndarmenn. F. J. B.
LeggiÖ rækt við trú yöar! F. J. Bergmann.
práöurinn aö ofan. pýtt af Jó-hanni Jörgensen.
Skólastjórn méð enskum þjóöum. F. J. B.
Vestur-Isienzk menning. F. J. B.
Aitstur- og Vestur-lslendingar. F. J. B.
Undir linditrjánum:—Réttlátar kröfur.—iLjóömæli séra
Matthlasar I-II.—Guömundur Finnbogason: Lýöment-
un.—Jón Jónssnn: Islenzkt þjóöerni.—Oddur Sigurðs-
son, æfi- og aldarlýsing. — Nýtt •jónarmið.—Jósef C.
Poestion. — Bogi Th. Melsted: Isiendingosaga. — por-
vaidur Thoroddsen: Landfræöissaga.—ólafur Davlös-
son: Islenzkar gátur. — Sýslumannaæfir.—Ttmarit.—-
Andvari.—Svartfjallasynlr.—Gtsli Súrsson.—Heimatrú-
boö.—Dægradv;öl.—FornleifafélagiÖ.
Argangurinn
k)i
star f kápu
45C
Aramót 1905.
Innihald:
Hinir höltu—Prédikun. Séra F. .1. Bergmann.
Merkjalinur—F>rirlestur. Séra N. S. Thorláksson.
Helgi hinn magri—Fyrirlestur. Séra Jón Bjarnason.
Dómsdagur—Ræöa. Séra Fr. Hallgrlmsson.
Aramót 1006.
Innihald:
Vlnviöurinn og greinarnar—Prédlkun. Séra Fr. Hallgr.
Islenzk óbilgirni—Fyrirlestur. Séra B. B. Jónsson.
Sókn og vörn—Fyrirlestur. Séra K. K. ólafsson.
Aramót 1907.
Innthald:
FramtíÖarhorfur. — ÚtbreiÖsla kristindómsins. — Hin
postullega trúarjátning.—Ritstj.
Lausn kirkjunnar á íslandi úr læÖingi-riFyrirlestur.
Séra Jðn Bjarnason.
Kristlndómurinn og skynsemin—Fyrirlestur. Séra R.
Martelnsson.
Postulleg stefnuskrá—Fyrirlestur. Séra F. J. Bergmann.
Árainót 1908.
Innihald:
Frelsishreyfingar—Mátulega vel sofandi.
Dómgirni og sanngirni. Ritstjóraspjall.
Gildi trúarjátninga—Fyrirlestur. Séra Jón Bjarnason.
Ágsborgartrúarjátningin—Fyrirl. Séra B. B. Jónsson.
Aö gera á reginbundinn hátt. Hr. G. B. Björnson.
Fastheldni viö náðarboðskapinn. Séra H.B.Thorgrimsen
Hærri krltikin. Séra R. Fjelsted.
Jesús Kristur GuSmaöurinn. Séra Fr. Hallgrimsson.
Aramót 1909.
Innihald:
Trúarleg vlðsýni—Fyrirlestur. Séra B. B. Jónsson.
Apologia Pro Vita Sua—Fyrirl. Séra Jón Bjarnason.
Gildi hellagrar ritningar. Séra K. K. ólafsson.
Hættan mesta. Séra N. S. Thorláksson.
Árgangurinn kostar I kápu ................... 45c
Gjörðabækur kirkjufélagsins, árg. á ............. 15c
Handbók sunnudagsskólanna ........................ 10c
Bandalags sálmar, I kápu ......................... 25c
Nýjar bibllusögur. Séra Fr. HalTgrímsson ......... 40c
Ljósgeislar No. 1 og NA. 2. Árgangur (52) ........ 25c
Fyrstu Jól, I bandi ............................... 75c
Ben Húr. pýðlng Dr. J. Bjarnasonar; I bandi meö
stækkaöri mynd af Dr. J. Bjarnasyni ......... S3.00
Minningarrit Dr. Jóns Bjarnasonar; 1 feðurbandi $3.00
Mlnningarrit Dr. Jóns Bjarnasonar; I léreftsbandi $2.00
Minningarrit Dr. Jóns BJarnasonar; I kápu.......$1.25
Samciningln—Kostar um áriö ..................... $1.00
Eldri árgangar, hver á ............................ 75c
Stafrófskver. L. Vilhjátmsdðttir I-II, bæöi bindin 50c
Stafrófskver. E. Briem ............................ 20c
Spurningakver Helga Hálfdánarsonar ................ 35c
Pantanir afgreiöir John J. Vopni fyrir hönd
útgáfunefndar kirkjufélagsins, P. O. Box 3144. Winni-
peg, Manitoba.
mniiBi’niaðnaiiiaii
iiiiiaiiimHiaiiminaiiii i
M
STYÐJIÐ Y.M.C.A. FÉLAGIÐ
Framkvæmdarnefnd Young Men’s Christian Association í Canada hóf fjársöfnun upp á
$1,000,000 hinn 5. maí, sem stendur yfir til 9. s. m.; hefir félagið fjölda umboðsmanna í öll-
um borgum og bygðum landsins til þess að safna fé til hinna margvíslegu þjóðþrifastarfa, er
það beitir sér fyrir í ár.
]7að er enginn annar félagsskapur til, sem á eins gott aðstöðu með að vinna að ahnenn-
ingsheill og Young Men’s Christian Association.
Störf félagsins í þarfir heimkominna hermanna og iðnaðarmanna, eru svo víðtæk, og
tilgangurinn svo fagur, að hljój:a ætti óskiftan stuðning almennings.
Eftirfylgjandi símskeyti frá Maj. General Turner, unfirforingja Canadahersins í London,
sem félaginu barst þann sama morgun og fjársöfnunin hófst, sýnir Ijóslega hve störf þess í
þarfir hermannanna eru metin:
“Eg er fullkomlega samþykkur og met mikils starfsemi þá, er Y. M. C. A. hefir unnið
síðan að vopnahlé var undirskrifað. Aldrei hefir “The Beaver Hut” í London verið betur
metin, né komið að heillavænlegri notum. Starfsemi félagsins í herbúðunum á Englandi hefir
gert stórmikið í þá átt, að gera hermönnum Vorum lífið léttara og ánægjulegra, á meðan þeir
hafa orðið að bíða eftir skipum til heimferðar. Og eg vona og treysti að félagsskapur þessi
megi blómgast á öllum sviðum í framtíðinni, og vinna þjóðfélagi voru sem mest gagn.
Undirskrifað: Turner, Major-General C.E.R.
The Red Triangle starfseminni verður haldið áfram á meðal vorra ungu manna í borgum,
bæjum og bygðum. The Y. M. C. A. heldur samkomur og fundi í samráði við kirkjudeildir
þjóðarinnar til þess, að æfa menn og undirbúa til starfsemi á meðal æskulýðsins. Er slíkt hin
mesta nauðsyn, þvi á herðum hinna ungu hvílir framtáð Canada.
Framkvæmdarnefnd Y. M. C. A. þarf að fá $1,009,000, og leitar þeirrar upphæðar í öllum
borgum og bygðum í landi þessu. — Félagið væntir þess að allir foreldrar telji sér ljúft og
skylt, að styðja að viðgangi þessarar stofnunar, sem líkleg er til þess, að geta orðið flestri
annari.starfsemi nauðsynlegri, á viðreisnartímabili því, sem nú liggur fyrir hinni canadisku
þjóð.
PHONE GARRY 1580
FELTOL FÆST HJÁ /
J. A. BANFIELD
492 Main Street Plione G. 1580
Nýlega er stjómarnefnd Al-
menna sjúkrahússins hér í bæn-
um búin að halda ársfund sinn.
Kom þar í ljós að tekjuhalli á
árinu sem leið nam rúmum
$50,000. 1 stjórnarnefndina
fyrir næstikomandi ár v^r landi
vor J. J. Vopni kosinn, og er það
víst í fyrsta sinn sem íslending-
ur skipar sæti í þeirri stjóm.
í.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
Alíslenzk Skemtisamkoma
í Skjaldborg, föstudaginn 9. maí 1919
Undir umsjón fulltrúa safnaöarins.
SKEMTISKRÁ :
Piano-spil ........................... Miss Maria Magnusson
Frumsamin kvæöi .......................... Magnús Markússon
Ræöa ...................................... Séra Hjörtur Leo
Einsöngur ...................................... Mrs. Dalman
Framsögn —------»■— ■ ■ ■ ............. porbjörn Tómasson
Raeöa .............................. Dr. Sig. Júl. Jóhannosson
FramSögn .............................. Miss Jódís StgurÖsson
Söngur ..................... Söngflokkur Skjaldborgarsafnaöar
Myndasýning (Isl. myndir).
Byrjar kl. 8 e. h.
Inngangur 35c. . . .