Lögberg - 05.06.1919, Síða 2

Lögberg - 05.06.1919, Síða 2
Síða 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. JúNf 1919 Æfintýrasamband mitt við unga afburðamenn í heimi listarinnar. Eftir Leopold Auer. Hvernig ferðu að því að finna hvar faldar lig-gja afburðagáf- ur? pessa spumingu hafa for- vitnir menn verið að leggja fyrir mig ár eftir ár. Fólk hefir þá venjulegast meðal annars bent á nöfn þeirra Elman, Zimbalist, Kathiem Porlow, Max Rosen, Eddie Bnown, Toseka Seidel og nú að síðustu Heifetz. — Allir hafa snillingar þessir hlotið heims- frægð, og allir eru þeir einnig mínir nemendur. pú segir ef til vill eitthvað á þá leið, að eg ihljóti að eiga í fór- um mínum eitthvert töfragull eða tónkvísl, sem geri mér fært að finna neistann í siál ung- mennisins, og að því gefnu, verði gátan mikla auðráðnari, þá geti eg á fáeinum augnablik- um tínt úr hópi þúsundanna andlegu afburðamennin, sem ávalt geymi hinn heilaga eld list- arinnar í brjósti. Og aftur á móti hljóti að vera jafnauðvelt að vinsa úr (hina, sem aldrei geti orðið annað en gutlarar. Jafn- vel þótt þeir sýnist að vera dá- litlum hæfileikum gæddir í svip- inn. pú heldur ef til vill einnig að eg muni vera fús á að ganga feti framar, og skýra þér opinberlega frá, hvernig þú eigir að fara að því að uppgötva neistann í sálarlífi ungmenna þeirra er þú hefir dagleg mök við, með öðr- um orðum, að þér verði gert kleyft að læra að greina í sund- ur hina einstöku yfirburða-hæfi- leika, sem kunna að liggja faldir í vitund sjálfs þín, bama þinna, eða þjónustufólks. Ekki endi- lega neistann, sem veldur hróðri fiðlumeistararjs eða pianosnill- ingsins, heldur einnig neistann eða neistana, sem skapa eða knýja fram ofurmenni á öðrum sviðum, svo sem í vísindum, stjómmálum og iðnaði. Eg get ekki gefið þér neina ákveðna leiðbeining, sem orðið geti þér fullnægjandi til þess að þú getir komist að niðurstöðu um það, hvort bam þitt, sem þú að sjálfsögðu elskar, muni nokk- urn tíma ná áfangastað þeirra Mozart, Beethovens og Liszts, eða annara slíkra stórmenna, sem þegar í bernsku bám vott um einkenni náttúru-undursins. Eg uppgötva ekki neistann, neistinn uppgötvar mig. Á hvern hátt get eg gert mér grein fyiir listareinkennunum í sálu ung- mennisins? Áður en eg mundi leitast fyrir um svar, lægi mér ræst að spyrja þig á þessa leið: Segðu mér hvernig lærður læknir veit, þegar 'hann þrýstir á líf- æðina og hlustar á hjartaslögin, hviort alt er í réttu lagi eða eigi ? Auðvitað kemur þekking hans og reynsla að miklií haldi, en tilfinning hans hefir þar líka hönd í bagga, þótt eigi verði frá því skýrt til hlítar. Segjum að drengur komi til mín og langi til að læra á fiðlu; væntanlega kann hann eigi nema sára lítið og er sem menn segja óslípaður eða óheflaður. Eg læt hann byrja að spila og legg fyrir hann talsvert örðugt verkefni. Eg hlusta og veiti eftirtekt hverri sveiflu og hverri hreyf- ingu. Ef hann ptenzt þolanlega prófið, þá ákveðúm við að halda áfram um hríð og sjá hvað setur. En hvemig er eiginlega hægt að segja nokkuð með vissu um það, hvað í piltinum kunni að búa? Hann getur verið gáfaður, en bæði hirðulaus og latur. En treggáfaður iðjumaður, kemst æfinlega að lokum lengra áleiðis, en flugskarpur letingi. pað tekur mig ekki langan tíma að komast að raun um hæfi- leika nemenda míns. En hver getur sagt um hvort hann verði reglulegur listamaður. Hljómlistarsnillingar og að sjálfsögðu allir aðrir Iistamenn, þurfa að eiga óhindruð umráð. yfir svo ótrúlega mörgum hæfi- leikum í senn. Listin krefst svo óendanlega mikils, bæði af sál og líkama. — Ýmsir hljómlistar- nemendur hafa t. d. fjaðurmagn- aða fingur, en þá er aftur á móti eitthvað að heilanum — vilja- krafturinn ekki nægilega mikill, svo að fingrafimin getur orðið sárasta hefndargjöf. peir geta spilað og spilað þindarlaust. En lengra ná þeir líka ekki. Skiln- inginn vantar, og án hans verð- ur enginn maður mikill. Heilbrigðin er ein af lífsnauð- synjum hljómlistarnemandans. Sá, sem velur sér þann veg verð- ur að vinna—vinna—vinna! Ann- ars leysir hann aldrei af hendi verk, sem lifa sjálfan hann. pegar Gounod kom til Halévy kennara síns til þess að tjá hon- um þakklæti sitt, komst hinn síð- arnefndi svo að orði: “J?að eru engir afbragðs kenn- arar til; aðeins góðir nemend- ur.” En hvemig eru þá þessir góðu nemendur? Eins og eg hefi þegar bent á, þá bera þeir sjaldn- ast á sér nokkur þau ytri ein- kenni, er aðgreini þá svo frá öðrum mönnum að þeir þekkist úr á torginu. Eiginleikar lista- mannsins — afburðamannsins á eg við, útheimta enga ákveðna Mkamsbyggingu, að því er eg frekast veit. Hvort maðurinn er hár eða lágur, gildur eða grannur, feit- laginn eða holdskarpur, skiftir engu máli. pað stendur einnig alveg á sama hvar á hnettinum hann er fæddur. Ef það er satt, að fleiri af- burðamenn í hljómlist, hafi sprottið upp í Norðurálfunni, þá er það einungis vegna þess, að þar hafa tækifærin verið fleiri og fullkomnari og aðgangur að skólunum auðveldari. Ef eg ætti að telja upp nöfn allra hinna miklu manna Banda- ríkjaþjóðarinnar, hugvitsmann- anna, stál og jámbrautarkong- anna, þá mundi eg fljótt sann- færast um að allflestir hafi þeir aldir verið í fátækt, en náð há- marki velgengninnar sökum þess að ótakmörkuð tækifæri stóðu opin öllum þeim, siem nægan höfðu viljakraft, niema þá helzt á sviði listarinnar. Eg tala hér aðallega um af- burðamenn á sviði hljómlistar- innar sökum þess, að þar er eg einna kunnugastur. En það, sem eg segi í sambandi víð snillinga í hljómlist, getur að minni hyggj u rétt eins vel heim- færst upp á önnur stórmenni á öðrum sviðum. Sir Joshua Reynolds mælti einu sinni á þessa leið: “Afburðamaðurinn er tákn þess, náttúruafls, sem engin takmörk þekkir, og há- markinu nær hann sökum þess, að atgerfi hans öll beinist af til- vilj un á ákveðna átt.” pað er a;ði mikill sannleikur í þessu fólginn, og hann gildir jafnt um alla menn, þá er fram úr skara. Eg sagði áðan, að það skifti engu máli hvar eða í hvaða loftsiagi snillingar morgundags- ins kynnu að fæðast eða vera fæddir. Hvort þeir spryttu upp í Austurlanda þröngbýlinu eins og Rosen, eða í fáskreyttum bæ á Rússlandi, líkt og átti sér stað með Heiifietz ell'egar það yrði hlutskifti sveitaþorpsins, að framleiða meistarann, eins og til dæmis smáþorpsins þar sem Elman fæddist. — Vagga undra- barnanna getur engu síður staðið í lágum frumbýlingskofanum á einmanalegri sléttunni, heldur en í hinni voldugustu borg. En eitt þarf óumflýjanlega að vera * Avarp (1 tilefni af stofnun Þjóðræknisfélagsins.) Islandssynir! íslandsdætur! Ársæld heill og frið! AS mörkum tímans gefum gætur, gyllir röSull sviS. Því skal taka vel á verki, vinna í einhug, sátt. FeSra vorra frægSarmerki fríSu lyftum hátt. Nú skal bæta fyrir fyrri fáleika og deyfS. Nú skal yrkja orku nýrri ora föSurleifS. Upp skal glæSa andans neista iSka feSra mál. BræSralagiS tryggja og treysta tengja sál viS sál. Finni einn sig orkusmáan ei sig dragi í hlé. Margur gjörSi múrinn háan mjór þó armur sé. Störfum því í einum anda: aflsins neytum bezt. AS samtök vinna, sundrung grandar, sýna dæmin flest. Þó vér fjarri frónskum hæSum fetum æfisIóS, Tátum sjást aS oss í æSum íslenzkt renni blóð. ISkum fagrar feðra dygðir. FeSra tungan snjöll hljómi lands um breiðar bygðir, borg og glæsta höll. Fræðslulind, er fyr á dögum feðrum svölun gaf, sprottin lands í heimahögum, henni teigum af. Eignin sú er örfum betri en auðis og nægta söfn. Geymir saga í gullnu letri göfgra feðra nöfn. íslandsbörn og afkomendur, út í Vínlands lund; réttið bræðrum hlýjar hendur heim á feðragrund. Góður sonur göfgri móður geymir ræ'ktarþel, fóstru kærrar heiill og hróður hann þó stundi vel. B. Þ. Heilsa til Islands, Eftir Jónas Jónasson. pú fóstra mín með fannaskautið hvíta, þú forna land er æskutrygð mér bjóst. Mér auðnast nú í elli þig að Olíta og aftur ihvíla við þitt móðurbrjóst. Æ komdu sæl og sunnubjört á vanga með svipinn tignar, faðminn kærleikans. Tiil þín mitt hjarta og hugann einnig langar, sem heitmey þráir fundinn unnustans. Frá þér eg viitiist fyrir níu árum 'í fj'arlægð burtu, Viestuiheims á grund, þar sem að Möndiuð böls og harmatárum mín biðu kjör, þó stundum gleddi lund. par sem að gullikálfs góða nomin drotnar og glötun veldur sannri trú og dygð, og ástin helg af eigingimi rotnar er undir felst í bugrennimgaJbygð. par fagurt er og frjósamur lífsarður með fullsœld holds og miunaðarins liist, þar er réttnefndur Edens jurtagarður, en Edien gamla er fyrir löngu mist. pví enn þar liggur ilævís svikanaðra und ljósum meiði, ráðvendninnar hjúp, og flekar menn á fredstinganna jaðra fram á grunnlaust óhamingju djúp. Alt öðruvísi ertu fóstran góða ■þótt yngismieyjar roðinn sé af kinn, og kæran vanti kormskerunnar gróða og kuldahregg, á möttul falli þinn. pá ertu laus af ofmetnaði og þjósti og illra svika þú ei kennir ráð, því eldiur ibrennur undir þínu brjósti, sem örvar menn á framtak, þor og dáð. V. Hjá þér býr friður, frél'si, ró og næði þó fullsælunnar megin vanti föng. Og skáldin ortu um þig fögur kvæði, svo afbragðs fögur, trygðariík og löng. Og einskis framar óska eg á foldu, en aftur ná í þenna griðastað. par vil eg iifa og leggja bein í moldu. pér lof sé, Guð! eg held mér taikist það. Copenhagen Vér ábyrgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK The Campell Studio Nafnkunnir Ijósmyndasmiðir Scott Block, Main Street South Simi M. 1127 gagnvart Iðnaðarhöllinni Stœrsta og elzta Ijósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærsta og beztu í Canada. Áreiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við allra hœfi. Sérstaklega gott boð. Ágætur Frystiskápur og Sumars forði af ÍS á HÆGUM MÁNAÐAR AFBORGUNUM No. 1.—“Little Arctic” (Galvanized) ........$24.50 $3.50 niðurborgun og $3.50 mánaðarlega. No. 2—“Arctic” (Galvanized) ................$28.00 $4.00 niðurborgun og $4.00 mánaðarlega. No. 3—“Superior” (White Enamel) ............$35.00 $5.00 niðurborgun og $5.00 mánaðarlega. Vor 35 ára orðstír er yður fullnægjandi trygging. Dragið ekki pantanir yðar. Allar upplýsingar fást og sýnishom skápanna að 156 Bell Avenue og 201 Lindsay Bldg. THE ARCTIC ICE CO., LTD. Phone : Ft. Rouge 981 hvað fátækt var. Með því að skygnast ofuriítið aftur í tím- ann, sér maður fljótlega að hið sama gildir um Bethoven, Mo- zart, Hoffmann'og Rubinstein, þeir voru allir örbyrgðarinnar synir, og Shubert svalt hungri hvað ofan í annað. Eg þekti Brahms, þegar hann var að berjast gegn um fátæktar- boðaha í Hamburg — fátæktin lagði honum sigurpálmann í sameiginlegt með þeim öllum. — | hönd. Og svipað þessu hefir pau mega til með að vera fædd mér sýnst það ganga hvar sem heilu inni. aí fátæku foreldri! Og því stærri sem fjölskyldan er, þess betra. — Slíkir mienn þurfa að v:ta hvað skortur er; þeir þurfa að þekkja hungrið! Zimbalist, Elman, Heifetz, Rosen og Seidel, eru allir af fátæku fólki komnir. pað er eitthvað voldugt, er eg þó fæ ekki lýst, sem fátæktin framleiðir í mannssálinni. Eitt- hvað dulrænt, en jafnframt ósegjanlega töfrandi. — Lífs- þörfin, nauðþurftin> skelfilega, er sú ómótstæðilega driffjöður, sem knýr fram neistann í sál- inni — skapar afburðamanninn. Við eldrauniirnar þær, skýrist og skerpist tilfinningar-hæfileikinn, en sá hæfileiki er frumuppsprett- ari að mætti og mýkt. penna hæfileika hefi eg lengi þekt í heimi listarinmar. Og hér eg hefi þekt til. Æfireynslan hefir grundvallað í sálu minni þá Mfsskoðun, að fátæktin sé móðir afburðamannanna í ríki listarinnar og fullkomnasti kenn- arinn! Elman er nú orðinn auðugur maður. Listmáttur hans hefir unnið hjonum inn bæði frægð og fé. En eg gleymi aldrei kveld- inu, þegar eg sá hann í fyrsta sinn. Hann var þá á tíunda eða ellefta árinu, og kom með föður sínum, sem var fátækur barna- lcennari í rússnesku smáþorpi eínu nálægt Kiev, til þess að ná tali af mér í Elizavetgrad, borg einni á Suður-Rússlandi, þar sem eg þá var staddur á hljóm- leikaför. peir komu til borgarinnar skömmu áður en hljómleikamir réð að snúa mér til innanríkis- ráðgjafans fræga Von Plewa, er síðar var tekinn af lífi í upp- reistinni, og bað hann- að hlutast til um að faðir Elmans fengi að dvelja óáreittur í höfuðborg- petta kostaði mig nokkra fyrirhöfn, en að lokum fékk eg máli mínu framgengt. Nú víkur sögunni til Zimbal- ist. — Haustmorgun einn, næsta svalan, fylgdi þjónn minn Zim- balist og móður hans inn í kenslustofu mína. pau voru bæði hríðskjálfandi, og eftir að skólamentun í öðrum greinum. — Kerasla öll fór fram í bygg- ingu einni íeykilega stórri, og greiddu þeir nemendur ekkert kenslugjald, er verðugir töldust. Hleifetz var einn á meðal minna ágætustu nemenda, hann hefði nú verið orðinn “Free Artist” ef ekkert hefði komið í veginn, og stóð hæzt af öllum nemendunum við hljómlistaskól- ann þegar stjómarbyltingin gaus Lipp. I sambandi við Heifetz, hafa komist á dagskrá af nýju sög- eg hafði spurt þau að ástæðunni, i urnar gömlu um ofvitana, eða sagði drenghnokkinn mér kjökr andi, að þau mæðginin hefðu hvergi getað fengið inni sökum þess, að þótt bann, sem læri- sveinn mætti búa í borginni, þá væri móður sinni það stranglega bannað. Hann væri einkasonur undrabörnin. pvií hefir verið haldið fram, að hann væri helzt ekki menskur maður. Hann er aðeins seytján ára, og hefir hlotið einsdæma athygli. Æfin- týrin gömlu hafa ávalt brent sig djúpt lí huga minn, og eftir að mocur smnar, en af 'þvn að hún , eg komst í kynni við hann kvikn- var mf^’A^1 ^eim b^ðum yerið i agj hjá mér æfintýraþráin á ný, vainað skýlis, og í þeirri viður- og. eg for ag hugsa um það, hvort e!^n Í??^1 °^re^ an e^ki_ luGð ; ag rnenn eins og Heifetz væru í Bandaríkjunum, þar sem slík i hófust, svo mér vanst eigi tími fátækt og nemendur mínir hafa | til þess að prófa drenginn undir átt við að stríða, er ókunn, hefir eins, en lét hann fara með mér sami tilfinningarhæfileikinn ver- á samkomuna. Eg þurfti að ið að verki. Lítið á viðskifta- leggja af stað í býtið daginn eft- foringja yðar, skáld, rithöfunda ir, 0g bað Elman að spila fyr- sitt eftir liggja. Eg greip til pennans í snatri, skrifaði lög- reglustjóranum, og reyndi að skýra fyrir bionum eins greini- lega og mér frekast var unt, hve bráðnauðsynlegt það væri, að móðirin fengi að dvelja með syni sírnum, að minsta kosti dálítinn og málara. Voru ekki flestir þeirra fæddir í örbyrgð? Sóttu þeir ekki einmitt sinn andlega, frumskapandi mátt til fátæktar- innar? Hugur minn klöknar í hvert smn, er eg minnist þessara ó- gleymanlegu nemenda minna. Hve góðir þeir voru við alt og alla, hversu fangvíðan kærleika þeir auðsýndu foreldrum sínum, bræðrum og systrum. Fyrsta verk þeirra allra var það, að senda eftir foreldrum og systkinum til þess að lába þau njóta með sér árangursins af sigurvinningum listarinnar. — petta gerðu þeir allir, Zimbalist, Elman log Heifetz, og sá síðast- nefndi er einmitt maðurinn, sem helztu ritdómarar Bandaríkja- þjóðarinnar, hafa nú upp á síð- kastið valið svo veglegan sess. pegar Heifetz kom til þessa lands, í þeim tilgangi að njóta uppskerunnar af erfiði sínu og andagift, þá flutti hann með sér alla fjölskyldu sína, ferðaðist frá Síberíu til Japan, sökum ótta við kafbátalhemaðinn í^Atlanz- hafinu. — Eins og eg hefi þegar tekið fram, þá voru allir mínir beztu nemendur komnir af bláfátæku fólki, og sjálfur vissi eg vel ir mig meðan eg var að tína saman pjönkur mínar. Alt í emu hrökk eg við og leit undr- andi 1 kring um mig: Er mig að dreymia eða hvað? sagði eg við sjálfan mig, og þegar Elman litli lagði frá sér bogann, settist eg niður og skrifaði samstundis bréf til yfirkennarans við -hljóm- listarskólann í Pétursborg. Brófið hafði þó þann árangur, að Elman fékk dá'lítinn náms- styrk. En.foreldrar hans áttu raun og veru sjálfir nokkuð ann að en dulræn æfintýr. — Eg hefi þá skioðun, að oftast nær beri smemma á neistanum í sálaríífi unglinga þeirra, er síðar eiga að halda eldi list'arinmar vakamdi, j og oft hefir það valcþð mér . jhrygðar, hve óhlífnum dómum trma. Skommu semna fekk eg einkennilegir listniemar hafa sætt það svar, að hun mætti dvelja í j hjá fjöldanum, sökum þess eims, borgmm, segi og sknfa eina i ag þe[r Voru ekki steyptir í viku. pað var þo betra en ekki sama mótinu og meginþorri neity, og nægði til þess, að hún j fólks. Mozart, Beethoven, d’ gat utyegað drengnum sæmileg- yihert, Hoffmann, Liszt, Robin- an dvalarstað En.iafnsk.iottog|stein) Wienowsky, Scriabine og yikan var liðin, varð hún að I Sarásate voru al'lir náttúru- hvería a brott. undur, hver á sinn hátt, gáfu Af þessu er auðsætt, að það ! smemma fyrirheit um eitthvað, Leggurðu nokkra peninga íyrir? Vér greiðum 4% um árið af Sparisjóðsfé, sem draga má út með ávísunum, nær sem vera vill, 41/2% um árið af peningum, sem standa ósnertir um ákveðinn tíma. The Home Investment and Savings Association S. E. Cor. Portage and Main. (Xext Bank of Montreal) M. Bull W. A. Windatt President Managing Director eí’u ekki einun-gis afburðamenn- irmir sjálfir, sem við örðugleik- ar.a eiga að etja, heldur og einnig foreldrar þeirra og önnur nán- ustu skyldmenni. ‘ Og þessi drengur, sem byrjaði lista- mannsferil sinn með því að ráfa hálffrosinn ásamt móður sinni um stræti Pétursborgar, varð til þess fáurn árum síðar, að vinna við þann þröngkost að búa, að kað fullkomnasta kunnáttuskýr- þeim var ókleyft að ala önn! G'ini, sem hljómlistarskóli höf- fyrir drengnum utan heimilisins. i uðborgarinnar getur veitt—sem Hepnaðist mér þó að lokum að j ainungis slíkum mönnum var koma honum fyrir hjá góðu j veitt af keisaralegri náð til þess, fólkfi, þar sem hann gat æft sig j að mega hafa aðsetur sitt hvar á fiðluna í næði, þótt aðbúnað-!1 ríkinu, sem þeim þóknaðist. Og urinn væri á hina hliðina ekki! þessvegna voru þeir kallaðir sem fullkomnastur. Á þeim tímum viðgekst sú regla, að þótt Gyðinganemend- um væri leyft að búa í sjáifri höfuðbörginni, þá var .fioreldr- um þeirra bannað það með öllu. peir urðu að gera sér að góðu aðhýrast í sínum eigin hverfum, annaðhvort I útjöðrum borgar- innar eða þá alveg utan við hana. En það var lífsnauðsyn fyrir föður Elmans, að geta litið eftir drengnum, sem þá var eigi nema á ellefta ári! Svo eg af- “Free Artists”, og var nafn það innsiglað á vegabréf þeirra. Zimbalist var orðinn “Free Artist”, en foreldrar hans, sem íiorið höfðu með honum hita og þunga dagsins, stritað dag og nótt, héldu áfram að vera fugl- ar í búri—Iþeim vair frelsið að- eins Ijúf-sár draumur! Hinn' mikli hljómlistarskóli höfuðborgarinnar, vair í raun og veru mikið meira en menta- stofniun í söngfæði, hann veitti nemendum sínum algenga há- og urðu meiistarar. — pó er eng an veginn svo að skiíja, að öll undrabörn verði meistarar. — Stundum þolir heilinn ekki hina iátlausu áreynslu listarnámsins, áreynsluna, sem þó er óumflýj- anlegt skilyrði fyrir fullkomnun í allri 'list. Enda er það feyki- lega sjaidgæft, að listnemi, hvað góðurn gáfum sem hann er gædd- ur, nái nokkum tíma takmark- inu — sigurhæðum andans, nema þyí að eins að Mkamteg atgerfi fylgi. Jafnvægisisamböndin milli sál- ar og líkama mega til með að vera ótrufluð og samanæfð, ef verk listamannsins7' eiga að ná tilgangi sínum—hafa eilífðar- giidi. Eg hefi aldrei verið þeirrar skoðunar, að aliir hljómlistar- nemendur, sem bera vott um af- burðáhæfiteika í æsku, nái fuM- komnunartakmarkinu; þeir geta því miður, stundum brugðist vonum manna, En eg held því á hinn bóginn eindregið fram, að of miikil nærgætni geti aldrei orðið sýnd byrjend'unum, því (Framh. á 7. bls.) WJi£®eRICHARD BELIVEAU (s> ■jyWFrS WINE MANUFACTURERS WINNIPEG BLUE RIBBON TEA Þaðjafnar allar stéttirl Sá ríki verður að hafa það af því annaðer ekki betra, hinn fátæki hefir fyrir löngu siðan fundiðað Blue Ribbon Te er sparnaðar-te

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.