Lögberg - 26.06.1919, Blaðsíða 2

Lögberg - 26.06.1919, Blaðsíða 2
Síða 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JÚNÍ 1919 Þjóðernisfélagið. í síðasta fcbl. var því lofað, að skýrt skyldi nánar en 'þar var gert frá fundinum, sem haldinn var 7. þ. m. til þess að koma hér á fót félagi til samvinnu við pjóðernisfélag fslendinga í Vest- urheimi. Hefir “Lögrétta” nú fengið ágrip af því, sem sagt var á fundinum, og fundargerð frá skrifara hans. Fer 'þetta hér á eftir: 9 Fundur var haldinn mánudag 7. apríl kl. 5 síðdegis, í Templ- arahúsinu uppi til þess að ræða um stofnun félags með því augnamiði, að efla samhug og samvinnu milli fslendinga vest- an hafs og austan. Hafði um 70 manns verið boðið á fundinn og komu þar um 40. Fundinn höfðu boðað: Benedikt Sveinsson, Ein- ar H. Kvaran, Guðm. Finnboga- son, Sigurbjörn Á. Gíslason, Sveinn Björnsson, Tr. pórhalls- son og porst. Gíslason. — Fund- arstjóri var kosinn séra Kristinn Daníelsson, en skrifari Guðm. Finnbogason. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason hóf umræður og mælti á þessa ieið: “pegar eg kom í íslendinga- bygðirnar vestan hafs í sumar, sem leið, varð eg >ess fljótt var, I þenna fund hafa getað sótt. iLeyfðum vér oss því að bjóða til þessa fundar og leggja til að fé- lag yrði stofnað meðal vor til að efla samhug og samvinnu með íslendingum hér í landi og vest- an hafs. — Vitanlega höfum vér engin lög samið fyrir slíkt félag, höfðum ekkert umboð til þess, en til að skýra málið, höfum vér samið uppkast af því, hvemig vér viljum leggja til að félagið reyni að ná fymefndum tilgangi. Með leyfi fundarstjóra skal eg lesa hér upp þessa tillögu vora: “Tilgangi sínum hygst félagið að ná meðal annars 1. Með því að koma upp fastri skrifstofu í Reykjavík, er verði milliliður milli þessa félags og þjóðernisfélags fslendinga í Vesturheimi, veiti íslendingum beggja megin ihafsins þá vitn- eskju, sem þeir kunna að þurfa á að jialda hvórir um aðra, og leiðbeini Vestur-íslendingum, sem hingað ætla að koma til langrar eða skammrar dvaiar, og aðstoði þá eftir föngurn. 2. Með því að styðja að því, að alþingi veiti fé til þess að menn verði sendir vestur til þess að flytja erindi um ísland. 3. Með því að stuðla að ferð- iim til andlegs og verklegs náms og kynningar milli íslendinga beggja megin hafsins. 4. Með því að gangast fyrir útgáfu bóka um ísland í samráði um tungu feðra vorra. Eg vona að háftvirtir fundarmenn mis- skilji ekki, þótt eg nefni ofurlít- ið dæmi í því sambandi. Rétt áður en eg fór alfarinn frá Win- inpeg í haust sem leið, sagði einn góðkunningi minn þar við mig: “Okkur þótti vænt um að þú komst, og eg hefi ékki heyrt snnað en gott um þig á bak að einu atriði undanteknu”. — “Hvað er það?” spurði eg. — “Okkur hefir þótt þú vera nokk- uð aðfinningasamur við málið okkar”.* — “Sárnaf ykkur það?” spurði eg. — “Já, okkur sámar iíklega fátt meira, því við vilj- um tala góða íslenzku, þótt það gleymist stundum,” svaraði hann. Mér þótti satt að segja vænt um þesisa fregn, þvi þá er mun hægra að hreinsa máMð, þegar fólki sáraar að það tali ekki gott mál, en þegar það hlær að öllum aðfinningum í þá átt! Eg leyfi um í vagnförinni, er sagði: “Miklu ógna ryki hef eg þeytt upp.” Hann hefði fundið, að undirtektirnar hefðu verið öldu- faldur á dýpri hreyfingu, eins konar afturhvarf til þjóðrækni. Og slíkt væri eðlilegt. Frum- byggjar í nýrri heimsá’Ifu hefðu annað að gera fyrstu árin, með- an þeir væru að koma undir sig fótum, heldur en að hugsa um þjóðerni sitt. En þegar þeir væru komnir ,til vegs og gengis í hinu nýja landi, og fengju tóm til að íhuga hvar þeir stæðu, og hvert þeir ætluðu í framtíðinni, þá færu hljómarnir frá ættar- strengjunum að njóta sín betur en í fyrstu óðaönninni. Svo væri núna um Vestur-Mendinga. Enginn efi væri á því, að Mend- ingar vestan hafs og austan gætu haft gagn af því að haldast í hendur. Hann kvaðst í erindi sínu meðal annars hafa haldið því fram, að Vestur-Mendingar æteu að senda sonu sína til lær- ingar í íslenzkum fræðum til há- skóla okkar og setja sér það mark, að leggja undir sig alla kenslu í íslenzkum 'og norrænum fræðum við háskólana vestan hafs. Engir stæðu þar eins vel að vígi og þeir, sem stæðu þannig með sinn fótinn í hvorri menn- ingunni, íslenzkri og vestrænni. pað væri og ekki lítilsvert fyrir oss hér heima, að eiga svo marga af vorri ætt í annari heimsálfu, tii að safna þar nýrri reynslu, væri henni jafnóðum veitt inn í farveg íslenzkra bókmenta, enda að þjóðeraisandinn var þar tals vert ríkari en eg hafði búist við j ^ð þjóðeraisféíag VeltÚr-fsíend- eftir þeim sogum, sem Ihmgað ] jnga höfðu borist um þau efni. Og| Eg >ykigt >ess fullviaSf að eg þott eg heyrði margar ensku- i >urfi ekki að slcýra emstök at- hefðum vér þegar frá Vestur- slettur i daglegu tali Vestur-iriði j >essari tillö f rir ðui. Mendmga komst eg að raun um I em ,hér eruð) til að sýna fram að þeim þotti yfirleitt mjog vænt á hvað mikilsverð >au eru til að efla samhug og samvinnu meðal Vestur-fslendinga og vor. Skal að eins ibæta því við, að eg er persónulega sannfærður um, að skrifstofan sem vér tölum um, mundi þegar í stað fá ýmsar fyr- irspurnir bæði frá þeim og héð- an, þótt ekki væri um annað en heimilisfang ýmsra manna, serp vandamenn í annari heimsáliu vissu ekki greinilega um, og þjóðernisfélagið vestan hafs mun verða fúst til að veita skrif- stofunni allar þær upplýsingar, sem það getur í té látið. — Og ,eg efast ekkert um, að beztu fréttirnar, sem Vestur-Mending- ar alment geta fengið héðan eru þær, að þetta félag sé stofnað og hafi fengið ágætar undirtektir meðal merkustu manna bænum. Einar H. Kvaran þakkaði cand. Sigurb. Á: Gíslasyni fyrir það, að hann hefði mest að þvi unnið að fræða okkur um tungu mér að skjóta því hér inn, að, >eirraj hókmentir og hugsjónir. þegar venð er að spyrja mig, ö]]um hlýtur að vera ljóst, að her í bæ, hvort eg sjai nokkra von til þess að íslenzk tunga haldist í Vesturhei-mi um aldur og æfi, þá svara eg því, að eg geti engu spáð um ókomnar ald- ir, en um hitt sé eg sannfærður, að það sé engin hætta á að hún hverfi á meðan sú kynslóð Jifir sam nú er uppi, og því lengur Mfir hún því meiri stuðning sem þjóðeraisvinir vestra fá héðan að heiman. Enda sannfærðist eg um það af reynslu og viðtali við fjölda Vestur-íslendinga, að þá langar allflesta, sem komnir eru til vits og ára, ti3 að varð- veita vel tungu sína og þjóðerai; og sámar m.jög þegar gert er lítið úr þessari viðleitni.** Mér kom því ekki á óvart, er eg frétti “vestur í land”, sem þar er kallað, að fslendingar í Winnipeg hefðu haldið fund mik- inn ym þjóðernismálið í október s. 1. Vegna influensunnar, sem þá kom rétt 4 eftir, og funda- bannsins fram undir jól, varð Jítið um framkvæmdir fyrri en eftir nýjár. En nú höfum vér séð í vestanblöðunum, að góður rekspölur er kominn á málið. Fjölmenn nefnd kosin til þess áð undirbúa stofnun þjóðeraisfé- lagsins, og ágætar undirteknir undir það mál alstaðar sem til spyrst úr bygðum fslendinga vestan /hafs. (Nýkomin blöð segja að stofnfundur félagsins hafi átt að vera 25. marz, svo nú er félagið stofnað). pegar þessar fréttir bárust hingað, fórum vér, sem þennan fund höfum boðað og nokkrir fleiri, að tala saman um, að rétt væri að vér sýndum Vestur- Mendingum í verki, að oss þætti vænt um þjóðrækni þeirra og vildum styðja þá í þjóðemis- baráttu þeirra. Höfum vér síð- an átt tal um það við fjölda marga máfemetandi menn hér í bænum og fengið ágætar undir- tektir, og það hjá miklu fleiri en * pa!5 var satt, eg mlntlst á ensku- sletturnar bæSi í erindum og samtali iiklega fullloft, — og fékk etlilega pau svör oft: “Er ekki eins mikiS af döns-k uslettum i Reykjavik og enskuslettum hj& oss?’’ ** Hvaö eftir annað varö eg þess var, aö eitthvert beittasta vopniÖ, sem haegt var að beita gegn ritstjórum, |>restum eöa öðrum ieiötogum á meö- al Vestur-Isðendinga, var það, ef and- stæðingar þefrra gáíu taliö vestur- islenzkri alþýöu trú um, meS réttu éöa röngu, ag þeir væru “engir ís- iandsvinir”. “Ramm-Islenzkur I anda” var á hinn bóginn taliö mesta hrós. lengra seilast þær þjóðir um öx í þessu efni en við mundum gera, ef við sýndum okkar eigin lönd- um í annari heimsálfu þann vott góðvildar og virðingar, — mönn um, sem sýna þáð, að þeir vilja standa í nánu andlegu sambandi við okkur. En við getum ekki gert ráð fyrir þvi, að væntanlegt félag yrði þess um komið, að ihafa mann vestra í sMkum erind- um. par hlýtur að koma til kasta fjárveitingarvald þjóðar- innar, enda er málinu svo háttað, ao það er ekkert félag, sem á að senda Vestur-Mendingum manninn. pað er fsland, sem á að gera það. Og mjög gleðilegt er það, að þeir menn, sem til hef- ir náðst og standa f járveitingar- valdinu nærri, ihafa tekið í þetta mál af mestu góðvild og lipurð. Eg vil ekki leggja neinn eigin- hagsmuna mælikvarða á þetta mál. En fram hjá þeirri hugs- un verður naumast gengið, að það er okkur tjón, að Vestur- íslendingar séu ófróðir um hagi okkar, og skipi sér fyrir þá sök úrtalnanna og afturhalds megin, þegar teflt er um framfarir þessa lands — eins og þeim hefir óneitanlega hætt nokkuð mikið við. Eg er ekkert að álasa þeim fyrir það. pað er eðlilegt, að mörgum þeirra veiti örðugt, í fjarlægri heimsálfu, ,að átta sig á þeim breytingum með okkar þjóð, sem orðið hafa, síðan er þeir fluttust burt af þessu landi. Mér dettur ekki í hug að vera neitt að guma af því, hvað á- standið hér sé glæsilegt. En miklar hafa breytingamar orðið — það vitum við állir. pað þekk- ingarleysi, sem Mtur á fsland nú í ljósi hallærisins mi'Hi 1880 og 1890, þarf að uppræta. pað stendur engum nær en okkur sjálfum. Og eg er þess fulltrúa, að mikið gott mundi af því hljót- ast, ef Vestur-íslendingar fengju sem nákvæmastar og réttast^r hugmyndir um hagi okkar. Guðmundur Finnbogason pró- fessor kvað það gleðilegt, hve góðar undirtektir þessi félags- stofnun fengi. Nú væri tími til þess að rétta bræðrum vorum vestan hafs höndina og hefði slíkt félag átt að stofnast fyrir löngu. Nýr áhugi virtist vakn- aður meðal Vestur-fslendinga á því, að viðhalda þjóðemi og tungu, það hefði hann fundið á fyrirlestraferð sinni. Sér hefði ekki farið eins og flugunni forð- íslendingum fengið ýmislegt gott af því tagi. petta væri að eins eitt atriðið. En gagnið af samvinnunni mundi reynast margvíslegt. Jón Helgason biskup: Eg vil ógjarnan lengja umræðurnar, en langar þó til að segja nokkur orð, til viðbótar því, er þegar hefir verið talað, og þó sérstak- lega til að láta 1 Ijós ánægju mína yfir því, að boðað hefir ver- ið til félagsstofnunar eins og þeirrar, sem hér er um að ræða. Sjálf hugsunin er mér engan veginn ný. pegar próf. Guðm. Finnbogason kom að vestan fyr- ir nökkrum árum, vakti hann máls á þessu við mig, hve æski- legt væri, að efnt yrði til sér- staks félagsskapar hér heima, beint í þeim tilgangi að treysta , böndin, er eðlilega hljóta að her 1 tengja saman fslendinga austan hafs og vestan. Og sama hugs- unin hefir oft síðan barið að dyrum hjá mér. Eg hef með ár- unum sannfærst um það betur og betur, að vér ættum skyldur að rækja við útflutta bræður vora vestan hafs. Vér erum ékki fleiri en það fslendingar héma megin hafsins, að vér höfum ekki ráð á að láta 14 hluta allra þeirra sem telja sig íslend- inga, verða viðskila við oss, gleymast oss og hverfa smám- saman út í buskann. pótt þeir dveljist í annari heimsálfu eru þeir þó af sama þjóðerni og vér og hafa unnið kappsamlega að því að varðveita þjóðerni sitt í hinni nýju iheimsálfu. Vér meg- um ekki láta það hafa áhrif á oss, þótt frá einstöku mönnum vestra hafi stundum andað kalt í vora garð hér heima, því bæði er það, að slíkt er sízt gildur mæiikvarði á hugarþeli Vestur- fslendinga ýfirleitt, og því næst höfum vér ekki sýnt þá hug- hlýju í þeirra garð, að ástæða sé ;i'l að hneykslast á því, þótt ein- iver uppskafningur fari niðr- andi orðum um landið okkar. pví að vitanlega eru til þar ekki síður en hér slíkir menn, sem sízt er mark á takandi hverju casta fram. Eftir mínum kynn- um af Vestur-íslendingum, bera ?eir yfir höfuð mjög hlýjan hug ;il vor hér heima, enda mun hlýrri en vér höfum einatt borið til þeirra. pví að með oss hefir einatt viljað brydda á tafeverðum cala til Vestur-fslendinga, hvem ig sem á honum stendur. Hefir mér ávalt fundist það eitthvað öfugt og öðru vísi en það ætti að vera, enda held eg að vér sé- um áreiðanlega eina Norður- landaþjóðin, sem slíkt þel hefir borið til útfluttra barna sinna, og ekki sýnt það í verkinu, að hún kannist við skyldur sínar gagvart þessum börnum sínum. Danir, Norðmenn og Svíar hafa í því tilliti komið öðru vísi fram en vér. peir hafa álitið sér skylt, að gera alt til að afstýra því, að útfluttir landar þeirra gleymdust ættlandi sínu þótt þeir flyttu í aðra heimsálfu, og hjá þeim hef eg aldrei orðið var við neitt, er Mktist þykkja til þeirra, fyrir að hafa fluzt burt til að ryðja sér braut í hinum nýja heimi. Mér er sérstaklega kunnugt um, hvernig þessar þjóðir hafa reynst börnum sín- um vestra í kirkjulegu tilliti, hvemig þær hafa einatt sent þeim presta að heiman, til þess að veita forstöðu safnaðarmál- um þeirra og beint stofnað fé- lög heima fyrir, til þess að kosta þeirra og hjálpa þeim með því að varðveita sem lengst þjóðerai sitt. Sérstaklega veit eg það um Dani, hve mikinn áhuga þeir hafa alt af haft á andlegum hag landa sinna vestra. Eg geri ráð frir, að alt hið sama sé um Norð- menn að segja og Svía. Engin þessara þjóða álítur sig hafa ráð á því, að láta þessi ibörn sín slitna úr sambandi við sig, að telja það miklu fremur skyldu sina, að treysta sem bezt sam- bandið milli þeirra og gamla landsins. pær gleyma ekki út- fluttu börnunum sínum þegar eitthvað er um að vera iheima á ættjörðinni eða álíta sér það óviðkomandi, þegar eitthvað er um að vera meðal bamanna í dreifingunni. Sérstaklega hefi eg veitt þessu eftirtekt hjá Sví- um, hversu þeir einatt hafa sent ýmsa af sínum ibeztu mönnum sem fulltrúa konungs og föður- lands vestur, er þar var til ein- hverra hátíðahalda efnt, og eins boðið þeim vestra að senda á ríkiskostnað sendinefndir heim til Svíþjóðar, þegar líkt stóð á þar (t. a. m. nú síðast á ferald- arminningar-hátíð siðbótarinn- ar). Eg lít því svo á, að sMk félags- stofnun og hér er ráðgerð, sé í alla staði tímabær og sjálfsögð. Slíkt félag mundi áreiðanlega verða til góðs og einungis til góðs. Oss hér heima mundi verða hagur að því, svo margt sem vér gætum af Vestur-íslend- ingum lært, og Vestur-Mending- ar mundu græða á því, svo mik- ill styrkur sem þeim yrði það í baráttu þeirrá fyrir viðhaldi þjóðemis og tungu þar vestra, sem er þeirra mesta áhugamál og engum ætti að vera skyldara en oss að styðja. Saga vestur- íslenzka þjóðaPbrotsins er í öllu tilliti lærdómsrik. Hún er átak- anleg baráttusaga — saga um baráttu fyrir tilverunni, sem ekki getur annað en vakið að- dáun vora, er vér kynnumst henni, og lærdómsríka tel eg hana ekki sízt fyrir það, hve fag- urlega hún sýnir oss hver málm- ur er enn þá í íslendingseðlinu. Og því ibetur sem vér 'Kynnumst þeirri baráttusögu, þess skiljan- legra verður oss sumt það í fari Vestur-fslendinga, sem oss hefir fallið lakast í geð og skapað með oss þá þykkju, sem stundum hefir viljað bóla á. Kritik þeirra á ýmsu hér heima er sálfræðis- lega skiljanleg. Og ánægja þeirra með sjálfa sig, sem stundum gægist fram, er það ekki síður. Baráttulíf þeirra fyrir tilverunni og sigrar þeir, sem svo margir þeirra hafa unnið í þeirri baráttu hefir hlot- ið að móta lyndiseinkunn þeirra og styrkja sjálfsafvitund þeirra. Vér gerðum vel í að minnast þess, að allur þorri útfluttra landa vorra hefir komið vestur með tvær hendur tómar og get- ur þakkað eigin orku og hagsýni að afkoma þeirra hefir orðið jafngóð og hún er. Með stakri sjálfsafneitun og dugnaði hafa þeir rutt sér braut í hinni nýju heimsálfu og yfirleitt hefir Fyrrum borgarstjóri í Birmingham, Ala. Viðurkennir Tanlac. “pú munt varla þekkja mig þegar við mætumst næst, því nú er eg orðinn heilbrigður”, skrifar hann vini sínum. Einn af hinum mörgu leiðandi mönnum í heimi hugsjóna og framkvæmda, er bæzt hafa við nafnahsta þeirra, sem opinber- lega hafa viðurkent Tanlac, er Hon. Frank V. Evans, fyrrum borgarstjóri í Birmingham, Ala., áður yfirskoðandi ríkisreikn- inganna í Alabama og ritstjóri að einu langmerkasta blaði Suð- urríkjanna, The Birmingham— Age Herald. í bréfi til kunningja síns í Alberta, kemst Mr. Evans þannig að orði: I Birmingham, Ala, 2 febr. “____,.... Jæja, eg er hér um bil viss um að þú þekkir mig ekki þegar við sjáumst aftur, eg er orðinn svo hraustur og sæl- legur. Eins og eg sagði þér þegar eg var staddur í Atlanta fyrir mánuði síðan, þá hafði eg þjáðst lengi undanfarið af hættulegri gasólgu í maganum, eins og læknar eru vanir að kalla það. Meltingin var í mesta ólagi, og fylgdi þvá stöðugur höfuð- verkur, hjartsláttur ■ ákafur, uppþembingur og sársauki í öxl- unum. Eg hafði sama sem enga matariyst, og vikum saman var mér ómögulegt að sofa á bakinu. Fyrir rúmri viku keypti eg samkvæmt ráðleggingu vinar míns, eina flösku af Tanlac og byrjaði samstundis að nota meðalið. Og eftir að hafa notað tivær flöskur af þessu töfrályfi, var eg orðinn eins og nýr maður, eiginlega alveg laus við alla hina, gömlu kvilla, og eg er sannfærð- ur um að innan skamms verð eg orðinn eins hraustur og þegar eg var upp á mitt bezta, og má slíikt heita næstum yfirnáttúriegt með mann á mínum aldri. — pað er engum vafa bundið að Tanlac er frábæriega gott meðal, og þú veizt að eg var tortrygg- inn í sambandi við meðöl, og hafði aldrei trú á neinu slíku, nema því, sem eg vissi að unnið var úr afbragðs efnum.” “Eg hefi ákveðið að halda áfram að neyta meðafe þessa, því um árangurinn efast eg alls ekki.” Undirskrifað af “Frank V. Evans”. f sambandi við viðurkenning- una, sem Tanlac hefir fengið, kemst G. F. WiMis, Intemational Dsitributor of Tanlac svo að orði: “pó að meðmælalistinn sé orðinn langur, þá hefi eg þó ekki bent á nema fáeina þeirra allra nafnkendustu manna, sem hafa gefið þau — menn, sem njóta al- þjóðarvirðingar. Á meðal þeirra má benda á af nýju : Hon. C. W. Mangum, í Atlanta, Ga., sem var þrjú kjörtímabil yfirljigreglustjóri í Fulton Cy., Hon. Moses R. Glenn, yfirum- gamla landið aldrei haft nema |siónar™fur ™e.ð prentaraiðnaði ‘í Kentucky rikinu; Mr. C. C. Cooper, forstjóri the Georgia sóma af þessum útfluttu börn- um sínum, þótt vitanlega kunni þar ekki síður en annarsstaðar að vera misjafn sauður í mörgu fé. Eg verð því, eftir litlum kynnum mínum af löndum vor- um vestra, að Mta svo á, að þeir verðskuldi allan þann stuðning af oss sem vér getum þeim 1 té látið í baráttu þeirra fyrir varð- veizlu þjóðernis og tungu, og óska þess því einlæglega, að sú félagsstofnunar-hugmynd, sem hér er borin fram, megi fá sem beztan og mestan byr með oss hér heima og megi verða til þess á komandi tíð, að skapa samúð og samvinnu með fslendingum austan hafs og vestan, og treysta böndin, sem sameina oss svo sem bræður — svo sem böm einnar og sömu móður. Fundarstjóri: Um leið og eg ber upp þessa tillögu um að stofna félag til að efla samhug og samvinnu meðal fslendinga vestan hafs og austan, vil eg leyfa mér, eins og fleiri sem talað hafa, að láta í ljósi þakk- læti mitt til þeirra manna, sem gengist hafa nú fyrir að félags- skapur þessi verði stofnaður. Má í rauninni furða sig á, að það hefir ekki verið gert fyrri. Vil eg mæla hið bezta með því, að félagið sé stofnað, enda þótt eg viti að engra méðmæla minna sé þar þörf, þar sem allir sem hér eru staddir munu vera á- kveðnir í að gera það. Einungis vildi eg í sambandi við það, sem kandidat S. Á. Gíslason sagði, að hann vildi ekki gerast neinn spámaður um það, hvort tunga vor gæti varðveizt hjá þjóðflokki vorum vestán hafs, láta í ljósi þá föstu sann- færing mína, að það megi vel verða að tungan varðveitist, þótt ekki sé sagt eilíflega, þá um óé,-1 kveðinn, langan tíma, svo lang- an sem okkur er nokkur þörf á Cotton Oil Company; Mr. H. W. Hill, bankaforseti í SoutJh Pitts- burg, Tenn:; Mr. J. F. Oorroll, Ootton Mill Superintemfent í Chattabooohee, Ga.; Hon. A. E. Anderson, of Houiston, Texas, fyrrum lögreglustjóri í fjórtán án í Harris County; Hion. S. S. Shephard, fyrrum borgarráðs- maður í Atlanta, og marga fleiri mæltti telja, sem áður hafa látið meðmæli sín í Ijósi.” Tanlac er selt í flöskum, og fæst í Ligget’s Drug Store, Winnipeg, og í lyfjabúðum út um land. Sérfræðingur frá verksmiðjunni, hefir eftiriit með sölunni.—Auglýsing. Copenhagen Vér ábjTgj- umst það að vera algjörlega hreint, og það bezta tóbak í heimi. Ljúffengt og endingar gott, af því það er búið til úr safa miklu en mildu tóbakslaufi. MUNNTOBAK The Campell Stadio Nafnkunnir ljóunyndasmiðir Scott Biock, Main Street South Simi M. 1127 gagnvart Iðnaðarhöllinni Stœrsta og elzta Ijósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærstu og bsztu í Canada. Áreiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við allra hœfi. Sérstaklega gott boð. Ágætur Frystiskápur og Sumars forði af ÍS á HÆGUM MÁNAÐAR AFBORGUNUM No. 1.—“Little Arctic” (Galvanized) ........$24.51 $3.50 niðurborgun og $3.50 mánaðarlega. No. 2—“Aretic” (Galvanized) .........*......$28 OO $4.00 niðurborgun og $4.00 mánaðarlega. No. 3—“Superior” (White Enamel) ............$35.00 $5.00 niðurborgun og $5.00 mánaðaríega. Vor 35 ára orðstír er yður fullnægjandi trygging. Dragið ekki pantanir yðar. Allar upplýsingar fást og sýnishom skápanna að 156 Bell Avenue og 201 Lindsay Bldg. THE ARCTIC ICE CO., LTD. Phone : Ft. Rouge 981 Leggurðu aakkra peninga fyrir ? Vér greiðum 4% um árið af Sparisjóðsfé, sem draga má út með ávísunum, nær sem vera vill. 4*/0o um árið af peningum, sem standa ósnertir um ákveðinn tima. The Home Investment and Savings Association S. E. Cor. Portage and Main. (Next Bank oí Montreal) M. Bull W. A. Windatt President Managing Director BLUE MBBON TEA. Það er auðvelt að segia eitt- hvað vera gott, en það er annað að sanna það. Blue Ribbon Te stenzt reynsluna. REYNIÐ, ÞAÐ. Frá Argyle. kunnugt, að smáþjóðflokkar og þjóðabrot hafa varðveitt tungu sína öldum saman við hliðina á volldugum heimstungum. Og ef svo má verða ósjálfrátt, án þess að nokkuð sé sérstaklega að því unnið, hvað ætti þá ekki að mega Var þá borið undir atkvæðij fundarmanna, hvort þeir væru j ~ 7, _ , þvi fylgjandi, að stofna felag til .. ° . ...... * „ , . ! og börn þeirra komu til bæjanns að efla samfhug og samvmnu:, _ .... .... , , . 11 vikunm sem leið og foru norð- mxlli Mendmga vestan hafs og : . .... „ ... ... , . , l ur til Selkirk til þess að vera við austan og greiddu allir þvi at- Ljftingu sonar sáns Jón:S> sem kvæði. pá var nokkuð rætt um | gebk að eiga Kristínu Magnúsínu það, hversu stofnfundi skyldi Halldórsdóttur Johnson og konu haga og hve víðtækt svið félag-' hans Sigurrósu. — Mr. og Mrs. inu skyldi ætla. Tóku til máls:! Johnson héldu norður aftur 12. Sigurður Jónsson ráðherra, Sig- urður Sigurðsson alþm. og Ágúst H. Bjamason prófessor, er að lokum bar fram tiMögu um það, að kjósa fundarboðendur í nefnd til að semja frumvarp að lögum takast, þegar til þessa væri lagt fyrir félagið og undirbúa að öðru safnaðarstarfsemi á meðal að hugsa fram í tímann. pað er fram ákveðið starf með föstu skipulagi. Hinu þarf ekki að lýsa, hversu afar mikils vert það er fyrir þjóð vora, að tungan varðveitist hjá löndum vorum vestan hafs. Á meðan hún glat- ast ekki, þá eru þeir oss ekki glataðir, þá má að miku leyti segja, að vér eigum þá enn þá. pótt vér eigum þá ekki fyrir samborgara eða skattgjaldend- ur í þjóðfólagi voru, þá eigum vér í þeim aðra fjársjóði sem ekki eru síður dýrmætir. pað hefir svo raargar hliðar, og er öllum, sem hér eru, svo Ijóst, að eg þarf ekki að reyna til að lýsa því. Bið eg svo afsökunar á þessum óþarfa orðum, þar sem allir munu þó hér vera staðráðn- ir í að ljá lið sitt þessum féags- skap. leyti stofnun þess. Var það sam- þykt í einu hljóði. Að endingu skrifuðu allir fundarmenn nafn sitt á lista, sem væntanlega með- limi félagsins. —Lögrétta. Prentun gerÖa hjá Columbia^Press Ltd. þ. m., en dætur þeirra og nýgiftu hjónin sáðar. Mr. Johnson sagði þá sorgar- frétt að Bjöm Björnsson smið- ur á Baldur hefði druknað í brunni tvær mílur austur frá Baldur3. þ. m. VarBjömásamt húsibónda og vinnumanni hans að færa sávalning, sem hann hafði smíðað og notast átti inn- an í brunninn. Var sívalningur- inn nokkuð þungur svo Björn gekk undir 'hann með herðamar og spyrnti við, en er sívalning- urinn hrökk ofan í fór Bjöm ofan í Mka. Hann lenti innan í sívalningnum á höfuðið og fór með honum til botns í brunninn, sem var 24 fet á dýpt, en vatnið í honum var að eins fimm fet. Mennirnir sem með honum voru mistu vald á hugsun sinni út af þessu tilfelli, og í Istað þess að annar þeirra færi ofan í brunn- inn og bjargaði manninum—því bæði var stigi og kaðall við hendina, hljóp vinnumaðurinn í næsta hús, sem var fjórðung mlílu vegar í burtu, og símaði til Baldur eftir hjálp, og þegar hún kom var maðurinn örendur. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.