Lögberg - 26.06.1919, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JÚNÍ 1919
Síðt 7
Œfiminning
Kristín Georgia Cole.
Eins og áður var um getið
þóknaðist himnaföðurnum að
buntkalla frá eftirlifandi manni
og tveim ungum bömum konuna
Victoriu Kristínu Georgiu Cole,
2. marz s. 1. til sinna eiilífu dýrð-
ar, ljóssins og sælunnar heim-
kynna, eftir langvarandi veik-
indi, sem var afleiðing spönsku
veikinnar.
Hún andaðist á Providence
Hospital í Moose Jaw, Sask. en
lifði með manni sínum P. T.
Cale í Parry, Sask., >ar sem
heimili þeirra var. Líkið var
flutt til Brandon og jarðað þar
5. s. m. að viðstöddum vinum og
vandamönnum, í sama grafreit
og móðir hennar sál. var jarð-
sett, og bróðir sem dó í æ'sku.
Sú látna var fædd í Brandon,
Man. hinn 26. ágúst 1887, dóttir
hjónanna porsteins porsteins-
sonar jámsmiðs í Beresford,
Man. og Guðrúnar Maríu sál.
Ámundadóttur, fyrri konu hans,
fædd í Múla á Langadalsströnd
í ísafjarðarsýslu á íslandi, en
faðir hennar er fæddur í Klaust-
urhólalkoti í Grímsnesi í Árnes-
sýsiu á fslandi. Mrs. Oole misti
móður sína þegar hún var á öðru
árinu, en litlu síðar fluttist hún
til Beresford, Man. með föður
sínum og stjúpmóður, Sigríði
pórðardóttur, ættaðri frá púfu
í Vatnsfjarðársveit í fsafjarðar-
sýslu á íslandi, sem tók hana að
sér og annaðist hana sem bezta
móðir, og dvaldi hún hjá.þeim
þar til hún giftist eftirlifandi
manni sínum P. T. Oole af ensk-
um ættum 16. marz 1916, og
fluttist með honum til Parry,
Sask., sem er heimilisfang hans
enn þá, þar sem hann syrgir
sína heitt elskandi konu. Hon.
um fanst hann vera sviftur öllu,
þegar hann misti hana eftir svo
stuttan samveru tíma, bæði
vegna sín en ekki sízt vegna
bamanna. Hann fann það sem
fleiri að “enginn veit hvað átt
hefir fyr eh mist hefir”, því Mrs.
Cole var góð og guðelskandi
kona, og elskuð og virt af öllum
sem hana þektu. J?að var ekki
hægt annað, því hjartabetri konu
en hana held eg sé varla að
finna. Hún hefir vist hugsað
eins og fleiri að hún fengi að
dvelja lengur hjá manni og
börnum, sem hún elskaði af
hjarta og annaðist með dygð og
trúmensku, þar til himnafaðir-
inn sagði hingað og ekki lengra.
pví þegar kallið kemur, kaupir
sig enginn frí.
Mrs. Cole átti fjögur stjúp-
systkini, 2 bræður og 2 systur,
sem eru fyrst: Guðmundur Ás-
geirsson Johns'on í Brandon,
Man., giftur, og Ásgeir Ásgeirs-
son Johnison til heimilis í Beres-
ford, ógiftur. • peir gengu báðir í
herinn, sá fyrnefndi er kominn
heim fyrir nokkru, en sá síðar-
mefndi kom heim með 27. her-
deildinni, sem er nýkomin. Hann
var einn af þeim sem fóru til
pýzkalands. — Syistumar eru
ólöf Ásgeirsdóttir Baley, kona í
Elgin, Man. og Helga Ásgeirs-
dóttir Saxton, kona í Brandon,
sem tók að sér það kærleiksríka
verk að taka böm hinnar látnu
og annast þau sem móðir fyrir
tíma, og sem þeim tekst báðum
hjónum af mestu snild. pökk
sé þeim öllum sem gott vilja gera
en ekki sízt þegar svona á stend-
ur. pað verður séð af þeim sem
sér og veit alt og ekkert lætur
ólaunað.
Hinnar látnu er sárt saknað,
bœði af skyldfólki hennar og
eins af vinum hennar, sem marg-
ir voru, en einna mest af föður
og stjúpmóður, sem hún altaf
COVER
TME
EAPTH
Sherwin- Williams
Pa/NTS & Varn/shes
COVER
TME
EARTM
VIÐHAFIÐ SPARSEMI
SWP er beinn sparnaður
FRESTIÐ eigi málningu á eignum yðar. Viðar-
verk, sem stöðugt stendur opið fyrir áhrifum
regns og sólar, getur fúnað mjög fljótt.
Hafið það hugfast að ekki borgar sig að kaupa
annað en beztu tegundimar af málningu og Varaish.
— Canadabúar eru vanir að kref jast S W P —
SHERWIN WILLIAMS PAINT, PREPARED. peir
nota það í þúsundföldum tilgangi.
•
ptegar tekið er tillit til þess hve lengi eitt lag
af S W P endist, þá sannfærast menn fljótt um
hagnaðinn við að nota það.
SkrifiS eftir bæklingnum "The A.B.C. of Home Painting.’’
Spyrjist fyrir um S-W nmboðsmann í nágrenni við yður.
THE SHERWIN-WILLIAMS CO,, of canada, i/n>
897 Centro St., Montreal, Oue. 110 Sntherland Are., Winnipej, Man.
Paint, Color and Varnish Makers. LÁnseed Oil Crushers.
Business and Professional Cards
HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir PENINGA ÚT 1 HÖND eða að
LÁNI. ' Vér höfum ALT sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St.. homi Alexander Ave.
GOFINE & C0.
Tais. M. 3208. — 322-332 Ellice Ave.
Horninu & Hargrave.
Verzla með og virða brúkaða hús-
muni, eldstór og ofna. — Vér kaup-
uni, seljum og skiftum & öllu sem er
nokkurs virBi.
A. 0. CARTFK
úrsmiður
Gull og silfurvöru inupmaður.
Selur gleraugu \if tilra hæfi
Prjátiu ára reyns* t í öllu sem
að úr hringjum .■* ö#ru gull-
stássi lýtur. — G> rir viö úr og
klukkur á styttr tlma en fólk
hefir vanist.
206 NOTRE f IAME AVE.
Síml M. 4529 - iVinnipeg, Man.
Dr. R. L. HURST,
, >mb«r of Roj 1 Coll. of Surgeons,
h. g., útskrlfaöv t af Royal College oi
PUjsícians, I.» don. Sérfraeölngur 1
brjóst- tauga og kven-sjúkdðmum.
—Skrifst. 30Y Kennody Bldg, Portage
Ave. , A, mót Baton’s). Tals. M. 814.
Heimh' M. 2696. Tlmi til viötals:
ki. 2—, 7—g
j Dagtals. St. J. 474. Næturt- St. J. 866
Kalli sint á nótt og degl.
D R, B. G E R Z A B E K,
M.R.C.S. frá Englandi, E.R.C.P. frá
London. M.R.C.P. og M.R.C.S. frú
Manitoba. Fyrverandi aöstoöariæknlr
við hospítal I Vinarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hospitöl.
Skrifstofa á elgin hospitall, 415—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
Skrifstofutími frá 9—12 f. h.; 3—6
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks elgið hospítal
415—417 Pritchard Ave.
Stundun og lækning valdra sjúk-
linga, sem þjást af brjóstveikl, hjart-
veiki, magasjúkdómum, innýfiavelkl.
kvensjúkdömum, karlmannasjúkdóm-
um.tauga veiklun.
24
a Qualitu, ‘Pvobu.cfc fcr Rvcvu, Pitvposo
The Vopni-Sigurðsson, Riverton, Msn. verzla meðþetta mál ásamt
allskonar öðrum nauðsynjavörum sem bóndinn þarfnast
y/ Every lOc
Packet of
WILSON’S
FLY PADS
WILL KILL MORE FLIES THAN
\$8°-°W0RTH OF ANY
STICKY FLY CATCHER
w
var m,eð og elskaði svo heitt, og
ekki sízt af eiginmanni hennar,
sem annaðist hana og vakti yfir
henni nætur og daga undir það
síðasta o.g gjörði aJt sem í hans
valdi stóð til að bjarga henni,
ásamt fleiri sem þar voru. En
alt var árangurslaust, stundin
var komin.
Að síðustu vil eg þalkka öllum
þeim, sem voru við að aðstoða
Mrs. Oole í veikindum hennar,
og eins þeim sem voru við jarð-
arförina og tóku þátt í að leggja
blóm á Jeiði hennar. pökk sé
þeim ölJum.
Blessuð sé minning hinnar
framliðnu.
Undir nafni föður hinnar látnu.
Ilrcin í moðforð. Seld í Iiverrl lyfju-
búð og inatvöruhúsiun.
Maðurinn sem fann upp
frystiaðferðina.
pað var maður sem heimurinn
veit lítið um, sem frelsaði
Frakkland.
Maður sem v^rla er þektur á
Englandi frelsaði brezka ríkið.
Ohicago á miikið að þakka
manni af framförum sínum, sem
fæstir hér í Winnipeg vita hvað
hét.
Ef það hefði ekki verið fyrir
frystiútbúnaðinn, þá hefðu
Bretar orðið uppiskroppa með
mat þegar snemma á stríðstám-
anum. Og ef frystiaðferðin
hefði ekki verið þekt, þá hefði
heldur ekki verið unt að hafa
nægar vistir handa hemum á
Frakklandi.
Fólk í borg á stærð við Lund-
únaborg væri ómögulegt að fæða
ef frystiaðferðin væri ekki þekt.
pað var fyrir hana, að Bretar
gátu safnað að sér öllum þess-
um ógrynnum af mat frá
Canada, Ástralíu og Argentína,
og það sama gjörðu Frakkar.
Aldrei hefir frystiaðferðin kom-
ið sér betur eða verið meira virði
heldur en hún var heiminum í
þessu stríði.
En samt hefir manns þess,
sem fann upp frystiaðferðina
ekki verið minst, sem þó hefði
vel mátt, því hann er einn af
mestu velgjörðamönnum heims-
ins.
Maðurinn sem fann upp frysti-
aðferðina hét Ciharles Tillier,
fæddur á Frakklandi og bjó þar
alla sína æfi. Hann var lágur
maður vexti, þýður í viðmóti og
með öllu yfirlætislaus. Fáskift-
inn var hann um hagi annara,
en hugsaói því meir sjálfur. í
tuttugu ár vann hann að þessari
uppfynding sinni í frístundum
þeim sem hann átti frá því að
vinna sér fyrir daglegu brauði.
Loksins var hann búinn að út-
búa ílátið, sem hann hélt að
gæti dugað til þess að sanna
hugmynd síina. Fór hann þá til
auðugs mann í París, til þess að
reyna að fá hann til að reyna
þetta í smáum std. Maður þessi
varð vel við. Hann sendi ílát
þetta til Argentína, lét raða nið-
ur í það nýju kjöti, svo var lofti
dælt úr því og því lokað. Með
þannig löguðum útbúnaði lét
hann hlaða lítið seglskip með
nýju kjöti.
Skip þetta lagði út frá Argen-
tina og hrepti afskapleg veður í
hafa og lá til drifs svo vikum
skifti. Svo kom það í lognmóðu
við miðjarðarlínuna, og þegar
loksins að það kom til París,
hafði það verið 100 daga í hafi.
Eigandi skipsins og uppfynd-
ingamaðurinn biðu óþreyjufullir
eftir að fá að vita hvernig að
farmurinn liti út, svo einn kass-
inn eða eitt ílátið var opnað taf-
arlaust, og var kjötið þá í eins
•góðu ásigkomulagi og þegar að
það var látið ofan í ílátin.
pessi tilraun breytti allri
kjötverzlun í heiminum, og ekki
einungis kjötverzlun, heldur og
verzlun með allar vörur sem und-
ir skemdum liggja um hitatíma
ársins, eins og egg, fiskur, ávext-
ir og allar tegundir garðávaxta.
pessi uppfynding, um leið og hún
gjörði vistaforða heimsins betri
og aðgengilegri, þá jók hún hann
ósegjanlega mikið.
Eftir að þessi reynsla var
fengin voru frystihús bygð á
Frakklandi og í Ameríku og
víðar.
Uppfyndingamaðurinn naut ekki \
ávaxtanna.
Charles Tillier naut samt ekki
ávaxtanna af starfi sínu, því þeir
menn sem hann leitaði til með
aðstoð til þess að koma þessu í
framkvæmd, sölsuðu uppfynd-
ingu hans undir sig fyrir sama
sem ekki neitt.
En Tillier lét það ekki á sig fá.
Hann sneri heim til sín í litla
timburhúsið, þar sem hann hafði
vinnustofu sína og þar hugsaði
hann og vann ósleitilega öðmm
til uppbyggingar og blessunar,
þrátt fyrir það þótt aðrir sölsuðu
undir sig ávextina af iðju hans.
Mr. Tillier var sjálfur hreinn
og beinn í öllum viðskiftum og
gat því aldrei áttað sig á því að
aðrir færu með undirferli.
Fyrir hér um bil 5 til 6 árum
síðan vaxti einhver máls á því
að hundrað ár væru liðin frá því
að fyrsta skipið sem frosið kjöt
hefði verið flutt með, hefði kom-
ið til Parísar.
Stjómin á Frakklandi tók
málið að sér og hauð Oharles
Tillier að koma til Parísarborgar.
Mr. Tillier, sem þá var orðinn
fjörgamall, þá boðið og þegar
hann kom til Tuileries vom þar
flest stórmenni Parísarborgar
^saman komin tihþess að heiðra
hann. Forsetinn, stjómarfor-
maðurinn, stjórnarráðið ásamt
þingmönnunum, komu til þess
að heiðra gamla manninn. Borg-
in sjálf var svo fagurlega lýst í
heiðursskyni við hann að þar
Kaupið fötu frá Eddy
ÞEGAR þú þarfnast mjólkurfötu
næst, eSa fötu til algengra heim-
illisnota, svo sem til aC fvo upp úr
glugga eSa gólf, þá skaltu biðja um
EDDY’S INDLRATED FIBREWARE
Pú munt fljótt veríSa (inæægSari meS
slíka muni. Eddy’s fötumar eru létt-
ar I metiförum og dæmalaust auðvelt
aS halda þeim hreinuim. þær geta
aldrei lekið og endast von úr viti.
Biðjlð kaupmann yðar um þær.
The E. B. EDDY CO., LIMITED
HULL, Canada
Búa til hinar frægu Eddy Eldspítur.
Osa vantar menn og lconur tll þes«
aS læra rakaraiSn. Canadiskir rak-
ara hafa orSiS aS fara svo hundruSum
skiftir 1 herþjónustu. þess vegna er
nú tækifæri fyrir ySur aS læra pægi-
lega atvinnugrein oy komast I góBar
stöSur. Vér borgum ySur gðB vmnu-
laun á meSan þér eruS aS læra, og út-
vegum ýSur stöSu aS loknu nami, sem
gefur frá $18—25 um vikuna, eSa viB
hjálpum ySur til þess aS koma á fót
“Business” gegn mánj.Sarlegri borgun
— Monthly Payment Plan. — NámiS
tekur aSeins 8 vikur. — Mötg hundruí
manna eru aS læra rakaraiSn á skólum
vorum og draga há laun. SpariB
járnbrautarfar meS þvi aB læra á
næsta Barber College.
HemphiU’s Barber ColJege, 229
Pacific Ave, Winnipeg. — Útibú: Re-
gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary.
Vér kennum einnig Telegraphy,
Moving Picture Operating á Trades
skóla vorum aS 209 Pacific Ave Wlnnl-
peg.
The Ideal Plumbing Co.
Horiji Notre Dame og Maryland St
ITals. Garry 1317
Gera alskonar Plumb-
ing, Gasfitting, Gufu og
Vatns-hitun. Allar við-
gerðir gerðar bæði fljótt
og vel. Reynið oss.
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu 6 húeum. Annaat lán og
eldiábyrgðir o. ÍL
808 Paris Bulldtng
Phone Main 2506—7
Dr. B. J.RRANDSON
701 Lindsay Building
Tki.epiione garry 320
Oppick-TÍmar: 2—3
776 VictorSt.
Telkphone garry 321
Winnipeg, Man.
THOS. H. JOHNSON og
HJÁLMAR A. BERGMAN,
íslenzkir lögfræPiagar,
Skkifstofa:— Rcom 811 McArthur
Building, Portage Avenue
ÁKitun: P. O. Box 1650,
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Vér leggjum sérstaka áherziu á aS
selja meSöl eftir forskriftum lækna.
Hm beztu iyf, sem hægt er að fá,
eru notuS eingöngu. j>egar þér komtS
meS forskriftina til vor, megiS þér
vera viss um aB fá rétt ÞaS s.m
læknirinn tekur tii.
COI.CLEDGR A CO.
Notre Dame Ave. og Sherbrooke St.
Phones Garry 2690 og 2691
Glftingaieyfisbréf seld.
HsRnesson, McTavish & Freemin
lögfræðingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsími M. 450
peir félagar hafa og tekið &ð
sér lögfræðistarf B. S. Ben-
sons heit. í Selkirk.
Tals. M. 3142
Dr. O. BJORNSON
701 Lindsay Building
riLIIPHOKBlliUR 82«
Office-tímar: 2—3
HKIMILI:
764 Vlctor Bt. eet
lilLBPUONEt OARRY TB8
Winnipeg, Man.
G. A. AXF0RD,
Málafœrslumaður
503 PARIS BUILDING
Winnipeg
Dr- J. Stefánsson
401 B*yd Building
COR. PORT^GE AYE. & EÐMOfiTOfi *T.
Stundar eingöngu augna, eyina. nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frákl. 10-12 f. h. «g 2-5 e.h,—
TaUími: Main 3088. Heimili 105
Olivia St. TaUími: Garry 2315.
Joseph T. Ihorson,
fslenzkur Lögfræðingur
Heimili: 16 Alloway Court,,
Alloway Ave.
MESSRS. PHILLIPS & SCARTH
Barristers, Etc.
201 Montrcal Trust Blilg., Winnipcg
Phone Main 512
bar hvergi á skugga.
Ræðugarpamir hældu honum
á hvert reipi og skáldin ortu um
hann lofkvæði.
0
Forsetinn sæmdi hann Legion
of Hönor krossinum, og hvar-
vetna var honum fagnað sem
hinum ágætasta syni Frakklands.
Dó úr hungri.
Og þegar veizluhaldinu og há-
tíðinni var lokið, var fylking úr
riddaraliðinu látin fylgja Tillier
heim, til þess að gjöra heiður
hans sem vegsamlegastan.
En nokkrum mánuðum síðar
dó hann—dó úr hungri. Maður-
inn sem hafði aukið vistaforða
heimsins meira en nokkrir mil-
jónamenn sem síðan hafa lifað,
dó sjálfur úr hungri.
Og það var ekki fyrri heldur
en að hann var dáinn að menn
vissu að’hann var svo bláfátæk-
ur að hann átti ekki eyrir til
þess að kaupa sér brauð fyrir.
Og á meðan hann var í París og
viðhöfnin honum til dýrðar stóð
yfir, þá átti hann ekki einn ein-
asta eyrir til í eigu sinni, og varð
að svelta þar á milli veizluhald-
anna.
Sumir miklir menn eru mjög
einkennilegir. Charles Tillier
var einn þeirra.
Gengur það ekki gjömingum
næst, að maðurinn, sem gjörði
mögulegt að fæða fólkið í heim-
inum á alvarlegustu tímabilum,
skyldÍN sjálfur þurfa að verða
hungurmorða? Og að heimurinn
virðist vera búinn að gleyma
honum og þakklæítisskuld þeirri,
sem hann stendur í við fátæka
mikilmemiið.
G.&H.
TIRE SUPPLY CO.
Sargent Ave. & McGee St.
Phone Sher. 3631 - Winnipeg
Gert við bifreiðar Tires;
Vulcanizing og retreading sér-
stakur gaumur gefinn.
pað er ekkert til í sambandi
við Tires, sem vér getum eigi
gjört.
Vér seljum brúkaða Tires og
kaupum gamla.
Utanbæjarpantanir eru af-
greiddar fljótt og vel.
Islenzk vinnustofa
ABgerB bifreiSa, mótorhjóla og
annara reiBhjóla afgreidd fljótt og vel
Einnig nýjir bifreiBapartar ávalt viB
hendina. SömnleiBis gert viB flestar
aBrar tegundir algengra véla
S. EYMXTNDSSON,
Vinnustofur 647—649 Sargent Ave.
BústaSur 635 Alverst-one St.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Buildlng
Cor. Portage Ave. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýki
og aSra lungnasjúkdóma. Er a8
finna á skrifstofunnl kl. 11—
12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif-
stofu tals. M. 3088. He'imili: 46
Alloway Ave. Talsimi: Sher-
brook 3158
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VERKSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
PtMHie : H©íiii<U»
Qarry 2088 Qarry 800
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Til viðtals frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave., Winnipeg
A. S. BardaE
84S SHerbrooke St.
Selur likkistur og annait um útfarir.
Allur útbúnaSur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann alakonar minnisvarSa
og legsteina.
Heimili. T«l«
ekrifata-fu Tala.
• Qarry 2181
Qarry 300, 375
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Ðlock
Cor. Portage Ave. eg Donald Street
Talg. main 5302.
Giftinga og , ,,
Jarðarfara-
með litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST. JOHN 2 RING 3
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar.
Aðgerðir afgreiddar fljótt og
vel. Seljum einnig ný Perfect
reiðhjól-
Skautar smíðaðir, skerptir og
endurbættir.
J. E. C. Williams
641 Notre Dame Ave.
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Dominion Tires ætiB
á reiBum höndum: Getum út-
vegaB hvaBa tegund sem
þér þarfnlst.
Aðgerðum og “Vulcanizing” sér-
stakur gaiunur gefinu.
Battery aðgerBir og bifreiSar til-
búnar til reynslu, geymðar
og þvegnar.
ATJTO TIRE VTJIjCANIZING CO.
309 Cumberland Ave.
Tals. Garry 2767. OpIS dag og nótt
i m .vf/j.ytyt
Brantford
Red Bird
Beztu reiðhjól í Canada.
Fást hjá
Tom Sharpe
253 Notre Dame Ave., Winnipeg
SkrifiB eftir upplýsingum undir eins.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Heim. Tals.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafmagnsáhöld, svo sem
straujám víra, allar tegundir af
glösum og aflvaka (batteris).
VERKSTÖPA: 676 HDME 5TREET
j. H. M
cARSON
Byr ti!
Allskonar llmt fyrir fatlaða mcnn,
einnig kvlðsUtaumbúðir o. fl.
Talsími: Sh. 2048.
338 COJjONY ST.
WINNIPEG.
'■
JOSEPH iTAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
Helmllis-Tals.: St. John 1844
Skrifstofu-Tals.: Main 7978
Tekur lögtaki bæBi húsaleiguskuldir,
veBskuldir, vlxlaskuldir. AfgrelBir alt
sem aB lögum lýtur.
Skrifstofa, 255 Main Street
Óhrekjandi sannleikur.
Ertu að leita að sönnunar-
gögnum, sem ekki er hægt að
hrekja? Lestu eftirfylgjandi
bréf: “Glouster, Ohio, R.F.D. 1,
box 136, 28. maí, 1919. Mér er
stór ánægja í að láta prenta
bréf þetta, vegna þess að mér
er áhugamál að allir, sem þjást
af líkum sjúkdómi og eg, 'fái að
kynnast meðali þessu. Frá því
eg var 15 ára, þjáðist eg af al-
varlegum magasjúkdómi, þar til
nú fyrir þremur árum, að eg fór
að nota Triner’s American Elixir
öf Bitter Wine. Nú er eg 46 ára
gömul, hefi afbragðs matarlyst
og meltingu, get borðað alla
skapaða hluti. Eg veit að eg fæ
aldrei fullþakkað yður fyrir
þetta óviðjafnanlega meðal. Yð-
ar með virðingu. Mrs. Nick
Papura.” Er ekki bréf þetta
nægilega skýrt?
Auðvitað er ekki hægt að bera
á móti því. Og þú getur fengið
meðalið í sérhverri lyfjabúð,
vegna þess að Triner’s American
Elixir of Bitter Wine, er búinn
til í Ibeinu samræmi við vín-
bannslögin og öll önnur lög. —
Lyfsali þinn verz'lar með öll
Triner’s meðöl: Triner’s Lini-
ment við gift, máttleysi og
tognun; Triner’s Angelican Bit-
ter Tonic, o. s. frv. — Joseph
Triner Company, 1333—43 S.
Ashland Ave., Chicago, 111.