Lögberg - 26.06.1919, Síða 8

Lögberg - 26.06.1919, Síða 8
Síða 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. JÚNÍ 1919 Or borg inni pann 7. ‘þ. m. var af E'lfros-; söfnuði kfosinn Jón Hörgdal til að mæta á kirkjuþingi, sem hald- ið verður í Árborg, sem erind- i'eki fyrir Elfros-söfnuð. Mr. Bjami Pétursson frá Ár- nes P. O., Man. hefir dvalið í borginni nokkra undanfama daga. Mr. Andrés Skagfeld, póst- meistari á Hove P. O., Man., kom til borgarinnar í vikunni sem leið. Hann sagði alt dágott í fréttum úr bygðarlagi sinu, en kvað póstsamband norður þar hafa verið í hinni mestu óreiðu sökum verkfailsins mikla. Mr. Eggert Sigurgeirsison frá Siglunesi var á ferð í bænum í vikunni sem leið. Sagði hann að bændur þar norður frá hefðu ekki komið neinum afurðum frá sér síðan að verkfallið byrjaði, og ekki heldur fengið neitt flutt að sér með jámbrautum, og kvað hann vörusklort orðinn hjá kaup- mönnum. Mr. ólafur Bjömsson að 1286 Downing St„ er nýkominn heim úr herþjónustu. — Hann innrit- aðist í 223. herdeildina og fór með henni til Englands og vann hann þar á úbborganaskrifstofu —Pay Office allan tímann. — ólafur vann á Northern Crown bankanum í Winnipeg, áður en hann fór í herinn. Gefin saman í hjónáband þ. 21. júní s. 1. voru þau porsteinn Kristjánsson, frá Finnbogastöð- um í Ámesbygð í Nýja íslandi, og Miss Sigríður Sölvason, til heimilis í Víði. Séra Jóhann Bjamason framkvæmdi hjóna- vigsluna og fór hún fram á heimili fósturforeldra brúðarinn- ar Mr. og Mrs. Magnúsar Jónas- sonar í V*Eði. Brúðguminn er ættaður úr Borgarfirði syðra á fslandi, en kom ungur vestur um haf. Brúðurin er ættuð af Skagaströnd í Húnavatnssýslu, dóttir Lásusar Sölvasonar og konu hans Lilju Einarsdóttur. Heimili þeirra Mr. og Mrs. Kristjánsson verður framvegis í Víðirbygð. Á sunnudaginn kemur messar séra H. J. Leó að kveldi í Fyrstu lút. kirkju. Að morgni verður sunnudagsskóli. Mr. ólafur Einarsson frá Mil- ton, N. D. er einn af þeim kirkju- þingsfulltrúum, sem litið hafa inn á skrifstoifu Lögbergs. Mr. og Mrs. Snæbjöm Hall- grímsison frá Kandahar, komu til bæjarins á þriðjudagsmorgun- inn. pau hjón voru á leið norð- ur til Áhborgar. Mr. Hallgríms- son er kirkjuþingsfulltrúi fyrir Augustin-söfnuð. Mr. Herait Ghristoferson frá Argyle leit inn á skrifstofu blaðs vors á þriðjudagsmorguninn. Bann er fulltrúi Frelsis-safnaðar á kirkjuþingið í Árborg. Mr. Gunnlaugur Davíðsson frá Baldur, Man. kom til bæjar- ins á miðvikudaginn var til þess að taka á móti Alexander syni sínum, sem heim kom með 78. herdeildinni, eftir þriggja ára burtuvist. Alexander særðist tvisvar sinnum; 1 fyrra skiftið við Somme, en sáðar í orustunni miklu þann 9. ágúst 1917 við Vimy Ridge, en hlaut sem betur fór aðeins litla áverka í bæði skiftin, og er nú alheill heilsu. peir feðgar héldu heimleiðis um helgina. Mr. Stefán Eyjólfsson frá Gardar, N. D. er einn á meðal þeirra kirkjuþingsmanna, sem vér höfum orðið varir við í bænum. Miss Dora Walters, hjúkrun- [ arkona, sem fór austur um haf fyrir rúmu ári síðan til þess að , vinna að líknarstörfum í sam- bandi við herinn kom heim á 1 mánudagskveldið var. Mr. Olgeir Gunnlaugsson frá Wynyard kom til Winnipeg heimleiðis úr stríðinu mikla á fimtudaginn, á vikunni sem leið. Hann fór austur um haf með 223. deildinni, en var síðan færð- ur yfir í 27. hersveitina og tók eftir það þátt í mörgum stærstu orustunum í Frakklandi og Belgiu. Olgeir komst alheill í gegnum allar eldraunimar. Mr. Magnús Jónasson frá Wynyard, Sask. er nýkominn heim úr Evrópustríðinu. Hann var einn þeirra sveina, er innrit- uðust i 223. herdeildina og fór með henni til Englands. par var hann fluttur yfir í 27. deild- ina og fór samstundis til Frakk- lands og tók eftir það þátt í mörgum orustum, bæði þar og í Belgíu. Hann særðiist dálítið í orustunni við Amiens, en varð fljótt heill heiísu aftur. — Mr. Jónasson hélt vestur til heim- kynna sinna á miðvikudags- kveldið var. j Mr. ÁJsmundur P. Johannsson | byggingameistari fór suður til Gardar, N. D. síðastliðinn föstu- ‘ dagsmorgun i bifreið, og flutti hann með sér eftirgreint söng- fólk héðan úr borginni, er efndi I til hljómdeika að Gardar það sama kveld, að tilhlutun kirkju- félagssafnaðarins þar í bygðinni. Aðsókn að samkomunni hafði j verið feykimikil og sagt að söng- urinn haifi tekist ljómandi vel. 1 petta fólk tók þátt í hljómleik- unum: Miss Hermann, Miss Thorvaldson, Miss Violet John- j ston, fiðluleikari, Mr. Magnús Magnússon og Mr. Alfred Al- I bert. Söngfólkið kom heim aft- | ur á sunnudaginn. Minningarguðsþjónu'sta um Sigurjón heitinn Paulsson, er fyrir skömmu lézt á Emglandi, verður ihalldin í First English Lutheran Church, oomer Mary- land & Ellice, kl. 7 að kveldi næstkomandi sunnudag. Allir hjartanlega velkomnir. — Manitobastjórnin og Fréttir frá Wynyard. pjóðræknismálið. pjóðræknisfélags-deild var stofnuð hér 1. júní. Hlaut hún nafnið: Fjallkonan. peir sem þegar hafa innritast í deildina og ákveðið hafa að gjöra það, em milli 40 og 50 manns. Stöð- ugt fer þeim f jölgandi er tjá sig ihlynta málefninu og telja má víst að gangi í félagið. Vona eg að áður langt um líður verði fé- lagatala komin upp í 100. Stjóra félagsdeildarinnar skipa: John Johannson, forseti. Hákon Kristjánsson, vara-for. Asgeir I. Blondahl, skrifari. H. S. Axdal, vara-skrifari. Gunnar Johannsson, gjaldkeri. Thorhallur Bardal, vara-gjald. Mrs. S. J. Eyrikson, skjalav. S. S. Bergmann. Gunnar Guðmundsson. fslendingadagurinn. fslendingadagsnefndin hefir að venju gjört sitt ýtrasta til að tryggja sér góða ræðumenn fyr- ir 2. ágúst, og má fullyrða, að í þetta sinn hafi valið fallið vel. Ræðumenn verða: Séra Jónas A. Sigurðsson. Miiss Ásta Austmann. Dr. Jón ÁrnasOn. petta verður í fyrsta sinn er kona flytur ræðu á þjóðhátíð ís- lendinga að Wynyard, og þarf ekki að efa, að Vatnabygða-búar fagni því að fslendingadags- ilefndin hefir trygt sér aðstoð Miss Austmann. Herra Björgvin Guðmundsson frá Leslie er um þessar mundir að æfa stóran söngiflokk. Allir sem þekkja Björgvin og söng- krafta bygðarinmar í hópi íslend- inga, vita, að söngurinn verður afbragðs góður. — Asgeir I. B'londahl. Mr. J. A. Vopni frá Harling- ton P.O. kom til ibæjarins fyrir helgina. Hann er á leið ti kirkjuþings. Mr. Stefán Björnsson frá Baldur, Man. kom til bæjarins í byrjun vikunnar. Sagði hann útlit með komsprettu þar vestra fremur gott. Alþýðumáladeildin 5'''« iHHaBHn : Rjómi keyptur. I g--------------------------------------------------------------- | i undireins : 1 -------------------------------------------------------------- I Vér kaupum allan þann rjóma sem vér getum fengið 1 S og borgum við móttöku með Express Money Order. ■ ■ Vér útvegum mjólkurílátin á innkaupsverði, og bjóðum 1 ■ að öllu leyti jafngóð kjör eins og nokkur önnur áreiðanleg 1 ■ félög geta boðið. B | Sendið oss rjómann og sannfærist. Manitoba Creamery Co. Limited ■ 509 William Ave., Winnipeg, Manitoba. . B jg SiBIIIIMIHUHIIIIHIIIIHIIIIHIIIHIIIBIIllBIIIIHIIIIHIIIIBIIIIHIIIIBIIIIHIIIIHIIIIHIIIBIIIIHIIIHIIIIBIlllHllimHllllrif RJÓMI KEYPTUR bœði GAMALL og NÝR Seadið rjómana yðar nœst til vor. Vér ábyrgjumst HŒZTA MARKAÐSVERÐ og borgum ,sam- stundis með bankaávísun ílátin send til baka tafarlaust CITY QAIRY CO. Ltd. WINNIPEG Jóihann Tímóteus Bjömsson frá Riverton og Miss María Hansen frá Winnipeg voru gef- in saman í hjónaband af séra Jóhanni Bjamasyni á heimili hans í Árborg þ. 20. maí s. 1. Heimili hinna ungu hjóna verð- ur framvegis í grend við River- ton. Einar Sigurðsson Anderson, sonur Sigurðar Andersonar og Halldóru konu hans, að 545 Toronto St., kom heim frá víg- stöðvunum eftir fjögra ára dvöl þar 12. þ. m. Mr. Anderson var glaður í anda og heill á húfi. Miss Lína Holm, Hensel P. O., N. D., kom til bæjarins á þriðju- dagsnóttina á leið til Árborgar. SYRPA 1. hefti — 7. ár. INNJHAX.D : 1. Utan írá Skerjum. Saga. — Eftir Jóhannes Friðlauffsson frá Fjalli. 2. í Rauðárdalnum.—Eftir J. Magn- ós Bjarnason. 3. Vísundaveiðar t Manitoba. 4. Gamli rugg-ustðllinn. — Eftir Emil Bergþór Johnson. 5. Sjómannatrygð. I>ýtt af J. J. frá Sleðbrjðt. 6. Ættarfylgja Cumberlands-ættar- innar. 7. lslenzkar sagnir: Frá Benedikt presti Bjamasyni og Hannveigu konu hans. (Fært I letur af Sigm. M. Iiong). 8. Bútar úr ættarsögu fslendinga á fyrri öldum. — Eftir Stein Dofra. 9. Hljðð í næturkyrðinnl. 10. íslendingar í guðatölu. — Eftir Guðm. Magnússon. 11. Til minnis: Ýmislegt sögulegt um hunda og ketti—Hjátrú á hnerrum—"Hrein- lætið gengur næst guðhræðslunni” Sacearin—Kínin—Manntal—Skipa- skurðir — Gullfjöllin og Gullnem- arnir—Skrftla—Fegursta sagan úr stríðinu. 12. Blóm mæðranna. Heftið: 50 cents. OLAFI'R S. THORGEXRSSON 674 Sargent Ave., Winnipeg. Gremarkafli eftir starfsmana Alþýðumáladeildarionar. UXlarmarkaðu r. Verkfallið mikla t Winnipeg hefir ekki ónýtt ráðstafanir Akuryrkju- deildarinnar 1 Manitoba, að þvl er ullina snertir, þó við ýmsa örðugleika af völdum þess hafi verið að strtða. Og nú, eins og ætlast var til, veitir deildln ullinnt móttöku. í upphafi var Það auglýst, eins og mönnum mun kunnugt, að stjórnin tæki ekki lengur á móti ullarsending- um en fram að 10 Júlt. En nú hefir sá frestur verið framlengdur um 6- ákveðinn tíma, til þess að allir uliar- eigendur fál notið hinna sömu hhinn- lnda. Aðferðln: Sú aðferð, sem höfiS er 1 þetta slnn er að mestu leyti hin sama og átti sér stáð t fyrra, aðeins með tveimur smábreytingum. Ullareigendur, sem vilja senda ull stna tll stjórnarlnnar, skulu skrifa the Co-operative Wool Agent, Mani- toba Dei>artment of Agriculture, og blðja um poka og tvinna utan um relfin. Einn poki ætti að nægja fyrir 20 reifi, og einn strengur fyrir hvert þeirra. Hvorki þarf að senda peninga fyrir pokana né tvinnann. ÖU verður ullin flokkuð og seld eftir gæðum, sem koma t ljós vlð flokkunina. Ef sá, sem ulllna sendir óskar þess. þá getur hann fengið 75 per cent af andvirðinu við móttöku ullarinnar, en eftirstöðvarnar verða ekki sendar fyr en öll ullin hefir verið seld. Landbúnaðardeildin hefir gefið út mjög greinileiga bæklinga til leiðbein- ingar þeim mönnum, sem ull eiga og senda hana á markað. Og sérhver uHareigandi, hvort heidur hann ætlar að senda ull sina til stjórnarinnar eða ekki, ætti undir öllum kringumstæð- um, að útvega sér eintak af bæklingn- um No. 33, "Marketing Manltobas Wool Cro,p”. Bæklingur þessi sýnir meðal annars hve ' bændur tapa oft miklu af ull, með þvt að nota ekki réttar aðferðlr við fjárræktina í heild sinni og við ullina. Skrifið undir eins til the Co-opera- tive Woo.1 Agent, Manitoba Depart- ment of Agriculture, Winnipeg, þá fá- ið þér bæklinginn sendan yður að kostnaðarlausu. Leiðréttingar. í æfiminningu frú Ingibjarg- ar ólafsson, sem prentuð var í Lögibergi þann 12. júní, hafa tvö prentunarislys viljað til. Yfir greininni átti að standa þessi fagra víisa Bjarna Thorarinsens: “pá eiik í storoni hrynur háa því ihamrabeítin skýra frá. Og þegar fjólan fellur bláa, það faBið enginn heyra má. En ilmur Ihorfinn innir fyrst hvers urtábygðin Ihefir mist.” Wsan mátti undir engum kring- umstæðum missast, því Ihún var leinlínis textinn, sem æfiminn- ingin er bygð á. — í vísu Áma Böðvarssonar hef- ir þriðja Ijóðlína misprentast. ?ar stendur: “leiðin yfir Langa- ag”, en á að vera: “leiðin eftir Langiadal”. — Hötfundur æfiminningarinnar, séra Jónas A. Sigurðsison, bað mig að gera þessar leiðréttingar, og viildi eg vinsamlegast biðja al- menning að taka þær til greina. E. P. J. Miss Kristjana Guðmundsson frá Hensel, N. D., kom að sunn- an á mánudagskveldið á skemti- ferð til Árborgar. . ...... ■” ..---------ss? The Wellíngton Grocery Company Comer Wellixigton & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjömu verði. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA 1 VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. f stjórnarnefnd félagsins eru: séra Rögnvaldur Pétursson, fprseti, 650 Maryland str., Winnípeg; Jón J. Bíldfell, vara-forseti, 2106 PÓrtage ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I. Blöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stcfán Einarsson, vara- fjármáiaritari, Arborg, Man.; Asm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg.; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., Lundar, Man.; og Sigurbjöm Sigurjónsson, skjalavöröur, 724 Beverley str., Winnipeg. Fastafundl hefir nefndln fjórða föstudag hvers mánaöar. Bráðum fer ekran upp í $100.00 prjátlu og flmm til fjöruttu mllur austur af Wlnnlpeg og skamt fráBeausejour, liggur óbygt land, með sibatnandi Járnbrautum, nýjum akvegum og skólum, sem nemur meira en tuttugu og fimm þúsund ekrum, ógrýtt slétt og eitt þaS bezta, sem til er I RauBarárdalnum, vel þurkaS I kringum Brokenhead héraBiS og útrúiS fyrir plóg bóndans. Vlltu ekki ná I land þarna, áSur en verSiS margfaldast? Núna má fá það meS lágu verSl, meS ákaflega vægrum borgunarsklimálum. Betra aS hitta oss fljðtt, þvl löndin fljúga út. þetta er sfSasta afbragSs spildan I fylkinu. LeltlS upplýsinga hjá The Standard Trust Company 346 MAIN STREET WINNIPEG, MAN, ——— Bókalisti Kirkjufélagsins Aldamót, 1893—1903. Árgangur- inn kostar I kápu.............. 45c Aramót, 1905—1909. VerS ár- gangsins 1 kápu ............... 45c Gjörðabækur kirkjufélagsins, ár- gangurlnn á ................... 15c Handbók sunnudagaskólanna .. lOc Bandalags sálmar, I kápu ........ 25c Nýjar bibliusögur. Séra Fr. Hall- grlmsson. I bandi ............. 40c LjóS úr Jobsbók eftir Valdimar Briem, 1 bandl ................ 50c Jólabókin, I. og II. árg, hvor á ,35c Fyrirlestur um ViShald islenzks þjóðernis I Vesturheimi. Eftir GuSm. Finnbogason ............... 20c Ujósgeislar nr. 1 og nr. 2. Ar- gangur (52) ................... 25c Fyrstu Jól, I bandl ............. 75c Ben Húr. þýSlng Dr. J. BJama- sonar; i bandl meS stækkaSrf mynd af Dr. J. BJarnasyni . . $3.00 Ben Húr 1 þrem bindum, meS mynd ....................... $3.50 Minnlngarrit Dr. Jóns Bjarna- sonar, I leSurbandi ........ $3.00 Sama bók, I léreftsbandi...... $2.00 Sama bðk, I kápu .............. $1.25 Sameiningin—Kostar um áriS . $1.00 Eldri árgangar, hver á....... 75c Stafrófskver. L. Vilhjálmsdóttir I-IX, bæSi bindin á .......... 50c Stafrófekver. E. Briem ......... 20c Spurningakver Helga Hálfdánar- sonar ....................... 35c Spurningakver Klaveness ........ 35c Sálmabók kirkjufélagsins— í bezta leðurbandi, gylt I sniS- um ........................$3.00 “India paper”, sama band . . 3.00 XæSurband, gylt I sniSum .... 2.50 Sterkt skinnband. rauð sniS . . 1.75 Pantanir afgrelðir John J. Vopni fyrir hönd útgáfunefndar kirkjufé- lagsins, P. O. Box 3144, Winnipeg, Manttoba. WONDERLAN |-\ THEATRE U Miðvikudag og fixntudag MAY ALLISON “In For Thirty Days” Föstudag og laugardag CARLYLE BLACKWELL í “Love in a Hurry” Eixxnig “The Lure of the Circus” Næsta mánudag EARLE WILLIAMS “A Gentleman of Quality” Wonderland. Ef menn ætla að skemta sér á annað 'borð, þá er sjálfsagt að fara þangað, sem beztrar skemt- unar er von. — ]7að má vera daufur maður, sem ekki skemtir sér við að horfa á May Allison í leiknum “In for Thirty Days”, sem sýndur verður á miðviku og fimtudaginn, meðal annara hrif- andi mynda, sem sýndar verða siðar í vikunní. RUSSLAND f símskeyti til Kaupmanna- hafnar stendur að Finnar og Estihoniumenn hafi tekið Petro- grad. Oremberg, síðfjsta en eitt af sterkustu vígjum Bolsheviki manna í suður Síberíu, er fallið í hendur hermanna Koldhak. Frétt 'sexn birt er í Sósíalista blaði í Stokkhólmi, segir að her- sveitir Biolghevikimanna hafi unnið sigur á nokkrum hluta af her aðmíráls Kalocks—tekið 40 þúsundir fanga og 100 etór- skotabysisur, ásamt allmiklu öðm 'herfangi. Sagt er að her pjóðverja veiti Bölsheviki mönnum að máhxm í Esthonia. Sama frétt segir að Estihoniu menn hafi gjört harða hríð á fylkingar Bolsheviki manna og að þær hafi riðlast svo að Iher þeirra sé á undanhaldi á því svæði. Frétt frá Paris segir að for- rnaður Bolsíheviki manna á Rúss- landi Lenine, hafi bannað að veita Bandaníkjamönnum inn- göngu í Rússland. Sagt er að hann sé reiður út af erindi Stefifens-Bullett nefndarinnar, sem heimsótti Rússa fyrir skömmu. Nýlega voru Bolsheviki menn reknir burt úr Riga, gátu þar litla mótstöðu veitt, en forðuðu sér á flótta. En þó tíminn væri naumur, sem þeim veittist til þess að hafa sig á burtu úr borg- inni, þá vanst þeim samt tími til þess að drepa 30 manns, sem þeir höfðu hnept í varðhald í aðalfangelsi borgarinnar, eftir því sem sendiherrar Bandaríkj- pnna á friðarþinginu í París segja frá. Og þegar sigurveg- aramir fóru að kanna bæinn, fundu þeir sextán hundmð, sem Bolsheviki menn höfðu haldið í gisling í fangelsum borgarinnar. |The London and New Yorkj Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á j karla og kvenna fatnað. Sér- j fræðingar í loðfata gerð. Loð- j föt geymd yfir sumartímann. j Verkstofa: j 842 Sherbrooke St., Winnipeg. j Phone Gárry 2338. Borgið Sameininguna. Vinsamlega er mælst til þess að allir sem skulda blaðinu, sendi andvirði þess til ráðs- manns blaðsins, J. J. Vopna, eða innköllunarmanns blaðsins fyrir næstu mánaðamót, svo ekki þurfi að sýna tekjuhalla á næsta kirkjuþingi. Útgáfunefndin. Gerist áskrifendur að bezta íslenzka blaðinu í Vestnrheimi. LÖGBERG. ————————————■——^————» Atvinna fyrir Drengi og Stúlkur pað er all-mikill skortur & skrifstofufólki 1 Winnipeg um þessar mundir. HundruB pilía og stúlkna þarf til þess aS fullnægja þörfum LærlS á SUCCESS BUSINESS COLLEGE — hlnum alþekta á- j reiSanlega skóla. Á slðustu tólf j mánuSum hefðum vér getaB séS t 58 3 Stenographers, Bookkeepers ? Typists og Comtometer piltum og stúlkum fyrlr atvínnu. Hvers vegna leita 90 per cent tll okkar þegar skrifstofu hjálp vantar? Uversvegna íáum vér miklu fleiri nemendur, heldur en allir ? verzlunarskólar 1 Manitoba til I samans? Hversvegna sækir efni- legast fólkiS úr fylkjum Canada og úr Bandarikjunum ttl Success skólans? AuSvitaB vegna þess aS kenslan er fullkomin og á- byggileg. MeB þvi aS hafa þrisv- ar sinnum elns marga kennara j og allir hinir verzlunarskólarn- ir, þá getum vér veitt nemendum meiri nákvæmni.—Success skól- inn er hinn eini er heflr fyrlr kennara, ex-court reporter, og chartered acountant sem gefur i sig allan viS starfinu. og auk þess fyrverandi embættlsmann mentamáladeildar Manitobafylk- is. Vér útskrlfum lang-flesta nemendur og höfum flesta guil- medallumenn, og vér sjáum eigl einungis vorum nemendum fyrir x Íatvinnu, heldur einnlg mörgum, ! er hinir skólarnir hafa vanrækt. f Vér höfum I gangl 150 typwrit- ers, flelri heldur en alllr hlnlr skólarr.ir til samans haía; auk þess Comptometers, samlagning- arvélar o. s. frv. — HeilbrlgSls- málanefnd Wlnnipeg borgar hef ir lokiS lofsorBi á húsakynni vor. Enda eru herbergln björt, stór og loftgóS, og aldrei of fylt, eins og vlSa sést I hinum smærrl skól um. SækiB um inngöngu viB fyrstu hentuglelka—kensla hvort sem vera vill á daglnn, eSa aS kveldinu. MuniS þaS aS þér mun- uS vinna ySur vel áfram, og öðl- ast forréttindi og vlBurkenningu ef þér sæklS verzlunarþekking I ySar á SUCCESS Business College Limited f ! Cor. Portage Ave. & Edmonton ! (Beint á móti Boyd Block) j TAIÆlMI M. 1664—1665. j Allan Línan. StöSugar siglingar & milli I Canada og Bretlands, meS nýjum 15,000 smál. skipum “Melita” og “Minnedosa”, er I smlSuS voru 1918. — SemjiB f um fyrirfram borgaSa far- seSla strax, til þess þér getiS I náS til frænda yBar og vina, I sem fyrst. — VerS frá Bret-I landi og til Winnipeg $81.25. [ Frekari upplýsingar hjá H. S. BARDAL, 892 Sherbrook Street Winnipeg, Man. 1—' — .............. ’ Guðm. Johnson 696 Sargent Ave., - Winnipeg VERZLAR MEÐ SkófatnaS — Álnavöru. Allskonar fatnaS fyrir eldrl og yngrl Eina íslenzka fata og skóverzlunln í Wlnnipeg. ■ peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að lieimsækja okkur viðvík- andi Iegsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og verð- i/r ,því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.