Lögberg - 17.07.1919, Blaðsíða 2

Lögberg - 17.07.1919, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. JÚLÍ 1919. Yfirlit Gerðatangavitinn. Vitabygging- in er 8 m. hár steinsteyptur turn, en ekkert nýtt ljósker er sett á vitann, heldur er notuð lukt, sem áður hefir verið notuð í sama stað. Byggingin kostaði alls kr. 8922.82. 1 pokulúðurstöðin á Dalatanga, sem er lýst í tímaritinu 1918, bls. 10—11, tók til starfa 15. júlí. Kostnaðurinn við stöðina sjálfa var alls kr. 46489.62, en við stækk- un íbúðarhússins kr. 6974.37. Sjómerki hafa verið sett upp nokkur á árinu (í Bæjarskeri við Stykkishólm, á Vopnafirði og bauja hefir verið lögð á Valhús- grunn við Hafnarfjörð); kostnað- urinn við það—og viðhald eldri sjómerkja—nam kr. 3581.58. yfir helztu mannvirki á íslendi 1918. 1. Vegir og brýr. Unníð hefir verið að framhalds- lagningu þessara akbrauta: Grímsnesbrautar, Stykkishólms- vegar, Norðurárdalsvegar í Borg- arfirði, Langadalsvegar í Húna- vatnssýslu og Hróarstunguvegar í Norður-Múlasýslu. Hafa verið fullgerðir samtals 9 kih., er hafa kostað um 65 þús. kr. Til víðhalds landssjóðsvega og lagningar smá- kafla hingað og þangað hefir ver- ið yftrið um 80 þús. kr. í fyrravetur var byrjað á nýj- um vegi milli Hafnafjarðar og Jteykjavjkur. Var mest unnið að Kónum að veturlagí sem dýrtíðar- vinnu vegna vinnuskorts í Reykja- vík og Hafnarfirði, og sóttist vinn- an seint vegna frosta og illrar veðráttu. Samtals hefir verið varið til þessarar vegagerðar um 105 þús. kr. ' Brú úr járnbentri steinsteypu 70 m. löng var gerð á Austurós Héraðsvatna. Hún hefir kostað samtals 89 þuS. kr. Á þessum stáð hefir trébrú verið síðan 1895, feh var kómin að falli. Byrjað var á brú yfir Hnausa- kvísl (Vatnsdalsá) í Húnavatns- sýslu, er hún jafn stór Héraðs- vatnabrúnni og aðstaða lík, og verður væntanlega þeirri brúar- gerð lokið í sumar. Til fjallvega var varið um 6 þús. kr., mest til ruðnings og vörðuhleðslu. Til þess að gera akfæra ýmsa innansýsluvegi hefir verið veitt um 25 þús. kr. gegn jafnmiklu til- lagi frá hlutaðeigandi sýslufélög- um. Til vegabóta og brúagerða hefir verið varið alls um 430 þús. kr. á árinu 1918. 2. Vatnsvirki. Undir umsjón Geirs G. Zoega vegamálastjóra hefir verið unnið að framhaldi Skeiðaáveitunnar, sem byrjað var á 1917. Skurðir hafa verið grafnir um 16 km. að lengd, en rúmmál þeirra um 25 þús. tenm. Var eingöngu unnið í samningsvinnu og borgað fyrir hvern tenm. frá 60—75 aur., en að meðaltali tæpir 64 aur. Að með- töldum öllum áföllnum kostnaði vöxtum af lánum o. fl.) hefi( ver- ið greitt til verksins á árinu 1918 25 þús. kr. 3. Ritsímar og talsímar. 1. Fullgerð ný talsímalína úr tvíþættum koparvír frá Ólafsfirði (yfir Lágheiði — Fljótin — Siglu- fjarðarskarð) til Siglufjarðar. Enn fremur lagðar tvær nýjar tvöfaldar talsímalínur úr kopar á stauraröðina Akureyri — Svarfað- ardalur. Verk þetta var byrjað á árinu 1917, með því að skifta um|2500 volta .spennu. staura út með Eyjafirði, þar sem Thomas B. Thrige í þess gerðist þörf. Kostnaður alls kr. 172,588.08 (þar af notaðar kr. 92,660.28 árið 1917 og kr. 79,927.80 árið 1918). 0 2. Byrjað að leggja nýja tvö- falda talsímalínu úr járnvír frá Akureyri til Svalbarðseyrar — Grenivíkur. Árið 1917 hefir ver- ið varið til þessa kr. 5971.85 og 1918, kr. 12402.54, samtals kr. 18374.39. 3. Lögð ný tvíþætt talsímalína úr járni frá Borgarnesi að Beig- alda — Svignaskarði. Kostnaður kr. 6298.08. par eð búist er við, að ódýrari staurar fáist seinna, hefir í bráð að eins annar hver staur verið settur upp. Hinir verða settir þegar lína þessi á ^inum tíma verður framlengd upp Norðurárdal, og ætlast til að hún verði síðar ný aðalsambandslína milli Reykjavíkur og Borðeyrar. 4. Nýjar stöðvar: Hraun í Fljótum. Beigaldi, Svignaskarð, Varmá í Mosfellssveit og Brekka í Mjóafirði, sem keypt var af Mjóafjarð- arhreppi. Niðurlagðar stöðvar: Lágafell í Mosfellssveit og Geitháls í Mosfellssveit. Tekið við loftskeytastöðinni í Reykjavík. 5. Rafveitur. ■** 1. Húsavík (600 íbúar). 1 ágústmánuði 1918 var lokið við rafveituna á Húsavík. Aflið er tekið úr Brúará, sem rennur gegn- um þorpið. í ánni er steinsteypt stífla og vatnið leitt þaðan fram á sjávarbakkann í lokaðri, niður- grafinni trérennu, ca. 225 m. á lettgd. par er vatnstökuþró 2x3 m. að ummáli og pípur úr járn- bendrl steinsteypu frá henni ofan að stöðvarhúsinu, sem stendur framan í bakkanum neðst. Pípu- lengdin er að eins 10 m. en víddin 1 m. Fallhæðin er 11 m., þar af 4,5 m. sog. Aflvélin er 75 hest- afla túrbína, með sjálfvirkum gangstilli frá A/s Kampens mek. Værksted í Kristjania, sem knýr 50 Kw jafnstraumavél með 2x230 volta spennu, frá Almenna Svenska Elektriska A/B í Vester- ás. Snúningshraðinn er 650 á mínútu. Vélahúsið er úr stein- steypu, 5x6 m. að grunnmáli. Iæiðslurnar eru úr koparvir, fest- um á tréstaurum. Rafmagnið er notað til ljósa og suðu í kauptún- inu. Kostnaðurinn við rafveituna hefir alls orðið kr. 56000.00. Und- irbúning æg umsjón verksins höfðu á hendi verkfræðingarnir Jón porláksson og Guðmundur Hlíðdal. 2. Bíldudalur (300 íbúar). Rafveitunni þar var einnig lokið í ágúst 1918. Til aflframleiðslu er notuð Hnúksá, nokkru fyrir inn- an kauptúnið. Fall 66 m., minsta vatnsmagn 100 lítrar á sekúndu. Vatnspípan er ca. 700 metrar á lengd. par af eru 450 m. járn- steypupípur, 11 þuml. víðar, en efsti hlutinn, um 250 m., 12 þuml. víðar pípur úr járnbendri stein- steypu, sem steyptar voru hjá Pípuverksmiðjunni í Reykjavík, í stað járnsteypupípna, sem fórust með skipi, sem sökt var á leið til landsins. Túrbínan, 60 hestafla, ásamt gangstilli er frá A/B Karl- stads Mekaniske Værksted í Kristinehavn í Svíþjóð. Snún- ingshraðinn er 1000 á mínúdu. Rafvélin, sem er tengd við túr- bínuna með ásatengslum, fram- leiðir einfasa breytistraum með Hún er frá Odense, en mælataflan frá Laur. Knudsen í Kaup'mannaliöfn. Til lýsingar í vélahúsinu er tekinn rafstraum- ur frá sigulmögnunarvélinni, sem situr á ásenda aðalrafvélarinnar. Vélahúsið er úr steinsteypu, 8x5 m. að grunnmáli og portbygt með íbúð handa stöðvarstjóra uppi. Rafmagninu er veitt frá stöðinni eftir ca. 4 km. langri ofanjarðar- leiðslu, koparvír á tréstaurum, ofan í mitt kauptúnið, en þar er spennunni breytt í spennubreyti, sem komið er fyrir á tréstaurum, ofan í 230 volt og er leitt með þeirri spennu um göturnar og inn í húsin. Til ljósa eru notuð um 6. Mannvirki Reykjavíkurbæjar. 1. Laugavegur macademiser- aður á kaflanum Klapparstíg— Frakkastíg, sem er hér um bil 225 m.; breidd akbrautar 7.50 m. og normalbreidd gangstétta 2,50 m. Kostnaður við akbrautina var 16030 kr. eða 9,66 kr. ferm., og kostnaðurinn við gangstéttirnar 14510 kr. eða 12,91 kr. ferm.’ 2. Lækjargata macadamiseruð á kaflanum Bankastræti—Barna- skóli, sem er hér um bil 260 m. Breidd akbrautar suður að Vonar- stræti er 7,0 m. og breidd gang- stéttar 2,50 m. Frá Vonarstræti og suður að Tjörninni breikkar akbrautín; mjókkar svo aftur þangað til hún er orðin 9,0 m., sem er hin fyrirhugaða breidd ak- brautar Fríkirkjuvegar. Kostnað- urinn við akbrautina var 17570 kr. og við gangstéttarnar 19150 kr. eða 8,10 kr. ferm. akbrautar og 14,72 ferm. gangstétta. Á kaflanum Bankastræti — Vonar- stræti eru gangstéttir tjöru- steyptar. 3. Skift um holræsi í Vonar- stræti og Tjarnargötu — frá 9 þuml. pípum upp í 12 þuml. pípur, og hallanum breytt; halli 1 :430 frá syðri enda Tjarnargötu og alla leið eftir Vonarstræti austur í Læk; lengd 480 m. Kostnaður við þetta verk að frádregnu andvirði pípnanna var 5890 kr. 4. Skift um holræsapípur í Lindargötu á kaflanum Frakka- stíg—Vitatorg, sem er hér um bil 200 m. Kostnaður við verkið að frádregnum gömlum pípum var 1860 kr. 5. Bygð heyhlaða við Hring- brautina. Stærð 14x8 m.; hlaðan tekur hér um bil 1200 hesta af heyi. Kostnaður við hlöðuna, ásamt viðgerð á hesthúsinu, 10620 kr. 6. Ofaníburður gatna. Kostn- aður 13220 kr. 7. Vinna í Skólavörðuholtinu við að rífa upp grjót, slá það sundur í púkkgrjót og mylja. Kostnaður 44210 kr. Fyrstu 4 mánuði ársins 1918 voru eftirfarandi verk unnin sem dýrtíðarvinna: Kostn. kr. Lagt holræsi í Skothúsveg 12710 Gert við Fríkirkjuveg .... 14090 Ræktun í Fossvogi ........ 27090 Holræsi í Miðstræti ....... 4520 Viðhald vega ............. 37580 Vegagerð á Melunum ........ 3890 H. porsteinsson. 7. Kaldárveitan í Hafnarfirði. Haustið 1917 réðst Hafnarfjarð- arbær í að veita vatni úr Kaldá. Veita þessi var fullgerð í haust sem leið og er gerð til þess að tryggja neyzluvatnsveitu of afl- stöð bæjarins nægilegt vatn. petta er gert á þann hátt að um 400 sekúndlítrar voru teknir úr ánni og veitt inn á regnstæði lindar þeirrar (Lækjarbotnar), er bærinn tekur neyzluvatn sitt úr og sem einnig að nokkru leyti leggur afl- stöðinni til vatn. Regnsvæði lind- arinnar er hraunrunnin kvos (Gjá- helluhraun) 4,5 km2 að stærð. Dalur þessi eða kvos er opin móti norðri og þar sprettur lindin upp. Að austan takmarkast kvosin af Setbergshlíð, en af Ásfjalli að vestan. Bæði þessi fjöll bera ís- aldarmerki og neðst (nyrst) í kvosinni, þar sem hraunlaginu sleppir, koma móhellulög í ljós. Vatninu úr Kaldá er veitt yfir hraunöldur er liggja sunnan að kvosinni og slept vi$ suðurenda Setbergshlíðar rúmum 3 km. fyrir sunnan lindina. Af vexti lindar- Móður-kveðja. til Guðlaugs Erlendssonar. m Kærasti son, eg kveð þig hinsta sinn, . og kyssi’ í anda blíða svipinn þinn. pótt fái’ eg eigi oftar þig að sjá, í endurminning þú mér dvelur hjá. Hve vel eg man, er vöggu þinni hjá eg vakti fyr, er svefn þér leið á brá. Eg man þig vel svo marga gleðistund sem morgungeisla, er vermdi kalda lund. Eg man hve oft þú hlúðir hlýtt að mér í hrygð og þraut. Hve Ijúf sú minning er. pú skildir móðurhjartans þörf og þrá, og þunga eyddir, sem á huga lá. Eg hefi mist svo mikið, kæri son, en mér er huggun kristin trú og von. Að trúa’ á lífið, æðsta alheims mynd, og ást og sannleik, það er gleði-lind. Eg hefi alið, elskað lífið þitt,> og ennþá finst mér líf þitt vera mitt. Eg veit að þann, sem gaf mér'þessa gjöf eins getur opnað hina dimmu gröf. Eg kveð þig, sonur, eins og aðra þá sem orðið hefi’ eg fyr á bak að sjá„ með þökk og gleði: Gegnum sorgar tár eg get að líta Drottins morgunsár. Eg hefi átt svo mikið—ekkert mist—: f minning ljúfri get eg vini kyst, því lífið, sem þið lifðuð fyr hjá mér, það lifir enn, og fagran ávöxt ber. Adam þorgrímsson (í nafni móðurinnar). IIHfll lilHIIIIHIIIIHHIIHII iiíiðÍBÍiilijíiiiiiiaiinHiiiiBiinMiii I Skreytið Gólf yðar með i ! Feltol I Ódýrasta gólfdúkategund sem seld er ■ Bvort sem þér þarfnist heldur dúka fyrir eldhús, | svefnherbergi, borðstofu, eða anddyri, þá getið þér ■ fengið hjá oss þær tegundir sem yður vanhagar um. Vér | höfum fullkomnar byrgðir fyrirliggjandi, með öllu því ■ fegursta munstri, sem hugsast getur. 6 feta breidd. ■ Kjörkaupsveríj, ferh. yardið á ■ 1 I - | Quarter-Cut Þenslu-borð ! | Fóturinn mjög sterkur, borðplatan 44 þumlungar, I | sem þenja má, svo nemi sex fetum. Sérstök kjörkaup | 1 $21.75 S !-------------------------------------■ ; No. 1 Sængurdýnur ! I Gerðar samkvæmt ströngustu heilbrigðisreglum, | 1 stoppaðar með fyrsta flokks hvítri bómull, og með óslít- i I andi veri. Kjörkaupsverð ; $n.5o Stálfjaðra Spring 20 hestöfl, en afgangurinn til innar í ringingatíð mátti telja lík- suðu. áhöld, hvert. hafðir Um 35 heimili hafa suðu- sem flest taka 880 watt Straumtakmarkarar eru í suðuleiðslum en ekki í 4. Vitar. Á árinu ' 1918 voru tveir vitar reistir, á Akranesi og á Gerða- tanga á Vatnsleysuströnd, og var jafnframt unnið að vitanum á Straumnesi og á Selvogstanga, auk nokkurra annara minni. pokulúðurstöðin á Dalatanga var fullgerð. Akran^svitinn. Vitabyggingin er 10 m. hár steinsteyptur turn; í ljóskerinu, sem er smíðað í Hafnarsmiðju Reykjavíkur er soðið saman átogent, er Dalén- ljóstæki frá Svenska aktiebolaget Gasaccumulator í Stokkhólmi, og C fl. ljóskróna frá Chance Bros. í Birmingham. Vitinn sýnir hvítt, rautt og grænt ljós, 2 blossa með stuttu jnillibili, þrisvar á mínútu. Sjónarvídd vitans er 14 sm. fyrir hvíta ljósið. Vitinn kostaði alls kr. 25030.86. l.’ósleiðslum. Rafmagnið kostar frá 45 ofan í kr. 15 fyrir hvert hektówatt um árið, sem samsvar- ar kr. 22.50—7.50 fyrir hvern nor- mal-lampa , (normal-lampi = 50 kerta lampi) um árið. Kostnaður- inn hefir orðið kringum kr. 100,- 000.00. Halldór Guðmundsson raf- magnsfræðingur hafði umsjón með verkinu. 3. Patfeksfjörður (450 íbúar). Rafveitan á Patreksfirði var full- gerð í desember 1918. Aflið er tekið úr svonefndri Litladalsá, sem rennur gegnum þorpið innar- lega. Fallhæðin er 55 m. og vatnsmegnið um 75 litr. á sekúndu. Vatnspípurnar eru um 900 m. á lengd, 10 þuml. víðar, og var ætl- ast til að nota járnsteypupípur en þær fórust á leið til landsins. Voru síðar keyptar og settar upp stálvírvafðar tréjpípur frá Ame- ríku. Túrbínan, 36 hestafla, og gangstillir er frá A/B Karlstads Mekaniske Værksted í Kristine- hamn í Sviþjóð; snúningshraði 1200 á mín. Rafvélin, 23 kw., 2x230 volt, er frá Thomas B. Thrige. Vélahúsið er úr stein- steypu 8x5 m. að grunnmáli, og portbygt, með íbúð fyrir stöðvar- stjóra uppi. Rafmagnið er notað til ljpsa og lítið eitt til suðu. Kostnaðurinn mun vera kringum kr. 70,000.00. Halldór Guðmunds- son rafmagnsfræðingur hafði um- sjón með verkinu. Iegt að Kaldárvatnið mundi byrja að gera vart við sig niður við lind- ina, innan fjórtán daga frá því að vatninu væri hleypt. Sex dögum eftir að vathinu var hleypt á, varð vart við allmikla vatnsborðshækkun í lindinni. Vatnsborðshækkunin hélt svo áfram smáminkandi eftir því sem afrenslið óx, unz lindin 4 mikum eftir að vatninu var hleypt virtist koma úr jafnvægi. Vatnshæðin virtist þá nokkru minni en hún hefir mest orðið áður að vorlagi— og vatnsmegnið um 450 sekúnd- lítrar. Á mestum hluta veitunnar er vatninu veitt í opinni trérennu er hvílir á undirhleðsld úr hraun- grjóti. Á tveim stuttum köflum er þó vatninu veitt milli torfgarða cg í sementaðri grjótrennu. Alls er lengd rennunnar 1500 metrar og minsti halli trérennunnar 1 : 800, eo mesti halli 1 :75. Verkinu, sem var framkvæmt meðan ófriðurinn stóð sem hæst, er ætlað að bæta úr bráðustu nauðsyn bæjarins um 10—15 ára skeið. pó er svo tilætlast, að verk- ið að nokkru leýti geti orðið, ef til kemur síðarmeir, einn liður í leiðslu allrar árinnar til bæjarins, sem auk ágæts neyzluvatns með 65 metra þrýstingi gæti látið bænum 700 hestafla vatnsorku í té. Allur kostnaður við verkið varð kr. 41881.58. Jón. H. ísleifsson. —Tímarit V. F. í. 1919. i Rúmbotnar þessir eru úr segulmögnuðum stálfjöðr- | 1 um, fléttaðir saman með stálvír og endast þindarlaust. p I Sérstakt verð ■ ! $9.95 : ÁREIÐANLEGU FÓLKI GEFINN GJALDFRESTUR. | SÉRSTAKAR IVILNANIR VEITTAR HEIM-#« ■ KOMNUM HERMÖNNUM- I Chintz Side Drapes, $3.25 g Áferðarfalleg Cbintz hliðartjöld, með ljómandi silki- | kögri. Aðeins tuttugu og fjögur pör. Sérstök kjörkaup | $3.25 [ ■—------------------------------------- | Brass þensln-stangir ! Þrír fjórðu þumlungs víðir, með gegnsteyptum end- | Geta þanist frá 39—54 þumlungum. Hver um sig á g um. Gluggablœjur Hálít þriðja yard á lengd, með skrauti í homunum. I Alveg ti.búnar til notkunar. Sérstök kjörkaup, parið á | $1.65 VERZLUNIN OPIN : 8.30 til 6. Laugardaga : 8.30 til 1 e. h. Gjaldfrestur veittur áreiðanlegu fólki. f. ll■llll■llll■ll■llll■llll■llll■l!ll■llll■lll■Il!:l IliHIIIIMimBIII lll■llll iiiuBiiiHiiiiaiiimu HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN TEA Blue Ribbon Te er velkom- inn gestur á hverju heimili.Það verður eiginlega “partur af fiöl- skyldunni. REYNIÐ ÞAÐI Slettirekan. Frá Leslie, Sask. Ágúst Einarsson finnur hjá sér köllun til að sletta sér fram í rit- deilur okkar Sig. Júl. Jóhannesson- ar í Voröld 13. maí. pessi Vorald- ar meðhjálpari kemur fram með þann grunnhygna og heimskulega sakaráburð til mín, að þótt hann viti ekki hvort eg hafi beint ferð- ast um til til að fá menn í herinn, þá sé það víst, að frá því stríðið byrjaði og til þess það hætti, hafi eg hrósað þeim og lofað þá menn, sem sjálfir buðu sig fram í herinn, en haldið mínum eigin sonum til baka. petta er auðvitað staðhæfu- Iaus lýgi. peir sem lesa bréf mitt, sem eg skrifaði í Tribune, munu sannfærast um það. Hið fyrsta, er eg skrifaði hermönnunum viðvíkj- andi, var svar mitt til St. G. Steph- anssonar í sambandi við heim- komna hermenn og minnisvarða- málið, svo ekki gat það hvatt neinn til að fara í herinn, enda er bréfið ekki ritað í þeim anda. En svo kórónar nú sjálfur ritstjórinn all- an þennan lygaþvætting stallbróð- ur síns, með þessari heimskulegu athugasemd: “Höfundur þessarar greinar er heimkominn sjálfboði, og getur því frjálst úr flokki tal- að.” En að hann er heimkominn sjálfboði sannar einmitt það, að hann af eigin reynd getur ekkert vitað um afskifti mín af hermálun- um. Og að þessi sletta hans til mín er sprottin af illgirni, sjálfs- áliti, heimsku og mikilmensku. Og eg get ekki betur séð, en að hann sé sá auðvirðilegasti Voraldar- lygari, sem birt hefir nafn sitt á prenti í Voröld. Arni Sveinsson. Bókalisti Kirkjufélagsins Aldamót, 1893—1903. Argangur- lnn kostar 1 kápu............. 45c Aramót, 1905—1909. Ver15 ár- gangsins I k&pu .............. 45c GjörBabækur klrkjufélagsine, ár- gangurinn & .................. 15o Handbék sunnudagsskólanna .. lOc Bandalags sálmar, I kápu ...( ... 25c Nýjar biblíusögur. Séra Fr. Hall- grímsson. 1 bandi ............... 40c LjðtS úr Jobsbók eftir Valdimar Briem, 1 bandi ............... 50c Jólabökin, I. og II. árg, hvor á .S5c Fyrirlestur um ViShald Islenzks þjóBernls I Vesturhelmi. Bftlr Gu5m. Finnbogason ............... 20c Ljósgeislar nr. 1 og nr. 2. Ar- gangur (52) .................. 25c Fyrstu Jól, i bandi ............. 75c Ben Húr. PýCing Dr. J. Bjarna- sonar; í bandl me<5 stækkaðrl mynd af Dr. J. BJarnasynl .. $3.00 Ben Húr I þrem bindum, meC mynd ....................... $3.50 Minningarrit Dr. Jóns Bjarna- sonar, í leSurbandl ......... $3.00 Sama bók, I léreftsbandl........$2.00 Sama bðk, i kápu .............. $1.25 Samelningin—Kostar um áriB . $1.00 Eldri árgangar, hver á........... 75c Stafrófskver. L. Vllhjálmsdóttir I-II, bæði blndin á ........... 50c Stafrófskver. E. Briem .......... 20c Spurningakver Helga Hálfdánar- sonar ......................... 35c Spurningakver Klaveness ......... S5c Sálmabók kirkjufélagslns— 1 bezta leSurbandi, gylt i sniS- um .........................$3.00 "India paper”, sama band . . 3.00 Leðurband, gylt 1 sniðum . . . .\ 2.50 Sterkt skinnband, rauð sniS . . 1.75 Pantanir afgreiSir John J. Vopni fyrir hönd útgáfunefndar kirkjufé- lagsins, P. O. Box 3144, Winnipeg, Manitoba. Leslie, Sask., 27. júní 1919. Hr. J. J. Bíldfell, ritstj. Lögbergs, Winnipeg, Man. Háttvirti herra:— Viljið þér gjöra svo vel og birta í Lögbergi viðlagða kvittun, ásamt þessum línum? Seint í fyrrasumar saumaði Miss ólöf Sigurdson dúk, sem hún ákvað að skyldi verða seldur í þarfir Rauða krossins. Fjögur hundruð miðar voru prentaðir hjá Mr. ólafi Thorgeirssyni konsúl, hver miði á 25 cents. Rétt um það leyti að byrjað var að selja miðana geysaði influenz- an hér yfir og hamlaði öllum framkvæmdum í þá átt að koma dúknum af sér. Tíunda þessa mánaðar hafði Zion kvenfélagið hér í Leslie sam- komu fyrir íslenzka hermenn og var þá dregið um dúkinn. Mrs. Stefán Anderson lét draga, en Miss Álfdís Thorláksson dró. — Númerið sem upp kom var 160. Kvittering með því númeri ber nafnið: Mrs. Sigfús Brynjólfsson, 508 Camden Place, Winnipeg. — Eg bið Mrs. Brynjólfsson velvirð- ingar á því að dúkurinn hefir ekki verið sendur. Á meðan á verkfall- inu stóð, vildi maður ekki hætta honum í neinar svaðilfarir. ólöf er vestur á Kyrrahafsströnd, og því sendir hún hann ekki sjálf. Sumir segja að engin hepni sé til, aðrir bera á móti því. — Jæja, ef til vill er það nú fleira, sem við erum ekki alveg sammála um. Nú ætla eg ekki að þræta við neinn. En hvað þetta atriði snertir, þá er það ekki ófróðlegt til athugunar að Mrs. Brynjólfs- son átti einn miða í þessum dúk, en eg tuttugu! (16. hjá mér og fjóra fjarri). — En njóti hún vel. Dúkurinn er ættaður frá gamla landinu, þó alt sé til hans keypt hér. Hugurinn og höndin sem hafa mótað hann eru örlítið brot af því, sem lifað hefir gegn um eldinn og ísinn, og það fegursta komist af. — Mannssálinni er frið- un í að njóta fegurðarinnar, hvort sem er í söng, ljóði, sögu, silki eða steini, eða hverju því, sem felur í sér verklegan sannleik. — Eng- um, sem lítur hannyrðir ólafar blandast hugur um, að um brot af list er að ræða. En þetta eru útúrdúrar. Bið afsökunar á masinu. Virðingarfylst, Rannveig K. G. Sigbjörnsson. Canadian Red Cross Society Regina, June 13th 1919. No. 13104 Reveived from Zion Ladies Aid —raffle of certificate donated by O. Sigurdson, One Hundred Dol- lars, for Gen. Fund. Saskatchewan Branch C. R. C. S. Per C. I. P. Lvery lOc Packet of WILSON’S FLY PADS WILL KILL M0PE FLIES THAN $8°-°W0RTH OF ANY / A cTirvv n\/ rATrurn ' Urcin í mcðfcrð. Scld í livcrri lyfja- búð og matvöruhúsum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.