Lögberg - 17.07.1919, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN
17. JÚLÍ 1919.
BIs. 5
juaiiiui!ii)iituiiiiiiiiiuiiiiiiuujniiiJii!iUiiiiiiiiu>''uiiiiHNiiiiHiiuiiiiiiiuiiuiuti!iiiiiiiiiitiiiitiii!!niimiii!i!iJiiiiiiiHiiniiffliniimiiiniiimimp =
Eldio við
RAFMAGN |
og njótið þæginda í eldhúsinu
City light fi Power j
bjóða YÐUR
Rafmagns Eldavjel .
með auðveldrt afborgun og ókeypis víralagning upp aðj
$15. Upplýsingar að 54 King Street
llllHiinHllllllllllllliHlllllllllllllllillllllllllllllllIllllllillUlllllllllil
bygt á því, að iðnaðarfyrirkomu-
lag það sem verið hefir haldist,
og að á þeim grundvelli verði
Evrópa endurreist. En munið eft-
ir því, að eg er engan veginn viss
um að það takist. En ef það
skyldi takast, þá er afstaða Ame-
ríku betri og tækifæri þjóðar vorr-
ar meira heldur en nokkurrar
annarar þjóðar hefir nokkru sinni
verið.”*
Mr. Vanderlip minnist á 1 nið-
urlagi ræðu sinnar atvinnumálin,
og segir að úrlausn þess er við
kemur misklíð milli verkamanna
og vinnuveitenda liggi í því að
þessir tveir flokkar skilji afstöðu
sína hvor til annars, og að lífs-
spursmál sé í því sambandi að
leggja rækt.við skilning og hlý-
hug verkamanna sjálfra í þessu
hinu stærsta og mesta spursmáli
nútíðarinnar.
Og segir hann að vinnuveitend-
ur verði að mæta þessu spursmáli
með meiri mannúð og frjálslynd-
pri hugsun, heldur en enn hefir
þekst eða átt sér stað. pá þjóð,
sem þetta spursmál leysi segir
hann verða- mestu framfara og
framtíðarþjóð heimsins.
Frá íslandi.
Hér fara á eftir nöfn og aldur
þeirra, sem mistu lífið I snjóflóð-
unum nýafstaðnu heima:
Á Siglufirði:
Knud Sether verkstjóri .... 52 ára
Frú L. Sether, kona hans .... 47 —
(Búsett hér síðan 1911).
Friðbj. Jónsson, tómsthúsm. 50 ára
Guðrún Jónsd., kona hans 54 —
Alfr. Alfredsson, tökubarn 8 —
Ben. G. Jónsson, tómth.m. 33 —
Guðnún Guðm.d. kona hans 30 —
Hrefna Svanhvít, d. þeirra 6 —
Brynhildur, dóttir þeirra ..4 —
Á Engidal:
Margrét Pétursdóttir, ekkja 49 ára
Pétur Garibaldason ............ 26 —
Sigr. Pálína Garibaldad... 21 —
Kristólína Kristinsd. tökub. 6 —
Halldóra Guðmundsdóttir 76 —
Gísli Gottskálksson, húsm. 28 —
Málfr. A. Garibaldad. k. h. 19 —
í Héðinsfirði:
Páll porsteinss. bóndi í Vík 37 ára
Ásgr. Erlendss.ungl.á Ámá 24 —
Maður austan undir fjöllum var
hér á ferð nýlega, til að sækja
kaupakonu, sem hann hafði lofað
ókeypis ferð austur. Hún fór í
bifreið að Kolviðarhól, en þaðan
ríðandi, og kostaði ferðin samtals
400 krónu'r. En svo vildi bifreið-
inni það slys til á heimleiðinni, að
hún brotnaði, og er búist við að
viðgerðin kosti 600 krónur.
Aurskriður féllu nýlega á tún-
in á Strjúgi og Gunnsteinsstöðum
í Langadal í Húnavatnssýslu og
gerðu mikið tjón. Hafði skriðan
lagt undir sig meira en helming
túnsins á Strjúgi, að sögn, en
minna af Gunnsteinsstaðatúninu,
og loks urðu nokkrar skemdir af
skftðum á jörðinni Æsustöðum.
Bankarnir hafa auðgast meira á
árinu 1918 en nokkurt ir áður.
Tekjuafgangur Landsbankans hef-
ir orðið hátt á 7. hundrað þúsunda,
eða kr. 684,976.34; af því hefir
verið lagt við varasjóð kr. 636,-
993.93, en landssjóður fengið kr.
99,587.41 í ágóða af “innskotsfé”
sínu, sem nú er orðið 500,000 kr.—
Tekjuafgangur íslandsbanka hef-
ir orðið nokkuð á áðra miljón kr.,
og varasjóður hans er nú orðinn
nál. 2% miljón, en varasjóður
Landsbankans kr. 2,145,698.28.
^Félag^er^myndað í Khöfn, til
þess að gera stórskipahöfn i
Höfðavatni austan Skagafjarðar,
og er hugsunin sú, að þar verði
síðan síldarstöð. Jóh. Sigur-
jónsson skáld hefir keypt fyrir
féla.gsins hönd jarðir þsör, sem að
vatninu liggja, og var hanh um
tíma í vor þar nyrðra í erindum
fyrir félagið, en er nú farinn heim
aftur til Khafnar. Lúðvík Sigur-
jónsson útgerðarmaður á Akur-
eyri, bróðir hans, er nú staddur
hér í bænum og er að selja út-
gerðarmönnum lóðir við hina
væntanlegu höfn. Hefir hann
meðferðis nákvæman uppdrátt af
höfninni, og kveðst þegar hafa
selt svo mikið af lóðum þar, að
fyrirtækið sé trygt. Hafnargerð-
in er áætluð að kosta alt að 3 milj.
kr., og á að grafa sundur eiði
milli vatnsins og sjávarins og
byggja þar út frá stóra öldubrjóta.
Slys hafði viljað til, enn eitt, á
Grettisgötunni á laugardaginn, og
barn orðið þar undir hestvagni og
fótbrotnað.
Árni Jónasson sýslunefndarmað-
ur frá Svínaskála við Eskifjörð,
er staddur hér og hitti Vísir
hann að máli í gær. Sagði hann
sýslufund nýafstaðinn þar eystra
og var þar m. a. rætt um, að Suður-
Múlasýsla reyndi að kaupa strand-
ferðabát, og var nefnd kosin til að
rannsaka málið, og er henni ætl-
að að ljúka störfum fyrir næsta
sýslufund. pað var og samþykt
að láta fram fara berklaskoðun á
kúm í allri sýslunni í haust og
vetur, og ætlar sýslan að bera
mestan kostnað af því. Samþykt
var og að fá dýralækni Jón Páls-
son á Reyðarfírði til að ferðast um
sýsluna í sumar til að leiðbeina
mönnum um algengustu húsdýra-
sjúkdóma.
Aflabrögð eru sögð framúr-
skarandi góð bæði á Vestfjörðum
og Au&tfjörðum.
prír bátar Haralds Böðvarsson-
ar, Skalli, porsteinn ^lgilsson og
Víkingur hafa samtals veitt um
550 tunnur af síld, en Svala um
250 tn. í salt, auk þess sem hún
hefir veitt í ís. Grótta kom inn í
gær með 200 tunnur og Varanger,
Haraldur og Hektor með eitthvað
minna.
Nýja verzlun hefir frú Jóhanna
Olgeirsson (frá ísafirði) opnað í
pingholtsstræti 3 og selur þar
vefnaðaivörur og ýmislegan smá-
varning.
porsteinn porsteinsson, settur
sýslumaður í Árnessýslu, var hér
gestkomandi 11. júní.
Eggert Benediktsson sýslunefnd-
armaður frá Laugardælum er hér
staddur. Hann'segir góðar horf-
ur um grasvöxt í Árnessýslu og
telur, að öskufallið muni síst
spilla^gróðri, enda var það lítið
þar um slóðir. Sauðburður hefir
gengið vel í sýslunni, að því er
hann til vissi.
—Vísir.
Á sextugsafmæli
dr. Jóns porkelssonar buðu vinir
hans honum til veizlu í Iðnó.
Bókavörður Árni Pálsson flutti
aðalræðuna fyrir minni heiðurs-
gestsins, en auk hans töluðu þeir
séra Kristinn Daníelsson og dr.
Guðm. Finnbogason.
Cand. Páll Sveinsson flutti
doktornum kvæði á latínu.
Dr. Jón talaði tvisvar og sagð-
ist vel. Skemtunin var hin bezta.
Um daginn barst dr. Jóni fjöldi
skeyta úr ýmsum áttum, og voru
þessi ljóðskeyti meðal þeirra:
Frá Gísla Sveinssyni í Vík í Mýr-
dal, sýslumanni Skaftfellinga.
Á afmæli þínu
aldurs sex tuga
flyt eg þér ernum
alúðarkveðju
frá átthögum gömlum
innan Kötlu-héraðs,
fornvinum góðum
og frændliði mörgu.
Sittu heill og lifðu lengi,
listir þínar kæti drengi,
sem áður hafa þær einatt gert,
orðstír fræða áfram hljóttu,
allrar giptu sífelt njóttu,
og ánægður loks með elli vert.
Frá Sigurði Kristjánssyni bóksala.
pér rejmdist löngum fengsælt
fræðimiðið,
með fyrirhyggju vex þinn afli
góður,
og þótt á vertíð býsna langt sé
liðið
til loka áttu margan happaróðúr.
Frá sagnfræðingi Sighv. Gríms-
syni Borgfirðingi á Höfða í
Dýrafirði.
Heill þér fróðmála
fjölvitringur,
sextugur snillingur
sögu þjóðar,
lengi líf þitt
Konan sýnist 20 árum
yngri.
Velþektur gripakaupmaður lofar
Tanlac — Mrs. Reeves þyngist
um fimtán pund.
“Já, herra minn, konan hefir
þyngst um fimtán pund, og sýnist
hafa yngst um tuttugu ár, síðan
hún fór að nota Tanlac”, sagði
hinn velþekti gripakaupmaður Mr.
George Reeves, sem heima á að
263 Margorie St., Winnipeg.
“Um tíu ára skeið”, bætti Mr.
Reeves við, “mátti svo að orði
kveða,\að konan mín liti aldrei
glaðan dag. Taugarnar voru
orðnar svo óstyrkar, að hún var
svo að segja Steinhætt að geta
sofið. Mér er eiginlega óskiljan-
legt með öllu hvernig hún hafði
það í gegn með svo afskaplega lít-
inn svefn. Matarlystin var alveg
á förum. Hún þjáðist stöðugt af
áköfum bakverk, og fór svo hnign-
andi dag af degi, að hún var hætt
að geta stundað hin léttustu hús-
verk. Öll hugsanleg meðöl hafði
hún reynt og leitað álits óteljandi
Jækna, en alt kom fyrir ekki.
‘Dag nokkum bar svo til, að við
sáum auglýsingu um Tanlac I einu
af dagblöðunum; við keyptum sam-
stundis eina flösku, og þvílík um-
skifti hefi eg aldrei áður séð á æfi
minni, á jafn skömmum tíma.
Henni byrjaði sýnilega að batna
undir eins af þessu óviðjafnanlega
meðali. Og nú er hún eins hraust,
ungleg og hamingjusöm, og nokk-
ur ung kona getur frekast verið.
Nú getur hún unnið frá morgni til
kvölds, án þess að finna til hinnar
minstu þreytu. — Matarlystin er
orðin svo góð, að hún getur helzt
altaf verið að éta, og þolir hvaða
mat sem er, og yfir höfuð að tala
lítur hún út eins og önnur mann-
eskja. Taugakerfið er komið í
samt lag og svefnleysið er með
öllu horfið. — Bakverkurinn kem-
ur nú eigi framar og hún er í fám
orðum sagt orðin stálhraust. pó
hefir hún enn sem komið er eigi
noiað nema tiltölulega lítið af
töfralyfi þessu. pannig hefir þá
Tanlac komið konu minní til fullr-
ar heilsu, eftir að hún hafði þjáðst
í fjöldamörg ár, og leitað árang-
urslaust hjálpar, og þess vegna1
höfum við líka svona sterka trú á
meðalinu. Og eg get sagt það
hverjum sem er, að hér eftír skal
heimili vort aldrei án Tanlac
vera.”
Tanlac er selt í flöskum og
fæst í öllum lyfjabúðum, eða hver
lyfsali getur útvegað það. — 1
Winnipeg er það selt í Ligget’s
Drug Store, undir sérstöku eftir-
.liti frá fulltrúa verksmiðjunnar.—
Adv.
ljóss alvaldur,
hélzt af öllu
til hundrað ára.
—Vísir.
Egyptaland.
pað eru mörg lönd og þjóðir,
sem aldrei hafa komið verulega j
við veraldarsöguna hvorki til góðs
né ills. pað hefir hvorki verið
neitt sérlegt við þau sem hefir
dregið þangað íbúa annara landa,
né íbúar þeirra gengið sérstak-
lega á annara hluta. Á þetta við
um mörg þau lönd sem liggja bæði
fjær og nær þeim stöðum þar sem
niðpunktur sögunnar hefir verið
í hvert skifti.
Um önnur lönd gildir hið gagn-
stæða. pótt það hafi ekki verið
án afláts, þá hafa þau ávalt við
og við, orðið þátttaka í hinum
stærstu byltingum í heiminum, á
ymsum sviðum, pólitískum, efna-
hagslegum og andlegum.
Egyptaland er eitthvert fræg-
asta landið utan Norðurálfu sem J
telst til síðari flokksins. öld eft-
ir öld hafa aðrar þjóðir girnst
kjötkatlana egypzku.
Vatnið úr Nílfljótinu og þurk-
urinn, hafa gert Egyptaland að
því landi sem á einna langelzta
sögu allra landa á hnettinum.
Laun vinnunnar, verðlaun
hyggjuvits og framkvæmda, eru
óvíða meiri en þar. Verkefnin
voru mönnunum lögð upp í hend-
urnar. Egyptaland var kjörinn
staður til þess að verða eitt fyrsta
framkvæmdarland í heiminum.
pHrkurinn varðveitir bezt allar
menjar fornrar menningar. Minn-
ismerki egypzku fornmenningar-
innar munu standa meðan jörðin
er við líði. pau fúna ekki úr raka,
því þar kemur varla dropi úr lofti.
par er sjálfsagt forngripasafn sem
varðveitir alt það er mennirnir
sjálfir ekki spilla. Og Forn-
Egyptar varðveittu eftirkomend-
unum leifar menningar sinnar og
vörðu þær tortíming af mannanna
hálfu, með því að geyma þær í'
helgum grafreitum konunganna,
sem enginn dirfðist að nálgast, án
þess að draga skó af fótum sér.
Egyptaland hefir vafalaust
lengst allra ríkja verið voldugasta
og auðugasta ríki heimsins. Frá
þeim tímum eru hin stórkostlegu
mannvirki, pýramídarnir, stein-
súlurnar og sfinxinn, sem bera
vott um ótrúlega menningu og
segja sögu Faraóa, sem lifðu fyr-
ir mörgum þúsundum ára.
En landið bar svo langt af lönd-
unum í kring að það gat ekki far-
ið hjá því að þeir litu þangað
girndarangum. Saga Egyptalands
segir frá því á víxl, að konungar
Egypta lögðu undir sig löndin í
kring, og að nágrannaþjóðir sett-
ust þar í að kjötkötlunum og kúg-
uðu Egypta. Síðustu, meir en
tvö þúsund árin, hefir Egyptaland
lotið erlendu valdi.
Rúmlega þrem hundruð árum
fyrir Krists burð, leggur Alexand-
er mikli Egyptaland undir sig, sem
þá laut Persum. Upp úr því hefst
ný menningaröld á Egyptalandi
sem stendur í mörg hundruð ár.
Skömmu fyrir Krists burð ná Róm-
verjar yfirráðunum. — Egypta-
land nefnist þá með réttu korn-
forðabúr ítalíu. Alexandría er þá
ein mesta verzlunarborg við Mið-
jarðarhaf, millistöð milli Miðjarð-
arhafslanda og hinna frjósömu
landa lengra í austurátt. Næstu
aldirnar eftir Krists burð er
Egyptaland eitt aðalsetur kristn-
innar, þar búa þá margir þeir sem
enn eru tilbeðnir dýrðlingar
kaþólsku kirkjunnar.
Svo hnignar Egyptalandi um
leið og rómverska ríkinu hnignar
og á sjöundu öld leggja Arabar,
lærisveinar Múhameðs, landið und-
ir- sig. Kristna menningin fer
smám saman út um “þúfur og hún
hverfur með öllu, en meðan Arab-
•ar ráða ríkjum á Egyptalandi
stendur rfkið með blóma. 1 lok
tólftu aldar t. d. er Saladín soldán
á Egyptalandi, hinn glæsilegasti
höfðingi, hygginn, hraustur og
sigursæll, miklu meiri maður,
mentaðri, mannúðlegri og betri,
en kristnu konungarnir í Vestur-
löndum, sem fara krossferðir til
landsins helga, sem þá laut
Saladín.
Svo kemur sami dauði blettur-
inn í sögu Egyptalands, sem í
sögu allra landa austur þar, þá er
Tyrkir setjast þar við stjórn. At-
vinnuvegum hnignar, mentalífið
fellur í dá og verzlunin minkar,
því að skömmu síðar finna Vestur-
landaþjóðirnar sjóleiðina til Ind-
lands, suður um Afríku og ítölsku
verzlunarburgeisarnir hættu að
sækja gull og dýrar vörur um
Alexandríu austan að, þær eru nú
fluttar á skipum suður um Afríku.
Fyrst fyrir Tiðugum hundrað
árum opnast augu manna aftur
fyrir því hversu Egyptaland er
óumræðilega þýðingarmikið fyrir
þá, sem vilja ráða Indlandi. pá
berjast Frakkar og Englendingar
um forystuna í heimínum. pá fer
Napoleon mikli hint nafntoguðu
en árangurslausu herferð til
Egyptalands.
Fyrir fimtíu árura var Súes-
skurðurinn opnaður. Úr því varð
það lífsnauðsyn fyrír brezka
heimsveldið að geta ráðið Egypta-
landi. Árið 1875 náðu Bretar und-
ir sig meiri hluta hlutabréfanna í
Súezskurðinum, og smátt og smátt
hafa völd þeirra farið þar vaxandi.
Fram að stríðsbyrjuninni hét
það svo að Tyrkjasoldán réði land-
inu, eh það var einungis í orði
kveðnu. pá er Tyrkir gengu í
fjandmannahóp Engler.dinga var
því formlega lýst yfir að því veldi
væri lokið. Nú bera friðarsamn-
ingarnir það skýlaust með sér að
Englendingar munu engan þola
við hlið sér á Egyptalandi.
pað er spá margra að þess muni
ekki mjög langt að bíða að
Egyptaland skipi sama sess í
enska heimsríkinu og Suður-
Afríka, verði sjálfstætt bandaríki
innan. hins víðlenda ríkjasam-
bands. —
Síðustu hálfa öldina, síðan Eng-
lendingar fengu fótfestu í land-
inu, hefir því fleygt geysilega
fram.
Egyptaland stendur nú tví-
mælalaust fremst allra þeirra
landa sem Múhameðsmenn byggja,
um þrifnað, framfarir og menn-
ingu.
Egyptaland er nú miðstöð fyrir
100 miljónir Múhameðsmanna í
Norður-Afríku og Suðvestur-Asíu,
bæði í verklegum og andlegum
efnum. öll tæki nútíðarmenning-
arinnar eru Egyptar að hagnýta
sér, hraðfara með afbrigðum. pað
er verið að gerbreyta stjórnarfari,
leggja áherzlu á uppeldismálin,
bæta æðri og lægri mentun, járn-
brautarlagningarí vatnsveitingar,
fjármál landsins, bankamál, heil-
brigðismálin, póst og símamálin
og finna æ nýjar leiðir um að
nota hinar stórkostlegu auðsupp-
sprettur landsins — alt þetta og
fleira verður til þess að Egypta-
land er eitt þeirra sem heimurinn
r^ú veitir mesta eftirtekt og vænt-
ir hins mesta af í náinni framtíð.
Egyptaland er aftur orðið það
sem það var fyrir tvö þúsund ár-
um, korn og afurðaforðabúr
margra landa.
Auðurinn streymir þangað og
viðfangsefnin óþrjótandi, og nóg
við fé að gera, til þess að stofna
ný fyrirtæki. Nú búa tólf miljónir
manna þar, en miklu fleiri geta
verið þar þó landrýmið sé ekki
mikið.
(-
Gigt, Liðagigt, Blóðóhreininci
læknast svo að segja á svipstunðu, með því að nota Sal Manitou,
heilsusaltið fræga, sem unnið er úr Little Lake Manitou vatninu, sem
fæst í tveimur tegundum Plain of Effervescent, þér getið fengið hvora
tegundina sem vera vill, báðar eru blandaðar með ^rúgna eða ávaxta
salti, sérlega aðlaðandi á bragðið. Hin fyrri er sterkari og dýrari, en.
sú síðarnefnda ljúffengari.
Hin óviðjafnanlegu gœði Sal Manitou
eru viðurkend af efnafræðingum, læknum og öllum neytendum. pað er
vísindunum að þakka, að hvert heimili getur orðið þessara meðala að-
njótandi. Indíánar fyr á tímum og hinir hvítu menn þann dag í dag,
hafa læknast á einni eða tveimur vikum með því að teyga töfraveigar
þessa merkilega vatns, og nú getið þér orðið hins sama aðnjótandi í
heimahúsum. — Fæst í öllum lyfja og matvörubúðum.
Standard Remedies Limited, Winnipeg, Man.
Mestu viðfangsefnin eru að
vinna bug á hinum gömlu og rót-
grónu þjóðarsiðum, sem eru þránd-
,ur í götu allrar framsóknar. peir
eru óðum að breytast fyrir áhrif-
I
um skólanna og blaðanna og þess,
hve samgöngurnar eru óðum að
batria og hægt orðið að ferðast til
Norðurálfunnar.
Svartasti bletturinn, alstaðar í
löndum Múhameðsmanna hefir
.verið kúgun og lítilsvirðing kon-
unnar. Er þar við rammastan
reip að draga. Kvennabúrslífið er
svo samgróið þjóðsiðum og átrún-
aði. En þar sér og votta fyrir
nýjum tímum. peir verða æ fleiri,
sem brjóta þjóðsiðinn um einangr-
un konunnar og eiga ekki kvenna-
búr. pað verður æ tíðara, að
egypzkir menn dvéljast um hríð í1
Norðurálfunni með allri fjöl-
skyldu sinni, og flytja heitn með
sér þrá eftir meira frelsi og
breyttu þjóðfélagsskipulagL
Fyrir fimmtíu árum voru ekki
aðrar mentastofnanir til en há-
skóljnn mikli í Kaíró og fáeinir:
lægri skólar, þar sem ekki var J
annað kent en arabisk málfræði
og stærðfræði. Nú eru skólarnir
fjölmargir og margbreyttir og
gríðarlega sóttir, ekki sízt skólar J
Norðurálfumanna.
Háskólinn í Kaíró er stærsti há- j
skóli Múhameðsmanna, og eru þar ‘
að jafnaði um 10 þúSund stúdent-
ar. Fram á síðustu tíma hefir þar
ekki verið annað kent en hið sama
og fyrir fimm hundruð árum. Og
enn í dag er sú stofnun bólverk
smíði til dauðadags. Hann datt
oían í brunn, er hann var að
smíða innan í, og beið bana ^f.
Alls varð þeim hjónum 9 barna
auðið, og komust 5 þeirra til full-
orðins ára: Elísa, kona Páls T.
Frederickson að Baldur, Guðrún,
kona Vilhjálms T. Frederickson,
bónda að Glenboro, Man.., Ingi-
björg, er andaðist 4. nóv. 1913, 22
ára gömul, Guðný, kona A. B.
Dalzell, er var rakari að Baldur,
en er nú í herþjónustu, og Árni,
er unnið hefir að aktýgjasmíði, og
er nýkominn heim úr herþjónustu
a Frakklandi.
Björn sál. var vandaður maður
cg vænn, og vel látinn af öllum
er hann þektu. Hann var iðjumað-
ur mesti, en var siðari árin nokk-
uð farinn að lýjast. í daglegri
umgengni var hann hæglátur, en
gat verið kátur og skemtinn í hópi
vina sinna. Trúmaður var hann
og heimílisfaðir góður.
Minningarorð.
Síðastliðið haust þegar spanska
veíkin geysaði lagðist hún átakan-
lega þungt, meðal margra annara,
á heimili eitt, í Mikley, heimili
Márusar J. Dolls. Um tíma lá alt
hið marga heimilisfólk þar, að
undanteknum honum sjálfum.
Níunda nóvember dó elzti sonur
hans, Jónas Kaspar, nærri tvítug-
ur piltur, hið bezta mannsefni.
Hann var karlmannlegur á velli,
kunnur að atorku og ráðdeild,
drengur hinn bezti og vinsæll af
öllum, sem þektu hann.
Fimm dögum síðar 14. nóv., eft-
ir tveggja vikna legu, andaðíst
kona Márusar, Ingibjörg DolL
Hún var fædd 25. nóv., 1878 í
Stóru-Lág, i Nesjum, í Austur-
Skaftafellssýslu á íslandi. For-
eldrar hennar voru þau Brynjólf-
ur Jónsson, nú dáinn, og Katrín
Magnúsdóttir, til heimilis í Mikl-
ey. Ingibjörg sáluga fluttist með
foreldrum og systkinum sínum frá
íslandi til Mikleyjar þegar hún
jvar 13 ára gömul, árið 1891. Átti
,hún svo ávalt heima síðan í Mikl-
I ey. Márusi Jónassyni Doll gift-
l ist hún 17. sept., 1897 og var hún
jþví nærri 21 ár í hjónabandi. pau
j hjón eignuðust 10 börn, sjö stúlk-
j ur og þrjá drengi og eru þau öll
j á lífi nema Jónas Kaspar.
Ingibjörg ságluga var frábær-
lega myndarleg og væn kona. Sitt
stóra heimili annaðist hún með
snild. Hún var djúpt hugsandi og
mjög alvarleg, föst og ákveðin í
skoðunum. Kristin var hún, ekki
einungis í orði heldur líka í verkL
Hún hélt við kristindóminn ekkí
að eins með óbifanlegri festu
beldur einnig með þeirri sannfær-
ingu fyrir dýrmæti hans, serm
j vermdi hug og hjarta. pað' er
stórt skarð fyrir skildi í íslenzka.
mannfélaginu í Mikley þar sem
| hennar missir við og um heimilið
má segja:
“Nú drúpir húsið við dapran
hljóm,
hjá dyrunum eikin grætur.”
Útfararminning um þau mæðg-
inin var haldin í Mikleyjarkirkju
á Pálmasunnudag, 13. apríl, af
séra Rúnólfi Marteinssyni.
R. M.
Manitobastjórnm og Alþýðumáladeildin
afturhaldsins og þröngsýnisins.—
En frjálslyndi og rannsóknarandi
Greinarkafli eftir starfsmann Alþýðumáládeildarinnar.
er smitandi og guðfræðistofnun
Múhameðsmanna er nú ekki ó-
snortin af því, fremur en aðrar.
Kóraninn og erfikenningarnar eru
nú settar undir sömu smásjá rann-
sóknarinnar og biblían og trúar-
greinar kristinna manna. pað er
óséð hver endi verður á þeim
rannsóknum. En það er ekki
óhugsandi, að Múhameðsmenn eigi
eftir að eignast, og það áður en
langt líður, sinn Lúter og þá
byltingu, sem slíkum manni yrði
samfara. Og sú bylting mundi
hefjast á Egyptalandi.
—Tíminn.
BJÖRN BJÖRNSSON.
Hinn 3. júní síðastl. andaðist að
Baldur, Man. Björn trésmiður
Björnsson.
Hann var fæddur 30. ágúst
1854 að Haga í Aðalreykjadal í
Suður-pingeyjarsýslu. Foreldrar
hans voru Björn bóndi Björnsson
og kona hans Guðný Guðmunds-
dóttir; hún var frá Ytra-Fjalli í
Aðalreykjadal, og voru þau Bald-
vin Jónsson skáld bræðra börn.
Hann kvæntist 6. október 1881
Sigríði Benediktsdóttur, er fædd
var að Grund í Höfðahverfi í
Suður-pingeyjarsýslu 3. febrúar
1852, dóttir Benedikts Benedikts-
sonar og konu hans Ingibjargar
Gunnarsdóttur, Loptssonar, hrepp-
stjóra að Grund. Níu vikna gömul
fór hún til hjónanna Jóns Guð-
inundssonar og Guðrúnar Jó-
hannesdóttur í Yztu-Vík í Lauf-
ássókn, og þar var hún þangað til
hún giftist.
pau Björn og Sigríður voru
fyrst í Yztu-Vík hálft annað ár;
eftir það bjuggu þau 4 ár að Mel-
um í Fnjóskadal og 2 ár að Meðal-
.heimi á Svalbarðsströnd.
Hingað til lands komu þau árið
1889 með 3 börn sín, en tvö höfðu
þau áðör mist á unga aldri. pau
settust að í Argyle-bygð og stund-
uðu þar búskap þangað til árið
1905. pá fluttu þau sig til Baldur-
bæjar og stundaði Björn þar tré-
SUMMERFAIÆ.OWING ML pK.SS
AÐ I.OSNA VIÐ pISTIiA.
Kafli þessi er úttlráttur út ritgjörð
(á ensku) um “Control of the Sow
Thistle,” og geta menn fenKið rit-
Kjörðina alla í einu laKi með því að
skrifa til Tlie Weeds Commisslon,
ManitolKi Department of AKriculture,
Winnipeg.
Hin eina áreiðanlega yrkingaraðferð
sem útilokar þistla og iilgresi, og gefur
gðða og arðmikla uppskeru, er
Summer-fallowing. Til þess að losna
við þistla af landi, sem brotið hefir
verið, eða verið er aS b r j 6 t a, þarf
miklu meira verk og miklu meiri nær-
gætni, en hingað til hefir átt sér stað.
Og sú aukavinna, sem menn leggja á
sig 1 þesu tilliti, gjörir -meira en að
borga sig, þvi hún tryggir bðndanum
miklu meiri og betri uppskeru á hinni
næstu uppskerutlð. pað er heldur eng-
in hætta á því, a'ð kornið líði sökum
ofræktar, með þvi að Marquis-hveitið
er lægra og stráið sterkara heldur en
Red Fife.
Aðal-leyndar'dómurinn viS Summer-
fallowing er sá, aS taka eigi stærri
spildu undir I einu, en sem svarar til
hestaflans á býlinu. Fjörutlu Sum-
mer-fallowed ekrur eru bðndanum
gagnlegri en hundraS ekrur illa brotli-
ar. þaS er erfitt aS ákveSa upp á
hár, hve stóra spildu er hægt aS yrkja
meS tveimur hestum, vegna þess hve
jarSvegurinn er mismunandi. Samt
sem áSur mun mega telja víst, aS einn
hestur muni duga til þess aS vinna vel
10 ekrur.
Eftrfylgjandi reglur hafa reynst vel
I RauSarárdalnum:
Summer-fallow einungis með culti-
vator.
Sumir bændur þykjast hafa fengiS
gáSan árangur á plöntumoldarjarS-
vegi, meS þvi einungis aS nota» duck-
foot CultJvator, án þess aS gera nokkra
plægingu. Ávinningurinn viS þá aS-
ferS er sá, aS jarSvegurinn er þóttari,
og ræturnar skerast miklu auSveldar.
En örSugleikarnir eru aftur á móti
þeir, aS fyrsta yrkingin gengur illa,
sökum rótarstubbanna, sem rekast upp
I Cultivatorlnn. þegar þessi aSferS er
viShöfS, er betra aS nota Cuitivatorinn
snerama, áSur en illgresiS hefir náS
nokkrum verulegum vexti. Hin fyrsta
cultivation á aS vera eins laus og hægt
er, en þær næstu, sem á eftir fara, eiga
að vera svo sem þumlung! dýpri.
LandiS þarf aS vera cultivated nægi-
lega oft, til þess aS þistlarnir nái eigi
aS skjóta laufum eSa þroskast miki'S.
pessi cultivation þarf aS vera gjörS,
þangaS til á haustin, aS jörSin tekur
aS frjósa og plöntur þessar hætta aS
vaxa.
Skim-plæKÍnK að liaustimi.
pegar Snow þistla fræ fýkur yfir
landiS seinni hluta sumars eSa
snemma aS haustinu, þá er Skim-
Plowing eS discing á haustin til mik-
illar nytsemdar, meS þvl aS þetta fræ
blömgast aS haustinu, og þolir þv!
eigi frostin, en hlýtur aS deyja.
Slftt, plæging, eSa discing, nær eigi
fullkomlega til hinna eldri þistla, sem
þegar hafa náS djúphm rótum; þarf
þvl aSailega aS segja þeim striS &
hendur meS vorinu. Og eigi baráttan
gegn illgresi þesu aS bera tilætlaSan
árangur, þá þarf landiS aS vera plægt
frá fjögra til sex þumlunga djúpt,.
snemma I júnímánSi. Og þarf þá
einnlg aS viShafa Cultivator, til þess-
aS koma I veg fýrir aS þlstlarnir gett
skotiS grænum blöSum. Og sú cultl-
vation þarf aS halda áfram viSstöðu-
laust þar til illgresiS er upprætt, eSa
þangaS til haustfroStin byrja.
Einungis ein vorplægiiiK
paS kemur þrásinnis fyrir aS hvorki
gefst tlmi né tækifæri fyrir haust-
cultivation á þvl landi, sem ætlaS hef-
ir veriS fyrir Summer-fallow. Par
sem svo er ástatt, verSur plægingirt
aþ bíSa næsta vors. AS öllu athuguSu
og nægilegu tiliiti teknu til rakans r
jörSinni, ætti plæging sú aS fara fram
fyrri partinn I júnl, og landiS culti-
vated á þann hátt, sem bent hefir veriS
á hér aS framan.
Ef akurinn er ekki stór, og nðg sf
plðgum viS hendina, getur stundum
veriS rett aS fresta plægingunni, þar
til illgresiS er nær því þroskaS.
pegar aS sáSfrumlan er aS myndast,
þa dregur hún aS sér mjög ákaft nær-
ingu frá rótinni, svo eftir aS fyrstí
vortíminn er um garS genginn, þá er
jurtin alla jafna I hinu veikasta ásig-
komulagi.
pð getur þessi aSferS stundum orS-
iS æSi varasöm, vegna þes aS sumar
frumlurnar geta ef til vill náS þroska
og útbreiSst á ný um landiS. Eftlr
aS búiS er aS plægia, er sjálfsagt aS
nota einnig Cultivatorinn.
Að plægja tvisvar á söniu árstiöinni,
Sú aSferS, aS plægja tvisvar, eSa ef
til vill þrisvar, á sömu árstiSinni, gefur
hvergi nærri eins góSan árangur og aS
plægja einu sinni, ásamt Surface
cultivating, og er' orsökin sú, aS á
milli plæginganna gefst illgresinu tlmi
til peS aS vaxa, og getur því orSiS 6-
mögulegt aS svelta þaS I hel.
TTiI atlnigunar.
Ef aS árstiSin hefir veriö þurkasöm
og verkiS samvizkusamlega af hendl
leyst, ættu þessar aSferSir, sem bent
hefir veriS á, nægja til þess aS útrýma
illgresinu með öllu. Samt er þaS eigi
alveg fullnægjandi trygging þess, aB
illgresis geti ekki orSiS vart I annari
eSa þriSju uppskeru, vegna þess aS
nýjar sáSfrumlur koma smátt og smátt
og þar af leiSandi nýjar plöntur. En
þaS tryggir aS minsta kosti eina hreina
og arSvænlega uppskeru.
Ef aS cultivation þessi var eigi vand-
virknisleg, má búast viS aS hinar
gömlu illgresistegundir gjöri vart viS
sig af nýju áriS eftir. Alveg hiS sama
girdir, þó landiS sé rakt, vegna þess
aS cultivation sllks jarSvegar aSeins
sker rætumar, og dreifir þeim’ þannig,
áS oftar hlýzt ilt en gott af.
En hafi nú svo tekist til, aS af ein-
hverjum ástæSum hafi eigi tekist aS
drepa illgresiS, Sa er ráSlegt aö planta
corn, eða aSra “hoed”-uppskeru, árib
eftir. Slíkt gefur góSan árangur.
\