Lögberg - 17.07.1919, Blaðsíða 7

Lögberg - 17.07.1919, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 17. JÚLl 1919. Bls. 7 i Sjálfstœði Hejaz. Af þjóðum þeim, sem öðlast hafa sjálfstæði og viðurkenningu á frið- arþinginu, er Hejaz ef til vill ein- kennilegust. Land það, sem sú þjóð byggir, liggur á arabiska skagan- um austan við Rauðahafið. Erindsreki Hejaz-manna á frið- arþinginu var Faisal prins, sonur Hussien konungs. Og þessa viðurkenningu þeirra má skoða sem síðasta sigurinn í hinum 1,300 ára gömlu sjálfstæðis- hugsjónum þeirra. “Arabía handa Aröbum”-hreyfingin er afar göm- ul, var byrjuð fyrst af Mohamet og haldið stöðugt vakandi af áhang- endum hans, og Hessj^en konungur, hinn núverandi yfirmaður þeirra, telur sig afkomanda spámannsins. En Arabar voru til löngu fyrir daga Mahomets. Á meðal fyrstu þjóðhöfðingja þeirra, er sögur fara af, var drotningin fagra frá Sheba, sú sem forðum sótti á fund Saló- mons konungs og töfraði hann með fegurð sinni, og sagt er að til þess tíma reki ættfróðir Gyðingar komu þjóðflokksins til Arabíu. Maho- met sameinaði Arabíumenn, en eft- ir hans daga náði enginn þjóðhöfð- ingi slíkum tökum sem hann, og að síðustu féll landið undir Tyrki, er héldu því fram að þessu síðasta stríði. En yfirráð Tyrkja voru aldrei viðurkenda af Aröbum sjálfum- þeir stóðu stöðugt á móti áhrifum og yfirráðum þeirra og einkum veitti sá flokkur arabisku þjóðar- innar, sem nefnir sig Bedouins og hefst aðallega við úti í eyðimörkum landsins, Tyrkjum megna mót- spyrnu, Bedouinar hafa ávalt staðið fast við frelsishugsjónir þjóðar sinnar. Árið 1916 lýsti Sharif Hussien, Emírinn í Mekka, yfir sjálfstæði þjóðarinnar og tók sér konungs- nafn. Hann veitti sabandsmönn- um að málum í stríðinu og hjálp- aði Englendingum til þess að brjóta Tyrki á bak aftur í Litlu Asíu, og fyrir þá hjálp hans við- urkendu Englendingar sjálfstæðí Hejaz, og það var fyrir tilhlutun brezku sendiherranna, að erinds- reki þeirrra fékk aðgang að frið- arþinginu. Á undan stríðinu héldu Tyrkir nokkrum úr Hussien fjölskyld- unni í gisling í Mekka, því það voru aðaljega bæirnir, sem þeir höfðu náð yfirráðum yfir. 1 hinni nafnkunnu ræðu sinni á móti alþjóðasambandinu minnist Senator Reed í Bandaríkjunum á þessa þjóð, og telur hann hana eina af “blökku þjóðunum,” sem er fjarstæða, því þó að Arabar séu ekki hvítir á hörund, þá nær engri átt að kalla þá Svertingja. peir eru svipaðir á hörundslit og ítalir eða Spánverjar, og í æðum þeirra hefir aldrei runnið Svertingja- blóð. peir eru afkomendur þeirra manna, er voru merkisberar menn- ingarinnar. peir áttu sérstakar bókmentir og heimspeki, þegar Bretar bjuggu í sínum jarðhúsum og voru ekki lengra á veg komnir á braut menningarinnar heldur en þeir eru, sem vér nú nefnum villimenn. Og þessi þjóðflokkur er einn af þeim fáu, sem Rómverjum tókst aldrei að yfirvinnna. En þrátt fyrir fortíð þessa, er engum blöðum um það að fletta, að Hejaz-menn eru orðnir langt á eftir tímanum í öllum framförum, og er þar um að kenna aðallega hinu mjög svo þurra loftslagi og því, hversu afskektir þeir eru. Senator Reed sagði í ræðu þeirri sem minst er á hér að framan, að tala Hejaz-manna sé 300,000 og bætir svo við: “og af þeim eru 150,000 villimenn, sem nefnast Bedouins og haldast við úti í eyði- mörkum, lýður, sem flakkar frá landi til lands, skepnur sem að elta úlfalda sína og sofa undir beru lofti þar sem þá dagar uppi. Menn, sem eru háðir sömu lífs- kjörum og forfeður þeirra voru fyrir 10,000 árum — hafa í engu breytt út af siðum þeirrra né hugsunarhætti, nema í því, að að- hyllast kenningar Mahomets.” En þeir, sem þjóð þessari eru vinveittir, segja að hún telji 1,000,000 manns og að all-mikill hluti hennar sé búsettur í dölum landsins, þar sem jarðargróðinn er mestur. En það er tiltölulega lítill partur landsins, mest af því eru eyðimerkur og fjöll. Nokkur hluti þjóðarinnar býr í bæjum og borgum og er Mekka þeirra stærst; íbúatalan þar er frá 75—100 þúsundir. En hinn partur þjóðarinnar, Bedouinarnir, er farand-Iýður í eyðimörkinni, eins og senatorinn segir. Að ýmsu leyti eru Bedouinarnir þó kjarninn úr þjóðinni. pað eru þeir, sem hafa hald- ið frelsis-hugsjónum þjóðarinnar vakandi og hjá þeim þróast enn dygðir þær, sem gaf hinu forn- arabiska ríki þrótt þess. Bedouinarnir eru farand-flokk- ur á háu stigi—fara úr einum stað í annan, eftir því sem kringum- stæðurnar krefjast. En þess verð- ur vel að gæta, að þeir byggja land það, sem ekki getur staðið straum af þeim á neinn annan hátt. peir eru neyddir til þess, að fylgja hjörðum sínum úr einum stað í annan, til þess að halda þeim við haga og finna vatnsból. peir búa í tjöldum, sem þeir flytja með sér, og segja menn, að þeim sé svo haganlega fyrir kom- ið, og svo vel gjörð, að betri þekk- ist ekki í víðri veröld. Úlfaldann, sem er burðardýr þeirrra og fararskjóti, hafa þeir tamið svo, að þeir geta ferðast á honum 100 mílur á dag, dag eftir dag, án þess að fá dropa af vatni, og þegar rignir svo að sándarnir gróa, halda þeir kyrru fyrir með hjarðir sínar, eins lengi og bit- hagi endist, og það eins þótt vatns- laust sé, því úlfaldamjólkin nægir þá ekki einasta til þess að slökkva þorsta fólksins, heldur og hinna fránu arabisku hesta líka. En sá galli er á þessu mjög svo þarfa dýri, úlfaldanum, að hann virðist hvergi geta þrifist og notið sín nema þarna í arabisku eyðimörk- inni. pví þó reynt hafi verið að flytja hann út þaðan, hefir hann í engu tilfelli þolað breytinguna, heldur vezlast upp og dáið. Stjórnar fyrirkomulagið er all- einkennilegt. Framkvæmdarvald- ið er í höndum stjórnar, sem í eru fyrirliðar hinna ýmsu flokka þjóð- arinnar. Auk þess hafa þeir þing, þar sem allir eiga málfrelsi, geta sótt mál sín og varið. Á slíkum þingum fara og dómar fram í málum manna. par sem um er að ræða mannsmorð, sem sannast hefir, geta hlutaðeigendur kosið, hvort heldur þeir vilja taka fé- bætur eða líf þess, sem morðið hefir framið, og hefir þetta fyrir- komulag orðið til þess, að kveikja hatur á milli sumra flokkanna og stórættanna, sem í sumum tilfell- um hefir haldist uppi mann fram af manni. petta einfalda líf og fastheldni við fornar dygðir þjóðarinnar, er svo mikið ber á meðal Beouina, nær þó ekki til íbúanna í Mekka, sem er aðal-borg þjóðarinnar. En þvert á móti er borg sú alkunn fyrir siðleysi. peir, sem fæddir eru í borginni, bera flestir þrjú ör á andlitinu, og er það alment álitið, að á þeim þurfi menn að vara sig, hvort heldur það er karl eða kona. Mekka er fæðingarstaður Maho- mets, og fer fólkið þangað píla- grímsferðir á ári hverju í stórum íiópum. Fólk það á við hin verstu ókjör að búa í borginni. pað er prettað á alla vegu, sem unt er að hugsa sér, og svo langt ganga borgarbúar í því, að selja píla- grímunum drykkjarvatn dýrum dómum; enda er þetta aðal-at- vinnuvegur borgarmanna. Næstur Mekka er bærinn Med- ina að stærð. par er Mahomet grafinn. Um þann bæ settist Hussien konungur nú í stríðinu og hefði getað skotið hann niður. En sökum helgi þeirrar, sem bær- inn hefir í huga Araba, vegna þess að þar hvílir Mahomet, þá settist hann með liði sínu um bæinn og ætlaði að svelta Tyrki. En þeir fengu laumað inn vistum, svo að konungurinn sæti þar líklega enn, ef það hefði ekki verið fyrir aðstoð Breta, er settu það skilyrði þegar vopnahléð var samið, að Tyrkir skyldu gefa upp Medina. Fyrir stríðið var kristnum mönn- um og Gyðingum bannað að stíga fæti sínum inn í borgina Mekka, svo að konsúlar hinna ýnísu landa Urðu að búa í Jidda, sem er hafn- arbær rétt við borgina. Ef þessu fyrirkomulagi verður ekki breytt, þá fær enginn af sendiherrum þjóðanna til Hejaz að búa í höfuð- borginni. Já, eg kem skjótt. Amen. Eg hefi nokkrum sinnum lesið kapítulann í Esekíel 34, og það hvílir þungt á sál minni, það sem drottinn talar þar fyrir munn Ese- kíels spámanns til Israels hirðara. Dómurinn er þungur, sem guð sjálfur framkvæmir, og hann að- varar áður en komið er þangað, að dómurinn verði ekki umflúinn. — Eg vil benda á 10. versið, er svo hljóðar: “Svo segir drottinn al- valdur: Sjá, eg vil koma til hjarð- mannanna og heimta mína hjörð af þeirra hendi; eg vil setja þá af hjarðmenskunni; ekki skulu þeir lengur vera hirðar, sem einungis ala sjálfa sig; og eg vil frelsa mína sauði undan þeirrra tönnum, þeir skulu ekki framar leggja þá sér til munns”, og 11. versið: “pví svo segir drottinn alvaldur: Sjálf- ur vil eg fara og spyrja eftir hjörðinni og leita hennar”. Enn fremur 16. versið: “Eg vil leita þess týnda; sækja það hrakta; binda um það limlesta og koma þrótt í hið veika, en varðveita hið feita og sterka; eg mun halda þeim til haga eins og vera ber.” — Ald- rei hefir verið stærri þörf en ný á þessum myrku og skelfilegu tím- um, að íhuga orð guðs, fyrir þá, er hafa valið sér þá stöðu að vera hirðarar; eg meina þá, sem eru rétttrúarinnar megin í það minsta hvað “orðið” áhrærir; hinir eru þar fyrir utan og hafa ofurselt sig villunni svo skelfilega að af- neita guðdómi Jesú, upprisu hans, himnaför o. s. frv. í hvert skifti, sem eg hefi tekið mér vestur-ís- lenzku blöðin í hönd, hefi eg búist við að sjá auglýst, að bænasam- koma yrði haldin þann eða þann dag í Sslenzku kirkjunni og fólk auðvitað beðið að koma til bæna. En aldrei hefi eg séð neitt í þá átt. Fari eg hér ekki rétt með, bið eg forláts. En sé þetta satt, þá er það dauðamerki, að alt ann- að sé nauðsynlegra. Ekki dettur mér í hug að neita, að sumar sam- komur eru í góðu augnamiði; en engum kristnum manni getur dul- ist, að þar sem bænin er látin sitja á hakanum, þar vantar aðal-afl kristindómsins. Bæn og trú eru skilgetnar systur; bænin gengur á undan öllu öðru og ber okkur, sem sálmaskáldið segir “beina leið í drottins skaut”. Bænin er óútmálanleg blessun, sem drott- inn sjálfur gefur okkur öllum hæfileika til að geta framflutt fyrir sig, sínu heilaga nafni til dýrðar. pegar eg bið fyrir hinum eða þessum, sem eg veit eg fæ aldrex tækifæri til að sjá eða tala við, þá fullvissar guðs andi mig með trúarinnar óbrigðulu full- vissu, að guði er alt mögulegt, og líka það, að senda þeim hjálp, sem hann kallar mig til að biðja fyrir, og oft í þeim kringumstæðum sýn- ir hann mér hvernig var ástatt fyrir mér sjálfri fyrir meir en 12 árum síðan, ef vera kynni að það yrði til vakningar einhverri sál, sem langar að nálægja sig. guði í bæn, en hefir ekki enn þá fundið vegínn, sem Jesús nefnir þröngva veginn og liggur til lífsins, og all- ir, sem fæðast af guðs anda, fá reynslu fyrir þeim sannindum. pað var haustið 1906, að guðs andi sannfærði mig um synd, um réttlæti og um dóm svo sterklega, að eg komst á engan hátt frá þess- ari sannfæringu; sýndi mér, að sál mín var dæmd til eilífrar glöt- unar. Eg rannsakaði mitt liðna líf, sá þar syndir og allskonar á- sakanir, sem eg sá enga bót við. pað eina, sem ofurlítið gladdi mig í þessum kringumstæðum, var, að eg ætíð hafði sett von mína á frið- þægingu drottins míns og frels- ara Jesú Krists. En nú var sú blessun frá mér tekin að hvíla í því. Eg spurði sjálfa mig, hvað eg ætti að gera, en þar var dauða- þögn. Ekkert svar fékst. Oft kom mér til hugar að fara til prests- ins, sem var lúterskur, og tala um þetta við hann, en guðs andi, sem tekið hafði við stjórn í sál minni, sýndi mér aftur og aftur, að hann gæti ekkert hjálpað mér. pá þekti eg ekki, að guð hafði ásett sér að leiða mig sjálfur þangað, sem þeir voru, er gátu uppfrætt mig um hvað mér bæri að gera. Svo var það eitt kvöld þetta sama haust, að eg gekk fyrir dyr, þar sem nokkrir voru saman komnir af frelsisherfólki. Eg hafði aldrei verið á þeirra sam- komum og þótti það hafa æði hátt, þegar eg heyrði til þess þetta kvöld. Var eg svo beygð, að eg hugsaði mér að heyra, hvað það hefði að segja, og fór því inn. Eftir samkomuna kom kafteinn- inn til mín og tók mig tali, og spurði mig hvort eg væri endur- fædd. Ekki man eg hverju eg svaraði; skildi auðvitað ekki, um hvað hann var að tala. pá talaði hann um, að eg skyldi biðja, og það á hnjánum; eg svaraði þessu engu, en 1 huga minn flaug á sömu mínútu þetta drambfulla svar, að eg mundi geta beðið eins vel þar sem eg sæti, eins og á hnjánum. Legg nú merki til: Eg, sem aldrei hafði nálgast guð í bæn frá mínu eigin hjarta. Auðvitað kunni eg margar bænir og sálma, sem aðrir höfðu samið, og ekki ber mér að gera lítið úr, að oft hafði það snortið hjarta mitt til augna- bliks blessunar, en á sömu stundu og þetta fór fram, gaf guð mér skilning á, að það að biðja á hnjánum væri auðmýkt, sem guð hefði mætur á. Og lengra fór það; næst ^af guð mér þetta einfalda dæmi fnér til hjálpar: Að ef eg væri dæmd til dauða af veraldleg- um konungi og eg vissi að hann mundi fjemur náða mig bæði eg hann um líf á hnjánum, hvað eg mundi þá gera: Á sömu mínútu fór eg á hnén og byrjaði á að reyna að biðja með tollheimtu- mannsins bæn: Guð, vertu mér syndugum líknsamur! Eg man þá stund, á meðan eg man nokkuð. Jesús bað fyrir mér. Guðs andi bað með óumræðilegum andvörp- unum, og allir, sem þektu bæn, báðu fyrir mér. Og ekki löngu þar eftir fékk eg fullvissuna um, að alt var fyrirgefið og nafn mitt var í lífsbókinni, og guðs friður, sem yfirgengur allan skilning, hafði streymt inn í sál mína, sem var gagntekin af þakklæti til míns himneska föðurs fyrir friðþæging- arfórnina í Jesú, er tók bölvun syndarinnar burt af sál minni og kallaði mig til að vitna um það, sem eg hafði séð og þreifað á: að öll hans loforð eru sönn og hann færir þau fram með sterkum armi. Eg var 50 ára gömul, þegar þetta var, og hafði litla þekkingu á einu og öðru, sem tilheyrir andlega líf- inu. En eitt er víst, að alt varð nýtt fyrir minni sálarsjón og mig undraði, að eg ekki löngu fyr skyldi hafa fundið þetta dýrmæti —bænina. Guð gaf mér skilning á sínu orði, sem var mér alveg nýtt; og Krists kærleiki þrengdi mér til að vitna um guðs náð, sem öllum stendur til boða í Jesú Kristi. Eg mætti ekki góðum viðtökum, sem ekki er von, því holdlega sinnaður maður skilur ekki hvað guðs andi er. Eitt með því fyrsta eftir að sál mín var fædd af guðs anda, var, að biðja fyrir fólki míns heimalands, sem eg elska með fullkominni sársauka-elsku. Eg heyrði þá spotta Jesú og ekki spara neitt til að krossfesta hann á ný, að svo miklu leyti sem hægt er að gera það. Menn brúka lær- dóm og gáfur og alt, sem tungan getur talað; einnig í ræðum og ritum; og þessar dauðu örvar eru sendar út um alt til andlegs dauða þeim er þær hitta—meðtaka—; sumar mjúkar á að sjá, og hitta þær til eitrunar alla þá, sem ekki eru rótfestir á hinum eina sanna grundvelli, sem er guðs opinber- aða orð—Jesús Kristur. Eg vil bæta því við, að hver sá, er gefur sig út til þess að vera andlegur leiðtogi, ber að koma þangað, að hann viti fyrir víst, að hann sé fæddur af guðs anda; annars hlýtur hann að vera það, sem Jes- ús talar um: blindur, og þá auð- vitað blindra leiðtogi, og þá er ekki von að vel fari. Og hver verða þá launin fyrir hjarðmensk- una? Presturinn verður að koma alveg sama veginn og hver annar syndari, í hjartans auðmýkt, og biðja tollheimtumannsins bæn, og það af dýpstu hjartaxis alvöru. Eg fer ekki fleiri orðum um þetta, en vísa til sankti Jóhannes- ar 1. pistils, 1. kap., 8.—9. versin, og hver endurfædd sál þreifar á þessum sannindum.. Næst langar mig að benda þér, sem lest línur þessar, á 3. kapítula í sama pistli, versin 8, 9, og 10. Einnig þar fær endurfædd sál reynslu fyrir þeim sannindum, svo sannarlega sem þeir 'ekki falla frá, sem er hræðilegra en alt ann- að. pað er svo margt að segja um þetta. Eg er að biðja guð að vekja mína samlanda til að lesa biblí- una, því við heyrn og lestur guðs orða vaknar manneskjan til at- hugunar um sál sína. Manneskj- an hefir sjálf að útvelja sér, hvar sál hennar fær bústað í eilífðinni. pað er alvarlegra en alt annað, þar enginn veit nær sagt verður: Hingað og ekki lengra! Ef einhver er sá, sem les línur þessar, er langar að reyna kraft bænarinnar, þá vildi eg mega segja þér: Dragðu það ekki. Hristu það ekki af sál þinni, sem markleysu eina. pað er guðs vekj- andi andi, sem er að kalla þig. Gerir þú það í auðmýkt og trúar- trausti guðs miskunnar, þá skaltu reyna, að þú stendur ekki tóm- hentur upp frá bæn þinni. preyztu ekki. Guð þekkir löngun þína og mætir þér á miðri leið. Eg hefi beðið guð að línur þess- ar mættu verða einhverri sál til blessunar af mínum kæru sam- löndum. pú, sem biður trúaðra bæn, bið fyrir mér, að mér veitist náð að standa stöðug og trú til enda, svo eg fái kórónu lífsins. Af náð er eg frelsuð, og af náð stend eg upprétt enn þá, með þeirri einu löngun, að vitna um Jesúm Krist, gefinn mér til rétt- lætingar, helgunar og eilífrar endurlausnar. Sveinbjörg Johnson. 5217 Pr. Albert Str. Vancouver, B. C. Business and Professional Cards HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem tíl húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. GOFINE & CO. Tala. M. 3208. — 322-332 ElUce Ave. Horninu á Hargrave. Verzla meí og virCa brúkaPa húa- muni, eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum & öllu sem er nokkura vlrCL Oss vantar menn og konur tll þesa aC læra rakaraiCn. Canadlskir rak- ara hafa orCiC aB fara svo hundruCum skiftir I herþjónustu. l>ess vegna er nú tækifæri fyrir yBur aC læra pægl- lega atvinnugrein oy komast I göCar stöCur. Vér borgum yCur göC vmnu- laun á meCan þér eruC aC læra, og tlt- vsgum yCur stöCu aC loknu naml, sem gefur frá $18—25 um vikuna, eCa viC hjálpum yCur til þess aC koma á fót “Business” gegn mánaCarlegrl borgrun — Monthly Payment Plan. — NámiC tekur aCeins 8 vlkur. — Mörg hundruC manna eru aC læra rakaralCn á skölum vorum og draga há laun. SpariC járnbrautarfar meC þvi aC læra á næsta Barber College. Hemphill's Barber College, 229 Pacific Ave, Winnipeg. — Útlbú: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operatlng á Trades skóla vorum aC 209 Pacific Ave Wlnnl- peg. ... * The Ideal Plumbing Co. Hort)i Notre Dame og Maryland St .Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið os«. J. J. Swanson & Co. Veizla með laeteégnir. Sjá um lciau á húeum. Annaat Ito eg eldnábyrgðir o. fl. 808 Paris Bullding Phone Main 2596—7 G.&H. TIRE SUPPLY CO. Sargent Ave. & McGee St. Phone Sher. 3631 - Winnipeg Gert við bifreiðar Tires; Vulcanizing og retreading sér- stakur gaumur gefinn. pað er ekkert til í sambandi við Tires, sem vér getum eigi gjört. Vér seljum brúkaða Tires og kaupum gamla. Utanbæjarpantanir eru af- greiddar fljótt og vel. Islenzk vinnustofa ACgerC bifreiCa, mótorhjóla og annara reiChjóla afgreidd fljött og vel Elnnig nýjir hifreiCapartar ávalt viC hendina. SömuleiCis gert viC flestar aCrar tegundir algengra véla S. EYMUNDSSON, Vinnustofur 647—649 Sargent Ave. Bústaðnr 635 Alverstone St. Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seijum einnig ný Perfect reiðhjól- Skautar smíðaðir, skerptir og endurbættir. J. E. C. Williams 641 Notre Dame Ave. Brantford Red Bird Beztu reiðhjól í Canada. Fást hjá Tom Sharpe 253 Notre Dame Ave., Wihnipeg SkrifiC eftir upplýBÍngum undir eins. Fáið Prentun gerða hjá Columbia'Press Ltd. A. G. CARTFR úrsmiður GuU og silfurvöru Xaupmaður. Selur gleraugu vi f tUra hæfi Prjátiu ára reyn«* x i öllu sem aC úr hringjum » « öCru gull- stássi lýtur. — G* rlr viC úr og klukkur á styttr tima en fólk hefir vanist. 206 NOTRE fiAJIE AVK. Síml M. 4529 . tVinnipeg, Man. Dr. R. L. HURST, > >mber of Roj 1 Coll. of Surgeons, k. 'g., útskrlfaC\ t af Royal College oí PUjslci&na. Lr don. SérfræClngur 1 brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. —Skrtfst SöF Kennsdy Bldg, Portage Ave. .V möt Eaton's). Tals. M. 814. Helmb' M. 269«. Tlmi tll viCtais: kl. 2—r ->g 7—8 e.h. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tblevbonk garkv 330 OrricE-TíMA*: a—3 Hslmili: 776 Victor St. Tblephonk garry 881 Winnipeg, Man. Vér leggjum sérstaka áherzlu á aC »eija meCöl eftlr forskrlftum lækua. Hir. beztu lyf, sem hægt er aC fá. eru notuC elngöngu. þegar þér komiC meC forskrlftina tll vor, megiC þér vera víbs um aC fá rétt þaC sem læknlrinn tekur til. COKCKKUGK A CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Glftlngaleyfisbréf seld. Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building TBLBraONaiðARRT 'lil. Office-timar: 2—3 HKIMII.ll 764 Victor St.cet I rKLEPMONBi GARRV TflH Winnipeg, Man, Dagtals. St J. 474. Nœturt St J. 8« Kalli sint á nótt og degl. DR. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S- frá Manltoba. Fyrverandi aCstoCarlæknlr viC hospítal i Vinarborg, Prag. og Berlin og fleiri hospítöl. Skriístofa á eigin hospitali, 416—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutiml frá 9—12 f. h.; 8—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og læknlng valdra sjúk- linga, sem þjást af brjóstvetkl, hjart- veikl, magasjúkdómum, innýflavelki, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. Dr- J. Stefánsson 401 Beyd Building; C0R. P0RTI\CE AVE. 8c EDMOfiTOfi IT. Stundar eingöngu augna, eyina. nsf og kverka ajúkdóma. — Er aS hitta hákl. 10—12 f.h. Sg 2—5 e. h.— Talaimi: ISÆain 3088. Heimili 105 Olivia St. Talsimi: Garry2St5. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buildlng' Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aCra lungnasjúkdóma. Kr aC finna á skrifstofunnt kl. 11_ 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M. 3088. Heimili: 48 Alloway Ave. Talsiml: Sher- brook 3158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipegj J. G. SNÆDAL, iTANNLŒKNIR 614 Somerget Block Cor. Portage Ave. sg Donald Strest Tal*. main 5302. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Domlnion Tires ætið á reiCum höndum: Getum út- vegaC hvaCa tegund sem þér þarfnist. A ðgerðum og “Vulcanizlng” sér- stakur gaumur geflnu. Battery aCgerðir og blfreiCar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. ATJTO TIRE VtJLOANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767, DpiC dag og nótt Verkstofu Tals,: Garry 2154 Heim. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagns&höld, svo sem straujám víra, allar tegundlr af glösum og aflvaka (batteris). VERKSTDFft: 676 HQME STREET ■ — THOS. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfræPiagar, Skripstcfa:— Koom 811 McArthur Building, Portage Avecue ábitun: P. O. Box 1656, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Hannesson, McTavish&Freemin logfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 J?eir félagar hafa og tekið aö sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkdrk. Tal*. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafoersiumaðnr 503 PARIS BUILDING Winnipeg Joseph T. Thorson^ íslenzkur Lögfræðingur Heimiíi: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSR& PHILLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montrcal Trust Bldg., Winnipeg Phone Main 512 Gísli Goodman TINSMIÐUR VKRKSTŒBI: Horni Toronto og Notre Dami Phou* Uelmlii. •arry 2988 Qarry 899 J. H. M CARS0N Byr ti! AUskonar ilmi fyrir fatlaða menn, cinnig kviðsUtaumbúðir o. fl. Talsími: Sh. 2048. 338 COLONY ST. — WINNII'KG. A. S. Bardal 846 Sherbrooke St. Selur líkkistur og annalt um útfarír. Allur úthúuaCur aá bezti. En.frem- ur aelur hann alakonar minnisvarSa og legsteina. Heimilia Tal. - Garry 2161 Bkrifatofu Tala. - Qarry 300, 37S Giftinga og ... Jarðarfara- blom með litlum fyrirvara Birch hlómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST. JOHN 2 RING 3 JOSEPH »TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR IlelmUis-Tals.: SL John 1844 Skrifstofu-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæCi húsaleiguskuldlr, voCskuldir, vlxlaskuidir. AfgrelCir alt sem aC lögum lýtur. Skrifstofa, 255 Matn Strert Áhugi þinn þarf að vera vakandi. Nú er runnið upp nýtt tímabil £ sögu vor Bandaríkjamanna. Vér höfum komið út úr ófriðnum með þann feikna fjárhagsþrótt, er fá- ir hefðu vogað að láta sig dreyma um fyrir fimm árum. Nú ætti öllum að geta liðið vel, ef þeir að eins ofþreyta sig ekki. Triner’s Angelica Bitter Tonic er bezta meðalið fyrir þann, sem þreyttur er. Slíkt meðal byggir upp vilja- kraftinn, veitir góðan svefn og er ómissandi, einkum í sumarhitan- um. — Triner’s Liniment er einn- ig afbragðs meðal. pað tekur fyrir rætur sjúkdómsins og gefur skjótan bata.— Við bálssjúkdóm- um er Triner's Antiputrin ómiss- andi og langbezta meðalið; það hreinsar hálsinn undir eins og er öyggíjandi þegar um sár er að ræða. — Hafið öll þessi meðul ávalt á heimilunum. Allir lyf- salar verzla með þau Triner’s meðulin. — Joseph Triner Cam- pany, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chicago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.