Lögberg - 28.08.1919, Blaðsíða 7

Lögberg - 28.08.1919, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. ÁGÚST 1919. 7 Agrip af ræðu Lloyd George. Á mánudaginn var hélt forsæt- isráðherra Breta Lloyd George eina af sínum skorinortu ræðum í þinginu á Bretlandi. Hann talaði um fjárhagslega ástandið á Bret- landi og lýsti því með skerandi orðum. Sagði hann að stríðið hefði kostað Breta £40,000,000,000 (8200,000,000,000). “En það sem óálitlegast er í sambandi við þessi fjármál,” sagði forsætisráðherr- ann, “er verzlunarástandið. Að- fluttu vörurnar nema £800,000,000 umfram þær útfluttu, og þjóð- skuld ríkisins hefir hækkað úr £641,000,000 og upp í £7,800,000,- 000. Um framfarir er ekki að ræða hjá oss. pjóðinni er búið fall, ef ekki getur komist lag á verzlun- arviðskifti vor við aðrar þjóðir. Vér verðum að auka framleiðsluna svo, að útfluttu vörurnar séu að minsta kosti eins miklar og þær innfluttu. Á öllum svæðum erum vér að eyða meiru en vér framleið um. útgjöldin eru alstaðar meiri hjá oss heldur en tekjurnar. petta er því miður satt, en þetta getur ekki gengið.” Fyrir stríðið sagði Lloyd George að Bretar hefðu flutt inn £150,- 000,000 virði af vörum umfram þær útfluttu. Inntektir af inn- stæðu Breta utan Bretlands sagði hann að væri £100,000,000 að eins, þar sem Bretar þyrftu nú að mæta £800,000,000 skuld, sem þjóðin stæði í fyrir innkeyptar vörur. Innflutningsbann það, sem ver- ið hafði á ýmsum vörutegundum og gefið iðnaðarmönnum kost á að framleiða og verzla með vörur, sem annars mundu hafa verið fluttar inn af einhverjum, sagði Lloyd George að yrði upp hafið 1. september næstkomandi. Ástandið meðal verkamanna sagði hann að væri á góðum vegi með að lagast. Sagði hann að af í>,600,000 hermönnum sem lausn hefðu fengið frá herþjónustu þá væru að eins 350,000 sem atvinnu- lausir væru. Nauðsynlegt að auka framleiðsl. una. Lloyd George benti á að fjár- hagslegar horfur á Bretlandi væru mjög svo alvarlegar, nema því að eins að eyðslan yrði takmörkuð og framleiðslan aukin. Eins og nú stæðu sakir væri Englendingum ómögulegt að keppa við innfluttar vörur frá Bandaríkjunum. Eftirlaun til hermanna, sem stjórnin yrði' að borga næmu £100,000,000 á ári. “En þó eru hin opinberu útgjöld ekki þau sem ógna ,mér mest,” s’agði forsætis- ráðherrann, “heldur eyðsla ein- staklinganna, sem er enn hættu- legri og erfiðara er að takmarka heldur en hin opinberu útgjöld. Einn vegur til þess að bæta úr þessu væri aukin framleiðsla. En í öllum greinum í landinu að ak- uryrkjuframleiðslunni einni und- anskilinni er eytt meiru heldur en framleitt er.” Lán Breta til sambandsþjóða r sinna.. r “Vér höfum lánað um fjórar biljónir sterlingpunda til ýmsra þjóða, og gefur sú upphæð okkur um tvö hundruð miljónir í vexti. Við höfum selt um £1,000,000,000 Virði af verðbréfum til þess að borga fyrir herbúnað handa sjálf- um oss og samherjum vorum. Og við höfum tekið til láns hjá Banda- ríkjunum og Canada £1,200,000,000 til þeirra sömu þarfa. Og það sem þjóðirnar skulda okkur að Rússum meðtöldum nemur £1,800,- 000,000. Vér verðum að jafna verzlunar- hallann eða að þjóðin verður að líða skipbrot. Vér erum að reyna að gjöra þetta til bráðabyrgða með því að taka ný lán, bæði pen- ingalán og vörulán. En þau vörulán, sem vér verðum að taka, sérstaklega óunnar vörur og vist- ir, miða ti^Jæss að gjöra ástandið enn þá verra en það nú er. Hvert sem maður lítur, þá eru útgjöldin að vaxa, en tekjurnar að minka. Á öllum svæðum er eyðsla þjóðarinnar að aukast, en fram- leiðslan að þverra. petta er óhrekjandi sannleikur. En slíkt getur ekki haldist. Kolaframleiðslan í ár verður að eins 200,000,000 tonn, þar sem að hún var áður en stríðið skall á 287,000,000, þrátt fyrir það að 30,000 fleiri menn vinna nú í nám- unum heldur en þar unnu 1914. Og tonn af kolum, sem kostaði ár- ið 1913 10 shillings kostar nú 36 shillings. Og eins og allir vita þá eru kolin undirstöðuatriðið und- ir iðnaðinum brezka. Útlitið er því í sannleika alvarlegt, nema því að eins að eitthvað lagist. í Bandaríkjunum eru laun verkamanna hærri heldur en hér hjá oss, vinnutíminn þar er ekki l»ngri en hér, og þó er fram- leiðslukostnaðurinn þar lægri heldur en hér hjá oss. pegar þannig standa sakir, er samkepn- in við vörur sem framleiddar eru Hrein í meðferð. Seld í Jiverri lyfja- búð og matvöruliúsum. undir því fyrirkomulagi oss með öllu ómöguleg. Og það er engtn tolllöggjöf sem getur bjargað oss í þessu sambandi.” “ Eftir að hafa bent á að gangverð á ensku pundi í Bandaríkjunum væri nú 17% shillings, hélt for- sætisráðherrann áfram og sagði Vér megum ekki lækka seglin. “Vér getum aldrei bætt úr þessu, fyr en vér aukum framleiðsluna. Ef vér ekki gjörum það, verðum vér neydd til þess að lækka kröfur vorar til lífsframfærslu. pað er ekki um neitt annað að velja, eða þá í þriðja lagi að yfirgefa land- ið, sem vér börðumst fyrir i fjög- ur ár. “Heimurinn er lamaður eftir ósköpin sem á hafa gengið, en hann nær sér bráðum aftur.” “Sem ástæða fyrir því að vinnu- tíminn yrði styttur, hefir því ver- ið haldið fram a* framleiðslan þverraði aldeilis ekki fyrir því. Vinnutíminn hefir verið styttur að mun, og það hefir komið á dag- inn, að framleiðslan hefir þverrað nákvæmlega í sama hlutfalli. — Verkamennirnir hafa unnið geysi- lega mikið á síðastliðnum tveim- ur árum, en auðsætt er það að ef framleiðslan verður ekki aukin, þá getur þeim ekki haldist á því sem ?eir hafa unnið.” Ásetningur að takmarka leiðsluna.. ræðumaður að það hefði tilfinnan- leg áhrif, eins og nú stæði á með verð á vörum, sem Bretar þyrftu að flytja inn frá Bandaríkjunum. Benti hann á að verzlunar sam- kunda Breta hefði fult vald til þess að takmarka innflutning á vörum, sem sökum affalla á gjald- miðli Breta væri boðin á markað- inum fyrir lægra verð heldur en Bretar sjálfir gætu selt þá sömu vöru. En í millitíðinni og til reynslu hefði stjórnin ákveðið að innflutn- ingsbann á vörum til Bretlands yrði lyft 1. sept. n. k. Ræðu sína endaði Lloyd George með þessum orðum: “Stjórnin hefir gjört sitt bezta, til þess að benda á hvað gjöra þurfi. Látum alla þá sem vilja bjarga þjóðar- fleyinu taka til ára.” Mrs. McDonald pyngist um 20 pund. Hún segist líta út eins og önnur manneskja frá því hún fór að nota Tanlac. fram- in tæki að sér að láta vinna í nám- unum, og benti á verkfallið nýaf- staðna í Yorkshire, sem hann sagði að ekki hefði miðað til þess að jafna sakir á milli námaeigand- anna og verkamanna þeirra, held- ur hefði það verið verkfall á móti stjórninni. Að skifta landinu niður í deildir. Lloyd George benti á, að stjórnin hefði aðhylst samvinnu og samtakahugmyndir þær, sem fram Lloyd George benti á að sann- anir væru fyrir hendi í þá átt að menn takmörkuðu framleiðsluna af ásettu ráði, og að það væri lífs- spursmál fyrir vinnulýðinn, verk- stjóra og þá sem fyrir iðnaðar framleiðslu stæðu, að taka höndum saman til þess að auka sem allra mest framleiðsluna. Hann sagði að kenning sú sem héldi því fram, að eftir því sem menn ynnu minna, eftir því yrði meira um vinnu og að fleiri ættu kost á að vinna. petta sagði Lloyd George að væri villukenning, sem allir góðir menn ættu að hjálpa til að útrmýa. í sambandi við kolaframleiðsl- una gat Lloyd George þess að stjórnin, samkvæmt bendingu allra verkfræðinga aðhyltist þá stefnu að námaréttindi öll, væri eign þjóðarinnar. En gat þess líka að stjórnin gæti ekki aðhylzt tillögurnar, sem Senkey nefndar- álitið bygðist á. Sa^ði að það væri engin sönnun fyrir því að betra samkomulag og meiri samúð yrði á milli verkamanna, þó að stjórn-Kheit. til Hafnar til þess að nema Bjarni S. Lúðvíksson. pann 21. maí síðastl. andaðist Bjarni Stefán Lúðvíksson að heim- ili hr. Jónasar Samúelssonar á Point Roberts, Wash., og var jarð- sunginn næsta dag af séra Sig- urði Óláfssyni. Var hann lagður til hvíldar í grafreit bygðarinnar og fylgdi fjöldi fólks honum til grafar. Bjarni sál. var borinn í þennan heim snemma á árinu 1866, og var því 53 ára gamall er hann dó. Hann var sonur Lúðvíks Finn- bogasonar, sem lengi vann við verzlunarstörf á Húsavík, og konu hans Lilju Bjarnadóttur frá Reykjum í Hjaltadal í Skaga- fjarðarsýslu. priggja ára misti Bjarni heit. móður sína. Var sá missir honum það tjón) er hann beið aldrei bætur. Uppleystist þá heimili föður hans og var Bjarni sál. tekinn af einhverju skyld- fólki sínu, en var svo á hrakningi mikið af uppvaxtarárum sínum. prettán ára byrjaði hann að vinna við verzlunarstörf, og varð það hans atvinnugrein mestmegnis upp frá því, þar til s. 1. ár að hann varð að láta af þeim starfa sökum heilsubijlunar. Var það aðallega sinnisþungi er sótti á hann. Árið 1917 misti Bjarni sál. elztu dóttur sína Lillian, 20 ára að aldri. Fékk það mjög á hann, því hann var til- finningamaður mikill, og mun hann aldrei hafa náð sér til fulls eftir þann missi. Innan við tvítugt sigldi Bjarni verzlunarfræði. Kom svo til ís- lands aftur og fór til Ameríku ár- ið 1888, þá tuttugu og tveggja ára gamall. Staðnæmdist hann fyrst í Winnipeg, en f^utti svo þaðan vestur að Kyrrahafi til Seattle, Wash. par kvæntist hann, árið 1894 eftirlifandi konu sinni, Mar- gréti, dóttur Kristjáns Hall frá Borðeyri, en sem ólst upp hjá Eggert Jónssyni og pórunni Ólafs- dóttur frá Söndum í Miðfirði. peim varð tíu barna auðið og eru hefðu komið að því er þær snertu! níu af þeim á lífi, sex drengir og verkamennina. Kvað það óefað sanngjarnt að þeir hefðu rétt til þess að vera í ráðum með, þá er um verklegt fyrirkomulag væri að ræða, og með það fyrir augum hefði stjórnin skift landinu niður í deildir, þar seni þetta fyrirkomu- lag skyldi verða reynt, og ættu verkamenn að hafa umboðsmenn sína í stjórn þeirra deilda. Stjórnin ætlar ekki að kaupa námurnar. Forsætisráðherrann sagði að lög skyldu verða lögð fyrir þingið, sem heimiluðu stjórninni að kaupa námaréttindi í landinu, og sem heimiluðu stjórninni einnig að stofna sjóð, til þess að aðstoða verkamenn landsins á braut menningar og þrifa. En að stjórn- in ætlaði sér ekki að kaupa nám- urnar né heldur að láta vinna þær á sinn kostnað. “Vér sáum hættu þá, sem þjóð- inni stafaði af framleiðsluþörf- inni og ásettum oss að leggja mál- ið fram fyrir verkalðýinn þegar um lengd á vinnutíma var að ræða, lágmark á kaupgjaldi og þátttöku hans í stjórn iðnaðarins og hlut- töku hans í ágóðanum.” Svo mintist Lioyd George aftur á verzlunarástandið og mælti: “Vér verðum að gleyma því sem var, áður en stríðið skall á, en líta á hlutina eins og þeir eru nú.” f sambandi við gangverð brezkra peninga í Bandaríkjunum, sagði þrjár stúlkur. Eftir að Bjarni heit. kvæntist fluttust þau hjónin til Victoria, B. C., en ílentust þar samt ekki lengi. Svo bjuggu þau á ýmsum stöðum hér á ströndinni, en síð- ustu tíu starfsár hans vann Bjarni sál. við verzlunarstörf hér á Point Roberts, og jókst og blómgaðist verzlun sú stórum eftir að hann tók við henni. Sýndi það bæði hæfileika hansk og trúmensku og bar einnig vott um traust það og vinsældir er hann naut hjá fólki yfirleitt. Fyrir ári síðan fór Bjarni sál. á spítala í Bellingham, Wash. Flutti þá fjölskylda hans héðan nokkru seinna, alfarin til þess bæj- ar líka. Út af spítalanum komst hann þó innan skamms, en eftir læknis fyrirskipan varð hann að flytja út á landsbygðina. Kom hann þá hingað til Point Roberts aftur, til Mr. og Mrs. J. Samúels- sonar, og var hjá þeim það sem eftir var af hérvistardögum hans. Bjarni heit. var drengur góður, blátt áfram og hreinlyndur, vel gefinn og greindur maður. Hann var ætíð fús á að leiðbeina og rétta hjálparhönd þegar til hans var leitað, sem æði oft bar við. peir sem þektu hann geyma því minn- ingu hans hjá sér með hlýleika og virðingu. Friður Guðs hvíli yfir moldum hans. “Fyrir fáum dögum” sagði Mrs. Emily McDonald, að 1598 Pacific Ave., Winnipeg, “sýndi eg ná- grannakonu minni mynd af sjálfri mér, áður en eg byrjaði að nota Tanlac, og mér hefir farið svo fram síðan, að hún ætlaði varla að trúa því að myndin væri af mér.” Mrs. McDonald, er gift velþekt- um embættismanni, sem vinnur við Canadian Pacific járnbrautar- félagið, hefir búið í Winnipeg síð- astliðin sautján ár, og má því bú- ast við að fólki þyki eftirtektavert að kynnast áliti hennar á Tanlac, víðsvegar um Canada. “Fyrir fjörtutiu og fimm árum”, bætir hún við, “þegar eg var að eins á sautjánda árinu, fékk eg svo ilt aðkast af meltingarleysi, að ætt- ingjar mínir töldu á því tvísýni hvort eg mundi nokkru sinni ná mér aftur, þótt eg um stundar sak- ir kynni að komast í gegn um það, sem kallað er. Mér skánaði þó nokkuð í bráðina, en ávalt var þessi illkynjaði sjúkdómur að gera vart við sig öðru hvoru, og þá alla jafna á hærra stigi. En núna fyr- ir þremur árum ágerðist veikin svo mjög, að eg teldi mér alls enga von um bata. Matarlystin fór út um þúfur, og maginn lenti í þeirri óreiðu, að eg’mátti ekkert ofan í •mig láta, nema ögn af mjólk og lin- soðnum eggjum. Brauð gat eg með engu móti etií), nema því að eins að það væri svo harðbakað, að það væri næstum brunnið til agna, og samt þoldi eg það þó varla. Mér þótti kökur og sætindi dæmalaust góíur matur, en við það varð eg aiveg að segja skilið. pað var engu líkara en að alt sem eg borð- aði yrði undir eins að sýruólgu í maganum, og fylti hann af gasi. Stundum kendi eg einnig svo ákafs hjartverkjar, að mér fanst alt hringsnúast umhverfis mig. Gasólgan þrengdi oft svo mjög að andardrættinum, að eg varð oft að setjast upp í rúminu um hánótt til þpss að ná andanum, og stundum komu fleiri nætur í röð þannig, að mér kom ekki dúr á auga. Eg tapaði holdunum svo fljótt, að svo mátti heita að helzt væri eigi ann- að eftir skilið en beinagrindin ein. Höfuðverkurinn kvaldi mig og blóðrásin var í mesta ólagi. Einnig kvaldist eg af gigt í ökl- unum, og stundum bólgnuðu fæt- urnir svo að eg gat við illan leik komist í nokkra skó. “Eg hafði leitað fjölda lækna og reynt öll hugsanleg meðöl, en verulega bót meina minna fékk eg ekki fyr en eg fór að nota Tanlac. En það meðal hefir líka bygt mig svo rækilega upp, að nú er eg al- veg eins og nýsleginn túskilding- ur. — Með góðri samvizku get eg því mælt með þessu óviðjafnan- lega lyfi við hvern, er þjáist á lík- an hátt og eg hefi gert. Nú er matarlystin orðin ágæt, mér verð- ur ekki vitund ilt af neinu, sem eg borða, og eg kenni hvorki fram- ar gasólgu né andarteppu. Aldrei á æfinni hefi eg notið betra né reglulegra svefns. Hin daglegu heimilisstörf eru mér nú reglulegt yndi, í stað þess sem eg sárkveið fyrir þeim áður. Höfuðverkurinn og gigtin hafa hypjað sig á brott, og eg hefi þyngst um full tuttugu pund. Eg hefði svarið fyrir að nokkurt meðal væri til í heiminum, er gæti læknað mig til fullnustu af jafn langvarandi sjúkdómi, en Tanlac er lyfið, sem átti í sér fólginn þann töframátt. Lanlac er selt í Liggets Drug Store í Winnipeg, og fæst einnig í lyfjabúðum út um land, og að minsta kosti getur lyfsalinn ávalt útvegað það.—Adv. Eg vil bæta því hér við, að ekkja Bjarna sál. og börn þeirra hafa beðið mig að skila innilegu hjartans þakklæti frá sér til allra hinna mörgu, er sýndu þeim sam- hygð og hluttekningu í sorgum þeirra og aðstoðuðu þau á einhvern hátt. En sérstaklega þó til Jónas- ar Sæmundssonar og Ingibjargar konu hans, er Bjarni sál. var hjá eftir að hann kom út af spítalan- um, eins og getið er um hér að framan, og sem gjörðu alt er hægt var fyrir hann. pau biðja gjafar- ann allra góðra hluta að launa þeim það, þegar þau þurfi þess mest við og á þann hátt sem hann sér þeim fyrir beztu. Kolbeinn Sæmundsson. TIL SÖLU. HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er Kægt að semja við okkur, hvort heloiur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið OVER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St.f horni Alexander Ave. G0FINE & CO. Tals. M. 3208. — 322-332 KUlce Ave. Horninu Él Hargrave. Verzla með og vlrða brúkaSa hú»- mnni. eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á ö’.lu sem er nokkurs virlSi. Oss vantar menn og konur tll þesa að læra rakaraiðn. Canadiskir rak- ara hafa orðið að fara svo hundruðum skiftir I herþjönustu. þess vegna er nú tækifæri fyrir yður að læra þægt- lega atvtnnugrein oy komast I gúðar stöður. Vér borgum yður gðð vmnu- laun á meðan þér eruð að Iæra, og út- vegum yður stöðu að loknu námt, »em gefur frá $18—25 um vikuna, eða við hjálpum yður til þess að koma á föt “Business” gegn mánaðarlegri borgun — Monthiy Payment Plan. — Námið tekur aðelns 8 vtkur. — Mörg hundruð manna eru að læra rakaralðn á skðlum vorum og draga há laun. Sparið járnbrautarfar með þvl að læra á næsta Barber College. Heniptjlll’s Barber College, 229 Pacific Ave, Winnipeg. — Otibú: Re- glna, Saskatoon, Edmonton, Calgary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operating á Trades skðla vorum að 209 Pacific Ave Winnt- peg. The Ideal Plumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland St Tals. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar við- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið osa. J. J. Swanson & Co. Verzla með fasteignir. Sjá um leigu á húsum. Annaat lán og eldsábyrgðir o. fl. 808 Paris Bulldlng Piiono Maln 2596—7 A. G. CARTf ft úrsmiður GuU og silfurvöru taupmaður. Selur gleraugu vi? tllru hæfi prjátiu ára reynsé t i öllu sem að úr hringjum N g öðru gull- stássi lýtur. — Q rir við úr og klukkur á styttr Uma en fðlk hefir vanist. 206 NOTRE f iAME AVK. Sími M. 4529 • iVinnipeg, Man. Dr. R. L. HURST, smber of Roj 1 Coll. of Surgeons, L.g., útskrifaöv r af Royal College of PWslciana, L» don. Sérfræðlngur 1 brjðst- tauga og kven-sjúkdðmurn. —Skrtfat 30P Kennedy Bldg, Portage Ava. . V mðt Eaton’a). Tal«. M. 814. Helmh M. 289«. Tlml tll vlðtals: kl. 2—, ,g. 7—g a Dr- B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Tblbíhonr garrv 320 OrvicK-TfMAR: 2—3 , Hslmili: 77« Victor St. Thlephonk garry 381 Winnipeg, Man. Dagtals. St. J. 4T4. Næturt St. J. III Kalli sint á nðtt og degl. D R. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.RC.P. frft London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknlr við hospital 1 Vlnarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospltöl. Skrifstofa á eigin hospltall, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutlmi frá 9—12 f. h.; 8—8 og 7—;9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgið hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- iinga, sem þjást af brjöstvelkl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveikl, kvensjúkdömum, karlinannasjúkdðm- um.tauga veiklun. Vér leggjum sérstaka áherzlu á að ■elja meðöl eftlr forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá, eru notuð eingöngu. þegar þér komlð með forskriftina til vor, meglð þér vera viss um að fá rétt það sem læknlrlnn tekur til. COLCLKHGE A OO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke 8t. Phones Garry 2890 og 2691 Glfttngaleyflsbréf seld. Dr. O. BJORN8ON 701 Lindsay Building Trlephonk, garry BSÍe Office-timar: 2—3 HBIMILIl 78* Victor tti eei rRLHPUONRi GARRY T«3 Wimiipeg, Man. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildirtg: C0R. P0RTHCE ATE. & EDMOfiTOþ *T. Stundar eingöngu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10-12 I. h. og 2 — 5 e. h.— Talsímt: Main 3088. Heimili 105 OliviaSt. Talsimi: Garry 2315. G.&H. TIRE SUPPLY CO. Sargent Ave. & McGee St. Phone Sher. 3631 - Winnipeg Gert við bifreiðar Tires; Vulcanizing og retreading sér- stakur gaumuí’ gefinn. pað er ekkert til 1 sambandi við Tires, sem vér getum eigi gjört. r Vér seljum brúkaða Tires og kaupum gamla. Utanbæjarpantanir eru af- greiddar fljótt og vel. íslenzk vinnustofa Aðgerð bifreiða, mðtorhjðla og annara reiðhjðla afgreidd fljðtt og vel Einnig nýjir bifreiðapartar ávalt við hendlna. Sömuleiðia gert við flestar aðrar tegundir algengra véla S. EYMUNDSSON, Vinnustofur 647—649 Sargent Ave. Böstaður 635 Alverst-one St. Undirskrifaður veitir tilboðum móttöku til 1. október í sex lóðir í lliverton á fljótsbakkanum, á mjög æskilegum stað, með Frame bygg- ingu 24x48, með góðum hitunar á- höldum. Skrifið eftir frekari upp- lýsingum. Umslögin skutu merkt: “Tender Old School Site”. S. Hjörleifsson, Sec.-Treas. Lundi School District No. 587 Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól- Skautar smíðaðir, skerptir og endurbættir. i . E. C. Williams 641 Notre Dame Ave. Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsson General Contractor 804 McDermot Ave., Winnipeg Dr. M. 8. Halldorson 401 Boyd BuUdlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aðra lungnasjúkdöma. Er að finna á skrlfstofunni kl. 11_ 12 f.m. og kl. »—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M. 3088. Helmill: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 TiJ viðtals frá kl. 1—3 e. h heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipegí J. G. SNÆDAL, > TANNLŒKNIR • 614 Somer*et Block Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominlon Tires ætið á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist. Aðgerðum og “Vuleanizlng” sér- stakur gaumur gefinu. Battery aðgerðir og bifreiðar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. ACTO TTRE VtJLCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tais. Garry 2767. Opið dag og nðtt Verkstofu Tals.: Garry 2154 Heim. Tals.i Gnrry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagns&höld, svo sem straujám víra, allar tegundlr af gliisum og aflvaka (batterls). VERKSTOFA: G76 HOME STREET THOS. H. JOHNSON eg HJÁLMAR A. BERGMAN, íslenzkir lógfraeðingar, Skmfstofa:— koom 8n McArthnr Building, Portage Avenue A*itun: P. o. Box 1650. Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg Hannesson, McTavTsh & Freemin Kigfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími M. 450 peir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- sons heit. í Selkirk. \ Tal*. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafœrslumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Joseph T. Ihorson^ Islenzkur Lögfræðingur Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PIIILLIPS & SCARTII Barristers, Etc. 201 Montreal Trust pidg., Winnipeg Phone Main 512 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Darae Phonr Oarry 2988 Htíimllls Qarry 89 A. S. Bardal 843 Sherbrooke St. Selur likkistur og annait um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann alskonar minnisvarða og legstema. Heimilis T»<» fikrifutofu Tats. - Qatrry 2151 Garry 300, 375 Giftinga og , . , Jarðaríara- meÖ litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 J. H. M CARSON Byr ti! AUskonar Uml fyrir fatlaða rnenn, elnnig kviðsUtaambúðlr o. fl. Talsíml: Sh. 2048. 338 COI.ONY ST. — WINNIPEG. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Helmilis-Tals.: St. John 1S44 Skrif stofn-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtaki bæðl húsaleiguskuldlr, veðskuldir, vixlaskuldir. Afgreiöir alt sem að lögum lýtur. Skrifetofa. 255 Moln Frestur er hætfulegur. Maga s.iiikdÓTnar eru ekkert bama leikfang. Mörg vand- ræði í þeim efnum befðu get- að orðið umflúin, ef sjúkling- arnir hefðu ekki dregið það of á langinn, að nota hið rétta læknislyf. Nafnið á hinu rétta meðali, er nú orðið á vörum þúsunda karla og kvenna, sem hlotið hafa af því óyggjancþ. heilsubót. Hér er einn af nýj- ustu vitnisburðunum: “New Ýörk, 2.0 júlí 1919. Mér hefir fallið dæmalaust vel við Trin- er’s American Elixir of Bitter Wine. Og nú vil eg ekkert annað meðal nota. Eg get ekki ráðlagt fólki neitt annað betra en Triner’s American Elixir of Bitter Wine. Hað er örugg- asta lyfið. Yðar, Marv Mu- lac.” — Ef þú þjáist af höf- uðverk, taugaveiklun eða mátt- leysi, þá skaltu biððja lvfsal- ann um Triner’s American El- ixir of Bitter Wine, og ekkert annað, — Við tognun, gigt, þrota og magnleysi er Triner’s Liniment langjbezta meðalið. — Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Ave., Chieago, 111.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.