Lögberg - 28.08.1919, Síða 8

Lögberg - 28.08.1919, Síða 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. ÁGÚST 1919. Or borgi mm Mr. Indriði Reynholt, sem lengi hefir búið í bænum Red Deer í Alberta kom til hæjarins í vikunni sem leið og dvelur hér um tíma. Unglingspiltur 16 ára gamall getur fengið stöðuga atvinnu við að læra prentverk/ Hann þarf að kunna íslenzku og ensku. — Lyst- hafendur snúi sér til ráðsmanns Columbia Press. son,. sem var ein þeirra sem að heiman komu nú með Gullfoss. — Miss Sveinsson er systurdóttir Mrs. S. A. Guðnason og hefir komið til að dvelja hjá þeim hjón- um. Mrs. Pauline Thorláksson frá Brown, Man., sem hefir verið gestur í bænum, fór heim til sín á föstudaginn var. íslenzkir bændur ættu að at- huga auglýsingu frá Hannesi Lin- dal kornkaupmanni og þeim fé- lögum. Menn geta reitt sig á hrein og lipur viðskifti frá þeirra hendi.. þær ungírúrnar Olla Thorleifs- son og Rúna Johannsson frá Gardar, N. D., voru skornar upp við botnlangabólgu á Almenna sjúkrahúsinu, hér í borginni fyr- ir hálfum mánuði, af Dr. B. J. Brandson. pær eru orðnar albata og héldu heimleiðis í gær. Mr. Guðmundur Jónsson frá Vogar P. O., Man. kom til bæjar- ins á laugardaginn var. Hann heimsótti í ferðinni ættingja og vini í Selkirk, og hélt heimleiðis um miðja þessa viku. íslenzku Goodtemplarastúkurnar eru að undirbúa skemtíferð næsta mánudag til Kildonan Park. Verð- ur farið frá Goodtemplarahúsinu með sérstökum strætisvagni kl. 1.30 e. h. , Mr. og Mrs. Jón Gíslason frá Calgary komu til bæjarins fyrir helgina. pau eru á leið alfarin til íslands; ætla að sigla með Gull- foss, sem fer frá New York um mánaðamótin. Mrs. G. F. Gíslason, Elfros, Sask., kom til bæjarins í síðustu viku. Hún fór suður til Brown, Man. á föstudaginn var, að heim- sækja móður sína, Mrs. S. Johann- son, sem þar býr. Mr. og Mrs. S. W. Melsted lögðu á stað í gær (miðvikudag) í skemti- ferð suður í Bandaríki og til borg- anna í austur Canada. Fyrst er ferðinni heitið til Duluth, Minn. og þaðan með skipum austur um stórvötnin til Toronto og víðar. Mrs. S. Sveinsson, sem dvalið hefir vestur í Kandahar hjá skyld- fólki sínu undanfarandi, er ný- komin til bæjarins. Sagði hún þær fréttir að porsteinn Indriðason, sem hefir haft verzlun bæði í Kandahar og Dafoe, hafi selt verzlanir sinar og ætli að halda suður til Califomia ásamt fjöl- skyldu sinni og dvelja þar yfir vetrarmánuðina. Fimtudagskveldið 4. sept. verð- ur samkoma á grasfletinum norð- an við Fyrstu lút. kirkju, sem kvenfélagið stendur fyrir. par verða ýmsar skemtanir um hönd hafðar og vandað til þeirra eftir föngum. Veitingar verða seldar á staðnum. Fólk ætti að fjölmenna til að skemta sér hver með öðrum þessa kveldstund. —' Inngangur 10 cent. Byrjar kl. 8. TRADE MARK, REGISTERED í bréfi frá 10. þ. m. til Mr. J. J Vopni í Winnipeg, segir kand>. Á. Gíslason að hann leggi á stað frá íslandi með alla fjölskyldu sína með Lagarfoss, sem fara eigi til Ameríku seint í september. Og er það fólk því væntanlegt hingað norður til Winnipeg eftir miðjan október. Fyrsti fundur Jóns Sigurðsson ar félagsins, eftir sumarfríið verður haldinn í Goodtemplarahús inu á þriðjudagskveldið, 4. sept Áriðandi málefni liggja fyrir fundinum. Nauðsynlegt að með limir fjölmenni og komi í tíma. Mrs. H. Hermann að 695 Home St., skrapp suður til North Dakota á fimtudagsmorguninn var í kynnisför til barna sinna Með henni fór einnig Mrs Campbell dóttir hennar frá Valley City, sem dvalið hefir sér til skemtunar um nokkra hríð hér í borginni. Mr. Bogi Bjarnason, fyrrum rit- stjóri að Wynyard Advance er bjTjaður að gefa út blað í Foam Lake sem heitir The Western Review. pað er vikublað á stærð við Wynyard Advance. Fyrsta blaðið hefir oss verið sent. pað er myndarlegt og vel úr garði gert og engin ástæða er til að ætla að framhaldið verði ekki eins, því ritstjórinn er vel gefinn og vand virkur og má því vænta hins bezta frá hans hendi. pessir Islendingar komu með Gullfossi í vikunni sem leið til New York, heiman af íslandi: Árni Sveinsson bóndi í Argyle (af aðalfundi Eimskipafélags ís- lands). puríður Jónsdóttir. Guðrún Ásmundsdóttir. Karolína Margrét Sveinson. Björn Jónsson. Stefán Guðjohnsen, eftir mánaða dvöl hjá móður sinni öðrum ættingjum í Reykjavík. peir feðgar Mr. Árni Eggerts- son og Grettir sonur hans voru einnig á sama skipi vestur, en urðu eftir í New York og koma hingað á föstudagskveldið. 10 og Messrs. J. J. Swanson & Co. & H. G. Henrickson Real Estate Agents, 808 Paris Bldg., Winnipeg, hafa tækifæri að selja á rentu nokkrar peningaupphæðir fyrir menn, gegn 7—8% vöxtum, og fvrsta veðrétti í ábúðarjörðum og bæjarfasteignum. peir vilja fá undir eins eina upphæð, er nemur $13,000,.00, og nokkrar aðrar upp- hæðir frá $500.00 til $3,000.00. ■ peir menn, sem eiga reiðupeninga og vilja koma þeim á góða vöxtu, gegn góðri tryggingu, ættu að skrifa J. J. Swanson & Co., sem allra fyrst. Skrifa má hvort held- ur sem vill á ensku eða íslenzku. Serg. Jón G. Jónsson frá Vogar P. O., Man., sonur Guðmundar Jónssonar frá Húsey í N.-Múla- sýslu á íslandi og konu hans Jór unnar Björnsdóttur, er svo til ný- kominn heim úr Evrópustríðinu.— Jón innritaðist í 223. herdeildina í marz 1916, og fór með þeirri deild til Englands. Um áramótin 1916—1917 fór hann til Frakk- lands, og var með 78. herdeildinni þar til að stríðinu lauk. — Jón var sæmdur heiðursmedalíu fyrir ágæta framgöngu í orustum við Chambre. — Hann fór frá Winni- peg með herdeild sinni sem óbrot- inn liðsmaður, en vann sig upp í Sergeant stöðu, eftir að hann kom til vígvallarins. Og þótti hann svo miklum mannkostum og hæfileik- um búinn, að hermálastjórnin var búin að ákveða að senda hann til Englands á hermannaskóla, til þess að fullkomna kig í þeim fræð- um, sem prýða þykir herforingja. Sunnudaginn 3. ágúst andaðist á King Edward spítalanum Thor- steinn Kristinn Goodman, frábær efnismaður 25 ára að aldri. Hann var sonur þeirra hjónanna Hreins Hreinssonar Goodmans og konu hans Sigríðar pórðardóttur, er búa í grend við Piney í Manitoba. Thorsteinn heitinn var bróðir Sigurðar Goodmans hér í bæ, sem var einn allra fyrsti fslendingur- inn til að fara í stríðið. Thor- steinn fór líka í stríðið, gekk í 223. herdeildina árið 1916, fór með henni til Englands 1917 og jaðan nærri tafarlaust á stríðs- völlinn, þar sem hann ávann sér hinn bezta orðstír. Síðastliðinn vetur veiktist hann, meðan hann var í Norðurálfunni, af influenzu, og náði ekki fullri heilsu eftir >að, komst með ^veikum burðum heim til foreldrá sinna, og varð að fara eftir örfáa daga á sjúkra- húsið, þar sem hann dó. Hann var jarðsunginn af séra Rúnólfi Mar- teinssyni 5. ágúst og jarðaður I nýjum grafreit Piney bygðar, sem >á um leið var vígður. Thorsteinn var afbragð ungra manna í Piney og þó lengra væri leitað. Að hon- um er hinn mesti söknuður. ursson. Ættu þeir, er merkilega gripi hafa undir hendi, að taka sér slíka menn til fyrirmyndar og láta safn þetta njóta gripanna og varðveita þá þannig frá glötun. Pétur Jónsson söngleikari, dvel- ur hér eitthvað fram eftir mánuð- inum. Kom með íslandi síðast. Hann hefir undanfarin þrjú ár dvalið í pýzkalandi og sungið þar ýms erfið viðfangsefni í ýmsum söngleikjum. Hefir hann hlotið mikið lof fyrir söng isnn. Hann hefir fyrstur íslendinga gert sér söngleik at atvinnu. Er það eigi heiglum hent að keppa á því sviði, því margir eru örðugleikarnir. En Pétur hefir sigrast á þeim öllum og er nú fullkominn söngleikari, sem mikils má af vænta. Nú eru öll skip er síldveiðar ætla að stunda héðan vestan og norðvestan í sumar, fyrir nokkru síðan farin héðan til veiðistöðv- anna. Lítur vel út með síldveið- ar á Vestfjörðum og Ströndum og norðanlands hefir nú síðustu viku aflast sæmilega, er veður hafa ekki hamlað. Langt, mun nú komið að slá túa hér í nærsveitunum. Kváðu þau vera í góðu meðallagi og sumstað- ar betur. pó hafa sífeldar regn- ingar ef til vill dregið úr gras- vextinum. —Frón. uós ÁBYGGILEG AFLGJAFI -------og----- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sern HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúinn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg Electric Railway Go. GENERAL MANAGER Hver skyldi detta í lukkupottinn? QUARTER SECTION lands í einni beztu fslendingabygðinni í Manitoba. Uppskera í héraðinu ávalt góð og land vel fallið til griparæktar. Hús og gott vatnsból. Alt landið má rækta horna á milli. —Ekran kostar $15 ef borgað er út í hönd.— Heimkomnir hermenn, sem hafa landbúnað í hyggju, ættu ekki að sitja af sér þetta ágæta tækifæri.. H. F. Johnston & Co. 310 Confederation Life Bldg. Phone M. 5895 Winnipeg. Gjafir til Betel. Mr. og Mrs. séra Jóhann Bjarnason, Árborg, Man. $25.00 Guðjón J. Vopni, Kanda- har Sask., áheit ....... 10.00 Með innilegu þakklæti. .... J. Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave., Wpg. Spurning. Er eg skyldugur að greiða skatt til sveitar eða skóla af landi, sem eg hefi keypt og borgað bithaga- leyfi á (Grasing permit) ? Fáfróður. Svar. pað að leigja bithaga eða slæj- ur á landi gefur þeim sem leigir engan eignarétt á landinu. Er því ekki hægt samkvæmt lögum að skattsetja menn fyrir slíku landi og því síður að skylda menn til þess að borga slíkan skatt. En þegar nöfn manna eru sett á skatt- skrá undir slíkum kringumstæð- um, þá ættu menn að sjá um að nöfn þeirra væru strykuð út þegar skattskráin er yfirskoðuð At Court of Revision.—Ritstj. Frá Selkirk. líta marga staði kæra, og áður kunna. Síðan las Mrs. Rakel Maxon upp fyrsta kaflann af kvæðinu Enock Arden, í snildar- legri þýðingu eftir Sig. Júl. Jó- hannesson; og má fullyrða að það tapaði engu við upplestur Mrs. Maxon. par næst flutti Mr. Kl. Jónasson fjöruga og skemtilega ræðu, um það eina málefni, sem hann kvað enn ekki vera úttæmt; íslenzka þjóðrækni. Lagði hann til, að ef ekki væri mögulegt að fá unga fólkið til að læra að lesa ís- lenzku, þá væri reynandi að fá það til að lesa íslenzkar bókmentir á ensku máli. Ýmsar af fornsög- um vorum væru þegar þýddar á enska tungu; og væru þannig unga fólkinu aðgengilegar á því máli. Einnig mintist hann á þjóðsögur vorar. Kvað hann, að engin þjóð í heimi myndi eiga merkilegri og hugmyndaríkari þjóðsögur; þó kannske að undanteknu hinu ara- biska sögusafni, púsund og einni nótt. pessar þjóðsögur vorar væri auðvelt að þýða á ensku, einkum ef margir legðu hönd að því verki; því fremur, sem hver saga væri sögð í fám orðum. En væru þó eins skemtilegar, og mun hollari til lestrar fyrir unga fólkið, en lé- legt skáldsögu-ru3l. Að síðustu gaf hann útdrátt úr einni huldu- fólkssögu, mjög snjallan og skáld- legan. Mr. Jónasson er ræðumað- ur góður og skörulegur, eins og kunnugt er. Samkoman fór að öllu leyti vel fram; og hinir nærstöddu nutu þar góðrar og skemtilegrar stund- ar. 691 Wellington Ave., rétt hjá kjötverzlun G. Eggertssonar. — Jón Jónatansson hefir margra ára æfingu í iðn sinni og geta menn því reitt sig á að fá hjá hon- um vandað verk og lipra af- greiðslu. fslendingar ættu að muna Jóni hve drengilega hann brást við kallinu, og láta hann njóta viðskifta sinna, hann er þess meira en maklegur. pegar þér þarfnist raksturs eða hár- skurðar, þá eigið þér að muna eftir vinnustofunni hans Jóns Jóna- tanssonar að 691 Wellington Ave. 25c 14c 5c .per doz. 55c GROCEÍIY SPECIALS AT THE A. F. HIGGINS CO. STORES FOR FRIDAY AND SATURDAY BUYERS NEÍW MANITOBA POTATOES .............10 lbs. RIPE MANITOBA TOMATOES .............per Ib. GREEN TOMATOES, for Pickling........per lb. FRESH LAID EGGS..................•.per doz. BURBANK PLUMS, for Preserving, per 4-bskt. crate..$2.35 GREEN APPLES .....................per 2 lbs. 25c OUR OSBORNE BLEND TEA, Regular 55c— Friday and Saturday, per lb.......... 50c IDEAL CLEANSER, Regular lOc— Friday and Saturday Special, per 3 tins . 25c PEACHES.........................per crate....$1.65 TRANSGENDENT CRABAPPLES...........per 3 lbs. 25c per case....$2.75 PALMOLIVE SOAP .................per 3 cakes....29c A. F. HIGGINS CO., LIMITED Grocery Licenses Xos. 8-5364, 8-5365 City Stores:— 600 MAIN ST. -Phones G. 3171-3170 811 PORTAGE AVE.—Phone Sher. 325 and 3220 Orpheum. Skemtiskránni á næstkomandi mánudag, þann 1. september, hef- ir verið hagað með sérstöku tilliti til verkamannadagsins — Labor day. — Verða þá meðal annars sýndar margvíslegar aflraunir og íþróttir, sem skara fram úr flestu, ef ekki öllu, er nokkru sinni hefir sýnt verið áður hér í borginni. par að auki verður mikið um áhrifa- mikinn söng og hljóðfæraslátt, ásamt ýmiskonar þjóðsöngum. — pá má því eigi gleyma að eins og að undanförnu verður sýnd fimta útgáfan af Canadian National Films, sem fjallar einvöiýiungu um merkustu viðburði hinnar Cana- disku þjóðar. — [The York London and New Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á ! karla og kvenna fatnað. Sér- | fræðingar í loðfata gerð. Loð- íföt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: j 842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. Sálmabók kirkju- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... 2.50 í bezta skrautbandi .... 1.75 Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. & Mr. Sigurður A. Guðnason frá Kandahar, Sask. kom til bæjarins á þriðjudagsmorguninn og hélt samdægurs vestur til Argyle, Man. þaðan kom hann aftur næsta dag og hélt áleiðis vestur aftur þá um kveldið. Hann kom aðallega til þess að sækja Míjss K. M. Sveins- Frá íslandi, Reykjavík 2. ágúst 1919. Síðastliðinn mánuð hafa verið nálega undantekningarlaust út- sunnanrosi.. Dag og dag brugðið til norðanáttar með kalsa, en svo að segja þurkalaust, hefir þó verið þurkaflæsa, svo hey hafa náðst af blettum hér. En um helgina sem Ieið brá aftur til óþurka, er hald- ist hafa út vikuna, svo víða er enn ekki lokið við að slé blettina, hvað þá beldur að hirða þá. Eldiviðar- vandræði víða orðin hér syðra sökum óþurkanna. Væri óskandi að úr rættist með þurkinn von hráðar. pess þyrftu allir mikið með. Dr. porvaldur Thoroddsen dvel- ur nú hér í bænum um stundar- sakir. Hefir hann eigi komið hingað í nokkur ár. Hann hefir afhent þjóðmenjasafninu hér til eignar og umráða ýmsa fágæta gripi, er kona hans, frú póra Pét- ursdóttir hafði fengið að erfðum eftir föður sinn, Pétur biskup Pét- Selkirk, 23. ágúst 1919. Skémtisamkoma, undir umsjón djáknanefndarinnar, var nýlega haldin hér, í fundarhúsi safnaðar- ins. Skyldi arðinum af henni varið til styrktar fátækum fjöl- skyldumanni, sem verið hefir veikur um margra mánaða skeið. Samkoman var fjölsótt; svo að hvert sæti var skipað í salnum. Landar hér í bæ eru ávalt reiðu- búnir til styrktar góðu málefni. — Mr. Friðrik Sveinsson frá Winni- peg, sýndi fyrst myndir frá ís- landi. Fengu áhorfendur þar að Viðvíkjandi lífsábyrgðar skír- teini No. 4466792 er Hallgrímur heit. Jónsson hafði í New York Life félaginu, skal þess hér með getið að Mr. C. Ólafson umboðs- maður félagsins hefir greitt mér þá peninga að fullu. Honum þakka eg fyrir að hafa bæði selt og inn- heimt lífsábyrgðina, alt með beztu skilum, og New York Life félag- inu fyrir sín margreyndu áreiðan- legheit. Winnipeg 25. ágúst 1919. Hallfridur Thorgeirson. Takið eftir Einn af vorum heimkomnu her- mönnum, hr. Jón Jónatansson skáld, hefir opnað rakarastofu að Columbia og Brunswick : Kljómvélar : Komið inn og heyrið undravél- ina Brunswick, sem spilar allar hljómplötur sem búnar eru til. C0LUMB1A HLJÓMPLÖTUR Violins með mjög sanngjörnu verði. Eina íslenzka hljómvélabúðin í bænum. The Swan Mf£* Co. Phone Sh. 805 II. METIIUSALEMS 676 Sargent Ave., Winnipeg : f f f f f TO YOU WH0 ARE C0NSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a college is an important step for you. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school, highly recommended by the Public and recognjzed by employers for its thoroughness and effi- ciency. The individual attention of our 30 Expert Instructors places our graduates in the superior, pre- ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, Day or Evening Classes. It? SUCCESS BUSINESS C0LLEGE, LTD. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG. CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. x f f t f f NÝ BÓK Brot af landnámssögu Nýja ís- lands eftir porleif Jóakimsson (Jackson) er nú nýprentuð og komin á mark- aðinn. Bókin er 100 blaðsíður, í stóru broti, með þrjátíu og þrem- ur myndum. Innihaldið er bæði fróðlegt og skemtilegt, og dregur fram marga hálfgleymda svipi úr lífi frumbyggjanna, sem hljóta að vekja athygli lesandans. Bókin kostar $1.00. — Höfund- urinn hefir ákveðið að ferðast við fyrsta tækifæri um íslendinga- bygðirnar til þess að selja bókina — Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu Lögbergs. The Wellington Grocery Company Comer Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjömu verði. Lögberg er ódýrasta peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsaekja okkur viðvík- andi legsteinum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandaríkjunum núna í vikunni sem leið og Terð- úr pví mikið að velja úr fyrst ujn sinn. blaðið, kaupið það.1 843 Sherbrooke St«- Winnipeg.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.