Lögberg


Lögberg - 25.09.1919, Qupperneq 7

Lögberg - 25.09.1919, Qupperneq 7
1 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. SEPTEMBER 1919. Bolshevisminn og sið- menningin. Svo að segja daglega berast hingað heim til Islands öldurnar af því hafróti andlegra og efna- legra byltinga, sem rís úti í yer- öldinni. Síðustu skeytin hafa flutt ægi- legustu fregnir um nýjar bylting- ar, fjölmennari og fjölmennari uppiþot og verkföll, víðtækari og dýpri áhrif umbrota og æsinga. Miljónir verkamanna hefja verkfall og stöðva atvinnurekstur og viðskifti heilla álfa. Jafnaðar- menn gerast harðari í kröfum. Bolshevisminn breiðist út eins og logi yfir akur og fyllir loftið eitri og ástríðum. Og svo nærri er hann kominn okkur, að frændur vorir, Norðmenn, hafa sogast inn í þessa iðu, svo alt þjóðlíf þeirra leikur á reiðiskjálfi. petta er endir allra friðar- draumanna, er menn höfðu gert sér, er friður væri saminn. petta er sá Fróða-friður, er menn þótt- ust þegar vera farnir að sjá bjarmann af. Meiri vonbrigði hefir friðarþrá mannkynsins sjaldan beðið. pó oft hafi verið ískyggilegt út- iit í veröldinni nú á síðustu árum, þá munu aldrei hafa verið önnur eins öfl að starfi og nú, aldrei ann- að eins los, sundrung og bylting á ferðum, aldrei því líkt brimrót ofstækisfullra hreyfinga víðsveg- ar um heiminn. Meðan sjálft blóðugt stríðið stóð yfir, var þó alt með kyrrarL kjörum. pjóðirnar dönsuðu blóðdansinn ölvaðar og án þess að gæta nokkurs annars. pær höfðu ekki tíma til að hugsa um annað en að lifa. En nú, þeg- ar vopna-friður er nokkurn veginn kominn á, þá gýs loginn út, þá skjóta þessir eiturgígir mannkyns- ins: syndikalismi, bolshevismi og aðrir þeirra líkar, nýjum eldhryðj- um yfir heiminn, brenna og bræla, skjóta mönnum skelk í bringu og leggja í rústir og auðn. y Hér er meira en hversdagsmál á ferðinni. pví nái Bolshevisminn yfirtökunum, aukist honum meir og meir fylgi, þá er hrunin sú sið- menning, sem nú höfum við búið við, og önnur gerólík og fjarstæð komin í staðinn eða öllu heldur siðleysi. pað er með öðrum orð- um: mannkynið er nú að berjast um sína eigin siðmenning. Hér er enginn smákritur um smámál að gera vart við sig. En má ekki sú siðnaenning hverfa og glatast, sem fætt hefir þessa tryllingu af sér? Er hún þess virði að ástæða sé til að æðr- ast yfir, þó hennar missi við, sem leyft hefir slíku illgresi að gróa í skjóli sínu? Svo munu menn spyrja. Og satt er það, að sú siðmenning, sem ól -hernaðarguðinn við brjóst sitt unz hann var orðinn henni sá of- jarl og krafðist þeirra fórna, sem honum hafa nú verið færðar, hún er áreiðanlega rotin, það er ekki sú siðmenning, sem maður gæti óskað að ríkti til eilífðar. Við vit- um og játum, að margt þurfti að brynj/ og margt að losna, þjóðfé- lags-skipulag að breytast, þjóðern- ishugsjónin að ná meiri festu, trúarskoðanir og guðshugmyndir að hreinsast og göfgast, viðfangs- efni mannsandans að fá háleitara markmið. En þrátt fyrir það mundi þó ástæða til að skelfast við þá hugsun, ef aðrar eins sið- leysis og hrottaskaps-öldur eiga að drekkja nútíma siðmenningunni í flóði sínu. Svo mikið gott, dásam- legt og háleitt hafði hún þó í fari sínu, svo hátt og djúpt hafði hún beint mannsandanum í athugun á tilverunni, að manni hlýtur að blæða við það, að sjá hana troðna járnskóm -þessa siðmenningarlausa Bolshevisma. En enginn veit um, hvernig þess- ir straumar ráðast, hvern farveg þeir leggjast í og hver verða hin endanlegu áhrif þeirra á mann- kynið. Ef til vill á enn eftir að gróa upp af þessu umróti nýrri og fyllri siðmenning, meira jafn- rétti, frjálsara stjórnskipulag, fegurri trúarhugsjónir og trúar- starfsemi, og betri skilyrði til þess að gæta gimsteina mannkynsins. Við spyrjum og “spurningarnar eru eilífar”. En litla, afskekta ísland! Á hverjum morgni stígur sólin upp yfir sama friðsama, öldulausa þjóðlífið. Á hverju kveldi sendir hún geisla sína yfir það jafn ró- legt og hljótt. pótt boðarnir brotni úti í veröldinni, þá er alt af jafn mikil ró hér, kyrð og óhömluð starfsemi. Við kveinum undan litlu og fábreyttu þjóðlífi. Hver mun nú vilja skifta á því og þeim stærri? —Morgunbla^ið. Athugasemd. — Vér prentum grein þessa upp í blaði voru sér- staklega sökum þess, að fyrir nokkru síðan lásum vér hana sem ritstjórnargrein í “Heims- kringlu”, eða öllu heldur mest af henni — alla nema fyrir- sögnina, upphafið og endirinn. Engin Nýrna- veiki Framar. SÍÐAN HANN BYRJAÐI AÐ TAKA ‘FRUIT-A-TIVES'. 73 I.ees Avenue, Ottawa, Ont. “Fyrir þremur árum byrjaði eg ai' finna til lasleika í lifrinni og nýrunum. Hafandi heyrt af ‘Fruit-a-tives’, tók eg að neyta meðalsins. _Árangurinn varð hinn markverðasti. Eg hefi ekki verið veikur eina síund, síðan eg tók að neyta ‘Fruit-a-tives’, og nú skil eg fyrst til hlítar blessunina, sem fylgir heilbrjgðum líkama og hreint hugsandi sál.” WALTER J. MARRIOTT. 50c. hylkið, 6 á $2.50, reynslu- skerfur 25c. Fæst í öllum búðum og gegn fyrirfram borgun hjá Fruit-a-tives Limited, Ottawa. Pessu var öllu breytt, auðsjáan- lega til þess að villa mönnum sjón- ar á heimildunum. En slíkt hefir aldrei 'þótt prúðmannleg blaða- menska hjá vorri þjóð. En aðferðin, sem þarna er brúk- •uð, er lævísleg og minnir oss á fjár- mark eitt, sem vér heyrðum talað um, þegar vér vorum drengur. En það var afeyrt á báðum eyrum. Og það fylgdi hjá þeim sem vér heyrðum tala um þetta mark, að sem betur færi fyndist sjaldan fé með því marki, en þegar það kæmi fyrir, þá þætti djöfullinn æfinlega vera kominn í spilið. Ritstj. Staka. Altaf hnignar “ísafold” eftir Björninn liðinn; nú er hún að moka mold “Morgunblaðs” við hliðip. . A. p. / Fréttabréf. Vogar, Man., 8. sept. 1919. Engin stórtíðindi héðan, enda er þess varla von; hér eru aðeins bændur og búklið, sem ekki hafa hátt við sig að jafnaði. Við hlust- um samt eftir, þegar við heyrum þvtinn og vopnabrakið úr stór- bæjunum, og getum til hvað nú muni verða næst; en þær gátur eru ekki auðráðnar nú á dögum. Heyskapur er hér langt kominn. pó munu sumir halda áfram eins lengi og gras er grænt og aðrar annir leyfa, því útlit er fyrir gott verð á heyi. Grasspretta er með bezta móti, en nýting hefir gengið seint vegna skúra. útlit fyrir að heybyrgðir verði með bezta móti, ef tíð leyfir. Akrar voru hér tæplega í með- allagi. Olli því mest illgresi. sem víða var meira en dæmi eru til áður. Mun það hafa komið til af því að hitar og skúrir voru meiri í sumar, en venja er til. presking er að eins byrjuð, því heyskapurinn situr í fyrirrúmi. Húsbruni varð hér 4. þ. m. —, Brunnu fjós og hlöður hjá Birni bónda Mathews að Siglunesi. Var það tjón mikið, því húsin voru ný- bygð með ærnum kostnaði. Bygg- ingin var 150 feta löng á hverja hlið, bygð í ferhyrning, þannig að hvert hús var 24 fet á breidd, en opinn garður í miðju, 100 fet á hverja hlið. Var þar vatnsból inni, til að. vatna gripum, og hús bygt yíir. Jlúsin voru þannig bygð, að heyhlað^ var á hverju horni, og á miðjum Vegg, en fjós á milli. Mátti þannig ná heyi- úr hlöðu í hverja jötu. Nálægt 50 tonnum af heyi brunnu þ$r og nokkuð af aktýgj- um og fl. áhöldum. Um Upptök eldsins er óvíst, en helzt er getið til að neisti hafi borist inn um vindauga á hlöðu, úr reykháf, sem þó var svo langt í burtu, að ótrú- legt má kalla. Vindur var hvass, svo engin tiltök voru að bjarga neinu, enda brann alt upp á fáum mínútum. Húsin voru vátrygð að nokkru leyti, en ekki nærri eins hátt og kosta mundi að byggja þau, eins dýrt og efni er nú; enda ókleyft að flytja að efni um þetta leyti árs, vegna vegalengdar. Verður því tjón af eldinum miklu meira en verði húsanna nemur. Stefán O. Eiríksson, bóndi að Oak View P.O., er að búa sig til bprtferðar héðan. Hann ferðaðist vestur að hafi í sumar, og leizt svo vel á tíðarfar og landkosti þar, að hann flytur þangað alfarinn í næsta mánuði. Verður þar stórt skarð fyrir skildi, því Stefán er einn hinna nýtustu bænda í þessu bygðarlagi, og synir hans hver öðrum mannvænlegri. G. J. Columbia Press Prentar fljótt og vel Bækur, Bréfhausa, Bílœti, Nafnspjöld, Prógröm, o.fl. Reynið það Samskot frá Howardville, P.O., til Magnús- ar T. Jónssonar að Selkirk. Nöfn gefenda: Bjarni og Matthildur Sveins- son ................... $3.00 Stefán O. Sveinsson ...... 1.00 Sveinn Sveinsson ......... 1.00 Vigfús Bjarnason ......... 2.00 Guðmundur Vigfússon .:.......50 Ingimar Vigfússon ...........50 ísleifur Vigfússon .;........50 Sigríður Goodmanson \..... 2.00 Vigdís Vigfússon ....v... 1.00 Ólafur Vigfússon ........ 1.00 Stefán Gunnarsson ........ 5.00 Jón Vigfússon ............ 1.00 Victor Goodman ........... 2.00 Halldóra Vigfússon ..........50 Alfons Goodman ........... 2.00 John V. Johnson .......... 1.00 Jón Th. Pálsson .......... 1.00 Una Pálsson .................50 Thorgeir V. Jónsson .........75 Jón Thorlakson ........... 5.00 Vilborg Arngrímsdóttir... 3.00 Thorlákur Jónsson ........ 2.00 Katrín Jónsdóttir ........ 1.00 Sigurgeir Sigurgeirsson .. 1.00 yv Evcry IOc Packct of ^ WILSONS FLY PADS WILL KÍLL M0PE FLIES THAN \ $&°-°W0RTH OF ANY LNSTICKY FLY CATCHEP w Hrcin í meðferð. Seld í hverrl lyfja- búð og matvöruhúsum. Jón Thordarson ........... 1.00 Ingidóra Thordarson ...... 1.00 Valdimar Johnson ......... 1.00 Björg Johnson ............ 1.00 Margrét Guðmundson...........50 Lárus Johnson ...............50 Ármann Johnson ........... 2.00 Samtals $45.25 O. S. Oliver og heimilisfólk, Winnipeg ............. $2.50 Mrs. E. Sigurðsson, Reykja- vík P.O., Man........... 5.00 ENGINN LEKI FRAMAR Balar og fötur, er leka, eru mestu vandræðagrip- ir. Losist við slík áhöld! Losið heimilið undan því líkum ófögnuði. EDDY’S INDLRATAD FIBREWARE ÞVOTTABALAR OG FÖTUR Geta ekki lekið, því þær eru nokkurs konar ein- trjaningar, lausar við öll samskeyti. Eru léttar < meðíorum og sérlega auðvelt að halda þeim hrein- um. I tan og innan eru þær með sterkum glerungi, sem ekkert getur sitrað í gegn um. Þær halda heitu vatiii Jengur en nokkur önnur ílá't, ryðga aldrei og • eru því lang-hentugustu og ódýrustu áhöldin. The E. B. EDDY CO.t Ltd. hull, canada Búa til hinar frœgu Eddy’s Eldspýtur. B10 FRÍTT! FRÍTT! FRÍTTJ. GALLUP’S STANDARD Nýr Olíu- og Jarðfrœðilegur UPPDRÁTTUR AF TEXAS Stærð 36-54 þuml. Prentað á hvltt léreft. Sextán mismunandi iitir, er sýna form og legu Ollu og Gas svæðanna, eru þau aufikend mef ljós- rauðu og grænu. öll litbrigði eru handteiknuð. KYNNIÐ YÐUR TEXAS OG AFLIÐ UPPLÝSINGrA HJÁ EDWARD SMITH. ókeypis uppdráttur gefinn með hverri sölu I Knox County, eða 10 öðruni Texas Conntles—“AU Big Hits”—40 ekra spildur, fimm ára X^ommercial Ollu og Gas námaleyfi. pessi Leases eru öll geftn út sam- kvænat ströngustu viðskiftareglum, og eru svo arðvænleg, að innan sextíu daga geta leyfishafar verlð orðnir auðugir menn. Kno\ ('onnty Lea«e«, lnnlhalda Sections 60, 108 os 239 Blks. B. G. H. & R. R. & H. T. & C. R. R. eru 1 20 ekra spildum. Verð $300.00 hver. I»essar spildur liggja I hjarta n&malandsins, þar sem nú er mest um að vera, fi. tveimur höfuCbrautum, sem liggja 1 nortSaustur og suðvestur um auaturpart Knox County. Jarðvegurinn er fyrirtak. Knox County, eins og hlð mikla Wichita-Electra-Burkburnett-Ranger Asamt hlnum kringumliggjandl Ólíuhéruðum, er tengt við Pensylv^niu-námurnar. Sérfræðlngar, sem rannsakað hafa framleiðsluskilyrðin, eru meðal annara: J. O. Lewis, R. B. Moran og Harry Johnson, nafnfrægur olfunfimafræðingur í California, ásamt Prófessor Scheider við hfiskolann 1 Oklahoma, og yfirmælingameistara í Norman, Okla. Eftirgreind félög reka námuittnaft á þessum svætfum: The Texas Company, Sun Company, Gulf Production' Company, S'inclair, Humble Oil & Refining Company, Oklahoma Oil o. s. frv. A þeirri línu, sem nauðsynlegar byggingar hafa verið reistar, má nefna: Gulf Production Company, Home Oil & Refining Company, (on Waggoner Range tract), De Leon Petroleum Company (down 600 feet with excellent showing Yor oil) og the Beaver Range svwðið. Af figætis námaspildum á þessum stöðvum má nefna þær, sem Prairie Hill Oil & Gas Company hefir til umr&ða, einnig Knox County Oll Company, Midwest, McGraw (down 1,900 feet with excellent showing to make a big well), og Bates ídown 600 feet), Van Ness Well No. 1, á 1,400 feta dýpl, með olíutippgripi—18-19 ágást var nfima þessi reynd, og virðist vera feyki auðug. Sö æð liggur einnig gegnum Baylor hqraðið. Fram- leiðslan á öllum þessum stöðvum er feykilega mikil. Nö um þessar mundir er ekki unt að fft spildu þarna fyrir minna en sem svarar $100.00 ekruna. I»á er WTIbarger hygðin; fyrir ffium mfinuðum var landið þar í afarlágu verði, en nú er sú sveit orðin sú flmta I röðinni 1 Texas Olíuframleiðslu, með yfir 200 starfræktar ollun&m- ur. Texas félagið út af fyrir sig starfrækir þas 124 n&mur. The Home Oil & Re- finiug Company (it originally paid $40,000 on every $rt)0 invested in it) for 20 wrells. Allir vegir á þessum svæðum eru krökir af hestum, vögnum, bifreiðum o. s. frv., við aðfliitninga, dag og nótt. Og verkföllin, eða kröfnr manna yfirleitt um marghækkað kaup, hækka námaleyfin frá $1,000 til $30,000 & ekru hverri. X*ess vegna er rétt að kaupa leyfin strax. Knox County og Wlchita-WUbarger County gera yður auðuga, innan 60 daga. • Ef þér viljið komast yfir fé, þá látið mig a-ðstoða yður. Eg get fJkýrt fyrir yður hvernig þér getið grætt peninga á Olfunámum, og það fljótt. Eg er sjálfur fast við námumynnið, og veit hvað eg er að segja. I»ér eruð ekki að tefla á tvær hættur með nein hlutakaup eða því um lfkt, þér getið sjálfur selt námaleyfi yðar, hve nær sem yður þóknast. Ö!1 námaleyfin eru vandlega skrásett. Vðr þekkjum Texas eins og bók. Vér getum komið þvl f framkvæmd. sem aðrir geta ekk! áork- að. — Og verð vort er ávalt sanngjarnt lfka. olIu og gas námaleyfu til FIMM ARA COMMERCIAL 10 Mismunandi Texas Counties “All Big Hits” 40-Ekra Tracts—Verð $350 McsUi. úrval, sem nokkru sinnl liefir boðist í Texas Soutluvest Conn- ties, innilialduiHli Karnes, Frio, Starr, Welib, llcal, Kinney, Val Verde, ir 200 núniatilraunir þegar hafnar. Og útlitið er svo glæsilest, að jafn- ir 200 nániatilraunir þeítur hafnnr. Or útlitið er svo Riwsllegt, nð jafn- vel enRÍnn liafði voRað að láta sír tireyma um annað eins. pér meRÍö engan tíina missa. pessar fáu landspildnr verða ekki lensri nð RiinRa út. Valið ú þessum 40 ekra spildum er þannÍR, að hver um sig gefur áreið- anleKa af sér stórkostlesan arð. pær eru allar, sem kaliað er “Bír Hits”! Sá, sem kaupir þeRar í stað, getur verið orðinn stórauðugur innan 60 daga. Kaupið því undir eins! Sérstakt afsal á leiímbréfi fyrir hverja spildu. KÍRiiarbréfin áhyrgst. pér getl^ keypt elns margar spildtir og yður þóknast. Hafið það hugfast, að námaauðurinn á þessum sviðnm, er jafnvel engu minni, en í hlnni giimlu og góðu Mexlco. Knda er nú svo komið að hetmurinn stendur allur með öndina i liálsimim yfir Olíu undrunum i Texas. Sendið iieningana undir eins. Kf þér emð i vafa um hvar veija sknli, þá iátið mig nnnast um þnnn partinn. Kf þér viljlð láta drauma yðar rætast, þá skuluð þér grípa tækifærið þegar í stað. UTAN ÁSKRIFT 209 Webb Avenue. HVAÐ «em þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er Kægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir PENINGA ÚT I HÖND eða að LÁNI. Vér höfum ALT sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoðið 0VER-LAND H0USE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hoini Alexander Ave. GOFINE & C0. Tals. M. 3208. — 322-332 tíhice Ave. Hornlnu & Hargrave. Verzla með og virða brúkaða húg- muni. eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á öllu sem er nokkurr virKI. Oss vantar menn og konur tll þesa að læra rakaraiSn. Canadiskir rak- ara hafa orðlð að fara svo hundruðum skiftir I herþjónustu. pess vegna er nú tækifæri fyrir yður að læra pægl- lega atvinnugreln oy komast I göðar stöður. Vér borgum ytSur göö vtnnu- laun á meðan þér eruð aö iæra, og ot- vigum ýður stöðu að loknu náml, sem gefur frá $18—25 um vikuna, eða við hjálpum yður til þess að koma á föt “Business” gegn mánaðarlegri borgun — Monthly Payment Plan. — Námið tekur aðeins 8 vlkur. — Mörg hundruð manna eru að læra rakaraiðn á skölum vorum og draga há laun. Sparið Járnbrautarfar með þvl að læra & næsta Barber College. Hemphlll’s Barber College, 220 Pacific Ave, Winnipeg. — Ötibú: Re- gina, Saskatoon, Edmonton, Calgary. Vér kennum einnig Telegraphy, Moving Picture Operatlng á Trades skóla vorum að 209 Pacific Ave Winni- peg. The Ideal Ffumbing Co. Horqi Notre Dame og Maryland St TmIn. Garry 1317 Gera alskonar Plumb- ing, Gasfitting, Gufu og Vatns-hitun. Allar viÖ- gerðir gerðar bæði fljótt og vel. Reynið oss. J. J. Swanson & Co. Veixla með fasteignir. Sji um leigu á húsum. Annrst lán og eld’sábyrgðir o. fl. 808 Paris Bulidlng Phone Main 2596—7 G.&H. TIRE SUPPLY CO. Sargent Ave. & McGee St. Phone Sher. 3631 - Winnipeg Gert við bifreiðar Tires; Vulcanizing og retreading sér- stakur gaumur gefinn. pa.ð er ekkert til í sambandi við Tires, sem vér getum eigi gjört. Vér seljum brúkaða Tires og kaupum gamla. Utanbæjarpantanir eru af- greiddar fljótt og vel. A. G. CARTFft úramiður GuU og silfurvöru taupmaður. Selur gleruugu vi/ illra hæfl P rjátlu ára reynsé t i öllu sem að úr hringjum • g öðru gull- stássi lýtur. — Q- rir við úr og klukkur á styttr tima en fólk hefir vanist. 206 NOTRE TIAME AVK. Sími M. 4529 . tVinnipeg, Man. Dr. I. L. HURST, i -mbor oí Roj 1 Coll. of Surgeons, k.g., útakrlíaðv. r af Royal College of PLjslclans, Lr don. Sérfræðingur I brjóst- tauga og kven-sjúkdómum. —Skrifat 30f Kennedy Bldg, Portage Ave. . V mót Katon’e). Tals. M 814. Heimh M. $«»(. Timi til vlðUIe: kl. 2—i og 7—8 e.h. Dagtals. St. J. 474. Nreturt. BL J. IM Kalli sint á nótt og degl. DR. B. GKRZABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aðstoðarlæknir við hospital 1 Vinarborg, Prag, og Berlín og fleiri hospitöl. Skrifstofa á eigin hospitali, 415—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutiml frá 9—12 f. h.; 8—< og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið hospftal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og iæknlng vatdra sjúk- iinga, sem þjást af brjóstvelkl, hjart- veiki, magasjúkdómum, innýflaveikl, kvensjúkdómuin, karlmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Televhone oarkt 380 Offick-Tím.ar: 2—3 Hglmili: 776 Victor St. Telephone qarry 381 Winnipeg, Man, Vér leggjum sérstaka áherzlu á að selja meðöl eftlr forskriftum iækna. Hin beztu lyf, sem hægt er að fá. eru notuð elngöngu. þegar þér komíð með forskriftlna til vor, meglð þér vera viss um að fá rétt það s«m læknlrlnn tekur tii. COLCLKUGK * CO. Notre Dame Ave. og Sherbrooke St. Phones Garry 2690 og 2691 Giftinsraleyflsbréf eeld. Dr. O. BJ0RN80N 701 Lindsay Building rELBPHONRioIRII 32« Office-timar: 2—3 HKIMILI: 764 Victor St.aet rBLEPHONBl QARRV T08 Winnipeg, Man, Dr- J. Stefánsson ,601 Beyd Building COR. PORT^CE A7E. & EDMOþTOfi IT. Stuadar eingöngu augna, eytna. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frékl. 10—12 1. h. eg 2 5 e. h.— Tal.lmi: Main 3088. Heimili Í05 OliviaSt. TaUimi: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bullding Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar sérstaklega berklasýkl og aðra lungnasjúkdóma. Er að finna á skrlfstofunnl kl. 11— 12 f.m. og kl. 8—4 c.m. Skrlf- stofu tals. M. 3088. Hélmili: 46 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 Islenzk vinnustofa Aðgerð bifreiða, mótorhjóla og annara reiðhjóla afgreldd fljótt og vel Einnig nýjir bifreiðapartar ávalt við hendina. Sömuleiðis gert við flestar aðrar tegundir algengra véla S. EYMTJNDSSON, Vinnustofur 647—649 Sargent Ave. Bústaður 635 Alverst-one St. EDWARD SMITH Detroit, Mich. Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól- Skautar smíðaðir, skerptir og endurbættir. J. E. C. Williams 641 Notre Dame Ave. Phones G. 1154 and G. 4775 Halldór Sigurðsson General Contractor 804 McDermot Ave„ Winnipeg DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipegj J. G. SNÆDAL TANNLŒKNIR 614 Somer»et Ðlock Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tlres ætið á reiðum höndum: Getum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfnist 4 ðgerðum og “Vulcanizing” sér- • stakur gatunur gefinn. Battery aðgerðir og bifreiðar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. ADTO TIRK VCLCANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tais. Garry 2767. Dplð dag og nótt Góður ásetningur. Jón kemur .inn til Sigurðar ná- búa síns, sem er að lesa í blaði, mjög ánægjulegur á svip: “Hvað ertu að lesa, Sigurður, sem þú unir þér svona vel við?” “pví læturðu svona, maður! En í Lögbergi. pað flytur nú sem oftar fulla síðu af fréttum, ásamt öðru góðgæti.” “Eg held eg ætti að fara að kaupa það,” sagði Jón. . “Já, þú sérð ekki eftir því,” svaraði Sigurður. Verkstofn Tals.: Garry 2154 Heun. Tals.: Garry 2949 G. L. Stephenson PLUMBER Ailskonar rafmagns&höld, svo sem straujárn víra, allar tegundlr af glösum og aflvaka (batterls). VERKSTOFA: 676 HQME STREET TH0S. H. J0HNS0N og HJÁLMAR A. BERGMAN, fslepzkir lógfraeBiagar. Skmfstofa:— Room 811 McArthur Building, Portage Avenue á*itoh: P. O. Box 1658. Tslefónar: 4503 og 4504. W’innipeg Hannesson, McTavish & Freemin lögfræðingar 215 Curry Buiiding, Winnipeg Talsími M. 450 J?eir félagar hafa og tekið að sér lögfræðistarf B. S. Ben- soxi® heit. í Selkirk. Tals. M. 3142 G. A. AXF0RD, Málafœrslumaður 503 PARIS BUILDING Winnipeg Joseph T. Ihorson^ Itlenzknr Lögfrsðingur Heimili: 16 Alloway Court,, Alloway Ave. MBSSRS. PHIIjLIPS & SCARTH Barristers, Ktc. 201 Montreal Trust Bldg., Winnipeg Phone Main 512 Gísli Goodmau TINSMIÐUR VBRKSTCBÐI: Horni Toronto og Notra Dam. ptton. a«fanm* Oarry 2988 Oarry 898 1-------- A. S. Bardal 866 Sherbrooke St. Selur likkistur og annaat um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. En.frem- ur srlur hann alskonar minni»varða og legsteina. H.imlli. T.l. - Oarry 21B1 Bkrifstafu Tala. - Garry 300, 375 Giftinga óg , ,, Jarðarfara- plom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Gerðu þitt til til að forðast “Flúna”! J. H. M CARS0N Byr ti! Ailskonar ltmi fyrir fatlaða menn, einnig kviðsUtaumbúðir o. fl. Talsíml: Sh. 2048. 338 COLONY 8T. — .WINNIPKG. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Hehnllis-Tals.: St. John 1844 Skrlfstofu-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæði húsaleiguskuldtr, veðskuldlr, vixlaskuldir. Afgrelðir alt sero að lögum lýtur. Skrifstofa, 255 Maln Landið er í hættu, sökum yfir- vofandi landfarsóttar. Síðastlið- ið ár létu 500,000 manna lífið í Bandaríkjunum af völdum “þeirr- ar spönsku”, og þess vegna er á- ríðandi fyrir fólk að vera á verði, að því er snertir heilsuna, og reyna að fyrirbyggja að hin sorg- lega saga ársins sem leið, endur- taki sig. “Flúin” er ákaflega smittandi, og þér getið þar af leið- andi verið í hættu, nema því að eins, að viðhöfð sé strangasta varkárni. Verið viðbúnir og fáið hjá lyfsala yðar þegar í stað flösku af Triner’s American Elixir of Bitter Wine! pað meðal held- ur innýflunum í góðu ástandi og ver yður gegn hættu. pér skuluð ennfremur fá yður Triner’s Anti- putrin, sem hreinsar kverkarnar öllu öðru fremur. En sé um hita- sótt að ræða, þá er ekkert örugg- ara en Triner’s Angelica Bitter Tonic, sem inniheldur öll þau frægustu lækningarefni úr jurt- um, sem þekst hafa. Allir lyfsal- ar verzla með Triner’s meðölin. — Joseph Triner Company, 1333—43 S. Ashland Ave., Chicago, 111. — (Copyright, 1919, by Joseph Trin- er Company). i

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.