Lögberg - 01.01.1920, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.01.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG iilef o O Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. ARCANGUR ' WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 1. JANÚAR 1920 NUMER 1 • • r ""V' '‘viiininDiiiiiiHaiuiiiiiiiiHiiiiinjiiijiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiwiniiijiiiHiiiiniiHmuHMipimiifl 1 I 11 _ RFR( ^ os & tR ÖIIIJM ÍS í FNDINCÍÍM FARS< ^FI S nýjar 'SsBSBBIS llillll!!!!!ll!IIIU!llll!!!!l»lll!!l!lUII!l!ll!llllll!01!IIUilir’ .,iI!II!IIIIIIIIIIIIIÍI!IIIIIUI!II1III!IHIIIIII!IIIIIIIIIIUI!II!IIIIIII!II!I!IUIIII!IIIIIIIIIII!IIIIII!IIIIIII1IMIIIIIIIIII^^^^F^J|J Jl V/kJ tl\ IiJ. 14 1 JAit Haraldur Bernharð Johnson Fœddur 1899.—Dáinn 1919. Frá pabba. Kominn er kaldur vetur kulnuíf öll blómin simá. Hroll mér að hjarta setur að horfa á ís og snjá. Kviknar í brjósti kvíði, klökkur minn hugur rís eilífðar út á víði til englanna í Paradís. pví drengurinn minn er dáinn drottinn minn, það er hart, lo“kuð' hin ljósa bráin, sem lýsti svo milt og bjart. Skýrara gull ei geymdi né göfugra hjarta neinn. pín elska til allra streymdi svo ungur en hugfars hreinn. f þrautum þolinn varstu og þrekið þig aldrei brast. Með karlmensku kaun iþín barstu svo kornungur sem þú varst. f hvert sinn er kom eg til þín, um kvöld eða’ í morgunsár, . þú brostir svo 'bljúgur til mín, sem barnið í gegnum tár. Eg kvarta ekki’ um það, kæri, iþó kvaddur þú værir heim. Eg 'bið að mér lífið læri, að lúta í auðmýkt þeim, sem gefur og tekur gæðin, sem gleður og hryggir mann. t raunum þau reynast fræðin svo rétt þei.m, sem elska kann. pað húmar og hallar degi, og hnígur í vestri sól. Ó, sárt var að sjá þig eigi með systkynum þessi jól. Guðs friður blítt sig breiðir, á- barnanna augun smá, sorgu.m og söknuð eyðir. Sæll ert þú guði hjá. pó til viðar sigi sól, sorg úr hjarta víki. Gefi oss öllum gleðileg jól guð í himnaríki. Haraldur Bernharð Johnson var fæddur í Winnipeg, Man 23. janúar 1899, sonur Alberts C. Johnson og konu hans Elízabetar Johnson. Ólst hann upp hjá foreldrum sínum til 17 ára aldurs, en þá varð fyrst vart við sjúkdóm þann, sem leiddi hann til bana 17. desember 1919. — Óðar en vart varð við veiki (þessa, sem var tæring, er farin var að búa um sig í honum, var farið með hann eftir læknisráði suður í Silver City í New Mexico, og var hann þar á hæli í nærri ár, en virtist ekki fá bata, svo skift var um og farið með hann til E1 Paso í Texas-ríkinu, og var hann þar á stofnun í meir en ár, og hlaut í báðum iþessum stöðum þá beztu aðhjúkrun, sem unt er að fá nokkurs staðar, en ekkert dugði, og var hann því tekinn heim og 'hlynt að honum heima í nærri hálft annað ár. — Hann var hinn ljúfasti og bezti sonur og mannsefni i alla staði. Frá afa. Nú leiddur ert þú, arfi minn, úr augsýn vina þinna, til herra vors í himininn, hvar hlauztu dýrðar bústaðinn; þar endurborinn fáum þig að finna. pín dvöþ var s-kömm í heimi hér, þótt 'hörð að síðstu yrði. Æ, lof sé guði, enduð er sú ógna raunastund, sem þér fékk bundið þunga byrði. Sem aldin-meiður upp þú rannst í æsku fögrum blóma; sem drengur trúr þitt dagsverk vannst, og dýrra vina hylli fannst. Varst ættmönnum til ánægju og sóma. pótt líkaminn hér liggi nár, þín lifir sál á hæðurn, iþars græðast munu gervöll sár og gæzkan ‘þerrar sérhvert tár með eilifum ástar gæðum. pars ljómar fögur frelsis sól og friðar sálu þína, sem haldið fær hin fyrstu jól hjá frelsarans háa náðarstól, hvar ótal helgu efigilblómin skína. pig kærast vinir 'kveðja nú, er kosta þinna minnast. Oss huggar guðleg hjálpin sú, er hljótum fvrir von og trú, — að síðar allir fáum vér að finnast aðgerðarlaus við stýrið, að bjóða J í síðastliðnum nóvembermán- velkomna í stjórnina suma af voru 25 verkföll í Canada; í , , , þeim tóku þátt 4903 menn og töp- i pessum bændum sem að her í lylk- ’ , , . uðu fra vinnu 84073 vinnudogum. inu eins og í öðrum fylkjum sýn-| Segjum að allir sem í hlut áttu ast vera kjörnir stjórnendur, ííhafi unnið 8 klukkustundir á dag, I Miss Th. Paulson komin heim. framtíðinni. Svo mikið skrið er komið á þessa bænda hreyfingu og hafi 40 cent um timann, eða $3.20 á dag, er beint tap þeirra , , . .., ,. .* $269,033,60 1 kaupmissi fynr að þeir munu gera stjornar skipið , ‘ , , þann manuð. Oll voru þessi verk- stöðugra, og máske varna því frá að sigla upp á grynningar óaf- vitandi. Hér í fylkinu eru helst til margir menn sem fylgja frjáls- lynda flokknum að málum, og of margir menn sem gera pólitík að atvinnu grein seih hugsa oft ekki um annað en að krætkja sjálfum sér í feit embætti. Nokkrir bænd- ur á þingi voru og í stjórn vorri, væru vel komnir,, og mundu gera meiri jöfnuð og samræmi heldur en nú er. Ef að Sir Lomer vildi leyta til þeirra sem hafa fengið honum völdin i hendur, það er kjósendannl í fylkinu, þá erum vér þess full vissir, að mikill meiri hluti Iþeirra mundi láta í ljósi þá ósk sína, áfT’hann verði kyr við stjórnvölin að svo stöddu”. Járnbrautar slys vildi til á Canada kyrrahafs brautinni á laugardaginn var, orsakaðist það þannig að fólksflutninga lest og vöru flutninga 'lest, rákust á. Vöru flutninga lest Iþessi stóð á hliðar spori í bænum Onawa Main og átti að láta fóliks flutninga lestina fara fram ihjá sér. En þær voru fjórar, þegar að þrjár voru komnar fram hjá leggur vöruflutnings lestin á stað, og rákust lestirnar á með fullum hraða. 23 létu lífið en 36 mgiddusí. Á fundi sem leiðandi menn úr frjálslynda flokknum í Canada áttu rneð sér í Ottawa fyrir skömmu lýsti leiðtogi flokksins Hon. W. L. MacKenzie King því yfir að það værk^sín meining að frjálslyndi flokkurinn I Canada, fetti að setja menn út undir sínum merkjum í 'hverju einasta kjör- dæmi í landinu, og það eins fljótt og hægt væri, og bætti við. “Að hvað miklu leiti að nauðsynlegt verður að víkja frá þessari stefnu, er að miklu leiti komið undir kringumstæðunum í hinum ýmsu kjördæmum, og lika undir mann- kostum þeirra manna sem í kjöri eru. pað væri auðsjáanlega yfir- sjón að taka hvaða mann sem væri fyrir þingmannsefni, að eins til þess að koma einhverjum til að sæikja. Ef áð á hinn bóginn að þingmannsefni fæst sem þegar alt er tekið til greina er álitin af frjálslynda flokknum í því kjör- dæmi að vera sá hæfasti sem völ er á, þá ereg hjartanlega sam- þykkur þeim mönnum, sem halda fram að slíkir rnenn ættu að vera útnefndir, og það sem fyrst.” Undanfarandi hefir verið þurð á préntpappír fyrir dagblöð; svo að hinir ýmsu blaða útgefendur, hafa átt fult í fangi með að fá nægilegan pappír til hinna allra brýnustu þarfa.. En nú horfir til vándræða, í Manitoba, Saskatchs- wan og nokkrum parti af Ontario, og veldur því verkfall sem menn föll til lykta leidd í mánaðar lokin nema 8 sem héldu áfram, og sem að um 2400 menn tóku þátt i. í kosningunum ný af stöðnu á Frakklandi, var bóndi frá Mani- toba kosin á þing fyrir Loire kjör- dæmið á Frakklandi. Maður þessi heitir Roland Forissier, og var bóndi nálægt Pipestone, Manitoba. Roland og bróðir hans Jean áttu stóra og veglega bújörð í Pipe- stone héraðinu I sameiningu; þeg- ar að stríðið byrjaði fóru þeir báð- ir í herinn, annar þeirra Jeap féll 24 ágúst 1914. En Roland komst i gegn, og sótti svo um þing mensku í Loire kjördæminu og vann hana. Faðir þeirra bræðra hafði verið þingmaður, fyrir þetta kjördæmi í mörg ár. Bantkríkin En er mest talað og hugsað um friðarsamningana í Was'hington; þykjast menn sjá dagsbrún í því máli, haldið að svæsnustu flokks- mennirnir séu farnir að digna, og sjá að það muni hvorki verða þeim sjálfum eða flokki þeirra til lofs né dýrðar að gera friðarsamning- ana að pólitiskum fótbolta. Margir af þingmönnum efri málstofunnar I frá báðum hliðum, er sagt að hafi j látið I ljósi, að þeir ætli að greiða rtkvæði um frií-v* samnihgana, þegar þeir koma aftur til umræðu Miss Thora Paulson kom til bæjarins frá Lundúnum á þriðju- dagsmorguninn var, eftir nálega tveggja ára þjúkrunarstörf í her Canadamanna. Hún fór til Eng- lands í janúar 1918 með St. John Ambulance corps. hafi verið óvinveittur Non- parti- san league flokknum. Atkvæðin í neðri málstofunni voru 61 með áskoruninni en 44 á móti. í efri málstofunni varu þau 29 með en 16 á móti, á meðal ákæra þeirra sem þessi uppá stunga eða áskorun ber með sér er að Langer hafi “svi'kið bændurnar” og hafi á “ólöglegan hátt reynt til þess að eyðileggja Scandinaviska Bankan í Fargo, og allar aðrar bankastofn- anir sem voru Fargo vinveittar.” pað er einnig vikið að því að Langer hafi í samtali við blaða- mann sem síðar var prentað, borið upp á ríkisstjórann og dómarana I hæðstarétti ríkisins að þeir væru samsærisxnenn og svikarar" * Aramót. Gramlárskvöld, 1)11111 aftansöngur ómar ótal þúsund samstilt hörpu-ljóð, feigðarbros þitt fold og höfin ljómar; far þú vel í lífsins alda sjóð. Öll þín saga, sæla jafnt og tárin, sættir oss við þína gengnu braut. Þá sem dagur okkur sýnast árin, er að baki hvílir sigruð þraut. Máttug, eilíf elfa tímans streymir út í — sjónum hulið — regin djúp, enginn veit hvað árið nýja geymir undir lífsins dularfulla hjúp. Treystum, vonum, tjáir ei að kvarta, tafli stýrir ljóssins kraftur hár. Kvíðum ekki. Kveðum glöðu^hjarta: Kom þú blessað til vror nýja ár! M. Marhusson. , „ , „ , „ . | gaf ofangreinda upphæð af vel- koma þar af stað svo mikilli æsing ! . að talið er víst að Soviet stjórn vlld u tjl. ^lefnmns og folksms, komist þar á, ef ekki verður dug-! *em ,berst fjrir Þji Islendmganna. lega tekið í taumana Mexico. af stjórn . ,, . og að hann hafi notað stöðu sína í oldunga deildini í, eins og þeim ,.......... b.,1{__i-, j-,_, i _ltil þess að “logsækja ovmi sma og halda hlífskyldi yfir flokksbræðr- una. sínum, þegar þeir væru opin- berlega að brjóta lög og reglur”. sjálfum sýnist án tillits til flokks fylgis Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Tekjur Dominion stjórnarinnar fyrir nóvembermánuð voru $31,- 618,000. En útgjöldin $43,486,000 $ 11,868,000, tekju halli stafar aðallega frá vöxtum á stríðslánum sem féllu í gjalddaga 1. þ.m. Vanalegar tekjur stjórnariftnar, yfir þá átta mánuði sem af eru þessu fjárhagsári hafa verið $ 218,027,000,. En hin vanalegu útgjöld, $202,536,000. pjóðskuld- in óx í nóvember mánuði um $ 32, 963,000, og er hún því við endir mánaðarins $11,817,839,000. pingið I Quebec er nýtekið til starfa og flutti Charles Fitz Patrick fylkisstjóri hásætis ræð- una, sem sýnir að fylkisstjórnin þar ætlar sér að ráðast í mörg stór fyrirtæki. T. d. að byggja Járn'braut inn j hið víðáttumikla Temiscouata hérað sem að liggur út frá St. Lawrance flóanum í norðaustur frá Quebecborg. Efla innflutning. Veita $5,000,000 til þess að hjálpa áfram nýjum og fjarliggjandi bygðarlögum. Vald e^tirlits manna opinberra mála aukið að mun.að efla einíiig akur- yrkju fylkisins eftir megni og vegagerðir innan þess. * í sambandi við hreyfingu bænd- anna í stjórnmálunum, þá lýst sumum leiðandi blöðunum í Que- bec fremur illa\ á hana og í því sambandi farast afturhalds blað- inu La Patrie, þannig orð: “Nú er ekki tími til þess að' skifta um leiðsögn. í nágranna- fylkinu höfum við séð báðum gömlu stjórnm'ála flokkunum kastað til síðu eins og gömlu fati. Og nýr flokkur sem kallast hinn sameiginlegi bænda flokkur varð til. Nafn þessa flokks 'lofar miklu, það er í samræmi við hugsjónir þess flokks og tilhneigingar. En þeir hafa enga reynslu, og ham- ingjan veit hvaða hættu það getur verið undir orpið, að leggja of fljótt út á nýjar brautir. Að vera Um forseta kosninguna er nú farið að^ rita og ræða í Bandárík- junum. Á meðal þeirra sem nefnd- ir hafa verið er James W. Gerard sem var sendiherra Bandaríkj- anna á pýzkalandi. Sagt er, að mr. Gerard hafi neitað að gefa kost á sér ef að Wilson sækji aft- ur um forseta embættið, vonast er eftir yfirlýsing um það efni frá Wilson á aðalfundi leiðtoga Demo- krata sem haldast á í Chicago 8 janúar n. k. Pað er og talað um William G. McAdoo, fyrverandi umsjónar- mann járnbrauta Banjdaríkjanna og tengdason Wilsons forseta. En fremur hefir Frank O. Law- den ríkisstjóri í Illinois ákveðið að sækja um forseta embættið sem óháður Republikan. Einn er C. Clark fyr verandi þing forseti, og er tekið að vinna að því af alefli eftir því sem að Frá öðrum löndum. Er það ekki góð bendimg til vor allra, vinir, að láta okkur farast I sómasamlega við skólamálið? . „ „ , i í Nýja íslandi hefir Mrs. Hólm- Forseta kosningar fara fram a!,,„ , ... , ' friður Ingjaldsson að Framnesi og Frakklandi 17 januar n. k. og, _ * Sigurður Friðfinnsson að Geysi | lokið starfi sínu. Mjög einlægur i velvildarbragur er á starfi þeirra. ; pað er ekki lítilsvert að kona, sem | hefir mjög mikið að gjöra, tekur sér tíma til að fininia fjölda fólks og safna stórri fjárupphæð. Og I vinúr minn Sigurður Friðfinns- ! son, sem alls ekki getur komist um I nema með annara hjálp, leysir þó Jóns Bjarnasonar skóli. i “f fólki. ' Hvítu gjafirnar. Sunnudagsskóli Fyrsta lúterska telja þeir sem fróðastir segjast vera í stjórnmálum að til forseta, verði kosin gagn sóknar laust og í einu hljóði George Clemenceau. Og er talið víst að hann muni taka á móti þeim æðsta heiðri sem Franska þjóðin getur veitt þrátt fyrir 78 ára aldur. Heyrst hefir að Vilhjálmur, fyrverandi pýskalands keisari hafi loksins gengið inn á að mæta fyrir rétti sambands þjóðanna, en sagan segir að hann hafi bætt því við að hann sjálfur áskyldi sér að til taka stað og tíma sem slíkt réttarhald fari fram á, og að honum sé leyft að hafa sér til varnar pýska lög- fræðinga og fræðimenn. Sama frétt hefir það eftir krón prinsinum, að iþó að hann verði kallaður fyrir rétt sambands þjóð- anna, þá skuli hann aldrei þangað^ unnið hafa þeir engu síður vel en koma. þeir, sem áður voru nefndir. Nefni eg þar til þá P. V. Peterson Japanitum ofbíður yfirgangur |; iVanhoe, Minnesota, og Vigfús og ] Anderson í Minneota. Báðir þess- við l ir menn unnu af glöðum og fúsum Árið 1919 er að kveðja, ár stórra viðburða, ár allmikillar ókyrðar, en þó ár margvíslegra glæsilegra framtíðarvona. — í isögu Jóns Bjarnasonar skóla hefir það líka verið stórt ár. Fyrir margt höf- um vér að þakka. Guði sé lof fyr- ir fjölda vina og margt gleðiefni í stríðinu. Vér þökkum fyrir gamla árið og árnum Vestur-ís- lendingum friðar og farsældar á árinu 1920 og ávalt. Guð blessi kristna kirkju meðál vor og láti alt gott dáfna með oss. Bandaríkja-lslendingar. Minst hefir áður verið á starf tveggja manna þar á þessu hausti. Bæti eg hérmeð við nöfnum þeirra, sem eg nú veit um að hafa starfað í viðbót við þá, sem áður voru nefndir. Alveg eins mikinn heiður eiga þeir skilið og Boolshiviki manna í Siberiu hefir ákveðið í sambandi Julius J. Binder formaður nefndar j Bandaríkin og hinar sambands huga og unnu fljótt og vel verk þeirrar sem stendur fyrir undir- búning þeirra mála segir að hann nái útnefningu Demokrata flokk- sins, fyrir forseta þegar útnefn- ing flokksins fer fram. þjóðirnar að senda her til þess að veita K'olohak hershöfðingja að málum, og reyna að stemma stigu fyrir yfirgangi Bolshevikimanna. ping verkamanna sem undan- farandi hefir staðið yfir í Lund- Uppþot varð á fólks flutninga er við járnbraut þá sem liggur frá J skipinu American sem var á leið | únaborg, samþykti í einu hljóði myllnunni og að aðal brautinni J milli Bretlands og Bandaríkjanna. að skora á Bresku stjórnina að gerðu nýlega, og hefur engin Ellevu af skipsmönnum gerðu; íhuga tafarlaust tilboð Bolshiviki pappír verið sendur frá þeirri mylnu síðan 9. þ. m. En frá þeim upphlaup. par af voru tveir skips! manna um frið og afnema aðflutn- embættis menn. S ro var þetta upp- ings bann á vörum til iþess flokks kemur mestallur forði sá er blaða | hlaup svæsið að sex ipenn særðust ] a Rússlandi. .'1 v, rtlfl í firll/ll rt 11 nnvvt /vnlu nlrbi u u í o f Vl Ö G ]1 'A 1 T V Q útgefendijr nota í fylkunum sem að framan eru nefnd, og er því forði sá sem fyrir liggjandi var Peir af Sósialistum sem að leng- st vilja gang í scandinavisku lönd- og gátu ekki reist" höfuðiri frá koddunum þar til þeir lentu í New York. En upphlanps menn farin mjög að ganga til þurðar, og voru settir í fjötra og pnnu far- unum , samþyktu á fundi í Stokk hvað við tekur, þegar sá forði er: þegar að nauðsynlegum störfum J hólmi í Svíþjóð að stiðjá eftir þrotin ef ekki rætist fram úr, er! á skipinu það sem eftir var sjó-1 mætti að alheims uppreisn, og ekki gott að segja. En að likindum ferðarinnar. Uppþot er sagt að séu ^ hétu Soviet stjórninni á Rúss- er ekki um annað að gera en minka j æsinga mönnum innan í. W. W. ] landi trygð og fylgi. blöðin, til þess að spara sem mest félagsins' að kenna sitt. Má þess þá geta, að allir fjársöfnunarmennirnir i presta- kálli séra Guttorms Guttormsson- ar í Minnesota, munu hafa lokið starfi sínu, og ef allir sööfnuðir í safnaðar hvatti alla meðlimi sína til þess að leggja fram <á jólatrés- samkomunni, svokallaðar “hvítar gjafir”, áður skýrt í Lögbergi, gjafir sem bæru vott um fórn- færslu og sprottnar væru af ein- lægu hugarfari. pessháttar fyr- irkomulag hafði kona eýi í Winni- peg stungið upp á við mig í sam- bandi við skólann, sem sé, að menn gæfu skólanum jólagjafir í stað þess að gefa hver öðrum. Mig skorti thugrekki til að ibera þessa uppástungu upp, enda býst eg við, að oft strandi velferðarmálin á bleyðuskap okkar, sem eigum að vera leiðtogar. En hún lét samt ekki hugmyndina deyja hjá sér. Á aðfangadaginn sendi hún “hvíta gjöf” til skólans, $10. Konan er Mrs. Sigríður Bildfell, kona ög- mundar J. Bildfells í Winnipeg. Mér finst rétt, að allir viti um göfuglyndi hennar. Fjársöfnun og gjafir halda á- fram. pað sem seinna safriast, kemur sér alveg eins vel /eins og það, sem búið er að safna. Að það haldi áfram hér og þar i allan vet- ur, er ágætt. Að eins að allir starfsmenn vinni verk sitt ein- hvern tíma á vetrinum, svo að kirkjufélaginu styrktu eins vel j ,j arslokin þurfi ekki að telja neina, skólann og þessir söfnuðir hafa | seTn ekki hafa gjört fteitt. það sem til er. En fremur hefir eftirlitsmaður þess opinbera lýst því yfir að dagblaða pappír hækki í verði fyrsta jan. 1920 úr $ 69 fyrir tonnið og upp í 80 eð^ jafn vel $ 90 tonnið. pað varð ekkert af því, þegar á átti að herða að Sir Robert Borden segði af sér forsætis ráðherra embættinu, lét til leiðast að halda stöðu sinni með því móti að hahn fengi leyfi til þess að taka sér eins langa hvíld frá störfum og hann þyrfti, hefir líklega ekki litist á formen/ökuna á stjómar fleyinu ef að hann liti af stjórninnl sjálfur. priggja manna nefnd hefir Wilson fors. skipað til að ráða til lykta misklið þeirri, sem er á milli eigenda linkola námanna og þeirra sem í þeim vinna. í nefndinni eru Henry M. Robinson frá Pasadena Cal. umboðsmaður þjóðarinnay, John P. White umboðsmaður verka manna og Rambrant Peali frá Pensylvania sem lítur sérstaklega eftir hag náma eigenda. / ' Efri og neðri málstofa norur Dakota þingsins hafa samþykt áskorun til dómsmálastjóra rflcisins, William Langer um að segja af sér sökum þess að hann gjört, sem þó 'hafa engin not skólans, væri fjárhagurinn sann- arlega blómlegur. 1 Norður-Dakota hafa líka tveir nýir starfsmenn lokið fjársöfnun- arstarfi sínu, þeir Ólafur Einars- son að Milton og Stefán Eyjólfs- son að Gardar. Sami dugnaður- inn kemur í ljós hjá þessum mönn- um. Frábærlegv er alt þetta vel og drengilega gjört. Einn af gef- endum á skrá hjá Mr. Eyjólfsson gaf $50. 1 Canada. í fyrra -gat eg þess, að ping- Gabriele d’ Annunzio valla-bygðin í Saskatchewan hefði getið sér sérstakan orðstír. Sú bygð, ásamt Lögbergs-bygðinni hefir vissulega unnið sér til sóma í þetta sian engu síður en í fyrra. Jón Gíslason í Bredenibury hefir safnað $107.85 og Gísli Egilsson að Lögbergi hefir í fámennri -bygð safnað $120. Hvorttveggja þetta' er í prestakalli séra Jónasar Sigurðssonar. Hjartans þökk fólkinu öllu þar um slóðir. Sérstök ástæða er til að minn- ast á eina gjöf, $25, frá enskum manni, William H. Hoar kaup- manni í Calder. Hann var ekki beðinn að gefa, en hann frétti um Skáldið sem undan farandi hefir verið 'svo mjög talað um í samibandi við hafnar borgina Fiume, hefir nú ákveðið að leggja nióur mótstöðu alla og afehnda borgina í hendur Caviqlia hershöfðingja sem áður hermála ráðherra ítala. R. Marteinsson. Sundurlausir jóla þankar 1919. ping Sósialista sem i þesstim mánuði var haldið í Leipzig. Sam- þykti að 'stiðja að því að soviet stjórn komist á sem fyrst í pyska- landi. ^ Umboðsmenn Soviet stjórnar- innar á Rússlandi hafa að undan- förnu fjölment mjög til Yucatan- fylkisins í Mexico. Og tekist að Barnsskónum eg búinn er að slíta, brautarendann fæ því senn að líta. Heimurinn mér svo helskó gerir binda. héðan þegar boðið er að skynda. Sjötíu og níu séð nú hef eg jólin. Sýnist orðinn langur reynslu- skólinn. Aldrei tók eg examen með láði, eða nokkurn hefðar titil þáði. Frelsið. Frelsið hyggnum farsæld lér, forsjálnis í böndvím. Hefndar gjöf það aftur er óvitans í höndum. Jólamorgun 1919. fjársöfnun þessa og ótilkvaddur Hverfur Njóla hýrnar lund, hafið er ról um bæinn, árdags sólin signir grund svásan jóladaginn. Lofa meý að morgni ber. mótaða sjafnar eldi; en daginn prísa vitum vér vissast er að kveldi. S. J. Jóhannesson -

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.