Lögberg - 01.01.1920, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.01.1920, Blaðsíða 4
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 1. JANÚAR 1920 * Samband Norðurlanda. Af og til hafa raddir látið til sína heyra, sem bentu á, að það væri ekki að eins æskilegt, heldur og líka nauðsynlegt, að skandinavisku löndin gengju í bandalag — mynduðu sín á milli Bandafylki. Meðan stríðið stóð yfir drógust þessi rfki nær hvert öðru, en þau áður voru, þegar að alheims verzlunarsambandinu var slitið, og þau að miíklu leyti urðu að ®já þegn- um sínum farborða hvað lífsnauðsynjar snerti, pg var þá að bóast við, að samfoandsmálið væri ofarlega á baugi hjá þeim. Og nó, þegar öllu er verið að foreyta og endurskipa í Evrópu, þá hefir þetta mál verið ofarlega á dagskrá hjá þessum þjóðiyp. Margar ástæður hafa verið taldar fram sameining þessari til stuðnings; þar á meðal ííkyldleiki þjóðanna, tungumála þeirra, er þær mæla og menningar þeirra. Um þctta mál ritaði Chr. L. Lange, ritari hinnar sameiginlegu stjómarnefndar ríkjánna, nýlega í rit eitt merkt, sem International Re- view heitir, og nefnir grein sína : “Stjórnmála- stefna Skandinavíu í fortíð og nótíð.” Hann bendir þar á, að þó að Skaifdinavisku löndin hafi á stríðstímunum verið hlutlaus, þá hafi ástæður fyrir og skilningur þeirra á. þvrí hlu'tleysi veríð á misjöfnu stigi. Danmörk segir h'ann að hafi verið undir fjánnálalegum áhrifum frá Bretlandi, og hafi það átt mikinn þátt í því, að þeir fylgdu BreT- iim að málum í stríðinu. Norðmenn voru líka eindregið með sam- bandsmfonnum, þrátt fyrir það, segir hann,. a:ð verzlunarlegt og fjárhagslegt samband þeirra var svo að segja jafnt við báða stríðsaðilja. Kafbátarnir þýzku gerðu skipastól þairra mik- inn skaða; en á hinn bóginn liðu þeir mjög við flutningsbannið, sem Englendingar gengu svo langt í að foanna innflutning á kolum til Noregs; og sýnir alt þetta, að ástæðan til þess að Norð- menn hneigðust að hugsjónum og málstað sam- foandsmanna, er því dkki á eigin hagsmuna grundvelli bygð, heldur af hinum göfugustu hvötum Sprottin. Svíar aftur á hinn bóginn, alt fram á síðari hluta ársins 1917, er Mr. Branting komst til valda, virtust hneigjast mjög í áttina til Þjóð- verja. En au'k þessara mismunandi strauma til- finningalífs þjóða þessara, hefir það verið á vitorði manna, að Svíar hafa með þessu sam- bandi þózt sjá tæJkifæri til þess að gjörast leið- togar Norðurlanda, og hafa þeir ef til vill nokkra ástæðu til þessa, þar sem þeir eru lang- fjölmenriastir þeirra þriggja þjóða, sem sam- bnndið liefðu myndað (íslenzka þjóðin er hvergi nefml til þessara mála), og er það sögð aðal- ás.tæðan fyrir því, að Norðmenn hafa verið og eru svo mjög tregir til að slá hugmynd þessari fastri. í niðurlagi greinar sinnar lýsir Lange af- stöðu þjóða þessara til málsins á þessa leið: “Ilin ómótmælanlega þörf á stjórnmálalegu og fjárhagslegu samfoandi þessara þjóða á stríðstímunum, hefir haft áhrif á hugi Norð- manna í sambandi við þetta samband. Sér- staklega hinar mjög svo erfiðu verzlunarlegu kiingumstæður í Skandinavíu á árunum 1917 og 1918, sem gjörðu samvinnu á milli þessara þjóða alveg óhjákvanriilega. Þjóðirnar urðu að gjöra sér 'þörfina ljósa og svo möguleikana fyrir sameiginlegri hjálp. Fjöldi kf sameiginlegum nefndum landa þessara unnu í félagi að ýmsum nauðsynjastörf- um, og samfoand fólks varð nánara heldur en það hefir nokkru sinni áður verið. Lndír þessum kringumstðum koma Svíar fram með þá tillögu, sem Danir studdu strax af alefli, að mynda þrjó félög, öll með sömu regl- ,um og sömu hugsjón, og skvldi hið sameiginlega nafn félagsins vera “Norden”, einkennisnafn Skandinavíu, og átti félag þetta að vera mið- stöð fmmkvæmda allra í sambandi við Skandi- naA-fska sarnbandið. Það gekk heldur illa að koma þessu í fram- Ijvæmd, sökum tregðu og ótróar Norðmanna á málinu, og það var ekki fyr en öll þau atriði, sem snertu eða lutu að pólitisku sambandi á milli ríkjanna, voru ótstrikuð, en aðal áherzlan lögð á vináttuþel og spamað í fjármálum, að Norðmenn fengust til þess að taka þátt í þess- um sameingingar tilraunum. Eg held að það sé óhætt að ganga ót frá því sem vísu, þegar um þetta Skandinaviska sam- band er að ræða í nálægri framtíð, a^i þá detti engum í hug að hinu nána samfoandi, sem átti sér stað á stríðsárunum, verði slitið. Enda bæri það vott um óþakklæti og virðingarleysi. Og að því sleptu, ‘þá er samvinnan á mörgum svæðum eðlileg og hlýtur að halda áfram. Hásikólamir munu skiftast á um prófessora, vísindamenn, rithöfundar, stódentár og verka- rnenn munu halda sín þing og skiftast á skoð- unum. Löggjafarnir munu halda áfram að reyna að sriíða lög sín svo, að löggjöf einnar þjóðar- innar komi ekki í bága við löggjöf foinna, og það er ekki óhugsandi, að vegur geti fundist til þess að skiftast á vöram svo að ekki komi í foága við heimsverzlunina. En það er eins langt og samvinnan nokk- urn tíma nær. Tollsamband legði of miklar hömlur á sjálL stæ^i og frelsi hlutaðeigenda. Hugmyndin um að ganga eins og heild (Scandinavian Group) inn í alþjóða samfoandið hefir engan byr fengið. 1 stuttu máli, alt foendir til þess, að sam- vinnan á milli Norðurlanda þjóðanna verði ó- foundin og alfrjáls, iheldur en að fastákveðið pólitiskt samband eigi sér nofckurn tíma stað.” Ameríkumenn heita Frökkum liðsinni. Eftir því sem Detroit-blaðinu “Modern Building” farast orð nóna fyrir slkemstu, þá mundi það taka. Frakka full tíu ár að endur- reisa byggingar þær, er annað hvort eyðilögð- ust með öllu eða sættu meiri og minni skemdum meðan á stríðinu mikla stóð. Blaðið segir, að Frafcka skorti bæði efni, vinnukraft og peninga, en lætur þess þó jafn- framt getið, að þýðingarmesta hjálpin, er Ame- í íkumenn fái látið í té, hljóti aðallega að verða fólgin í leiðbeiningu og samvinnu, að því er end- urreisn hinna niðurníddu landsvæða snertir. Ameríkumenn hafa þegar gert uppástung- ilr um það, hvernig :haga sfculi aðgerð á hinni frægn dómlkirkju í Rheims, er öll færðistdjr lagi \rið hinar margítrekuðu stórsfcota árásir Þjóð- verja. Dálítið foefir vérið hrest upp á kirkjuna til brá^abirgða, sérstakíega annan aðal væng- inn, og fara þar fram guðsþjónustur á hverjum sunnudegi. Áðgerðir á kirkju þessari verða þó tæpas-t byrjaðar til muna fyr en með vorinu, og fara þá fram undir eftirliti amerískra bygg- ingameistara. Einnig er gert ráð fyrir, að reist muni verða á Frakfclandi í næstu framtíð all- mikið af timburhósum með amerísku sniði. Hóseklan gengur mjög nærri frönsku þjóðinni um þes'sar mundir. Hrest hefir verið upp á meginþorra þeirra fcofa, er nökkur lífcindi voru til að nota mætti til ífoóðar, og eru flestar slífcar vistarvemr alt annað en glæsilegar. Tjöru- pappír er þar mjög alment notaður til þak- gerðar, en olíuborinn pappír í stað róðuglers, og má nærri geta hivernig só birta sé, er inn um slífca ljóra leggur. Svo uærri mannafla frönsku þjóðarinnar hefir stríðið gengið, að í sumum allstóram iðn- aðarþorpum er nó svo komið, að þau eiga ef til vill einn eða engan mann, er kunni hósagerð til fullnustu, og verður það því auðsætt, að þörf- in á sérfræðingum ;í foinum margvíslegu iðnað- argreinufii, er afar brýn. Og ór þessari þörf era Ameríkumenn reiðufoónir að bæta, með því að senda þangað hósagerðarmeistara og aðra sérfxæðinga. / Ibóðarhósa og verksmiðjutjón það, sem I'rakkar biðu af völdum stríðsins, nam að upp- hæð 10,500,000,000 frönkum, en alt það fé, er þjóðin fyrir ófriðinn gat frekast varið til bygg- inga, mun eigi hafa numið nema 1,500,000,000 íranka. Með öðram oriðum, án utan að kom- andi aðstoðar, mundi það taka Frafcka tíu ár, að endurreisa ífouðarhós þau og verksmiðjur, er ófriðarfoálið jafnaði við jörðu. Frumbyggjarnir íslenzku. Þau faila nó óðum hin fomu tré, og frambyggja hópurinn þynnist. Af þægindum lífsina eg lítið sé, er liðnu tímanna minnist. Því baráttan var oft svo þung og þrá, og þrautirnar margar að sigrast á. I ókunnu landi þeir áttu foér við örbyrgð og málleysi ’ að stríða; þó bágt væri stundum að bjarga sér, þeir buguðust samt ekki af kvíða; en unnu sem drengir með dug og þor, þó dimt væri’ í lofti og örðug spor. Þá erfitt var tíðum og afli smár, þó orkunnar beztu þeir neyttu. 0g mörg var þá reynslan og sorgin sár, með söknuð og og lífsfcjörin breyttu. Því framfoyggjans kjör voru köld og hörð. En kjarkur og staðfesta héldu vörð. Og framsóknar þráin þeim foeindi braut til betri og fegurri tíða. Þeim fougmóður glæddist við hverja þraut, svo homsteininn lögðu þeir víða að niðjanna heill. Þeirra fougur var, í haginn að bóa þeim allstaðar. t hvívetna sýndu þeir dug og dáð, með drengakap og einurð að starfa. Svo foafa þeir virðing og hylli náð, að heyra til mannfiokknum þarfa.— Og ámæli verður það engum senn, t að íslenzkir voru þeir landnámsmenn. Þó falli nó óðum hin fomu tré og frambyggja hópurinn þynnist, • er niðjanna hlutverk að haldið sé því horfi, svo enn meira vinnist; því nó sézt fovað þar voru nýtir menn.— Og norræna þrautsieigjan lifir enn. B. Þprbergsson.. The Royal Bank of Canada Höfuðstóll löggiltur $25,000,000. Varasjóður $18,000,000 Forseti - - - Vara-forseti Aðal-ráðsmaður Höfuðstóll greiddur $17,000,000 Total Assets over $533,000,000 - Sir Herbert Holt E. L. Pease C. E. Neill Allskonar bankastörf afgreidd. Vér byrjum reikninga við einstaklmga bða félög og sanngjarnir skilmálar veittir. Avlsanir seldar til hvaða staðar sem er á Islandi Sérstakur gaumur gefinn sparisjððsinnlógum. sem byrja má með 1 dollar. Rentur lagðar við á hverjum G mánuðum. WINNIPEG (West End) BRANCIIES Cor Wiiiiam & Sherbrook T. E. Thorsteinson, Manager Cor. Sargent & Beverley F. Thoróarson, Manager ■'.or Portage & Sherhrook R. L. Paterson, Manager Cor. Main & Logan M. A. 0’Hara Manager. 5% ,. VEXTIR OG JAFNFRAMT 'O ÖRUGGASTA TRYGGING Leggið sparipenlnga yðar I 5% Fyrsta Veðréttar Skuldabréf með arð- miða — Coupon Bonds — I Manitoba Farm Loans Association. — Hof- uðstóll og vextir ábyrgst af Manitoba stjórninni. Skuidabréf gefin út fyrir eins til tiu ára tlmabil, I upphæðum sniðnum eftir krofum kaupenda. Vextir greiddir við lok hverra sex mánaða. Skrifið eftir upplýsingum. Lán handa bændum Peningör lánaí5ir bændiim til búnaðarframfara gegn mjög lágri rentu. Upplýsingar sendar tafarlaust þeim er æskja. The Manitoba Farm Loans Association WINNIPEG, - - MANITOBA VEIBIMEIN Raw Furs til Sendið Yðar ■ HOERNER, WILLIflMSON & CO. 241 Princess St., Winnrpeg VEL BORGAD fyrir RAW FURS Sanngjörn flokkun Peningar sendir um hael Sendið eftir brúnu merkiseðlunum Skrifið eftir Verðlista vorum SENDID UNDIREINS! ^ Vér borgum Ý Express kostnað VERDII) ER FYRIRTAK! A. CARRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Húðir yðar,Ull, Gœrur, Tólgog Senecarætur til næstu verzlunar vorrar. VJER greiðum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; fídmonton, Aita.;, vancouver, B. C. Að leika sér, en sjá ekki fótum sínum forráð. Maður einn, sem var að reyna - að koma tollheimtumönnum stjórn j arinnar í skilning um, að á hann hefði verið lagður of þungur tekju skattur, komst svo að orði: “Ef| að það væri takmark stjórnarinn- ar að gjöra menn að mönnum, þá væri eg meðmæltur þjóðeigna fyr- irkomulaginu.” þeasi setning ætti 'að vera sett eftir nótum og spiluð af lúðra- flokki í Ieikhúsunum með sér- stakri áherzlu á síðustu orðunum. pegar ræðuimaðurinn er að því komimi að slá hnefanum í borðið. Hún er ímynd hinna vanalegu dig- urmæla án ihugsunar, þar sem allir krefjast styttri vinnutíma, nema sá er talar. “peir eru enn að biðja um fáar mínútur í við- bót.” Sá einfaldi sannleikur, að eign- arréttur stjórna til þjóðeigna hef-j ir aldrei gert rnenn að mönnum, er marg sannaður, og er mjögj sjaldan vegur til gróða. Hann j hefir gert menn að ósjálfstæðum ræflum, fjárglæframönnum, let- ingjum og einveldismönnum, og er hinn visS'a^ti vegur til sjóð- j þurðar. pað er fyrsta lexían í I Sósíalismus, og Sósíálisniinn er j aftur fyrsta lexían í Bolshevism, og Bolshevisminn er\ aftur síðasta j lexían í stjórnfræði og þaðan inn- ritast flokkurinn í Anarkista fylk- inguna. Stjórnirnar skapa aldrei menn, en það eru menn, sem mynda stjórnirnat og fyrir þá skuld eru j þær ófullkomnar, framkvæmda- litlar, eyðslusamar og stundum ó- trúár. pær hafa sýnt bg munu á- j vaílt sýna ófullkomleika þeirra! manna, sem í þeim eru og með i vðldin fara Ef að stjórnarstöð- umar hafa þau áhrif á menn að þær breyti þeim, þá er það sjaldn- ast til betrunar. Góður maður er góður í embætti en hann nýtur sín bezt í sínu prí- vat lífi. par gengur æfinlega illa að reyna til þess að sýnast annað en maður er. Lögin eru sjaldan eins réttlát og menn ætlast til að þau séu; því þau eru jafn réttlát og menn þeir eru, sem eiga að framfylgja þeim. Mismunurinn á miilli orða og verka kemur ljósast fram í þeim. Stjórnsemi á deildum stjórn- anna, er algerlega komin undir hæfileikum þeirra manna, sem yf- ir þær eru settir, án tillits til þeirra reglna, sem kunna að foafa verið settar. pað er ekkert til í stjórnar em- bættunum í Washington, frá em- bætti forsetans sjálfs og alla leið niður, sem að breytir lundarein- kunnum eða hæfileikum þeirra manna, sem embættin fylla, þó að þau tíðum bindi menn niður við úrelt fyrirkomulag og fyrirmynd- ir, sem ekki eiga við þarfir vorra daga. Maður, sem er heimskur og alt hefir lent í handaskolum fyrir um- myndast ekki fyrir það, þó að hann sé kosinn til embætta, eða honum ?é veitt opinbert embætti, þó að- ekki komi ósjaldan fyrir, að blöðin reyni til að umskapa hann. Alt er nú þetta í augum uppL En nú er þörf að minnast aftur og aftur á það, sem augljóst er, ekki sízt fyrir það, að flestar reglur fyrir endurreisn þess sem afvega hefir farið í stríðinu og á undan því og eftir, ganga fram hjá hin- uin einfalda, margreynda og marg- sannaða lífssannleika. pað sem augljóst er er of ein- falt, ekki nógu spennandi, Of líkt hjónabandi, sem hefir meir en hálfrunnið skeið sitt, til iþess að heimur, sem er að leita að flysjungskap, hávaða og draum- órakendri sparnaðarfræði, komi auga á það. í flestum tflfellum er hin ein- falda og auðsæja aðferð sú rétta. En undir eins og því er slegið föstu, iþá' missa iþeir, sem dýpst hugsa, atvinnu sína. Eign stjóma á iðnaði og opin- berum verkum, er eins og mey- kerling', sem hlotið hefir há- skólamentun og sem menn snúa sér til, þegar þeir þrá félaga, sem bæði skilur og getur sýnt hlut- tekning. Hið daglega umtal, hneykslin, sem hana hafði hent, tækifærin, sem hún hafði látið ganga úr greipum sér á fyrstu skólaárun- um til þess að hagnýta séj^ þegar að fjöldi sveina tilbáðu hana af einlægni, er þeytt i burtu eins og auðmanna lýgi af hinni ungu og hreinu sál, sem situr við hlið bennar í hvílubekknum, þar sem hún leikur á “ukulele.” Fjöldi fólks hafa gefið fortið- inni hönd sína, þegar þeir halda að þeir horfi mót framtíðinni. Ríkiseignir geta ekki haldið sínu i samkepni við einstaklings- eignir. pví að ríkið getur ekki þroskað ráðsmanns og verzlunar- hæfileika mannsins, eins og eigin-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.